Hjólað í vinnuna 2014, vinnustaðakeppni ÍSÍ Hafsteinn Pálsson skrifar 7. maí 2014 07:00 Það er lífsstíll margra að hjóla í vinnuna. Fjöldinn sem það gerir fer vaxandi ár frá ári. Að hjóla er kjörin leið til að hreyfa sig sér til heilsubótar og til að auka vellíðan. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hvetur almenning til reglubundinnar hreyfingar með því að bjóða upp á heilsu- og hvatningarverkefni. Hjólað í vinnuna er eitt af þessum verkefnum og verður það ræst í tólfta sinn miðvikudaginn 7. maí og mun standa til 27. maí. Verkefnið felst í því að allir landsmenn eru hvattir til þess að setja saman lið á sínum vinnustað og taka þátt í þessari skemmtilegu keppni. Þetta er kjörin leið til þess að hreyfa sig sér til ánægju og heilsubótar og skrá það inn á www.hjoladivinnuna.is. Þátttakan hefur farið stigvaxandi. Keppt er um hlutfall daga og er það reiknað út frá heildarfjölda starfsmanna sem vinna á vinnustaðnum, þannig að líkurnar á árangri í keppninni eru betri ef velflestir starfsmenn vinnustaðarins taka þátt. Hægt er að skrá allan vinnustaðinn í eitt lið eða búa til nokkur lið og hafa keppni innan vinnustaðarinns. Einnig er keppt um fjölda kílómetra en lið eru skráð sérstaklega í þá keppni. Meginmarkmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta og um leið að bjóða upp á skemmtilega keppni til að hvetja til aukinnar hreyfingar landsmanna og efla starfsandann. Samkvæmt ráleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu er fullorðnum einstakling ráðlagt að hreyfa sig í minnst 30 mínútur á dag. Einfalt er að uppfylla þær ráðleggingar með því að nýta virkan ferðamáta til og frá vinnu. Á heimasíðu verkefnisins má finna ýmsan fróðleik um hjólreiðar og um þá viðburði og leiki sem eru í gangi meðan á átakinu stendur. Það er von okkar hjá ÍSÍ að gleðin verði í fyrirrúmi á vinnustöðum landsins þessar þrjár vikur í maí meðan á átakinu stendur. Góð stemning náist og áhugi fólks á því að hjóla til og frá vinnu aukist enn frekar og að enn fleiri haldi áfram að hjóla eftir að átakinu lýkur. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á www.hjoladivinnuna.is eða með því að senda tölvupóst á hjoladivinnuna@isi.is. Landsmenn eru hvattir til að taka þátt í Hjólað í vinnuna. Það er vor í lofti! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Sjá meira
Það er lífsstíll margra að hjóla í vinnuna. Fjöldinn sem það gerir fer vaxandi ár frá ári. Að hjóla er kjörin leið til að hreyfa sig sér til heilsubótar og til að auka vellíðan. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hvetur almenning til reglubundinnar hreyfingar með því að bjóða upp á heilsu- og hvatningarverkefni. Hjólað í vinnuna er eitt af þessum verkefnum og verður það ræst í tólfta sinn miðvikudaginn 7. maí og mun standa til 27. maí. Verkefnið felst í því að allir landsmenn eru hvattir til þess að setja saman lið á sínum vinnustað og taka þátt í þessari skemmtilegu keppni. Þetta er kjörin leið til þess að hreyfa sig sér til ánægju og heilsubótar og skrá það inn á www.hjoladivinnuna.is. Þátttakan hefur farið stigvaxandi. Keppt er um hlutfall daga og er það reiknað út frá heildarfjölda starfsmanna sem vinna á vinnustaðnum, þannig að líkurnar á árangri í keppninni eru betri ef velflestir starfsmenn vinnustaðarins taka þátt. Hægt er að skrá allan vinnustaðinn í eitt lið eða búa til nokkur lið og hafa keppni innan vinnustaðarinns. Einnig er keppt um fjölda kílómetra en lið eru skráð sérstaklega í þá keppni. Meginmarkmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta og um leið að bjóða upp á skemmtilega keppni til að hvetja til aukinnar hreyfingar landsmanna og efla starfsandann. Samkvæmt ráleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu er fullorðnum einstakling ráðlagt að hreyfa sig í minnst 30 mínútur á dag. Einfalt er að uppfylla þær ráðleggingar með því að nýta virkan ferðamáta til og frá vinnu. Á heimasíðu verkefnisins má finna ýmsan fróðleik um hjólreiðar og um þá viðburði og leiki sem eru í gangi meðan á átakinu stendur. Það er von okkar hjá ÍSÍ að gleðin verði í fyrirrúmi á vinnustöðum landsins þessar þrjár vikur í maí meðan á átakinu stendur. Góð stemning náist og áhugi fólks á því að hjóla til og frá vinnu aukist enn frekar og að enn fleiri haldi áfram að hjóla eftir að átakinu lýkur. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á www.hjoladivinnuna.is eða með því að senda tölvupóst á hjoladivinnuna@isi.is. Landsmenn eru hvattir til að taka þátt í Hjólað í vinnuna. Það er vor í lofti!
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun