Fleiri fréttir Hagnaður Marel rúmlega sex milljarðar í fyrra Hagnaður Marel á síðasta ári nam 35,6 milljónum evra eða rúmlega sex milljörðum króna. Þetta er nokkur aukning frá fyrra ári þegar hagnaðurinn nam 34,5 milljónum evra. 6.2.2013 06:19 Alþjóðleg fyrirtæki í gjaldeyrishöftum Íslenska hagkerfið var lokað innan gjaldeyrishafta á haustmánuðum 2008. Höftin veittu viðkvæmu hagkerfi skjól til skamms tíma en óumdeilt er að til lengri tíma valda þau hagkerfinu skaða. Stjórnvöld stefna að því að afnema gjaldeyrishöftin sem fyrst og með sem minnstum tilkostnaði. Það ætlar þó að reynast erfiðari raun en flestir gerðu ráð fyrir þegar höftin voru sett á. 6.2.2013 06:00 Tafir orðið á tillögum um afnám stimpilgjalda Starfshópur sem átti að skila tillögum um afnám stimpilgjalda mun ekki skila af sér fyrr en um mitt ár 2013. Nefnd um endurskoðun neytendaverndar á fjármálamarkaði fékk líka frest. 6.2.2013 06:00 Lífeyrissjóðir bara á eftir slitastjórn Glitnis Lífeyrissjóðir í hópi kröfuhafa gömlu bankanna hafa ekki gert athugasemdir við launakostnað hjá slitastjórnum Kaupþings og LBI. Fimm sjóðir telja að laun hafi verið ofgreidd hjá slitastjórn Glitnis. 6.2.2013 06:00 FME vísaði 11 málum til sérstaks árið 2012 Fjármálaeftirlitið hefur vísað tæplega 100 málum til embættis sérstaks saksóknara frá hruni. Af því 21 máli sem eftirlitinu barst frá Kauphöllinni í fyrra hafa fjögur mál verið tekin til rannsóknar. 6.2.2013 06:00 Kostnaður SFO alls 745 milljónir króna Rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar (SFO) á falli Kaupþings hefur kostað stofnunina 745 milljónir króna. Tveir þriðju hlutar þeirrar upphæðar er tilkominn vegna þess að SFO var gert að greiða málskostnað bræðranna Vincents og Roberts Tchenguiz, sem voru á meðal þeirra sem voru til rannsóknar. 6.2.2013 06:00 Fjárfestingarleiðin ekki skilað tilætluðum árangri Stór hluti þeirra fjármuna sem farið hafa í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans hefði líklega komið til Íslands án leiðarinnar. Þetta er mat greiningar Íslandsbanka. 6.2.2013 06:00 Fitch: Skuldir Íslands 70 prósent af landsframleiðslu árið 2020 Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch telur að opinberar skuldir á Íslandi verði komnar niður í 70 prósent af landsframleiðslu árið 2020, en þær eru nú ríflega 90 prósent af árlegri landsframleiðslu, eða sem nemur ríflega 1.500 milljörðum króna. 5.2.2013 22:15 Why Iceland? kemur út í Japan Bókin Why Iceland? eftir Dr. Ásgeir Jónsson, lektor við Háskóla Íslands og efnahagsráðgjafa GAMMA, var gefin út í Japan nú í Desember hjá forlaginu Shinsensha co.. Titillinn á japönsku er アイスランドからの警鐘―国家破綻の現実 [単行本] sem útleggst svo á ensku sem The alarm bell from Iceland; the actuality of downfall. 5.2.2013 19:01 VR ætlar að uppræta launamun kynjanna VR hefur þróað nýtt vopn til að uppræta launamun kynjanna og til að jafna stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Með Jafnlaunavottun VR, sem ætluð er fyrirtækjum og stofnunum, gefst launagreiðendum nú tækifæri til að sýna svart á hvítu að launastefna þeirra og mannauðsstjórnun mismuni ekki köflum og konum. Jafnlaunavottunin var kynnt á fundi með blaða- og fréttamönnum í dag og á næstunni mun VR birta auglýsingar í fjölmiðlum um þetta nýja vopn í jafnréttisbaráttunni. Unnið hefur verið að þróun Jafnlaunavottunarinnar í tæp tvö ár. 5.2.2013 14:16 Gistinóttum fjölgaði um 28% í desember Gistinætur á hótelum í desember s.l. voru 88.700 samanborið við 69.300 í desember 2011. Þetta er 28% aukning milli ára. 5.2.2013 09:06 Þórlindur: Einfaldlega ekki boðlegt að vera með krónu í höftum "Fólk finnur fyrir ókostum krónunnar á eigin skinni. Það er ekki kostur í mínum huga að vera með krónu í höftum, það einfaldlega gengur ekki upp,“ segir Þórlindur Kjartansson, hagfræðingur og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Sjálfstæðisflokksins. Þórlindur er gestur nýjasta þáttar Klinksins og ræðir þar meðal annars um tillögur nefndarinnar sem hann stýrir, og hefur lagt fram fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins 24. febrúar nk. 5.2.2013 09:01 Tvær hópuppsagnir í janúar Vinnumálastofnun bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í janúar síðastliðnum, þar sem 33 manns var sagt upp störfum. Um er að ræða tilkynningar um hópuppsagnir í byggingarstarfsemi. Uppsagnirnar taka gildi í mars og maí næstkomandi að því er segir á vefsíðu stofnunarinnar. 5.2.2013 08:24 Fasteignamarkaðurinn í borginni að braggast Fasteignamarkaðurinn í borginni er aftur að braggast eftir að hafa verið á rólegum nótum eftir áramótin. 5.2.2013 07:43 Spá óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka því að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum sínum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður á morgun. 5.2.2013 06:03 Veltan á gjaldeyrismarkaði minnkaði um 38% milli mánaða Heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri nam 12.5 milljörðum kr í janúar s.l. sem er 38% minni velta en í fyrri mánuði. Gjaldeyriskaup Seðlabankans námu 2 milljörðum kr eða 16,6% af heildarveltu mánaðarins. 5.2.2013 06:01 Bandarísk stjórnvöld stefna S&P Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's býst við því að bandaríska ríkið muni lögsækja fyrirtækið vegna einkunna sem fyrirtækið gaf fasteignalánum, árið 2007, í aðdraganda að fjármálakreppunni. Um er að ræða svokölluð undirmálslán sem hafa jafnan verið talin ein af helstu orsökum fjármálakreppunnar sem skók allan heiminn. 4.2.2013 23:40 Seldu tólf milljónir evra Seðlabankinn seldi tæpar tólf milljónir evra í inngripi á gjaldeyrismarkaðinn á fimmtudaginn. Viðskiptin nema um tveimur milljörðum íslenskra króna. Þetta upplýsti bankinn í dag, en bankinn upplýsir ekki um gjaldeyriskaup fyrr en að tveir dagar eru liðnir frá því að viðskiptin fara fram. Vísir hafði greint frá því, í hádeginu á fimmtudag, að viðskiptin hefðu numið um níu milljónum evra en þau jukust þegar leið á daginn. 4.2.2013 17:22 Sérstakur saksóknari ákærir Bjarna Ármannsson Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis banka, hefur verið ákærður fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum. Hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa ekki talið fram um 200 milljóna króna söluhagnað vegna sölu á hlutabréfum í eignarhaldsfélaginu Sjávarsýn í framtali fyrir árið 2006. Í ákæru kemur fram að alls séu vantaldar fjármagnstekjur tæpar 205 milljónir króna og vangreiddur fjármagnstekjuskattur rúmar 20 milljónir króna. 4.2.2013 16:40 Appið Alfreð auðveldar fólki atvinnuleitina „Þetta er öðruvísi nálgun, meira persónuleg. Við erum að nýta tækni símtækja,“ segir Helgi Pjetur Jóhannsson hjá Stokki Software. 4.2.2013 16:30 Vísir tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna Í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir til Íslensku vefverðlaunanna. Verðlaunin verða afhent í Hörpu á föstudaginn. 4.2.2013 15:15 Hlutabréfavísitalan hækkaði um ríflega 10 prósent í janúar Mikil velta var á hlutabréfamarkaði í Nasdaq OMX kauphöll Íslands í janúar. Vístalan hækkaði úr 1072 stigum í 1182 stig í mánuðinum, eða um ríflega 10 prósent. Mesta veltan í mánuðinum var 11. janúar en þá nam hún tæplega 2,6 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá Nasdaq OMX kauphöll Íslands. 4.2.2013 14:33 Erlendar tekjur TM Software tvöfaldast milli ára Erlendar tekjur hugbúnaðarfélagsins TM Software hafa tvöfaldast á milli ára og eru nú 30% af heildartekjum þess. 4.2.2013 11:12 Íslandsbanki stefnir Stanford - vilja 74 milljónir til baka Íslandsbanki hefur stefnt breska tískukónginum Kevin Stanford en stefnan var birt í Lögbirtingablaðinu á dögunum þar sem ekki hefur tekist að birta honum stefnu þar sem heimilisfang hans er ókunnugt. 4.2.2013 11:06 Rajoy ætlar að birta yfirlit yfir eignir sínar Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, segir að stjórnvöld muni leggja meiri áherslu á gagnsæi og baráttu gegn spillingu, með það fyrir augum að endurheimta traust íbúa landsins, en mótmæli í stærstu borgum Spánar, þar sem megininntakið er barátta gegn spilltri stjórnsýslu, hafa verið fjölmenn undanfarna mánuði. 4.2.2013 10:37 Spáir óbreyttum stýrivöxtum Hagfræðideild Landsbankans telur að peningastefnunefnd Seðlabankans muni halda vöxtum óbreyttum á næsta fundi hennar á miðvikudaginn kemur. 4.2.2013 10:08 ESB harmar einhliða ákvörðun Íslendinga um makrílkvóta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins harmar það að Íslendingar hafi tekið sér einhliða kvóta í makríl á þessu ári. 4.2.2013 09:32 Norskir leiðtogar vilja biðja Íslendinga afsökunar á Icesave málinu Tveir leiðtogar norskra stjórnmálaflokka hafa bæst í þann hóp Norðmanna sem segja að norsk stjórnvöld eigi að biðja Íslendinga opinberlega afsökunnar vegna Icesave málsins. 4.2.2013 08:08 Ítalska mafían með meiri veltu en orkurisinn Eni Ný úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að veltan af glæpastarsemi ítölsku mafíunni nemur 116 milljörðum evra á ári. Þessi upphæð er hærri en nemur veltunni hjá orkurisanum Eni sem er stærsta fyrirtæki landsins. 4.2.2013 06:29 Græðgi er ekki glæpur Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að efnahagsbrot séu oft illa skilgreind í lögum. Þetta segir hann í samtali við fréttavef New York Times í ítarlegri umfjöllun. 3.2.2013 22:17 Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2.2.2013 15:00 Telja slitastjórn hafa oftekið 400 milljónir 2.2.2013 06:00 Samið um verkeftirlit með Vaðlaheiðargöngum. Í dag var undirritaður samningur milli Vaðlaheiðarganga hf og EFLU verkfræðistofu um verkeftirlit með framkvæmd Vaðlaheiðarganga. 1.2.2013 19:24 Selja eldsneyti til Hollands Fyrsti farmur af endurnýjanlegu eldsneyti frá verksmiðju íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) hefur verið afhentur hollenska olíufyrirtækinu Argos í Rotterdam. þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu (CRI) en fyrirtækið er það fyrsta á Íslandi sem hefur útflutning á endurnýjanlegu eldsneyti. 1.2.2013 17:32 Veltan jókst um 734% í janúar Það er óhætt að segja að það hafi lifnað yfir viðskiptum í Kauphöll Íslands á liðnum mánuðum. 1.2.2013 16:26 Veldu bestu vefsíður ársins - kosning hafin til Nexpo-vefverðlaunanna Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. 1.2.2013 15:59 Átta sagt upp hjá slitastjórn Kaupþings Átta starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum hjá slitastjórn Kaupþings. Feldís Lilja Óskarsdóttir, sem sæti á í slitasjórn, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. 1.2.2013 13:07 Aðsókn á erlenda vefi WOW þrefaldast Desember- og janúarmánuðir voru þeir söluhæstu hjá WOW air frá upphafi. Sala erlendis frá hefur tekið mikinn kipp undanfarið en rúmlega helmingur af allri sölu hefur komið erlendis frá. Í tilkynningu frá félaginu segir að augljóst sé að stóraukinn áhugi sé á Íslandi en tvöfalt fleiri ferðamenn bóki ferðir til Íslands en á sama tíma í fyrra. 1.2.2013 11:33 Mikil andstaða við einkavæðingu Landsvirkjunar Einungis 14,7% landsmanna eru fylgjandi því að ríkið selji eignarhlut sinn í Landsvirkjun, en 19,6% voru fylgjandi því í fyrra. Þetta sýna niðurstöður MMR sem kannaði viðhorf Íslendinga til málsins. Einnig var spurt til viðhorf til þess að selja í Landsbankanum og Ríkisútvarpinu. Meirihluti er andvígur því að selja hluti ríkisins í báðum þessum fyrirtækjum. 1.2.2013 10:01 Barclays bankinn í rannsókn vegna al-Thani fléttu Rannsókn er hafin á viðskiptum Barclays bankans í Bretlandi við al-Thani fjölskylduna í Katar en þessi viðskipti eru hliðstæð þeim sem Kaupþing átti við einn af meðlimum þessarar fjölskyldu korteri fyrir hrunið 2008. 1.2.2013 08:32 Verðmæti útflutnings á eldisfiski eykst um 40% milli ára Mikil aukning varð á verðmæti útflutts eldisfisk frá Íslandi í fyrra miðað við árið áður. Í fyrra nam verðmætið tæplega 4,4 milljörðum króna en það var rúmlega 3,1 milljarður árið áður. Þetta er aukning um rúmlega 40% hvað verðmætið varðar og rúm 37% hvað magnið varðar. 1.2.2013 07:44 Vöruflutningar um Faxaflóahafnir jukust um 2,5% í fyrra Vöruflutningar um hafnir Faxaflóahafna voru tæplega 2,5% meiri í fyrra en en árið á undan. 1.2.2013 06:21 Yfir 40 verkefni fengu ferðamannastyrki Fyrstu úthlutun styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á þessu ári er lokið. Alls fengu 44 verkefni styrk að þessu sinni og nam heildarstyrkupphæðin rúmlega 150 milljónum króna. 1.2.2013 06:15 Kaup fjárfestingarfélaga á íbúðum hafa ekki aukist Nýjar tölur sýna að fjárfestingafélög eru ekki að kaupa íbúðir í meiri mæli en verið hefur á undanförnum árum og þar með mynda bólu á fasteignamarkaðinum. 1.2.2013 06:09 Hægir á öldrun húðarinnar Novexpert er ný húðlína sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. Línan, sem er þróuð af frönskum vísindamönnum, er án parabena, rotvarnarefna og annarra skaðlegra aukaefna. 1.2.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hagnaður Marel rúmlega sex milljarðar í fyrra Hagnaður Marel á síðasta ári nam 35,6 milljónum evra eða rúmlega sex milljörðum króna. Þetta er nokkur aukning frá fyrra ári þegar hagnaðurinn nam 34,5 milljónum evra. 6.2.2013 06:19
Alþjóðleg fyrirtæki í gjaldeyrishöftum Íslenska hagkerfið var lokað innan gjaldeyrishafta á haustmánuðum 2008. Höftin veittu viðkvæmu hagkerfi skjól til skamms tíma en óumdeilt er að til lengri tíma valda þau hagkerfinu skaða. Stjórnvöld stefna að því að afnema gjaldeyrishöftin sem fyrst og með sem minnstum tilkostnaði. Það ætlar þó að reynast erfiðari raun en flestir gerðu ráð fyrir þegar höftin voru sett á. 6.2.2013 06:00
Tafir orðið á tillögum um afnám stimpilgjalda Starfshópur sem átti að skila tillögum um afnám stimpilgjalda mun ekki skila af sér fyrr en um mitt ár 2013. Nefnd um endurskoðun neytendaverndar á fjármálamarkaði fékk líka frest. 6.2.2013 06:00
Lífeyrissjóðir bara á eftir slitastjórn Glitnis Lífeyrissjóðir í hópi kröfuhafa gömlu bankanna hafa ekki gert athugasemdir við launakostnað hjá slitastjórnum Kaupþings og LBI. Fimm sjóðir telja að laun hafi verið ofgreidd hjá slitastjórn Glitnis. 6.2.2013 06:00
FME vísaði 11 málum til sérstaks árið 2012 Fjármálaeftirlitið hefur vísað tæplega 100 málum til embættis sérstaks saksóknara frá hruni. Af því 21 máli sem eftirlitinu barst frá Kauphöllinni í fyrra hafa fjögur mál verið tekin til rannsóknar. 6.2.2013 06:00
Kostnaður SFO alls 745 milljónir króna Rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar (SFO) á falli Kaupþings hefur kostað stofnunina 745 milljónir króna. Tveir þriðju hlutar þeirrar upphæðar er tilkominn vegna þess að SFO var gert að greiða málskostnað bræðranna Vincents og Roberts Tchenguiz, sem voru á meðal þeirra sem voru til rannsóknar. 6.2.2013 06:00
Fjárfestingarleiðin ekki skilað tilætluðum árangri Stór hluti þeirra fjármuna sem farið hafa í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans hefði líklega komið til Íslands án leiðarinnar. Þetta er mat greiningar Íslandsbanka. 6.2.2013 06:00
Fitch: Skuldir Íslands 70 prósent af landsframleiðslu árið 2020 Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch telur að opinberar skuldir á Íslandi verði komnar niður í 70 prósent af landsframleiðslu árið 2020, en þær eru nú ríflega 90 prósent af árlegri landsframleiðslu, eða sem nemur ríflega 1.500 milljörðum króna. 5.2.2013 22:15
Why Iceland? kemur út í Japan Bókin Why Iceland? eftir Dr. Ásgeir Jónsson, lektor við Háskóla Íslands og efnahagsráðgjafa GAMMA, var gefin út í Japan nú í Desember hjá forlaginu Shinsensha co.. Titillinn á japönsku er アイスランドからの警鐘―国家破綻の現実 [単行本] sem útleggst svo á ensku sem The alarm bell from Iceland; the actuality of downfall. 5.2.2013 19:01
VR ætlar að uppræta launamun kynjanna VR hefur þróað nýtt vopn til að uppræta launamun kynjanna og til að jafna stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Með Jafnlaunavottun VR, sem ætluð er fyrirtækjum og stofnunum, gefst launagreiðendum nú tækifæri til að sýna svart á hvítu að launastefna þeirra og mannauðsstjórnun mismuni ekki köflum og konum. Jafnlaunavottunin var kynnt á fundi með blaða- og fréttamönnum í dag og á næstunni mun VR birta auglýsingar í fjölmiðlum um þetta nýja vopn í jafnréttisbaráttunni. Unnið hefur verið að þróun Jafnlaunavottunarinnar í tæp tvö ár. 5.2.2013 14:16
Gistinóttum fjölgaði um 28% í desember Gistinætur á hótelum í desember s.l. voru 88.700 samanborið við 69.300 í desember 2011. Þetta er 28% aukning milli ára. 5.2.2013 09:06
Þórlindur: Einfaldlega ekki boðlegt að vera með krónu í höftum "Fólk finnur fyrir ókostum krónunnar á eigin skinni. Það er ekki kostur í mínum huga að vera með krónu í höftum, það einfaldlega gengur ekki upp,“ segir Þórlindur Kjartansson, hagfræðingur og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Sjálfstæðisflokksins. Þórlindur er gestur nýjasta þáttar Klinksins og ræðir þar meðal annars um tillögur nefndarinnar sem hann stýrir, og hefur lagt fram fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins 24. febrúar nk. 5.2.2013 09:01
Tvær hópuppsagnir í janúar Vinnumálastofnun bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í janúar síðastliðnum, þar sem 33 manns var sagt upp störfum. Um er að ræða tilkynningar um hópuppsagnir í byggingarstarfsemi. Uppsagnirnar taka gildi í mars og maí næstkomandi að því er segir á vefsíðu stofnunarinnar. 5.2.2013 08:24
Fasteignamarkaðurinn í borginni að braggast Fasteignamarkaðurinn í borginni er aftur að braggast eftir að hafa verið á rólegum nótum eftir áramótin. 5.2.2013 07:43
Spá óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka því að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum sínum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður á morgun. 5.2.2013 06:03
Veltan á gjaldeyrismarkaði minnkaði um 38% milli mánaða Heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri nam 12.5 milljörðum kr í janúar s.l. sem er 38% minni velta en í fyrri mánuði. Gjaldeyriskaup Seðlabankans námu 2 milljörðum kr eða 16,6% af heildarveltu mánaðarins. 5.2.2013 06:01
Bandarísk stjórnvöld stefna S&P Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's býst við því að bandaríska ríkið muni lögsækja fyrirtækið vegna einkunna sem fyrirtækið gaf fasteignalánum, árið 2007, í aðdraganda að fjármálakreppunni. Um er að ræða svokölluð undirmálslán sem hafa jafnan verið talin ein af helstu orsökum fjármálakreppunnar sem skók allan heiminn. 4.2.2013 23:40
Seldu tólf milljónir evra Seðlabankinn seldi tæpar tólf milljónir evra í inngripi á gjaldeyrismarkaðinn á fimmtudaginn. Viðskiptin nema um tveimur milljörðum íslenskra króna. Þetta upplýsti bankinn í dag, en bankinn upplýsir ekki um gjaldeyriskaup fyrr en að tveir dagar eru liðnir frá því að viðskiptin fara fram. Vísir hafði greint frá því, í hádeginu á fimmtudag, að viðskiptin hefðu numið um níu milljónum evra en þau jukust þegar leið á daginn. 4.2.2013 17:22
Sérstakur saksóknari ákærir Bjarna Ármannsson Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis banka, hefur verið ákærður fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum. Hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa ekki talið fram um 200 milljóna króna söluhagnað vegna sölu á hlutabréfum í eignarhaldsfélaginu Sjávarsýn í framtali fyrir árið 2006. Í ákæru kemur fram að alls séu vantaldar fjármagnstekjur tæpar 205 milljónir króna og vangreiddur fjármagnstekjuskattur rúmar 20 milljónir króna. 4.2.2013 16:40
Appið Alfreð auðveldar fólki atvinnuleitina „Þetta er öðruvísi nálgun, meira persónuleg. Við erum að nýta tækni símtækja,“ segir Helgi Pjetur Jóhannsson hjá Stokki Software. 4.2.2013 16:30
Vísir tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna Í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir til Íslensku vefverðlaunanna. Verðlaunin verða afhent í Hörpu á föstudaginn. 4.2.2013 15:15
Hlutabréfavísitalan hækkaði um ríflega 10 prósent í janúar Mikil velta var á hlutabréfamarkaði í Nasdaq OMX kauphöll Íslands í janúar. Vístalan hækkaði úr 1072 stigum í 1182 stig í mánuðinum, eða um ríflega 10 prósent. Mesta veltan í mánuðinum var 11. janúar en þá nam hún tæplega 2,6 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá Nasdaq OMX kauphöll Íslands. 4.2.2013 14:33
Erlendar tekjur TM Software tvöfaldast milli ára Erlendar tekjur hugbúnaðarfélagsins TM Software hafa tvöfaldast á milli ára og eru nú 30% af heildartekjum þess. 4.2.2013 11:12
Íslandsbanki stefnir Stanford - vilja 74 milljónir til baka Íslandsbanki hefur stefnt breska tískukónginum Kevin Stanford en stefnan var birt í Lögbirtingablaðinu á dögunum þar sem ekki hefur tekist að birta honum stefnu þar sem heimilisfang hans er ókunnugt. 4.2.2013 11:06
Rajoy ætlar að birta yfirlit yfir eignir sínar Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, segir að stjórnvöld muni leggja meiri áherslu á gagnsæi og baráttu gegn spillingu, með það fyrir augum að endurheimta traust íbúa landsins, en mótmæli í stærstu borgum Spánar, þar sem megininntakið er barátta gegn spilltri stjórnsýslu, hafa verið fjölmenn undanfarna mánuði. 4.2.2013 10:37
Spáir óbreyttum stýrivöxtum Hagfræðideild Landsbankans telur að peningastefnunefnd Seðlabankans muni halda vöxtum óbreyttum á næsta fundi hennar á miðvikudaginn kemur. 4.2.2013 10:08
ESB harmar einhliða ákvörðun Íslendinga um makrílkvóta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins harmar það að Íslendingar hafi tekið sér einhliða kvóta í makríl á þessu ári. 4.2.2013 09:32
Norskir leiðtogar vilja biðja Íslendinga afsökunar á Icesave málinu Tveir leiðtogar norskra stjórnmálaflokka hafa bæst í þann hóp Norðmanna sem segja að norsk stjórnvöld eigi að biðja Íslendinga opinberlega afsökunnar vegna Icesave málsins. 4.2.2013 08:08
Ítalska mafían með meiri veltu en orkurisinn Eni Ný úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að veltan af glæpastarsemi ítölsku mafíunni nemur 116 milljörðum evra á ári. Þessi upphæð er hærri en nemur veltunni hjá orkurisanum Eni sem er stærsta fyrirtæki landsins. 4.2.2013 06:29
Græðgi er ekki glæpur Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að efnahagsbrot séu oft illa skilgreind í lögum. Þetta segir hann í samtali við fréttavef New York Times í ítarlegri umfjöllun. 3.2.2013 22:17
Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2.2.2013 15:00
Samið um verkeftirlit með Vaðlaheiðargöngum. Í dag var undirritaður samningur milli Vaðlaheiðarganga hf og EFLU verkfræðistofu um verkeftirlit með framkvæmd Vaðlaheiðarganga. 1.2.2013 19:24
Selja eldsneyti til Hollands Fyrsti farmur af endurnýjanlegu eldsneyti frá verksmiðju íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) hefur verið afhentur hollenska olíufyrirtækinu Argos í Rotterdam. þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu (CRI) en fyrirtækið er það fyrsta á Íslandi sem hefur útflutning á endurnýjanlegu eldsneyti. 1.2.2013 17:32
Veltan jókst um 734% í janúar Það er óhætt að segja að það hafi lifnað yfir viðskiptum í Kauphöll Íslands á liðnum mánuðum. 1.2.2013 16:26
Veldu bestu vefsíður ársins - kosning hafin til Nexpo-vefverðlaunanna Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. 1.2.2013 15:59
Átta sagt upp hjá slitastjórn Kaupþings Átta starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum hjá slitastjórn Kaupþings. Feldís Lilja Óskarsdóttir, sem sæti á í slitasjórn, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. 1.2.2013 13:07
Aðsókn á erlenda vefi WOW þrefaldast Desember- og janúarmánuðir voru þeir söluhæstu hjá WOW air frá upphafi. Sala erlendis frá hefur tekið mikinn kipp undanfarið en rúmlega helmingur af allri sölu hefur komið erlendis frá. Í tilkynningu frá félaginu segir að augljóst sé að stóraukinn áhugi sé á Íslandi en tvöfalt fleiri ferðamenn bóki ferðir til Íslands en á sama tíma í fyrra. 1.2.2013 11:33
Mikil andstaða við einkavæðingu Landsvirkjunar Einungis 14,7% landsmanna eru fylgjandi því að ríkið selji eignarhlut sinn í Landsvirkjun, en 19,6% voru fylgjandi því í fyrra. Þetta sýna niðurstöður MMR sem kannaði viðhorf Íslendinga til málsins. Einnig var spurt til viðhorf til þess að selja í Landsbankanum og Ríkisútvarpinu. Meirihluti er andvígur því að selja hluti ríkisins í báðum þessum fyrirtækjum. 1.2.2013 10:01
Barclays bankinn í rannsókn vegna al-Thani fléttu Rannsókn er hafin á viðskiptum Barclays bankans í Bretlandi við al-Thani fjölskylduna í Katar en þessi viðskipti eru hliðstæð þeim sem Kaupþing átti við einn af meðlimum þessarar fjölskyldu korteri fyrir hrunið 2008. 1.2.2013 08:32
Verðmæti útflutnings á eldisfiski eykst um 40% milli ára Mikil aukning varð á verðmæti útflutts eldisfisk frá Íslandi í fyrra miðað við árið áður. Í fyrra nam verðmætið tæplega 4,4 milljörðum króna en það var rúmlega 3,1 milljarður árið áður. Þetta er aukning um rúmlega 40% hvað verðmætið varðar og rúm 37% hvað magnið varðar. 1.2.2013 07:44
Vöruflutningar um Faxaflóahafnir jukust um 2,5% í fyrra Vöruflutningar um hafnir Faxaflóahafna voru tæplega 2,5% meiri í fyrra en en árið á undan. 1.2.2013 06:21
Yfir 40 verkefni fengu ferðamannastyrki Fyrstu úthlutun styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á þessu ári er lokið. Alls fengu 44 verkefni styrk að þessu sinni og nam heildarstyrkupphæðin rúmlega 150 milljónum króna. 1.2.2013 06:15
Kaup fjárfestingarfélaga á íbúðum hafa ekki aukist Nýjar tölur sýna að fjárfestingafélög eru ekki að kaupa íbúðir í meiri mæli en verið hefur á undanförnum árum og þar með mynda bólu á fasteignamarkaðinum. 1.2.2013 06:09
Hægir á öldrun húðarinnar Novexpert er ný húðlína sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. Línan, sem er þróuð af frönskum vísindamönnum, er án parabena, rotvarnarefna og annarra skaðlegra aukaefna. 1.2.2013 06:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent