Fleiri fréttir Tónlistarkennarar – Engir annars flokks kennarar Gunnar Guðbjörnsson skrifar Verðleikamat á menntun virðist vefjast fyrir stjórnvöldum. Af stefnuskrám stjórnmálaflokka í kosningabaráttunni nú í haust mátti þó draga þá ályktun að menntun væri sumum flokkum verulega mikilvæg. Ef sú væri raunin ætti það að endurspeglast í stefnu þessara sömu flokka í sveitarstjórnum. Svo er hins vegar ekki. 11.11.2016 07:00 Fullveldið og náttúran Hilmar J. Malmquist skrifar Eitt síðasta verk Alþingis fyrir nýafstaðnar kosningar var að samþykkja þingsályktun nr. 70/145 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Að tillögunni stóðu allir formenn flokka sem sæti áttu á þinginu 11.11.2016 07:00 Saga úr kirkjugarði María Bjarnadóttir skrifar Af hverju kaus fólkið sér svona forseta?“ spurði hann og horfði yfir grafreit bandarískra hermanna sem féllu í D-dagsinnrásinni í Frakkland. Þó að ég hefði helst viljað svara: "Mamma er ekki sagnfræðingur, kíktu á Wikipedia,“ 11.11.2016 07:00 Halldór 10.11.16 10.11.2016 10:23 Af hverju að hvílast á laugardegi en ekki á sunnudegi Vigdís Linda Jack skrifar Hvað er verið að halda upp á og hvers er verið að minnast? Og af hverju er sunnudagurinn tekinn við sem hvíldardagur hjá allflestum kristnum í heiminum í dag? 10.11.2016 08:02 Sigur trúðsins Þorbjörn Þórðarson skrifar Verstra martröð margra varð að veruleika í gær þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. 10.11.2016 07:00 Heimsveldi við hengiflug Þorvaldur Gylfason skrifar Saga Bandaríkjanna er stutt, samfellt ævintýri. Ekkert land hefur í tímans rás uppskorið viðlíka velvild og aðdáun umheimsins og Bandaríkin, virðist mér, jafnvel ekki Frakkland, vagga nútímans. 10.11.2016 07:00 Byltingin étur börnin sín Sverrir Björnsson skrifar Margir leita nú orsakanna á fylgishruni Samfylkingarinnar og reyndar vinstri vængsins í íslenskri pólitík. Félagshyggjufólk er hálf spælt yfir kosningaúrslitunum og ekki nema von að lokinni dauflegri kosningabaráttu sem skilaði Samfylkingunni aðeins 5,8% 10.11.2016 07:00 Veldu lífið það er þess virði Eymundur L. Eymundsson skrifar Kvíðaröskunin félagsfælni er þriðja algengasta geðröskunin á eftir þunglyndi og alkóhólisma. Það eru á hverjum tíma 5 til 15% einstaklinga sem glíma við félagsfælni. Og má þá reikna með á hverjum tíma að það séu 15.000 til 45.000 Íslendingar. Alvarlegt þunglyndi leggst á a.m.k. 25% kvenna og 12% karla 10.11.2016 07:00 Nú þurfum við fótboltaeldgos Tómas Þór Þórðarson skrifar Við þurfum öll smá pásu. Smá pásu frá því að vera alltaf alveg brjáluð í skapinu. Frá alþingiskosningum hér þar sem allir voru trylltir yfir til gærdagsins þar sem sumir ætluðu hreinlega að ganga af göflunum vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 10.11.2016 07:00 Hvernig skóla viltu fyrir börnin þín og barnabörn? Kristín Arnardóttir skrifar Ég hef starfað sem kennari í grunnskóla allan minn starfsaldur. Ég er fagmaður og á að baki sex ára háskólanám ásamt fjölmörgum lengri og styttri námskeiðum. Ég hef mikinn metnað fyrir hönd grunnskólans 10.11.2016 07:00 Um sáttakjaftæði Markús Möller skrifar Eitthvað það vitlausasta sem sett var í sölu fyrir kosningarnar var sáttakjaftæðið. Jafnvel sá flokkur sem ég á endanum kaus, – Viðreisn sem virtist það skásta á markaðnum – sá flokkur sagðist ætla að taka almannahagsmuni fram yfir sérhagsmuni en talaði þó í síbylju um að ná sáttum milli þessara andstæðu póla. 10.11.2016 07:00 Föðurlaus börn, sársauki í boði stjórnvalda Júlíana Elín Kjartansdóttir skrifar Ég starfa með Félagi um foreldrajafnrétti, mannréttindafélagi sem stendur fyrir rétti barna til beggja foreldra sinna og jöfnum rétti foreldra til að sinna foreldrahlutverki sínu óháð fjölskyldugerð. Stór hluti af okkar félagsmönnum eru foreldrar sem hafa orðið fyrir umgengnistálmunum 10.11.2016 07:00 Af hverju að banna búrkur? Björgvin Sighvatsson skrifar Umræður hafa skapast um hvort banna eigi búrkur (kyrtill sem hylur allan líkama og andlit konunnar) hér á landi. Undirritaður var lengi þeirra skoðunar að ekki ætti að banna búrkur en hefur eftir nánari athugun skipt um afstöðu 10.11.2016 07:00 Halló – er 21. öldin heima? Andrea Róbertsdóttir skrifar Kvennabaráttan hefur skilað okkur betra þjóðfélagi sem byggir á baráttu formæðra okkar. Þær eru steypustyrktarjárn fyrir bæði konur og karla til að byggja áframhaldandi baráttu á fyrir jafnrétti kynjanna. 10.11.2016 07:00 Vegvísir að heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon skrifar Allt frá stofnun lýðveldisins árið 1944 hefur staðið til að fram færi heildarendurskoðun stjórnarskrár Íslands. Frá þeim tíma hafa ýmsar veigamiklar breytingar verið gerðar, einkum á kosninga- og kjördæmaskipan, deildaskipan og störfum þingsins, svo og ákvæðum um grundvallarréttindi. 10.11.2016 07:00 Gamla eða nýja Ísland Þröstur Ólafsson skrifar Viðræður um myndun næstu ríkisstjórnar eru hafnar. Það mun verða ljóst af málefnasamningnum, hvort komandi ríkisstjórn endurspeglar væntingar um nýtt Ísland eða hvort verður um að ræða áframhald þess gamla. 10.11.2016 07:00 Innherjar í pólitík Einar Páll Gunnarsson skrifar Við lifum á spennandi tímum. Forsetakosningar standa yfir í Bandaríkjunum, Bretland er á leið út úr Evrópusambandinu eða kannski ekki og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er að reyna að mynda ríkisstjórn. 10.11.2016 07:00 Aftur um þennan andsk?… flugvöll Jón Hjaltason skrifar Mér þykir leitt að hafa meitt Samfylkingarmenn norðan heiða með getgátum um að þeim væri nokk sama þótt flugvöllurinn hyrfi úr Vatnsmýri. En það þyrmdi yfir mig við lestur kosningapésa er hrundu inn um bréfalúguna hjá mér og merktir voru Samfylkingunni. 10.11.2016 07:00 Kjararáðsraunir Þórólfur Matthíasson skrifar Nú er rætt um að breyta því hvernig laun þingmanna, ráðherra og forseta lýðveldisins eru ákvörðuð. Þessi umræða kemur í kjölfar úrskurðar kjararáðs frá 29. október síðastliðnum sem fól í sér 30 til 45% hækkun á launum þessara aðila. 10.11.2016 07:00 Hver heyrir þegar Björk grætur? Orri Vigfússon skrifar Björk Guðmundsdóttir er án efa áhrifamesti Íslendingur samtíðarinnar. Hún grætur skilningsleysi stjórnmálamanna á Íslandi. Hún undrast áhugaleysi þeirra á náttúruvernd og umhverfismálum. Málsmetandi áhrifamenn úti um allan heim hlusta á það sem hún hefur fram að færa. 10.11.2016 07:00 Gleymdi hópfjármögnunarvettvangurinn Baldur Thorlacius skrifar Á síðastliðnum árum hafa svokallaðir hópfjármögnunarvettvangar rutt sér til rúms, hér á landi sem og erlendis, við góðan orðstír. Í krafti fjöldans hafa mörg fyrirtæki, og jafnvel einstaklingar, náð að stíga sín fyrstu skref í framleiðslu eða listrænni sköpun fyrir tilstuðlan slíkra vettvanga og virðist ekkert lát vera á. 10.11.2016 00:00 Sjúkraþjálfun – Beint aðgengi Sveinn Sveinsson skrifar Umræðan um aukið álag á slysadeild og lækna á heilsugæslustöðvum er þörf og í því samhengi er gott að vita að hægt er að leita beint til sjúkraþjálfara. 10.11.2016 00:00 Erum við að sóa úrgangi? – Samkeppni við meðhöndlun úrgangs Magnús Þór Kristjánsson skrifar Meðhöndlun úrgangs er það svið atvinnulífsins sem hefur þróast einna hraðast á undanförnum árum og fyrirsjáanlegt er að sú þróun muni halda áfram. Þessi öra þróun skýrist af því að gerðar eru síauknar kröfur um að meðhöndlun úrgangs sé hagfelld umhverfinu. 10.11.2016 00:00 Væntanleg skref í stjórnarmyndun Hafliði Helgason skrifar Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.11.2016 00:00 Situr Ísland eftir í fjórðu iðnbyltingunni? Jóhann Þór Jónsson skrifar Samtök gagnavera kalla eftir skýrri stefnu um nýtingu tækifæra. 9.11.2016 12:24 Enn mesta ríki heims Lars Christensen skrifar Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær. 9.11.2016 09:00 Halldór 09.11.16 9.11.2016 08:47 Airwaves sem aldrei fyrr Jakob Frímann Magnússon skrifar Að baki er hin árvissa Iceland Airwaves tónlistarhátíð, nú fjölmennari og margþættari en nokkru sinni fyrr. Hátíðin skartaði 270 tónlistarviðburðum á 14 tónleikastöðum auk 830 viðburða á "off–venue“ dagskrá. Þá eru ótaldir ýmsir tengdir viðburðir, fundir og fyrirlestrar auk fjölmargra tónleika á Airwaves-miðborgarvökunni 9.11.2016 07:00 Erum við reiðubúin? Siv Friðleifsdóttir skrifar Eru velferðarsamfélög Norðurlandanna viðbúin áföllum? Er félagsþjónusta sveitarfélaganna tilbúin að takast á við vá? Hafa konur sérstöku hlutverki að gegna í kjölfar hamfara? Er unnt að sameinast um 30 velferðarvísa á Norðurlöndunum sem hjálpa okkur að greina hættur sem ógna velferð íbúanna? 9.11.2016 07:00 Stórir dagar Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. nóvember 2016. Gærdagurinn var stór. Í gær rættust allir draumar og þrár og dýpstu, pervertískustu kenndir einnar manneskju, sem kjörin var forseti Bandaríkjanna. Risastór dagur fyrir bæði hana og heimsbyggðina. 9.11.2016 07:00 Kennaralaust skólakerfi? Sigurjón Már Ólason skrifar Að útskrifast með stúdentspróf er skemmtileg upplifun en þeir dagar sem koma á undan og eftir þá lífsreynslu geta verið erfiðir. Val á háskólanámi getur verið ansi strembið og erfitt ferli fyrir flesta. 9.11.2016 00:00 Halldór í ruglinu Magnús Már Guðmundsson skrifar Félagslegum íbúðum í Reykjavík hefur fjölgað á undanförnum árum. Miðað við höfðatölu býður borgin upp á allt að átta sinnum fleiri félagslegar íbúðir en nágrannasveitarfélögin. 9.11.2016 00:00 „Þið eruð hetjurnar mínar“ Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þetta eru orð Moses Akatugba, ungs manns frá Nígeríu sem dæmdur var til dauða með hengingu árið 2013 eftir tíu ár í fangelsi, þar af tvö á dauðadeild. Fyrir hvaða sakir? Jú, vegna meints stuldar á þremur farsímum og öðrum samskiptabúnaði, ásakanir sem hann hefur alla tíð staðfastlega neitað. 9.11.2016 00:00 Töfrar í flugskýli Þorbjörn Þórðarson skrifar Að sögn viðstaddra var gæsahúð tónleikagesta næstum áþreifanleg og sýnileg úr fjarlægð þegar Björk Guðmundsdóttir, skærasta poppstjarna íslenskrar tónlistarsögu, lék fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu á Iceland Airwaves á laugardagskvöld. 8.11.2016 00:00 Halldór 08.11.16 8.11.2016 09:14 Losun hafta, ekki afnám Vala Valtýsdóttir skrifar Nú nýverið tóku gildi breytingar á gjaldeyrislögum er varða losun gjaldeyrishafta. 8.11.2016 09:00 „Dæmigerður kynáttunarvandi“ Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Ég las grein fyrir stuttu þar sem trans fólk er notað sem viðfangsefni í greinarskrifum og er meðal annars talað um að persóna í íslenskri bókmenntasögu sé með "dæmigerðan kynáttunarvanda“ og að hún sé "strákur fæddur í kvenkynslíkama.“ 8.11.2016 09:00 Frítt streymi á tónlist mistókst Björn Berg Gunnarsson skrifar Það hefur verið mikill vöxtur í streymi á stafrænni tónlist síðustu ár og ekkert lát er á þeim vexti. En hver er það sem greiðir fyrir tónlistarstreymi? Það eru áskrifendur, ekki auglýsendur. 8.11.2016 07:00 Svona afnemum við launahækkun þingmanna Jón Þór Ólafsson skrifar Ákvörðun Kjararáðs um miklar hækkanir launa ráðamanna umfram almenna launaþróun gengur í besta falli gegn tilgangi laga um Kjararáð, og í versta falli er um beint lögbrot að ræða. 8.11.2016 07:00 Um réttinn til að vita og vita ekki Björg Thorarensen og Helga Þórisdóttir skrifar Að undanförnu hefur verið rætt um að það sé tæknilega mögulegt á grundvelli erfðaupplýsinga sem fram koma í vísindarannsóknum að kortleggja og leita uppi hvaða einstaklingar hafa arfgerð sem eykur sjúkdómsáhættu og að rétt geti verið að tilkynna þeim jafnframt um þá staðreynd. 8.11.2016 07:00 Vöknum og vekjum aðra til vitundar um einelti Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar Dagurinn í dag – hinn 8. nóvember – er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu af þessu tilefni. Tildrög þessa er samstarf sem við áttum á árinu 2009 þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti 8.11.2016 07:00 Seifur og Sjálfstæðisflokkurinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Oft hefur stór sannleikur notað magnaða lygi til að viðhalda sjálfum sér. Lénskerfið notaði guð þar sem lénsherrar, kóngar og klerkar trónuðu efst í valdapíramídanum, athugasemdalaust þar sem það átti að vera vilji skaparans. 8.11.2016 07:00 Samábyrgð Magnús Guðmundsson skrifar Það hefur verið afar forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðunum við skýrslu Rauða krossins undir titlinum Fólkið í skugganum, þar sem hagir lakast settu borgarbúanna í Reykjavík eru skoðaðir í þaula. 7.11.2016 07:00 Það þarf aðgerðir stjórnvalda til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna er nauðsynlegt að bæta hag foreldra. Menntun þeirra og tækifæri á vinnumarkaði eru mikilvægustu þættir í því að auka tekjur og þar með lífsgæði og koma þannig í veg fyrir að viðhalda fátækt og félagslegum arfi á milli kynslóða. 7.11.2016 10:40 Sjá næstu 50 greinar
Tónlistarkennarar – Engir annars flokks kennarar Gunnar Guðbjörnsson skrifar Verðleikamat á menntun virðist vefjast fyrir stjórnvöldum. Af stefnuskrám stjórnmálaflokka í kosningabaráttunni nú í haust mátti þó draga þá ályktun að menntun væri sumum flokkum verulega mikilvæg. Ef sú væri raunin ætti það að endurspeglast í stefnu þessara sömu flokka í sveitarstjórnum. Svo er hins vegar ekki. 11.11.2016 07:00
Fullveldið og náttúran Hilmar J. Malmquist skrifar Eitt síðasta verk Alþingis fyrir nýafstaðnar kosningar var að samþykkja þingsályktun nr. 70/145 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Að tillögunni stóðu allir formenn flokka sem sæti áttu á þinginu 11.11.2016 07:00
Saga úr kirkjugarði María Bjarnadóttir skrifar Af hverju kaus fólkið sér svona forseta?“ spurði hann og horfði yfir grafreit bandarískra hermanna sem féllu í D-dagsinnrásinni í Frakkland. Þó að ég hefði helst viljað svara: "Mamma er ekki sagnfræðingur, kíktu á Wikipedia,“ 11.11.2016 07:00
Af hverju að hvílast á laugardegi en ekki á sunnudegi Vigdís Linda Jack skrifar Hvað er verið að halda upp á og hvers er verið að minnast? Og af hverju er sunnudagurinn tekinn við sem hvíldardagur hjá allflestum kristnum í heiminum í dag? 10.11.2016 08:02
Sigur trúðsins Þorbjörn Þórðarson skrifar Verstra martröð margra varð að veruleika í gær þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. 10.11.2016 07:00
Heimsveldi við hengiflug Þorvaldur Gylfason skrifar Saga Bandaríkjanna er stutt, samfellt ævintýri. Ekkert land hefur í tímans rás uppskorið viðlíka velvild og aðdáun umheimsins og Bandaríkin, virðist mér, jafnvel ekki Frakkland, vagga nútímans. 10.11.2016 07:00
Byltingin étur börnin sín Sverrir Björnsson skrifar Margir leita nú orsakanna á fylgishruni Samfylkingarinnar og reyndar vinstri vængsins í íslenskri pólitík. Félagshyggjufólk er hálf spælt yfir kosningaúrslitunum og ekki nema von að lokinni dauflegri kosningabaráttu sem skilaði Samfylkingunni aðeins 5,8% 10.11.2016 07:00
Veldu lífið það er þess virði Eymundur L. Eymundsson skrifar Kvíðaröskunin félagsfælni er þriðja algengasta geðröskunin á eftir þunglyndi og alkóhólisma. Það eru á hverjum tíma 5 til 15% einstaklinga sem glíma við félagsfælni. Og má þá reikna með á hverjum tíma að það séu 15.000 til 45.000 Íslendingar. Alvarlegt þunglyndi leggst á a.m.k. 25% kvenna og 12% karla 10.11.2016 07:00
Nú þurfum við fótboltaeldgos Tómas Þór Þórðarson skrifar Við þurfum öll smá pásu. Smá pásu frá því að vera alltaf alveg brjáluð í skapinu. Frá alþingiskosningum hér þar sem allir voru trylltir yfir til gærdagsins þar sem sumir ætluðu hreinlega að ganga af göflunum vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 10.11.2016 07:00
Hvernig skóla viltu fyrir börnin þín og barnabörn? Kristín Arnardóttir skrifar Ég hef starfað sem kennari í grunnskóla allan minn starfsaldur. Ég er fagmaður og á að baki sex ára háskólanám ásamt fjölmörgum lengri og styttri námskeiðum. Ég hef mikinn metnað fyrir hönd grunnskólans 10.11.2016 07:00
Um sáttakjaftæði Markús Möller skrifar Eitthvað það vitlausasta sem sett var í sölu fyrir kosningarnar var sáttakjaftæðið. Jafnvel sá flokkur sem ég á endanum kaus, – Viðreisn sem virtist það skásta á markaðnum – sá flokkur sagðist ætla að taka almannahagsmuni fram yfir sérhagsmuni en talaði þó í síbylju um að ná sáttum milli þessara andstæðu póla. 10.11.2016 07:00
Föðurlaus börn, sársauki í boði stjórnvalda Júlíana Elín Kjartansdóttir skrifar Ég starfa með Félagi um foreldrajafnrétti, mannréttindafélagi sem stendur fyrir rétti barna til beggja foreldra sinna og jöfnum rétti foreldra til að sinna foreldrahlutverki sínu óháð fjölskyldugerð. Stór hluti af okkar félagsmönnum eru foreldrar sem hafa orðið fyrir umgengnistálmunum 10.11.2016 07:00
Af hverju að banna búrkur? Björgvin Sighvatsson skrifar Umræður hafa skapast um hvort banna eigi búrkur (kyrtill sem hylur allan líkama og andlit konunnar) hér á landi. Undirritaður var lengi þeirra skoðunar að ekki ætti að banna búrkur en hefur eftir nánari athugun skipt um afstöðu 10.11.2016 07:00
Halló – er 21. öldin heima? Andrea Róbertsdóttir skrifar Kvennabaráttan hefur skilað okkur betra þjóðfélagi sem byggir á baráttu formæðra okkar. Þær eru steypustyrktarjárn fyrir bæði konur og karla til að byggja áframhaldandi baráttu á fyrir jafnrétti kynjanna. 10.11.2016 07:00
Vegvísir að heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon skrifar Allt frá stofnun lýðveldisins árið 1944 hefur staðið til að fram færi heildarendurskoðun stjórnarskrár Íslands. Frá þeim tíma hafa ýmsar veigamiklar breytingar verið gerðar, einkum á kosninga- og kjördæmaskipan, deildaskipan og störfum þingsins, svo og ákvæðum um grundvallarréttindi. 10.11.2016 07:00
Gamla eða nýja Ísland Þröstur Ólafsson skrifar Viðræður um myndun næstu ríkisstjórnar eru hafnar. Það mun verða ljóst af málefnasamningnum, hvort komandi ríkisstjórn endurspeglar væntingar um nýtt Ísland eða hvort verður um að ræða áframhald þess gamla. 10.11.2016 07:00
Innherjar í pólitík Einar Páll Gunnarsson skrifar Við lifum á spennandi tímum. Forsetakosningar standa yfir í Bandaríkjunum, Bretland er á leið út úr Evrópusambandinu eða kannski ekki og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er að reyna að mynda ríkisstjórn. 10.11.2016 07:00
Aftur um þennan andsk?… flugvöll Jón Hjaltason skrifar Mér þykir leitt að hafa meitt Samfylkingarmenn norðan heiða með getgátum um að þeim væri nokk sama þótt flugvöllurinn hyrfi úr Vatnsmýri. En það þyrmdi yfir mig við lestur kosningapésa er hrundu inn um bréfalúguna hjá mér og merktir voru Samfylkingunni. 10.11.2016 07:00
Kjararáðsraunir Þórólfur Matthíasson skrifar Nú er rætt um að breyta því hvernig laun þingmanna, ráðherra og forseta lýðveldisins eru ákvörðuð. Þessi umræða kemur í kjölfar úrskurðar kjararáðs frá 29. október síðastliðnum sem fól í sér 30 til 45% hækkun á launum þessara aðila. 10.11.2016 07:00
Hver heyrir þegar Björk grætur? Orri Vigfússon skrifar Björk Guðmundsdóttir er án efa áhrifamesti Íslendingur samtíðarinnar. Hún grætur skilningsleysi stjórnmálamanna á Íslandi. Hún undrast áhugaleysi þeirra á náttúruvernd og umhverfismálum. Málsmetandi áhrifamenn úti um allan heim hlusta á það sem hún hefur fram að færa. 10.11.2016 07:00
Gleymdi hópfjármögnunarvettvangurinn Baldur Thorlacius skrifar Á síðastliðnum árum hafa svokallaðir hópfjármögnunarvettvangar rutt sér til rúms, hér á landi sem og erlendis, við góðan orðstír. Í krafti fjöldans hafa mörg fyrirtæki, og jafnvel einstaklingar, náð að stíga sín fyrstu skref í framleiðslu eða listrænni sköpun fyrir tilstuðlan slíkra vettvanga og virðist ekkert lát vera á. 10.11.2016 00:00
Sjúkraþjálfun – Beint aðgengi Sveinn Sveinsson skrifar Umræðan um aukið álag á slysadeild og lækna á heilsugæslustöðvum er þörf og í því samhengi er gott að vita að hægt er að leita beint til sjúkraþjálfara. 10.11.2016 00:00
Erum við að sóa úrgangi? – Samkeppni við meðhöndlun úrgangs Magnús Þór Kristjánsson skrifar Meðhöndlun úrgangs er það svið atvinnulífsins sem hefur þróast einna hraðast á undanförnum árum og fyrirsjáanlegt er að sú þróun muni halda áfram. Þessi öra þróun skýrist af því að gerðar eru síauknar kröfur um að meðhöndlun úrgangs sé hagfelld umhverfinu. 10.11.2016 00:00
Væntanleg skref í stjórnarmyndun Hafliði Helgason skrifar Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.11.2016 00:00
Situr Ísland eftir í fjórðu iðnbyltingunni? Jóhann Þór Jónsson skrifar Samtök gagnavera kalla eftir skýrri stefnu um nýtingu tækifæra. 9.11.2016 12:24
Enn mesta ríki heims Lars Christensen skrifar Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær. 9.11.2016 09:00
Airwaves sem aldrei fyrr Jakob Frímann Magnússon skrifar Að baki er hin árvissa Iceland Airwaves tónlistarhátíð, nú fjölmennari og margþættari en nokkru sinni fyrr. Hátíðin skartaði 270 tónlistarviðburðum á 14 tónleikastöðum auk 830 viðburða á "off–venue“ dagskrá. Þá eru ótaldir ýmsir tengdir viðburðir, fundir og fyrirlestrar auk fjölmargra tónleika á Airwaves-miðborgarvökunni 9.11.2016 07:00
Erum við reiðubúin? Siv Friðleifsdóttir skrifar Eru velferðarsamfélög Norðurlandanna viðbúin áföllum? Er félagsþjónusta sveitarfélaganna tilbúin að takast á við vá? Hafa konur sérstöku hlutverki að gegna í kjölfar hamfara? Er unnt að sameinast um 30 velferðarvísa á Norðurlöndunum sem hjálpa okkur að greina hættur sem ógna velferð íbúanna? 9.11.2016 07:00
Stórir dagar Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. nóvember 2016. Gærdagurinn var stór. Í gær rættust allir draumar og þrár og dýpstu, pervertískustu kenndir einnar manneskju, sem kjörin var forseti Bandaríkjanna. Risastór dagur fyrir bæði hana og heimsbyggðina. 9.11.2016 07:00
Kennaralaust skólakerfi? Sigurjón Már Ólason skrifar Að útskrifast með stúdentspróf er skemmtileg upplifun en þeir dagar sem koma á undan og eftir þá lífsreynslu geta verið erfiðir. Val á háskólanámi getur verið ansi strembið og erfitt ferli fyrir flesta. 9.11.2016 00:00
Halldór í ruglinu Magnús Már Guðmundsson skrifar Félagslegum íbúðum í Reykjavík hefur fjölgað á undanförnum árum. Miðað við höfðatölu býður borgin upp á allt að átta sinnum fleiri félagslegar íbúðir en nágrannasveitarfélögin. 9.11.2016 00:00
„Þið eruð hetjurnar mínar“ Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þetta eru orð Moses Akatugba, ungs manns frá Nígeríu sem dæmdur var til dauða með hengingu árið 2013 eftir tíu ár í fangelsi, þar af tvö á dauðadeild. Fyrir hvaða sakir? Jú, vegna meints stuldar á þremur farsímum og öðrum samskiptabúnaði, ásakanir sem hann hefur alla tíð staðfastlega neitað. 9.11.2016 00:00
Töfrar í flugskýli Þorbjörn Þórðarson skrifar Að sögn viðstaddra var gæsahúð tónleikagesta næstum áþreifanleg og sýnileg úr fjarlægð þegar Björk Guðmundsdóttir, skærasta poppstjarna íslenskrar tónlistarsögu, lék fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu á Iceland Airwaves á laugardagskvöld. 8.11.2016 00:00
Losun hafta, ekki afnám Vala Valtýsdóttir skrifar Nú nýverið tóku gildi breytingar á gjaldeyrislögum er varða losun gjaldeyrishafta. 8.11.2016 09:00
„Dæmigerður kynáttunarvandi“ Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Ég las grein fyrir stuttu þar sem trans fólk er notað sem viðfangsefni í greinarskrifum og er meðal annars talað um að persóna í íslenskri bókmenntasögu sé með "dæmigerðan kynáttunarvanda“ og að hún sé "strákur fæddur í kvenkynslíkama.“ 8.11.2016 09:00
Frítt streymi á tónlist mistókst Björn Berg Gunnarsson skrifar Það hefur verið mikill vöxtur í streymi á stafrænni tónlist síðustu ár og ekkert lát er á þeim vexti. En hver er það sem greiðir fyrir tónlistarstreymi? Það eru áskrifendur, ekki auglýsendur. 8.11.2016 07:00
Svona afnemum við launahækkun þingmanna Jón Þór Ólafsson skrifar Ákvörðun Kjararáðs um miklar hækkanir launa ráðamanna umfram almenna launaþróun gengur í besta falli gegn tilgangi laga um Kjararáð, og í versta falli er um beint lögbrot að ræða. 8.11.2016 07:00
Um réttinn til að vita og vita ekki Björg Thorarensen og Helga Þórisdóttir skrifar Að undanförnu hefur verið rætt um að það sé tæknilega mögulegt á grundvelli erfðaupplýsinga sem fram koma í vísindarannsóknum að kortleggja og leita uppi hvaða einstaklingar hafa arfgerð sem eykur sjúkdómsáhættu og að rétt geti verið að tilkynna þeim jafnframt um þá staðreynd. 8.11.2016 07:00
Vöknum og vekjum aðra til vitundar um einelti Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar Dagurinn í dag – hinn 8. nóvember – er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu af þessu tilefni. Tildrög þessa er samstarf sem við áttum á árinu 2009 þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti 8.11.2016 07:00
Seifur og Sjálfstæðisflokkurinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Oft hefur stór sannleikur notað magnaða lygi til að viðhalda sjálfum sér. Lénskerfið notaði guð þar sem lénsherrar, kóngar og klerkar trónuðu efst í valdapíramídanum, athugasemdalaust þar sem það átti að vera vilji skaparans. 8.11.2016 07:00
Samábyrgð Magnús Guðmundsson skrifar Það hefur verið afar forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðunum við skýrslu Rauða krossins undir titlinum Fólkið í skugganum, þar sem hagir lakast settu borgarbúanna í Reykjavík eru skoðaðir í þaula. 7.11.2016 07:00
Það þarf aðgerðir stjórnvalda til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna er nauðsynlegt að bæta hag foreldra. Menntun þeirra og tækifæri á vinnumarkaði eru mikilvægustu þættir í því að auka tekjur og þar með lífsgæði og koma þannig í veg fyrir að viðhalda fátækt og félagslegum arfi á milli kynslóða. 7.11.2016 10:40
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun