Allir undir grun eða allt upp á borðið Rósa Guðmundsdóttir skrifar 30. apríl 2016 07:00 Við hjá Reykjavik Media leitum eftir aðstoð fólks sem býr yfir upplýsingum um aflandsfélög fyrirtækja og einstaklinga sem tengjast íslenskum sjávarútvegi.“ Svona hljómar ósk hins prýðilega fjölmiðlamanns Jóhannesar Kr. Kristjánssonar þessa dagana og boðuð er umfjöllun um aflandsfélög og sjávarútveg. Nú skulum við hafa það á hreinu að ég vil að saknæmt athæfi komist upp. Hagsmunir almennings felast í því að mál fái eðlilegan framgang innan réttarkerfisins og séu til lykta leidd fyrir dómstólum. Hins vegar finnst mér erfitt að sætta mig við að allir þeir sem starfa við, nú eða tengjast, heilli atvinnugrein þurfi að sætta sig við að hafa stöðu grunaðra hjá fjölmiðlum og almenningi um óákveðinn tíma. Hvað þá að alhæft sé um stóran atvinnuveg vegna einhverra sem kunna að hafa starfað við hann eða tengst honum og gert eitthvað misjafnt. Ég er stolt af því að starfa í sjávarútvegi. Í starfi mínu sem framleiðslustjóri sjávarútvegsfyrirtækis geri ég mitt allra besta alla daga. Ég vil framleiða góða vöru, að starfsfólkinu líði vel og fyrirtækið standi vel. Satt best að segja held ég að mér hafi tekist ágætlega upp. G.Run í Grundarfirði fær góð verð fyrir vörur sínar, íslenskur sjávarútvegur þykir hvarvetna erlendis til fyrirmyndar þegar kemur að sjálfbærni og tekjustreymi til samfélagsins. Sjávarútvegur er mjög stór atvinnuvegur á Íslandi. Það fólk sem ég þekki í greininni á það sammerkt að vera stolt af því sem það gerir, tekur ábyrgð sína alvarlega og vill vinna af heilindum að hverju sem það tekur sér fyrir hendur. Vitanlega get ég ekki talað fyrir alla; ekki frekar en framkvæmdastjóri tæknifyrirtækja getur talað fyrir öll fyrirtæki. Þess vegna finnst mér líka ósanngjarnt að ég og annað fólk sem ekkert hefur til saka unnið þurfi sífellt að sæta dylgjum um svik, pretti, aflandsfélög, arðrán og þaðan af verra. Oft á grundvelli gamalla kjaftasagna um útgerðir og útgerðarmenn sem eru ekki einu sinni lengur til. Hafi fólk selt sig úr greininni og grætt á því peninga ætla ég að af hagnaðnum hafi verið greiddur tekjuskattur og veiðiheimildirnar séu nú í eigu fyrirtækja í rekstri hjá fólki sem hefur keypt heimildirnar í von um að reka fyrirtæki sín með sóma í alþjóðlegri samkeppni. Ég er á móti skattaskjólum, tek hlutverk mitt sem stjórnandi alvarlega og vil að sjávarútvegurinn skili áfram miklum tekjum til samfélags okkar. Ég er reyndar afskaplega stolt af því að hvergi í heiminum virðist hann skila samfélaginu jafn miklum tekjum samkvæmt greiningum OECD. Erindi mitt með þessu bréfi er að biðla til fólks um að vera heiðarlegt en um leið að dylgja ekki um annað fólk eða alhæfa um heilar atvinnugreinar út frá einstaka fólki eða kjaftasögum. Ég hvet því fjölmiðlamenn og aðra sem kunna að hafa gögn um saknæmt athæfi, eins og skattsvik í fórum sínum, að gera lögreglu viðvart um málið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúin vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúin vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Mjóddin og pólitík pírata Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Sjá meira
Við hjá Reykjavik Media leitum eftir aðstoð fólks sem býr yfir upplýsingum um aflandsfélög fyrirtækja og einstaklinga sem tengjast íslenskum sjávarútvegi.“ Svona hljómar ósk hins prýðilega fjölmiðlamanns Jóhannesar Kr. Kristjánssonar þessa dagana og boðuð er umfjöllun um aflandsfélög og sjávarútveg. Nú skulum við hafa það á hreinu að ég vil að saknæmt athæfi komist upp. Hagsmunir almennings felast í því að mál fái eðlilegan framgang innan réttarkerfisins og séu til lykta leidd fyrir dómstólum. Hins vegar finnst mér erfitt að sætta mig við að allir þeir sem starfa við, nú eða tengjast, heilli atvinnugrein þurfi að sætta sig við að hafa stöðu grunaðra hjá fjölmiðlum og almenningi um óákveðinn tíma. Hvað þá að alhæft sé um stóran atvinnuveg vegna einhverra sem kunna að hafa starfað við hann eða tengst honum og gert eitthvað misjafnt. Ég er stolt af því að starfa í sjávarútvegi. Í starfi mínu sem framleiðslustjóri sjávarútvegsfyrirtækis geri ég mitt allra besta alla daga. Ég vil framleiða góða vöru, að starfsfólkinu líði vel og fyrirtækið standi vel. Satt best að segja held ég að mér hafi tekist ágætlega upp. G.Run í Grundarfirði fær góð verð fyrir vörur sínar, íslenskur sjávarútvegur þykir hvarvetna erlendis til fyrirmyndar þegar kemur að sjálfbærni og tekjustreymi til samfélagsins. Sjávarútvegur er mjög stór atvinnuvegur á Íslandi. Það fólk sem ég þekki í greininni á það sammerkt að vera stolt af því sem það gerir, tekur ábyrgð sína alvarlega og vill vinna af heilindum að hverju sem það tekur sér fyrir hendur. Vitanlega get ég ekki talað fyrir alla; ekki frekar en framkvæmdastjóri tæknifyrirtækja getur talað fyrir öll fyrirtæki. Þess vegna finnst mér líka ósanngjarnt að ég og annað fólk sem ekkert hefur til saka unnið þurfi sífellt að sæta dylgjum um svik, pretti, aflandsfélög, arðrán og þaðan af verra. Oft á grundvelli gamalla kjaftasagna um útgerðir og útgerðarmenn sem eru ekki einu sinni lengur til. Hafi fólk selt sig úr greininni og grætt á því peninga ætla ég að af hagnaðnum hafi verið greiddur tekjuskattur og veiðiheimildirnar séu nú í eigu fyrirtækja í rekstri hjá fólki sem hefur keypt heimildirnar í von um að reka fyrirtæki sín með sóma í alþjóðlegri samkeppni. Ég er á móti skattaskjólum, tek hlutverk mitt sem stjórnandi alvarlega og vil að sjávarútvegurinn skili áfram miklum tekjum til samfélags okkar. Ég er reyndar afskaplega stolt af því að hvergi í heiminum virðist hann skila samfélaginu jafn miklum tekjum samkvæmt greiningum OECD. Erindi mitt með þessu bréfi er að biðla til fólks um að vera heiðarlegt en um leið að dylgja ekki um annað fólk eða alhæfa um heilar atvinnugreinar út frá einstaka fólki eða kjaftasögum. Ég hvet því fjölmiðlamenn og aðra sem kunna að hafa gögn um saknæmt athæfi, eins og skattsvik í fórum sínum, að gera lögreglu viðvart um málið.
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun