Fleiri fréttir Íslendingar frekar áhættusæknir Íslensk fjármálafyrirtæki hafa sterka ímynd í hugum neytenda. Þetta kemur fram í rannsókn Fortuna sem mælir ímyndarvísitölu fjármálafyrirtækja tvisvar sinnum á ári. Í könnuninni er farið ofan í ýmsa þætti er varða ásýnd fjármálafyrirtækja. 20.6.2007 06:30 Kjalar endurfjármagnar í Kaupþingi „Við erum að endurfjármagna okkar bréf í Kaupþingi hjá erlendum banka og þá þurftum við að vera með þau bréf í einu og sama félaginu,“ segir Hjörleifur Þór Jakobsson, forstjóri Kjalars, um ástæður þess að hollenska eignarhaldsfélagið Kjalar Invest BV færði 9,71 prósents hlut sinn í Kaupþingi yfir í nýtt óstofnað systurfélag í Hollandi. Í Kjalari Invest stendur þá eftir 35,8 prósenta hlutur í Alfescu. 20.6.2007 06:15 Marel stígur fyrstu skrefin inn á Kínamarkað Eitt af stærstu fiskvinnslufyrirtækjum í heimi hefur fest kaup á hugbúnaði og vogum frá Marel. Áratug tók að landa samningnum, sem markar ný spor í sögu Marel. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson settist niður með þeim Pétri Guðjónssyni, framkvæmdastjóra 20.6.2007 06:15 Fyrir frumkvöðla framtíðar Í vetur kom út ný kennslubók í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum, Tíra, sem er fyrir elstu bekki í grunnskóla og framhaldsskóla. Bókin er samstarfsverkefni milli Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands. 20.6.2007 06:15 Hluthafar Giftar verða fleiri en eigendur bankanna Hlutur Samvinnusjóðsins gæti orðið um tíu milljarðar. Ehf. Samvinnutryggingar hagnaðist um 13,8 milljarða í fyrra. Rætt hefur verið um að slíta Eignarhaldsfélaginu Andvöku g.f. 20.6.2007 06:15 Sverja af sér samráð við keppinaut JJB Exista og Chris Ronnie, sem stóðu að kaupum á 29 prósenta hlut í íþróttavöruverslanakeðjunni JJB Sports um þarsíðustu helgi, neita því alfarið að Mike Ashley sem fer fyrir Sports Direct, helsta keppinaut JJB, komi nálægt þessum kaupum. 20.6.2007 06:00 Tímamótaskráning í Kauphöll Íslands Bandaríska álfyrirtækið Century Aluminum var skráð í Kauphöll Íslands í síðustu viku. Um er að ræða tvíhliða skráningu. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skoðaði væntingar um viðskipti með félagið og framtíðarmöguleika þess í Kauphöll Íslands. 20.6.2007 06:00 Viðtökur Íslendinga langt framar vonum Bandaríska álfyrirtækið Century Aluminum varð hluti af íslensku samfélagi þegar það keypti álver Norðuráls á Grundartanga árið 2004. „Okkur líkuðu viðskiptahættirnir og hvernig hlutirnir eru gerðir hér á Íslandi. Við sáum fljótt að Ísland væri ákjósanlegur staður til álframleiðslu,“ segir Logan Kruger, forstjóri Century Aluminum. 20.6.2007 06:00 Actavis verðlaunað fyrir fjárfestatengsl Actavis hefur hlotið verðlaun fyrir bestu fjárfestatengsl stórra fyrirtækja á Íslandi. Það var fagtímaritið IR Magazine sem veitti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ósló á dögunum. Actavis vann einnig til þessara sömu verðlauna árið 2004. 20.6.2007 06:00 Airbus senuþjófur á flugvélasýningu Frönsku flugvélasmiðirnir hjá Airbus þykja hafa stolið senunni á fyrsta degi flugvélasýningarinnar í Le Bourget í Frakklandi á mánudag en fyrirtækið greindi þar frá nokkrum stórum samningum. Heildarverðmæti samninganna fram til þessa hljóðar upp á rúma 45 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 2.800 milljarða íslenskra króna. 20.6.2007 06:00 Ríkar konur Það er svosem engin nýlunda að viðskiptablöð fjalli um milljónamæringa. Breska vikuritið Economist greinir frá því í nýjasta tölublaði sínu í vikunni að hlutfall kvenna í röðum milljónamæringa muni aukast mjög á næstu árum og verði helmingur milljóneranna konur eftir 13 ár. Um árið 2025 eru svo líkur á að þær verði fleiri en karlar, sem er nokkur nýlunda. Upp frá því muni vegur kvenna vaxa enn frekar. Og blaðið færir ágæt rök fyrir máli sínu. 20.6.2007 06:00 Gott mótvægi við fjármálafyrirtækin Skráning Century Aluminum í Kauphöll Íslands er tímamótaskráning að mati Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Kauphallar Íslands. Fordæmi þess að fá bandarískt félag inn á íslenska markaðinn megi nota til að laða önnur félög utan Evrópusambandsins að íslenska markaðnum. Það gildi þó fyrst og fremst ef allt gengur að óskum og viðskipti með félagið verði lífleg. Skráning Century hefur átt sér nokkurra mánaða aðdraganda. 20.6.2007 05:45 Útlitið dekkra en áður talið Útlitið í íslenskum efnahagsmálum er svartara nú en áður var talið. Endurskoðuð þjóðhagsspá gefur til kynna að hagvöxtur verði minni og verðbólga meiri en áður var spáð. 20.6.2007 05:30 Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn - Vanþekking og rangfærslur Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur vakið athygli í fjölmiðlum og víðar með því að kenna Íbúðalánasjóði um aukna þenslu og ójafnvægi íslensks efnahagskerfis og með því að halda því fram að sjóðurinn beri ábyrgð á háum skammtímavöxtum hér á landi. Jafnframt er mælt með því að hámarkslán og lánshlutfall verði tafarlaust lækkað og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 20.6.2007 05:00 Hjálp í viðlögum fyrir prúttmarkaði Þegar ég kom til Kína með MBA og MSc-nemendur úr HR í sumar fékk ég stuttan lista frá Pekingháskóla yfir mikilvægustu orð og orðasambönd á kínversku. Fyrsta kom Ni Hao (Halló), síðan Duo Shao Qián? (Hvað kostar þetta?) og því næst Tái Guíle! (Of dýrt!). Kínverjar eru kaupmenn af guðs náð. 20.6.2007 04:30 Barist um blómin Stjórnendur bresku stórmarkaðakeðjunnar Tesco eru sagðir hafa setið á stífum fundum undir lok síðustu viku og metið stöðuna eftir að auðjöfurinn Sir Tom Hunter, ríkasti maður Skotlands, flaggaði rúmum fimmtungshlut í skosku garðvörukeðjunni Dobbies Garden Centers. Kaupþing í Bretlandi fjármagnaði kaup félags Hunters á bréfunum. 20.6.2007 04:00 Sólin sleikt Mér líður eins og nýkjörnum alþingismanni þessa dagana sem auk þess er með laun sem borgarfulltrúi. Nóg til af peningum og tíminn endalaus. Ég er enn að bíða eftir yfirtökunni í Actavis og einnig hvað ég fæ mikið af færeyska bankanum. 20.6.2007 03:45 Hrun vofir yfir Simbabve Varað er við bágbornu ástandi í Afríkuríkinu Simbabve í nýrri skýrslu og neyðaraðstoð talin eina hjálpin. 20.6.2007 03:45 Ekki er allt gull sem glóir Áhugi Íslendinga fyrir fasteignaviðskiptum erlendis hefur stóraukist á undanförnum árum. Þau Brynhildur Sverrisdóttir og Páll Pálsson eru meðal þeirra Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig fjárfestingar erlendis en þau standa að Fjárfestingarféalginu Epinal Corp auk þriggja annarra einstaklinga. 20.6.2007 03:30 Rugga ekki bátnum Mikið hefur verið rætt um hverjir hafi farið með völdin yfir digrum sjóðum Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga. Félaginu var stýrt af fimm manna stjórn sem sat í umboði 24 manna fulltrúaráðs sem virðist hafa skipað sig sjálft. 20.6.2007 03:00 Framtíðin flöktandi Alan Greenspan, fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna, var eitt sinn inntur eftir því af fréttamanni hvernig hann sæi fyrir sér þróun hlutabréfamarkaða í framtíðinni. „Þeir munu flökta“ var einfalt svar Greenspans. Skemmst er frá því að segja að hann hefur reynst sannspár. 20.6.2007 02:00 Virkir eignarhlutir í fjármálafyrirtækjum Sérstakar reglur gilda um eignarhald á fjármálafyrirtækjum samkvæmt þeim lögum sem um starfsemi þessara fyrirtækja gilda. Þeir sem hafa hug á að fara með svokallaðan virkan eignarhlut í slíkum fyrirtækjum, skulu sækja fyrirfram um heimild til Fjármálaeftirlitsins. 20.6.2007 02:00 Endurkoma víkinganna Ítarleg umfjöllun var um Kaupþing í bresku blöðunum Finanacial Times og Sunday Times um helgina undir yfirskriftinni Nýja víkingainnrásin. Bankinn hefur staðið í eldlínu stórra viðskipta í Bretlandi upp á síðkastið og stefnir nú allt í að bankinn ætli að standa í vegi fyrir því að breski stórmarkaðurinn Tesco ryðji sér leið inn í garðvörugeirann. 20.6.2007 01:00 Ekkert lát á aðflutningi vinnuafls Ekkert lát er á aðflutningi erlends vinnuafls hingað til lands samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Fjöldi veittra atvinnuleyfa jókst verulega í maí eða um 54 % á milli ára sem bendir til þess að aukinni eftirspurn eftir vinnuafli sé svarað með aðflutningi vinnuafls frá öðrum löndum. 19.6.2007 18:20 Marel kaupir sölu og dreifingardeild Maritech í Noregi Marel tilkynnti í dag um kaup dótturfyrirtækis síns á sölu-og dreifingardeild Maritech í Noregi. Maritech, sem nú er í eigu norska félagsins AKVA Group hefur verið helsti sölu- og dreifingaraðili fyrir Marel í Noregi síðastliðin 20 ár og hefur átt töluverðan þátt í sterkri stöðu félagsins þar. 19.6.2007 17:55 Nýbyggingum fækkar í Bandaríkjunum 1,47 milljón nýjar fasteignir voru reistar í Bandaríkjunum í maí, samkvæmt tölum frá bandaríska viðskiptaráðuneytinu. Þetta er samdráttur upp á 2,1 prósentustig á milli mánaða og talsvert undir því sem gert hafði verið ráð fyrir. Staðan hefur ekki verið verri í sextán ár. 19.6.2007 16:20 Yfirtökutilboð í Stork Evrópska fjárfestingafélagið Candover hefur gert yfirtökutilboð í hollensku samstæðuna Stork NV upp á tæpar 47 evrur á hlut en boðið hljóðar upp á 1,47 milljarða evrur, jafnvirði tæpra 123 milljarða íslenskra króna. Hollenska félagið LME Holding, sem Marel á 20 prósenta hlut í ásamt Eyri Invest og Landsbankanum, flaggaði 11 prósenta hlut í Stork í síðustu viku. 19.6.2007 15:50 Google þýðir YouTube á níu tungumál Aðstandendur YouTube, sem er vinsælasta myndskeiðavefsíða í heimi, hafa tilkynnt að síðan verði þýdd á níu tungumál. 19.6.2007 15:10 Áhugaverðir fjárfestingakostir í Svíþjóð Gengi sænsku krónunnar hefur lækkað nokkuð hratt gagnvart þeirri íslensku undanfarnar vikur. Er það bæði vegna gengishækkunar íslensku krónunnar og vegna þess að sænska krónan hefur gefið nokkuð eftir gagnvart ýmsum helstu gjaldmiðlum. 19.6.2007 10:34 Beðið eftir Boeing Annar dagur flugvélasýningarinnar í Le Brouget í Frakklandi stendur nú yfir. Airbus stal senunni í gær með tilkynningu um stóra sölusamninga fyrir jafnvirði rúmra 2.800 milljarða íslenskra króna. Þar á meðal var sala á nokkrum A380 risaþotum frá flugvélaframleiðandanum. Reiknað er með fréttum af stórum sölusamningum Boeing á sýningunni í dag. 19.6.2007 09:38 Þinglýstir kaupsamningar ekki fleiri í nærri þrjá mánuði Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 252 og hefur ekki verið meiri síðan í lok mars þegar 264 samningum var þinglýst á einni viku. 19.6.2007 07:10 Forstjóraskipti hjá Yahoo Terry Semel, forstjóri bandaríska netfyrirtækisins Yahoo, hefur sagt af sér. Jerry Yang annar stofnandi fyrirtækisins mun taka við. Frá því 2001 hefur Semel verið undir þrýstingi vegna lélegrar afkomu fyrirtækisins. 18.6.2007 21:53 Bakkavör á grænni grein Meiri líkur eru á að vörur frá Bakkavör séu í matarkörfu venjulegs Breta heldur en brauð og mjólk, segir Ágúst Guðmundsson forstjóri. 18.6.2007 20:17 Olíufundur við strendur Ghana Breska olíufélagið Tullow Oil greindi frá því í dag að það hefði fundið geysistórar olíulindir á svokölluðu Mahogany-svæði undir ströndum Afríkuríkisins Ghana. Talið er að lindirnar geti gefið af sér 600 milljónir tonna af hráolíu, sem er rúmlega tvöfalt meira en olíufélagið hafði gert ráð fyrir. 18.6.2007 19:30 Metvelta á fasteignamarkaði Greiningardeild Landsbankans segir fasteignaviðskipti hafa verið með líflegasta móti undanfarnar vikur. Hafi velta aldrei verið meiri og gildi þá einu hvort litið er til meðaltals síðustu 12 vikna eða sex mánaða. 18.6.2007 15:40 Ein ný skilaboð Helmingur Breta getur ekki lifað af án tölvupósts og er aldurshópurinn 25 - 44 ára háðari póstinum en unglingar. Þetta kemur fram í könnun sem ICM markaðsrannsóknafélagið kynnti í dag. 18.6.2007 15:15 Kínverjar refsa fyrir ólögmætar lántökur Kínverska fjármálaeftirlitið hefur sektað og refsað með öðrum hætti 18 starfsmönnum í átta kínverskum bönkum fyrir að lána tveimur ríkisfyrirtækjum nokkra milljarða júana, sem notaðir voru til hlutabréfa- og fasteignakaupa. Ekki var heimild fyrir lánveitingum til kaupanna. 18.6.2007 14:41 Betri rafhlaða en búist var við Talsmenn Apple tilkynntu í dag að rafhlaðan í iPhone símanum væri betri en reiknað var með. Hægt verður að tala í átta tíma eða vafra um internetið í sex tíma. 18.6.2007 13:40 Marel sækir inn á Kínamarkað Marel hefur selt kínverska matvælaframleiðslufyrirtækinu Pacific Andes öflugt upplýsingakerfi sem verður notað í nýrri risaverksmiðju í Quingdao-héraði í Kína. Fyrirtækið mun í kjölfarið opna skrifstofu í Kína og leggja aukna áherslu á innreið í Kína. 18.6.2007 11:46 Orðrómur um yfirtöku á Alcoa Gengi hlutabréfa í bandaríska álrisanum Alcoa, sem meðal annars rekur álver á Reyðarfirði, hækkaði um 2,8 prósent í kauphöllinni í Franfurt í Þýskalandi í dag eftir að breska blaðið Times greindi frá því að ástralska náma- og álfyrirtækiðBHP Billiton sé að íhuga að gera 40 milljarða dala, tæplega 2.500 milljarða króna, yfirtökutilboð í álrisann. 18.6.2007 11:42 Glitnir les í orð forsætisráðherra Greiningardeild Glitnis spáir því að millileiðin verði farin þegar kemur að því að taka ákvörðun um kvótaúthlutun fyrir næsta fiskveiðiár. Þeir spá þessu eftir að hafa hlustað á þjóðhátíðardagsræðu Geirs H. Haarde í gær. Sú leið gæti minnkað útflutningstekjur um 10 milljarða króna. 18.6.2007 11:09 Kaupþing setur stefnuna á Indland Kaupþing hefur hafið innreið sína á indverskan fjármálamarkað. Bankinn hefur undirritað samning um kaup á 20 prósenta hlut í indverska fjármálafyrirtækinu FiNoble Advisors Private Ltd. Auk þess hefur bankinn rétt til að kaupa eftirstandandi 80 prósenta hlut í félaginu eftir 5 ár. 18.6.2007 10:45 Vefurinn að fyllast Nú gerast raddir háværari sem segja að veraldarvefur sé óðum að fyllast. Allt frá því að vefurinn varð að veruleika hafa menn velt því fyrir sér hversu miklu og lengi hann getur tekið við. 17.6.2007 15:47 Verðmætalisti Sþ í smíðum Nefnd innan Sameinuðu þjóðanna vinnur að smíði lista með 37 af helstu menningar-, og náttúruarfleifðum heims. Lokaval nefndarinnar verður opinbert á fundi í næstu viku. Með þessu framtaki sínu hyggjast Sameinuðu þjóðirnar tryggja til frambúðar vernd og virðingu fyrir verðmætum heimsins. 16.6.2007 15:19 Sony biðst afsökunnar Tölvuleikjaframleiðandinn Sony hefur beðist afsökunar á heldur umdeildri notkun sinni á útliti dómkirkjunnar í Manchesterborg. Í skotleiknum Resistance: Fall of Man er dómkirkjan vettvangur hvínandi byssubardaga og blóðsúthellinga. Það þótti kirkjunnar mönnum óviðunnandi. 16.6.2007 14:27 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingar frekar áhættusæknir Íslensk fjármálafyrirtæki hafa sterka ímynd í hugum neytenda. Þetta kemur fram í rannsókn Fortuna sem mælir ímyndarvísitölu fjármálafyrirtækja tvisvar sinnum á ári. Í könnuninni er farið ofan í ýmsa þætti er varða ásýnd fjármálafyrirtækja. 20.6.2007 06:30
Kjalar endurfjármagnar í Kaupþingi „Við erum að endurfjármagna okkar bréf í Kaupþingi hjá erlendum banka og þá þurftum við að vera með þau bréf í einu og sama félaginu,“ segir Hjörleifur Þór Jakobsson, forstjóri Kjalars, um ástæður þess að hollenska eignarhaldsfélagið Kjalar Invest BV færði 9,71 prósents hlut sinn í Kaupþingi yfir í nýtt óstofnað systurfélag í Hollandi. Í Kjalari Invest stendur þá eftir 35,8 prósenta hlutur í Alfescu. 20.6.2007 06:15
Marel stígur fyrstu skrefin inn á Kínamarkað Eitt af stærstu fiskvinnslufyrirtækjum í heimi hefur fest kaup á hugbúnaði og vogum frá Marel. Áratug tók að landa samningnum, sem markar ný spor í sögu Marel. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson settist niður með þeim Pétri Guðjónssyni, framkvæmdastjóra 20.6.2007 06:15
Fyrir frumkvöðla framtíðar Í vetur kom út ný kennslubók í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum, Tíra, sem er fyrir elstu bekki í grunnskóla og framhaldsskóla. Bókin er samstarfsverkefni milli Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands. 20.6.2007 06:15
Hluthafar Giftar verða fleiri en eigendur bankanna Hlutur Samvinnusjóðsins gæti orðið um tíu milljarðar. Ehf. Samvinnutryggingar hagnaðist um 13,8 milljarða í fyrra. Rætt hefur verið um að slíta Eignarhaldsfélaginu Andvöku g.f. 20.6.2007 06:15
Sverja af sér samráð við keppinaut JJB Exista og Chris Ronnie, sem stóðu að kaupum á 29 prósenta hlut í íþróttavöruverslanakeðjunni JJB Sports um þarsíðustu helgi, neita því alfarið að Mike Ashley sem fer fyrir Sports Direct, helsta keppinaut JJB, komi nálægt þessum kaupum. 20.6.2007 06:00
Tímamótaskráning í Kauphöll Íslands Bandaríska álfyrirtækið Century Aluminum var skráð í Kauphöll Íslands í síðustu viku. Um er að ræða tvíhliða skráningu. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skoðaði væntingar um viðskipti með félagið og framtíðarmöguleika þess í Kauphöll Íslands. 20.6.2007 06:00
Viðtökur Íslendinga langt framar vonum Bandaríska álfyrirtækið Century Aluminum varð hluti af íslensku samfélagi þegar það keypti álver Norðuráls á Grundartanga árið 2004. „Okkur líkuðu viðskiptahættirnir og hvernig hlutirnir eru gerðir hér á Íslandi. Við sáum fljótt að Ísland væri ákjósanlegur staður til álframleiðslu,“ segir Logan Kruger, forstjóri Century Aluminum. 20.6.2007 06:00
Actavis verðlaunað fyrir fjárfestatengsl Actavis hefur hlotið verðlaun fyrir bestu fjárfestatengsl stórra fyrirtækja á Íslandi. Það var fagtímaritið IR Magazine sem veitti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ósló á dögunum. Actavis vann einnig til þessara sömu verðlauna árið 2004. 20.6.2007 06:00
Airbus senuþjófur á flugvélasýningu Frönsku flugvélasmiðirnir hjá Airbus þykja hafa stolið senunni á fyrsta degi flugvélasýningarinnar í Le Bourget í Frakklandi á mánudag en fyrirtækið greindi þar frá nokkrum stórum samningum. Heildarverðmæti samninganna fram til þessa hljóðar upp á rúma 45 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 2.800 milljarða íslenskra króna. 20.6.2007 06:00
Ríkar konur Það er svosem engin nýlunda að viðskiptablöð fjalli um milljónamæringa. Breska vikuritið Economist greinir frá því í nýjasta tölublaði sínu í vikunni að hlutfall kvenna í röðum milljónamæringa muni aukast mjög á næstu árum og verði helmingur milljóneranna konur eftir 13 ár. Um árið 2025 eru svo líkur á að þær verði fleiri en karlar, sem er nokkur nýlunda. Upp frá því muni vegur kvenna vaxa enn frekar. Og blaðið færir ágæt rök fyrir máli sínu. 20.6.2007 06:00
Gott mótvægi við fjármálafyrirtækin Skráning Century Aluminum í Kauphöll Íslands er tímamótaskráning að mati Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Kauphallar Íslands. Fordæmi þess að fá bandarískt félag inn á íslenska markaðinn megi nota til að laða önnur félög utan Evrópusambandsins að íslenska markaðnum. Það gildi þó fyrst og fremst ef allt gengur að óskum og viðskipti með félagið verði lífleg. Skráning Century hefur átt sér nokkurra mánaða aðdraganda. 20.6.2007 05:45
Útlitið dekkra en áður talið Útlitið í íslenskum efnahagsmálum er svartara nú en áður var talið. Endurskoðuð þjóðhagsspá gefur til kynna að hagvöxtur verði minni og verðbólga meiri en áður var spáð. 20.6.2007 05:30
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn - Vanþekking og rangfærslur Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur vakið athygli í fjölmiðlum og víðar með því að kenna Íbúðalánasjóði um aukna þenslu og ójafnvægi íslensks efnahagskerfis og með því að halda því fram að sjóðurinn beri ábyrgð á háum skammtímavöxtum hér á landi. Jafnframt er mælt með því að hámarkslán og lánshlutfall verði tafarlaust lækkað og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 20.6.2007 05:00
Hjálp í viðlögum fyrir prúttmarkaði Þegar ég kom til Kína með MBA og MSc-nemendur úr HR í sumar fékk ég stuttan lista frá Pekingháskóla yfir mikilvægustu orð og orðasambönd á kínversku. Fyrsta kom Ni Hao (Halló), síðan Duo Shao Qián? (Hvað kostar þetta?) og því næst Tái Guíle! (Of dýrt!). Kínverjar eru kaupmenn af guðs náð. 20.6.2007 04:30
Barist um blómin Stjórnendur bresku stórmarkaðakeðjunnar Tesco eru sagðir hafa setið á stífum fundum undir lok síðustu viku og metið stöðuna eftir að auðjöfurinn Sir Tom Hunter, ríkasti maður Skotlands, flaggaði rúmum fimmtungshlut í skosku garðvörukeðjunni Dobbies Garden Centers. Kaupþing í Bretlandi fjármagnaði kaup félags Hunters á bréfunum. 20.6.2007 04:00
Sólin sleikt Mér líður eins og nýkjörnum alþingismanni þessa dagana sem auk þess er með laun sem borgarfulltrúi. Nóg til af peningum og tíminn endalaus. Ég er enn að bíða eftir yfirtökunni í Actavis og einnig hvað ég fæ mikið af færeyska bankanum. 20.6.2007 03:45
Hrun vofir yfir Simbabve Varað er við bágbornu ástandi í Afríkuríkinu Simbabve í nýrri skýrslu og neyðaraðstoð talin eina hjálpin. 20.6.2007 03:45
Ekki er allt gull sem glóir Áhugi Íslendinga fyrir fasteignaviðskiptum erlendis hefur stóraukist á undanförnum árum. Þau Brynhildur Sverrisdóttir og Páll Pálsson eru meðal þeirra Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig fjárfestingar erlendis en þau standa að Fjárfestingarféalginu Epinal Corp auk þriggja annarra einstaklinga. 20.6.2007 03:30
Rugga ekki bátnum Mikið hefur verið rætt um hverjir hafi farið með völdin yfir digrum sjóðum Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga. Félaginu var stýrt af fimm manna stjórn sem sat í umboði 24 manna fulltrúaráðs sem virðist hafa skipað sig sjálft. 20.6.2007 03:00
Framtíðin flöktandi Alan Greenspan, fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna, var eitt sinn inntur eftir því af fréttamanni hvernig hann sæi fyrir sér þróun hlutabréfamarkaða í framtíðinni. „Þeir munu flökta“ var einfalt svar Greenspans. Skemmst er frá því að segja að hann hefur reynst sannspár. 20.6.2007 02:00
Virkir eignarhlutir í fjármálafyrirtækjum Sérstakar reglur gilda um eignarhald á fjármálafyrirtækjum samkvæmt þeim lögum sem um starfsemi þessara fyrirtækja gilda. Þeir sem hafa hug á að fara með svokallaðan virkan eignarhlut í slíkum fyrirtækjum, skulu sækja fyrirfram um heimild til Fjármálaeftirlitsins. 20.6.2007 02:00
Endurkoma víkinganna Ítarleg umfjöllun var um Kaupþing í bresku blöðunum Finanacial Times og Sunday Times um helgina undir yfirskriftinni Nýja víkingainnrásin. Bankinn hefur staðið í eldlínu stórra viðskipta í Bretlandi upp á síðkastið og stefnir nú allt í að bankinn ætli að standa í vegi fyrir því að breski stórmarkaðurinn Tesco ryðji sér leið inn í garðvörugeirann. 20.6.2007 01:00
Ekkert lát á aðflutningi vinnuafls Ekkert lát er á aðflutningi erlends vinnuafls hingað til lands samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Fjöldi veittra atvinnuleyfa jókst verulega í maí eða um 54 % á milli ára sem bendir til þess að aukinni eftirspurn eftir vinnuafli sé svarað með aðflutningi vinnuafls frá öðrum löndum. 19.6.2007 18:20
Marel kaupir sölu og dreifingardeild Maritech í Noregi Marel tilkynnti í dag um kaup dótturfyrirtækis síns á sölu-og dreifingardeild Maritech í Noregi. Maritech, sem nú er í eigu norska félagsins AKVA Group hefur verið helsti sölu- og dreifingaraðili fyrir Marel í Noregi síðastliðin 20 ár og hefur átt töluverðan þátt í sterkri stöðu félagsins þar. 19.6.2007 17:55
Nýbyggingum fækkar í Bandaríkjunum 1,47 milljón nýjar fasteignir voru reistar í Bandaríkjunum í maí, samkvæmt tölum frá bandaríska viðskiptaráðuneytinu. Þetta er samdráttur upp á 2,1 prósentustig á milli mánaða og talsvert undir því sem gert hafði verið ráð fyrir. Staðan hefur ekki verið verri í sextán ár. 19.6.2007 16:20
Yfirtökutilboð í Stork Evrópska fjárfestingafélagið Candover hefur gert yfirtökutilboð í hollensku samstæðuna Stork NV upp á tæpar 47 evrur á hlut en boðið hljóðar upp á 1,47 milljarða evrur, jafnvirði tæpra 123 milljarða íslenskra króna. Hollenska félagið LME Holding, sem Marel á 20 prósenta hlut í ásamt Eyri Invest og Landsbankanum, flaggaði 11 prósenta hlut í Stork í síðustu viku. 19.6.2007 15:50
Google þýðir YouTube á níu tungumál Aðstandendur YouTube, sem er vinsælasta myndskeiðavefsíða í heimi, hafa tilkynnt að síðan verði þýdd á níu tungumál. 19.6.2007 15:10
Áhugaverðir fjárfestingakostir í Svíþjóð Gengi sænsku krónunnar hefur lækkað nokkuð hratt gagnvart þeirri íslensku undanfarnar vikur. Er það bæði vegna gengishækkunar íslensku krónunnar og vegna þess að sænska krónan hefur gefið nokkuð eftir gagnvart ýmsum helstu gjaldmiðlum. 19.6.2007 10:34
Beðið eftir Boeing Annar dagur flugvélasýningarinnar í Le Brouget í Frakklandi stendur nú yfir. Airbus stal senunni í gær með tilkynningu um stóra sölusamninga fyrir jafnvirði rúmra 2.800 milljarða íslenskra króna. Þar á meðal var sala á nokkrum A380 risaþotum frá flugvélaframleiðandanum. Reiknað er með fréttum af stórum sölusamningum Boeing á sýningunni í dag. 19.6.2007 09:38
Þinglýstir kaupsamningar ekki fleiri í nærri þrjá mánuði Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 252 og hefur ekki verið meiri síðan í lok mars þegar 264 samningum var þinglýst á einni viku. 19.6.2007 07:10
Forstjóraskipti hjá Yahoo Terry Semel, forstjóri bandaríska netfyrirtækisins Yahoo, hefur sagt af sér. Jerry Yang annar stofnandi fyrirtækisins mun taka við. Frá því 2001 hefur Semel verið undir þrýstingi vegna lélegrar afkomu fyrirtækisins. 18.6.2007 21:53
Bakkavör á grænni grein Meiri líkur eru á að vörur frá Bakkavör séu í matarkörfu venjulegs Breta heldur en brauð og mjólk, segir Ágúst Guðmundsson forstjóri. 18.6.2007 20:17
Olíufundur við strendur Ghana Breska olíufélagið Tullow Oil greindi frá því í dag að það hefði fundið geysistórar olíulindir á svokölluðu Mahogany-svæði undir ströndum Afríkuríkisins Ghana. Talið er að lindirnar geti gefið af sér 600 milljónir tonna af hráolíu, sem er rúmlega tvöfalt meira en olíufélagið hafði gert ráð fyrir. 18.6.2007 19:30
Metvelta á fasteignamarkaði Greiningardeild Landsbankans segir fasteignaviðskipti hafa verið með líflegasta móti undanfarnar vikur. Hafi velta aldrei verið meiri og gildi þá einu hvort litið er til meðaltals síðustu 12 vikna eða sex mánaða. 18.6.2007 15:40
Ein ný skilaboð Helmingur Breta getur ekki lifað af án tölvupósts og er aldurshópurinn 25 - 44 ára háðari póstinum en unglingar. Þetta kemur fram í könnun sem ICM markaðsrannsóknafélagið kynnti í dag. 18.6.2007 15:15
Kínverjar refsa fyrir ólögmætar lántökur Kínverska fjármálaeftirlitið hefur sektað og refsað með öðrum hætti 18 starfsmönnum í átta kínverskum bönkum fyrir að lána tveimur ríkisfyrirtækjum nokkra milljarða júana, sem notaðir voru til hlutabréfa- og fasteignakaupa. Ekki var heimild fyrir lánveitingum til kaupanna. 18.6.2007 14:41
Betri rafhlaða en búist var við Talsmenn Apple tilkynntu í dag að rafhlaðan í iPhone símanum væri betri en reiknað var með. Hægt verður að tala í átta tíma eða vafra um internetið í sex tíma. 18.6.2007 13:40
Marel sækir inn á Kínamarkað Marel hefur selt kínverska matvælaframleiðslufyrirtækinu Pacific Andes öflugt upplýsingakerfi sem verður notað í nýrri risaverksmiðju í Quingdao-héraði í Kína. Fyrirtækið mun í kjölfarið opna skrifstofu í Kína og leggja aukna áherslu á innreið í Kína. 18.6.2007 11:46
Orðrómur um yfirtöku á Alcoa Gengi hlutabréfa í bandaríska álrisanum Alcoa, sem meðal annars rekur álver á Reyðarfirði, hækkaði um 2,8 prósent í kauphöllinni í Franfurt í Þýskalandi í dag eftir að breska blaðið Times greindi frá því að ástralska náma- og álfyrirtækiðBHP Billiton sé að íhuga að gera 40 milljarða dala, tæplega 2.500 milljarða króna, yfirtökutilboð í álrisann. 18.6.2007 11:42
Glitnir les í orð forsætisráðherra Greiningardeild Glitnis spáir því að millileiðin verði farin þegar kemur að því að taka ákvörðun um kvótaúthlutun fyrir næsta fiskveiðiár. Þeir spá þessu eftir að hafa hlustað á þjóðhátíðardagsræðu Geirs H. Haarde í gær. Sú leið gæti minnkað útflutningstekjur um 10 milljarða króna. 18.6.2007 11:09
Kaupþing setur stefnuna á Indland Kaupþing hefur hafið innreið sína á indverskan fjármálamarkað. Bankinn hefur undirritað samning um kaup á 20 prósenta hlut í indverska fjármálafyrirtækinu FiNoble Advisors Private Ltd. Auk þess hefur bankinn rétt til að kaupa eftirstandandi 80 prósenta hlut í félaginu eftir 5 ár. 18.6.2007 10:45
Vefurinn að fyllast Nú gerast raddir háværari sem segja að veraldarvefur sé óðum að fyllast. Allt frá því að vefurinn varð að veruleika hafa menn velt því fyrir sér hversu miklu og lengi hann getur tekið við. 17.6.2007 15:47
Verðmætalisti Sþ í smíðum Nefnd innan Sameinuðu þjóðanna vinnur að smíði lista með 37 af helstu menningar-, og náttúruarfleifðum heims. Lokaval nefndarinnar verður opinbert á fundi í næstu viku. Með þessu framtaki sínu hyggjast Sameinuðu þjóðirnar tryggja til frambúðar vernd og virðingu fyrir verðmætum heimsins. 16.6.2007 15:19
Sony biðst afsökunnar Tölvuleikjaframleiðandinn Sony hefur beðist afsökunar á heldur umdeildri notkun sinni á útliti dómkirkjunnar í Manchesterborg. Í skotleiknum Resistance: Fall of Man er dómkirkjan vettvangur hvínandi byssubardaga og blóðsúthellinga. Það þótti kirkjunnar mönnum óviðunnandi. 16.6.2007 14:27