Fleiri fréttir

Þeirra mistök - okkar stefna?

Ólafur Ísleifsson skrifar

Hvergi á Norðurlöndunum eru jafn margar umsóknir um alþjóðlega vernd og hér á landi sé miðað við höfðatölu. Samkvæmt upplýsingum Útlendingastofnunar sækja um vernd hér á landi sexfalt fleiri en í Noregi og Danmörku, þrefalt fleiri en í Finnlandi og nær 50% fleiri en í Svíþjóð.

Kæri Ragnar! Kæru kjósendur

Hólmfríður Árnadóttir skrifar

Kæri Ragnar! Kæru kjósendur. Mig langar að svara grein þinni og vangaveltum enda mér málið skylt, bæði sem frambjóðandi og menntamanneskja.

Veik börn vandamál?

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Það er fyrir löngu orðið óásættanlegt að börn í Fossvogsskóla séu veik af því einu að dvelja í skólanum.

Er spilakassi í þínu hverfi?

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn segir að fæstir geri sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla sé fjöldinn allur af spilakössum sem börn hafi greiðan aðgang að.

Áttu rétt?

Indriði Stefánsson skrifar

Þegar upp koma ágreiningsmál milli aðila getur komið til þess að útkljá þurfi þau fyrir dómi. Því miður er það svo að kostnaður við að sækja mál fyrir dómstólum getur orðið nokkuð hár.

Hjálpið okkur frekar en að smána

Phoenix Ramos Proppé skrifar

Phoenix Ramos Proppé svarar grein Mörtu Eiríksdóttur sem ber titilinn Ég tala dönsku í Danmörku og fjallar um tungumálakunnáttu innflytjenda. 

Leikar í skugga Covid

Gústaf Adólf Hjaltason skrifar

Á þessum sérkennilegu tímum í skugga Covid fara Reykjavíkurleikarnir fram í 14. sinn. Forseti undirbúningsnefndar Reykjavíkurleikanna fer yfir stöðu mála á tímum farsóttar.

Árás á kyn­frelsi og heilsu kvenna

Marta Goðadóttir skrifar

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn limlestingum á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum sínum, langflestar fyrir 15 ára aldur.

Við­unandi hús­næði snýst um mann­réttindi ekki for­réttindi

Drífa Snædal skrifar

Enn ein skýrslan um bágt ástand á húsnæðismarkaði leit dagsins ljós í upphafi vikunnar. Í henni voru ekki að finna ný tíðindi heldur staðfestingu á því sem hefur verið til umfjöllunar áður: Það vantar íbúðir, við byggjum ekki nóg, margir búa í hræðilegu húsnæði, það er ólíðandi.

Af hverju er aldur það eina sem skiptir máli?

Íris Eva Gísladóttir skrifar

Núverandi skólakerfi er skipulagt að stærstu leiti út frá einni staðreynd; aldri nemenda. Afhverju? Að skipuleggja skólastarf út frá þeirri staðreynd; að öll börn sem eru jafn gömul eiga að geta það sama.

Látum verkin tala

Stefán Már Gunnlaugsson skrifar

Nú hefur verið brotið í blað í sögu Hafnarfjarðar. Í bænum hefur verið stöðug fjölgun íbúa allt frá árinu 1939 - þar til núna.

Ótengda Ísland

Oktavía Hrund Jónsdóttir skrifar

Ísland á skilið að eignast framúrskarandi stefnu um upplýsingatækni. Stefnu sem er svo framúrskarandi að við verðum leiðandi í því hvernig samfélög nálgast öruggt aðgengi allra að þjónustu ríkis og sveitarfélaga.

Talar þú ís­lensku á Ís­landi?

Marta Eiríksdóttir skrifar

Ég geri það, en ekkert að marka mig því ég er fædd og uppalin á Íslandi. Það væri eins ef ég væri fædd og uppalin einhvers staðar annars staðar, þá gæti ég sjálfsagt talað reiprennandi móðurmálið í því landi. Það gefur auga leið.

Fórnarlömb kynbundinna ofsókna sem fá ekki vernd á Íslandi

Anna Bentína Hermansen og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifa

Nýverið bárust fréttir af því að nígerísk kona sem seld var mansali frá Nígeríu til Ítalíu hafi verið neitað um alþjóðlega vernd á Íslandi og til standi að flytja hana aftur til Nígeríu. Stígamót gera alvarlegar athugasemdir við það mat stjórnvalda að Nígería teljist öruggt land fyrir mansalsfórnarlamb til að snúa til baka til.

Ég tala íslensku á Íslandi

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar

Ég tala íslensku á Íslandi enda er íslenska móðurmálið mitt. Samt hef ég ómælda reynslu af því að fólki láist að svara mér á okkar ástkæra ylhýra máli eða ávarpa mig á því.

Í eitt skipti fyrir öll

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Það er flestum ljóst sem sem skoðað hafa þróun fólksbíla af sæmilegri yfirvegun að rafmagnið er hægt og rólega að taka við sem orkugjafi.

1706

Halla Þorvaldsdóttir skrifar

er fjöldi þeirra sem greinist að meðaltali með krabbamein á hverju ári. Spár gera ráð fyrir að á næstu 20 árum fjölgi tilfellum í um 2100 á hverju ári.

31 kona

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Í dag 4. febrúar er alþjóðadagur krabbameina, það er því mikilvægt að minna á og halda því til haga að Alþingi samþykkti 30. júní á síðasta ári ráðstafanir til að lágmarka kostnað vegna krabbameinsmeðferðar og meðferðar við öðrum langvinnum og lífshættulegum sjúkdómum.

Kæri fram­bjóðandi!

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Nú styttist í kosningar og þá fara þau sem ganga með þingmanninn í maganum að setja sig í stellingar.

Hús­næðis­mál unga fólksins!

Hjörtur Aðalsteinsson skrifar

Gerð er krafa um að ungt fólk eigi til 10-15% af kaupverði íbúðar en illa gengur hjá fólki á leigumarkaði að ná því marki.

Hver á réttinn?

Harpa Þorsteinsdóttir skrifar

Nú stöndum við frammi fyrir því að vinna að styttingu vinnuvikunnar á yngsta skólastiginu, leikskólanum. Leikskólinn er reyndar einnig einn mikilvægasti þjónustuaðili hjá sveitafélögum ásamt því að vera eitt mest krefjandi vinnuumhverfi sem fagfólki í skólastarfi býðst að starfa í.

Fögnum saman fram­förum í krabba­meins­lækningum

Gunnar Bjarni Ragnarsson,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir og Vaka Ýr Sævarsdóttir skrifa

Í dag 4. febrúar er Alþjóðlegi Krabbameinsdagurinn (e. World Cancer Day). Honum er ætlað að vekja athygli á og fræða um málefni krabbameinsgreindra. Í ár er áherslan á samtakamáttinn í baráttunni við krabbamein.

Fram­tíðin er björt – gerum þetta saman!

Ágúst Bjarni Garðarsson,Lovísa Traustadóttir og Ó. Ingi Tómasson skrifa

Það var dapurlegt að lesa grein varabæjarfulltrúa Samfylkingarinnar og fulltrúa flokksins í skipulags- og byggingarráði um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Hafnarfirði.

Sama frumvarp, hæstvirtur dómsmálaráðherra?

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar

Í gær lagði undirritaður fram frumvarp ásamt fleirum þingmönnum Framsóknar, sem snýr að auknum stuðningi til smærri innlendra áfengisframleiðenda.

Er sjónar­horn sótt­varna­yfir­valda of þröngt?

Anna Tara Andrésdóttir skrifar

Það er mikil þörf á að fríska upp umræðuna um COVID-19 bóluefni á Íslandi og fá fleiri sjónarmið inn í umræðuna. Til eru fleiri sjónarmið en það sem sóttvarnayfirvöld halda á lofti. Í útvarpsþættinum Harmageddon kom fram að heilbrigðisyfirvöld áætla að fjöldi landsmanna með ónæmi fyrir COVID-19 séu um 4% og því sé enn langt í hjarðónæmi.

Lands­byggða­skattur á kostnað heilsu

Díana Jóhannsdóttir og Sif Huld Albertsdóttir skrifa

Á Ísafirði hefur um langt skeið komið tannréttingasérfræðingur sem hefur sinnt svæðinu og hafa foreldrar þannig getað sparað sér ferðir suður til að leita eftir þessari sérfræðiþjónustu.

Ég tala dönsku í Danmörku

Marta Eiríksdóttir skrifar

Á námsárum mínum í Danmörku lagði ég mig fram um að tala dönsku. Bæði vegna þess að ég vissi að ég næði betra sambandi við fólkið sem bjó í landinu og einnig af virðingu við Dani og móðurmál þeirra.

Hallinn í skóla­kerfinu

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Að undanförnu hefur umræða um stöðu drengja innan skólakerfisins verið áberandi þar sem fólk úr ýmsum áttum hafa lýst yfir áhyggjum af stöðu þeirra.

Er mennta­kerfið okkar orðið úr­elt?

Alexander Ívar Logason skrifar

Er Menntakerfið okkar orðið úrelt? Þetta er eflaust spurning sem margir hafa spurt sig eða verið spurðir. Þetta er spurning sem ég hef verið í miklum vangaveltum yfir frá blautu barnsbeini.

Tuð á twitter

Egill Þór Jónsson skrifar

Í upphafi kjörtímabils Borgarstjórnar Reykjavíkur var yfirlýsing samþykkt þess efnis að svifryk færi aldrei yfir heilsuverndarmörk. Sú yfirlýsing í byrjun kjörtímabils var góð, metnaðarfull.

Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja.

Hags­munir ís­lenskra kvenna?

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Nú hafa heilbrigðisyfirvöld tekið þá afdrifríku ákvörðun að skimanir fyrir leghálskrabbameini skuli færast til heilsugæslunnar og brjóstaskimanir til sjúkrahúsa. Verið er að breyta um aðferð, þannig að í stað leghálsstroks verður gerð HPV mæling á sýnum og svo frekari rannsóknir ef sú mæling er jákvæð.

Hvers vegna að styðja við ferða­þjónustu?

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Það er eðlilegt að fólk spyrji hvert sé virði þess að styðja við íslensk ferðaþjónustufyrirtæki í þeirri heimskreppu sem nú gengur yfir, enda krefst það mikilla fjárútláta af hálfu ríkisins. Hvað fær almenningur á Íslandi fyrir þá peninga sem lagðir eru í aðgerðir stjórnvalda?

Hvernig líður þér?

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

„Bara vel“ er svolítið eins og autoreply við spurningunni: Hvernig líður þér? Stundum skiljanlega enda hefjast mörg samtöl með þessum orðum og maður vill kannski ekki skutla gusunni af pirringi eða erfiðleikum dagsins framan í viðmælandann svona óforvarendis.

Heil­brigðis­þjónusta í heima­byggð

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Það er fátt sem er okkur dýrmætara en heilsan um það erum við væntanlega flest sammála. Ákallið fyrir síðustu kosningar var að efla opinbera heilbrigðisþjónustu um allt land og á þessu kjörtímabili hafa verið stigin mikilvæg skref í þá átt undir forystu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.

Líf­rænt Ís­land gæti orðið leiðandi á heims­vísu

Svavar Halldórsson skrifar

Um þrjátíu ár eru síðan Danir settu sér ítarlega og metnaðarfullu stefnu um lífræna framleiðslu. Markið var sett á að verða í fremstu röð hvað varðar bæði framleiðslu og neyslu á lífrænum vörum.

Skinku­skákin í Kringlunni

Erna Bjarnadóttir skrifar

Hinn óþreytandi baráttumaður fyrir hagsmunum innflytjenda og verslunar, Ólafur Stephensen, lætur hvergi deigan síga. Um helgina hélt hann því fram í hádegisfréttum RÚV að nýtt fyrirkomulag við útboð á tollkvótum hefði bæði hækkað verð til neytenda og myndi hamla samkeppni.

Langamma veit best

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Gunnar Smári Egilsson fjallar um framfarir.

Misjafnt hafast menn að

Ragnar J. Jóhannesson skrifar

Samkvæmt nýlegum fréttaflutningi frá Ástralíu þá hefur ástralska ríkisstjórnin ákveðið að leggja 3% aukaskatt á alla sem eiga eignir og eða peninga yfir 300 milj. vegna útgjalda á Covid 19.

Of­beldi á Al­þingi

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

„Á Alþingi er ofbeldi. Það er ofbeldisfullur vinnustaður“. Þetta eru orð sem núverandi þingmaður lét falla í kynningu fyrir mögulega frambjóðendur til komandi alþingiskosninga.

Opið bréf til formanns Sam­fylkingarinnar

Birgir Dýrfjörð skrifar

Sæll félagi Logi Már Einarsson. Ástæða þess að ég sendi þetta bréf fyrir framan alþjóð er sú, að ég heyrði skýringu þína í fjölmiðlum þegar út spurðist, að Ágústi Ólafi alþingismanni Samfylkingarinnar hafði verið sparkað niður framboðslista flokksins.

Sjá næstu 50 greinar