Fleiri fréttir

Harðlínudeild

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa alveg sérstaklega ástæðu til að fagna. Þeir þurfa ekki lengur að beita sér af hörku gegn þessum stærsta flokki landsins. Sjálfstæðismenn hafa sjálfir tekið það verk að sér.

Þegar jóga varð trend

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Þegar ég byrjaði að stunda jóga fyrir mörgum árum var mitt æðsta markmið að komast í splitt. Það var eitthvað svo geggjað töff að sjá allt þetta liðuga fólk með æðruleysis-svipinn í miðju splitti.

Á biðlista eru 1328 börn

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Í síðustu viku sendi Reykjavíkurborg út fréttatilkynningu þar sem skýrt var frá því að búið væri að ráða í 98% stöðugilda í grunn­skól­um borg­ar­inn­ar og 96% í leik­skól­um.

Það var Ok

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Drottinn, einsog hann kemur fyrir í Gamla testamentinu, tók uppivöðslumenn ekki neinum vettlingatökum.

Nýtum tíma okkar betur

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Læknir á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á 7. áratug síðustu aldar lýsti muninum á Íslendingum og Dönum með eftirfarandi dæmisögu:

Litli maðurinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Hreyfing er vanmetin hjá helmingi landsmanna sem fær ekki næga hreyfingu skv. Embætti landlæknis. Eftir góða hreyfingu eykst grunnefnaskiptahraði okkar í allt að tvo sólarhringa.

Þjóðaröryggi

Davíð Stefánsson skrifar

Trump verður vart reiknaður út og ótrúlegum tístum hans á bara eftir að fjölga í harðnandi kosningabaráttu. Upphlaup auka fylgi þar vestra

Lífsgæðakapphlaupið

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég skal játa það, að á þessum tíma árs grípur mig yfirleitt viss hnýsni í garð samborgara minna.

Ert þú með vinnuna í vasanum?

Hrannar Már Gunnarsson skrifar

Fyrirspurnum til stéttarfélaga um vinnu utan vinnutíma hefur fjölgað verulega á undanförnum árum.

Ábyrgð krúttanna

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Píratar á Alþingi leggja hefðbundinn skilning í hugtakið pólitísk ábyrgð. Þeir hafa ítrekað lýst því yfir að hinir og þessir ráðherrar ættu að axla pólitíska ábyrgð með því að segja af sér vegna mistaka sem þeir hafi að þeirra mati gert.

24. ágúst

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í dag er 24. ágúst. Í dag eru fjórir mánuðir til jóla. "Hvað með það?“ spyr eflaust helmingur fólks. Hinum helmingnum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds.

Falskt flagg

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Sögulega er Sjálfstæðisflokkurinn málsvari hægristefnu. En undanfarin ár hefur hann orðið upptekinn af því að vera breiðfylking. Flokkurinn hefur lent milli skips og bryggju. Frjálslyndari hægrimenn finna farveg í Viðreisn, hinir íhaldssamari geta stutt Framsókn og þeir sem ginnkeyptir eru fyrir popúlisma fallið fyrir Miðflokknum.

Milljón tonn af mengun

Hannes Friðriksson skrifar

Í Helguvík í Reykjanesbæ eru tvö fyrirtæki Stakksberg ehf, í eigu Arion banka og Thorsil sem undanfarin ár hafa haft uppi áform um að byggja tvö stærstu kísilver í heimi, í aðeins 1500 metra fjarlægð frá byggðarkjörnum Reykjanesbæjar.

Að vera fyrri til

Svavar Guðmundsson skrifar

Eitt af því sem ég hef upplifað undanfarin ár sem lögblindur einstaklingur er hve margir nota sjónskerðingu mína til þess eins að sleppa því að heilsa mér.

Af jörðu munt þú aftur upp rísa

Lind Einarsdóttir skrifar

Syrgjendur vilja að sjálfsögðu allt það besta fyrir þann sem þeir kveðja, og fæstir hugsa um umhverfisáhrif á þessum tímamótum.

Orku­pakkar hafa lækkað raf­orku­kostnað

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Orkupakkaumræðan hefur heldur betur raskað hugarró landsmanna og eitt af áhyggjuefnum andstæðinga orkupakka þrjú eru getgátur um snarhækkandi raforkuverð sem fylgt gætu innleiðingu pakkans.

Hvað er náinn bandamaður?

Þorsteinn Pálsson skrifar

Frá lýðveldisstofnun hafa Bandaríkin verið nánasti bandamaður Íslands. Fyrir því eru margar ástæður.

Ný heilbrigðisstefna –leiðarvísir til framtíðar

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Öll viljum við fá notið góðrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Samfélag þar sem heilbrigðiskerfið er öflugt er gott samfélag. Íslenska heilbrigðis­kerfið á að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum. Til þess að við getum boðið upp á heilbrigðiskerfi sem er samkeppnishæft í alþjóðlegu samhengi þarf að treysta grunnstoðir kerfisins.

Meira þarf til  

Hörður Ægisson skrifar

Afkoma viðskiptabankanna er léleg. Nýjustu uppgjör bankanna sýna, eins og áður, að þeir eiga enn langt í land með að ná markmiði sínum um að skila tíu prósenta arðsemi af reglulegum rekstri.

Hlaupið í erindisleysi

Þórlindur Kjartansson skrifar

Ekki eru mörg ár síðan það þótti til marks um sérvisku að ástunda að ástæðulausu hlaup á götum úti hér á landi. Þetta var á þeim tímum þegar það þótti einungis á færi hraustustu íþróttamanna að hlaupa tíu kílómetra, hvað þá að fara heilt 42 kílómetra maraþon.

Utanríkisráðherra ber að segja af sér

Benedikt Lafleur skrifar

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur tvívegis logið vísvitandi að íslensku þjóðinni. Hér er um svo alvarlegt brot að ræða af hálfu jafn háum embættismanni að honum ber tafarlaust að segja af sér.

Opið bréf til hinsegin fólks

Margrét Nilsdóttir skrifar

Nú eru Hinsegin dagar að baki. Þeir náðu hápunkti sínum með Gleðigöngunni núna á laugardaginn, þar sem gríðarlega fjölbreyttur hópur kom saman, bæði til að fagna þeim áföngum sem hafa náðst í baráttu hinsegin fólks og til að minna á það sem út af stendur ennþá.

Ábyrgð í dag

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Sláandi munur er á að hefja rekstur í Reykjavík og borgum á Norðurlöndum að sögn framkvæmdastjóra Joe & the Juice á Íslandi. Í Reykjavík telur hann ferlið "úrelt, ógagnsætt, óþarflega umfangsmikið og tímafrekt“.

Milli feigs og ófeigs

Þorvaldur Gylfason skrifar

Nú er hún tekin að skýrast myndin af bandarískum stjórnmálum í aðdraganda forsetakosninganna 2020. Þetta skiptir máli. Trump forseti er óvinsælasti forseti landsins frá því Gallup hóf slíkar mælingar 1945. Meðal þrettán Bandaríkjaforseta frá Harry Truman til Donalds Trump er Trump hinn eini sem hefur aldrei notið stuðnings meiri hluta kjósenda eftir bráðum þriggja ára setu í Hvíta húsinu.

Öfgamaður á ferð

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Mike Pence er öfgamaður sem kennir sig við kristna trú en boðar fábreytni, umburðarleysi, bókstafstrú og ótta­stjórnun. Í orðum sínum og verkum hefur hann beitt sér gegn réttindum kvenna og hinsegin fólks.

Neyðarástand í loftslagsmálum er staðreynd

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Bréf leiðtoga breska Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, þar sem hann hvatti forsætisráðherra Íslands til að lýsa yfir neyðarástandi í loftlagsmálum, hefur vakið mikla athygli.

Breytingahjólið á yfirsnúningi

Eva Magnúsdóttir skrifar

Breytingar í átt að sjálfbærni taka tíma sem við höfum ekki lengur og margir þurfa að koma að áður en árangur er sýnilegur.

Fleinn í holdi

Ólafur Ísleifsson skrifar

Ólafur Ísleifsson svarar Birni Bjarnasyni.

Stjórnlaust heilbrigðiskerfi?

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Fátt er okkur mikilvægara í samfélaginu en heilbrigðiskerfið okkar. Við reiðum okkur öll á þjónustu þess og viljum að sú þjónusta sé bæði tímanleg og af bestu mögulegu gæðum.

Hríðlækkandi verðbólga í kortunum 

Birgir Haraldsson skrifar

Heimshagkerfið stendur frammi fyrir krefjandi niðursveiflu líkt og flestum er kunnugt um og hafa væntingar alþjóðlegra fagfjárfesta um efnahagslegan samdrátt á heimsvísu ekki mælst hærri síðan í október 2011.

Enginn á vaktinni

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Nýlega rakst ég á mann sem rekur lítið fyrirtæki með nokkra starfsmenn í hefðbundnum rekstri.

Nándin í veikindunum

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ég hef leyft mér á þessum vettvangi að ræða um aðstæður heilabilaðra og ástvina þeirra.

Orkupakkinn á Íslandi og fréttir frá Belgíu

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Síðan þriðji orkupakkinn var tekinn til umræðu á Alþingi hefur mikill tími farið í að ræða þann fyrirvara sem ríkisstjórnin segist ætla að setja á innleiðinguna.

Þing og þjóð

Kristján Hreinsson skrifar

Hér vil ég strax taka það fram að álit mitt á Alþingi Íslendinga er í dag minna en nokkru sinni fyrr.

Kveðjan

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það var djúp og ástríðufull hugsun að baki athöfninni sem fór fram nýlega við Ok, jökulinn sem nú er horfinn.

Ólíðandi brot

Sighvatur Armundsson skrifar

Brot á réttindum launafólks á íslenskum vinnumarkaði eru staðreynd. Þetta hefur lengi legið fyrir og nýleg skýrsla Alþýðusambandsins ætti því ekki að þurfa að koma á óvart. Umfang og eðli brotanna er hins vegar sláandi.

Sjá næstu 50 greinar