Fleiri fréttir Ný framsókn fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skóflustungan sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók fyrir nýrri flugstöð á Akureyri í dag markar tímamót í uppbyggingu ferðaþjónustu á Norðausturlandi. 15.6.2021 16:01 Útvistun ábyrgðar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Sömu kjör fyrir sömu störf eru einkunnarorð í jafnlaunastefnu borgarinnar. Það nær greinilega ekki til starfsfólks Strætó bs. þar sem réttindi og kjör vagnstjóra eru ólík eftir því hvaða fyrirtæki ræður þau til starfa. 15.6.2021 14:31 Miðflokkurinn hafnar eflingu á móttöku flóttamanna Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Það er gömul saga og ný að sum góð mál klárist ekki fyrir þinglok á Alþingi. Í ár var engin undantekning á því, en sum góð mál komust því miður ekki til framkvæmda. 15.6.2021 13:31 Húsnæðisvandinn Jón Pétursson og Brynjólfur Þorkell Brynjófsson skrifa Um þróun byggðar og framtíðarsýn eru deildar meiningar. Á höfuðborgarsvæðinu hefur mikil áhersla verið á að þétta byggð gjarnan með þeim rökum að lítið sé til af byggingalandi. Þetta á við í sumum sveitarfélögum eins og Kópavogi og Seltjarnarnesi. 15.6.2021 13:00 Fasteignamarkaður fjármagnseigenda Eiður Stefánsson skrifar Húsnæðismál hafa verið stéttarfélögunum hugleikin í ríflega hundrað ár. Þak yfir höfuðið er ein af grunnþörfum mannsins, skjól og griðastaður. Helstu baráttumál hafa snúið að húsnæðisframboði, byggingargæðum, hagstæðum fjármögnunarmöguleikum og sanngjörnu leiguverði. 15.6.2021 12:01 Öflug og fjölbreytt þjónusta við aldraða Svandís Svavarsdóttir og Elín Oddný Sigurðardóttir skrifa Með fjölgun aldraðra stöndum við frammi fyrir þeirri áskorun að mæta þjónustuþörfum stækkandi hóps. Það er auðvitað fagnaðarefni að við lifum lengur og sífellt fleiri lifa við góða heilsu lengur en það er á sama tíma mikilvægt að leggjast á eitt um að auka þjónustuframboð við aldraða. 15.6.2021 11:30 Ástarflækjur Gísli Rafn Ólafsson skrifar Í þessari viku eru 19 ár síðan ég og konan mín kynntust og 12 ár síðan við giftum okkur. Ég var heppinn, ekki bara af því að þar fann ég minn sálufélaga, heldur af því að hún var rétt eins og ég Íslendingur. 15.6.2021 08:01 Veldu hugrekki fram yfir þægindi Ásta Kristín Sigurjónssdóttir skrifar Þegar mig langar að hreinsa hugann og sækja mér andlega uppliftingu þá fer ég oftast út að hlaupa og hlusta gjarnan á hlaðvörp. Reyndar gerist það þá jafnhraðan að í stað þess að hreinsa hugann fyllist hann af nýjum hugmyndum og andgift sem er sannarlega ekki af verri endanum heldur. 15.6.2021 07:31 Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Finnur Ricart Andrason skrifar Helsta markmið Parísarsáttmálans hljóðar upp á að takmarka meðalhlýnun Jarðar um 1.5 gráðu frá iðnbyltingu. Ljóst er þó að þrátt fyrir núverandi markmið þjóða stefnir í að Jörðin muni hlýna um 3 til 4 gráður. 15.6.2021 07:00 Gerendameðvirkni Arna Þórdís Árnadóttir skrifar Í ljósi atburða undanfarinna vikna og #metoo byltingar númer tvö verður að segjast að ég er hugsi. Ég skil þá reiði sem ríkir í samfélaginu og ég skil það að konur séu komnar með nóg. Ég er kona, ég er komin með nóg. Gerendur hafa allt of lengi komist upp með afbrot af ýmsu tagi. 14.6.2021 17:30 „Ung móðir og á lausu“ Lúðvík Júlíusson skrifar Það er nokkuð augljóst að ég er ekki að tala um mig. Ég ætla að ræða hugtakanotkun í stuttu máli. Þegar foreldrar skilja þá verður annað foreldrið „einstætt foreldri“ en hitt foreldrið verður „einstaklingur.“ „Einstætt“ þýðir aðeins að foreldrið sé á lausu. 14.6.2021 13:00 Raðsvik ríkisstjórnarinnar! Vilhjálmur Birgisson skrifar Nú liggur fyrir að Alþingi er komið í sumarfrí og ljóst að enn og aftur víla stjórnvöld ekki fyrir sér að svíkja verkalýðshreyfinguna gróflega. 14.6.2021 12:31 Ríkið gefur ríkum karli hús Gunnar Smári Egilsson skrifar Hvernig getur fólk reiknað það út að það sé hagkvæmara fyrir almenning að leigja húsnæði af einkafyrirtæki undir Ríkisskattstjóra en að ríkið kaupi, eigi og reki sjálft húsnæðið? 14.6.2021 10:20 Blómstrandi Breiðholt í sumar Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Breiðholtið mun blómstra í sumar en styrkir Sumarborgarinnar 2021 munu sjá til þess að fjölbreyttir viðburðir og uppákomur verða að veruleika víðsvegar um hverfið. 14.6.2021 10:00 Siðmenntað fólk pissar ekki úti Þórarinn Hjartarson skrifar Fyrir ekki svo löngu þótti okkur eðlilegt að sjá drukkið fólk pissa úti. Sem betur fer er sú tíð liðin. Þessir gerendur eru nú dregnir til ábyrgðar. Við búum svo vel að siðgæðisverðir sinna því þakklausa hlutverki að vega og meta hegðun fólks. 14.6.2021 09:00 Raunveruleiki átröskunarsjúklinga á Íslandi Lenya Rún Taha Karim skrifar Nú fer að styttast í kosningar til Alþingis og var því kjörið tækifæri fyrir sitjandi ráðherra að ýta þeim málum í gegn sem talið er að höfði til kjósenda fyrir þinglok. Geðheilbrigði er eitt af þeim málum sem líklegast verður lagt áherslu á í komandi kosningum en mikilvægt er að muna að geðheilbrigðismál ættu að ná yfir öll geðræn vandamál, en ekki bara það sem að stjórnvöld halda að fólk vilji heyra um. 14.6.2021 07:31 En hvað ef ég er ekki sammála? Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Þeir tímar sem við lifum á virðast kalla á það að skoðanir fólks þurfi allar að vera af einu meiði og helst þannig að allir geti fellt sig við þær. En hvað ef ég er ekki sammála? 13.6.2021 17:01 Bættar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Ólafur Ísleifsson skrifar Ríkisstjórnin fékk í liðinni viku samþykkta 120 milljón króna aukafjárveitingu til Strætó sem er í eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Undanfarin tíu ár hefur ríkissjóður styrkt Strætó um u.þ.b. 900 milljónir króna á ári. 13.6.2021 09:00 Stéttarmorð Tinna Sigurðardóttir skrifar Árið 2010 hófst nám í talmeinafræði hér á landi eftir margra ára baráttu talmeinafræðinga á Íslandi. Fram að því hafði stéttin verið fámenn og nýliðun hæg. Að fá námið hingað til lands var afrek út af fyrir sig og ber að þakka þeim talmeinafræðingum sem ruddu brautina. 12.6.2021 22:00 Dómari drepur á dyr Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Nú nýverið ákvað einn héraðsdómari að taka þátt í stjórnmálum. Þá ekki fyrsti Sjálfstæðismaðurinn sem gerir það með dómarareynslu á bakinu eins undarlegt og það getur hljómað. 12.6.2021 14:00 Dyggðaskreytingarárátta áhrifavalda Helgi Áss Grétarsson skrifar Í mannkynssögunni er það þekkt hversu þægilegt það er að fylgja fjöldanum og að almannarómur eigi að duga til að meta menn og málefni. Dyggðaskreyting þeirra sem vilja auka veg sinn og frama á kostnað annarra er því sígilt fyrirbæri. 12.6.2021 11:00 Refsistríðið: Þegar stjórnvöld bregðast Baldur Karl Magnússon skrifar Atkvæðagreiðslan um afglæpavæðingarfrumvarp Halldóru Mogensen fór fram aðfararnótt þriðjudagsins 30. júní 2020. Strax á föstudeginum 26. júní var vitað að málið færi á dagskrá þingfundar eftir helgi. 12.6.2021 09:00 Hvernig getum við stutt betur börn með námserfiðleika í grunnskólum? Ingibjörg Karlsdóttir og Sigrún Harðardóttir skrifa Farsæl skólaganga getur skipt sköpum fyrir framtíð barna. Ábyrgð skóla er því mikil og ekki síst hvað varðar stuðning við börn sem eiga í hvað mestum erfiðleikum. Samhliða nýrri og breyttri skólastefnu um skóla án aðgreiningar hefur félagsmótunarhlutverk skóla aukist. 11.6.2021 17:01 Arðvæðing óheillaspor Drífa Snædal skrifar Eitt stærsta pólitíska viðfangsefnið um þessar mundir, hérlendis sem víðar, er framtíðarfyrirkomulag öldrunarþjónustu. Eins og svo oft lítum við til Norðurlandanna og hefur í því sambandi verið talað fyrir aukinni einkavæðingu eða arðvæðingu þjónustunnar, ekki síst með vísan til Svíþjóðar. 11.6.2021 14:11 Viðtal og skoðun verða gefin í réttri röð – Þú ert númer 156 Halldór Víglundsson skrifar Í framhaldi af fyrri skrifum mínum, nýlegum og áður (fyrir Covid) árið 2019 vegna sömu þróunar sé ég mig knúinn að skrifa ennfrekar um afleita þróun mála í heilbrigðiskerfinu okkar. 11.6.2021 14:00 Hvað er að gerast á íbúðamarkaði? Bergþóra Baldursdóttir skrifar Íbúðamarkaður hefur komið heilmikið á óvart frá því að Kórónuveiran skall á. Flestir greiningaraðilar gerðu ráð fyrir að íbúðaverð myndi standa í stað, jafnvel lækka, þegar ljóst var að faraldurinn hefði gífurleg áhrif á hagkerfið hér á landi. 11.6.2021 13:01 Refsistríðið: Óvönduð afglæpavæðing Baldur Karl Magnússon skrifar Starfshópur heilbrigðisráðherra um mótun skaðaminnkunarstefnu í vímuefnamálum starfaði í tvö ár frá samþykkt þingsályktunartillögu Pírata vorið 2014 og skilaði ráðherra skýrslu sumarið árið 2016, sem var í kjölfarið dreift á Alþingi. 11.6.2021 12:01 Viðbrögð við náttúruhamförum Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og þar eru síðustu ár engin undantekning. Náttúruhamfarir hafa valdið umtalsverðu eigna- og rekstrartjóni, en þar nægir að nefna aðventustorminn í desember 2019, snjóflóð á Flateyri og aurflóð á Seyðisfirði. 11.6.2021 10:00 Arnar Þór á mikið erindi á Alþingi Haraldur Ólafsson skrifar Á ferðalagi er mikilvægt að ná næstu beygju og komast í gegnum þá skafla sem fyrir verða. Það er líka mikilvægt að vita hvert er haldið og hvaða leið er valin. Jafnvel þótt einhverjar hugmyndir séu uppi um áfangastað dugir það ekki ef ökumaðurinn velur leið með sífellt krappari beygjum, þrengri slóða og stærri sköflum, leið sem endar í ófæru. 11.6.2021 08:01 Hvenær máttu bjóða þig fram? Elín Anna Gísladóttir skrifar Þessa dagana eru stjórnmálaflokkar landsins í óða önn að undirbúa framboðslista sína fyrir komandi alþingiskosningar og sitt sýnist hverjum um ágæti þess fólks sem er í framboði. 11.6.2021 07:31 Heilbrigðisráðherra. Nú er mál að linni Halldór Víglundsson skrifar Nú þessa dagana eru rétt um tuttugu ár sem ég hef unnið í heilbrigðiskerfinu hér á Íslandi. Fljótlega eftir að ég byrjaði mitt starf sem sjúkraþjálfari úti á landi, fékk ég tækifæri til að hitta heilbrigðisráðherra. Tilefnið var að ég og kollegi minn höfðum fengið fund með honum til að ræða stuðning við þverfaglegt verkefni í endurhæfingarþjónustu við offitusjúklinga. 11.6.2021 07:00 Refsistríðið Baldur Karl Magnússon skrifar Stríðið gegn vímuefnum er í reynd stríð gegn vímuefnaneytendum. Það er stríð löggæsluyfirvalda gegn fólki sem flest eiga við fíknisjúkdóm að stríða. Saga afglæpavæðingar er sagan af endalokum þessa stríðs, vopnahléi milli neytenda og lögreglu. 10.6.2021 15:31 Framhaldsskólinn og nemendur í ólgusjó COVID Steinn Jóhannsson skrifar Nemendur sem útskrifuðust í vor úr íslenskum framhaldsskólum urðu fyrir barðinu á COVID síðustu þrjár annir skólagöngunnar. Óværan COVID setti miklar takmarkanir á skólastarfið og jafnt nemendur sem starfsfólk og kennarar þurftu reglulega að laga sig að nýjum aðstæðum. 10.6.2021 14:00 Skilorðsbundin lífshætta Flosi Eiríksson skrifar Á Vísi í gær var fjallað um dóm sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur 9. júní síðastliðinn, í máli eiganda starfsmannaleigunnar 2findjob þar sem hann var dæmdur fyrir að stefna lífi og heilsu erlendra starfsmanna sinna í hættu. 10.6.2021 13:01 Félag atvinnurekenda og sérhagsmunagæsla félagsins Erna Bjarnadóttir skrifar Í gær, miðvikudaginn 9. júní sl., birti framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) svar sitt við fyrri grein minni þar sem hann framkvæmir eigin úttekt á meintri innanhússrannsókn minni. 10.6.2021 12:30 Allt fyrir gróðann Gunnlaugur Stefánsson skrifar Atli Eide, fyrrverandi forstjóri norska laxeldisrisans Mowi og stjórnarformaður Salmar í Noregi sem á Arnarlax á Vestfjörðum, spáir því í blaðaviðtali að sjókvíaeldi muni heyra sögunni til innan tíu ára, segir það ósjálfbært og ekki umhverfisvænt. 10.6.2021 12:01 Rétturinn til að láta ljúga að sér Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Haustið 2019 fór myndband af ítalska stjórnmálamanninum Matteo Renzi á flug á samfélagsmiðlum. Það sem var sérstakt við myndbandið var að þetta var svokölluð djúpfölsun (e. deep fake) þar sem gervigreind var notuð til að falsa myndband af Renzi og leggja honum orð í munn sem hann hafði aldrei látið af munni falla fyrir framan myndavélar. 10.6.2021 11:31 Að koma við kaunin á mönnum Ágústa Ágústsdóttir skrifar Ég verð nú að viðurkenna að ég varð nú frekar upp með mér þegar ég rakst á heila síðu tileinkaða mér í síðasta Bændablaði. Yfir því að hafa snert svo marga strengi hjá Ólafi Arnalds að hann hafi gefið sér tíma til slíkra ritstarfa. 10.6.2021 11:00 Hættum að rífast og byrjum að vinna Bryndís Haraldsdóttir skrifar Álag á samgöngukerfið á Íslandi hefur aukist mikið á síðasta áratug en sérfræðingar hafa nú greint flæði umferðar, skipulags- og uppbyggingaráætlanir og lagt fram heildaráætlun sem birtist í höfuðborgarsáttmálanum sem öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu ásamt ríkinu. 10.6.2021 10:31 Hvað eru 3 ár í lífi barns? Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Lærdómur heimsfaraldurs er að saman vegnar okkur betur. Samstaða og samkennd einkenndu viðbrögð þjóðar í upphafi heimsfaraldurs og ríkir enn í baráttunni við heimsfaraldurinn. Í því farsæla samstarfi sem Þórólfur, Alma og þeirra teymi átti við Kára og allt hans teymi truflaði það ekki ríkisstjórnina að fulltrúar opinbera kerfisins og fulltrúar einkaframtaksins unnu saman að því verkefni að verja heilbrigði þjóðarinnar. 10.6.2021 08:30 Bollaleggingar á villigötum Svanur Guðmundsson skrifar Það er eftirtektarvert að sjá hvernig hagfræðingurinn og yfirlýstur stuðningsmaður Samfylkingarinnar, Bolli Héðinsson, beitir hagfræðiþekkingu sinni. 10.6.2021 08:01 Lífshættulegt frumvarp dómsmálaráðherra Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Haustið 2020 voru fjögur egypsk börn, það elsta 12 ára gamalt, í felum frá íslenska ríkinu sem ætlaði að henda þeim úr landi en fjölskyldan kom hingað í leit að betra lífi. Við njótum þeirra forréttinda að búa í landi þar sem við þurfum ekki að flýja með börnin okkar í skjóli nætur vegna þess að við teljum þau vera í lífshættu muni þau búa hér enn. 10.6.2021 07:31 Hraðbraut Þórdísar Kolbrúnar Tryggvi Hjaltason skrifar Fyrir ekki svo löngu flutti ég aftur í mína heimasveit eftir tíu ára viðveru á höfuðborgarsvæðinu. Ég man ennþá þegar ég svaf fyrstu nóttina í nýja húsinu mínu og ég lá í rúminu og ætlaði að fara að setja á mig heyrnartól þegar ég áttaði mig á því að það var algjör þögn, bílaniðurinn sem ég var vanur var horfinn. 10.6.2021 07:00 Fögnum stafrænni byltingu hins opinbera Baldur Kristjánsson skrifar Öll eigum við sögur af samskiptum sem við höfum átt við opinberar stofnanir og sveitarfélög, í þeim tilgangi að sækja þjónustu eða réttindi. Þjónustunálgunin hingað til hjá mörgum þeirra hefur verið eyðublöð á pappír, símtöl á símatíma, fyrirspurnir um stöðu mála í tölvupósti, og flakk á milli bæjarfélaga til að safna fylgigögnum. 10.6.2021 06:00 Innanhússrannsókn Ernu Ólafur Stephensen skrifar Erna Bjarnadóttir, starfsmaður Mjólkursamsölunnar og pennavinkona mín, dregur fáeinar rangar ályktanir í grein sem hún birti hér á Vísi í gær, um Félag atvinnurekenda og fríverzlunarsamning við Bretland. Ég leyfi mér að staldra við tvær. 9.6.2021 16:00 Sjá næstu 50 greinar
Ný framsókn fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skóflustungan sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók fyrir nýrri flugstöð á Akureyri í dag markar tímamót í uppbyggingu ferðaþjónustu á Norðausturlandi. 15.6.2021 16:01
Útvistun ábyrgðar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Sömu kjör fyrir sömu störf eru einkunnarorð í jafnlaunastefnu borgarinnar. Það nær greinilega ekki til starfsfólks Strætó bs. þar sem réttindi og kjör vagnstjóra eru ólík eftir því hvaða fyrirtæki ræður þau til starfa. 15.6.2021 14:31
Miðflokkurinn hafnar eflingu á móttöku flóttamanna Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Það er gömul saga og ný að sum góð mál klárist ekki fyrir þinglok á Alþingi. Í ár var engin undantekning á því, en sum góð mál komust því miður ekki til framkvæmda. 15.6.2021 13:31
Húsnæðisvandinn Jón Pétursson og Brynjólfur Þorkell Brynjófsson skrifa Um þróun byggðar og framtíðarsýn eru deildar meiningar. Á höfuðborgarsvæðinu hefur mikil áhersla verið á að þétta byggð gjarnan með þeim rökum að lítið sé til af byggingalandi. Þetta á við í sumum sveitarfélögum eins og Kópavogi og Seltjarnarnesi. 15.6.2021 13:00
Fasteignamarkaður fjármagnseigenda Eiður Stefánsson skrifar Húsnæðismál hafa verið stéttarfélögunum hugleikin í ríflega hundrað ár. Þak yfir höfuðið er ein af grunnþörfum mannsins, skjól og griðastaður. Helstu baráttumál hafa snúið að húsnæðisframboði, byggingargæðum, hagstæðum fjármögnunarmöguleikum og sanngjörnu leiguverði. 15.6.2021 12:01
Öflug og fjölbreytt þjónusta við aldraða Svandís Svavarsdóttir og Elín Oddný Sigurðardóttir skrifa Með fjölgun aldraðra stöndum við frammi fyrir þeirri áskorun að mæta þjónustuþörfum stækkandi hóps. Það er auðvitað fagnaðarefni að við lifum lengur og sífellt fleiri lifa við góða heilsu lengur en það er á sama tíma mikilvægt að leggjast á eitt um að auka þjónustuframboð við aldraða. 15.6.2021 11:30
Ástarflækjur Gísli Rafn Ólafsson skrifar Í þessari viku eru 19 ár síðan ég og konan mín kynntust og 12 ár síðan við giftum okkur. Ég var heppinn, ekki bara af því að þar fann ég minn sálufélaga, heldur af því að hún var rétt eins og ég Íslendingur. 15.6.2021 08:01
Veldu hugrekki fram yfir þægindi Ásta Kristín Sigurjónssdóttir skrifar Þegar mig langar að hreinsa hugann og sækja mér andlega uppliftingu þá fer ég oftast út að hlaupa og hlusta gjarnan á hlaðvörp. Reyndar gerist það þá jafnhraðan að í stað þess að hreinsa hugann fyllist hann af nýjum hugmyndum og andgift sem er sannarlega ekki af verri endanum heldur. 15.6.2021 07:31
Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Finnur Ricart Andrason skrifar Helsta markmið Parísarsáttmálans hljóðar upp á að takmarka meðalhlýnun Jarðar um 1.5 gráðu frá iðnbyltingu. Ljóst er þó að þrátt fyrir núverandi markmið þjóða stefnir í að Jörðin muni hlýna um 3 til 4 gráður. 15.6.2021 07:00
Gerendameðvirkni Arna Þórdís Árnadóttir skrifar Í ljósi atburða undanfarinna vikna og #metoo byltingar númer tvö verður að segjast að ég er hugsi. Ég skil þá reiði sem ríkir í samfélaginu og ég skil það að konur séu komnar með nóg. Ég er kona, ég er komin með nóg. Gerendur hafa allt of lengi komist upp með afbrot af ýmsu tagi. 14.6.2021 17:30
„Ung móðir og á lausu“ Lúðvík Júlíusson skrifar Það er nokkuð augljóst að ég er ekki að tala um mig. Ég ætla að ræða hugtakanotkun í stuttu máli. Þegar foreldrar skilja þá verður annað foreldrið „einstætt foreldri“ en hitt foreldrið verður „einstaklingur.“ „Einstætt“ þýðir aðeins að foreldrið sé á lausu. 14.6.2021 13:00
Raðsvik ríkisstjórnarinnar! Vilhjálmur Birgisson skrifar Nú liggur fyrir að Alþingi er komið í sumarfrí og ljóst að enn og aftur víla stjórnvöld ekki fyrir sér að svíkja verkalýðshreyfinguna gróflega. 14.6.2021 12:31
Ríkið gefur ríkum karli hús Gunnar Smári Egilsson skrifar Hvernig getur fólk reiknað það út að það sé hagkvæmara fyrir almenning að leigja húsnæði af einkafyrirtæki undir Ríkisskattstjóra en að ríkið kaupi, eigi og reki sjálft húsnæðið? 14.6.2021 10:20
Blómstrandi Breiðholt í sumar Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Breiðholtið mun blómstra í sumar en styrkir Sumarborgarinnar 2021 munu sjá til þess að fjölbreyttir viðburðir og uppákomur verða að veruleika víðsvegar um hverfið. 14.6.2021 10:00
Siðmenntað fólk pissar ekki úti Þórarinn Hjartarson skrifar Fyrir ekki svo löngu þótti okkur eðlilegt að sjá drukkið fólk pissa úti. Sem betur fer er sú tíð liðin. Þessir gerendur eru nú dregnir til ábyrgðar. Við búum svo vel að siðgæðisverðir sinna því þakklausa hlutverki að vega og meta hegðun fólks. 14.6.2021 09:00
Raunveruleiki átröskunarsjúklinga á Íslandi Lenya Rún Taha Karim skrifar Nú fer að styttast í kosningar til Alþingis og var því kjörið tækifæri fyrir sitjandi ráðherra að ýta þeim málum í gegn sem talið er að höfði til kjósenda fyrir þinglok. Geðheilbrigði er eitt af þeim málum sem líklegast verður lagt áherslu á í komandi kosningum en mikilvægt er að muna að geðheilbrigðismál ættu að ná yfir öll geðræn vandamál, en ekki bara það sem að stjórnvöld halda að fólk vilji heyra um. 14.6.2021 07:31
En hvað ef ég er ekki sammála? Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Þeir tímar sem við lifum á virðast kalla á það að skoðanir fólks þurfi allar að vera af einu meiði og helst þannig að allir geti fellt sig við þær. En hvað ef ég er ekki sammála? 13.6.2021 17:01
Bættar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Ólafur Ísleifsson skrifar Ríkisstjórnin fékk í liðinni viku samþykkta 120 milljón króna aukafjárveitingu til Strætó sem er í eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Undanfarin tíu ár hefur ríkissjóður styrkt Strætó um u.þ.b. 900 milljónir króna á ári. 13.6.2021 09:00
Stéttarmorð Tinna Sigurðardóttir skrifar Árið 2010 hófst nám í talmeinafræði hér á landi eftir margra ára baráttu talmeinafræðinga á Íslandi. Fram að því hafði stéttin verið fámenn og nýliðun hæg. Að fá námið hingað til lands var afrek út af fyrir sig og ber að þakka þeim talmeinafræðingum sem ruddu brautina. 12.6.2021 22:00
Dómari drepur á dyr Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Nú nýverið ákvað einn héraðsdómari að taka þátt í stjórnmálum. Þá ekki fyrsti Sjálfstæðismaðurinn sem gerir það með dómarareynslu á bakinu eins undarlegt og það getur hljómað. 12.6.2021 14:00
Dyggðaskreytingarárátta áhrifavalda Helgi Áss Grétarsson skrifar Í mannkynssögunni er það þekkt hversu þægilegt það er að fylgja fjöldanum og að almannarómur eigi að duga til að meta menn og málefni. Dyggðaskreyting þeirra sem vilja auka veg sinn og frama á kostnað annarra er því sígilt fyrirbæri. 12.6.2021 11:00
Refsistríðið: Þegar stjórnvöld bregðast Baldur Karl Magnússon skrifar Atkvæðagreiðslan um afglæpavæðingarfrumvarp Halldóru Mogensen fór fram aðfararnótt þriðjudagsins 30. júní 2020. Strax á föstudeginum 26. júní var vitað að málið færi á dagskrá þingfundar eftir helgi. 12.6.2021 09:00
Hvernig getum við stutt betur börn með námserfiðleika í grunnskólum? Ingibjörg Karlsdóttir og Sigrún Harðardóttir skrifa Farsæl skólaganga getur skipt sköpum fyrir framtíð barna. Ábyrgð skóla er því mikil og ekki síst hvað varðar stuðning við börn sem eiga í hvað mestum erfiðleikum. Samhliða nýrri og breyttri skólastefnu um skóla án aðgreiningar hefur félagsmótunarhlutverk skóla aukist. 11.6.2021 17:01
Arðvæðing óheillaspor Drífa Snædal skrifar Eitt stærsta pólitíska viðfangsefnið um þessar mundir, hérlendis sem víðar, er framtíðarfyrirkomulag öldrunarþjónustu. Eins og svo oft lítum við til Norðurlandanna og hefur í því sambandi verið talað fyrir aukinni einkavæðingu eða arðvæðingu þjónustunnar, ekki síst með vísan til Svíþjóðar. 11.6.2021 14:11
Viðtal og skoðun verða gefin í réttri röð – Þú ert númer 156 Halldór Víglundsson skrifar Í framhaldi af fyrri skrifum mínum, nýlegum og áður (fyrir Covid) árið 2019 vegna sömu þróunar sé ég mig knúinn að skrifa ennfrekar um afleita þróun mála í heilbrigðiskerfinu okkar. 11.6.2021 14:00
Hvað er að gerast á íbúðamarkaði? Bergþóra Baldursdóttir skrifar Íbúðamarkaður hefur komið heilmikið á óvart frá því að Kórónuveiran skall á. Flestir greiningaraðilar gerðu ráð fyrir að íbúðaverð myndi standa í stað, jafnvel lækka, þegar ljóst var að faraldurinn hefði gífurleg áhrif á hagkerfið hér á landi. 11.6.2021 13:01
Refsistríðið: Óvönduð afglæpavæðing Baldur Karl Magnússon skrifar Starfshópur heilbrigðisráðherra um mótun skaðaminnkunarstefnu í vímuefnamálum starfaði í tvö ár frá samþykkt þingsályktunartillögu Pírata vorið 2014 og skilaði ráðherra skýrslu sumarið árið 2016, sem var í kjölfarið dreift á Alþingi. 11.6.2021 12:01
Viðbrögð við náttúruhamförum Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og þar eru síðustu ár engin undantekning. Náttúruhamfarir hafa valdið umtalsverðu eigna- og rekstrartjóni, en þar nægir að nefna aðventustorminn í desember 2019, snjóflóð á Flateyri og aurflóð á Seyðisfirði. 11.6.2021 10:00
Arnar Þór á mikið erindi á Alþingi Haraldur Ólafsson skrifar Á ferðalagi er mikilvægt að ná næstu beygju og komast í gegnum þá skafla sem fyrir verða. Það er líka mikilvægt að vita hvert er haldið og hvaða leið er valin. Jafnvel þótt einhverjar hugmyndir séu uppi um áfangastað dugir það ekki ef ökumaðurinn velur leið með sífellt krappari beygjum, þrengri slóða og stærri sköflum, leið sem endar í ófæru. 11.6.2021 08:01
Hvenær máttu bjóða þig fram? Elín Anna Gísladóttir skrifar Þessa dagana eru stjórnmálaflokkar landsins í óða önn að undirbúa framboðslista sína fyrir komandi alþingiskosningar og sitt sýnist hverjum um ágæti þess fólks sem er í framboði. 11.6.2021 07:31
Heilbrigðisráðherra. Nú er mál að linni Halldór Víglundsson skrifar Nú þessa dagana eru rétt um tuttugu ár sem ég hef unnið í heilbrigðiskerfinu hér á Íslandi. Fljótlega eftir að ég byrjaði mitt starf sem sjúkraþjálfari úti á landi, fékk ég tækifæri til að hitta heilbrigðisráðherra. Tilefnið var að ég og kollegi minn höfðum fengið fund með honum til að ræða stuðning við þverfaglegt verkefni í endurhæfingarþjónustu við offitusjúklinga. 11.6.2021 07:00
Refsistríðið Baldur Karl Magnússon skrifar Stríðið gegn vímuefnum er í reynd stríð gegn vímuefnaneytendum. Það er stríð löggæsluyfirvalda gegn fólki sem flest eiga við fíknisjúkdóm að stríða. Saga afglæpavæðingar er sagan af endalokum þessa stríðs, vopnahléi milli neytenda og lögreglu. 10.6.2021 15:31
Framhaldsskólinn og nemendur í ólgusjó COVID Steinn Jóhannsson skrifar Nemendur sem útskrifuðust í vor úr íslenskum framhaldsskólum urðu fyrir barðinu á COVID síðustu þrjár annir skólagöngunnar. Óværan COVID setti miklar takmarkanir á skólastarfið og jafnt nemendur sem starfsfólk og kennarar þurftu reglulega að laga sig að nýjum aðstæðum. 10.6.2021 14:00
Skilorðsbundin lífshætta Flosi Eiríksson skrifar Á Vísi í gær var fjallað um dóm sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur 9. júní síðastliðinn, í máli eiganda starfsmannaleigunnar 2findjob þar sem hann var dæmdur fyrir að stefna lífi og heilsu erlendra starfsmanna sinna í hættu. 10.6.2021 13:01
Félag atvinnurekenda og sérhagsmunagæsla félagsins Erna Bjarnadóttir skrifar Í gær, miðvikudaginn 9. júní sl., birti framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) svar sitt við fyrri grein minni þar sem hann framkvæmir eigin úttekt á meintri innanhússrannsókn minni. 10.6.2021 12:30
Allt fyrir gróðann Gunnlaugur Stefánsson skrifar Atli Eide, fyrrverandi forstjóri norska laxeldisrisans Mowi og stjórnarformaður Salmar í Noregi sem á Arnarlax á Vestfjörðum, spáir því í blaðaviðtali að sjókvíaeldi muni heyra sögunni til innan tíu ára, segir það ósjálfbært og ekki umhverfisvænt. 10.6.2021 12:01
Rétturinn til að láta ljúga að sér Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Haustið 2019 fór myndband af ítalska stjórnmálamanninum Matteo Renzi á flug á samfélagsmiðlum. Það sem var sérstakt við myndbandið var að þetta var svokölluð djúpfölsun (e. deep fake) þar sem gervigreind var notuð til að falsa myndband af Renzi og leggja honum orð í munn sem hann hafði aldrei látið af munni falla fyrir framan myndavélar. 10.6.2021 11:31
Að koma við kaunin á mönnum Ágústa Ágústsdóttir skrifar Ég verð nú að viðurkenna að ég varð nú frekar upp með mér þegar ég rakst á heila síðu tileinkaða mér í síðasta Bændablaði. Yfir því að hafa snert svo marga strengi hjá Ólafi Arnalds að hann hafi gefið sér tíma til slíkra ritstarfa. 10.6.2021 11:00
Hættum að rífast og byrjum að vinna Bryndís Haraldsdóttir skrifar Álag á samgöngukerfið á Íslandi hefur aukist mikið á síðasta áratug en sérfræðingar hafa nú greint flæði umferðar, skipulags- og uppbyggingaráætlanir og lagt fram heildaráætlun sem birtist í höfuðborgarsáttmálanum sem öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu ásamt ríkinu. 10.6.2021 10:31
Hvað eru 3 ár í lífi barns? Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Lærdómur heimsfaraldurs er að saman vegnar okkur betur. Samstaða og samkennd einkenndu viðbrögð þjóðar í upphafi heimsfaraldurs og ríkir enn í baráttunni við heimsfaraldurinn. Í því farsæla samstarfi sem Þórólfur, Alma og þeirra teymi átti við Kára og allt hans teymi truflaði það ekki ríkisstjórnina að fulltrúar opinbera kerfisins og fulltrúar einkaframtaksins unnu saman að því verkefni að verja heilbrigði þjóðarinnar. 10.6.2021 08:30
Bollaleggingar á villigötum Svanur Guðmundsson skrifar Það er eftirtektarvert að sjá hvernig hagfræðingurinn og yfirlýstur stuðningsmaður Samfylkingarinnar, Bolli Héðinsson, beitir hagfræðiþekkingu sinni. 10.6.2021 08:01
Lífshættulegt frumvarp dómsmálaráðherra Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Haustið 2020 voru fjögur egypsk börn, það elsta 12 ára gamalt, í felum frá íslenska ríkinu sem ætlaði að henda þeim úr landi en fjölskyldan kom hingað í leit að betra lífi. Við njótum þeirra forréttinda að búa í landi þar sem við þurfum ekki að flýja með börnin okkar í skjóli nætur vegna þess að við teljum þau vera í lífshættu muni þau búa hér enn. 10.6.2021 07:31
Hraðbraut Þórdísar Kolbrúnar Tryggvi Hjaltason skrifar Fyrir ekki svo löngu flutti ég aftur í mína heimasveit eftir tíu ára viðveru á höfuðborgarsvæðinu. Ég man ennþá þegar ég svaf fyrstu nóttina í nýja húsinu mínu og ég lá í rúminu og ætlaði að fara að setja á mig heyrnartól þegar ég áttaði mig á því að það var algjör þögn, bílaniðurinn sem ég var vanur var horfinn. 10.6.2021 07:00
Fögnum stafrænni byltingu hins opinbera Baldur Kristjánsson skrifar Öll eigum við sögur af samskiptum sem við höfum átt við opinberar stofnanir og sveitarfélög, í þeim tilgangi að sækja þjónustu eða réttindi. Þjónustunálgunin hingað til hjá mörgum þeirra hefur verið eyðublöð á pappír, símtöl á símatíma, fyrirspurnir um stöðu mála í tölvupósti, og flakk á milli bæjarfélaga til að safna fylgigögnum. 10.6.2021 06:00
Innanhússrannsókn Ernu Ólafur Stephensen skrifar Erna Bjarnadóttir, starfsmaður Mjólkursamsölunnar og pennavinkona mín, dregur fáeinar rangar ályktanir í grein sem hún birti hér á Vísi í gær, um Félag atvinnurekenda og fríverzlunarsamning við Bretland. Ég leyfi mér að staldra við tvær. 9.6.2021 16:00
Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir Skoðun