Fleiri fréttir

Hvað gerðist?

Bjarni Karlsson skrifar

Fyrst fæðist maður inn í einhverja fjölskyldu og býr þar í tuttugu ár. Öll hin árin er maður síðan að spyrja sig hvað var í gangi þarna?

Frelsi til að ferðast

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurfa aukið frelsi til að velja sína leið í samgöngum. Sanngjarnast er að valið standi á milli raunhæfra valkosta.

Tollfrelsi EES og álið

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar

Í ár fagnar álframleiðsla á Íslandi 50 ára afmæli, en hálf öld er liðin frá því að álverið í Straumsvík hóf starfsemi.

Búið spil

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar

Stríðið gegn fíkniefnum er löngu tapað. Það vita allir. Refsistefnan hefur litlu skilað öðru en fordómum og hræðslu gagnvart fíkniefnaneytandanum og undirheimum þar sem glæpahópar ráða ríkjum.

Orð, efndir og aftur­hald

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Miðflokkurinn hefur sótt í sig veðrið. Með markvissum hætti hefur flokkurinn náð að endurheimta fylgið sem tapaðist í kringum Klausturmálið og gott betur.

Samráð um stjórnarskrá

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Þarf nokkuð að endurskoða stjórnarskrána? spurði mig maður um daginn, eftir að ný skoðanakönnun um afstöðu almennings til stjórnarskrárinnar birtist í fjölmiðlum.

Vitundar­vakning um mál­þroska­röskun

Tinna Sigurðardóttir og Heiða Sigurjónsdóttir skrifar

Þann 18. október næstkomandi er dagur vitundavakningar um málþroskaröskun. Málþroskaröskun, áður þekkt sem sértæk málþroskaröskun, lýsir sér í einföldu máli þannig að viðkomandi á erfitt með að tileinka sér mál á hefðbundinn hátt.

Bylting á skólastarfi

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Samfélagið er mikið til skipulagt á þann veg að vinna og skóli hefjist um klukkan 8 á morgnana. Það er þó ekkert heilagt við það frekar en annað.

Hag­ræðing eða þjónusta?

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Nú nýverið kom út skýrsla sem unnin var að ósk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, Öflugri sveitarfélög – væntur ávinningur við sameiningu sveitarfélaga m.v. 1.000 íbúa að lágmarki. Ekkert er óljóst um tilganginn með skýrslunni, hann er að byggja enn frekar undir stefnu stjórnvalda um stækkun sveitarfélaga.

Ég skil þig ekki!

Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar

Veistu, ég skil þig ekki, sagði yfirmaður við mig fyrir hálfum öðrum áratug. Hann horfði stíft í andlit mér og hélt áfram.

Árangur í verki

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Landsfundur Vinstri grænna er um næstu helgi. Það verður gott að hitta félaga og ræða hvað hefur áunnist í stjórnarsamstarfinu og hvaða áherslumál við eigum að setja á oddinn næstu tvö árin.

Mér er kalt

Sandra Brá Jóhannsdóttir skrifar

Heitt vatn eru gæði á Íslandi sem er mjög misskipt. Þau landsvæði sem ekki búa við slíkan lúxus eru jafnan kölluð köld svæði og búa við þann veruleika að þurfa að hita hús sín með rafmagni með tilheyrandi notkun á kílóvattstundum.

Tíma­mót: Borgar­línan fjár­mögnuð

Pawel Bartoszek skrifar

Tvenns konar gagnrýni heyrist helst á samgöngusáttmálann milli ríkis og höfuðborgarsvæðisins. Að of mikið sé gert fyrir bíla og alls ekki nóg.

Lýð­ræðið og skipu­lagið

Stefán Benediktsson skrifar

Dómharka í umræðu um Borgarlínu, LSH, flugvöll í Vatnsmýri og uppbyggingu þar, beinist of oft að persónum með grófum ummælum um gáfnafar þeirra og eða geðheilsu. Oftast er um að ræða ónafngreinda sérfræðinga, starfsmenn borgar- eða ríkisstofnana og að sjálfsögðu stjórnmálamenn.

Dagur hvíta stafsins

Vala Jóna Garðarsdóttir skrifar

Dag­ur hvíta stafs­ins er alþjóðleg­ur bar­áttu- og vit­und­ar­dag­ur blinds og sjónskerts fólks sem haldinn er 15. októ­ber ár hvert.

Einn miða til Kulnunar, nei takk

Friðrik Agni Árnason skrifar

Spurningar sem dynja á mér reglulega: Bíddu ertu bara að gera allt? Hvenær tekur þú þér slökunardag? Af hverju ertu að gera svona mikið?

Þegar gleðin breytist í sorg

Anna Lísa Björnsdóttir skrifar

Árið 2011 var örlagaríkt ár. Árið sem ég varð móðir og árið sem ég missti barn.

Hið alvarlega ójafnvægi sem hamlar framförum

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Nýlega sat ég landsfund sveitarfélaga um jafnréttismál sem haldinn var í Garðabæ. Þetta var flottur landsfundur, þar voru 80 fulltrúar frá 30 sveitarfélögum sem hljómar vel, alveg þangað til að tekið er með í reikninginn að sveitarfélögin eru 72.

Gjörðir hafa afleiðingar

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Verstu afleiðingar ákvörðunar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að draga bandarískt herlið frá norðurhluta Sýrlands virðast því miður ætla að raungerast.

Út yfir gröf og dauða

Haukur Örn Birgisson skrifar

Frá vöggu til grafar gjöldum við ríkinu það sem ríkinu ber. Allt frá fyrstu bleyjukaupum foreldra okkar til síðustu ráðstafana barna okkar vegna andlátsins – skal greiddur skattur af því. Skatturinn fer aldrei í frí.

Plast vegur þyngra en fiskar

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Vissir þú að 8,3 milljarðar tonna af plasti hafa verið framleiddir síðan plast var fyrst kynnt til sögunnar um miðja síðustu öld?

Af hverju þarf þetta að vera svona flókið?

Daði Geir Samúelsson skrifar

Ég hef oft velt þessari spurningu fyrir mér þegar kemur að málefnum sorpflokkunar hér á okkar fámenna landi. Af hverju er þetta(það) svona flókið að skila af sér rusli?

Svo mælti Esther Vilar um kven­kúgara

Arnar Sverrisson skrifar

Esther Vilar fæddist árið 1935 þýskættuðu foreldri í borg hinna góðu vinda (Buenos Aires) í Argentínu. Hún nam læknisfræði í fæðingarborg sinni, en hélt síðan til Þýskalands, þar sem hún bætti við sig námi í sálfræði og félagsfræði.

Eru öll dýrin í skóginum jöfn? Opið bréf til heil­brigðis­ráð­herra

Ómar Torfason skrifar

Ágæti ráðherra. Tilefni erindis míns til þín er að varpa eilitlu ljósi meðal almennings á þá ríkjandi stöðu í endurhæfingarmálum sem komin er upp, en vel má merkja beygs meðal minna skjólstæðinga vegna þeirrar kúvendingar sem stefnt er að í upphafi næsta árs.

Einn maður – eitt atkvæði

Davíð Stefánsson skrifar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður Viðreisnar, ritaði grein hér í Fréttablaðið í síðustu viku þar sem hún spyr lesendur hvort megi bjóða þeim "heilan kosningarétt eða hálfan“. Það er ástæða til að taka undir þessi skrif hennar.

Fruman sem varð fullorðin

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Börnum eiga að vera tryggð mannréttindi með lögum, en svo er ekki í öllum tilfellum.

Áheyrnarprufur

Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar

Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti.

Fjölskyldur redda ríkinu

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Á einhverjum tímapunkti á lífsleiðinni mun ég líklega ekki geta klætt mig í sokka.

Klósettröðin

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þótt ég sé búsett í Bretlandi og Brexit vofi yfir hef ég ekki gripið til nokkurra varúðarráðstafana. Fari svo að Bretland hverfi samningslaust úr Evrópusambandinu 31. október næstkomandi er spáð bæði matvæla- og lyfjaskorti í landinu.

Afneitun

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Við lifum í upplýstu þjóðfélagi þar sem tekið er mark á niðurstöðum vísindamanna um loftslagsmál. Við erum ekki þjóð sem afneitar þeim vegna þess að þær þykja óþægilegar og raska þeirri heimsmynd sem við viljum búa við. Eða hvað?

Allir nema þú

Birna Þórarinsdóttir skrifar

Margir leggja lykkju á leið sína til að agnúast út í Borgarlínu. Andstaðan snýst oftar en ekki um vantrú þess sem talar á vilja borgarbúa til að nota almenningssamgöngur. "Við erum bílaþjóð“ segir fólk og á við sjálft sig.

Sjálfbær ferðaþjónusta þýðir sjálfbær laun

Drífa Snædal skrifar

Það er undarlegt að sitja undir þeim málflutningi að hár launakostnaður á Íslandi stefni fyrirtækjum í voða, sérstaklega í ferðaþjónustunni. Hér eru vissulega há laun á heimsmælikvarða en það er líka dýrt að lifa eins og allir þekkja sem einhvern tímann hafa farið út í búð eða staðið undir húsnæðiskostnaði.

Beint lýðræði er fyrir lýðinn

Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar

Sennilega er ekkert hugtak sem stjórnmálamenn eiga jafn auðvelt með að misskilja og beint lýðræði.

Stút­fullir matar­stampar

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Mun meiri matarsóun er í íslenskum grunnskólum en í nágrannalöndunum samkvæmt rannsókn sem kynnt var á Menntaviku Háskóla Íslands nýlega.

Rétt og rangt um þjónustu

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Það er grafalvarlegt mál fyrir okkur sem stöndum að rekstri lítilla sveitarfélaga, þegar ráðamenn fullyrða margítrekað að við séum ekki að veita íbúum okkar þá þjónustu sem okkur ber að gera að lögum.

Jöfnuður og fram­farir

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Í vikunni ritaði Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar og félagi minn í fjárlaganefnd grein þar sem hann komst að þeirri niðurstöðu að stefnumörkun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur einkenndist af hægristefnu. Rétt og skylt er að bregðast við þessum hugleiðingum þingmannsins og slá á áhyggjur hans.

Til­vistar­kreppa þjóð­ríkisins

Böðvar Jónsson og Eðvarð T. Jónsson skrifar

Mesta umhverfisvá okkar tíma, fullkomið úrræðaleysi í alþjóðamálum, pólitískar kreppur og aðrar hörmungar af mannavöldum leiða hugann enn á ný að þeirri tilvistarkreppu sem steðjar að hinu frjálsa og fullvalda ríki sem skipulagsformi í samfélagi þjóðanna.

Lífið er of stutt

Sveinn Arnarsson skrifar

Lífið er of stutt fyrir vont kaffi, of stutt fyrir rauðvínssull úr neðstu hillu og of stutt fyrir bíómyndaáhorf undir 6,0 á IMDb.

Sjá næstu 50 greinar