Fleiri fréttir

Schengensamningurinn óraunhæfur

Friðrik Daníelsson skrifar

Einn af draumum ESB er bandaríki Evrópu; afnám landamæra milli ESB-landa, frjálsar ferðir, engin vegabréf. Gerður var samningur um afnám vegabréfa, Schengensamningurinn, sem átti að vera einn af hornsteinum "sameinaðrar“ Evrópu. 22 af 28 löndum ESB urðu með.

Gefðu framtíðinni forskot

Ketill Berg Magnússon skrifar

Við forðumst gjarnan að hugsa og ræða um dauðann. Hann er okkur oftast fjarlægur, alveg þangað til hann bankar upp á. Enn fjarlægari er umræða um ráðstöfun eigna að lífshlaupi loknu.

Þú borðar lygi

Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Danir hafa af umhverfisástæðum ákveðið að stöðva leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi. Mengunin og neikvæð áhrif á lífríkið þykja óásættanleg.

Umhverfisvernd

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Síðustu ár hefur öflug vakning orðið í náttúruverndarmálum og æ fleiri einstaklingar taka sér nú stöðu með náttúrunni. Ekki veitir af því stöðugt er verið að fórna náttúruperlum.

Föst við sinn keip?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Samtök atvinnulífsins birtu í fyrri viku furðufrétt sem hefst svo: "Meðallaun á Íslandi voru hæst meðal OECD-ríkjanna árið 2018. Meðallaunin voru 66.500 Bandaríkjadollarar en næst komu Lúxemborg með tæplega 65.500 og síðan Sviss með rúmlega 64.000 dollara.

Eigendastefna ríkisins

Baldur Thorlacius skrifar

Bent hefur verið á að það væri æskilegt að uppfæra eigendastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki áður en sú vegferð er hafin að selja hlut ríkisins í bönkunum.

Fjárfest í hagvexti framtíðar

Sigurður Hannesson skrifar

Fjárlagafrumvarpið hefur nú verið kynnt og kennir þar ýmissa grasa. Margt er þar jákvætt en annað sem betur mætti fara eins og gengur.

Góða fólkið fundar

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Í gær var málamyndasamkomulag um ofbeldislausa skemmtistaði undirritað. Samhliða var þýðingarlaust samkomulag gert um vændislaus hótel.

Framtíðarskólar í mótun

Skúli Helgason skrifar

Borgarstjórn hefur samþykkt að efna til hugmyndasamkeppni um byggingu nýrra skóla í Vogabyggð og Skerjafirði. Byggðar verða 1.100-1.200 íbúðir og skólar fyrir um 600 börn í hvoru hverfi.

Viðskipti og samvinna stuðla að framþróun ríkja

Ásta Sigríður Fjeldsted skrifar

Fyrsta minning mín um mikilvægi þess að styðja við þá sem minna mega sín var þegar ég og vinkonur mínar, þá 7 ára, settum upp tombólu og gáfum ágóðann, heilar 3.640 kr. til Rauða krossins – í fullvissu um að það myndi bæta heiminn.

Áunnið traust

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Illa hefur gengið að endurheimta traust á stjórnmálum og Alþingi á þeim tæpu ellefu árum sem liðin eru frá hruninu. Þetta ætti að vera alþingismönnum ofarlega í huga í dag þegar þeir koma til setningar 150. löggjafarþingsins.

Tryggjum barninu öryggi og vellíðan

Þorlákur Helgi Helgason skrifar

Hvernig var tekið á móti þér þegar þú steigst þín fyrstu skref í skóla? Hvaða minningar eigum við úr skóla? Hverjir voru bestu vinirnir/bestu vinkonurnar í skólanum? Var komið fram við þig af virðingu og á þínum forsendum? Leið þér vel í skólanum?

„Í góðum farvegi“

Eyþór Arnalds skrifar

Við sjálfstæðismenn lögðum til snjallvæðingu umferðarljósa eins og gert er í öðrum borgum Evrópu. Samtök iðnaðarins reiknuðu út að 15% minnkun ferðatíma sem er fyrirsjáanleg með kerfinu myndi spara 80 milljarða.

Upphaf að vegferð

Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir og Hilmar Veigar Pétursson skrifar

Ein áskorun hátækni- og hugverkafyrirtækja er að sækja hæfileikaríkt fólk með sérfræðiþekkingu á fjölbreyttum sviðum, og íslensk fyrirtæki eru þar ekki undanskilin.

Hvaðan komu 650 þúsund milljónir?

Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Samkvæmt nýlegum tölum hefur hagnaður bankanna frá hruni verið um 650 milljarðar.

Engin miskunn hjá Magnúsi

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Félagsbústaðir hafa nýlega gert þær breytingar að skuldir sem til verða hjá leigjendum eru sendar í innheimtu til þriðja aðila. Fram til þessa hafa leigjendur getað samið um greiðsludreifingu á skrifstofu félagsins. Nú hafa Félagsbústaðir fallið frá samkomulagi um greiðsludreifingu og greiðslufresti á skrifstofu félagsins.

Hvernig geta minnstu skólar landsins skarað frammúr?

Kristrún Lind Birgisdóttir skrifar

Við eigum ekki að fækka skólum. Þvert á móti ættum við að stefna að því að fjölga þeim - og fjölbreyttum leiðum til náms, koma betur til móts við þarfir allra barna og styðja þau á markvissan hátt til að takast á við áskoranir sem munu mæta þeim í síbreytilegum heimi.

Indland

Davíð Stefánsson skrifar

Ýmsir erlendir ráðamenn hafa heimsótt Ísland á síðustu vikum. Þar má nefna Angelu Merkel Þýskalandskanslara, forsætisráðherra Norðurlanda, Vladímír Títov, varautanríkisráðherra Rússlands, og nú síðast Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna.

Níu milljón stundir

Hildur Björnsdóttir skrifar

Í ár verður tæplega níu milljónum klukkustunda sóað í umferðartafir innan höfuðborgarinnar. Umferðartafir á annatíma hafa aukist um nærri 50 prósent á örfáum árum.

Snertihungur

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Að faðmast kveikir á einhverju hið innra sem orð fá ekki lýst. Maður faðmar venjulega einhvern til þess að sýna þakklæti eða umhyggju.

Ágætis fólk

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég hugsa að það væri dálítið miklu erfiðara að búa á Íslandi, í þessu veðurbarða fásinni á hjara veraldar, ef Íslendingar væru yfirhöfuð fordómafullir leiðindapúkar.

Þöggun

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Nýlega kom út bók sem fjallar um hrunið og lögfræðileg álitaefni. Fáir ef nokkrir hafa fjallað svo mjög um þetta efni sem og Jón Steinar Gunnlaugsson en þrátt fyrir ítarlega heimildaskrá er hans í engu getið í bókinni.

Skuggi karla

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ákveðnar vísbendingar eru um að hlandskálin fræga – The Urinal Fountain – sem bylti myndlistinni og kennd hefur verið við hinn fransk-bandaríska Marcel Duchamp, sé alls ekki hans hugmynd.

Til hamingju, Áslaug

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengið verið gagnrýndur fyrir að veita konum ekki nægjanlegt brautargengi. Sú gagnrýni átti nokkurn rétt á sér.

Eitur og frekjur

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Eru það mannréttindi að þurfa ekki að sitja fastur í umferðarteppu? Samkvæmt nýstárlegri túlkun varaborgarfulltrúa Flokks fólksins á stjórnskipunarlögum er svarið já.

Menntun svarar stafrænu byltingunni

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Stafræna byltingin hefur áhrif á daglegt líf okkar allra. Miklu af þeirri þjónustu sem við áður sóttum til fyrirtækja eða opinberra aðila sinnum við nú sjálf í gegnum snjallsíma.

Erfiður vetur  

Hörður Ægisson skrifar

Þetta fór ekki eins og vonast var eftir. Við fall WOW air, helsta keppinauts Icelandair, stóðu væntingar stjórnenda og hluthafa flugfélagsins til þess að rekstrarumhverfið tæki breytingum.

Huggulegt matarboð

þórlindur kjartansson skrifar

Fátt er indælla en að fá góða vini í heimsókn og eiga saman gleðiríkar eða bljúgar stundir.

Sturlað stríð

Kolbeinn Marteinsson skrifar

Frá árinu 2016 hafa um 100 manns látist vegna ofneyslu lyfja.

Albanar taka til hendinni

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stokkhólmi – Fimm lönd sem Evrópusambandið kallar umsóknarlönd (e. candidate countries) bíða þess nú að vera tekin inn í sambandið. Þau eru Albanía, Norður-Makedónía, Serbía, Svartfjallaland og Tyrkland.

Orðin ein og sér duga ekki

Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem birt var 30. nóvember árið 2017 stendur eftirfarandi setning: "Einnig verður hugað að því að styrkja rekstrargrundvöll hjúkrunarheimila en áhersla verður einnig lögð á aðra þjónustuþætti, svo sem heimahjúkrun, dagþjálfun og endurhæfingu.“

Geggjað að gönna

Benedikt Bóas Hinriksson skrifar

Ég breytti ferðavenjum mínum í sumar. Skellti mér á rafmagnshlaupahjól og legg núna bílnum langt í burtu og þeysist um með myljandi þungarokk í eyrunum fram hjá umferð sem hreyfist á hraða snigilsins.

Hugverk eða tréverk

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Íslenskt listalíf er kröftugt á heimsmælikvarða. Fyrir því er engin ein ástæða.

Opið bréf til borgarstjóra

Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar

Sæll, borgarstjóri. Ég veit ekki hversu vel þú þekkir til barna með fötlun, foreldra þeirra og fjölskyldna. Ég vona að þú misvirðir það ekki við mig þótt ég upplýsi þig um að það krefst styrks, þolgæðis og endalausrar ástar og umburðarlyndis að annast fatlað barn, á hvaða aldri sem er.

Alþingi ráði um hermál

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Sú hugsun læðist oft að undirrituðum að sú staðreynd að aðild að Atlantshafsbandalaginu fylgi skyldur sé ekki öllum kunn. Að sum haldi að með aðildinni sé Ísland bara að merkja sig hvorum megin það vilji standa í alþjóðapólitík; við ætlum að vera með þessum í liði.

Opið bréf til Mike Pence

Dóra Björt Guðjónsdóttir og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar

Kæri Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.

Plastlaus september

Heiður Magný Herbertsdóttir skrifar

Ánægjulegt er að segja frá því að nú í þriðja skipti fer árvekniátakið Plastlaus september af stað.

Gerum landsbyggðina máttuga aftur!

Einar Freyr Elínarson skrifar

Vandamálið sem við stöndum hins vegar frammi fyrir og þurfum að bregðast við nú þegar er að það ríkir ekki jafnrétti til náms fyrir ungmenni á landsbyggðinni.

Sæll, Pence

Bjarni Karlsson skrifar

Ágæti herra Pence, ég leyfi mér að ávarpa þig hér til þess að bjóða þig velkominn til landsins og segja þér hvernig ég hygg að þorra íslenskrar þjóðar líði gagnvart þér.

Á grænni grein 

Agnar Tómas Möller skrifar

Í byrjun sumars mátti gæta nokkurs titrings og óvissu á innlendum mörkuðum. WOW air fallið og Icelandair í erfiðleikum með að vinna sig út úr kyrrsetningu Boeing MAX vélanna.

Sjá næstu 50 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.