Fleiri fréttir Vinstri græn á grillteini Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Hugsjónir eru níðþungur farangur. 13.3.2018 07:00 Upplýsingastríð Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Borgarastyrjöldin í Sýrlandi hefur geisað í sjö ár. Í mars 2011 var fjöldamótmælum, sem beindust gegn ríkjandi valdhöfum, svarað með ofbeldi og síðan þá hefur hörmungunum hvergi linnt. 13.3.2018 07:00 Vorhreinsun Eyþór Arnalds skrifar Nú þegar borgin kemur undan snjónum sést bágt ástand gatna og göngustíga vel. 13.3.2018 07:00 „Fiskeldi verði sterk og öflug atvinnugrein“ Einar K. Guðfinnsson skrifar Jón Þór Ólason, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur og lögmaður, skrifar grein í Fréttablaðið 6. mars og svarar grein sem ég hafði ritað í sama blað. 13.3.2018 07:00 Líkamsmynd og fjölbreyttar fyrirmyndir Elva Björk Ágústsdóttir skrifar Næstkomandi þriðjudag, þann 13. mars fögnum við Degi líkamsvirðingar 12.3.2018 14:44 Þér hýstuð mig Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Fjöldi flokka boðar þátttöku í næstu borgarstjórnarkosningum. Þar á meðal er Frelsisflokkurinn en meðal yfirlýstra markmiða flokksins er að berjast gegn því sem stofnendur segja vera múslimavæðingu Evrópu. 12.3.2018 11:00 Einkarekstur og útvistun Jón Sigurðsson skrifar Almannavaldið hlýtur að móta stefnu og viðmið á mikilvægustu sviðum velferðar-, fræðslu- og heilbrigðisþjónustu og á fleiri sambærilegum sviðum. 12.3.2018 11:00 Framsókn til framtíðar Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Við höfum í hendi okkar hvernig við vinnum úr tækifærum framtíðarinnar og hvernig sú saga verður skrifuð. 12.3.2018 07:00 Framsókn í menntamálum Menntastefnuhópur Framsóknarflokksins skrifar Á aldarafmæli Framsóknarflokksins var sem fyrr horft til framtíðar og settur á fót menntastefnuhópur til að móta nýja stefnu flokksins í menntamálum. Verður hún rædd á flokksþingi nú um helgina. 10.3.2018 10:00 Sokkar sem bjarga mannslífum Sif Sigmarsdóttir skrifar Við gefum sokkum sjaldan gaum. Það er kannski helst þegar við eigum ekki hreint par að við veltum fyrir okkur tilvist þeirra. En talið er að sokkar hafi fylgt manninum lengst alls fatnaðar. 10.3.2018 06:00 Þjóðarskömm Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Heilbrigðiseftirlitið sendi á fimmtudag frá sér viðvörun vegna magns svifryks í lofti í Reykjavík. Fólki sem er viðkvæmt í öndunarfærum og börnum var ráðlagt að forðast útivist í nágrenni umferðaræða. 10.3.2018 06:00 Góðar hugmyndir og vondar Snædís Karlsdóttir skrifar Markmið hugmyndar um Borgarlínu er að greiða götur borgarinnar með því að fá fleira fólk til þess að nýta almenningssamgöngur. Hún mun að lágmarki kosta 70 milljarða og ekki hafa nein áhrif á umferðarvandann á næsta kjörtímabili, nema í besta falli í formi umferðartafa ef framkvæmdir myndu hefjast. Að því loknu á síðan eftir að koma í ljós hvort hugmyndin sé yfirhöfuð góð. 9.3.2018 11:59 Enn um Kristmann og Thor Óttar Guðmundsson skrifar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður og fyrrum yfirlesari Forlagsins, skrifaði fallega lofgrein um föður sinn í Fréttablaðið þ. 7. marz sl. Tilefnið voru bakþankar mínir um viðureign Kristmanns Guðmundssonar við hinn vinstrisinnaða listaheim á sjöunda áratug liðinnar aldar. 9.3.2018 07:00 Ekki benda á mig Þórlindur Kjartansson skrifar Spennustig þjóðarinnar var hátt á laugardagskvöldið þegar úrslit í undankeppni Eurovision fóru fram í Laugardalshöll. 9.3.2018 07:00 Misráðin höft Hörður Ægisson skrifar Göfug markmið eiga það til að snúast upp í andhverfu sína. 9.3.2018 07:00 Haltu kjafti og vertu sæt! Valgerður Árnadóttir skrifar Ég lærði seint að taka pláss, ég var svona mús í grunnskóla, ég var þæg og góð og gerði það sem mér var sagt. 8.3.2018 11:53 Ungmenni búin að fá nóg Þórdís Eva Einarsdóttir skrifar Lækkun kosningaaldurs úr 18 árum niður í 16 ár hefur verið í umræðunni í mörg ár og nokkrum sinnum hafa verið lögð fram frumvörp þess efnis. 8.3.2018 10:23 Höfum áhrif í breyttum heimi Auður Albertsdóttir skrifar Tækniframfarir síðustu ára hafa breytt lífi okkar gríðarlega og í langflestum tilfellum til hins betra. 8.3.2018 08:00 Pisa og Reykjavík Skúli Helgason skrifar Mikil umræða hefur verið um skýrslu norrænu ráðherranefndarinnar um vinnumarkaðs- og menntamál á Norðurlöndum þar sem m.a. er borinn saman árangur í PISA-könnunum. 8.3.2018 07:00 Lokkum tæknifyrirtækin til Íslands Smári McCarthy skrifar Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hefur afnumið reglur þar í landi um nethlutleysi. 8.3.2018 07:00 Erlendir bankar og Ísland 8.3.2018 07:00 Sektarákvæði jafnréttislaga hefur aldrei verið nýtt Erna Guðmundsdóttir skrifar Jafnréttislög hafa verið í gildi hér á landi í rúm 40 ár og tekið nokkrum breytingum á þeim tíma. 8.3.2018 07:00 Loforðið um 300 þúsund króna lífeyri aldraðra svikið! Björgvin Guðmundsson skrifar Árið 2016 var lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um almannatryggingar. Ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins var þá við völd. 8.3.2018 07:00 Despacito á Íslandi Heiðar Guðjónsson skrifar Mikið hefur verið talað um fjórðu iðnbyltinguna síðustu misseri en hún byggir nær alfarið á fjarskiptakerfum og reiknigetu. Það þarf mikla orku til að reka tölvur og talið er að um 7 prósent af heimsframleiðslu rafmagns hafi farið á síðasta ári til gagnavera. 8.3.2018 07:00 Viltu fræðast um Vináttu? Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Það var á vordögum 2014, sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi gengu til samstarfs við systursamtök Barnaheilla, Red barnet – Save the Children og Mary Fonden í Danmörku, um þýðingu og útgáfu á Fri for mobberi námsefninu. 8.3.2018 07:00 Smálán eru vaxandi vandamál Ásta S. Helgadóttir skrifar Embætti umboðsmanns skuldara greindi frá því á dögunum að fjöldi þeirra sem sóttu um aðstoð hjá embættinu hefur verið vaxandi frá árinu 2015. 8.3.2018 07:00 Konur þurfa frið Auður Lilja Erlingsdóttir skrifar Árið 1975 lýstu Sameinuðu þjóðirnar því yfir að 8. mars skyldi vera alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. 8.3.2018 07:00 Ókeypis strætó er vond hugmynd Pawel Bartoszek skrifar Í grófum dráttum má segja að á seinustu árum hafi rekstrartekjur vegna strætóhluta Strætós skipst þannig að sveitarfélögin hafa skaffað 3 milljarða, notendur 2 milljarða og ríkið 1 milljarð. 8.3.2018 07:00 Áfram veginn Katrín Jakobsdóttir skrifar Þegar Stígamót voru stofnuð á þessum degi fyrir 28 árum, þótti mörgum að þar væru á ferðinni öfgafull samtök. Konum, sem lýstu reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi, var ekki trúað. 8.3.2018 07:00 Við getum betur Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Til að reka öflugt heilbrigðiskerfi þarf ekki bara að auka fjármagnið sem í það fer. 8.3.2018 07:00 Traust og vandvirkni Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Traust til Alþingis hefur mælst neyðarlega lítið síðustu ár, sem dæmi má nefna að árið 2012 var það 10 prósent, sem getur ekki talist annað en falleinkunn. 8.3.2018 07:00 Af KSÍ og Íslandsmótinu Benedikt Bóas skrifar Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist er ekki úr vegi að rifja upp að mótið 2017 var flautað af þann 30. september. Það eru þó nokkrir mánuðir síðan. 8.3.2018 07:00 Kjánakúrfan: Hæfileikum kastað á glæ Þórey Vilhjálmsdóttir og Páll Harðarson skrifar Það eru líklega flestir sammála um að jöfn tækifæri allra stuðla að því að þjóðfélagið geti notið góðs af hæfileikaríkasta fólkinu á hverju sviði og hámarkað þannig þann árangur sem við náum á öllum sviðum, hvort sem það er í atvinnulífi, menningarlífi, íþróttalífi eða rannsóknum og vísindum. 8.3.2018 07:00 Minister Magnús Guðmundsson skrifar Þingflokkar Pírata og Samfylkingar lögðu í gær fram vantrauststillögu á Sigríði vegna Landsréttarmálsins 7.3.2018 07:00 Brexit skýrist en flækist Bergþóra Halldórsdóttir skrifar Um þessar mundir eiga sér stað viðræður milli Bretlands og Evrópusambandsins um þrjú mismunandi álitaefni vegna ákvörðunar Breta um að yfirgefa ESB; útgöngusamning, aðlögunartímabil og síðan framtíðarsamband milli ríkjanna. 7.3.2018 07:00 Tilraunin Bjarni Karlsson skrifar Við erum þátttakendur í stærstu tilraun sem gerð hefur verið á jörðinni. 7.3.2018 07:00 Fórnarlambsvæðing Guðmundur Andri Thorsson skrifar Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur stundum skrifað bakþankagreinar um að fólk geri of mikið af því að tala opinberlega um eigin áföll og eigin vandamál. 7.3.2018 07:00 Nú þurfa stjórnvöld að standa sig! Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Undanfarna daga hef ég fylgst með fréttaflutningi vegna hugsanlegrar uppsagnar á rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) við sjúkraþjálfara og sérgreinalækna. 7.3.2018 07:00 Stóriðjuskóli Norðuráls– gott dæmi um árangursríka símenntun Hörður Baldvinsson skrifar Frá árinu 2012 hefur Norðurál á Grundartanga starfrækt stóriðjuskóla sem hefur það að markmiði að auka þekkingu og færni starfsfólks og jafnframt að efla starfsánægju og sjálfstraust þess 6.3.2018 07:00 Borgin níðist áfram á öryrkjum Þórður Eyþórsson skrifar Árið 2008 samþykkti Borgarráð breytingar á greiðslu sérstakra húsaleigubóta. 6.3.2018 11:08 Ef barn er leitt þarf lausn að finnast Kolbrún Baldursdóttir skrifar Börn sem eru ofurvarkár og kvíðin að eðlisfari upplifa sig oft óörugg jafnvel í aðstæðum þar sem þau eru sátt í. Þetta eru börnin sem eiga það til að ofhugsa hlutina og eru hrædd innra með sér að eitthvað slæmt geti gerst. 6.3.2018 10:23 Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson skrifar Hjá Reykjavíkurborg stendur nú yfir hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt 2018, árlegt íbúalýðræðisverkefni um framkvæmdir í hverfum borgarinnar. 6.3.2018 08:47 Nokkur orð um Kóreu Gylfi Páll Hersir skrifar Málefni Kóreuskaga hafa verið ofarlega á baugi undanfarið og raunar oft frá lokum Kóreustríðsins 1950-1953. 6.3.2018 07:00 Hvað er að í skólastarfinu? Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Árangur nemenda í grunnskólum landsins og gæði skólastarfs koma reglulega til umræðu, ekki síst þegar niðurstöður í alþjóðlegum samanburði valda okkur vonbrigðum. 6.3.2018 07:00 Hvað varð um þau? Haukur Örn Birgisson skrifar Ég er ekki ratvís maður. Reyndar er ég alveg skelfilega áttavilltur og vel yfirleitt lengstu leiðina til þess að komast á áfangastað.. 6.3.2018 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Vinstri græn á grillteini Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Hugsjónir eru níðþungur farangur. 13.3.2018 07:00
Upplýsingastríð Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Borgarastyrjöldin í Sýrlandi hefur geisað í sjö ár. Í mars 2011 var fjöldamótmælum, sem beindust gegn ríkjandi valdhöfum, svarað með ofbeldi og síðan þá hefur hörmungunum hvergi linnt. 13.3.2018 07:00
Vorhreinsun Eyþór Arnalds skrifar Nú þegar borgin kemur undan snjónum sést bágt ástand gatna og göngustíga vel. 13.3.2018 07:00
„Fiskeldi verði sterk og öflug atvinnugrein“ Einar K. Guðfinnsson skrifar Jón Þór Ólason, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur og lögmaður, skrifar grein í Fréttablaðið 6. mars og svarar grein sem ég hafði ritað í sama blað. 13.3.2018 07:00
Líkamsmynd og fjölbreyttar fyrirmyndir Elva Björk Ágústsdóttir skrifar Næstkomandi þriðjudag, þann 13. mars fögnum við Degi líkamsvirðingar 12.3.2018 14:44
Þér hýstuð mig Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Fjöldi flokka boðar þátttöku í næstu borgarstjórnarkosningum. Þar á meðal er Frelsisflokkurinn en meðal yfirlýstra markmiða flokksins er að berjast gegn því sem stofnendur segja vera múslimavæðingu Evrópu. 12.3.2018 11:00
Einkarekstur og útvistun Jón Sigurðsson skrifar Almannavaldið hlýtur að móta stefnu og viðmið á mikilvægustu sviðum velferðar-, fræðslu- og heilbrigðisþjónustu og á fleiri sambærilegum sviðum. 12.3.2018 11:00
Framsókn til framtíðar Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Við höfum í hendi okkar hvernig við vinnum úr tækifærum framtíðarinnar og hvernig sú saga verður skrifuð. 12.3.2018 07:00
Framsókn í menntamálum Menntastefnuhópur Framsóknarflokksins skrifar Á aldarafmæli Framsóknarflokksins var sem fyrr horft til framtíðar og settur á fót menntastefnuhópur til að móta nýja stefnu flokksins í menntamálum. Verður hún rædd á flokksþingi nú um helgina. 10.3.2018 10:00
Sokkar sem bjarga mannslífum Sif Sigmarsdóttir skrifar Við gefum sokkum sjaldan gaum. Það er kannski helst þegar við eigum ekki hreint par að við veltum fyrir okkur tilvist þeirra. En talið er að sokkar hafi fylgt manninum lengst alls fatnaðar. 10.3.2018 06:00
Þjóðarskömm Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Heilbrigðiseftirlitið sendi á fimmtudag frá sér viðvörun vegna magns svifryks í lofti í Reykjavík. Fólki sem er viðkvæmt í öndunarfærum og börnum var ráðlagt að forðast útivist í nágrenni umferðaræða. 10.3.2018 06:00
Góðar hugmyndir og vondar Snædís Karlsdóttir skrifar Markmið hugmyndar um Borgarlínu er að greiða götur borgarinnar með því að fá fleira fólk til þess að nýta almenningssamgöngur. Hún mun að lágmarki kosta 70 milljarða og ekki hafa nein áhrif á umferðarvandann á næsta kjörtímabili, nema í besta falli í formi umferðartafa ef framkvæmdir myndu hefjast. Að því loknu á síðan eftir að koma í ljós hvort hugmyndin sé yfirhöfuð góð. 9.3.2018 11:59
Enn um Kristmann og Thor Óttar Guðmundsson skrifar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður og fyrrum yfirlesari Forlagsins, skrifaði fallega lofgrein um föður sinn í Fréttablaðið þ. 7. marz sl. Tilefnið voru bakþankar mínir um viðureign Kristmanns Guðmundssonar við hinn vinstrisinnaða listaheim á sjöunda áratug liðinnar aldar. 9.3.2018 07:00
Ekki benda á mig Þórlindur Kjartansson skrifar Spennustig þjóðarinnar var hátt á laugardagskvöldið þegar úrslit í undankeppni Eurovision fóru fram í Laugardalshöll. 9.3.2018 07:00
Misráðin höft Hörður Ægisson skrifar Göfug markmið eiga það til að snúast upp í andhverfu sína. 9.3.2018 07:00
Haltu kjafti og vertu sæt! Valgerður Árnadóttir skrifar Ég lærði seint að taka pláss, ég var svona mús í grunnskóla, ég var þæg og góð og gerði það sem mér var sagt. 8.3.2018 11:53
Ungmenni búin að fá nóg Þórdís Eva Einarsdóttir skrifar Lækkun kosningaaldurs úr 18 árum niður í 16 ár hefur verið í umræðunni í mörg ár og nokkrum sinnum hafa verið lögð fram frumvörp þess efnis. 8.3.2018 10:23
Höfum áhrif í breyttum heimi Auður Albertsdóttir skrifar Tækniframfarir síðustu ára hafa breytt lífi okkar gríðarlega og í langflestum tilfellum til hins betra. 8.3.2018 08:00
Pisa og Reykjavík Skúli Helgason skrifar Mikil umræða hefur verið um skýrslu norrænu ráðherranefndarinnar um vinnumarkaðs- og menntamál á Norðurlöndum þar sem m.a. er borinn saman árangur í PISA-könnunum. 8.3.2018 07:00
Lokkum tæknifyrirtækin til Íslands Smári McCarthy skrifar Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hefur afnumið reglur þar í landi um nethlutleysi. 8.3.2018 07:00
Sektarákvæði jafnréttislaga hefur aldrei verið nýtt Erna Guðmundsdóttir skrifar Jafnréttislög hafa verið í gildi hér á landi í rúm 40 ár og tekið nokkrum breytingum á þeim tíma. 8.3.2018 07:00
Loforðið um 300 þúsund króna lífeyri aldraðra svikið! Björgvin Guðmundsson skrifar Árið 2016 var lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um almannatryggingar. Ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins var þá við völd. 8.3.2018 07:00
Despacito á Íslandi Heiðar Guðjónsson skrifar Mikið hefur verið talað um fjórðu iðnbyltinguna síðustu misseri en hún byggir nær alfarið á fjarskiptakerfum og reiknigetu. Það þarf mikla orku til að reka tölvur og talið er að um 7 prósent af heimsframleiðslu rafmagns hafi farið á síðasta ári til gagnavera. 8.3.2018 07:00
Viltu fræðast um Vináttu? Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Það var á vordögum 2014, sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi gengu til samstarfs við systursamtök Barnaheilla, Red barnet – Save the Children og Mary Fonden í Danmörku, um þýðingu og útgáfu á Fri for mobberi námsefninu. 8.3.2018 07:00
Smálán eru vaxandi vandamál Ásta S. Helgadóttir skrifar Embætti umboðsmanns skuldara greindi frá því á dögunum að fjöldi þeirra sem sóttu um aðstoð hjá embættinu hefur verið vaxandi frá árinu 2015. 8.3.2018 07:00
Konur þurfa frið Auður Lilja Erlingsdóttir skrifar Árið 1975 lýstu Sameinuðu þjóðirnar því yfir að 8. mars skyldi vera alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. 8.3.2018 07:00
Ókeypis strætó er vond hugmynd Pawel Bartoszek skrifar Í grófum dráttum má segja að á seinustu árum hafi rekstrartekjur vegna strætóhluta Strætós skipst þannig að sveitarfélögin hafa skaffað 3 milljarða, notendur 2 milljarða og ríkið 1 milljarð. 8.3.2018 07:00
Áfram veginn Katrín Jakobsdóttir skrifar Þegar Stígamót voru stofnuð á þessum degi fyrir 28 árum, þótti mörgum að þar væru á ferðinni öfgafull samtök. Konum, sem lýstu reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi, var ekki trúað. 8.3.2018 07:00
Við getum betur Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Til að reka öflugt heilbrigðiskerfi þarf ekki bara að auka fjármagnið sem í það fer. 8.3.2018 07:00
Traust og vandvirkni Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Traust til Alþingis hefur mælst neyðarlega lítið síðustu ár, sem dæmi má nefna að árið 2012 var það 10 prósent, sem getur ekki talist annað en falleinkunn. 8.3.2018 07:00
Af KSÍ og Íslandsmótinu Benedikt Bóas skrifar Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist er ekki úr vegi að rifja upp að mótið 2017 var flautað af þann 30. september. Það eru þó nokkrir mánuðir síðan. 8.3.2018 07:00
Kjánakúrfan: Hæfileikum kastað á glæ Þórey Vilhjálmsdóttir og Páll Harðarson skrifar Það eru líklega flestir sammála um að jöfn tækifæri allra stuðla að því að þjóðfélagið geti notið góðs af hæfileikaríkasta fólkinu á hverju sviði og hámarkað þannig þann árangur sem við náum á öllum sviðum, hvort sem það er í atvinnulífi, menningarlífi, íþróttalífi eða rannsóknum og vísindum. 8.3.2018 07:00
Minister Magnús Guðmundsson skrifar Þingflokkar Pírata og Samfylkingar lögðu í gær fram vantrauststillögu á Sigríði vegna Landsréttarmálsins 7.3.2018 07:00
Brexit skýrist en flækist Bergþóra Halldórsdóttir skrifar Um þessar mundir eiga sér stað viðræður milli Bretlands og Evrópusambandsins um þrjú mismunandi álitaefni vegna ákvörðunar Breta um að yfirgefa ESB; útgöngusamning, aðlögunartímabil og síðan framtíðarsamband milli ríkjanna. 7.3.2018 07:00
Tilraunin Bjarni Karlsson skrifar Við erum þátttakendur í stærstu tilraun sem gerð hefur verið á jörðinni. 7.3.2018 07:00
Fórnarlambsvæðing Guðmundur Andri Thorsson skrifar Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur stundum skrifað bakþankagreinar um að fólk geri of mikið af því að tala opinberlega um eigin áföll og eigin vandamál. 7.3.2018 07:00
Nú þurfa stjórnvöld að standa sig! Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Undanfarna daga hef ég fylgst með fréttaflutningi vegna hugsanlegrar uppsagnar á rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) við sjúkraþjálfara og sérgreinalækna. 7.3.2018 07:00
Stóriðjuskóli Norðuráls– gott dæmi um árangursríka símenntun Hörður Baldvinsson skrifar Frá árinu 2012 hefur Norðurál á Grundartanga starfrækt stóriðjuskóla sem hefur það að markmiði að auka þekkingu og færni starfsfólks og jafnframt að efla starfsánægju og sjálfstraust þess 6.3.2018 07:00
Borgin níðist áfram á öryrkjum Þórður Eyþórsson skrifar Árið 2008 samþykkti Borgarráð breytingar á greiðslu sérstakra húsaleigubóta. 6.3.2018 11:08
Ef barn er leitt þarf lausn að finnast Kolbrún Baldursdóttir skrifar Börn sem eru ofurvarkár og kvíðin að eðlisfari upplifa sig oft óörugg jafnvel í aðstæðum þar sem þau eru sátt í. Þetta eru börnin sem eiga það til að ofhugsa hlutina og eru hrædd innra með sér að eitthvað slæmt geti gerst. 6.3.2018 10:23
Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson skrifar Hjá Reykjavíkurborg stendur nú yfir hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt 2018, árlegt íbúalýðræðisverkefni um framkvæmdir í hverfum borgarinnar. 6.3.2018 08:47
Nokkur orð um Kóreu Gylfi Páll Hersir skrifar Málefni Kóreuskaga hafa verið ofarlega á baugi undanfarið og raunar oft frá lokum Kóreustríðsins 1950-1953. 6.3.2018 07:00
Hvað er að í skólastarfinu? Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Árangur nemenda í grunnskólum landsins og gæði skólastarfs koma reglulega til umræðu, ekki síst þegar niðurstöður í alþjóðlegum samanburði valda okkur vonbrigðum. 6.3.2018 07:00
Hvað varð um þau? Haukur Örn Birgisson skrifar Ég er ekki ratvís maður. Reyndar er ég alveg skelfilega áttavilltur og vel yfirleitt lengstu leiðina til þess að komast á áfangastað.. 6.3.2018 07:00
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun