Fleiri fréttir Umskipti Hörður Ægisson skrifar Eftir meira en átta ár í fjármagnshöftum hefur Ísland opnast fyrir alþjóðlegum fjármálamörkuðum. 17.3.2017 07:00 Á milli kerfa Bergur Ebbi skrifar Hvað nákvæmlega gerðist mánudaginn 6. mars 2017 og dagana þar á eftir í íslensku samfélagi? Fjölmiðlar voru undirlagðir af einu málefni sem snerist um viðtal sem fréttamaður á Stöð 2 tók við talsmann hagsmunahóps sem berst fyrir líkamsvirðingu. 17.3.2017 07:00 7 ráð um nektarmyndir á netinu María Bjarnadóttir skrifar 1) Virtu friðhelgi þína og annarra. 2) Áður en þú sendir einhverjum nektarmynd af þér, vertu nokkuð viss um að móttakandinn hafi áhuga á að fá hana. 17.3.2017 07:00 Halldór 17.03.17 17.3.2017 09:25 Hvar er húsnæðisstuðningurinn? Ellen Calmon skrifar Sú breyting sem gerð var á húsnæðisbótakerfinu um síðustu áramót hefur komið illa við fólk sem þarf að reiða sig á stuðning til að geta komið þaki yfir höfuð sér. Þar er átt við bæði örorkulífeyrisþega sem eiga eðlilega kröfu um mannsæmandi framfærslu og ellilífeyrisþega 17.3.2017 07:00 Skattar og keðjuverkandi skerðingar Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Ríkisstjórnir undanfarinna ára þykjast ekki hafa hækkað skatta á lífeyrislaun, heldur lækkað þá. En það að hækka ekki persónuafsláttinn í um 103.000 krónur, eins og hann ætti að vera í dag uppreiknaður frá 1988, heldur halda honum í 52.907 krónum á mánuði er ekkert annað en fáránleg hækkun skatta 17.3.2017 07:00 Hollenska veikin Þorbjörn Þórðarson skrifar Á síðari hluta sjötta áratugar 20. aldar fundust miklar gasauðlindir innan efnahagslögsögu hollenska ríkisins. Í kjölfarið var hafist handa við að vinna verðmæti úr þessum auðlindum og árin eftir það stórjukust útflutningstekjur Hollands með tilheyrandi styrkingu fyrir hollenska gyllinið. 16.3.2017 07:00 Uppruni okkar í Afríku Þorvaldur Gylfason skrifar Hann stóð við útidyrnar heima hjá sér í Boston og komst ekki inn, lásinn stóð á sér, svo hann fór þá inn bakdyramegin og gat ekki heldur opnað útidyrnar innan frá. Hann fór út aftur til að freista þess ásamt bílstjóra sínum að ljúka upp útidyrahurðinni utan frá, hann var að koma heim frá Kína. 16.3.2017 07:00 Lög um brókun nr. 4/2018 Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það er langt síðan opinber smánun og líkamlegar refsingar voru lagðar niður hér á landi og er það vel að stærstum hluta. Þó eru til undantekningar frá því. 16.3.2017 07:00 Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi Björn Berg Gunnarsson skrifar Hvernig gat það gerst að Volkswagen stakk mun stærri fyrirtæki af og varð, í nokkrar mínútur, verðmætasta skráða hlutafélag heims? 16.3.2017 15:00 Sköp mín eru ekki skammarefni Kristjana Björk Barðdal skrifar Í samfélaginu er tabú að tala um kynfæri kvenna. Sjálfsfróun kvenna er feimnismál og sömuleiðis blæðingar. Þessir tveir hlutir eru sjálfsagður hluti af lífi langflestra kvenna. Vitundarvakning er þörf í samfélaginu. 16.3.2017 13:50 Halldór 16.03.17 16.3.2017 09:29 Menntastefna í mótun Skúli Helgason skrifar Mikil og góð vinna stendur nú yfir í Reykjavík við að greina og þróa leiðir til að bæta starfsumhverfi í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi. 16.3.2017 07:00 Ég til náms- og starfsráðgjafa - af hverju? Anna Lóa Ólafsdóttir og Steinunn Björk Jónatansdóttir skrifar Náms- og starfsráðgjafar starfa víða í samfélaginu en má þar nefna í skólakerfinu, hjá Vinnumálastofnun, símenntunarmiðstöðvum og í fyrirtækjum vítt og breytt um landið. 16.3.2017 07:00 Brexit, ESB og Ísland Þröstur Ólafsson skrifar Tvíeykið Bannon/Trump hefur sagt, að þeir vilji veikja ESB og helst koma því á kné. Í þeirra augum var og er hnattvæðingin forsending, sem kveða þurfi niður. Framtíðarsýn þeirra á NATO hefur verið keimlík. Með því telja þeir sig geta endurvakið BNA sem einsleitt forysturíki, 16.3.2017 07:00 Jafnara aðgengi að heilbrigðisþjónustu Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Þann 1. maí nk. mun nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu taka gildi, með það að markmiði að takmarka kostnað notenda við ákveðið hámarksþak á 12 mánaða tímabili og fækka greiðslukerfum í heilbrigðisþjónustunni. 16.3.2017 07:00 Björt framtíð efni gefin loforð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Björt framtíð ætlar, komist hún í aðstöðu til þess, að beita sér fyrir því að ýmiss konar kerfi, þ.m.t. heilbrigðiskerfið verði manneskju- og mannúðlegri. Við munum því beita okkur fyrir auknum fjárveitingum til heilbrigðismála á þá lund að hér verði rekið heilbrigðiskerfi sem við getum verið stolt af.“ 16.3.2017 07:00 Dánaraðstoð: Rétt skal vera rétt Ingrid Kuhlman og Sylviane Lecoultre skrifar Í byrjun febrúar birtust greinar í Fréttablaðinu um „líknardeyðingu“ eins og Björn Einarsson öldrunarlæknir á Landakoti-LSH kallar dánaraðstoð. Björn fer ekki með rétt mál og viljum við því leiðrétta hann með þessari grein. 16.3.2017 07:00 Þráhyggja framhald - Mál að útskýra Birgir Guðjónsson skrifar Ég þakka hinum "sjálfstæða“ lögmanni Jóhanni Hjartarsyni, sem á sínum tíma sendi inn málsgögn með nánast skjaldarmerkjum DeCode Genetics, kveðjuna til mín í Fréttablaðinu 7.mars sl. 16.3.2017 07:00 Lögreglumenn slasast oftar en aðrir Guðmundur Kjerúlf skrifar Í kreppunni um og eftir 2009 varð mikill samdráttur hjá mörgum stofnunum á Íslandi. Starfsfólki fækkaði og dregið var úr fjárfestingum í húsnæði, búnaði, tækjum og viðhaldi. Á sama tíma dró ekki úr verkefnum hjá mörgum, verkefni jukust jafnvel. 16.3.2017 07:00 Gamla fólkið og geðlyfin - athugasemd við fréttir Sigrún Hulld Þorgrímsdóttir skrifar Aldrað fólk sem fær geðlyf á hjúkrunarheimilum eða jafnvel í heimahúsum án þess að vera með geðsjúkdóm hefur nær aldrei óskað eftir þeirri meðferð. 16.3.2017 07:00 Ég afþakka Fréttablaðið og tunnuna undir það Sigríður Á. Andersen skrifar Drjúgur hluti þess pappírs sem íbúar Reykjavíkur flokka í sérstakar bláar tunnur eru fríblöð á borð við Fréttablaðið og Fréttatímann og auglýsingabæklingar sem þessum blöðum fylgja. Ég þarf ekki að flokka þessi blöð frá öðru heimilissorpi. Og hvers vegna ekki? 16.3.2017 07:00 Vonbrigði með ákvörðun peningastefnunefndar Framkvæmdastjórar SA, SI, SAF og SFS og SVÞ skrifa Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda vöxtum óbreyttum. Það eru mikil vonbrigði fyrir atvinnulífið enda sterk rök fyrir vaxtalækkun í kjölfar afnáms fjármagnshafta. 16.3.2017 07:00 Er líkamleg heilsa mikilvægari en andleg heilsa? Guðrún Runólfsdóttir skrifar Síðastliðið eitt og hálft ár hef ég þrívegis legið á sjúkrahúsi, þar af einu sinni á geðdeild. Tel ég mig því geta borið saman þjónustu geðsviðs og annarra deilda heilbrigðiskerfisins. 16.3.2017 00:00 Alheimsljós Magnús Guðmundsson skrifar Börn eru í eðli sínu góð og hjartahrein, fædd alsaklaus inn í viðsjárverða veröld og því er sá tími sem okkur gefst með börnum eins og Laxness orðaði það í Vöggukvæði sínu: "Hvert örstutt spor var auðnuspor með þér, 15.3.2017 07:00 Ég er brjáluð Kristín Ólafsdóttir skrifar Í vikunni tók ég til í herberginu mínu. Ég losaði mig við bílfarma af drasli og endurraðaði húsgögnum. Vistarverurnar hafa sjaldan verið heimilislegri. 15.3.2017 07:00 Krakkarnir í hverfinu eru allskonar en eiga öll rétt á gjaldfrjálsri grunnmenntun Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skólar eru hornsteinn jafnaðar í samfélaginu“ segir í riti útgefnu af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við hjá Barnaheillum tökum undir þessa fullyrðingu og teljum afar mikilvægt að skólakerfið standi vörð um réttindi barna og vinni gegn mismunun. 15.3.2017 07:00 Kæri ráðherra, ekki passa börnin mín, þú kannt það ekki Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Í fréttum Stöðvar 2 13. feb sl varaði tóbaksvarnafulltrúi Landlæknisembættisins að fleiri og fleiri og fleiri krakkar fiktuðu við að veipa. 15.3.2017 14:03 Að kyrkja gullgæsina Gunnar Þór Gíslason skrifar Íslenskt hagkerfi stendur frammi fyrir lúxusvandamáli sem er gríðarleg velgengni ferðaþjónustunnar. 15.3.2017 13:33 Gjaldeyrishöftin kvödd! Lars Christensen skrifar Síðasta sunnudag tilkynnti ríkisstjórnin að hún ætlaði að afnema nánast öll gjaldeyrishöft á Íslandi. Þessu ber sannarlega að fagna og ríkisstjórnin á hrós skilið fyrir þessa aðgerð – það var löngu tími til kominn. 15.3.2017 12:30 Að forðast sjóveiki Auður Jóhannesdóttir skrifar 15.3.2017 12:00 Halldór 15.03.17 15.3.2017 09:59 Vaxtalækkun er knýjandi Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Tilefni greinar forsvarsmanna samtaka helstu útflutningsgreina landsins í Fréttablaðinu í gær er vaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands en háir vextir og sterkt gengi hafa sett útflutningsgreinarnar í grafalvarlega stöðu. 15.3.2017 07:00 Förum varlega Þorbjörn Þórðarson skrifar Vandi fylgir vegsemd hverri og fullt afnám hafta gerir miklar kröfur til okkar sem þjóðar. 14.3.2017 07:00 Hagræðingin er að heppnast Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 1) Það eru ekki lengur til sveitabæir heldur aðeins fá og stór iðnaðarbýli. 2) Lítil þorp eru að verða sumarhúsabyggðir fyrir okkur þar sem ekki þarf að eyða í þjónustu eins og skóla og sveitarstjórnir. Víða þrjóskast menn þó við, svo þetta getur tekið tíma. 14.3.2017 07:00 Eggin og erlendu körfurnar Sigurður Guðjón Gíslason skrifar Í fyrsta sinn frá árinu 2008 eru engar takmarkanir á fjárfestingu einstaklinga, fyrirtækja og lífeyrissjóða í erlendum verðbréfum. Þessir aðilar geta nú fjárfest í erlendum hlutabréfum eða skuldabréfum í gegnum sjóði eða beint og þannig dreift betur áhættunni í sínum eignasöfnum. 14.3.2017 11:52 Halldór 14.03.17 14.3.2017 09:56 Pappír og nördapeysur Ívar Halldórsson skrifar 14.3.2017 07:29 Stoppum draugun Nikólína Hildur Sveinsdóttir skrifar Sem einhleyp, ung kona hef ég gaman að því að fara á stefnumót, en ég fór einmitt á tvö slík nýverið með manni sem ég komst í kynni við í gegnum ónefnt snjallsímaforrit. 14.3.2017 07:26 Úrræði umboðsmanns skuldara Ásta S. Helgadóttir skrifar Umboðsmaður skuldara hvetur einstaklinga í greiðsluerfiðleikum til að fá endurgjaldslausa aðstoð embættisins við úrlausn á fjárhagsvanda. Embættið býður upp á almenna 14.3.2017 07:00 Gullpakkinn: ekki fyrir þig! Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Ríkisstjórnin styður "fjölbreytt rekstrarform“ og "valfrelsi“ í heilbrigðiskerfinu. Þetta kann að hljóma spennandi. Hver getur svo sem verið á móti fjölbreytni og valfrelsi fólks? En hvað þýða þessir frasar í raun og veru? 14.3.2017 07:00 Fullu afnámi hafta vonandi fylgt eftir með vaxtalækkun Almar Guðmundsson og Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Helga Árnadóttir skrifa Á sunnudaginn tilkynntu stjórnvöld að öll fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verði að fullu afnumin í dag með nýjum reglum Seðlabankans um gjaldeyrismál. Hér er verið að taka mikilvægt og kærkomið skref í endurreisn landsins. 14.3.2017 07:00 Paradísarheimt á RÚV Eymundur Lúter Eymundsson skrifar Nú er verið að sýna þættina Paradísarheimt á RÚV þar sem gefin er innsýn í alvarleika geðraskana og til að gefa von. Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt til að deila minni reynslu þar sem kvíðaröskun sem heitir félagsfælni er þriðji algengasti geðsjúkdómurinn á eftir alkóhólisma og þunglyndi en farið hljótt með. 14.3.2017 00:00 Áfram blæðingar! Margrét Björg Ástvaldsdóttir skrifar "Mundu svo bara segja að Rósa frænka sé komin í heimsókn ef þú byrjar allt í einu á túr…“ sagði vinkona mín við mig. Þetta voru mín fyrstu kynni af orðræðu til að fela blæðingar. 14.3.2017 00:00 Gúmmíhamar Magnús Guðmundsson skrifar Það er eftirsóknarvert að vera ungur – en því miður átta fæstir sig á þeirri staðreynd fyrr en um miðjan aldur. Að vera ungur felur nefnilega líka í sér sitthvað kvíðvænlegt enda framtíðin óráðin og mikið undir í nútímasamfélagi. 13.3.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Umskipti Hörður Ægisson skrifar Eftir meira en átta ár í fjármagnshöftum hefur Ísland opnast fyrir alþjóðlegum fjármálamörkuðum. 17.3.2017 07:00
Á milli kerfa Bergur Ebbi skrifar Hvað nákvæmlega gerðist mánudaginn 6. mars 2017 og dagana þar á eftir í íslensku samfélagi? Fjölmiðlar voru undirlagðir af einu málefni sem snerist um viðtal sem fréttamaður á Stöð 2 tók við talsmann hagsmunahóps sem berst fyrir líkamsvirðingu. 17.3.2017 07:00
7 ráð um nektarmyndir á netinu María Bjarnadóttir skrifar 1) Virtu friðhelgi þína og annarra. 2) Áður en þú sendir einhverjum nektarmynd af þér, vertu nokkuð viss um að móttakandinn hafi áhuga á að fá hana. 17.3.2017 07:00
Hvar er húsnæðisstuðningurinn? Ellen Calmon skrifar Sú breyting sem gerð var á húsnæðisbótakerfinu um síðustu áramót hefur komið illa við fólk sem þarf að reiða sig á stuðning til að geta komið þaki yfir höfuð sér. Þar er átt við bæði örorkulífeyrisþega sem eiga eðlilega kröfu um mannsæmandi framfærslu og ellilífeyrisþega 17.3.2017 07:00
Skattar og keðjuverkandi skerðingar Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Ríkisstjórnir undanfarinna ára þykjast ekki hafa hækkað skatta á lífeyrislaun, heldur lækkað þá. En það að hækka ekki persónuafsláttinn í um 103.000 krónur, eins og hann ætti að vera í dag uppreiknaður frá 1988, heldur halda honum í 52.907 krónum á mánuði er ekkert annað en fáránleg hækkun skatta 17.3.2017 07:00
Hollenska veikin Þorbjörn Þórðarson skrifar Á síðari hluta sjötta áratugar 20. aldar fundust miklar gasauðlindir innan efnahagslögsögu hollenska ríkisins. Í kjölfarið var hafist handa við að vinna verðmæti úr þessum auðlindum og árin eftir það stórjukust útflutningstekjur Hollands með tilheyrandi styrkingu fyrir hollenska gyllinið. 16.3.2017 07:00
Uppruni okkar í Afríku Þorvaldur Gylfason skrifar Hann stóð við útidyrnar heima hjá sér í Boston og komst ekki inn, lásinn stóð á sér, svo hann fór þá inn bakdyramegin og gat ekki heldur opnað útidyrnar innan frá. Hann fór út aftur til að freista þess ásamt bílstjóra sínum að ljúka upp útidyrahurðinni utan frá, hann var að koma heim frá Kína. 16.3.2017 07:00
Lög um brókun nr. 4/2018 Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það er langt síðan opinber smánun og líkamlegar refsingar voru lagðar niður hér á landi og er það vel að stærstum hluta. Þó eru til undantekningar frá því. 16.3.2017 07:00
Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi Björn Berg Gunnarsson skrifar Hvernig gat það gerst að Volkswagen stakk mun stærri fyrirtæki af og varð, í nokkrar mínútur, verðmætasta skráða hlutafélag heims? 16.3.2017 15:00
Sköp mín eru ekki skammarefni Kristjana Björk Barðdal skrifar Í samfélaginu er tabú að tala um kynfæri kvenna. Sjálfsfróun kvenna er feimnismál og sömuleiðis blæðingar. Þessir tveir hlutir eru sjálfsagður hluti af lífi langflestra kvenna. Vitundarvakning er þörf í samfélaginu. 16.3.2017 13:50
Menntastefna í mótun Skúli Helgason skrifar Mikil og góð vinna stendur nú yfir í Reykjavík við að greina og þróa leiðir til að bæta starfsumhverfi í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi. 16.3.2017 07:00
Ég til náms- og starfsráðgjafa - af hverju? Anna Lóa Ólafsdóttir og Steinunn Björk Jónatansdóttir skrifar Náms- og starfsráðgjafar starfa víða í samfélaginu en má þar nefna í skólakerfinu, hjá Vinnumálastofnun, símenntunarmiðstöðvum og í fyrirtækjum vítt og breytt um landið. 16.3.2017 07:00
Brexit, ESB og Ísland Þröstur Ólafsson skrifar Tvíeykið Bannon/Trump hefur sagt, að þeir vilji veikja ESB og helst koma því á kné. Í þeirra augum var og er hnattvæðingin forsending, sem kveða þurfi niður. Framtíðarsýn þeirra á NATO hefur verið keimlík. Með því telja þeir sig geta endurvakið BNA sem einsleitt forysturíki, 16.3.2017 07:00
Jafnara aðgengi að heilbrigðisþjónustu Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Þann 1. maí nk. mun nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu taka gildi, með það að markmiði að takmarka kostnað notenda við ákveðið hámarksþak á 12 mánaða tímabili og fækka greiðslukerfum í heilbrigðisþjónustunni. 16.3.2017 07:00
Björt framtíð efni gefin loforð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Björt framtíð ætlar, komist hún í aðstöðu til þess, að beita sér fyrir því að ýmiss konar kerfi, þ.m.t. heilbrigðiskerfið verði manneskju- og mannúðlegri. Við munum því beita okkur fyrir auknum fjárveitingum til heilbrigðismála á þá lund að hér verði rekið heilbrigðiskerfi sem við getum verið stolt af.“ 16.3.2017 07:00
Dánaraðstoð: Rétt skal vera rétt Ingrid Kuhlman og Sylviane Lecoultre skrifar Í byrjun febrúar birtust greinar í Fréttablaðinu um „líknardeyðingu“ eins og Björn Einarsson öldrunarlæknir á Landakoti-LSH kallar dánaraðstoð. Björn fer ekki með rétt mál og viljum við því leiðrétta hann með þessari grein. 16.3.2017 07:00
Þráhyggja framhald - Mál að útskýra Birgir Guðjónsson skrifar Ég þakka hinum "sjálfstæða“ lögmanni Jóhanni Hjartarsyni, sem á sínum tíma sendi inn málsgögn með nánast skjaldarmerkjum DeCode Genetics, kveðjuna til mín í Fréttablaðinu 7.mars sl. 16.3.2017 07:00
Lögreglumenn slasast oftar en aðrir Guðmundur Kjerúlf skrifar Í kreppunni um og eftir 2009 varð mikill samdráttur hjá mörgum stofnunum á Íslandi. Starfsfólki fækkaði og dregið var úr fjárfestingum í húsnæði, búnaði, tækjum og viðhaldi. Á sama tíma dró ekki úr verkefnum hjá mörgum, verkefni jukust jafnvel. 16.3.2017 07:00
Gamla fólkið og geðlyfin - athugasemd við fréttir Sigrún Hulld Þorgrímsdóttir skrifar Aldrað fólk sem fær geðlyf á hjúkrunarheimilum eða jafnvel í heimahúsum án þess að vera með geðsjúkdóm hefur nær aldrei óskað eftir þeirri meðferð. 16.3.2017 07:00
Ég afþakka Fréttablaðið og tunnuna undir það Sigríður Á. Andersen skrifar Drjúgur hluti þess pappírs sem íbúar Reykjavíkur flokka í sérstakar bláar tunnur eru fríblöð á borð við Fréttablaðið og Fréttatímann og auglýsingabæklingar sem þessum blöðum fylgja. Ég þarf ekki að flokka þessi blöð frá öðru heimilissorpi. Og hvers vegna ekki? 16.3.2017 07:00
Vonbrigði með ákvörðun peningastefnunefndar Framkvæmdastjórar SA, SI, SAF og SFS og SVÞ skrifa Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda vöxtum óbreyttum. Það eru mikil vonbrigði fyrir atvinnulífið enda sterk rök fyrir vaxtalækkun í kjölfar afnáms fjármagnshafta. 16.3.2017 07:00
Er líkamleg heilsa mikilvægari en andleg heilsa? Guðrún Runólfsdóttir skrifar Síðastliðið eitt og hálft ár hef ég þrívegis legið á sjúkrahúsi, þar af einu sinni á geðdeild. Tel ég mig því geta borið saman þjónustu geðsviðs og annarra deilda heilbrigðiskerfisins. 16.3.2017 00:00
Alheimsljós Magnús Guðmundsson skrifar Börn eru í eðli sínu góð og hjartahrein, fædd alsaklaus inn í viðsjárverða veröld og því er sá tími sem okkur gefst með börnum eins og Laxness orðaði það í Vöggukvæði sínu: "Hvert örstutt spor var auðnuspor með þér, 15.3.2017 07:00
Ég er brjáluð Kristín Ólafsdóttir skrifar Í vikunni tók ég til í herberginu mínu. Ég losaði mig við bílfarma af drasli og endurraðaði húsgögnum. Vistarverurnar hafa sjaldan verið heimilislegri. 15.3.2017 07:00
Krakkarnir í hverfinu eru allskonar en eiga öll rétt á gjaldfrjálsri grunnmenntun Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skólar eru hornsteinn jafnaðar í samfélaginu“ segir í riti útgefnu af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við hjá Barnaheillum tökum undir þessa fullyrðingu og teljum afar mikilvægt að skólakerfið standi vörð um réttindi barna og vinni gegn mismunun. 15.3.2017 07:00
Kæri ráðherra, ekki passa börnin mín, þú kannt það ekki Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Í fréttum Stöðvar 2 13. feb sl varaði tóbaksvarnafulltrúi Landlæknisembættisins að fleiri og fleiri og fleiri krakkar fiktuðu við að veipa. 15.3.2017 14:03
Að kyrkja gullgæsina Gunnar Þór Gíslason skrifar Íslenskt hagkerfi stendur frammi fyrir lúxusvandamáli sem er gríðarleg velgengni ferðaþjónustunnar. 15.3.2017 13:33
Gjaldeyrishöftin kvödd! Lars Christensen skrifar Síðasta sunnudag tilkynnti ríkisstjórnin að hún ætlaði að afnema nánast öll gjaldeyrishöft á Íslandi. Þessu ber sannarlega að fagna og ríkisstjórnin á hrós skilið fyrir þessa aðgerð – það var löngu tími til kominn. 15.3.2017 12:30
Vaxtalækkun er knýjandi Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Tilefni greinar forsvarsmanna samtaka helstu útflutningsgreina landsins í Fréttablaðinu í gær er vaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands en háir vextir og sterkt gengi hafa sett útflutningsgreinarnar í grafalvarlega stöðu. 15.3.2017 07:00
Förum varlega Þorbjörn Þórðarson skrifar Vandi fylgir vegsemd hverri og fullt afnám hafta gerir miklar kröfur til okkar sem þjóðar. 14.3.2017 07:00
Hagræðingin er að heppnast Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 1) Það eru ekki lengur til sveitabæir heldur aðeins fá og stór iðnaðarbýli. 2) Lítil þorp eru að verða sumarhúsabyggðir fyrir okkur þar sem ekki þarf að eyða í þjónustu eins og skóla og sveitarstjórnir. Víða þrjóskast menn þó við, svo þetta getur tekið tíma. 14.3.2017 07:00
Eggin og erlendu körfurnar Sigurður Guðjón Gíslason skrifar Í fyrsta sinn frá árinu 2008 eru engar takmarkanir á fjárfestingu einstaklinga, fyrirtækja og lífeyrissjóða í erlendum verðbréfum. Þessir aðilar geta nú fjárfest í erlendum hlutabréfum eða skuldabréfum í gegnum sjóði eða beint og þannig dreift betur áhættunni í sínum eignasöfnum. 14.3.2017 11:52
Stoppum draugun Nikólína Hildur Sveinsdóttir skrifar Sem einhleyp, ung kona hef ég gaman að því að fara á stefnumót, en ég fór einmitt á tvö slík nýverið með manni sem ég komst í kynni við í gegnum ónefnt snjallsímaforrit. 14.3.2017 07:26
Úrræði umboðsmanns skuldara Ásta S. Helgadóttir skrifar Umboðsmaður skuldara hvetur einstaklinga í greiðsluerfiðleikum til að fá endurgjaldslausa aðstoð embættisins við úrlausn á fjárhagsvanda. Embættið býður upp á almenna 14.3.2017 07:00
Gullpakkinn: ekki fyrir þig! Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Ríkisstjórnin styður "fjölbreytt rekstrarform“ og "valfrelsi“ í heilbrigðiskerfinu. Þetta kann að hljóma spennandi. Hver getur svo sem verið á móti fjölbreytni og valfrelsi fólks? En hvað þýða þessir frasar í raun og veru? 14.3.2017 07:00
Fullu afnámi hafta vonandi fylgt eftir með vaxtalækkun Almar Guðmundsson og Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Helga Árnadóttir skrifa Á sunnudaginn tilkynntu stjórnvöld að öll fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verði að fullu afnumin í dag með nýjum reglum Seðlabankans um gjaldeyrismál. Hér er verið að taka mikilvægt og kærkomið skref í endurreisn landsins. 14.3.2017 07:00
Paradísarheimt á RÚV Eymundur Lúter Eymundsson skrifar Nú er verið að sýna þættina Paradísarheimt á RÚV þar sem gefin er innsýn í alvarleika geðraskana og til að gefa von. Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt til að deila minni reynslu þar sem kvíðaröskun sem heitir félagsfælni er þriðji algengasti geðsjúkdómurinn á eftir alkóhólisma og þunglyndi en farið hljótt með. 14.3.2017 00:00
Áfram blæðingar! Margrét Björg Ástvaldsdóttir skrifar "Mundu svo bara segja að Rósa frænka sé komin í heimsókn ef þú byrjar allt í einu á túr…“ sagði vinkona mín við mig. Þetta voru mín fyrstu kynni af orðræðu til að fela blæðingar. 14.3.2017 00:00
Gúmmíhamar Magnús Guðmundsson skrifar Það er eftirsóknarvert að vera ungur – en því miður átta fæstir sig á þeirri staðreynd fyrr en um miðjan aldur. Að vera ungur felur nefnilega líka í sér sitthvað kvíðvænlegt enda framtíðin óráðin og mikið undir í nútímasamfélagi. 13.3.2017 07:00
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun