Fleiri fréttir

Students of Háskóli Íslands unite!

Marcello Milanezi skrifar

The name of Röskva comes from a character from one of the classic Edda tales: a girl who gets bound as servant to Þór along with her brother, due to one of Lóki’s usual mischiefs.

Menntun og mannréttindi fatlaðra barna og ungmenna

Anna Lára Steindal skrifar

Jöfn tækifæri barna og ungmenna til náms eru mikilsverð mannréttindi sem ríki heims hafa viðurkennt og staðfest í mörgum fjölþjóðlegum mannréttindasamningum og með yfirlýsingum sínum varðandi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Traust á óvissutímum

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar

Frá því að Covid -19 faraldurinn tók sér bólfestu hér á landi hefur kennarastéttin tekist á við nýtt og breytt hlutverk.

Fyrir fram­halds­skóla­nem­endur – hvað getið þið gert?

Bóas Valdórsson skrifar

Fyrir nemendur í skólum landsins er viðbúið og eðlilegt að þessar óvæntu aðstæður sem við upplifum í dag ýti undir óöryggi, áhyggjur og kvíða. Ýmsar spurningar kvikna og svörin við mörgum þeirra liggja ekki fyrir.

Engin rétt leið að upp­lifa að­stæður

Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar

Öryggi er tilfinning sem við leitumst við að finna frá fæðingu. Við prufum okkur áfram í nýjum aðstæðum með því að horfa í augu foreldra okkar og athuga hver svipbrigði þeirra eru.

Í farar­broddi í fjar­námi

Magdalena Katrín Sveinsdóttir skrifar

Það geta verið fjölmargar ástæður fyrir því að einstaklingur kjósi að stunda fjarnám en það gefur fólki tækifæri á stunda nám á sínum forsendum, hvort sem það er samhliða starfi, vegna búsetu eða sökum þess að hefðbundinn dagskóli hentar ekki.

Tími fyrir samvinnu

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Við upplifum um þessar mundir tíma sem fá eflaust marga kafla í veraldarsögunni, tíma sem munu hafa áhrif á daglegt líf okkar um nokkra hríð.

Upp brekkuna

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Það er óhætt að segja að heimurinn hefur breyst á ógnarhraða, en það eru ekki nema þrjár vikur frá því að fyrsta Covid – 19 smitið kom upp hér á landi. Nú eru flugsamgöngur víða um heim nærri því að leggjast af og djúp efnahagskreppa blasir við heimsbyggðinni vegna þessa faraldur.

Ísland best í heimi – líka í sóttvörnum

Eva Hauksdóttir skrifar

„Allir þeir sem hafa komið að utan og við höfum greint með sýkingu eru íslenskir ferðamenn.“ Þetta var haft eftir sóttvarnarlækni í fjölmiðlum fyrir viku. Ekki fylgir sögunni hversu margir erlendir ferðamenn höfðu verið prófaðir.

Ha . . . er það?!

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Það var undarleg tilfinning að fá Covid símtalið. Allt í einu snarsnerist líf mitt við. Mitt eigið. Ég kom inn á hlaupum eftir annasaman dag, síminn hringdi og allt er breytt.

Jafnvægi í námi

Ingi Pétursson og Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar

Ein helsta áskorun samfélagsins í dag er að byggja upp öflugt og skilvirkt heilbrigðiskerfi til framtíðar.

Já­kvæða hliðin á Kóróna veirunni

Gísli Halldór Halldórsson skrifar

Síminn hringdi rétt fyrir hádegi, 18. mars. Sýnið frá deginum áður reyndist jákvætt og ég þar af leiðandi með Covid-19.

Eru barna­réttinda­gler­augun við hendina?

Bergsteinn Jónsson skrifar

Það sem einkennir helst krísur er nauðsyn þess að forgangsraða þeim björgum sem til staðar eru. Viðbrögð íslenskra stjórnvalda hafa notið stuðnings hingað til, en það er ómetanlegt þegar almenningur ber slíkt traust til yfirvalda.

Ás­laug Arna; viljum við hafa lög­gæzluna og réttar­farið svona?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Skv. 10. gr. reglugerðar nr. 489/2009, sem þáverandi sjávarútvegs-ráðherra, Jón Bjarnason, setti, gilda þessar reglur um hvalskurð: „Hvalskurður skal hafinn um leið og hvalurinn er kominn á land, á þar til gerðum yfirbyggðum skurðarfleti“.

Kven­frelsun og kven­verndar­lög

Arnar Sverrisson skrifar

Rituð löggjöf á langa sögu að baki. Hún sprettur úr jarðvegi siða og óskráðra laga hinna ýmsu ættflokka og þjóða. Má þá einu gilda, hvort samfélagið sé flokkað sem móðurveldis- eða föðurveldissamfélag eða blendingsafbrigði.

Glæpur

Kári Stefánsson skrifar

Sú farsótt sem gengur nú yfir heiminn á enga sína líka. Hún hefur breiðst út eins og eldur í sinu og veldur ringulreið alls staðar og þjáningu og dauða. Viðbrögðin við henni eru slík að annað eins hefur aldrei sést. Lönd hafa lokað landamærum sínum, skólum hefur verið lokað og öllum samkomustöðum og víða er útgöngubann í gildi.

Heilbrigðisstúdentar nútímans

Heilbrigðisvísindasvið – aðsetur heilbrigðisstarfsfólks framtíðarinnar. Hér eigum við að gleypa í okkur ótal kennslubækur og fræðigreinar, sanka að okkur allri mögulegri reynslu og hlusta á aragrúan allan af fyrirlestrum, áður en við erum loksins tilbúin að titla okkur sem heilbrigðisstarfsfólk.

Borgaraleg skyldustörf

Lárus S. Lárusson skrifar

Á dögunum var kynnt ný reglugerð dómsmálaráðherra um borgaralegar starfsskyldur.

Sveitastrákur í stórborginni

Hilmar Adam Jóhannsson skrifar

Þegar ég flutti til Reykjavíkur var ég lítill sveitastrákur frá Ísafirði og átti erfitt með að átta mig á hvernig lífið í stórborginni virkar.

Velferð á neyðarstigi

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Frá því að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir hefur farið fram stórfelld endurskipulagning á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar.

Sterkari saman en sundruð!

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Sem kjörinn fulltrúi er ég með ábyrgð og skyldur gagnvart borgarbúum og mitt hlutverk, á þessum fordæmalausa tíma, er að koma að hugmyndavinnu og útfærslu um hvernig huga megi að fólkinu í borginni á meðan varist er og barist gegn Covid-19.

Hvers virði erum við?

Dröfn Vilhjálmsdóttir skrifar

Mér líður dálítið eins og að jörðin hafi verið að senda okkur öll inn í herbergi og skellt hurðinni reiðilega á eftir okkur með orðunum; “verið hér í nokkra mánuði og hugsið nú um hvað þið hafið gert ... og skammist ykkar!”

Mat­væla­öryggi er úr­elt orð

Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar

Ég hef alla tíð heillast af sögu og hæfileikum fólks sem kann að segja frá. Líklega hefur afi minn heitinn sem ég ólst upp með þar mest áhrif, en hann var einn af mínum bestu vinum.

Gagn­kvæm virðing, væn­legust til vinnings

Gunndís Eva Baldursdóttir skrifar

Háskóli Íslands gerir margvíslegar kröfur til nemenda. Þeim eru kynntar skólareglur í upphafi náms og í byrjun námskeiðs er farið yfir kröfur sem gerðar eru til námsframvindu og fleira.

Víðfeðmi kærleikans

Hildur Björnsdóttir skrifar

„Ef við lítum á björtu hliðarnar, þá hefur samkomubannið hið minnsta, opnað þá löngu tímabæru umræðu, hvað börn eru leiðinleg.“ Svohljóðandi var fullyrðing barnlausrar vinkonu, sem unir hag sínum vel.

Börn með skarð í vör

Lárus Sigurður Lárusson skrifar

Við erum öll sammála um mikilvægi þess að börn með meðfædda galla fái alla þá heilbrigðisþjónustu sem þau þurfa.

Notum menntamilljarðana núna

Jón Jósafat Björnsson skrifar

Það er slaki í viðskiptalífinu og sannarlega blikur á lofti. Við erum í besta falli í miðri ánni og sjáum ekki til lands. „Það hvessir, það rignir, en það að styttir alltaf upp og lygnir,“ söng meistarinn Raggi Bjarna.

Ástin (og neyðin) á tímum kórónu­veirunnar

Atli Viðar Thorstensen skrifar

Miðað við fréttaflutning undanfarinna vikna mætti halda að það sé kominn á heimsfriður, fátækt hafi verið útrýmt og allir hafi aðeins það eina hlutverk að kveða COVID-19 í kútinn.

Það sem skiptir máli

Drífa Snædal skrifar

Það sem skiptir öllu máli núna er heilsa fólks, að við náum tökum á veirunni og hún valdi ekki miklum skaða. Þar er starfsfólk í framlínunni sem oft og tíðum er ósýnilegt í okkar samfélagi en er núna orðið mikilvægasta fólkið fyrir líf okkar og heilsu.

Áskoranir leiða af sér lausnir

Sigríður Ingvarsdóttir skrifar

Heimurinn stendur frammi fyrir nýjum áskorunum. Óþekktur vágestur hefur smeygt sér inn í samfélög með ófyrirséðum afleiðingum.

Fimm ráð til for­eldra á tímum heims­far­aldurs

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Við lifum nú einstaka tíma og foreldrar standa frammi fyrir krefjandi verkefnum. Áður en lengra er haldiðer best að leyfa öxlum að síga, slaka á kjálkum og anda rólega.

ADHD og nám á tímum kórónu­veirunnar

Hrannar Björn Arnarsson skrifar

ADHD samtökin beina til stjórnenda í grunn- og ekki síður framhaldsskólum að nemendur með ADHD og skyldar raskanir eru sérstaklega viðkvæmir þegar venjulegt skólastarf raskast.

Upp­lýsingar á tímum kóróna­veirunnar

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Á tímum heimsfaraldurs, samkomubanns og efnahagsniðursveiflu mætti færa fyrir því rök að tregða hins opinbera til að afhenda afrit af upplýsingum og svara fyrirspurnum væri frekar óspennandi umfjöllunarefni.

Stöðvum þessa veiru!

Frosti Sigurjónsson skrifar

Nú er ljóst að vesturlönd eru að gera skelfileg mistök með þeirri stefnu að reyna að stýra útbreiðslu veirunnar.

Sjá næstu 50 greinar