Viðskipti innlent

Veltan á gjaldeyrismarkaði minnkaði um 38% milli mánaða

Heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri nam 12.5 milljörðum kr í janúar s.l. sem er 38% minni velta en í fyrri mánuði. Gjaldeyriskaup Seðlabankans námu 2 milljörðum kr eða 16,6% af heildarveltu mánaðarins.

Meðalgengi evrunnar gagnvart krónu var 3,2% hærra í janúar en í fyrri mánuði, að því er segir í hagtölum Seðlabankans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×