(Ástæðuríkur) ótti við fólk á flótta? Atli Viðar Thorstensen skrifar 26. apríl 2016 07:00 Þegar farið er yfir hælisumsóknir fólks á flótta skiptir hugtakið „ástæðuríkur ótti“ meginmáli. Stjórnvöld meta þá hvort fólk hafi orðið fyrir t.d. ofsóknum og pyndingum eða þurfi raunverulega að óttast slíkt sé það sent til baka til heimalands síns. Hvort það sé raunveruleg ástæða til að óttast. Á Íslandi hefur fólki í leit að alþjóðlegri vernd fjölgað undanfarin ár. Skýringin er meðal annars sú að hingað hafa sárafáir leitað hælis sögulega séð. Í ár er útlit fyrir að umsækjendur um vernd verði á bilinu 600 til 800 manns. Sem er ekki mikill fjöldi. Samt sem áður heyrast áhyggjur af því að yfir landið flæði flóttafólk sem annað hvort ætli að stela allri atvinnu af „okkur“ eða að allir fari á félagslegar bætur. Sannleikurinn er sá að fólk á flótta er venjulegt fólk sem vill venjulegt og friðsamlegt líf. Fólk eins og ég og þú sem ýmist stundar atvinnu, nám eða er í atvinnuleit. Þannig háttar til um langflest fólk á flótta sem hingað leitar. Gleymum því ekki. Margt af því flóttafólki sem hingað leitar hefur góða menntun og/eða mikilvæga reynslu sem nýtist íslensku atvinnulífi og samfélagi. Hagkvæmast er fyrir okkur sem samfélag að fjárfesta í nýjum borgurum með íslenskunámi og stuðningi við að læra inn á samfélagið. Sá stuðningur mun skila sér margfalt til baka í betra og öflugra samfélagi. Það er ekki ósvipað því sem við gerum með menntun barna okkar. Um slíka fjárfestingu þarf ekki, og á ekki, að efast. Ótti við flóttafólk er ekki ástæðuríkur. Það er engin raunveruleg ástæða til að óttast það fáa flóttafólk sem hingað kemur. Í ofanálag bendir til þess að draga muni úr þeim litla fjölda sem hingað leitar í skjól vegna ofsókna og stríðsátaka á næstu mánuðum. Sú þróun er nú þegar hafin á Norðurlöndunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúin vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúin vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Mjóddin og pólitík pírata Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Sjá meira
Þegar farið er yfir hælisumsóknir fólks á flótta skiptir hugtakið „ástæðuríkur ótti“ meginmáli. Stjórnvöld meta þá hvort fólk hafi orðið fyrir t.d. ofsóknum og pyndingum eða þurfi raunverulega að óttast slíkt sé það sent til baka til heimalands síns. Hvort það sé raunveruleg ástæða til að óttast. Á Íslandi hefur fólki í leit að alþjóðlegri vernd fjölgað undanfarin ár. Skýringin er meðal annars sú að hingað hafa sárafáir leitað hælis sögulega séð. Í ár er útlit fyrir að umsækjendur um vernd verði á bilinu 600 til 800 manns. Sem er ekki mikill fjöldi. Samt sem áður heyrast áhyggjur af því að yfir landið flæði flóttafólk sem annað hvort ætli að stela allri atvinnu af „okkur“ eða að allir fari á félagslegar bætur. Sannleikurinn er sá að fólk á flótta er venjulegt fólk sem vill venjulegt og friðsamlegt líf. Fólk eins og ég og þú sem ýmist stundar atvinnu, nám eða er í atvinnuleit. Þannig háttar til um langflest fólk á flótta sem hingað leitar. Gleymum því ekki. Margt af því flóttafólki sem hingað leitar hefur góða menntun og/eða mikilvæga reynslu sem nýtist íslensku atvinnulífi og samfélagi. Hagkvæmast er fyrir okkur sem samfélag að fjárfesta í nýjum borgurum með íslenskunámi og stuðningi við að læra inn á samfélagið. Sá stuðningur mun skila sér margfalt til baka í betra og öflugra samfélagi. Það er ekki ósvipað því sem við gerum með menntun barna okkar. Um slíka fjárfestingu þarf ekki, og á ekki, að efast. Ótti við flóttafólk er ekki ástæðuríkur. Það er engin raunveruleg ástæða til að óttast það fáa flóttafólk sem hingað kemur. Í ofanálag bendir til þess að draga muni úr þeim litla fjölda sem hingað leitar í skjól vegna ofsókna og stríðsátaka á næstu mánuðum. Sú þróun er nú þegar hafin á Norðurlöndunum.
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun