Áfram blæðingar! Margrét Björg Ástvaldsdóttir skrifar 14. mars 2017 00:00 „Mundu svo bara segja að Rósa frænka sé komin í heimsókn ef þú byrjar allt í einu á túr…“ sagði vinkona mín við mig. Þetta voru mín fyrstu kynni af orðræðu til að fela blæðingar. Ég lærði að blæðingar væru feimnismál, eitthvað til að fela, eitthvað óhreint og síðast en ekki síst lærði ég að þær væru ógeðslegar. Enginn mátti sjá dömubindi eða túrtappa þegar maður skrapp á klósettið. Það mátti alls ekki koma túrblettur í gegn þá yrði maður hálshöggvinn. En bara ef ég hefði vitað að þessar hugmyndir og allar þessar áhyggjur um að það þyrfti að fela blæðingar ættu ekki rétt á sér. Þessar áhyggjur voru óþarfar. Blæðingar eru þáttur í heilbrigðri líkamsstarfsemi kvenna. Þessar hugmyndir sem ég lærði um blæðingar um að þær væru eitthvað til að fela og eitthvað ógeðslegt er ekki hreinn og beinn sannleikur. Hugmyndir manna um blæðingar er arfleifð menningar. Með því á ég við að hugmyndir manna um blæðingar verða ekki til í tómarúmi. Þær eru ekki hlutlausar. Það sem fólki finnst um blæðingar er breytilegt milli samfélaga. Sumum hópum finnst þær subbulegar á meðan öðrum hópum finnst þær eitthvað til að fagna og vilja láta alla fjölsylduna vita. Fólk hefur alltaf áhrif á veruleika sinn. Með nýjum hugmyndum breytast samfélög og hugsunarháttur fólks. Nýjar hugmyndir líta dagsins ljós, þó svo að aldagömlu hugmyndirnar haldi föstu taki í bakkann. Okkar nýju byltingarkenndu hugmyndir eru þær að, blæðingar eru ekki eitthvað til að skammast sín fyrir, ekkert til að fela, þær eru tákn um frjósemi, þær eru frábærar. Með vitundarvakningu í samfélaginu getum við haft áhrif á hvernig blæðingum er tekið. Þar með getum við sagt að fólkið í samfélaginu stjórnar hugmyndum um blæðingar. Fjöldinn stjórnar því hvað er talið eðlilegt. Blæðingar eru eðlileg líkamsstarfssemi kvenna. Áfram blæðingar! #túrdagar#mérblæðir Dagana 14.-16.mars stendur Femínistafélag Háskóla Íslands fyrir Túrdögum. Tilgangurinn er að opna og bæta umræðuna um túr og tengd málefni. Á Túrdögum verður boðið upp á fjölbreytta fyrirlestra á Litla torgi í HÍ sem allir eiga það sameiginlegt að fjalla um túr, m.a. frá félagsfræði-, kynfræði-, líffræði- og málvísindalegu sjónarhorni. Einnig verður sett upp sýning á Bláa veggnum undir Háskólatorgi þar sem sýnd verða túrtengd listaverk, ljóð og sögur. Þáttakendur í sýningunni eru m.a. erlenda listakonan Rupi Kaur, myndlistakonan Þóra Þórisdóttir ásamt ljóðskáldinu Andra Snæ Magnasyni. Sýningin stendur frá 13.-27. mars. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
„Mundu svo bara segja að Rósa frænka sé komin í heimsókn ef þú byrjar allt í einu á túr…“ sagði vinkona mín við mig. Þetta voru mín fyrstu kynni af orðræðu til að fela blæðingar. Ég lærði að blæðingar væru feimnismál, eitthvað til að fela, eitthvað óhreint og síðast en ekki síst lærði ég að þær væru ógeðslegar. Enginn mátti sjá dömubindi eða túrtappa þegar maður skrapp á klósettið. Það mátti alls ekki koma túrblettur í gegn þá yrði maður hálshöggvinn. En bara ef ég hefði vitað að þessar hugmyndir og allar þessar áhyggjur um að það þyrfti að fela blæðingar ættu ekki rétt á sér. Þessar áhyggjur voru óþarfar. Blæðingar eru þáttur í heilbrigðri líkamsstarfsemi kvenna. Þessar hugmyndir sem ég lærði um blæðingar um að þær væru eitthvað til að fela og eitthvað ógeðslegt er ekki hreinn og beinn sannleikur. Hugmyndir manna um blæðingar er arfleifð menningar. Með því á ég við að hugmyndir manna um blæðingar verða ekki til í tómarúmi. Þær eru ekki hlutlausar. Það sem fólki finnst um blæðingar er breytilegt milli samfélaga. Sumum hópum finnst þær subbulegar á meðan öðrum hópum finnst þær eitthvað til að fagna og vilja láta alla fjölsylduna vita. Fólk hefur alltaf áhrif á veruleika sinn. Með nýjum hugmyndum breytast samfélög og hugsunarháttur fólks. Nýjar hugmyndir líta dagsins ljós, þó svo að aldagömlu hugmyndirnar haldi föstu taki í bakkann. Okkar nýju byltingarkenndu hugmyndir eru þær að, blæðingar eru ekki eitthvað til að skammast sín fyrir, ekkert til að fela, þær eru tákn um frjósemi, þær eru frábærar. Með vitundarvakningu í samfélaginu getum við haft áhrif á hvernig blæðingum er tekið. Þar með getum við sagt að fólkið í samfélaginu stjórnar hugmyndum um blæðingar. Fjöldinn stjórnar því hvað er talið eðlilegt. Blæðingar eru eðlileg líkamsstarfssemi kvenna. Áfram blæðingar! #túrdagar#mérblæðir Dagana 14.-16.mars stendur Femínistafélag Háskóla Íslands fyrir Túrdögum. Tilgangurinn er að opna og bæta umræðuna um túr og tengd málefni. Á Túrdögum verður boðið upp á fjölbreytta fyrirlestra á Litla torgi í HÍ sem allir eiga það sameiginlegt að fjalla um túr, m.a. frá félagsfræði-, kynfræði-, líffræði- og málvísindalegu sjónarhorni. Einnig verður sett upp sýning á Bláa veggnum undir Háskólatorgi þar sem sýnd verða túrtengd listaverk, ljóð og sögur. Þáttakendur í sýningunni eru m.a. erlenda listakonan Rupi Kaur, myndlistakonan Þóra Þórisdóttir ásamt ljóðskáldinu Andra Snæ Magnasyni. Sýningin stendur frá 13.-27. mars.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar