Erasmus Student Network á Íslandi Sigurjón Arnórsson skrifar 25. apríl 2016 10:55 Þegar ég skrifa þetta sit ég í menningar- og vísindahöllinni í Varsjá ásamt u.þ.b 1000 háskólanemendum frá 40 mismunandi evrópskum ríkjum. Ég ásamt 5 öðrum Íslendingum tökum þátt í „The Erasmus Student Network Annual General Meeting“. Við höfum tekið þátt í 10 klukkutíma fundum og mikilvægum félagslegum atburðum. Þegar ráðstefnurnar standa yfir er ekki mikill tími til að sofa en stemningin og fagmennskan sem er gífurleg heldur manni gangandi. Síðan ég var kosinn fulltrúi Íslands hjá ESN hef ég ferðast til margra Evrópulanda á ráðstefnur. Allt frá Búlgaríu til Finnlands og núna til Póllands. Ég hef tekið þátt í mörgum nefndum, starfshópum og verkefnum og unnið með framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og fjölda alþjóðlegra menntastofnanna. Áður fyrr vissi ég ekki hvað „Erasmus Student Network“ eða ESN var. Þegar fólk talaði um ESN hugsaði ég um „pop quiz“ og skiptinema að skipuleggja spilakvöld. Ég veit núna að ESN er evrópskt samstarf sem yfir 500 háskólar og 160,000 nemendur taka þátt í. ESN starfar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi. Innanlands er hlutverk ESN að skipuleggja atburði, ferðir og almennt aðstoða alþjóðlega nemendur. Til dæmis höfum við skipulagt vel sóttar árlegar ferðir í Þórsmörk, skíðaferð til Akureyrar og flúðarsiglingarferð. Einnig bjóðum við skiptinemum okkar uppá allskonar menningarviðburði, eins og prjónaklúbbinn „Super snilld “, umhverfisvæna atburði eins og að búa til eigin kerti, sem og að veita þeim tækifæri til að taka þátt í íslenskum hátíðardögum eins og bolludag eða þorrablóti. Þannig gefum við þeim tækifæri til þess að kynnast samfélaginu og heimamönnum betur. Á alþjóðlegum vettvangi sér ESN um fjölmargar nefndir, verkefni, „strategíska“ samstarfsaðila, starfsnema prógramm og styrkjar prógrömm. Fulltrúar og sendinefndir frá ESN þjóðunum hittast oft til þess að samræma aðgerðir og greiða atkvæði um ýmis málefni. Höfuðstöðvar ESN eru í Brussel. Þar er fimm manna alþjóðleg stjórn sem er kosinn árlega og hefur fjölda skrifstofa ásamt tenglum sem halda utan um og fylgjast með allri starfsemi ESN. Í flestum löndum eru háskólar með ESN deildir sem samanstanda af stjórn og fjölda sjálfboðaliða, t.d. er Þýskaland með yfir 30 deildir. Einu sinni á ári senda deildirnar fulltrúa á landsfund til þess að kjósa stjórn fyrir allt landið. Í flestum ESN löndum er samkeppnin í þessar stjórnunarstöður gríðarleg. Í Evrópu er þetta starf vel þekkt og talið mjög flott fyrir ferliskrána. Þrátt fyrir að Ísland hafi hundruð skipti- og alþjóðlega nemendur, þá hefur því miður oft verið erfitt að fá fólk til þess að taka þátt í starfi ESN. Þetta má líklegast rekja til vanþekkingar um starf ESN og þau tækifæri sem það býður upp á. ESN er stærsta og þekktasta nemendasamtök Evrópu. Metnaðarfullir og áhugasamir nemendur ættu ekki sleppa því tækifæri að taka þátt í þessu áhugaverða starfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Sjá meira
Þegar ég skrifa þetta sit ég í menningar- og vísindahöllinni í Varsjá ásamt u.þ.b 1000 háskólanemendum frá 40 mismunandi evrópskum ríkjum. Ég ásamt 5 öðrum Íslendingum tökum þátt í „The Erasmus Student Network Annual General Meeting“. Við höfum tekið þátt í 10 klukkutíma fundum og mikilvægum félagslegum atburðum. Þegar ráðstefnurnar standa yfir er ekki mikill tími til að sofa en stemningin og fagmennskan sem er gífurleg heldur manni gangandi. Síðan ég var kosinn fulltrúi Íslands hjá ESN hef ég ferðast til margra Evrópulanda á ráðstefnur. Allt frá Búlgaríu til Finnlands og núna til Póllands. Ég hef tekið þátt í mörgum nefndum, starfshópum og verkefnum og unnið með framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og fjölda alþjóðlegra menntastofnanna. Áður fyrr vissi ég ekki hvað „Erasmus Student Network“ eða ESN var. Þegar fólk talaði um ESN hugsaði ég um „pop quiz“ og skiptinema að skipuleggja spilakvöld. Ég veit núna að ESN er evrópskt samstarf sem yfir 500 háskólar og 160,000 nemendur taka þátt í. ESN starfar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi. Innanlands er hlutverk ESN að skipuleggja atburði, ferðir og almennt aðstoða alþjóðlega nemendur. Til dæmis höfum við skipulagt vel sóttar árlegar ferðir í Þórsmörk, skíðaferð til Akureyrar og flúðarsiglingarferð. Einnig bjóðum við skiptinemum okkar uppá allskonar menningarviðburði, eins og prjónaklúbbinn „Super snilld “, umhverfisvæna atburði eins og að búa til eigin kerti, sem og að veita þeim tækifæri til að taka þátt í íslenskum hátíðardögum eins og bolludag eða þorrablóti. Þannig gefum við þeim tækifæri til þess að kynnast samfélaginu og heimamönnum betur. Á alþjóðlegum vettvangi sér ESN um fjölmargar nefndir, verkefni, „strategíska“ samstarfsaðila, starfsnema prógramm og styrkjar prógrömm. Fulltrúar og sendinefndir frá ESN þjóðunum hittast oft til þess að samræma aðgerðir og greiða atkvæði um ýmis málefni. Höfuðstöðvar ESN eru í Brussel. Þar er fimm manna alþjóðleg stjórn sem er kosinn árlega og hefur fjölda skrifstofa ásamt tenglum sem halda utan um og fylgjast með allri starfsemi ESN. Í flestum löndum eru háskólar með ESN deildir sem samanstanda af stjórn og fjölda sjálfboðaliða, t.d. er Þýskaland með yfir 30 deildir. Einu sinni á ári senda deildirnar fulltrúa á landsfund til þess að kjósa stjórn fyrir allt landið. Í flestum ESN löndum er samkeppnin í þessar stjórnunarstöður gríðarleg. Í Evrópu er þetta starf vel þekkt og talið mjög flott fyrir ferliskrána. Þrátt fyrir að Ísland hafi hundruð skipti- og alþjóðlega nemendur, þá hefur því miður oft verið erfitt að fá fólk til þess að taka þátt í starfi ESN. Þetta má líklegast rekja til vanþekkingar um starf ESN og þau tækifæri sem það býður upp á. ESN er stærsta og þekktasta nemendasamtök Evrópu. Metnaðarfullir og áhugasamir nemendur ættu ekki sleppa því tækifæri að taka þátt í þessu áhugaverða starfi.
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar