(Ástæðuríkur) ótti við fólk á flótta? Atli Viðar Thorstensen skrifar 26. apríl 2016 07:00 Þegar farið er yfir hælisumsóknir fólks á flótta skiptir hugtakið „ástæðuríkur ótti“ meginmáli. Stjórnvöld meta þá hvort fólk hafi orðið fyrir t.d. ofsóknum og pyndingum eða þurfi raunverulega að óttast slíkt sé það sent til baka til heimalands síns. Hvort það sé raunveruleg ástæða til að óttast. Á Íslandi hefur fólki í leit að alþjóðlegri vernd fjölgað undanfarin ár. Skýringin er meðal annars sú að hingað hafa sárafáir leitað hælis sögulega séð. Í ár er útlit fyrir að umsækjendur um vernd verði á bilinu 600 til 800 manns. Sem er ekki mikill fjöldi. Samt sem áður heyrast áhyggjur af því að yfir landið flæði flóttafólk sem annað hvort ætli að stela allri atvinnu af „okkur“ eða að allir fari á félagslegar bætur. Sannleikurinn er sá að fólk á flótta er venjulegt fólk sem vill venjulegt og friðsamlegt líf. Fólk eins og ég og þú sem ýmist stundar atvinnu, nám eða er í atvinnuleit. Þannig háttar til um langflest fólk á flótta sem hingað leitar. Gleymum því ekki. Margt af því flóttafólki sem hingað leitar hefur góða menntun og/eða mikilvæga reynslu sem nýtist íslensku atvinnulífi og samfélagi. Hagkvæmast er fyrir okkur sem samfélag að fjárfesta í nýjum borgurum með íslenskunámi og stuðningi við að læra inn á samfélagið. Sá stuðningur mun skila sér margfalt til baka í betra og öflugra samfélagi. Það er ekki ósvipað því sem við gerum með menntun barna okkar. Um slíka fjárfestingu þarf ekki, og á ekki, að efast. Ótti við flóttafólk er ekki ástæðuríkur. Það er engin raunveruleg ástæða til að óttast það fáa flóttafólk sem hingað kemur. Í ofanálag bendir til þess að draga muni úr þeim litla fjölda sem hingað leitar í skjól vegna ofsókna og stríðsátaka á næstu mánuðum. Sú þróun er nú þegar hafin á Norðurlöndunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Sjá meira
Þegar farið er yfir hælisumsóknir fólks á flótta skiptir hugtakið „ástæðuríkur ótti“ meginmáli. Stjórnvöld meta þá hvort fólk hafi orðið fyrir t.d. ofsóknum og pyndingum eða þurfi raunverulega að óttast slíkt sé það sent til baka til heimalands síns. Hvort það sé raunveruleg ástæða til að óttast. Á Íslandi hefur fólki í leit að alþjóðlegri vernd fjölgað undanfarin ár. Skýringin er meðal annars sú að hingað hafa sárafáir leitað hælis sögulega séð. Í ár er útlit fyrir að umsækjendur um vernd verði á bilinu 600 til 800 manns. Sem er ekki mikill fjöldi. Samt sem áður heyrast áhyggjur af því að yfir landið flæði flóttafólk sem annað hvort ætli að stela allri atvinnu af „okkur“ eða að allir fari á félagslegar bætur. Sannleikurinn er sá að fólk á flótta er venjulegt fólk sem vill venjulegt og friðsamlegt líf. Fólk eins og ég og þú sem ýmist stundar atvinnu, nám eða er í atvinnuleit. Þannig háttar til um langflest fólk á flótta sem hingað leitar. Gleymum því ekki. Margt af því flóttafólki sem hingað leitar hefur góða menntun og/eða mikilvæga reynslu sem nýtist íslensku atvinnulífi og samfélagi. Hagkvæmast er fyrir okkur sem samfélag að fjárfesta í nýjum borgurum með íslenskunámi og stuðningi við að læra inn á samfélagið. Sá stuðningur mun skila sér margfalt til baka í betra og öflugra samfélagi. Það er ekki ósvipað því sem við gerum með menntun barna okkar. Um slíka fjárfestingu þarf ekki, og á ekki, að efast. Ótti við flóttafólk er ekki ástæðuríkur. Það er engin raunveruleg ástæða til að óttast það fáa flóttafólk sem hingað kemur. Í ofanálag bendir til þess að draga muni úr þeim litla fjölda sem hingað leitar í skjól vegna ofsókna og stríðsátaka á næstu mánuðum. Sú þróun er nú þegar hafin á Norðurlöndunum.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar