Það er leikur að læra Bryndís Jónsdóttir skrifar 3. september 2015 07:00 Enn eitt sumarið er liðið og skólinn hafinn að nýju. Sumir eru að stíga sín fyrstu skref í grunnskólanum, aðrir orðnir öllu vanir. Við foreldrar getum gert ýmislegt til að létta litlum fótum fyrstu skrefin og senda börnin okkar af stað inn í skólaárið með jákvæðum hætti. Hér skal tæpt á því helsta:1. Göngum með yngstu börnunum í skólann fyrstu dagana. Sýnum þeim hvar öruggast er að ganga og kennum þeim að fara yfir umferðargötur á réttum stað.2. Hvetjum öll börn til að ganga eða hjóla í skólann þegar veður leyfir. Bæði er það heilsusamlegt og færri bílar við skólana á morgnana þýða meira öryggi fyrir börnin okkar.3. Ræðum um skólabyrjunina við börnin okkar með jákvæðni að leiðarljósi, tölum fallega um kennarann, skólastarfið og bekkjarfélagana.4. Leggjum okkur fram um að kynnast bekkjarfélögum barnsins og foreldrum þeirra. Þannig er miklu auðveldara að viðhalda góðum samskiptum og koma í veg fyrir einelti.5. Sýnum skólastarfinu og námi barnanna okkar áhuga og virðingu. Látum börnin vita að það sem þau eru að fást við sé bæði merkilegt og mikilvægt.6. Látum heyra í okkur þegar vel er gert, munum að hrósa bæði nemendum og starfsfólki.7. Gefum kost á okkur í samstarf við skólann. Hvort sem þú vilt vera bekkjartengiliður, taka þátt í störfum foreldrafélagins eða setjast í skólaráð þá máttu vera viss um að þátttaka þín í samstarfinu skiptir miklu máli fyrir þitt barn og öll hin börnin líka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Enn eitt sumarið er liðið og skólinn hafinn að nýju. Sumir eru að stíga sín fyrstu skref í grunnskólanum, aðrir orðnir öllu vanir. Við foreldrar getum gert ýmislegt til að létta litlum fótum fyrstu skrefin og senda börnin okkar af stað inn í skólaárið með jákvæðum hætti. Hér skal tæpt á því helsta:1. Göngum með yngstu börnunum í skólann fyrstu dagana. Sýnum þeim hvar öruggast er að ganga og kennum þeim að fara yfir umferðargötur á réttum stað.2. Hvetjum öll börn til að ganga eða hjóla í skólann þegar veður leyfir. Bæði er það heilsusamlegt og færri bílar við skólana á morgnana þýða meira öryggi fyrir börnin okkar.3. Ræðum um skólabyrjunina við börnin okkar með jákvæðni að leiðarljósi, tölum fallega um kennarann, skólastarfið og bekkjarfélagana.4. Leggjum okkur fram um að kynnast bekkjarfélögum barnsins og foreldrum þeirra. Þannig er miklu auðveldara að viðhalda góðum samskiptum og koma í veg fyrir einelti.5. Sýnum skólastarfinu og námi barnanna okkar áhuga og virðingu. Látum börnin vita að það sem þau eru að fást við sé bæði merkilegt og mikilvægt.6. Látum heyra í okkur þegar vel er gert, munum að hrósa bæði nemendum og starfsfólki.7. Gefum kost á okkur í samstarf við skólann. Hvort sem þú vilt vera bekkjartengiliður, taka þátt í störfum foreldrafélagins eða setjast í skólaráð þá máttu vera viss um að þátttaka þín í samstarfinu skiptir miklu máli fyrir þitt barn og öll hin börnin líka.
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun