Áfram blæðingar! Margrét Björg Ástvaldsdóttir skrifar 14. mars 2017 00:00 „Mundu svo bara segja að Rósa frænka sé komin í heimsókn ef þú byrjar allt í einu á túr…“ sagði vinkona mín við mig. Þetta voru mín fyrstu kynni af orðræðu til að fela blæðingar. Ég lærði að blæðingar væru feimnismál, eitthvað til að fela, eitthvað óhreint og síðast en ekki síst lærði ég að þær væru ógeðslegar. Enginn mátti sjá dömubindi eða túrtappa þegar maður skrapp á klósettið. Það mátti alls ekki koma túrblettur í gegn þá yrði maður hálshöggvinn. En bara ef ég hefði vitað að þessar hugmyndir og allar þessar áhyggjur um að það þyrfti að fela blæðingar ættu ekki rétt á sér. Þessar áhyggjur voru óþarfar. Blæðingar eru þáttur í heilbrigðri líkamsstarfsemi kvenna. Þessar hugmyndir sem ég lærði um blæðingar um að þær væru eitthvað til að fela og eitthvað ógeðslegt er ekki hreinn og beinn sannleikur. Hugmyndir manna um blæðingar er arfleifð menningar. Með því á ég við að hugmyndir manna um blæðingar verða ekki til í tómarúmi. Þær eru ekki hlutlausar. Það sem fólki finnst um blæðingar er breytilegt milli samfélaga. Sumum hópum finnst þær subbulegar á meðan öðrum hópum finnst þær eitthvað til að fagna og vilja láta alla fjölsylduna vita. Fólk hefur alltaf áhrif á veruleika sinn. Með nýjum hugmyndum breytast samfélög og hugsunarháttur fólks. Nýjar hugmyndir líta dagsins ljós, þó svo að aldagömlu hugmyndirnar haldi föstu taki í bakkann. Okkar nýju byltingarkenndu hugmyndir eru þær að, blæðingar eru ekki eitthvað til að skammast sín fyrir, ekkert til að fela, þær eru tákn um frjósemi, þær eru frábærar. Með vitundarvakningu í samfélaginu getum við haft áhrif á hvernig blæðingum er tekið. Þar með getum við sagt að fólkið í samfélaginu stjórnar hugmyndum um blæðingar. Fjöldinn stjórnar því hvað er talið eðlilegt. Blæðingar eru eðlileg líkamsstarfssemi kvenna. Áfram blæðingar! #túrdagar#mérblæðir Dagana 14.-16.mars stendur Femínistafélag Háskóla Íslands fyrir Túrdögum. Tilgangurinn er að opna og bæta umræðuna um túr og tengd málefni. Á Túrdögum verður boðið upp á fjölbreytta fyrirlestra á Litla torgi í HÍ sem allir eiga það sameiginlegt að fjalla um túr, m.a. frá félagsfræði-, kynfræði-, líffræði- og málvísindalegu sjónarhorni. Einnig verður sett upp sýning á Bláa veggnum undir Háskólatorgi þar sem sýnd verða túrtengd listaverk, ljóð og sögur. Þáttakendur í sýningunni eru m.a. erlenda listakonan Rupi Kaur, myndlistakonan Þóra Þórisdóttir ásamt ljóðskáldinu Andra Snæ Magnasyni. Sýningin stendur frá 13.-27. mars. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
„Mundu svo bara segja að Rósa frænka sé komin í heimsókn ef þú byrjar allt í einu á túr…“ sagði vinkona mín við mig. Þetta voru mín fyrstu kynni af orðræðu til að fela blæðingar. Ég lærði að blæðingar væru feimnismál, eitthvað til að fela, eitthvað óhreint og síðast en ekki síst lærði ég að þær væru ógeðslegar. Enginn mátti sjá dömubindi eða túrtappa þegar maður skrapp á klósettið. Það mátti alls ekki koma túrblettur í gegn þá yrði maður hálshöggvinn. En bara ef ég hefði vitað að þessar hugmyndir og allar þessar áhyggjur um að það þyrfti að fela blæðingar ættu ekki rétt á sér. Þessar áhyggjur voru óþarfar. Blæðingar eru þáttur í heilbrigðri líkamsstarfsemi kvenna. Þessar hugmyndir sem ég lærði um blæðingar um að þær væru eitthvað til að fela og eitthvað ógeðslegt er ekki hreinn og beinn sannleikur. Hugmyndir manna um blæðingar er arfleifð menningar. Með því á ég við að hugmyndir manna um blæðingar verða ekki til í tómarúmi. Þær eru ekki hlutlausar. Það sem fólki finnst um blæðingar er breytilegt milli samfélaga. Sumum hópum finnst þær subbulegar á meðan öðrum hópum finnst þær eitthvað til að fagna og vilja láta alla fjölsylduna vita. Fólk hefur alltaf áhrif á veruleika sinn. Með nýjum hugmyndum breytast samfélög og hugsunarháttur fólks. Nýjar hugmyndir líta dagsins ljós, þó svo að aldagömlu hugmyndirnar haldi föstu taki í bakkann. Okkar nýju byltingarkenndu hugmyndir eru þær að, blæðingar eru ekki eitthvað til að skammast sín fyrir, ekkert til að fela, þær eru tákn um frjósemi, þær eru frábærar. Með vitundarvakningu í samfélaginu getum við haft áhrif á hvernig blæðingum er tekið. Þar með getum við sagt að fólkið í samfélaginu stjórnar hugmyndum um blæðingar. Fjöldinn stjórnar því hvað er talið eðlilegt. Blæðingar eru eðlileg líkamsstarfssemi kvenna. Áfram blæðingar! #túrdagar#mérblæðir Dagana 14.-16.mars stendur Femínistafélag Háskóla Íslands fyrir Túrdögum. Tilgangurinn er að opna og bæta umræðuna um túr og tengd málefni. Á Túrdögum verður boðið upp á fjölbreytta fyrirlestra á Litla torgi í HÍ sem allir eiga það sameiginlegt að fjalla um túr, m.a. frá félagsfræði-, kynfræði-, líffræði- og málvísindalegu sjónarhorni. Einnig verður sett upp sýning á Bláa veggnum undir Háskólatorgi þar sem sýnd verða túrtengd listaverk, ljóð og sögur. Þáttakendur í sýningunni eru m.a. erlenda listakonan Rupi Kaur, myndlistakonan Þóra Þórisdóttir ásamt ljóðskáldinu Andra Snæ Magnasyni. Sýningin stendur frá 13.-27. mars.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun