Er líkamleg heilsa mikilvægari en andleg heilsa? Guðrún Runólfsdóttir skrifar 16. mars 2017 00:00 Síðastliðið eitt og hálft ár hef ég þrívegis legið á sjúkrahúsi, þar af einu sinni á geðdeild. Tel ég mig því geta borið saman þjónustu geðsviðs og annarra deilda heilbrigðiskerfisins. Á fæðingardeild Lsp. fékk ég aðstoð við brjóstagjöf og starfsfólkið kom mjög vel fram við mig og sýndi mér mikinn stuðning. Þá var ég eina nótt á spítala í Keflavík í kjölfar aðgerðar. Þar var komið fram við mig sem prinsessu, komið inn til mín með reglulegu millibili og allir tilbúnir að gera allt fyrir mig. Þá leitaði ég nýlega aðstoðar inn á bráðadeild Lsp. vegna sýkingar og dvaldi þar yfir nótt. Það var vissulega nokkur biðtími eftir þjónustu enda heilbrigðiskerfið alveg að springa og alltof mikið álag á starfsfólki. En enn og aftur var samt komið fram við mig eins og ég skipti máli og að starfsmönnum væri ekki sama um heilsu mína. Upplifun mín af viku innlögn á geðdeild stuttu eftir fæðingu sonar míns var hins vegar önnur. Þar mætti ég ekki sama stuðningi og hlýju og þegar ég leitaði aðstoðar vegna líkamlegra kvilla. Umhverfi biðstofu geðdeildar var kalt og ónotalegt og sama umhverfi tók við þegar ég fékk inni á deildinni í annað skiptið sem ég leitaði á bráðamóttöku geðsviðs. Starfsfólk talaði ekki við mig að fyrra bragði og ég fékk ekki viðtal við sálfræðing þrátt fyrir að óska eftir því. Upplifun mín var sú að þar sem starfsfólk vissi að ég ætti góða að og væri hjá góðum geðlækni þyrfti nú ekki að eyða of miklum tíma í mín mál. Að fenginni þessari reynslu velti ég fyrir mér hvort við séum virkilega í þeirri stöðu á árinu 2017 að andleg heilsa sé ekki jafn mikilvæg og líkamleg. Því þarf að breyta – og það strax! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Síðastliðið eitt og hálft ár hef ég þrívegis legið á sjúkrahúsi, þar af einu sinni á geðdeild. Tel ég mig því geta borið saman þjónustu geðsviðs og annarra deilda heilbrigðiskerfisins. Á fæðingardeild Lsp. fékk ég aðstoð við brjóstagjöf og starfsfólkið kom mjög vel fram við mig og sýndi mér mikinn stuðning. Þá var ég eina nótt á spítala í Keflavík í kjölfar aðgerðar. Þar var komið fram við mig sem prinsessu, komið inn til mín með reglulegu millibili og allir tilbúnir að gera allt fyrir mig. Þá leitaði ég nýlega aðstoðar inn á bráðadeild Lsp. vegna sýkingar og dvaldi þar yfir nótt. Það var vissulega nokkur biðtími eftir þjónustu enda heilbrigðiskerfið alveg að springa og alltof mikið álag á starfsfólki. En enn og aftur var samt komið fram við mig eins og ég skipti máli og að starfsmönnum væri ekki sama um heilsu mína. Upplifun mín af viku innlögn á geðdeild stuttu eftir fæðingu sonar míns var hins vegar önnur. Þar mætti ég ekki sama stuðningi og hlýju og þegar ég leitaði aðstoðar vegna líkamlegra kvilla. Umhverfi biðstofu geðdeildar var kalt og ónotalegt og sama umhverfi tók við þegar ég fékk inni á deildinni í annað skiptið sem ég leitaði á bráðamóttöku geðsviðs. Starfsfólk talaði ekki við mig að fyrra bragði og ég fékk ekki viðtal við sálfræðing þrátt fyrir að óska eftir því. Upplifun mín var sú að þar sem starfsfólk vissi að ég ætti góða að og væri hjá góðum geðlækni þyrfti nú ekki að eyða of miklum tíma í mín mál. Að fenginni þessari reynslu velti ég fyrir mér hvort við séum virkilega í þeirri stöðu á árinu 2017 að andleg heilsa sé ekki jafn mikilvæg og líkamleg. Því þarf að breyta – og það strax!
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun