Viðskipti innlent

Bakkavör á grænni grein

Meiri líkur eru á að vörur frá Bakkavör séu í matarkörfu venjulegs Breta heldur en brauð og mjólk, segir Ágúst Guðmundsson forstjóri.

Vandamál stórfyrirtækja í dag er ekki að ávaxta peningana, heldur að finna fólkið til að knýja vöxtinn, segir hann einnig í viðtali við Sölva Tryggvason fréttamann Íslands í dag.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×