Er spilakassi í þínu hverfi? Alma Hafsteinsdóttir skrifar 6. febrúar 2021 16:00 Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa fjárhagslegan hag af því að vera með spilakassa, þeir fá borgað fyrir það! Við vitum að börn undir aldri eru að spila í þessum spilakössum og höfum við bent rekstraraðilum spilakassa á að ekki sé boðlegt að vera með spilakassa í umhverfi barna og í svona miklu návígi, en án árangurs. Á mörgum þessarra söluturna eru merkingar um að hér sé „Casino“ eða spilavíti. Er barnið þitt að fara í „Casino – spilavíti“ í hádegismat á skólatíma eða eftir skóla? Taktu þátt – taktu afstöðu með því að fara inn á lokum.is og hjálpaðu okkur að loka spilakössum til frambúðar. Hér er yfirlit yfir hve margir spilakassar eru hverju póstnúmeri, einnig getur þú farið inn á LOKUM.IS og séð hvar allir þessir spilakassar eru nákvæmlega staðsettir í hverju hverfi. Póstnúmer Fjöldi spilakassa 200 182 spilakassar 101 112 spilakassar 220 95 spilakassar 110 62 spilakassar 105 83 spilakassar 104 48 spilakassar 270 32 spilakassar 103 30 spilakassar 112 27 spilakassar 111 26 spilakassar 230 25 spilakassar 109 23 spilakassar 170 21 spilakassar 600 14 spilakassar 900 12 spilakassar 400 6 spilakassar 300 4 spilakassar 250 3 spilakassar 355 3 spilakassar 675 3 spilakassar 860 3 spilakassar 810 3 spilakassar 310 2 spilakassar 260 2 spilakassar 550 2 spilakassar 415 2 spilakassar 730 2 spilakassar 735 2 spilakassar 815 2 spilakassar 190 1 spilakassi 240 1 spilakassi 825 1 spilakassi Höfundur er formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem eru í forsvari fyrir lokum.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alma Hafsteinsdóttir Fíkn Fjárhættuspil Mest lesið Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason Skoðun Að búa til steind getur haft skelfilegar afleiðingar! Elínrós Erlingsdóttir Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Sjá meira
Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa fjárhagslegan hag af því að vera með spilakassa, þeir fá borgað fyrir það! Við vitum að börn undir aldri eru að spila í þessum spilakössum og höfum við bent rekstraraðilum spilakassa á að ekki sé boðlegt að vera með spilakassa í umhverfi barna og í svona miklu návígi, en án árangurs. Á mörgum þessarra söluturna eru merkingar um að hér sé „Casino“ eða spilavíti. Er barnið þitt að fara í „Casino – spilavíti“ í hádegismat á skólatíma eða eftir skóla? Taktu þátt – taktu afstöðu með því að fara inn á lokum.is og hjálpaðu okkur að loka spilakössum til frambúðar. Hér er yfirlit yfir hve margir spilakassar eru hverju póstnúmeri, einnig getur þú farið inn á LOKUM.IS og séð hvar allir þessir spilakassar eru nákvæmlega staðsettir í hverju hverfi. Póstnúmer Fjöldi spilakassa 200 182 spilakassar 101 112 spilakassar 220 95 spilakassar 110 62 spilakassar 105 83 spilakassar 104 48 spilakassar 270 32 spilakassar 103 30 spilakassar 112 27 spilakassar 111 26 spilakassar 230 25 spilakassar 109 23 spilakassar 170 21 spilakassar 600 14 spilakassar 900 12 spilakassar 400 6 spilakassar 300 4 spilakassar 250 3 spilakassar 355 3 spilakassar 675 3 spilakassar 860 3 spilakassar 810 3 spilakassar 310 2 spilakassar 260 2 spilakassar 550 2 spilakassar 415 2 spilakassar 730 2 spilakassar 735 2 spilakassar 815 2 spilakassar 190 1 spilakassi 240 1 spilakassi 825 1 spilakassi Höfundur er formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem eru í forsvari fyrir lokum.is
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar