(Ástæðuríkur) ótti við fólk á flótta? Atli Viðar Thorstensen skrifar 26. apríl 2016 07:00 Þegar farið er yfir hælisumsóknir fólks á flótta skiptir hugtakið „ástæðuríkur ótti“ meginmáli. Stjórnvöld meta þá hvort fólk hafi orðið fyrir t.d. ofsóknum og pyndingum eða þurfi raunverulega að óttast slíkt sé það sent til baka til heimalands síns. Hvort það sé raunveruleg ástæða til að óttast. Á Íslandi hefur fólki í leit að alþjóðlegri vernd fjölgað undanfarin ár. Skýringin er meðal annars sú að hingað hafa sárafáir leitað hælis sögulega séð. Í ár er útlit fyrir að umsækjendur um vernd verði á bilinu 600 til 800 manns. Sem er ekki mikill fjöldi. Samt sem áður heyrast áhyggjur af því að yfir landið flæði flóttafólk sem annað hvort ætli að stela allri atvinnu af „okkur“ eða að allir fari á félagslegar bætur. Sannleikurinn er sá að fólk á flótta er venjulegt fólk sem vill venjulegt og friðsamlegt líf. Fólk eins og ég og þú sem ýmist stundar atvinnu, nám eða er í atvinnuleit. Þannig háttar til um langflest fólk á flótta sem hingað leitar. Gleymum því ekki. Margt af því flóttafólki sem hingað leitar hefur góða menntun og/eða mikilvæga reynslu sem nýtist íslensku atvinnulífi og samfélagi. Hagkvæmast er fyrir okkur sem samfélag að fjárfesta í nýjum borgurum með íslenskunámi og stuðningi við að læra inn á samfélagið. Sá stuðningur mun skila sér margfalt til baka í betra og öflugra samfélagi. Það er ekki ósvipað því sem við gerum með menntun barna okkar. Um slíka fjárfestingu þarf ekki, og á ekki, að efast. Ótti við flóttafólk er ekki ástæðuríkur. Það er engin raunveruleg ástæða til að óttast það fáa flóttafólk sem hingað kemur. Í ofanálag bendir til þess að draga muni úr þeim litla fjölda sem hingað leitar í skjól vegna ofsókna og stríðsátaka á næstu mánuðum. Sú þróun er nú þegar hafin á Norðurlöndunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Þegar farið er yfir hælisumsóknir fólks á flótta skiptir hugtakið „ástæðuríkur ótti“ meginmáli. Stjórnvöld meta þá hvort fólk hafi orðið fyrir t.d. ofsóknum og pyndingum eða þurfi raunverulega að óttast slíkt sé það sent til baka til heimalands síns. Hvort það sé raunveruleg ástæða til að óttast. Á Íslandi hefur fólki í leit að alþjóðlegri vernd fjölgað undanfarin ár. Skýringin er meðal annars sú að hingað hafa sárafáir leitað hælis sögulega séð. Í ár er útlit fyrir að umsækjendur um vernd verði á bilinu 600 til 800 manns. Sem er ekki mikill fjöldi. Samt sem áður heyrast áhyggjur af því að yfir landið flæði flóttafólk sem annað hvort ætli að stela allri atvinnu af „okkur“ eða að allir fari á félagslegar bætur. Sannleikurinn er sá að fólk á flótta er venjulegt fólk sem vill venjulegt og friðsamlegt líf. Fólk eins og ég og þú sem ýmist stundar atvinnu, nám eða er í atvinnuleit. Þannig háttar til um langflest fólk á flótta sem hingað leitar. Gleymum því ekki. Margt af því flóttafólki sem hingað leitar hefur góða menntun og/eða mikilvæga reynslu sem nýtist íslensku atvinnulífi og samfélagi. Hagkvæmast er fyrir okkur sem samfélag að fjárfesta í nýjum borgurum með íslenskunámi og stuðningi við að læra inn á samfélagið. Sá stuðningur mun skila sér margfalt til baka í betra og öflugra samfélagi. Það er ekki ósvipað því sem við gerum með menntun barna okkar. Um slíka fjárfestingu þarf ekki, og á ekki, að efast. Ótti við flóttafólk er ekki ástæðuríkur. Það er engin raunveruleg ástæða til að óttast það fáa flóttafólk sem hingað kemur. Í ofanálag bendir til þess að draga muni úr þeim litla fjölda sem hingað leitar í skjól vegna ofsókna og stríðsátaka á næstu mánuðum. Sú þróun er nú þegar hafin á Norðurlöndunum.
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar