Fleiri fréttir Samfélag eða Excel-skjal Gunnar Axel Axelsson skrifar Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í rekstri Hafnarfjarðarbæjar eftir efnahagshrun er mikilvægt að tryggja áframhaldandi aðhald og alltaf er svigrúm til að gera betur. 18.8.2015 07:00 Þetta blessaða kerfi okkar í geðheilbrigðisþjónustu Eymundur L. Eymundsson skrifar Sparnaður er með félagssamtökum og fagmönnum á jafningjagrunni. 18.8.2015 07:00 Árvissar deilur um laun bæjarstjóra Hafnarfjarðar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Í Hafnarfirði starfar nú í fyrsta skipti í langan tíma faglega ráðinn bæjarstjóri. 18.8.2015 07:00 Þetta snýst ekki um ölmusu Ellert B. Schram skrifar Ég tek ofan fyrir Björgvin Guðmundssyni, fyrrum borgarfulltrúa og starfsmanni í utanríkisþjónustunni. 18.8.2015 00:01 Einkavæðing útsýnis Guðmundur Andri Thorsson skrifar Frægt er úr stjórnmálasögunni þegar Sveinn Skorri Höskuldsson, þá ungur Framsóknarmaður, gerði úti um möguleika framboðs síns flokks í borgarstjórnarkosningum með því að að skrifa grein í málgagn ungra Framsóknarmanna þar sem hann líkti Esjunni við fjóshaug. Ætla mætti að þessi sýn hins þingeyska Borgfirðings á Reykjavíkurfjallið ætti sér æsta áhangendur innan borgarskipulagsins. Eða hver er sá maður sem tók þá ákvörðun að fela Esjuna? Hvar er sá hugsjónamaður og hvenær var hann kosinn til að uppfylla það loforð sitt að múra upp í Esjuna? 17.8.2015 09:00 Plöntu- fanturinn Berglind Pétursdóttir skrifar Sonur minn heimtaði lítið systkini um daginn svo við fórum saman í gróðrarstöð og keyptum flotta plöntu handa honum til að leika við. Eftir undursamlegt ferli umpottunar og nafngjöf leit ég í kringum mig og mundi af hverju heimilið var plöntulaust. Plönturnar voru allar dauðar. 17.8.2015 08:00 Leitum sameiginlegra lausna Kolbeinn Árnason skrifar 17.8.2015 07:00 Stórasta hátíðin í öllum heiminum Magnús Guðmundsson skrifar Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi,“ sagði Dorrit Moussaieff forsetafrú á tilfinningaþrungnu augnabliki í lífi lítillar þjóðar. Karlalandsliðið í handbolta var nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna og það er ekki lítið afrek fyrir litla þjóð. Þessi ummæli vöktu mikla gleði í stóru hjarta lítillar þjóðar. Ekki vegna þess að þau væru mælt á örlítið bjagaðri íslensku heldur fremur vegna þess að Dorrit sagði að við værum stór. Fátt gleður smáþjóðina meira en að vera stór. 17.8.2015 07:00 Halldór 17.08.15 17.8.2015 06:58 Náttúrulega Jón Gnarr skrifar Náttúrumynjasafnið okkar situr fast í hlekkjum hugarfars. Það virðist almennt áhugaleysi um gildi og mikilvægi safnsins og fréttir af því fá ekki mörg læk á feisbúkk. 15.8.2015 07:00 Loftslagsbreytingar eru ekki bara í langt-í-burtu-istan Árni Snævarr skrifar Fyrir þá sem telja loftslagsbreytingar enn vera „erlendar fréttir“ sem komi okkar álíka mikið við og lagabreytingar um flóðhestaveiðar í Langt-í-burtu-istan, skal bent á að málsmetandi útlendingar sækja til Íslands til að sjá breytingarnar með eigin augum. 15.8.2015 07:00 Brot úr sögu þjóðar Sigurður Þórðarson skrifar Ólíkt núverandi ESB-ríkjum hafa Rússar aldrei beitt Íslendinga viðskiptaþvingunum, þvert á móti losuðu þeir takið og komu okkur til bjargar þegar mest á reyndi. 15.8.2015 07:00 Rýrari framhaldsskólar Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Nú eru kostirnir þrengdir og kröftug ungmenni neydd til að velja á milli skóla og krefjandi áhugamála. 15.8.2015 07:00 Nei, Pútín Pawel Bartoszek skrifar Með þessum aðgerðum, sem beinast að fjórum smáríkjum, er stórveldið að þreifa fyrir sér. 15.8.2015 07:00 Gunnar 15.08.15 15.8.2015 00:00 Kleinuhringir í morgunsárið Ísak Gabríel Regal skrifar Í meira en 40 ár eða í raun alveg frá því að Ísland varð eitt af þessum svokölluðu iðnvæddu vestrænu ríkjum að þá höfum við tekið á okkur mynd hinna ýmisu stórfyrirtækja sem að tröllríða heiminum um þessar mundir. 14.8.2015 10:11 Feðraréttindahreyfingar Þórey Guðmundsdóttir skrifar Ég hef þegar fengið ,,aðvaranir” í einkaskilaboðum á Facebook, vegna þess, að ég tjáði fyrir nokkru þessa hugmynd um að leggja niður barnaverndarkerfið í heild sinni, þar sem nokkrir heyrðu til. Ógnanir einnig, augliti til auglitis. 14.8.2015 09:48 Húsnæðisfélög ábyrg í eldvörnum Garðar H. Guðjónsson skrifar Í ljósi þess að rannsóknir hafa sýnt að eldvörnum virðist einkum vera áfátt hjá fólki sem býr í leiguhúsnæði grennslaðist Eldvarnabandalagið fyrir um hvernig staðið er að eldvörnum hjá nokkrum stórum leigu- og húsnæðisfélögum. Haft var samband við sex félög sem leigja út og annast rekstur á um 6.000 íbúðum víða um land. Óhætt er að segja að niðurstaðan hafi komið einkar ánægjulega á óvart. Í ljós kom að félögin standa almennt vel að eldvörnum í íbúðum sínum og sum alveg framúrskarandi vel. Það er því ljóst að það eru ekki leigjendur þessara félaga sem koma illa út í rannsóknum á eldvörnum á íslenskum heimilum. 14.8.2015 08:00 Katrín, leiguþakið lekur Hildur Sverrisdóttir skrifar Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, vill setja þak á leiguverð. Slíkt hljómar eflaust vel í eyrum margra en er samt ágætt dæmi um hljómfagra skyndilausn sem síðar verður að bjarnargreiða. 14.8.2015 08:00 Róttækra aðgerða er þörf á leigumarkaði Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Tillaga Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, um þak á leiguverð hefur vakið nokkra athygli. Eðlilega, með slíkri aðgerð væri verið að grípa inn í markaðinn og setja fólki skorður með það hvað það getur gert við eignir sínar. Slíkt er ekki gert af neinni léttúð, enda höfum við þróað flest mannleg samfélög okkar á þann hátt að fátt er heilagra en eignarrétturinn. 14.8.2015 08:00 Hvers vegna ekki formannskjör? Sif Sigmarsdóttir skrifar Hann er nýjasti hjartaknúsarinn í Bretlandi. Honum hefur verið lýst sem "kynþokkafullum“ og "krúttlegum“. Aðdáendur hans klæðast stuttermabolum með mynd af honum. Sumir kalla hann "Messías“. Í síðustu viku ætlaði allt um koll að keyra þegar hann tróð upp í ráðhúsi Camden-hverfisins í London. Fimmtán hundruð manns slógust um sæti í sal sem tók átta hundruð gesti. Opnað var inn í tvö aðliggjandi herbergi svo að fleiri kæmust að. En það nægði ekki til. Enginn þurfti þó frá að hverfa án þess að berja hetjuna sína augum. Okkar maður vippaði sér upp á slökkviliðsbíl sem stóð fyrir utan ráðhúsið og ávarpaði lýðinn. Skræk fagnaðarópin ógnuðu hljóðhimnum. 14.8.2015 07:00 Siðrof í Reykjavík Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Á síðustu áratugum hefur myndast ákveðið siðrof á meðal fjölmargra kynslóða Íslendinga. Svo virðist sem stór hluti ökumanna í Reykjavík hafi ekki stigið niður fæti (nema á eldsneytisgjöf) á leið sinni á milli staða alla sína fullorðinsævi. Í huga þessa fólks er bíllinn æðsti samgöngumátinn og eðli málsins samkvæmt má ekkert hefta för hans. Af þessu hlýst að þegar þessir ökumenn þurfa að nema staðar til skamms tíma þá hika þeir ekki við að leggja þvert yfir göngu- og hjólastíga í stað þess að finna bílastæði eða stoppa úti á götu þar sem bíllinn á heima. 14.8.2015 07:00 Halldór 14.08.15 14.8.2015 06:54 Leiðin að markmiðinu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Heimsþing mannréttindasamtakanna Amnesty International samþykkti í vikunni umdeilda tillögu um að refsingum yrði aflétt af iðju vændisfólks, annarra en barna og fórnarlamba mansals eða annarrar nauðungar. Fréttir af tillögunni bárust almenningi nokkru fyrir þingið sjálft og allt varð vitlaust. Ekki síður erlendis en hér á landi. Margir hafa lýst því yfir að þeir muni láta af stuðningi sínum við samtökin vegna þessarar samþykktar. 13.8.2015 07:00 Inspired by hotels eða alls ekki! Þorvaldur Skúlason skrifar Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best! 13.8.2015 12:30 Öll gagnrýni afþökkuð Árni Guðmundsson skrifar Mér þykir leitt að bæjarfulltrúinn hafi ekki getað gert skrifin mín sér að góðu og velti fyrir mér hvort það geti ekki talist hluti þess vanda sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur komið sér í á vettvangi æskulýðsmála. 13.8.2015 12:00 Landsbankinn verði listasafn Bragi Björnsson skrifar Mikill sómi væri að því að Landsbankinn af þessu tilefni færði Listasafni Íslands að gjöf listasafn bankans og þær viðbætur er kunna að verða á því um ókomna tíð. 13.8.2015 12:00 Lyfjamisnotkun í frjálsíþróttum! Birgir Guðjónsson skrifar Á Íslandi var einstaklingur sem hafði farið sér að voða vegna steranotkunar hins vegar hylltur af fremstu ráðamönnum þjóðarinnar. Saga lyfjaeftirlits á Íslandi er meiriháttar DJÓK. 13.8.2015 12:00 Vanvirðing við líf, vanvirðing við sögu þjóðar Þórður Áskell Magnússon skrifar Spurningin er bara sú hversu mörg mannslíf þetta mun kosta. 13.8.2015 12:00 Rammaáætlun út af sporinu Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Þessi skilgreining virkjanakosta er markleysa því kostirnir eru þegar nýttir meira og minna með þeim virkjunum sem fyrir eru, samanber Hverahlíð, Innstadal, Gráuhnúka og Eldvörp, og það sem meira er, svæðin sem heild eru ofnýtt. 13.8.2015 12:00 Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Berglind Guðrún Chu skrifar Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13.8.2015 12:00 Það sem ekki má segja Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Íslenska þjóðin má ekki gera þau mistök að fara í þessa framkvæmd með bundið fyrir augun og með banana í eyrunum og framkvæma bara af því að það var búið að ákveða að gera svo. 13.8.2015 12:00 Aðgengismál eru mannréttindamál Guðjón Sigurðsson skrifar Er eðlilegt að ríki og sveitarfélög styrki starfsemi eða viðburði sem ekki eru aðgengilegir öllum? Nei, ég held við séum flest sammála um að það gangi ekki. 13.8.2015 12:00 Kvótar og niðurlæging Hjördís Birna Hjartardóttir skrifar Er það betri kostur að konur bíði prúðar og hæfar á meðan króníska typpalyktin finnur sjálf leiðina út? 13.8.2015 12:00 Guðlaugur Þór og bullið Hilmar Hansson skrifar 13.8.2015 10:44 Halldór 13.08.15 13.8.2015 07:22 Þak á leiguverð – hví ekki? Katrín Jakobsdóttir skrifar Húsnæðismál eru eitt brýnasta viðfangsefni stjórnmálanna um þessar mundir. Eftir efnahagshrunið, þar sem byggingaiðnaður hrundi og margir misstu húsnæði sitt á sama tíma, eru æ fleiri sem eiga í erfiðleikum með að koma sér þaki yfir höfuðið. Ég hitti æ fleira fólk á öllum aldri sem lýsir erfiðri stöðu á húsnæðismarkaði; ungt fólk sem ekki fær greiðslumat til fasteignakaupa en greiðir eigi að síður himinháa leigu, eldra fólk sem greiðir háan hluta launa sinna í leigu af örsmáu húsnæði og svo mætti lengi telja. 13.8.2015 07:00 Hverjir græða á ofurtollum á kjöti Þórólfur Matthíasson skrifar Það er mat þeirra sem til þekkja að innflutningstollar hækki verð á nauta-, svína- og kjúklingakjöti á bilinu 40% til 90%. Háir tollar veita innlendum framleiðendum skjól gagnvart innflutningi. Mjög mismunandi er hvernig skjólið nýtist einstökum framleiðslugreinum kjötvarnings. 13.8.2015 07:00 Frakkland, Frakkland Þorvaldur Gylfason skrifar Fáar þjóðir eiga sér markverðari sögu síðustu alda en Frakkar. Franska byltingin sem hófst 1789 lagði ásamt grónu þingræði Bretlands og sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna 1776 grunninn að lýðræðisskipulagi nútímans, einni snjöllustu uppfinningu mannsins ásamt eldinum og hjólinu – og hjónabandinu, bæti ég stundum við. Hausar flugu í frönsku byltingunni, rétt er það, þeir hefðu mátt vera miklu færri. 13.8.2015 07:00 Nytsamlegir handrukkarar Frosti Logason skrifar Í siðprúðu þjóðfélagi hættir fólki oft til þess að líta á handrukkara sem mikla meinsemd. Menn sem ógna og meiða eru ekki hátt skrifaðir í samfélögum sem vilja byggja á heiðarleika, réttlæti og náungakærleik. Heilbrigt réttarfar er það sem við viljum notast við. Það á að láta lögreglu og dómstóla skera úr um ágreiningsmál. Ákveðin mál geta þó höfðað meira til samvisku okkar en önnur og stundum er eins og dómgreindin sljóvgist þegar réttlætiskennd okkar verður illa misboðið. 13.8.2015 07:00 Gæði frumgreinanáms Guðríður Arnardóttir skrifar Árið 2012 lét Ríkisendurskoðun gera úttekt á frumgreinakennslu í íslenska skólakerfinu. Í úttektinni komu í ljós nokkrir vankantar á frumgreinanáminu sem Félag framhaldsskóla hafði áður látið í ljós. 13.8.2015 00:01 Málaskráin er mál út af fyrir sig Óli Kristján Ármannsson skrifar Fyrir kemur að manni þyki hlutir breytast hægt í stjórnsýslu hér á landi. Kannski er það í mannseðlinu að tregðast við þegar kemur að breytingum. Auðvitað eru ekki allar breytingar til góðs og vissara að fara sér hægt í einhverjum málum, en ekki á að standa í vegi fyrir breytingum til batnaðar 12.8.2015 07:00 Breytið þessu kerfi fyrir okkur öll Þorbjörn Þórðarson skrifar Skattgreiðendur borga 16-18 milljarða króna með íslenska landbúnaðarkerfinu á ári hverju. Kerfi sem allir tapa á og engri ríkisstjórn virðist takast að breyta vegna sterkrar stöðu sérhagsmunaafla sem standa vörð um það. 12.8.2015 08:00 Litla Ísland minnir á sig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ekki líða margir dagar á milli þess sem maður fyllist stolti vegna árangurs samlanda. Tökum bara síðustu tvær vikur sem dæmi. 12.8.2015 19:52 Fögnum fjölbreytileikanum – Uppfærum námsefnið! Rakel Sölvadóttir skrifar Fordómar eru að mestu lærð hegðun og háð fjölskyldu, félögum og félagslegu umhverfi hvers og eins. 12.8.2015 10:00 Sjá næstu 50 greinar
Samfélag eða Excel-skjal Gunnar Axel Axelsson skrifar Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í rekstri Hafnarfjarðarbæjar eftir efnahagshrun er mikilvægt að tryggja áframhaldandi aðhald og alltaf er svigrúm til að gera betur. 18.8.2015 07:00
Þetta blessaða kerfi okkar í geðheilbrigðisþjónustu Eymundur L. Eymundsson skrifar Sparnaður er með félagssamtökum og fagmönnum á jafningjagrunni. 18.8.2015 07:00
Árvissar deilur um laun bæjarstjóra Hafnarfjarðar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Í Hafnarfirði starfar nú í fyrsta skipti í langan tíma faglega ráðinn bæjarstjóri. 18.8.2015 07:00
Þetta snýst ekki um ölmusu Ellert B. Schram skrifar Ég tek ofan fyrir Björgvin Guðmundssyni, fyrrum borgarfulltrúa og starfsmanni í utanríkisþjónustunni. 18.8.2015 00:01
Einkavæðing útsýnis Guðmundur Andri Thorsson skrifar Frægt er úr stjórnmálasögunni þegar Sveinn Skorri Höskuldsson, þá ungur Framsóknarmaður, gerði úti um möguleika framboðs síns flokks í borgarstjórnarkosningum með því að að skrifa grein í málgagn ungra Framsóknarmanna þar sem hann líkti Esjunni við fjóshaug. Ætla mætti að þessi sýn hins þingeyska Borgfirðings á Reykjavíkurfjallið ætti sér æsta áhangendur innan borgarskipulagsins. Eða hver er sá maður sem tók þá ákvörðun að fela Esjuna? Hvar er sá hugsjónamaður og hvenær var hann kosinn til að uppfylla það loforð sitt að múra upp í Esjuna? 17.8.2015 09:00
Plöntu- fanturinn Berglind Pétursdóttir skrifar Sonur minn heimtaði lítið systkini um daginn svo við fórum saman í gróðrarstöð og keyptum flotta plöntu handa honum til að leika við. Eftir undursamlegt ferli umpottunar og nafngjöf leit ég í kringum mig og mundi af hverju heimilið var plöntulaust. Plönturnar voru allar dauðar. 17.8.2015 08:00
Stórasta hátíðin í öllum heiminum Magnús Guðmundsson skrifar Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi,“ sagði Dorrit Moussaieff forsetafrú á tilfinningaþrungnu augnabliki í lífi lítillar þjóðar. Karlalandsliðið í handbolta var nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna og það er ekki lítið afrek fyrir litla þjóð. Þessi ummæli vöktu mikla gleði í stóru hjarta lítillar þjóðar. Ekki vegna þess að þau væru mælt á örlítið bjagaðri íslensku heldur fremur vegna þess að Dorrit sagði að við værum stór. Fátt gleður smáþjóðina meira en að vera stór. 17.8.2015 07:00
Náttúrulega Jón Gnarr skrifar Náttúrumynjasafnið okkar situr fast í hlekkjum hugarfars. Það virðist almennt áhugaleysi um gildi og mikilvægi safnsins og fréttir af því fá ekki mörg læk á feisbúkk. 15.8.2015 07:00
Loftslagsbreytingar eru ekki bara í langt-í-burtu-istan Árni Snævarr skrifar Fyrir þá sem telja loftslagsbreytingar enn vera „erlendar fréttir“ sem komi okkar álíka mikið við og lagabreytingar um flóðhestaveiðar í Langt-í-burtu-istan, skal bent á að málsmetandi útlendingar sækja til Íslands til að sjá breytingarnar með eigin augum. 15.8.2015 07:00
Brot úr sögu þjóðar Sigurður Þórðarson skrifar Ólíkt núverandi ESB-ríkjum hafa Rússar aldrei beitt Íslendinga viðskiptaþvingunum, þvert á móti losuðu þeir takið og komu okkur til bjargar þegar mest á reyndi. 15.8.2015 07:00
Rýrari framhaldsskólar Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Nú eru kostirnir þrengdir og kröftug ungmenni neydd til að velja á milli skóla og krefjandi áhugamála. 15.8.2015 07:00
Nei, Pútín Pawel Bartoszek skrifar Með þessum aðgerðum, sem beinast að fjórum smáríkjum, er stórveldið að þreifa fyrir sér. 15.8.2015 07:00
Kleinuhringir í morgunsárið Ísak Gabríel Regal skrifar Í meira en 40 ár eða í raun alveg frá því að Ísland varð eitt af þessum svokölluðu iðnvæddu vestrænu ríkjum að þá höfum við tekið á okkur mynd hinna ýmisu stórfyrirtækja sem að tröllríða heiminum um þessar mundir. 14.8.2015 10:11
Feðraréttindahreyfingar Þórey Guðmundsdóttir skrifar Ég hef þegar fengið ,,aðvaranir” í einkaskilaboðum á Facebook, vegna þess, að ég tjáði fyrir nokkru þessa hugmynd um að leggja niður barnaverndarkerfið í heild sinni, þar sem nokkrir heyrðu til. Ógnanir einnig, augliti til auglitis. 14.8.2015 09:48
Húsnæðisfélög ábyrg í eldvörnum Garðar H. Guðjónsson skrifar Í ljósi þess að rannsóknir hafa sýnt að eldvörnum virðist einkum vera áfátt hjá fólki sem býr í leiguhúsnæði grennslaðist Eldvarnabandalagið fyrir um hvernig staðið er að eldvörnum hjá nokkrum stórum leigu- og húsnæðisfélögum. Haft var samband við sex félög sem leigja út og annast rekstur á um 6.000 íbúðum víða um land. Óhætt er að segja að niðurstaðan hafi komið einkar ánægjulega á óvart. Í ljós kom að félögin standa almennt vel að eldvörnum í íbúðum sínum og sum alveg framúrskarandi vel. Það er því ljóst að það eru ekki leigjendur þessara félaga sem koma illa út í rannsóknum á eldvörnum á íslenskum heimilum. 14.8.2015 08:00
Katrín, leiguþakið lekur Hildur Sverrisdóttir skrifar Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, vill setja þak á leiguverð. Slíkt hljómar eflaust vel í eyrum margra en er samt ágætt dæmi um hljómfagra skyndilausn sem síðar verður að bjarnargreiða. 14.8.2015 08:00
Róttækra aðgerða er þörf á leigumarkaði Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Tillaga Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, um þak á leiguverð hefur vakið nokkra athygli. Eðlilega, með slíkri aðgerð væri verið að grípa inn í markaðinn og setja fólki skorður með það hvað það getur gert við eignir sínar. Slíkt er ekki gert af neinni léttúð, enda höfum við þróað flest mannleg samfélög okkar á þann hátt að fátt er heilagra en eignarrétturinn. 14.8.2015 08:00
Hvers vegna ekki formannskjör? Sif Sigmarsdóttir skrifar Hann er nýjasti hjartaknúsarinn í Bretlandi. Honum hefur verið lýst sem "kynþokkafullum“ og "krúttlegum“. Aðdáendur hans klæðast stuttermabolum með mynd af honum. Sumir kalla hann "Messías“. Í síðustu viku ætlaði allt um koll að keyra þegar hann tróð upp í ráðhúsi Camden-hverfisins í London. Fimmtán hundruð manns slógust um sæti í sal sem tók átta hundruð gesti. Opnað var inn í tvö aðliggjandi herbergi svo að fleiri kæmust að. En það nægði ekki til. Enginn þurfti þó frá að hverfa án þess að berja hetjuna sína augum. Okkar maður vippaði sér upp á slökkviliðsbíl sem stóð fyrir utan ráðhúsið og ávarpaði lýðinn. Skræk fagnaðarópin ógnuðu hljóðhimnum. 14.8.2015 07:00
Siðrof í Reykjavík Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Á síðustu áratugum hefur myndast ákveðið siðrof á meðal fjölmargra kynslóða Íslendinga. Svo virðist sem stór hluti ökumanna í Reykjavík hafi ekki stigið niður fæti (nema á eldsneytisgjöf) á leið sinni á milli staða alla sína fullorðinsævi. Í huga þessa fólks er bíllinn æðsti samgöngumátinn og eðli málsins samkvæmt má ekkert hefta för hans. Af þessu hlýst að þegar þessir ökumenn þurfa að nema staðar til skamms tíma þá hika þeir ekki við að leggja þvert yfir göngu- og hjólastíga í stað þess að finna bílastæði eða stoppa úti á götu þar sem bíllinn á heima. 14.8.2015 07:00
Leiðin að markmiðinu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Heimsþing mannréttindasamtakanna Amnesty International samþykkti í vikunni umdeilda tillögu um að refsingum yrði aflétt af iðju vændisfólks, annarra en barna og fórnarlamba mansals eða annarrar nauðungar. Fréttir af tillögunni bárust almenningi nokkru fyrir þingið sjálft og allt varð vitlaust. Ekki síður erlendis en hér á landi. Margir hafa lýst því yfir að þeir muni láta af stuðningi sínum við samtökin vegna þessarar samþykktar. 13.8.2015 07:00
Inspired by hotels eða alls ekki! Þorvaldur Skúlason skrifar Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best! 13.8.2015 12:30
Öll gagnrýni afþökkuð Árni Guðmundsson skrifar Mér þykir leitt að bæjarfulltrúinn hafi ekki getað gert skrifin mín sér að góðu og velti fyrir mér hvort það geti ekki talist hluti þess vanda sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur komið sér í á vettvangi æskulýðsmála. 13.8.2015 12:00
Landsbankinn verði listasafn Bragi Björnsson skrifar Mikill sómi væri að því að Landsbankinn af þessu tilefni færði Listasafni Íslands að gjöf listasafn bankans og þær viðbætur er kunna að verða á því um ókomna tíð. 13.8.2015 12:00
Lyfjamisnotkun í frjálsíþróttum! Birgir Guðjónsson skrifar Á Íslandi var einstaklingur sem hafði farið sér að voða vegna steranotkunar hins vegar hylltur af fremstu ráðamönnum þjóðarinnar. Saga lyfjaeftirlits á Íslandi er meiriháttar DJÓK. 13.8.2015 12:00
Vanvirðing við líf, vanvirðing við sögu þjóðar Þórður Áskell Magnússon skrifar Spurningin er bara sú hversu mörg mannslíf þetta mun kosta. 13.8.2015 12:00
Rammaáætlun út af sporinu Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Þessi skilgreining virkjanakosta er markleysa því kostirnir eru þegar nýttir meira og minna með þeim virkjunum sem fyrir eru, samanber Hverahlíð, Innstadal, Gráuhnúka og Eldvörp, og það sem meira er, svæðin sem heild eru ofnýtt. 13.8.2015 12:00
Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Berglind Guðrún Chu skrifar Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13.8.2015 12:00
Það sem ekki má segja Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Íslenska þjóðin má ekki gera þau mistök að fara í þessa framkvæmd með bundið fyrir augun og með banana í eyrunum og framkvæma bara af því að það var búið að ákveða að gera svo. 13.8.2015 12:00
Aðgengismál eru mannréttindamál Guðjón Sigurðsson skrifar Er eðlilegt að ríki og sveitarfélög styrki starfsemi eða viðburði sem ekki eru aðgengilegir öllum? Nei, ég held við séum flest sammála um að það gangi ekki. 13.8.2015 12:00
Kvótar og niðurlæging Hjördís Birna Hjartardóttir skrifar Er það betri kostur að konur bíði prúðar og hæfar á meðan króníska typpalyktin finnur sjálf leiðina út? 13.8.2015 12:00
Þak á leiguverð – hví ekki? Katrín Jakobsdóttir skrifar Húsnæðismál eru eitt brýnasta viðfangsefni stjórnmálanna um þessar mundir. Eftir efnahagshrunið, þar sem byggingaiðnaður hrundi og margir misstu húsnæði sitt á sama tíma, eru æ fleiri sem eiga í erfiðleikum með að koma sér þaki yfir höfuðið. Ég hitti æ fleira fólk á öllum aldri sem lýsir erfiðri stöðu á húsnæðismarkaði; ungt fólk sem ekki fær greiðslumat til fasteignakaupa en greiðir eigi að síður himinháa leigu, eldra fólk sem greiðir háan hluta launa sinna í leigu af örsmáu húsnæði og svo mætti lengi telja. 13.8.2015 07:00
Hverjir græða á ofurtollum á kjöti Þórólfur Matthíasson skrifar Það er mat þeirra sem til þekkja að innflutningstollar hækki verð á nauta-, svína- og kjúklingakjöti á bilinu 40% til 90%. Háir tollar veita innlendum framleiðendum skjól gagnvart innflutningi. Mjög mismunandi er hvernig skjólið nýtist einstökum framleiðslugreinum kjötvarnings. 13.8.2015 07:00
Frakkland, Frakkland Þorvaldur Gylfason skrifar Fáar þjóðir eiga sér markverðari sögu síðustu alda en Frakkar. Franska byltingin sem hófst 1789 lagði ásamt grónu þingræði Bretlands og sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna 1776 grunninn að lýðræðisskipulagi nútímans, einni snjöllustu uppfinningu mannsins ásamt eldinum og hjólinu – og hjónabandinu, bæti ég stundum við. Hausar flugu í frönsku byltingunni, rétt er það, þeir hefðu mátt vera miklu færri. 13.8.2015 07:00
Nytsamlegir handrukkarar Frosti Logason skrifar Í siðprúðu þjóðfélagi hættir fólki oft til þess að líta á handrukkara sem mikla meinsemd. Menn sem ógna og meiða eru ekki hátt skrifaðir í samfélögum sem vilja byggja á heiðarleika, réttlæti og náungakærleik. Heilbrigt réttarfar er það sem við viljum notast við. Það á að láta lögreglu og dómstóla skera úr um ágreiningsmál. Ákveðin mál geta þó höfðað meira til samvisku okkar en önnur og stundum er eins og dómgreindin sljóvgist þegar réttlætiskennd okkar verður illa misboðið. 13.8.2015 07:00
Gæði frumgreinanáms Guðríður Arnardóttir skrifar Árið 2012 lét Ríkisendurskoðun gera úttekt á frumgreinakennslu í íslenska skólakerfinu. Í úttektinni komu í ljós nokkrir vankantar á frumgreinanáminu sem Félag framhaldsskóla hafði áður látið í ljós. 13.8.2015 00:01
Málaskráin er mál út af fyrir sig Óli Kristján Ármannsson skrifar Fyrir kemur að manni þyki hlutir breytast hægt í stjórnsýslu hér á landi. Kannski er það í mannseðlinu að tregðast við þegar kemur að breytingum. Auðvitað eru ekki allar breytingar til góðs og vissara að fara sér hægt í einhverjum málum, en ekki á að standa í vegi fyrir breytingum til batnaðar 12.8.2015 07:00
Breytið þessu kerfi fyrir okkur öll Þorbjörn Þórðarson skrifar Skattgreiðendur borga 16-18 milljarða króna með íslenska landbúnaðarkerfinu á ári hverju. Kerfi sem allir tapa á og engri ríkisstjórn virðist takast að breyta vegna sterkrar stöðu sérhagsmunaafla sem standa vörð um það. 12.8.2015 08:00
Litla Ísland minnir á sig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ekki líða margir dagar á milli þess sem maður fyllist stolti vegna árangurs samlanda. Tökum bara síðustu tvær vikur sem dæmi. 12.8.2015 19:52
Fögnum fjölbreytileikanum – Uppfærum námsefnið! Rakel Sölvadóttir skrifar Fordómar eru að mestu lærð hegðun og háð fjölskyldu, félögum og félagslegu umhverfi hvers og eins. 12.8.2015 10:00