Fleiri fréttir Íbúðalánasjóður hækkar vextina Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að hækka vexti á lánum sínum um 0,20 prósent í kjölfar útboðs íbúðabréfa. Vextirnir eru nú 5,75 prósent á almennum lánum en 5,50 prósent á lánum með ákvæði um sérstaka uppgreiðsluþóknun, að því er segir á vefsíðu Íbúðalánasjóðs. 13.12.2007 11:12 Led Zeppelin blæs lífi í HMV útgáfuna Hin gamalgróna tónlistarútgáfa HMV hefur verið á fallandi fæti allt árið eða þar til ljóst var að hljómsveitin Led Zeppelin myndi koma saman aftur. 13.12.2007 10:54 Færeyingar á báðum pólunum Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um 0,11 prósent skömmu eftir upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina félagið sem hefur hækkað enn sem komið er. Landar þeirra í Föroya banka hafa á sama tíma þurft að horfa upp á gengi bréfa í bankanum lækka mest allra skráðra félaga í Kauphöllinni í dag, eða um 1,6 prósent. 13.12.2007 10:14 Atorka hagnast á sólarorku Gler- og plastframleiðandinn Romag Holdings skilaði 2,76 milljónum punda, um 350 milljónum króna, í hagnað fyrir skatta á síðasta rekstrarári sem lauk í september. Stór hluti hagnaðarins kemur óbeint frá sólarorku. Atorka Group er stærsti hluthafinn í Romag með 21% hlut sem metinn er á rúma 2,8 milljarða króna. 13.12.2007 09:24 Hagvöxtur mældist 4,3 prósent á þriðja ársfjórðungi Hagvöxtur mældist 4,3 prósent á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra mældist hann 0,8 prósent. Á fyrstu níu mánuðum ársins var hagvöxtur hins vegar 2,7 prósent, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þjóðarútgjöld jukust um 2,0 prósent, útflutningur um 7,0 prósent og innflutningur um 2,0 prósent. Þá blés í einkaneyslu, sem jókst um 7,5 prósent á milli ára. Fjárfestingar drógust hins vegar saman á milli ára. 13.12.2007 08:59 Jón Ásgeir sér möguleika í stöðunni á mörkuðunum Jón Ásgeir Jóhannesson segir í samtali við danska blaðið Berlingske í dag að þrengingarnar á fjármálamörkuðum heimsins opni félagi hans, Baugur Group, nýja möguleika á frekari kaupum á fyrirtækjum. 13.12.2007 07:51 SPRON tekur við sér en Færeyingar lækka flugið Gengi hlutabréfa í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) hækkaði um rúm 2,7 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Færeyska flugfélagið Atlantic Airways er hins vegar ekki í skýjunum en gengi bréfa félagsins hefur lækkað á þeim tveimur dögum sem það hefur verið skráð í Kauphöllina. 12.12.2007 16:33 Byr eykur hlut sinn í bresku fjárfestingarfélagi Byr sparisjóður hefur aukið hlut sinn í fjárfestingarfélaginu Shelley Oak í Bretlandi, sem sérhæfir sig í brúarfjármögnun á íbúðarhúsnæði í London og nágrenni. 12.12.2007 15:06 Fjölmiðlaveldi finna illa fyrir stöðunni á fjármálamarkaðinum Stór fjölmiðlaveldi í Evrópu eiga ekki góða daga á fjármálamarkaðinum þessa dagana. Ef litið er á gengisþróun bréfa þeirra í kauphöllunum eru flestar tölur vel í rauðu eftir árið. 12.12.2007 11:36 Klámframleiðendur í stríð gegn ókeypis klámi Tónlistarheimurinn hefur lengi barist gegn ókeypis niðurhali á tónlist og nú ætla klámframleiðendur að feta í sömu fótspor. Þeir hafa sagt ókeypis niðurhali á klámi stríð á hendur. 12.12.2007 10:51 Bakkabræður á þeytingi í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Existu hefur lækkað um 1,93 prósent í Kauphöllinni eftir að viðskiptadagurinn hófst í dag. Þetta er mesta lækkun dagsins og í öfugu hlutfalli við þróunina í gær þegar gengið hækkaði mest allra skráðra félaga, eða um 4,24 prósent. Þeir Ágúst og Lýður Guðmundssynir, stofnendur Bakkavarar, eiga stærstan hluta í Existu. 12.12.2007 10:17 Actavis herjar á Ítalíumarkað Actavis hefur sett fyrstu lyfin á markað á Ítalíu undir eigin vörumerki. Eftir því sem segir í tilkynningu félagsins hefur það byggt upp starfsemi í landinu frá grunni en skrifstofa þess var opnuð fyrr á árinu skammt frá Mílanó. 12.12.2007 10:13 Shell ætlar að framleiða eldsneyti úr þara Hollenski olíurisinn Shell hefur ákveðið að fjármagna tilraunir til að framleiða lífrænt eldsneyti úr þara. Hefur Shell stofnað nýtt fyrirtæki, Cellana, með aðsetri á Hawaii-eyjum þar sem tilraunirnar munu fara fram. 12.12.2007 09:58 AMR í algjöru lágflugi Gengi hlutabréfa í bandarísku flugrekstrarsamstæðunni AMR, móðurfélagi flugfélagsins American Airlines, eins stærsta flugfélags Bandaríkjanna, hrundi á þarlendum hlutabréfamarkaði í gær og hefur ekki verið lægra síðan árið 2005. FL Group á 1,1 prósenta hlut í félaginu. 12.12.2007 09:47 Actavis hefur sölu lyfs á Ítalíu undir eigin merki Actavis hefur sett fyrstu lyfin á markað á Ítalíu undir eigin vörumerki. Actavis hefur byggt upp starfsemina á Ítalíu frá grunni, en félagið opnaði fyrr á árinu skrifstofu í Saronno, skammt frá Mílanó og Malpensa flugvellinum. Ítalski markaðurinn er sá fjórði stærsti sem Actavis starfar á í Evrópu, en Ítalir telja rúmar 58 milljónir manna. 12.12.2007 09:46 Nýr stjóri í brúnni hjá Citigroup Bandaríski bankinn Citigroup hefur fengið nýjan forstjóra. Sá heitir Vikrum Pandit og tekur við Charles Prince, sem tók poka sinn í nóvember eftir að bankinn greindi frá því að hann þyrfti að afskrifa heila 17 milljarða dala, jafnvirði rúmra eitt þúsund milljarða króna, úr bókum sínum vegna tapaðra útlána. 12.12.2007 09:28 Hlutabréf lækka eftir stýrivaxtalækkun Hlutabréf féllu verulega í verði í kauphöllinni í New York efftir að Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um 0,.25% lækkun stýrivaxta í gær. Dow Jones féll um 300 stig í viðskiptum dagsins. 12.12.2007 08:04 Evrunefnd ráðherra enn í smíðum Gagnaöflun hafin vegna nefndarstarfs. Vilji er til að koma lagabreytingum hratt í gegn. 12.12.2007 06:00 Manngerðin endurspeglast í skónum Snjáðir og illa hirtir skór þykja ekki vera til þess að efla traust á eigandanum í viðskiptalífinu. Konur búa við „endalausa fjölbreytni“ en karlar sitja fremur að þægindunum. 12.12.2007 02:15 Banakahólfið: Misjafnt gengi, líka í fréttum Nokkur fljótfærnisbragur þykir á forsíðufrétt 24 stunda í gær þar sem slegið er upp sem mikilli nýbreytni væntanlegum íbúðalánum Sparnaðar ehf. í evrum. Tilfellið er nefnilega að hér hefur fólk átt þess kost um árabil að taka lán í evrum, hver í sínum viðskiptabanka, og þá á vaxtakjörum sem um þá mynt gilda hverju sinni. Meiri afglöp eru hins vegar að hvergi kemur fram í fréttinni að lántöku í annarri mynt en krónum fylgir gengisáhætta. 12.12.2007 00:01 Þurfum líka evrur Landsbankinn ætlar að bjóða meginlandsbúum sams konar innlánsreikninga og slegið hafa í gegn í Bretlandi. 12.12.2007 00:01 3. kynslóð farsíma Ljóst er að nokkur samkeppni verður um hylli símnotenda í þriðju kynslóðar kerfinu. Þrjú fyrirtæki bítast um fólk: Síminn, Vodafone og Nova, sem er nýr aðili á símamarkaði hérlendis. 12.12.2007 00:01 Töluverð lækkun á Wall Street Hlutabréf féllu í Kauphöllinni á Wall Street í dag eftir að tilkynnt var um 25 punkta lækkun stýrivaxta þar í landi. Margir fjárfestar höfðu búist við enn meiri lækkun stýrivaxta og því er talið að fall hlutabréfanna megi rekja til óánægju með ákvörðun Seðlabankans. Dow Jones vísitalan féll um 294.26 punkta, eða um 2,14%. Standard & Poor's féll um 38.33 stig eða 2,53% og Nasdaq féll um 66.60 punkta eða 2,45%, samkvæmt Reuters fréttastofunni. 11.12.2007 21:58 Vextir lækkaðir um 25 punkta Bankastjórn Seðlabanka Bandaríkjanna ákvað á fundi sínum í dag að lækka stýrivexti um 25 punkta í 4,25%. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á þremur mánuðum. Hagfræðingar bjuggust fyrirfram við þessari niðurstöðu og margir telja nauðsynlegt að Seðlabankinn lækki vexti sína enn frekar 11.12.2007 20:22 Exista leiddi hækkanahrinu Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 4,24 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur í 23,35 krónum á hlut. Þetta var mesta hækkunin í Kauphöllinni en svipuðu máli gegndi um öll hin fjárfestingafélögin og bankana en gengi þeirra hækkað á bilinu 0,65 prósent til 3,94 prósenta, mest í Kaupþingi. Úrvalsvísitalan rauk upp um 2,75 prósent á sama tíma. 11.12.2007 16:47 Jón Helgi kaupir fyrir 6,5 milljarða í Kaupþingi Straumborg ehf. félag í eigu Jóns Helga Guðmundssonar hefur keypt 7.404.531 hluti í Kaupþing banka á genginu 867 kr. á hlut. Samtals nema viðskiptin því um 6,5 milljörðum kr. 11.12.2007 14:22 Skortur á jólatrjám angrar Evrópubúa Það er skortur á jólatrjám í Evrópu og sá skortur mun verða viðvarandi næstu 5-6 árin. 11.12.2007 12:57 Borguðu 860 fyrir kg af þorski í Danmörku Verð á þorski fór í hæstu hæðir á uppboðsmarkaðnum í Hanstholm í Danmörku í lok síðustu viku. Hæsta verðið, sem greitt var, samsvaraði 860 ísl. krónum fyrir kílóið. 11.12.2007 12:28 Spá um 5,6% verðbólgu í desember Greining Glitnis reiknar með að vísitala neysluverðs hækki um 0,4% milli nóvember og desember en Hagstofa Íslands birtir vísitöluna í fyrramálið. 11.12.2007 11:13 Putin býr til kjarnorkurisa í Rússlandi Vladimir Putin forseti Rússlands hefur ákveðið að steypa saman öllum þeim fyrirtækjum og stofnunum í landinu sem vinna á sviði kjarnorku í eitt risafyrirtæki. 11.12.2007 10:52 Danskar konur vilja helst kaupa bréf í bönkum Danskar konur elska hlutabréf í bönkum. Á meðal 50 uppáhalds hlutabréfa þeirra eru 24 í bönkum. Karlar aftur á móti eru með 17 hlutabréf í bönkum á sínum lista. 11.12.2007 10:41 Kaupþing hækkar um þrjú prósent Gengi bréfa í Kaupþingi rauk upp um rúm þrjú prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag og leiðir bankinn hækkun Úrvalsvísitölunnar. Á eftir fylgja Exista, sem hefur hækkað um rúm 2,3 prósent, og fleiri bankar og fjárfestingafélög. Einungis gengi bréfa í FL Group hefur haldið áfram að lækka. 11.12.2007 10:22 Sampo ræðst til atlögu gegn Nordea 11.12.2007 09:50 Hlutafjárútboð FL Group hafið FL Group hyggst auka hlutafé félagsins með lokuðu útboði til fjárfesta og er stefnt að því að selja hlutafé fyrir allt að 10 milljarða króna. 11.12.2007 09:30 Árshækkun vísitölu launakostnaðar er 5,4 - 7,9% Árshækkun vísitölu heildarlaunakostnaðar frá þriðja ársfjórðungi 2006 var á bilinu 5,4% - 7,9%, mest í iðnaði en minnst í samgöngum og flutningum. 11.12.2007 09:10 Vilhjálmur vill að stýrivextir verði lækkaðir strax Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það ekki spurningu að Seðlabanki Íslands eigi að hefja vaxtalækkunnarferli sitt strax í þessum mánuði. 11.12.2007 06:55 Viðskipti hafin á rólegasta tíma Gengi bréfa Atlantic Airways hækkaði um 0,6 prósent frá útboðsgengi á fyrsta degi viðskipta með bréfin í OMX kauphöll Íslands í gær. 11.12.2007 02:00 Baugur staðfestir orðróm um áhuga á Moss Bros Baugur Group sendi í dag tilkynningu til kauphallarinnar í London þar sem félagið staðfestir þann orðróm að félagið sé að kanna möguleika sína á því að taka yfir Moss Bros Group með hliðsjón af óbeinum eignarhlut sínum í félaginu. Þetta kemur fram í Hálf-fimm fréttum Kaupþings. 10.12.2007 17:59 Jón Örn Guðbjartsson hjá HÍ Jón Örn Guðbjartsson hefur tekið við starfi sem markaðs- og samskiptastjóri Háskóla Íslands en hann starfaði áður sem fréttamaður á Stöð 2. Í starfinu felst yfirstjórn innri og ytri markaðs- og kynningarmála, fjölmiðlasamskipta, útgáfumála, viðburða og vefmála Háskóla Íslands. 10.12.2007 17:37 SPRON hækkaði mest allra í dag SPRON hækkaði mest allra félaga í Kauphöllinni í dag eða um 1,19%. Flaga Group lækkaði mest allra félaga en það lækkaði um 6,5% Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,41% og var 6406 stig í lok dags. 10.12.2007 16:25 Breytingar á leiðakerfi hjá Icelandair Icelandair mun breyta áherslum í flugi sínu vestur um haf á næsta ári. Reglulegt áætlunarflug hefst til Toronto í maí, en flugi verður hætt til Baltimore í vetur. 10.12.2007 15:50 Gengi í Moss Bros hefur hækkað um 17% í morgun Gengi bresku karlfatakeðjunnar Moss Bros hefur hækkað um tæp 17% síðan markaðir opnuðu í morgun. Ástæða hækkunarinnar eru sögusagnir um að Baugur Group hyggist gera yfirtökutilboð í félagið. 10.12.2007 12:11 Ný spá gerir ráð fyrir óbreyttu íbúðaverði á næsta ári Greining Glitnis hefur gefið út nýja spá um íbúðamarkað. Í spánni er gert ráð fyrir 15,4%% hækkun íbúðarhúsnæðisverð yfir þetta ár en að verðið verði nánast óbreytt yfir árið 2008 sem er töluverður viðsnúningur eftir mikla hækkun undanfarin ár. 10.12.2007 11:08 Jólabónusinn er 36 milljónir kr. hjá Goldman Sachs Jólabónusinn sem hver starfsmaður fjármálafyrirtækisins Goldman Sachs fær í ár nemur um 36 milljónum kr. Og forstjórinn Lloyd Blankfein fær rúma 3 milljarða í jólabónus þetta árið. 10.12.2007 10:25 Föroya banki undir útboðsgengi Gengi hlutabréfa í hinum færeyska Föroya banka hefur lækkað um 1,58 prósent frá upphafi viðskipta í Kauphöll Íslands í dag. Gengið stendur nú í 187 krónum á hlut sem er tveimur krónum undir útboðsgengi með bréf í bankanum 21. júní síðastliðinn. 10.12.2007 10:18 Sjá næstu 50 fréttir
Íbúðalánasjóður hækkar vextina Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að hækka vexti á lánum sínum um 0,20 prósent í kjölfar útboðs íbúðabréfa. Vextirnir eru nú 5,75 prósent á almennum lánum en 5,50 prósent á lánum með ákvæði um sérstaka uppgreiðsluþóknun, að því er segir á vefsíðu Íbúðalánasjóðs. 13.12.2007 11:12
Led Zeppelin blæs lífi í HMV útgáfuna Hin gamalgróna tónlistarútgáfa HMV hefur verið á fallandi fæti allt árið eða þar til ljóst var að hljómsveitin Led Zeppelin myndi koma saman aftur. 13.12.2007 10:54
Færeyingar á báðum pólunum Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um 0,11 prósent skömmu eftir upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina félagið sem hefur hækkað enn sem komið er. Landar þeirra í Föroya banka hafa á sama tíma þurft að horfa upp á gengi bréfa í bankanum lækka mest allra skráðra félaga í Kauphöllinni í dag, eða um 1,6 prósent. 13.12.2007 10:14
Atorka hagnast á sólarorku Gler- og plastframleiðandinn Romag Holdings skilaði 2,76 milljónum punda, um 350 milljónum króna, í hagnað fyrir skatta á síðasta rekstrarári sem lauk í september. Stór hluti hagnaðarins kemur óbeint frá sólarorku. Atorka Group er stærsti hluthafinn í Romag með 21% hlut sem metinn er á rúma 2,8 milljarða króna. 13.12.2007 09:24
Hagvöxtur mældist 4,3 prósent á þriðja ársfjórðungi Hagvöxtur mældist 4,3 prósent á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra mældist hann 0,8 prósent. Á fyrstu níu mánuðum ársins var hagvöxtur hins vegar 2,7 prósent, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þjóðarútgjöld jukust um 2,0 prósent, útflutningur um 7,0 prósent og innflutningur um 2,0 prósent. Þá blés í einkaneyslu, sem jókst um 7,5 prósent á milli ára. Fjárfestingar drógust hins vegar saman á milli ára. 13.12.2007 08:59
Jón Ásgeir sér möguleika í stöðunni á mörkuðunum Jón Ásgeir Jóhannesson segir í samtali við danska blaðið Berlingske í dag að þrengingarnar á fjármálamörkuðum heimsins opni félagi hans, Baugur Group, nýja möguleika á frekari kaupum á fyrirtækjum. 13.12.2007 07:51
SPRON tekur við sér en Færeyingar lækka flugið Gengi hlutabréfa í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) hækkaði um rúm 2,7 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Færeyska flugfélagið Atlantic Airways er hins vegar ekki í skýjunum en gengi bréfa félagsins hefur lækkað á þeim tveimur dögum sem það hefur verið skráð í Kauphöllina. 12.12.2007 16:33
Byr eykur hlut sinn í bresku fjárfestingarfélagi Byr sparisjóður hefur aukið hlut sinn í fjárfestingarfélaginu Shelley Oak í Bretlandi, sem sérhæfir sig í brúarfjármögnun á íbúðarhúsnæði í London og nágrenni. 12.12.2007 15:06
Fjölmiðlaveldi finna illa fyrir stöðunni á fjármálamarkaðinum Stór fjölmiðlaveldi í Evrópu eiga ekki góða daga á fjármálamarkaðinum þessa dagana. Ef litið er á gengisþróun bréfa þeirra í kauphöllunum eru flestar tölur vel í rauðu eftir árið. 12.12.2007 11:36
Klámframleiðendur í stríð gegn ókeypis klámi Tónlistarheimurinn hefur lengi barist gegn ókeypis niðurhali á tónlist og nú ætla klámframleiðendur að feta í sömu fótspor. Þeir hafa sagt ókeypis niðurhali á klámi stríð á hendur. 12.12.2007 10:51
Bakkabræður á þeytingi í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Existu hefur lækkað um 1,93 prósent í Kauphöllinni eftir að viðskiptadagurinn hófst í dag. Þetta er mesta lækkun dagsins og í öfugu hlutfalli við þróunina í gær þegar gengið hækkaði mest allra skráðra félaga, eða um 4,24 prósent. Þeir Ágúst og Lýður Guðmundssynir, stofnendur Bakkavarar, eiga stærstan hluta í Existu. 12.12.2007 10:17
Actavis herjar á Ítalíumarkað Actavis hefur sett fyrstu lyfin á markað á Ítalíu undir eigin vörumerki. Eftir því sem segir í tilkynningu félagsins hefur það byggt upp starfsemi í landinu frá grunni en skrifstofa þess var opnuð fyrr á árinu skammt frá Mílanó. 12.12.2007 10:13
Shell ætlar að framleiða eldsneyti úr þara Hollenski olíurisinn Shell hefur ákveðið að fjármagna tilraunir til að framleiða lífrænt eldsneyti úr þara. Hefur Shell stofnað nýtt fyrirtæki, Cellana, með aðsetri á Hawaii-eyjum þar sem tilraunirnar munu fara fram. 12.12.2007 09:58
AMR í algjöru lágflugi Gengi hlutabréfa í bandarísku flugrekstrarsamstæðunni AMR, móðurfélagi flugfélagsins American Airlines, eins stærsta flugfélags Bandaríkjanna, hrundi á þarlendum hlutabréfamarkaði í gær og hefur ekki verið lægra síðan árið 2005. FL Group á 1,1 prósenta hlut í félaginu. 12.12.2007 09:47
Actavis hefur sölu lyfs á Ítalíu undir eigin merki Actavis hefur sett fyrstu lyfin á markað á Ítalíu undir eigin vörumerki. Actavis hefur byggt upp starfsemina á Ítalíu frá grunni, en félagið opnaði fyrr á árinu skrifstofu í Saronno, skammt frá Mílanó og Malpensa flugvellinum. Ítalski markaðurinn er sá fjórði stærsti sem Actavis starfar á í Evrópu, en Ítalir telja rúmar 58 milljónir manna. 12.12.2007 09:46
Nýr stjóri í brúnni hjá Citigroup Bandaríski bankinn Citigroup hefur fengið nýjan forstjóra. Sá heitir Vikrum Pandit og tekur við Charles Prince, sem tók poka sinn í nóvember eftir að bankinn greindi frá því að hann þyrfti að afskrifa heila 17 milljarða dala, jafnvirði rúmra eitt þúsund milljarða króna, úr bókum sínum vegna tapaðra útlána. 12.12.2007 09:28
Hlutabréf lækka eftir stýrivaxtalækkun Hlutabréf féllu verulega í verði í kauphöllinni í New York efftir að Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um 0,.25% lækkun stýrivaxta í gær. Dow Jones féll um 300 stig í viðskiptum dagsins. 12.12.2007 08:04
Evrunefnd ráðherra enn í smíðum Gagnaöflun hafin vegna nefndarstarfs. Vilji er til að koma lagabreytingum hratt í gegn. 12.12.2007 06:00
Manngerðin endurspeglast í skónum Snjáðir og illa hirtir skór þykja ekki vera til þess að efla traust á eigandanum í viðskiptalífinu. Konur búa við „endalausa fjölbreytni“ en karlar sitja fremur að þægindunum. 12.12.2007 02:15
Banakahólfið: Misjafnt gengi, líka í fréttum Nokkur fljótfærnisbragur þykir á forsíðufrétt 24 stunda í gær þar sem slegið er upp sem mikilli nýbreytni væntanlegum íbúðalánum Sparnaðar ehf. í evrum. Tilfellið er nefnilega að hér hefur fólk átt þess kost um árabil að taka lán í evrum, hver í sínum viðskiptabanka, og þá á vaxtakjörum sem um þá mynt gilda hverju sinni. Meiri afglöp eru hins vegar að hvergi kemur fram í fréttinni að lántöku í annarri mynt en krónum fylgir gengisáhætta. 12.12.2007 00:01
Þurfum líka evrur Landsbankinn ætlar að bjóða meginlandsbúum sams konar innlánsreikninga og slegið hafa í gegn í Bretlandi. 12.12.2007 00:01
3. kynslóð farsíma Ljóst er að nokkur samkeppni verður um hylli símnotenda í þriðju kynslóðar kerfinu. Þrjú fyrirtæki bítast um fólk: Síminn, Vodafone og Nova, sem er nýr aðili á símamarkaði hérlendis. 12.12.2007 00:01
Töluverð lækkun á Wall Street Hlutabréf féllu í Kauphöllinni á Wall Street í dag eftir að tilkynnt var um 25 punkta lækkun stýrivaxta þar í landi. Margir fjárfestar höfðu búist við enn meiri lækkun stýrivaxta og því er talið að fall hlutabréfanna megi rekja til óánægju með ákvörðun Seðlabankans. Dow Jones vísitalan féll um 294.26 punkta, eða um 2,14%. Standard & Poor's féll um 38.33 stig eða 2,53% og Nasdaq féll um 66.60 punkta eða 2,45%, samkvæmt Reuters fréttastofunni. 11.12.2007 21:58
Vextir lækkaðir um 25 punkta Bankastjórn Seðlabanka Bandaríkjanna ákvað á fundi sínum í dag að lækka stýrivexti um 25 punkta í 4,25%. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á þremur mánuðum. Hagfræðingar bjuggust fyrirfram við þessari niðurstöðu og margir telja nauðsynlegt að Seðlabankinn lækki vexti sína enn frekar 11.12.2007 20:22
Exista leiddi hækkanahrinu Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 4,24 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur í 23,35 krónum á hlut. Þetta var mesta hækkunin í Kauphöllinni en svipuðu máli gegndi um öll hin fjárfestingafélögin og bankana en gengi þeirra hækkað á bilinu 0,65 prósent til 3,94 prósenta, mest í Kaupþingi. Úrvalsvísitalan rauk upp um 2,75 prósent á sama tíma. 11.12.2007 16:47
Jón Helgi kaupir fyrir 6,5 milljarða í Kaupþingi Straumborg ehf. félag í eigu Jóns Helga Guðmundssonar hefur keypt 7.404.531 hluti í Kaupþing banka á genginu 867 kr. á hlut. Samtals nema viðskiptin því um 6,5 milljörðum kr. 11.12.2007 14:22
Skortur á jólatrjám angrar Evrópubúa Það er skortur á jólatrjám í Evrópu og sá skortur mun verða viðvarandi næstu 5-6 árin. 11.12.2007 12:57
Borguðu 860 fyrir kg af þorski í Danmörku Verð á þorski fór í hæstu hæðir á uppboðsmarkaðnum í Hanstholm í Danmörku í lok síðustu viku. Hæsta verðið, sem greitt var, samsvaraði 860 ísl. krónum fyrir kílóið. 11.12.2007 12:28
Spá um 5,6% verðbólgu í desember Greining Glitnis reiknar með að vísitala neysluverðs hækki um 0,4% milli nóvember og desember en Hagstofa Íslands birtir vísitöluna í fyrramálið. 11.12.2007 11:13
Putin býr til kjarnorkurisa í Rússlandi Vladimir Putin forseti Rússlands hefur ákveðið að steypa saman öllum þeim fyrirtækjum og stofnunum í landinu sem vinna á sviði kjarnorku í eitt risafyrirtæki. 11.12.2007 10:52
Danskar konur vilja helst kaupa bréf í bönkum Danskar konur elska hlutabréf í bönkum. Á meðal 50 uppáhalds hlutabréfa þeirra eru 24 í bönkum. Karlar aftur á móti eru með 17 hlutabréf í bönkum á sínum lista. 11.12.2007 10:41
Kaupþing hækkar um þrjú prósent Gengi bréfa í Kaupþingi rauk upp um rúm þrjú prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag og leiðir bankinn hækkun Úrvalsvísitölunnar. Á eftir fylgja Exista, sem hefur hækkað um rúm 2,3 prósent, og fleiri bankar og fjárfestingafélög. Einungis gengi bréfa í FL Group hefur haldið áfram að lækka. 11.12.2007 10:22
Hlutafjárútboð FL Group hafið FL Group hyggst auka hlutafé félagsins með lokuðu útboði til fjárfesta og er stefnt að því að selja hlutafé fyrir allt að 10 milljarða króna. 11.12.2007 09:30
Árshækkun vísitölu launakostnaðar er 5,4 - 7,9% Árshækkun vísitölu heildarlaunakostnaðar frá þriðja ársfjórðungi 2006 var á bilinu 5,4% - 7,9%, mest í iðnaði en minnst í samgöngum og flutningum. 11.12.2007 09:10
Vilhjálmur vill að stýrivextir verði lækkaðir strax Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það ekki spurningu að Seðlabanki Íslands eigi að hefja vaxtalækkunnarferli sitt strax í þessum mánuði. 11.12.2007 06:55
Viðskipti hafin á rólegasta tíma Gengi bréfa Atlantic Airways hækkaði um 0,6 prósent frá útboðsgengi á fyrsta degi viðskipta með bréfin í OMX kauphöll Íslands í gær. 11.12.2007 02:00
Baugur staðfestir orðróm um áhuga á Moss Bros Baugur Group sendi í dag tilkynningu til kauphallarinnar í London þar sem félagið staðfestir þann orðróm að félagið sé að kanna möguleika sína á því að taka yfir Moss Bros Group með hliðsjón af óbeinum eignarhlut sínum í félaginu. Þetta kemur fram í Hálf-fimm fréttum Kaupþings. 10.12.2007 17:59
Jón Örn Guðbjartsson hjá HÍ Jón Örn Guðbjartsson hefur tekið við starfi sem markaðs- og samskiptastjóri Háskóla Íslands en hann starfaði áður sem fréttamaður á Stöð 2. Í starfinu felst yfirstjórn innri og ytri markaðs- og kynningarmála, fjölmiðlasamskipta, útgáfumála, viðburða og vefmála Háskóla Íslands. 10.12.2007 17:37
SPRON hækkaði mest allra í dag SPRON hækkaði mest allra félaga í Kauphöllinni í dag eða um 1,19%. Flaga Group lækkaði mest allra félaga en það lækkaði um 6,5% Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,41% og var 6406 stig í lok dags. 10.12.2007 16:25
Breytingar á leiðakerfi hjá Icelandair Icelandair mun breyta áherslum í flugi sínu vestur um haf á næsta ári. Reglulegt áætlunarflug hefst til Toronto í maí, en flugi verður hætt til Baltimore í vetur. 10.12.2007 15:50
Gengi í Moss Bros hefur hækkað um 17% í morgun Gengi bresku karlfatakeðjunnar Moss Bros hefur hækkað um tæp 17% síðan markaðir opnuðu í morgun. Ástæða hækkunarinnar eru sögusagnir um að Baugur Group hyggist gera yfirtökutilboð í félagið. 10.12.2007 12:11
Ný spá gerir ráð fyrir óbreyttu íbúðaverði á næsta ári Greining Glitnis hefur gefið út nýja spá um íbúðamarkað. Í spánni er gert ráð fyrir 15,4%% hækkun íbúðarhúsnæðisverð yfir þetta ár en að verðið verði nánast óbreytt yfir árið 2008 sem er töluverður viðsnúningur eftir mikla hækkun undanfarin ár. 10.12.2007 11:08
Jólabónusinn er 36 milljónir kr. hjá Goldman Sachs Jólabónusinn sem hver starfsmaður fjármálafyrirtækisins Goldman Sachs fær í ár nemur um 36 milljónum kr. Og forstjórinn Lloyd Blankfein fær rúma 3 milljarða í jólabónus þetta árið. 10.12.2007 10:25
Föroya banki undir útboðsgengi Gengi hlutabréfa í hinum færeyska Föroya banka hefur lækkað um 1,58 prósent frá upphafi viðskipta í Kauphöll Íslands í dag. Gengið stendur nú í 187 krónum á hlut sem er tveimur krónum undir útboðsgengi með bréf í bankanum 21. júní síðastliðinn. 10.12.2007 10:18