Fleiri fréttir

Veiðigjöld og landbúnaður

Sigmar Vilhjálmsson skrifar

Það á að lækka veiðigjöld hér á landi til að styðja við íslenskan sjávarútveg.

Hvernig draga má úr klósettkvíða allskonar fólks

Eva Hauksdóttir skrifar

Við búum í vestrænu lýðræðisríki þar sem jafnréttissjónarmið eru í hávegum höfð. Karlar og konur sækja sömu viðburði og sitja hlið við hlið í strætisvögnum, kvikmyndahúsum og á veitingastöðum.

Fjármál, ímynd og samfélagsleg ábyrgð

Eva Magnúsdóttir skrifar

Rannsóknir hafa sýnt að mikill meirihluti neytenda vill skipta við ábyrg fyrirtæki. Neytendaáhrifin eru að aukast og við þurfum nýjar viðskiptaaðferðir til að koma til móts við þau.

Förum vel með Plánetu A – það er engin Pláneta B

Sigurjón Þór Atlason og Matthildur Sigurjónsdóttir og Telma Ósk Bergþórsdóttir skrifa

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þá unnu 8. bekkingar í Kópavogi umhverfis- og loftslagsverkefnið Pláneta A. Við vorum í þeim hópi og lærðum ýmislegt gagnlegt.

Hvað viltu skilja eftir?

Friðrik Agni Árnason skrifar

Ég hef aldrei verið neitt rosalega mikill "gjafastrákur”. Frá því að ég man eftir mér, jólunum og afmælinu mínu, sem allt er á sama degi, þá man ég ekki eftir að hafa verið óstjórnlega spenntur fyrir gjöfum. Ekki þannig séð.

Þrjár sárar minningar og ein til­laga

Katrín Oddsdóttir skrifar

Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu.

Hroki, hleypi­dómar og meðal­vegurinn

Jón Birgir Eiríksson skrifar

Það er áhugavert að fylgjast með viðbrögðum við umfjöllunum á borð við þá er fréttaskýringaþátturinn Kveikur birti í síðustu viku um mútur og skattaundanskot sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja í Namibíu.

Grafarvogur tilraunahverfi skólasameininga

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Ekki eru ýkja mörg ár liðin frá því ráðist var í miklar sameiningar skóla í hverfinu sem ollu miklu miklu fjaðrafoki en það var árið 2012.

List og tjáning

Ari Orrason skrifar

Öll getum við verið sammála um það að það sé mikilvægt að geta tjáð sig, ekki aðeins komið fyrir okkur orði í samræðum um veðrið eða hvað maður borðaði í morgunmat, heldur að geta líka tjáð sig um hvað liggi manni á huga, tjáð tilfinningar og að tjá þetta huglæga.

Er þjóðin okkar sæl?

Árný Björg Blandon skrifar

“Sæl er sú þjóð sem á Drottinn að Guði” stendur í bók bókanna og rak ég augun í þessa setningu fyrir skömmu.

Þjóðin á með réttu auð­lindir sjávar!

Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar

Það sem kallað er í daglegu tali stjórn fiskveiða eru tillögur Hafrannsóknarstofnunar um það magn sem veiða má hvert ár úr hverri tegund fyrir sig. Það fyrirkomulag er til fyrirmyndar og þekkt um allan heim eins og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir réttilega.

Ég er skíðamaður, áhrifavaldur og fyrirmynd

Sturla Snær Snorrason skrifar

Ég heiti Sturla Snær Snorrason og ég er afreksíþróttamaður á skíðum. Mestmegnið af árinu bý ég víða um Evrópu að skíða um fjöllin blá. Á ferli mínum hef ég farið á óteljandi mót og meðal annars hlotið þann heiður að fara á ólympíuleikana og heimsmeistaramót.

Frá stál­þræði til gervi­greindar

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð.

Menntasjóður, skref í rétta átt?

Eyrún Baldursdóttir skrifar

Á Alþingi liggur nú fyrir frumvarp sem stúdentar hafa lengi beðið eftir, frumvarp um námslánakerfi að norrænni fyrirmynd.

Þú ert sætur

Anna Claessen skrifar

Þú ert sætur. Segi ég óvart við kúnna sem ég er að afgreiða. Ég ætlaði að segja eitthvað allt annað. Freudian slip.

Kona sem hræðist karla

Sunna Dís Jónasdóttir skrifar

Í síðustu viku hafði systir mín ákveðið að fara á Tinder stefnumót með manni sem hún hafði einungis talað við í rúma viku. Þetta stefnumót átti að endast eina sundferð en ílengdist í næstum tvo sólarhringa, fjölskyldunni og vinum til mikils ama.

Hvað dvelur orminn langa?

Hjálmar Jónsson skrifar

Undanfarnir dagar hafa sýnt svo ekki verður um villst mikilvægi starfsemi fjölmiðla fyrir lýðræðið sem fánabera tjáningarfrelsins og að enginn annar aðili getur gegnt því hlutverki sem þeir gegna hvað snertir eftirlit og aðhald að valdinu í samfélaginu.

Þoþfbsoemssoh

Svavar Guðmundsson skrifar

Ofangreind fyrirsögn er algjörlega óskiljanleg því hún segir manni ekki neitt.

Breytingar í búnings­klefanum

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Við sitjum saman og bíðum eftir börnunum okkar inni í búningsklefa.

Hvað gerum við nú?

Lárus S. Lárusson skrifar

Íslenskt samfélag og þjóð hefur ekki verið söm eftir hrunið mikla 2008. Þá gerðist dálítið í sálarlífi þjóðarinnar sem hefur ekki gróið. Skyldi engan undra heldur því skammt hefur verið stórra högga á milli.

Söknuður

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Fyrir rúmri viku síðan hélt ég af stað, einn, í ferðalag, og það ekkert smá ferðalag.

Að ferðalokum námsmanna erlendis

Jóhann Gunnar Þórarinsson skrifar

Ár hvert yfirgefa fjölmargir íslenskir námsmenn öryggisnet sitt heima fyrir og leggja land undir fót og hefja nám erlendis.

Þörf á gagnsæi

Davíð Stefánsson skrifar

Flestum var brugðið við frétt vikunnar um Samherjamálið. Málið hverfist um viðamikinn gagnaleka og uppljóstrun fyrrverandi starfsmanns félagsins um greiðslur hundraða milljóna í mútur til erlendra ráðamanna fyrir aðgang að þarlendum fiskveiðikvótum.

Essin þrjú: Shakira, Sam­herji og spilling

Friðrik Agni Árnason skrifar

Í miðri Samherja umfjöllun, enn eitt stórmálið sem virðist byggja á siðblindu og spillingu fólks á þessu annars ágæta móðurlandi var ég staddur á bíótónleikum með kólumbíska söng/dans/velferðarsinnanum Shakiru.

Aðgengi barna að skólasálfræðingum ábótavant

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Meira en ár er liðið síðan ég lagði fram tillögu í borgarstjórn um að sálfræðingum yrði fjölgað í skólum og að þeir hefðu aðsetur í skólunum sjálfum en ekki á þjónustumiðstöðvum eins og nú er. Þetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra.

Upp­ljóstrun eða hefnd?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Ég er einn þeirra mörgu, sem fylgdust með Kveik á þriðjudags-kvöldi, þar sem fjallað var um meinta spillingu og brot Samherja í Namibíu.

Sam­herja­skjölin og spillingin

Oddný G. Harðardóttir skrifar

„Bölvun auðlindanna“ er þekkt hugtak í hagfræði. Þetta kann að hljóma einkennilega en spilling er böl getur oft verið fylgifiskur skjótfengins gróða sem miklar náttúruauðlindir geta skapað. Ísland býr yfir ríkulegum sjávarauðlindum og þessi bölvun vofir yfir okkur líkt og Namibíu.

Sann­leikurinn

Katrín Oddsdóttir skrifar

Nú eru rúmlega sjö ár síðan þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá fór fram á Íslandi. Þar sögðu kjósendur að leggja skyldi drög stjórnarlagaráðs til grundvallar sem stjórnarskrá fyrir Ísland.

Fréttir frá fjar­lægu landi

Sigríður Á. Andersen skrifar

Lífskjör lítillar þjóðar sem byggir allt sitt á útflutningi hvíla á góðum samskiptum yfir landamæri.

Stór­aukið í­búa­lýð­ræði í Reykja­vík

Dóra Björt Guðjónsdóttir og skrifa

Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða!

Hægferð

Björn Már Ólafsson skrifar

Við lifum á tímum byltinga. Það sem áður kallaðist þroski og reynslurök kallast nú byltingar.

Nokkur orð um loftslagskvíða

Hulda Jónsdóttir Tölgyes og Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Um þessar mundir líður varla sá dagur þar sem við fáum ekki fréttir af loftslagsvánni í fjölmiðlum.

Sjá næstu 50 greinar