Sex íslensk félög á topp 100 lista Norðurlandanna 16. nóvember 2007 18:09 Sex íslensk félög voru í hópi 100 stærstu fyrirtækja Norðurlanda miðað við markaðsverðmæti um miðja vikuna. Raunar voru þrjú í hópi 50 stærstu, Kaupþing, sem var í 27. sæti, Landsbankinn, í 44. sæti og Glitnir sem sat í 49. sæti. Önnur íslensk félög sem komust inn á lista 100 stærstu voru Exista (57. sæti), FL Group (90. sæti) og Straumur sem var 98. stærsta fyrirtækið. Meðal 200 stærstu félaganna eru 10 fyrirtæki sem eru skráð í Kauphöll Íslands. Hálf fimm fréttir greiningar Kaupþings banka fjalla um stærstu fyrirtækin og þar segir að ef horft er til mannfjölda í hverju Norðurlandanna sem hlutfall af heildarmannfjölda ættu Íslendingar aðeins að eiga eitt fyrirtæki á listanum en ekki sex. Íslendingar kæmu einnig vel út í höfðatölupælingum ef stærstu fyrirtækjum hvers lands væri skipt upp á milli íbúa þess lands þaðan sem þau koma. Stærstu fyrirtækin í löndunum fimm eru Nokia (Finnland), StatoilHydro (Noregur), A.P. Møller - Mærsk (Danmörk), Hennes & Mauritz (Svíþjóð) og Kaupþing (Ísland). Íslendingar fengju mest fyrir sinn snúð eða tæpar 2,4 milljónir króna á hvert mannsbarn með því að skipta Kaupþingi upp. Finnar, sem eru um 5,3 millljónir talsins, kæmu þar á eftir með 1,7 milljónir kr. á hvern íbúa með því að skipta Nokia sín á milli. Norðmenn fengju 1,3 milljónir kr. við uppskiptingu StatoilHydro, Danir um 650.000 kr. við uppstokkun A.P. Møller - Mærsk en Svíar fengju minnst eða um 356.000 kr. ef það sama yrði gert við H&M Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Sex íslensk félög voru í hópi 100 stærstu fyrirtækja Norðurlanda miðað við markaðsverðmæti um miðja vikuna. Raunar voru þrjú í hópi 50 stærstu, Kaupþing, sem var í 27. sæti, Landsbankinn, í 44. sæti og Glitnir sem sat í 49. sæti. Önnur íslensk félög sem komust inn á lista 100 stærstu voru Exista (57. sæti), FL Group (90. sæti) og Straumur sem var 98. stærsta fyrirtækið. Meðal 200 stærstu félaganna eru 10 fyrirtæki sem eru skráð í Kauphöll Íslands. Hálf fimm fréttir greiningar Kaupþings banka fjalla um stærstu fyrirtækin og þar segir að ef horft er til mannfjölda í hverju Norðurlandanna sem hlutfall af heildarmannfjölda ættu Íslendingar aðeins að eiga eitt fyrirtæki á listanum en ekki sex. Íslendingar kæmu einnig vel út í höfðatölupælingum ef stærstu fyrirtækjum hvers lands væri skipt upp á milli íbúa þess lands þaðan sem þau koma. Stærstu fyrirtækin í löndunum fimm eru Nokia (Finnland), StatoilHydro (Noregur), A.P. Møller - Mærsk (Danmörk), Hennes & Mauritz (Svíþjóð) og Kaupþing (Ísland). Íslendingar fengju mest fyrir sinn snúð eða tæpar 2,4 milljónir króna á hvert mannsbarn með því að skipta Kaupþingi upp. Finnar, sem eru um 5,3 millljónir talsins, kæmu þar á eftir með 1,7 milljónir kr. á hvern íbúa með því að skipta Nokia sín á milli. Norðmenn fengju 1,3 milljónir kr. við uppskiptingu StatoilHydro, Danir um 650.000 kr. við uppstokkun A.P. Møller - Mærsk en Svíar fengju minnst eða um 356.000 kr. ef það sama yrði gert við H&M
Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira