Fleiri fréttir

Verjum störfin

Áhyggjur og viðbrögð við ástandinu eru aðrar en fyrir viku og barátta okkar í verkalýðshreyfingunni breytist frá degi til dags.

Samstaðan kemur okkur lengra

Það vekur athygli hve stór hluti landsmanna hefur áhyggjur af áhrifum heimsfaraldurs á íslenskan efnahag, en lítill af alvarlegu heilsufarstjóni af sömu sökum.

Andvaka vegna ástandsins

Ef ég væri móðir-náttúra, þá hefði ég líka hannað veiru sem dregur stórlega úr neyslu og hægir á hagvexi. Móðir náttúra veit að 3% hagvöxtur þýðir 3% samdráttur í náttúru.

Að senda fólki fingurinn

Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti.

Hin­segin sam­staða á krefjandi tímum

Óvissutímar á borð við þá sem við lifum nú á hafa vitanlega áhrif á hinsegin fólk eins og annað fólk, en þó eru ákveðin sérkenni á okkar reynslu. Það er þess vegna afar mikilvægt að við höldum utan um hvert annað núna og hjálpumst að við að komast í gegnum þetta tímabil.

Fréttaflutningur á tímum almannahættu

Á tímum óvissu, kvíða og almannahættu þurfa fjölmiðlar að sinna því klassíska hlutverki sínu að upplýsa og fræða, spyrja og gagnrýna, sem aldrei fyrr. Þeir þurfa að sinna því hlutverki betur og við flóknari aðstæður en venjulega.

Mikil­vægi tengsla og trausts

Faraldurinn sem nú geisar um heim allan hefur fengið mörg okkar til þess að líta inn á við og velta fyrir okkur því sem raunverulega skiptir máli í okkar eigin lífi.

Afríka í hættu

COVID-19 veiran er búin að breyta heiminum. Hann verður aldrei aftur samur.En veiran hefur ekki enn sagt sitt síðasta.

Árangurs­rík hags­muna­bar­átta stúdenta

Háskólamenntun á Íslandi á að vera aðgengileg. Skrásetningargjöld í opinbera háskóla á Íslandi er 75.000 kr. í dag. Sumum finnst það kannski ekki mikið en vinir okkar á Norðurlöndunum furða sig á þessari upphæð þegar við ræðum við þau.

Uppskrift að námi fyrir 0-100 ára

Ertu foreldri eða forráðamaður að færast í átt að bugun? Ertu allt í einu komin í fjarnám og átt pínu erfitt með að forgangsraða?

Hefur stúdenta­pólitíkin lé­legt orð­spor?

Yfir þær tvær vikur sem fara undir kosningar á hverju ári eiga setningar á borð við „Stúdentapólitík er það asnalegasta sem ég veit um”, það til að fara róma um veggi háskólans.

Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilis­laus?

Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi.

Tæki­færið - til að hugsa tvennt í einu

Kórónavírusinn hægir á heiminum og dregur verulega úr mengun, sérstaklega í borgum og iðnkjörnum. Gervihnattamyndir frá Nasa og Evrópsku Geimvísindastofnuninni (ESA) sýna þetta svart á hvítu.

Eigum við að hjálpast að eða kóra: Halelúja?

14. mars síðastliðinn skrifaði ég ádeilu um þann hættulega halelújakór sem myndaður hafði verið í kringum stefnu okkar ágæta sóttvarnarlæknis og ríkisstjórnarinnar í COVID-19.

Leikmaður og fagmaður

Hvernig getur leikmaður verið í stöðu til að gagnrýna fagmann? Er það ekki bara kjánaskapur og óvitaháttur? Nei, ekki endilega.

Kóvitar, sérfræðingar og óvitar

Það er best að taka fyrst fram eftirfarandi:Ég hef enga sérfræðiþekkingu á faraldursfræði, veirufræði né tölfræði, og sú stærðfræðikunnátta mín sem hér skiptir máli er ekkert umfram það sem fyrstaársnemar í verkfræði þurfa að ráða við.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.