Fleiri fréttir Gunnar 30.04.16 30.4.2016 16:00 Sporin hræða Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fjármálaráðherra tilkynnti á dögunum að stofnsett hefði verið einkahlutafélagið Lindarhvoll, sem á að annast umsýslu þeirra eigna sem lagðar eru til ríkissjóðs sem hluti af svokölluðu stöðugleikaframlagi fjármálafyrirtækja. 30.4.2016 07:00 Kickstarter- hrunið Pawel Bartoszek skrifar Ég er með hugmynd að vöru. Varan heitir Katta-Flóki. Þetta er dróni sem finnur ketti þegar þeir týnast. En ég þarf einhvern veginn að borga fyrir framleiðslu á Katta-Flóka. Ég þarf lán. 30.4.2016 07:00 Íslendingar, það skal takast David A. Carrillo og Stephen M. Duvernay og Brandon V. Stracener skrifa Nú veitist Íslandi einstakt tækifæri til að endurskapa eigin stjórnarhætti. Þjóðin tók höndum saman við Alþingi og samdi endurskoðaða stjórnarskrá með tilstuðlan Stjórnlagaráðs. 30.4.2016 07:00 Allir undir grun eða allt upp á borðið Rósa Guðmundsdóttir skrifar Við hjá Reykjavik Media leitum eftir aðstoð fólks sem býr yfir upplýsingum um aflandsfélög fyrirtækja og einstaklinga sem tengjast íslenskum sjávarútvegi.“ Svona hljómar ósk hins prýðilega fjölmiðlamanns 30.4.2016 07:00 Byggjum samfélag jöfnuðar, réttlætis og virðingar! Sema Erla Serdar skrifar Allir þjóðfélagsþegnar skulu, fyrir atbeina hins opinbera eða á grundvelli alþjóðasamstarfs og í samræmi við skipulag og bjargráð hvers ríkis, eiga rétt á félagslegu öryggi og þeim efnahagslegu, félagslegu 30.4.2016 07:00 Ein þjóð, öll við sama borð Sif Sigmarsdóttir skrifar Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur með kröfugöngu í fyrsta sinn hér á landi 1. maí 1923. Blaðamanni Morgunblaðsins fannst lítið til göngunnar koma og fór hann um hana háðuglegum orðum. 30.4.2016 07:00 Mannréttindi, börn og betra samfélag Páll Valur Björnsson skrifar Þann 15. mars síðastliðinn var samþykkt þingsályktunartillaga mín og annarra talsmanna barna á Alþingi um að fela innanríkisráðherra í samráði við mennta- og menningarmálaráðherra að beita sér fyrir því 30.4.2016 07:00 Sjálfstæður réttur barna til beggja foreldra Þóra Jónsdóttir skrifar Í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er gengið út frá því að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt vera foreldrum efst í huga 30.4.2016 07:00 Fyrirmyndir skipta máli Óli Kristján Ármannsson skrifar Víða um heim þráast menn við í fornaldarhugsun og afturhaldi. Þetta endurspeglast til dæmis í upphlaupi bókstafstrúarbjána nokkurs í Bandaríkjunum. 29.4.2016 00:01 Halldór 29.04.16 29.4.2016 09:15 Vorið 2016 Magnús Orri Schram skrifar Á Íslandi getur fátækt fólk ekki leitað til læknis vegna kostnaðar. Skorið er niður þriðja árið í röð til námsmanna erlendis. 29.4.2016 07:00 Gullkistan í Efstaleiti Jóhann Óli Eiðsson skrifar Víst er að efnið sem safnast hefur upp er miklu meira en nokkur maður kæmist yfir á mannsævi, eflaust mælt í petabætum og líklega talsvert strögl að gera það aðgengilegt. 29.4.2016 07:00 Framleiddar skoðanir Bergur Ebbi skrifar Tæknifyrirtækið Microsoft gerði áhugaverða tilraun í síðasta mánuði. Svokallað "chatbot“ eða spjall-vélmenni var látið stofna Twitter-aðgang. Vélmennið fékk nafnið Tay og átti það að hegða sér eins og unglingsstúlka. 29.4.2016 07:00 Efri árin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það má segja að eldri borgarar séu tveir hópar, það eru eldri eldri borgarar og svo yngri eldri borgarar. 28.4.2016 07:00 Íhald Hugleikur Dagsson skrifar Síðastliðinn áratug hef ég grínast um nánast allt. Heimilisofbeldi, kynferðisglæpi, trúarbrögð og annað léttmeti. Eina viðfangsefnið sem ég forðaðist lengi var pólitík. Tvær ástæður. 28.4.2016 07:00 Airbnb og svört atvinnustarfsemi Lárus Lárusson hdl. skrifar Annað árið í röð hefur á Alþingi verið lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald í því skyni að reyna að henda reiður á heimagistingu í gegnum airbnb.com. 28.4.2016 13:00 Halldór 28.04.16 28.4.2016 09:06 Víkurgarður: Nafli Reykjavíkur Þórir Stephensen skrifar Í Kvosinni í Reykjavík hefur byggst upp kjarni menningar og stjórnsýslu, sem nærir bæði borgina og landsbyggðina. Nokkrar byggingar tjá þetta, öðrum fremur, með tilveru sinni, 28.4.2016 07:00 Óvissa um framtíð LÍN Sigrún Dögg Kvaran skrifar Flestir gera sér grein fyrir þeim verðmætum sem felast í menntun og mikilvægi þess að fólk hafi jafnan aðgang að námi. Menntun er fjárfesting sem skilar sér margfalt til baka í samfélaginu. 28.4.2016 07:00 Er betra að veifa röngu tré en öngu? Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 20. apríl sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Jóhannes Gunnarsson, formann Neytendasamtakanna, og Guðjón Sigurbjartsson viðskiptafræðing um mögulega lækkun verðs á tilteknum matvælum við afnám tolla. Efni greinarinnar er slíkt að gera verður alvarlegar athugasemdir við það. 28.4.2016 07:00 Sótsvört neyslustýring Sigríður Á. Andersen skrifar Á síðasta kjörtímabili voru skattar á bensín og bensínbíla hækkaðir verulega umfram skatta á dísilolíu og dísilbíla. Þessi neyslustýring skýrir hvers vegna bensínlítrinn er 10-15 krónum dýrari á bensínstöðvunum en dísillítrinn 28.4.2016 07:00 Lagaúrræði gegn ólögmætum ávinningi Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnlagaráði bárust 323 skrifleg erindi vorið og sumarið 2011 frá fólki sem gaf sig fram að fyrra bragði til að rétta ráðinu hjálparhönd við vinnu sína við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Þessi hjálp reyndist vel. 28.4.2016 07:00 Gróðasvindl Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Starfsemi sem ekki hefur efni á því að greiða lágmarkslaun er starfsemi sem gengur ekki upp. 27.4.2016 18:30 Tónn fyrir tragedíu Ívar Halldórsson skrifar Að hlakka til að fara í vinnuna er ekki sjálfsagður hlutur. Góður dagur í vinnunni kemur hreinlega ekki af sjálfu sér. 27.4.2016 15:53 Þér er boðið Birgir Örn Guðjónsson skrifar Fréttir síðustu vikna af földu fé á fjarlægum eyjum eru engar fréttir. Þetta er bara staðfesting á því sem við vissum alltaf. 27.4.2016 13:01 Hefur óvissa í stjórnmálum áhrif á íbúðaverð í Breiðholti? Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar áfram enda eru lykilstærðir mjög jákvæðar og benda til áframhaldandi hækkana. 27.4.2016 11:00 Þetta er hægt Una Steinsdóttir skrifar Eitt stærsta hagsmunamál fyrir heimilin í landinu sem og hagkerfið í heild sinni er skilvirkur og aðgengilegur húsnæðismarkaður. 27.4.2016 10:00 Von um fótboltakraftaverk Lars Christensen skrifar Ekki einu sinni bjartsýnustu stuðningsmenn Íslands hefðu trúað því að liðið kæmist einu sinni í úrslitakeppnina í Frakklandi, en það hefur engu að síður gerst. Svo spurningin er: Hvernig mun Íslandi ganga? 27.4.2016 09:45 Halldór 27.04.16 27.4.2016 09:26 Brýnt að styrkja flutningskerfi raforku á Reykjanesi Sverrir Jan Norðfjörð skrifar Aðgangur að tryggu rafmagni er forsenda lífsgæða eins og kom berlega í ljós á Reykjanesi fyrir rúmu ári þegar járnplata fauk á Suðurnesjalínu 1 og olli nokkurra klukkutíma straumleysi á svæðinu. Auk hefðbundinna afleiðinga straumleysisins 27.4.2016 07:00 Ráðgáta: Ég flysja epli María Elísabet Bragadóttir skrifar Að finna til smæðar sinnar getur aflétt álögum hversdagsins. Ég flysja epli sem er maukkennt, loðir við hnífsblað og klístrast í krikana milli fingra. Velti fyrir mér hvaða þýðingu það hefur að flysja epli. 27.4.2016 07:00 Stóra spurningin Árni Páll Árnason skrifar Í umræðu undanfarinna vikna um skattaskjól höfum við ótal sinnum heyrt þær afsakanir að stofnun aflandsfélags hafi nú enga þýðingu haft, því það hafi aldrei verið notað. Þetta heyrist jafnt frá ráðherrum og forstjórum lífeyrissjóða. 27.4.2016 07:00 Öruggt og fjölbreytt framtíðarstarf Jóhanna Einarsdóttir skrifar Leikskólastigið er fyrsta skólastigið. Þar fer fram nám sem leggur grunn að framtíð barna og námi á öðrum skólastigum. Reynsla barna í leikskóla getur haft varanleg áhrif á námsferil þeirra og lífsgæði. 27.4.2016 07:00 Hrun íslenskra dómstóla Sigurður Einarsson skrifar Ég fagna allri umræðu um alþjóðafjármálakreppuna 2008 og atburði sem henni fylgdi og urðu til þess að íslenska fjármálakerfið hrundi. 26.4.2016 17:00 Halldór 26.4.2016 09:37 Skaðleg tengsl Þorbjörn Þórðarson skrifar Skartgripafyrirtæki Moussaieff-fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Jómfrúaeyjum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. 26.4.2016 07:00 Óhljóðalýður Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Spánverjar eru hávaðamenn svo miklir að minni arnfirsku og stóísku ró stendur vart lengur á sama. Nú um helgina fór ég á bæjarhátíð í bæ konu minnar. Til að sýna lit, fór ég til kirkju sem alla jafna ætti að vera 26.4.2016 07:00 Framtíð útflutningsþjónustu Lilja Alfreðsdóttir skrifar Nýlega kynnti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lokayfirlýsingu sína um stöðu og horfur á Íslandi þar sem segir að ótvíræður árangur hafi náðst í efnahagslífinu hér á landi. Það hefur verið tekið á stóru málunum af festu 26.4.2016 07:00 (Ástæðuríkur) ótti við fólk á flótta? Atli Viðar Thorstensen skrifar Þegar farið er yfir hælisumsóknir fólks á flótta skiptir hugtakið „ástæðuríkur ótti“ meginmáli. Stjórnvöld meta þá hvort fólk hafi orðið fyrir t.d. ofsóknum og pyndingum eða þurfi raunverulega að óttast 26.4.2016 07:00 Heilbrigt viðskiptalíf? Katrín Jakobsdóttir skrifar Panamaskjölin svonefndu hafa afhjúpað þá staðreynd að notkun aflandsfélaga var viðurkennd og algeng í íslensku viðskiptalífi fyrir hrun og tíðkast enn. Ennfremur að notkun slíkra félaga snýst ekki eingöngu um að 26.4.2016 07:00 Svör óskast Magnús Guðmundsson skrifar Sú var tíðin á Íslandi að heiður þótti fólginn í því að vera skattakóngur eða -drottning þjóðarinnar. Að vera sá einstaklingur sem greiddi mest allra til uppbyggingar og samneyslu samfélagsins. 25.4.2016 07:00 Erasmus Student Network á Íslandi Sigurjón Arnórsson skrifar Þegar ég skrifa þetta sit ég í menningar- og vísindahöllinni í Varsjá ásamt u.þ.b 1000 háskólanemendum frá 40 mismunandi evrópskum ríkjum. 25.4.2016 10:55 Halldór 25.04.16 25.4.2016 09:03 Jafnrétti í íþróttum Hafrún Kristjánsdóttir og Bjarni Már Magnússon skrifar Vorið markar tímamót í íþróttalífi landsmanna. Vetraríþróttir víkja fyrir sumaríþróttum. Á þeim tímamótum er heppilegt að ljá máls á nokkrum atriðum er tengjast kynjajafnrétti. 25.4.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Sporin hræða Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fjármálaráðherra tilkynnti á dögunum að stofnsett hefði verið einkahlutafélagið Lindarhvoll, sem á að annast umsýslu þeirra eigna sem lagðar eru til ríkissjóðs sem hluti af svokölluðu stöðugleikaframlagi fjármálafyrirtækja. 30.4.2016 07:00
Kickstarter- hrunið Pawel Bartoszek skrifar Ég er með hugmynd að vöru. Varan heitir Katta-Flóki. Þetta er dróni sem finnur ketti þegar þeir týnast. En ég þarf einhvern veginn að borga fyrir framleiðslu á Katta-Flóka. Ég þarf lán. 30.4.2016 07:00
Íslendingar, það skal takast David A. Carrillo og Stephen M. Duvernay og Brandon V. Stracener skrifa Nú veitist Íslandi einstakt tækifæri til að endurskapa eigin stjórnarhætti. Þjóðin tók höndum saman við Alþingi og samdi endurskoðaða stjórnarskrá með tilstuðlan Stjórnlagaráðs. 30.4.2016 07:00
Allir undir grun eða allt upp á borðið Rósa Guðmundsdóttir skrifar Við hjá Reykjavik Media leitum eftir aðstoð fólks sem býr yfir upplýsingum um aflandsfélög fyrirtækja og einstaklinga sem tengjast íslenskum sjávarútvegi.“ Svona hljómar ósk hins prýðilega fjölmiðlamanns 30.4.2016 07:00
Byggjum samfélag jöfnuðar, réttlætis og virðingar! Sema Erla Serdar skrifar Allir þjóðfélagsþegnar skulu, fyrir atbeina hins opinbera eða á grundvelli alþjóðasamstarfs og í samræmi við skipulag og bjargráð hvers ríkis, eiga rétt á félagslegu öryggi og þeim efnahagslegu, félagslegu 30.4.2016 07:00
Ein þjóð, öll við sama borð Sif Sigmarsdóttir skrifar Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur með kröfugöngu í fyrsta sinn hér á landi 1. maí 1923. Blaðamanni Morgunblaðsins fannst lítið til göngunnar koma og fór hann um hana háðuglegum orðum. 30.4.2016 07:00
Mannréttindi, börn og betra samfélag Páll Valur Björnsson skrifar Þann 15. mars síðastliðinn var samþykkt þingsályktunartillaga mín og annarra talsmanna barna á Alþingi um að fela innanríkisráðherra í samráði við mennta- og menningarmálaráðherra að beita sér fyrir því 30.4.2016 07:00
Sjálfstæður réttur barna til beggja foreldra Þóra Jónsdóttir skrifar Í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er gengið út frá því að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt vera foreldrum efst í huga 30.4.2016 07:00
Fyrirmyndir skipta máli Óli Kristján Ármannsson skrifar Víða um heim þráast menn við í fornaldarhugsun og afturhaldi. Þetta endurspeglast til dæmis í upphlaupi bókstafstrúarbjána nokkurs í Bandaríkjunum. 29.4.2016 00:01
Vorið 2016 Magnús Orri Schram skrifar Á Íslandi getur fátækt fólk ekki leitað til læknis vegna kostnaðar. Skorið er niður þriðja árið í röð til námsmanna erlendis. 29.4.2016 07:00
Gullkistan í Efstaleiti Jóhann Óli Eiðsson skrifar Víst er að efnið sem safnast hefur upp er miklu meira en nokkur maður kæmist yfir á mannsævi, eflaust mælt í petabætum og líklega talsvert strögl að gera það aðgengilegt. 29.4.2016 07:00
Framleiddar skoðanir Bergur Ebbi skrifar Tæknifyrirtækið Microsoft gerði áhugaverða tilraun í síðasta mánuði. Svokallað "chatbot“ eða spjall-vélmenni var látið stofna Twitter-aðgang. Vélmennið fékk nafnið Tay og átti það að hegða sér eins og unglingsstúlka. 29.4.2016 07:00
Efri árin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það má segja að eldri borgarar séu tveir hópar, það eru eldri eldri borgarar og svo yngri eldri borgarar. 28.4.2016 07:00
Íhald Hugleikur Dagsson skrifar Síðastliðinn áratug hef ég grínast um nánast allt. Heimilisofbeldi, kynferðisglæpi, trúarbrögð og annað léttmeti. Eina viðfangsefnið sem ég forðaðist lengi var pólitík. Tvær ástæður. 28.4.2016 07:00
Airbnb og svört atvinnustarfsemi Lárus Lárusson hdl. skrifar Annað árið í röð hefur á Alþingi verið lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald í því skyni að reyna að henda reiður á heimagistingu í gegnum airbnb.com. 28.4.2016 13:00
Víkurgarður: Nafli Reykjavíkur Þórir Stephensen skrifar Í Kvosinni í Reykjavík hefur byggst upp kjarni menningar og stjórnsýslu, sem nærir bæði borgina og landsbyggðina. Nokkrar byggingar tjá þetta, öðrum fremur, með tilveru sinni, 28.4.2016 07:00
Óvissa um framtíð LÍN Sigrún Dögg Kvaran skrifar Flestir gera sér grein fyrir þeim verðmætum sem felast í menntun og mikilvægi þess að fólk hafi jafnan aðgang að námi. Menntun er fjárfesting sem skilar sér margfalt til baka í samfélaginu. 28.4.2016 07:00
Er betra að veifa röngu tré en öngu? Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 20. apríl sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Jóhannes Gunnarsson, formann Neytendasamtakanna, og Guðjón Sigurbjartsson viðskiptafræðing um mögulega lækkun verðs á tilteknum matvælum við afnám tolla. Efni greinarinnar er slíkt að gera verður alvarlegar athugasemdir við það. 28.4.2016 07:00
Sótsvört neyslustýring Sigríður Á. Andersen skrifar Á síðasta kjörtímabili voru skattar á bensín og bensínbíla hækkaðir verulega umfram skatta á dísilolíu og dísilbíla. Þessi neyslustýring skýrir hvers vegna bensínlítrinn er 10-15 krónum dýrari á bensínstöðvunum en dísillítrinn 28.4.2016 07:00
Lagaúrræði gegn ólögmætum ávinningi Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnlagaráði bárust 323 skrifleg erindi vorið og sumarið 2011 frá fólki sem gaf sig fram að fyrra bragði til að rétta ráðinu hjálparhönd við vinnu sína við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Þessi hjálp reyndist vel. 28.4.2016 07:00
Gróðasvindl Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Starfsemi sem ekki hefur efni á því að greiða lágmarkslaun er starfsemi sem gengur ekki upp. 27.4.2016 18:30
Tónn fyrir tragedíu Ívar Halldórsson skrifar Að hlakka til að fara í vinnuna er ekki sjálfsagður hlutur. Góður dagur í vinnunni kemur hreinlega ekki af sjálfu sér. 27.4.2016 15:53
Þér er boðið Birgir Örn Guðjónsson skrifar Fréttir síðustu vikna af földu fé á fjarlægum eyjum eru engar fréttir. Þetta er bara staðfesting á því sem við vissum alltaf. 27.4.2016 13:01
Hefur óvissa í stjórnmálum áhrif á íbúðaverð í Breiðholti? Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar áfram enda eru lykilstærðir mjög jákvæðar og benda til áframhaldandi hækkana. 27.4.2016 11:00
Þetta er hægt Una Steinsdóttir skrifar Eitt stærsta hagsmunamál fyrir heimilin í landinu sem og hagkerfið í heild sinni er skilvirkur og aðgengilegur húsnæðismarkaður. 27.4.2016 10:00
Von um fótboltakraftaverk Lars Christensen skrifar Ekki einu sinni bjartsýnustu stuðningsmenn Íslands hefðu trúað því að liðið kæmist einu sinni í úrslitakeppnina í Frakklandi, en það hefur engu að síður gerst. Svo spurningin er: Hvernig mun Íslandi ganga? 27.4.2016 09:45
Brýnt að styrkja flutningskerfi raforku á Reykjanesi Sverrir Jan Norðfjörð skrifar Aðgangur að tryggu rafmagni er forsenda lífsgæða eins og kom berlega í ljós á Reykjanesi fyrir rúmu ári þegar járnplata fauk á Suðurnesjalínu 1 og olli nokkurra klukkutíma straumleysi á svæðinu. Auk hefðbundinna afleiðinga straumleysisins 27.4.2016 07:00
Ráðgáta: Ég flysja epli María Elísabet Bragadóttir skrifar Að finna til smæðar sinnar getur aflétt álögum hversdagsins. Ég flysja epli sem er maukkennt, loðir við hnífsblað og klístrast í krikana milli fingra. Velti fyrir mér hvaða þýðingu það hefur að flysja epli. 27.4.2016 07:00
Stóra spurningin Árni Páll Árnason skrifar Í umræðu undanfarinna vikna um skattaskjól höfum við ótal sinnum heyrt þær afsakanir að stofnun aflandsfélags hafi nú enga þýðingu haft, því það hafi aldrei verið notað. Þetta heyrist jafnt frá ráðherrum og forstjórum lífeyrissjóða. 27.4.2016 07:00
Öruggt og fjölbreytt framtíðarstarf Jóhanna Einarsdóttir skrifar Leikskólastigið er fyrsta skólastigið. Þar fer fram nám sem leggur grunn að framtíð barna og námi á öðrum skólastigum. Reynsla barna í leikskóla getur haft varanleg áhrif á námsferil þeirra og lífsgæði. 27.4.2016 07:00
Hrun íslenskra dómstóla Sigurður Einarsson skrifar Ég fagna allri umræðu um alþjóðafjármálakreppuna 2008 og atburði sem henni fylgdi og urðu til þess að íslenska fjármálakerfið hrundi. 26.4.2016 17:00
Skaðleg tengsl Þorbjörn Þórðarson skrifar Skartgripafyrirtæki Moussaieff-fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Jómfrúaeyjum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. 26.4.2016 07:00
Óhljóðalýður Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Spánverjar eru hávaðamenn svo miklir að minni arnfirsku og stóísku ró stendur vart lengur á sama. Nú um helgina fór ég á bæjarhátíð í bæ konu minnar. Til að sýna lit, fór ég til kirkju sem alla jafna ætti að vera 26.4.2016 07:00
Framtíð útflutningsþjónustu Lilja Alfreðsdóttir skrifar Nýlega kynnti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lokayfirlýsingu sína um stöðu og horfur á Íslandi þar sem segir að ótvíræður árangur hafi náðst í efnahagslífinu hér á landi. Það hefur verið tekið á stóru málunum af festu 26.4.2016 07:00
(Ástæðuríkur) ótti við fólk á flótta? Atli Viðar Thorstensen skrifar Þegar farið er yfir hælisumsóknir fólks á flótta skiptir hugtakið „ástæðuríkur ótti“ meginmáli. Stjórnvöld meta þá hvort fólk hafi orðið fyrir t.d. ofsóknum og pyndingum eða þurfi raunverulega að óttast 26.4.2016 07:00
Heilbrigt viðskiptalíf? Katrín Jakobsdóttir skrifar Panamaskjölin svonefndu hafa afhjúpað þá staðreynd að notkun aflandsfélaga var viðurkennd og algeng í íslensku viðskiptalífi fyrir hrun og tíðkast enn. Ennfremur að notkun slíkra félaga snýst ekki eingöngu um að 26.4.2016 07:00
Svör óskast Magnús Guðmundsson skrifar Sú var tíðin á Íslandi að heiður þótti fólginn í því að vera skattakóngur eða -drottning þjóðarinnar. Að vera sá einstaklingur sem greiddi mest allra til uppbyggingar og samneyslu samfélagsins. 25.4.2016 07:00
Erasmus Student Network á Íslandi Sigurjón Arnórsson skrifar Þegar ég skrifa þetta sit ég í menningar- og vísindahöllinni í Varsjá ásamt u.þ.b 1000 háskólanemendum frá 40 mismunandi evrópskum ríkjum. 25.4.2016 10:55
Jafnrétti í íþróttum Hafrún Kristjánsdóttir og Bjarni Már Magnússon skrifar Vorið markar tímamót í íþróttalífi landsmanna. Vetraríþróttir víkja fyrir sumaríþróttum. Á þeim tímamótum er heppilegt að ljá máls á nokkrum atriðum er tengjast kynjajafnrétti. 25.4.2016 07:00
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun