Fleiri fréttir

Það er leikur að læra

Bryndís Jónsdóttir skrifar

Enn eitt sumarið er liðið og skólinn hafinn að nýju. Sumir eru að stíga sín fyrstu skref í grunnskólanum, aðrir orðnir öllu vanir.

Rammaáætlun inn á sporið aftur

Gunnlaugur H. Jónsson skrifar

Af átján virkjunarhugmyndum á Reykjanesskaganum fóru aðeins tvær í verndarflokk: Bitra og Grændalur.

Að viðurkenna vandann

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Staðreyndin er sú að hvergi er að finna hóp kvenna sem þolað hefur meira ofbeldi en einmitt þær konur sem leita sér meðferðar.

Hjálpum þeim

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Við erum öll manneskjur og lifum saman í einum heimi.

Sjónauki inn í framtíðina

Þórey Vilhjálmsdóttir og Magnús Orri Schram skrifar

Veitingahúsið Ramona í Sao Paulo í Brasilíu vakti mikla athygli þegar það bauð gestum sínum misréttismatseðil (The Unfair Menu) fyrr á þessu ári. Allir réttir á matseðlinum voru 30 prósentum dýrari fyrir karlmenn og var markmiðið að endur­spegla launamun kynjanna í Brasilíu.

Umræða um tolla og landbúnað

Hörður Harðarson skrifar

Nokkur umræða hefur farið fram að undanförnu á síðum Fréttablaðsins um íslenskan landbúnað. Í henni hefur spjótunum verið beint að tollum á innflutt svínakjöt og látið sem svo að fyrir þeim séu engin rök.

Í upphafi skyldi endinn skoða?…

Guðjón S. Björgvinsson skrifar

Undanfarna daga hefur talsverð umræða spunnist í fjölmiðlum og á netinu um ákveðna aðferð sem notuð er til að kenna byrjendum að lesa því læsi í þeim skólum þar sem henni er beitt hefur hrakað umtalsvert ef marka má yfirborðslega skoðun á rannsóknum.

Af tækninörðum og lúðum

hulda bjarnadóttir skrifar

Upplýsingatæknin er að breyta heiminum og þeir sem neita að læra á tækin og tölvurnar verða einfaldlega ekki færir í samskiptamáta atvinnulífsins til framtíðar.

Betur má ef duga skal

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Þrátt fyrir afskekkta legu og smæð þá megum við aldrei hugsa eða haga okkur eins og það sem gerist annars staðar í heiminum komi okkur ekki við.

Spænskur framsóknarmaður

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Eftir því sem ég flyt oftar þeim mun meira álit fæ ég á Díó­genesi, eignarlausa og alsæla heimspekingnum sem bjó í tunnu á torginu og átti aðeins eina larfa til skiptanna.

„En þú ert ekki mjó!“

Þorgerður María Halldórsdóttir skrifar

Þetta eru orðin sem ég óttast alltaf að heyra þegar ég segi fólki frá átröskunarvandanum mínum.

80.000 börn á Íslandi á flótta

Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar

Þegar ég kom heim frá Sýrlandi eftir þriggja mánaða dvöl sem ferðamaður hvatti ég alla til að heimsækja landið. Þar væri ótrúlega margt að sjá, sagan á hverju strái og gestrisnin einstök.

Er málsókn málið?

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson skrifar

Á Íslandi eru í gildi lög um málefni fatlaðs fólks sem hafa það að markmiði að tryggja þeim sem undir lögin heyra jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra.

Góðir eiginleikar eða slæmir

Jón Aðalsteinn Hermannsson skrifar

Helstu eiginleikar þingmanna og ráðherra þurfa að vera, auk auðmýktar, dálítið vit eða bara skynsemi. Forræðishyggja er ekki góður eiginleiki, en sá galli er áberandi hjá núverandi ráðherrum.

Tillögur Pírata í sjávarútvegsmálum

Lýður Árnason skrifar

Nýútkomnar tillögur Pírata í sjávarútvegsmálum eru fagnaðarefni öllum þeim sem trúa á frjálsan markaðsbúskap en vilja jafnframt tryggja yfirráð þjóðarinnar yfir eigin auðlindum.

Megnið af volæði veraldarinnar

Magnús Guðmundsson skrifar

"Megnið af volæði veraldarinnar stafar af skorti á ímyndunarafli,“ segir í Bréfi til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni frá 1924. Ímyndunaraflið býr nefnilega yfir þeim stórkostlega mætti að það getur gert okkur það kleift að setja okkur í spor annarra.

Eiga eldri borgarar sér engan málssvara í stjórnkerfinu?

Guðbjörn Jónsson skrifar

Ég hef ekki tölu yfir þann fjölda ára sem ég hef hlustað á ráðherra félags- og velferðarmála tilkynna í fjölmiðlum, með alvöruþunga í röddinni, að í gangi sé vinna í ráðuneyti þeirra við að endurskipuleggja greiðslukerfi ellilífeyris og örorkubóta.

Heilbrigð sál í hreinum líkama

berglind pétursdóttir skrifar

Í klefum sundlauga landsins starfa iðnir sundverðir sem sjá til þess að sundgestir þvoi kroppa sína vel áður en gengið er til laugar. Ég hef aldrei unnið á vinnustað þar sem allir eru allsberir nema maður sjálfur en ég get ekki ímyndað mér annað en að það sé steikt stemning.

Kjarasamningar og stjórnvöld

þórunn egilsdóttir skrifar

Mikill órói var á vinnumarkaði síðastliðið vor, þar sem hart var tekist á í viðræðum um kjarasamninga. Tekist var á um hve háa upphæð hver og einn ætti að fá í launaumslagið.

Heimsins ólán

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ríkisstjórnin segist ætla að taka á móti fimmtíu flóttamönnum undan vargöldinni í Sýrlandi á næstu tveimur árum, og hyggst velja þá af kostgæfni. Af hverju fimmtíu? mætti kannski spyrja – af hverju ekki fimm? Á fimm árum? Þá væri nú aldeilis hægt að velja af enn meiri kostgæfni það fólk sem talið er líklegt til að aðlagast íslenskum siðum.

Gerið eitthvað!

Þórunn Ólafsdóttir skrifar

Á Íslandi búa 330.000 hræður á 103.000 ferkílómetrum. Lítil þjóð í stóru landi með ríkisstjórn sem er viljug til að spandera landinu okkar undir virkjanir og stóriðju, en þegar kemur að því að búa til pláss fyrir nauðstadda samborgara okkar skreppur landið skyndilega saman, verður að nánast engu.

Of sjoppulegt til að kalla ­Þjóðarsáttmála

Jón Gnarr skrifar

Í vikunni var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg út á hvað hann gengur. Ég er hluti af þessari þjóð.

Bizarro Facebook

Pawel Bartoszek skrifar

Martröð: Ég stend fyrir framan spegil með pening um hálsinn og smelli af mynd. Hárið blautt af völdum rigningar og svita. Fer í tölvuna og pósta á vegginn: "42 kílómetrar að baki. Líðan góð.“ Síðan uppfærir sig. Stend upp til að leita að lyklunum. Ég sé að færslan er komin inn. Sest umsvifalaust niður aftur, píri og þurrka augun. Þarna stendur skýrum stöfum: "Mætti skelþunnur í vinnunna.“

Tvöfalt stórslys

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Nú þegar sumri hallar er lítið lát á heimsóknum útlendra gesta í Reykjavík. Göngutúr um Kvosina minnir á 17. júní, slíkur er fjöldi ferðamanna.

Að reiða hrokann í þverpokum

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Stóri sannleikurinn er ekki til. Það sem hér fer á eftir er til að mynda aðeins þus í miðaldra manni um það hvernig hann sér hlutina.

Klassískur SDG

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Það kemur væntanlega engum á óvart að í gríðarlangri og gildishlaðinni grein forsætisráðherra um skipulagsmál í Reykjavík skuli hann ekki víkja einu orði að núgildandi aðalskipulagi Reykjavíkur. Þess í stað viðheldur hann þráhyggju sinni fyrir fortíðinni og óttanum gagnvart framtíðinni og vísar í aðalskipulagið frá 1962 sem var réttilega alræmt svo hans eigið orð sé notað.

Ódýrt en áhrifaríkt

Árni Páll Árnason skrifar

Allir vita hversu alvarlegt ástand er á leigumarkaði í dag. Enginn fær íbúð á boðlegum kjörum og litlar íbúðir á besta stað eru bæði illfáanlegar og dýrar.

Til skammar er að rukka fyrir grunnskólann

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Með upphafi skólahalds kemst tilveran í fastari skorður hjá fjölda barna eftir sumarfrí. Vinir hittast á ný og þau sem eru að taka sín fyrstu skref í námi hlakkar til að takast á við ný viðfangsefni.

Þrælastríð

Þorvaldur Gylfason skrifar

Það átti eftir að koma Bandaríkjamönnum í koll að taka ekki ákveðna afstöðu gegn þrælahaldi strax með sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776 og síðan með stjórnarskránni 1787 heldur láta sér duga almenna og í reyndinni bitlausa yfirlýsingu um jafnrétti.

Fjárlög 2016: Er tiltektinni lokið?

Frosti Ólafsson skrifar

Fjárlagafrumvarp ársins 2016 verður lagt fram á næstu vikum. Viðfangsefnið er af öðrum toga en verið hefur enda er rekstur hins opinbera kominn í jafnvægi eftir viðvarandi halla síðustu ár.

Ég um mig frá mér til mín

Frosti Logason skrifar

Því miður voru þeir alltof fáir sem hlýddu á áhugaverða predikun sóknarprestsins í Hallgrímskirkju síðastliðinn sunnudag.

Ísland er ómótaður leir

Hörður Guðmundsson skrifar

Ísland er nánast eins og ómótaður leir og með hverjum deginum færum við okkur nær því að verða sannkölluð draumaeyja. Hér eru tækifæri á hverju strái og margt hægt að gera til þess að tryggja ein bestu lífsskilyrði heims. En þótt þeir svartsýnu láti nú oft hátt í sér heyra þá eru þeir bjartsýnu önnum kafnir við það að greiða veginn að bjartari og betri framtíð.

Samstaða um mannúð og réttaröryggi

Þórir Guðmundsson skrifar

Frumvarpsdrögin sem þingmannanefnd undir forystu Óttarrs Proppé birti á mánudag eru stórviðburður á heimsvísu. Á meðan Evrópa logar í deilum um flóttafólk og farendur þá hafa íslensku stjórnmálaflokkarnir komið sér saman um reglur þar sem mannúð og réttaröryggi eru í fyrirrúmi.

Sjá næstu 50 greinar