Fleiri fréttir Mikill hagnaður hjá Easyjet Hagnaður flugfélagsins Easyjet hefur aukist gríðarlega á þessu ári samanborið við það síðasta eða um 56%. 20.11.2007 08:35 Storebrand fær leyfi ráðuneytis Norska tryggingafélagið Storebrand hefur fengi leyfi frá norska fjármálaráðuneytinu til að taka yfir SPP, sem er sænskt líftryggingafélag í eigu Handelsbanken. Kaupþing er stærsti hluthafinn í Storebrand. Kaupþing og Exista fara saman með tæp þrjátíu prósent í félaginu. 20.11.2007 06:00 Flestir lækka, en DeCode hækkar Bandarísk hlutabréf tóku dýfu í dag og hafa Dow Jones og S&P 500 vísitölurnar ekki verið lægri í þrjá mánuði. Dow jones lækkaði um 1,65 prósent og S&P lækkaði um 1,74 prósent. Nasdaq vísitalan lækkaði einnig, um 1,66 prósent eða 43,86 stig. Gengi bréfa í DeCode er hins vegar undanskilið þróuninni því markaðsvirði fyrirtækisins jókst um 4,72 prósent. 19.11.2007 21:23 Úrvalsvísitalan féll undir 7.000 stigin Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 3,63 prósent í Kauphöllinni í dag. Hún stendur í 6.955 stigum og hefur ekki verið jafn lág síðan seint í janúar. Gengi fjármálafyrirtækja hefur hríðfallið það sem af er dags, mest í Straumi og Exista en gengi beggja hefur fallið um rúm fimm prósent. Gengi Straums hefur ekki verið lægra síðan í ágúst á síðasta ári. 19.11.2007 16:04 Chavez: Veldi bandaríkjadals að hrynja Hugo Chavez, forseti Venesúela, segir veldi dollarans að hrynja og um leið muni veldi Bandaríkjanna hrynja 19.11.2007 14:43 Geysir Green hefur enn ekki tekið afstöðu Geysir Green Energy hefur enn ekki tekið afstöðu gagnvart þeirri ákvörðun borgarstjórnar og Orkuveitunnar að ógilda samruna GGE og REI einhliða. 19.11.2007 14:16 YouTube gegn einelti Fyrsta stöðin gegn einelti á netinu hefur verið tekin í gagnið á YouTube. Henni er ætlað að hvetja ungt fólk til að fordæma einelti meðal annars með því að setja eigin myndbrot og skilaboð á síðuna. 19.11.2007 13:05 Atlantic Petroleum hækkar eftir fall Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur hækkað um 5,5 prósent eftir að viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag eftir tæplega þriðjungsfall í síðustu viku. Einungis tvö önnur félög hafa hækkað á sama tíma en fimm lækkað, þar af mest í FL Group. 19.11.2007 10:43 Barist gegn sölubanni á Smirnoff Ice Drykkjarvörurisinn Diageo berst nú með öllum ráðum gegn banni á sölu á Smirnoff Ice í stórmörkuðum í Kaliforníu. 19.11.2007 08:48 Kínverjar skipa bönkum að skrúfa fyrir öll útlán Kínversk stjórnvöld hafa með leynd skipað bönkum landsins að skrúfa fyrir öll útlán sín það sem eftir lifir ársins. 19.11.2007 08:29 Óvíst um framtíð Bjarna Framtíð Bjarna Ármannssonar hjá Reykjavík Energy Invest er óljós eftir að Borgarráð og stjórn Orkuveitu Reykjavíkur tóku þá ákvörðun að ógilda samruma REI og Geysir Green Energy. 17.11.2007 18:06 Sex íslensk félög á topp 100 lista Norðurlandanna Sex íslensk félög voru í hópi 100 stærstu fyrirtækja Norðurlanda miðað við markaðsverðmæti um miðja vikuna. Raunar voru þrjú í hópi 50 stærstu, Kaupþing, sem var í 27. sæti, Landsbankinn, í 44. sæti og Glitnir sem sat í 49. sæti. 16.11.2007 18:09 Stephen Jack tekur við Fjárstýringu hjá Straumi Stephen Jack, framkvæmdastjóri Fjármálasviðs Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka, tekur við stjórn Fjárstýringar hjá bankanum, þar á meðal Fjárfestatengslum. 16.11.2007 17:52 Slakt uppgjör hjá Atlantic Petroleum Tap Atlantic Petroleum, færeyska olíu- og gasfyrirtækisins, nam um 11 milljónum dkr. eða rúmlega 120 milljónum kr. nú á þriðja ársfjórðung. Töluverður munur er á afkomu ef litið er til sama fjórðungs í fyrra en þá nam tapið 250.000 dkr. 16.11.2007 17:26 Tæp þriðjungslækkun í vikunni Gengi hlutabréfa í Atlantic Petroleum hélt áfram að lækka í dag eftir breytt verðmat á félaginu í byrjun vikunnar en nú fór það niður um níu prósent. Gengið fór hæst í 2.433 stig á mánudag en stendur nú í 1.692 stigum sem jafngildir því að gengið hefur fallið um tæp 30 prósent á þremur dögum. 16.11.2007 16:33 Skipti hf. fær frest á skráningu framyfir áramót Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að ráðuneytið muni taka jákvætt í beiðni Skipti hf., móðurfélags Símans, um að fresta skráningu félagsins í kauphöllina. Verður ákvörðunin um það tekin öðru hvorum megin við helgina. 16.11.2007 16:01 Meira flutt út af grásleppukavíar en í fyrra Þrátt fyrir minni grásleppuveiði á síðustu vertíð hefur aukning orðið í útflutningi grásleppuafurða. Á það jafnt við grásleppukavíar og söltuð hrogn í tunnum. 16.11.2007 15:06 Rapparinn Jay-Z "dissar" dollarann Nú virðist fokið í flest skjól fyrir dollarann. Fyrir viku birtum við frétt um að ofurfyrirsætan Gisele Bündchen væri hætt að taka við greiðslu fyrir vinnu sína í dollurum. Og nú berast fréttir af því að rapparinn Jay-Z „dissi“ dollarann í nýjasta myndbandi sínu. 16.11.2007 14:46 Afkoma Icelandic Group undir væntingum Icelandic Group tapaði rúmum 2,5 milljónum evra, jafnvirði rúmra 220 milljóna íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 953 þúsunda evra hagnað á sama tíma í fyrra. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandic Group, segir áætlanir um hagræðingu og rekstrarhagnað á árinu ekki hafa gengið eftir. 16.11.2007 13:37 Íslenska hagkerfið er einstakt Þið ættuð að vera stolt af ríkisstjórn ykkar. Íslenska kerfið er einstakt. Þetta sagði Arthur B. Laffer, einn kunnasti hagfræðingur heims, á fundi Samtaka atvinnulífsins í morgun undir yfirskriftinni „Íslenska efnahagsundrið". 16.11.2007 12:45 SPRON opnar skrifstofu í Berlín SPRON Verðbréf dótturfélag SPRON hf., hefur opnað skrifstofu í Berlín og hefur ásamt íslenskum fjárfestum keypt 430 íbúðir þar í borg fyrir fimm og hálfan milljarð króna. Hlutverk skrifstofunnar er að veita ráðgjöf og annast fjárfestingar í fasteignum og fyrirtækjum í Þýskalandi, sem og á nálægum svæðum og bæta með því enn frekar þjónustu við einka- og fyrirtækjafjárfesta á Íslandi. 16.11.2007 12:41 Bítlarnir brátt aðgengilegir á netinu Tónlist Bítlanna ætti að verða aðgengileg á netinu á næsta ári eftir því sem Paul McCartney segir bandaríska tónlistarvefnum Billboard.com. Verk hljómsveitarinnar eru ein fárra sem hafa haldið tónlist sinni frá vefverslunum eins og iTunes og Napster. 16.11.2007 12:21 Lækkanir í kauphöllinni Hlutabréf héldu áfram að lækka í kauphöllinni í morgun þegar opnað var fyrir viðskipti. Alls hefur úrvalsvísitalan fallið um 1,4 prósent það sem af er degi. 16.11.2007 10:37 Gengi FL Group ekki lægra í rúmt ár Gengi bréfa í FL Group féll töluvert við opnun viðskipta í Kauphöllinni í dag en það fór niður um 2,94 prósent og hefur ekki verið lægra síðan um miðjan september á síðasta ári. 16.11.2007 10:08 Vilja koma í veg fyrir aðra undirmálslánakrísu Bandarískir þingmenn hafa samþykkt frumvarp sem felur í sér hert eftirlit með bandarískum fasteignalánafyrirtækjum með það fyrir augum að koma í veg fyrir að fjármálakrísa í tengslum við undirmálslán vestanhafs endurtaki sig. 16.11.2007 09:43 Lækkanir á mörkuðum Gengi hlutabréfa í Asíu lækkaði við lokun markaða í morgun en lækkunina má rekja til ótta manna um að vandræði í bandaríska efnahagskerfinu séu ekki fyrir bí. Þá styrktist japanska yenið gagnvart dollarnum. 16.11.2007 08:49 Danir segja FL Group í vondum málum Danska blaðið Berlingske tidende gerir því skóna á vefsíðu sinni um viðskiptalífið, að FL Group hafi tapað hátt í 25 milljörðum íslenskra króna það sem af er þessum ársfjórðungi, eða eftir fyrsta október. 16.11.2007 08:39 FL Group ekki undir neinum þrýstingi Vísir sagði frá því í dag að FL Group væri undir miklum þrýstingi að selja hlut sinn í dönsku bruggverksmiðjunni Royal Unibrew. 15.11.2007 22:43 Ráðstöfunartekjur heimila jukust um 18,7% Ráðstöfunartekjur heimila jukust um 18,7% á milli áranna 2006 og 2005 samkvæmt nýbirtum tölum frá Hagstofu Íslands. Þá jókst kaupmáttur á mann um 8% sem er svipuð aukning og mældist á árinu 2005. 15.11.2007 17:03 Jarðskjálftar hækka verð á kopar um 6% Hinir miklu jarðskjálftar sem skekið hafa Chile að undanförnu gera það að verkum að heimsmarkaðsverð á kopar hefur hækkað um 6% í dag. 15.11.2007 16:42 Úrvalsvísitalan lækkaði í Kauphöllinni Gengi nær allra fjármálafyrirtækja lækkaði í kringum eitt til rúmlega tvö prósent undir lok viðskipta í Kauphöllinni í dag. Mest var lækkun á gengi bréfa í Föroya banka, sem fór niður um 2,93 prósent. Næst á eftir fylgdu bréf í olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum, sem féll hratt við upphaf dags en jafnaði sig eftir því sem á leið. 15.11.2007 16:35 Hlutabréf í Björn Borg hafa hækkað um 3.000% Tennisgoðsögnin sænska, Björn Borg, hefur ástæðu til að brosa þessa dagana því gengið á hlutabréfunum í fatafyrirtæki hans hefur hækkað ótrúlega undanfarin ár. Frá því að fyrirtækið var skráð á markað fyrir þremur árum hafa bréfin hækkað um 3.000%. 15.11.2007 15:22 FL Group undir þrýstingi að selja í Royal Unibrew FL Group er nú undir miklum þrýstingi að selja hlut sinn í brugghúsinu Royal Unibrew í Danmörku. 15.11.2007 15:01 Astraeus alfarið í eigu Íslandinga Northern Travel Holding hf hefur keypt allt hlutafé í félaginu Astraeus Limited. Fyrir kaupin átti Northern Travel Holding hf 51% af hlutafé félagins og á nú 100% af hlutafé félagsins. 15.11.2007 14:07 Samdráttur hjá J. C. Penny Hagnaður bandarísku verslanakeðjunnar J.C. Penny nam 261 milljón dala, jafnvirði 15,6 milljörðum íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 287 milljónir dala á sama tíma í fyrra. Þetta er níu prósenta samdráttur á milli ára. Stjórnendur verslunarinnar segja sölu hafa dregist saman á fjórðungnum og séu horfur á að efnahagurinn muni versna frekar á yfirstandandi fjórðungi þar sem ljóst þyki að neytendur haldi að sér höndum þessa dagana. 15.11.2007 13:30 Vísa samrunaviðræðum á bug Orðrómur hefur verið uppi um að bandarísku flugfélögin Delta og United Airlines eigi í viðræðum sem geti leitt til samruna þeirra. Gengi það eftir yrði til stærsta flugfélag í heimi. Forstjórar flugfélaganna vísa því hins vegar á bug að samrunaviðræður eigi sér stað. 15.11.2007 13:01 Just4Kids oftast með lægsta verðið Leikfangaverslunin Just4Kids var oftast með lægsta verðið í verðkönnun Fréttablaðsins. Toys R us var hins vegar oftast með hæsta verðið. 15.11.2007 12:32 Viðsnúningur í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,5 prósent frá því opnað var fyrir viðskipti í morgun. Í byrjun dags hækkaði vísitalan hins vegar lítillega. 15.11.2007 11:36 Vilja seinka skráningu Símans á markað Stjórn Skipta, sem meðal annars rekur Símann, hefur leitað eftir því við íslenska ríkið að skráningu félagsins á markað verði seinkað vegna þátttöku fyrirtækisins í söluferli á slóvenska símanum. 15.11.2007 11:19 Verðbólga eykst á evrusvæðinu Verðbólga mældist 2,6 prósent á evrusvæðinu í síðasta mánuði samanborið við 2,1 prósent í september, samkvæmt útreikningum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Helstu liðir til hækkunar liggja í hærra eldsneytis- og matvælaverði, ekki síst á mjólkur- og kornvörum sem hefur hækkað mjög í verði víða um heim. 15.11.2007 10:36 Úrvalsvísitalan á uppleið Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,04 prósent þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. Bréf í Bakkavör höfðu hækkað mest eða um 0,84 prósent. 15.11.2007 10:34 Hlutabréf í Evrópu falla í verði Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu hratt í verði þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. FTSEurofirst 300 vísitalan féll um 0,6 prósent. 15.11.2007 09:41 Macy's spáir minni einkaneyslu Gengi hlutabréfa tók að lækka skyndilega í Bandaríkjunum í gær eftir að bandaríska verslanakeðjan Macy's skilaði inn uppgjörstölum sínum fyrir þriðja ársfjórðung. Verslunin skilaði 33 milljóna dala hagnaði, sem jafngildir tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu. Þetta er á pari við væntingar markaðsaðila. 15.11.2007 09:40 Thain tekur við Merrill Lynch John Thain hefur verið ráðinn forstjóri Merrill Lynch, stærsta verðbréfamiðlunarfyrirtæki Bandaríkjanna, og er honum ætlað að koma því á réttan kjöl eftir erfiðleika að undanförnu 15.11.2007 09:12 Stuðlar að fasteignalækkun „Ef íbúðakaupendur verða að taka ný og óhagstæðari lán frekar en að taka yfir gömul þá getur það bæði hægt mjög á fasteignaviðskiptum og stuðlað að verðlækkun,“ segir Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. 15.11.2007 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Mikill hagnaður hjá Easyjet Hagnaður flugfélagsins Easyjet hefur aukist gríðarlega á þessu ári samanborið við það síðasta eða um 56%. 20.11.2007 08:35
Storebrand fær leyfi ráðuneytis Norska tryggingafélagið Storebrand hefur fengi leyfi frá norska fjármálaráðuneytinu til að taka yfir SPP, sem er sænskt líftryggingafélag í eigu Handelsbanken. Kaupþing er stærsti hluthafinn í Storebrand. Kaupþing og Exista fara saman með tæp þrjátíu prósent í félaginu. 20.11.2007 06:00
Flestir lækka, en DeCode hækkar Bandarísk hlutabréf tóku dýfu í dag og hafa Dow Jones og S&P 500 vísitölurnar ekki verið lægri í þrjá mánuði. Dow jones lækkaði um 1,65 prósent og S&P lækkaði um 1,74 prósent. Nasdaq vísitalan lækkaði einnig, um 1,66 prósent eða 43,86 stig. Gengi bréfa í DeCode er hins vegar undanskilið þróuninni því markaðsvirði fyrirtækisins jókst um 4,72 prósent. 19.11.2007 21:23
Úrvalsvísitalan féll undir 7.000 stigin Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 3,63 prósent í Kauphöllinni í dag. Hún stendur í 6.955 stigum og hefur ekki verið jafn lág síðan seint í janúar. Gengi fjármálafyrirtækja hefur hríðfallið það sem af er dags, mest í Straumi og Exista en gengi beggja hefur fallið um rúm fimm prósent. Gengi Straums hefur ekki verið lægra síðan í ágúst á síðasta ári. 19.11.2007 16:04
Chavez: Veldi bandaríkjadals að hrynja Hugo Chavez, forseti Venesúela, segir veldi dollarans að hrynja og um leið muni veldi Bandaríkjanna hrynja 19.11.2007 14:43
Geysir Green hefur enn ekki tekið afstöðu Geysir Green Energy hefur enn ekki tekið afstöðu gagnvart þeirri ákvörðun borgarstjórnar og Orkuveitunnar að ógilda samruna GGE og REI einhliða. 19.11.2007 14:16
YouTube gegn einelti Fyrsta stöðin gegn einelti á netinu hefur verið tekin í gagnið á YouTube. Henni er ætlað að hvetja ungt fólk til að fordæma einelti meðal annars með því að setja eigin myndbrot og skilaboð á síðuna. 19.11.2007 13:05
Atlantic Petroleum hækkar eftir fall Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur hækkað um 5,5 prósent eftir að viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag eftir tæplega þriðjungsfall í síðustu viku. Einungis tvö önnur félög hafa hækkað á sama tíma en fimm lækkað, þar af mest í FL Group. 19.11.2007 10:43
Barist gegn sölubanni á Smirnoff Ice Drykkjarvörurisinn Diageo berst nú með öllum ráðum gegn banni á sölu á Smirnoff Ice í stórmörkuðum í Kaliforníu. 19.11.2007 08:48
Kínverjar skipa bönkum að skrúfa fyrir öll útlán Kínversk stjórnvöld hafa með leynd skipað bönkum landsins að skrúfa fyrir öll útlán sín það sem eftir lifir ársins. 19.11.2007 08:29
Óvíst um framtíð Bjarna Framtíð Bjarna Ármannssonar hjá Reykjavík Energy Invest er óljós eftir að Borgarráð og stjórn Orkuveitu Reykjavíkur tóku þá ákvörðun að ógilda samruma REI og Geysir Green Energy. 17.11.2007 18:06
Sex íslensk félög á topp 100 lista Norðurlandanna Sex íslensk félög voru í hópi 100 stærstu fyrirtækja Norðurlanda miðað við markaðsverðmæti um miðja vikuna. Raunar voru þrjú í hópi 50 stærstu, Kaupþing, sem var í 27. sæti, Landsbankinn, í 44. sæti og Glitnir sem sat í 49. sæti. 16.11.2007 18:09
Stephen Jack tekur við Fjárstýringu hjá Straumi Stephen Jack, framkvæmdastjóri Fjármálasviðs Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka, tekur við stjórn Fjárstýringar hjá bankanum, þar á meðal Fjárfestatengslum. 16.11.2007 17:52
Slakt uppgjör hjá Atlantic Petroleum Tap Atlantic Petroleum, færeyska olíu- og gasfyrirtækisins, nam um 11 milljónum dkr. eða rúmlega 120 milljónum kr. nú á þriðja ársfjórðung. Töluverður munur er á afkomu ef litið er til sama fjórðungs í fyrra en þá nam tapið 250.000 dkr. 16.11.2007 17:26
Tæp þriðjungslækkun í vikunni Gengi hlutabréfa í Atlantic Petroleum hélt áfram að lækka í dag eftir breytt verðmat á félaginu í byrjun vikunnar en nú fór það niður um níu prósent. Gengið fór hæst í 2.433 stig á mánudag en stendur nú í 1.692 stigum sem jafngildir því að gengið hefur fallið um tæp 30 prósent á þremur dögum. 16.11.2007 16:33
Skipti hf. fær frest á skráningu framyfir áramót Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að ráðuneytið muni taka jákvætt í beiðni Skipti hf., móðurfélags Símans, um að fresta skráningu félagsins í kauphöllina. Verður ákvörðunin um það tekin öðru hvorum megin við helgina. 16.11.2007 16:01
Meira flutt út af grásleppukavíar en í fyrra Þrátt fyrir minni grásleppuveiði á síðustu vertíð hefur aukning orðið í útflutningi grásleppuafurða. Á það jafnt við grásleppukavíar og söltuð hrogn í tunnum. 16.11.2007 15:06
Rapparinn Jay-Z "dissar" dollarann Nú virðist fokið í flest skjól fyrir dollarann. Fyrir viku birtum við frétt um að ofurfyrirsætan Gisele Bündchen væri hætt að taka við greiðslu fyrir vinnu sína í dollurum. Og nú berast fréttir af því að rapparinn Jay-Z „dissi“ dollarann í nýjasta myndbandi sínu. 16.11.2007 14:46
Afkoma Icelandic Group undir væntingum Icelandic Group tapaði rúmum 2,5 milljónum evra, jafnvirði rúmra 220 milljóna íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 953 þúsunda evra hagnað á sama tíma í fyrra. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandic Group, segir áætlanir um hagræðingu og rekstrarhagnað á árinu ekki hafa gengið eftir. 16.11.2007 13:37
Íslenska hagkerfið er einstakt Þið ættuð að vera stolt af ríkisstjórn ykkar. Íslenska kerfið er einstakt. Þetta sagði Arthur B. Laffer, einn kunnasti hagfræðingur heims, á fundi Samtaka atvinnulífsins í morgun undir yfirskriftinni „Íslenska efnahagsundrið". 16.11.2007 12:45
SPRON opnar skrifstofu í Berlín SPRON Verðbréf dótturfélag SPRON hf., hefur opnað skrifstofu í Berlín og hefur ásamt íslenskum fjárfestum keypt 430 íbúðir þar í borg fyrir fimm og hálfan milljarð króna. Hlutverk skrifstofunnar er að veita ráðgjöf og annast fjárfestingar í fasteignum og fyrirtækjum í Þýskalandi, sem og á nálægum svæðum og bæta með því enn frekar þjónustu við einka- og fyrirtækjafjárfesta á Íslandi. 16.11.2007 12:41
Bítlarnir brátt aðgengilegir á netinu Tónlist Bítlanna ætti að verða aðgengileg á netinu á næsta ári eftir því sem Paul McCartney segir bandaríska tónlistarvefnum Billboard.com. Verk hljómsveitarinnar eru ein fárra sem hafa haldið tónlist sinni frá vefverslunum eins og iTunes og Napster. 16.11.2007 12:21
Lækkanir í kauphöllinni Hlutabréf héldu áfram að lækka í kauphöllinni í morgun þegar opnað var fyrir viðskipti. Alls hefur úrvalsvísitalan fallið um 1,4 prósent það sem af er degi. 16.11.2007 10:37
Gengi FL Group ekki lægra í rúmt ár Gengi bréfa í FL Group féll töluvert við opnun viðskipta í Kauphöllinni í dag en það fór niður um 2,94 prósent og hefur ekki verið lægra síðan um miðjan september á síðasta ári. 16.11.2007 10:08
Vilja koma í veg fyrir aðra undirmálslánakrísu Bandarískir þingmenn hafa samþykkt frumvarp sem felur í sér hert eftirlit með bandarískum fasteignalánafyrirtækjum með það fyrir augum að koma í veg fyrir að fjármálakrísa í tengslum við undirmálslán vestanhafs endurtaki sig. 16.11.2007 09:43
Lækkanir á mörkuðum Gengi hlutabréfa í Asíu lækkaði við lokun markaða í morgun en lækkunina má rekja til ótta manna um að vandræði í bandaríska efnahagskerfinu séu ekki fyrir bí. Þá styrktist japanska yenið gagnvart dollarnum. 16.11.2007 08:49
Danir segja FL Group í vondum málum Danska blaðið Berlingske tidende gerir því skóna á vefsíðu sinni um viðskiptalífið, að FL Group hafi tapað hátt í 25 milljörðum íslenskra króna það sem af er þessum ársfjórðungi, eða eftir fyrsta október. 16.11.2007 08:39
FL Group ekki undir neinum þrýstingi Vísir sagði frá því í dag að FL Group væri undir miklum þrýstingi að selja hlut sinn í dönsku bruggverksmiðjunni Royal Unibrew. 15.11.2007 22:43
Ráðstöfunartekjur heimila jukust um 18,7% Ráðstöfunartekjur heimila jukust um 18,7% á milli áranna 2006 og 2005 samkvæmt nýbirtum tölum frá Hagstofu Íslands. Þá jókst kaupmáttur á mann um 8% sem er svipuð aukning og mældist á árinu 2005. 15.11.2007 17:03
Jarðskjálftar hækka verð á kopar um 6% Hinir miklu jarðskjálftar sem skekið hafa Chile að undanförnu gera það að verkum að heimsmarkaðsverð á kopar hefur hækkað um 6% í dag. 15.11.2007 16:42
Úrvalsvísitalan lækkaði í Kauphöllinni Gengi nær allra fjármálafyrirtækja lækkaði í kringum eitt til rúmlega tvö prósent undir lok viðskipta í Kauphöllinni í dag. Mest var lækkun á gengi bréfa í Föroya banka, sem fór niður um 2,93 prósent. Næst á eftir fylgdu bréf í olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum, sem féll hratt við upphaf dags en jafnaði sig eftir því sem á leið. 15.11.2007 16:35
Hlutabréf í Björn Borg hafa hækkað um 3.000% Tennisgoðsögnin sænska, Björn Borg, hefur ástæðu til að brosa þessa dagana því gengið á hlutabréfunum í fatafyrirtæki hans hefur hækkað ótrúlega undanfarin ár. Frá því að fyrirtækið var skráð á markað fyrir þremur árum hafa bréfin hækkað um 3.000%. 15.11.2007 15:22
FL Group undir þrýstingi að selja í Royal Unibrew FL Group er nú undir miklum þrýstingi að selja hlut sinn í brugghúsinu Royal Unibrew í Danmörku. 15.11.2007 15:01
Astraeus alfarið í eigu Íslandinga Northern Travel Holding hf hefur keypt allt hlutafé í félaginu Astraeus Limited. Fyrir kaupin átti Northern Travel Holding hf 51% af hlutafé félagins og á nú 100% af hlutafé félagsins. 15.11.2007 14:07
Samdráttur hjá J. C. Penny Hagnaður bandarísku verslanakeðjunnar J.C. Penny nam 261 milljón dala, jafnvirði 15,6 milljörðum íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 287 milljónir dala á sama tíma í fyrra. Þetta er níu prósenta samdráttur á milli ára. Stjórnendur verslunarinnar segja sölu hafa dregist saman á fjórðungnum og séu horfur á að efnahagurinn muni versna frekar á yfirstandandi fjórðungi þar sem ljóst þyki að neytendur haldi að sér höndum þessa dagana. 15.11.2007 13:30
Vísa samrunaviðræðum á bug Orðrómur hefur verið uppi um að bandarísku flugfélögin Delta og United Airlines eigi í viðræðum sem geti leitt til samruna þeirra. Gengi það eftir yrði til stærsta flugfélag í heimi. Forstjórar flugfélaganna vísa því hins vegar á bug að samrunaviðræður eigi sér stað. 15.11.2007 13:01
Just4Kids oftast með lægsta verðið Leikfangaverslunin Just4Kids var oftast með lægsta verðið í verðkönnun Fréttablaðsins. Toys R us var hins vegar oftast með hæsta verðið. 15.11.2007 12:32
Viðsnúningur í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,5 prósent frá því opnað var fyrir viðskipti í morgun. Í byrjun dags hækkaði vísitalan hins vegar lítillega. 15.11.2007 11:36
Vilja seinka skráningu Símans á markað Stjórn Skipta, sem meðal annars rekur Símann, hefur leitað eftir því við íslenska ríkið að skráningu félagsins á markað verði seinkað vegna þátttöku fyrirtækisins í söluferli á slóvenska símanum. 15.11.2007 11:19
Verðbólga eykst á evrusvæðinu Verðbólga mældist 2,6 prósent á evrusvæðinu í síðasta mánuði samanborið við 2,1 prósent í september, samkvæmt útreikningum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Helstu liðir til hækkunar liggja í hærra eldsneytis- og matvælaverði, ekki síst á mjólkur- og kornvörum sem hefur hækkað mjög í verði víða um heim. 15.11.2007 10:36
Úrvalsvísitalan á uppleið Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,04 prósent þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. Bréf í Bakkavör höfðu hækkað mest eða um 0,84 prósent. 15.11.2007 10:34
Hlutabréf í Evrópu falla í verði Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu hratt í verði þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. FTSEurofirst 300 vísitalan féll um 0,6 prósent. 15.11.2007 09:41
Macy's spáir minni einkaneyslu Gengi hlutabréfa tók að lækka skyndilega í Bandaríkjunum í gær eftir að bandaríska verslanakeðjan Macy's skilaði inn uppgjörstölum sínum fyrir þriðja ársfjórðung. Verslunin skilaði 33 milljóna dala hagnaði, sem jafngildir tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu. Þetta er á pari við væntingar markaðsaðila. 15.11.2007 09:40
Thain tekur við Merrill Lynch John Thain hefur verið ráðinn forstjóri Merrill Lynch, stærsta verðbréfamiðlunarfyrirtæki Bandaríkjanna, og er honum ætlað að koma því á réttan kjöl eftir erfiðleika að undanförnu 15.11.2007 09:12
Stuðlar að fasteignalækkun „Ef íbúðakaupendur verða að taka ný og óhagstæðari lán frekar en að taka yfir gömul þá getur það bæði hægt mjög á fasteignaviðskiptum og stuðlað að verðlækkun,“ segir Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. 15.11.2007 00:01