Fleiri fréttir Tilfinningar eru ekki „our choice“ Hulda Vigdísardóttir skrifar Þjóðfélagið er enn svolítið litað af þeim hugsunarhætti að karlmenn eigi ekki að sýna tilfinningar en sem betur fer virðist það þó vera að breytast. Enginn á að þurfa að bæla niður tilfinningar, hvorki nítján ára flytjandi í sjónvarpsviðtali né sex ára gutti úti í sal. 5.3.2018 13:23 Tími framkvæmda til árangurs er núna Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Ég var þátttakandi á málþingi Öryrkjabandalags Íslands í síðustu viku um þann mikilvæga málaflokk sérskóla - kosti og galla. 5.3.2018 11:00 Keli þjófur Guðmundur Brynjólfsson skrifar Keli Kela komst með brögðum inn í Landssamband bakarameistara. 5.3.2018 07:00 Popplag í G-mjólk – er engin leið að hætta? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég hef alltaf haft mjög gaman af tónlist – dilla mér gjarnan við góð dægurlög á meðan ég elda fyrir fjölskylduna og stundum þegar liggur vel á hækka ég í botn og syng með. 5.3.2018 07:00 Foreldralæsi Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið undanfarið um nauðsyn þess að efla læsi og lesskilning meðal íslenskra barna, enda leitt til þess að vita að Ísland sé neðst Norðurlanda í lesskilningi. 5.3.2018 07:00 Einangrun karla með krabbamein Dr. Ásgeir R. Helgason skrifar Einn af hverjum 5 karlmönnum yfir 50 ára aldri er tilfinningalega einangraður og yfirgnæfandi meirihluti hinna, sem hafa einhvern til að deila erfiðum tilfinningum með, deilir þeim aðeins með maka sínum. 5.3.2018 07:00 Opið bréf til Jóhönnu Sigurðar og Loga Birgir Örn Guðjónsson skrifar Þið eruð ekki andstæðingar okkar. Þið eruð samherjar okkar í því mikilvæga verkefni að stjórna samfélaginu á allskonar sviðum. 4.3.2018 20:38 Frelsi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Nokkrir þingmanna Viðreisnar og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu um frelsi á leigubílamarkaði. Þingmennirnir vilja afnema hámarksfjölda atvinnuleyfa til leigubílaaksturs, fækka kvöðum fyrir veitingu þeirra og opna fyrir aukna samkeppni. Í reynd þýðir þetta að opna ætti íslenskan markað fyrir alþjóðlegum fyrirtækjum á borð við Uber eða Lyft. 3.3.2018 11:00 Um umræðuna um umskurð Guðmundur Steingrímsson skrifar Af hverju á maður allt í einu að hafa skoðun á umskurði? Hvað gerðist? Af hverju missti ég? Málið er þetta: Alls konar ágreiningsmál skjóta jafnan upp kollinum í samfélaginu án þess að maður nái almennilega að undirbúa sig. Svo staldra þau stutt við. 3.3.2018 11:00 Kristmann Óttar Guðmundsson skrifar Las á dögunum merkilega bók eftir Sigurjón Magnússon, Borgir og eyðimerkur, sem fjallar um einn dag í lífi Kristmanns Guðmundssonar rithöfundar. 3.3.2018 11:00 Ekki vera nema þú sért Þórlindur Kjartansson skrifar Árið 2012 var 65 ára þýskum embættismanni sagt upp störfum í hagræðingarskyni. 2.3.2018 13:00 #metoo – hvernig breytum við menningu? Albertína Friðbjörg Elíasdóttir skrifar Vandinn er djúpstæður. Hver er raunveruleg staða kvenna í samfélagi sem sættir sig við jafn víðfemt kynbundið ofbeldi og kynferðislegt áreiti og kemur fram í þessum frásögnum? Við þurfum að breyta viðhorfum gagnvart kynbundnu ofbeldi og áreitni og við þurfum að breyta því saman. 2.3.2018 09:43 Slysi afstýrt Hörður Ægisson skrifar Ríkisstjórnin, sem var ekki síst mynduð í því skyni að tryggja frið á vinnumarkaði, hefur staðist fyrstu alvöru prófraunina. 2.3.2018 09:00 Auðlindin okkar Oddný Harðardóttir skrifar Stjórnarflokkarnir ætla að lækka veiðigjöldin og segja að smærri útgerðir ráði ekki við þau. 2.3.2018 07:00 Hálfkák Íslands gagnvart Evrópuráðinu Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Nýverið tilkynntu stjórnvöld þá ákvörðun sína að færa fyrirsvar Íslands gagnvart Evrópuráðinu í Strassborg úr sendiráði Íslands í París yfir í utanríkisráðuneytið á Rauðarárstíg. 2.3.2018 07:00 Einstakt tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Ímynd lands skiptir miklu máli og gefur haft áhrif á það hvort fólk hafi áhuga á því að heimsækja landið, eiga viðskipti, fjárfesta eða búa. 1.3.2018 15:00 Umskurður drengja Þráinn Rósmundsson skrifar Lagafrumvarp þingmannsins Silju Daggar Gunnarsdóttur ásamt 8 öðrum þingmönnum um bann við umskurði drengja hefur vakið talsverð viðbrögð í samfélaginu. 1.3.2018 11:30 Tilnefning Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna Ómar H Kristmundsson skrifar Það eru sannarlega ánægjuleg tíðindi að íslensk stjórnvöld muni tilnefna forstjóra Barnaverndarstofu, Braga Guðbrandsson, sem framboðsefni Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. 1.3.2018 11:15 1.mars – Afmæli bjórsins og gæludýr í Strætó Guðmundur Heiðar Helgason skrifar Árið 2015 flutti undirritaður til Englands ásamt kærustu sinni til þess að stunda nám. Í kringum stúdentagarðana okkar var hverfispöbb sem við kunnum vel við og fórum reglulega á. 1.3.2018 10:30 Kári, hví læturðu ekki umskera sjálfan þig, svona til prufu og að gamni, og sleppir svo messuvíninu næst? Ole Anton Bieltvedt skrifar Kári Stefánsson er mikill pistlahöfundur, og hafa mér líkað sumir vel. Ég var því ekki bara undrandi, heldur nánast gáttaður, á síðasta framlagi Harvardprófessorsins. 1.3.2018 09:00 Breyttur heimur Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Hugsanlegt er að mikilla breytinga sé að vænta á íslenskum smásölumarkaði á næstunni. Hagar, sem reka meðal annars Hagkaup, Bónus og Útilíf og Olís hafa hug á að sameinast, svo og N1 og Festi, sem rekur verslanir Krónunnar ásamt öðru. 1.3.2018 07:00 Of mikil áhætta Kristinn Ingi Jónsson skrifar Einhver ánægjulegustu tíðindi ársins voru af sölu ríkisins á 13 prósenta hlut sínum í Arion banka. 1.3.2018 07:00 Græðgi og hroki útgerðarinnar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Árið hófst með áhlaupi útgerðarauðvaldsins gegn veiðigjaldinu, greiðslu útgerðarinnar fyrir réttinn til að nýta fiskimið landsins. Höfð hafa verið uppi stóryrði um ofurskattheimtu og fjárhæð veiðigjaldsins þetta árið hefur verið lýst sem skattheimtu á sterum. 1.3.2018 07:00 Hvarf viljinn með vindinum? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Fangar eru vinsælir um þessar mundir. 1.3.2018 07:00 Brotthvarf úr framhaldsskólum Björn Guðmundsson skrifar Haustið 2017 hurfu 750 nemar frá námi í framhaldsskólum, þar af 141 vegna andlegra veikinda. Stjórnvöld ætla að bregðast við með aukinni sálfræðiþjónustu. Það er jákvætt, en vandinn er margþættur og því þarf fleira til að minnka brottfallið. Hvers vegna hættu hinir 609? 1.3.2018 07:00 Að skapa störf og hagnað utan landhelginnar Jón Kaldal skrifar Talsmenn fiskeldisfyrirtækjanna sem berjast fyrir stórauknu iðnaðareldi á laxi í sjókvíum við Ísland minnast mjög gjarnan á atvinnusköpun og byggðasjónarmið í málflutningi sínum. 1.3.2018 07:00 Sjálfskipaður sendiherra Guðjón Baldursson skrifar Opið bréf til Kára Stefánssonar. 1.3.2018 07:00 Engin kaupmáttaraukning til eldri borgara Hrafn Magnússon skrifar Um síðustu áramót hækkaði lífeyrir almannatrygginga um 4,7% eða sem svaraði hækkun á vísitölu neysluverðs. 1.3.2018 07:00 Hugarafl Óttar Guðmundsson skrifar Þegar ég skrifaði bókina um sögu Klepps í 100 ár, fyrir áratug, lá ég í sjúkraskrám, las bréf sjúklinga, lækna og aðstandenda og setti mig inn í veruleika fólksins sem lifði og dó á spítalanum 1.3.2018 07:00 Veðsettir þingmenn Þorvaldur Gylfason skrifar Undangengin 50 ár, frá 1967 til 2017, voru að jafnaði framin fjöldamorð í Bandaríkjunum á fjögurra mánaða fresti. 1.3.2018 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Tilfinningar eru ekki „our choice“ Hulda Vigdísardóttir skrifar Þjóðfélagið er enn svolítið litað af þeim hugsunarhætti að karlmenn eigi ekki að sýna tilfinningar en sem betur fer virðist það þó vera að breytast. Enginn á að þurfa að bæla niður tilfinningar, hvorki nítján ára flytjandi í sjónvarpsviðtali né sex ára gutti úti í sal. 5.3.2018 13:23
Tími framkvæmda til árangurs er núna Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Ég var þátttakandi á málþingi Öryrkjabandalags Íslands í síðustu viku um þann mikilvæga málaflokk sérskóla - kosti og galla. 5.3.2018 11:00
Keli þjófur Guðmundur Brynjólfsson skrifar Keli Kela komst með brögðum inn í Landssamband bakarameistara. 5.3.2018 07:00
Popplag í G-mjólk – er engin leið að hætta? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég hef alltaf haft mjög gaman af tónlist – dilla mér gjarnan við góð dægurlög á meðan ég elda fyrir fjölskylduna og stundum þegar liggur vel á hækka ég í botn og syng með. 5.3.2018 07:00
Foreldralæsi Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið undanfarið um nauðsyn þess að efla læsi og lesskilning meðal íslenskra barna, enda leitt til þess að vita að Ísland sé neðst Norðurlanda í lesskilningi. 5.3.2018 07:00
Einangrun karla með krabbamein Dr. Ásgeir R. Helgason skrifar Einn af hverjum 5 karlmönnum yfir 50 ára aldri er tilfinningalega einangraður og yfirgnæfandi meirihluti hinna, sem hafa einhvern til að deila erfiðum tilfinningum með, deilir þeim aðeins með maka sínum. 5.3.2018 07:00
Opið bréf til Jóhönnu Sigurðar og Loga Birgir Örn Guðjónsson skrifar Þið eruð ekki andstæðingar okkar. Þið eruð samherjar okkar í því mikilvæga verkefni að stjórna samfélaginu á allskonar sviðum. 4.3.2018 20:38
Frelsi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Nokkrir þingmanna Viðreisnar og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu um frelsi á leigubílamarkaði. Þingmennirnir vilja afnema hámarksfjölda atvinnuleyfa til leigubílaaksturs, fækka kvöðum fyrir veitingu þeirra og opna fyrir aukna samkeppni. Í reynd þýðir þetta að opna ætti íslenskan markað fyrir alþjóðlegum fyrirtækjum á borð við Uber eða Lyft. 3.3.2018 11:00
Um umræðuna um umskurð Guðmundur Steingrímsson skrifar Af hverju á maður allt í einu að hafa skoðun á umskurði? Hvað gerðist? Af hverju missti ég? Málið er þetta: Alls konar ágreiningsmál skjóta jafnan upp kollinum í samfélaginu án þess að maður nái almennilega að undirbúa sig. Svo staldra þau stutt við. 3.3.2018 11:00
Kristmann Óttar Guðmundsson skrifar Las á dögunum merkilega bók eftir Sigurjón Magnússon, Borgir og eyðimerkur, sem fjallar um einn dag í lífi Kristmanns Guðmundssonar rithöfundar. 3.3.2018 11:00
Ekki vera nema þú sért Þórlindur Kjartansson skrifar Árið 2012 var 65 ára þýskum embættismanni sagt upp störfum í hagræðingarskyni. 2.3.2018 13:00
#metoo – hvernig breytum við menningu? Albertína Friðbjörg Elíasdóttir skrifar Vandinn er djúpstæður. Hver er raunveruleg staða kvenna í samfélagi sem sættir sig við jafn víðfemt kynbundið ofbeldi og kynferðislegt áreiti og kemur fram í þessum frásögnum? Við þurfum að breyta viðhorfum gagnvart kynbundnu ofbeldi og áreitni og við þurfum að breyta því saman. 2.3.2018 09:43
Slysi afstýrt Hörður Ægisson skrifar Ríkisstjórnin, sem var ekki síst mynduð í því skyni að tryggja frið á vinnumarkaði, hefur staðist fyrstu alvöru prófraunina. 2.3.2018 09:00
Auðlindin okkar Oddný Harðardóttir skrifar Stjórnarflokkarnir ætla að lækka veiðigjöldin og segja að smærri útgerðir ráði ekki við þau. 2.3.2018 07:00
Hálfkák Íslands gagnvart Evrópuráðinu Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Nýverið tilkynntu stjórnvöld þá ákvörðun sína að færa fyrirsvar Íslands gagnvart Evrópuráðinu í Strassborg úr sendiráði Íslands í París yfir í utanríkisráðuneytið á Rauðarárstíg. 2.3.2018 07:00
Einstakt tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Ímynd lands skiptir miklu máli og gefur haft áhrif á það hvort fólk hafi áhuga á því að heimsækja landið, eiga viðskipti, fjárfesta eða búa. 1.3.2018 15:00
Umskurður drengja Þráinn Rósmundsson skrifar Lagafrumvarp þingmannsins Silju Daggar Gunnarsdóttur ásamt 8 öðrum þingmönnum um bann við umskurði drengja hefur vakið talsverð viðbrögð í samfélaginu. 1.3.2018 11:30
Tilnefning Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna Ómar H Kristmundsson skrifar Það eru sannarlega ánægjuleg tíðindi að íslensk stjórnvöld muni tilnefna forstjóra Barnaverndarstofu, Braga Guðbrandsson, sem framboðsefni Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. 1.3.2018 11:15
1.mars – Afmæli bjórsins og gæludýr í Strætó Guðmundur Heiðar Helgason skrifar Árið 2015 flutti undirritaður til Englands ásamt kærustu sinni til þess að stunda nám. Í kringum stúdentagarðana okkar var hverfispöbb sem við kunnum vel við og fórum reglulega á. 1.3.2018 10:30
Kári, hví læturðu ekki umskera sjálfan þig, svona til prufu og að gamni, og sleppir svo messuvíninu næst? Ole Anton Bieltvedt skrifar Kári Stefánsson er mikill pistlahöfundur, og hafa mér líkað sumir vel. Ég var því ekki bara undrandi, heldur nánast gáttaður, á síðasta framlagi Harvardprófessorsins. 1.3.2018 09:00
Breyttur heimur Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Hugsanlegt er að mikilla breytinga sé að vænta á íslenskum smásölumarkaði á næstunni. Hagar, sem reka meðal annars Hagkaup, Bónus og Útilíf og Olís hafa hug á að sameinast, svo og N1 og Festi, sem rekur verslanir Krónunnar ásamt öðru. 1.3.2018 07:00
Of mikil áhætta Kristinn Ingi Jónsson skrifar Einhver ánægjulegustu tíðindi ársins voru af sölu ríkisins á 13 prósenta hlut sínum í Arion banka. 1.3.2018 07:00
Græðgi og hroki útgerðarinnar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Árið hófst með áhlaupi útgerðarauðvaldsins gegn veiðigjaldinu, greiðslu útgerðarinnar fyrir réttinn til að nýta fiskimið landsins. Höfð hafa verið uppi stóryrði um ofurskattheimtu og fjárhæð veiðigjaldsins þetta árið hefur verið lýst sem skattheimtu á sterum. 1.3.2018 07:00
Hvarf viljinn með vindinum? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Fangar eru vinsælir um þessar mundir. 1.3.2018 07:00
Brotthvarf úr framhaldsskólum Björn Guðmundsson skrifar Haustið 2017 hurfu 750 nemar frá námi í framhaldsskólum, þar af 141 vegna andlegra veikinda. Stjórnvöld ætla að bregðast við með aukinni sálfræðiþjónustu. Það er jákvætt, en vandinn er margþættur og því þarf fleira til að minnka brottfallið. Hvers vegna hættu hinir 609? 1.3.2018 07:00
Að skapa störf og hagnað utan landhelginnar Jón Kaldal skrifar Talsmenn fiskeldisfyrirtækjanna sem berjast fyrir stórauknu iðnaðareldi á laxi í sjókvíum við Ísland minnast mjög gjarnan á atvinnusköpun og byggðasjónarmið í málflutningi sínum. 1.3.2018 07:00
Engin kaupmáttaraukning til eldri borgara Hrafn Magnússon skrifar Um síðustu áramót hækkaði lífeyrir almannatrygginga um 4,7% eða sem svaraði hækkun á vísitölu neysluverðs. 1.3.2018 07:00
Hugarafl Óttar Guðmundsson skrifar Þegar ég skrifaði bókina um sögu Klepps í 100 ár, fyrir áratug, lá ég í sjúkraskrám, las bréf sjúklinga, lækna og aðstandenda og setti mig inn í veruleika fólksins sem lifði og dó á spítalanum 1.3.2018 07:00
Veðsettir þingmenn Þorvaldur Gylfason skrifar Undangengin 50 ár, frá 1967 til 2017, voru að jafnaði framin fjöldamorð í Bandaríkjunum á fjögurra mánaða fresti. 1.3.2018 07:00
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun