Fleiri fréttir

Fólk og forgangsröðun

Páll Valur Björnsson skrifar

Í vetur greindu fjölmiðlar frá því að nokkrir ráðherrar ríkisstjórnarinnar væru að fá nýja bíla. Það er gott til þess að vita að við skulum vera nægilega rík í þessu landi til að í ríkissjóði finnist peningar sem duga fyrir góðum bílum fyrir ráðherrana okkar

Stattu með taugakerfinu

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Allt frá því að ég áttaði mig á hversu alvarlega alþjóðlegt taugavísindasvið þarfnast pólitískrar aðstoðar frá alþjóðasamfélaginu hefur mér fundist það kjörið verkefni fyrir litla Ísland að beita áhrifum sínum á alþjóðavísu taugakerfinu til framdráttar.

Frelsi til tjáningar á Feneyjatvíæringnum

Njörður Sigurjónsson og Guðni Tómasson skrifar

Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu er um margt sérstakur viðburður í menningarsamskiptum þjóða heims, með yfir 100 ára sögu. Þar er þjóðríkjum boðið að senda fulltrúa sína til þess að sýna það helsta sem er að gerast í myndlist á hverjum tíma.

Stjórnarskráin – eitt skref í einu

Stefán Jón Hafstein skrifar

Traust á valdamönnum og stjórnmálaflokkum mælist nú í réttu hlutfalli við árangur og efndir. Stjórnarskráin er dæmi um fórnarlamb þröngrar hagsmunagæslu og íhaldssemi allt frá lýðveldisstofnun og fram á þennan dag,

Þegar skríllinn skellir aðlinum

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Í neðanjarðarlest í Madríd situr sjötíu og eins árs gömul kona og les bókina hans Jóns Gnarr sem fjallar um það hvernig hann varð borgarstjóri og breytti heiminum. Þessi ofurhversdagslegi atburður var festur á filmu og er nú, eftir kosningarnar síðastliðna helgi,

Íslensk kjötsúpa

Jón Gnarr skrifar

Þjóðerniskenndin virðist nú vera í mikilli uppsveiflu á Íslandi. Menn tjá sig mikið um hina svokölluðu þjóðmenningu og vitna í söguna. Þetta er sérstaklega áberandi í pólitískri umræðu. Það er svo skrítið að umræðan snýst sjaldnast um það sem mér

Er okkur kannski í raun alveg sama?

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Vinsælt er að hnýta í alþingismenn og fárast yfir þeirra störfum, verklagi og almennt því hvað þeir séu óalandi og óferjandi. Þar kemur líklega margt til, til dæmis það að ýmislegt er við þeirra störf og verklag að athuga, og oft og tíðum virðast þeir vera

Þegar enginn fylgist með

Árni Már Jensson skrifar

„Græðgi er botnlaus pittur sem örmagnar einstaklinginn í þrotlausu kapphlaupi við að fullnægja þörf án þess nokkurntíman að ná árangri“ - Erich Fromm.

Laumufarþegar um borð

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Fjölmiðlafulltrúi FIFA tilkynnti blaðamönnum að um sorgardag væri að ræða á miðvikudag þegar fréttist að háttsettir menn í hreyfingunni hefðu verið handteknir.

Farsælt samband orkuvinnslu og ferðaþjónustu

Hörður Arnarson skrifar

Náttúruverðmæti okkar Íslendinga eru mikil. Það vitum við sjálf og það vita þeir fjölmörgu ferðamenn sem hingað koma. Skylda okkar er að hlúa að þessum verðmætum.

Við þurfum á hjúkrunarfræðingum að halda!

Ólafur G. Skúlason skrifar

Heilbrigðiskerfið verður ekki rekið án hjúkrunarfræðinga sem standa við hlið skjólstæðinga sinna allan sólarhringinn allt árið um kring. Stéttin er sú fjölmennasta innan heilbrigðiskerfisins og í flestum löndum er litið á hjúkrunarfræðinga sem lykilstarfsmenn

Óður til fljótandi stúlkubarns

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hún sækir á mig þegar ég á minnst von. Eins og draugur. Hún dó og nú er hún gengin aftur. Ekki bókstaflega, auðvitað – heldur í höfðinu á mér.

Er ég mesti kjáni Íslandssögunnar?

María Björk Steinarsdóttir skrifar

Ég fylgdi manninum mínum í sérnám til Noregs fyrir næstum 4 árum síðan, en til stóð að vera hér í 3-4 ár. Ég er líffræðingur með 6 ára menntun og um 14 ára starfsreynslu að baki. Í síðasta mánuði rakst ég á spennandi atvinnuauglýsingu á Íslandi,

Veðrið speglar íbúana

Marta Eiríksdóttir skrifar

Það var einu sinni gamall indjánahöfðingi á ferð um lítið þorp í Perú.

Fækkum frídögunum

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Ég veit ekki hvað ég geri ef ég les aðra dramatíska frétt um frestun á þinglokum og möguleikana á sumarþingi. Ég geri örugglega eitthvað mjög slæmt. Byrja að stunda utanvegaakstur, gera símaat í neyðarlínunni eða freta á börn.

Kínverskir kvenrithöfundar og líf þeirra – fyrri hluti

Li Sihan skrifar

Árið 2015 eru 100 ár liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt til Alþingis. Gjörbreyting hefur einnig orðið á stöðu kínverskra kvenna í tímans rás. Lífsreynsla kvenrithöfunda er smásjá þessara breytinga.

Stúdentspróf – fjölbreytni í fyrirrúmi

Lárus H. Bjarnason skrifar

Í samræmi við stefnu menntamálayfirvalda hafa velflestir framhaldsskólar endurskipulagt námsbrautir með það fyrir augum að innrita nemendur á þriggja ára stúdentsbrautir þegar í haust. Í þremur menntaskólanna, þ.e. MA, MH og MR, er þó farið hægar í sakirnar

Sjúkraliðar styðja baráttu stétta fyrir bættum kjörum

Kristín Á. Guðmundsdóttir skrifar

Samningsréttur stétta eru réttindi sem bera þarf virðingu fyrir. Verkföll eru neyðaréttur þeirra sem hann hafa, til að knýja á viðsemjanda þegar ekkert þokast í samningsátt. Verkföll eru boðuð að alvarlega íhuguðu máli félaga og félagsmanna

Á ég að ráðleggja börnunum mínum að ganga menntaveginn?

Gunnsteinn Haraldsson skrifar

Á ég að ráðleggja dætrum mínum að verja sex, átta eða kannski ellefu árum af ævi sinni í að afla sér aukinnar þekkingar? Þekkingar sem kemur til með að færa þeim bætt kjör, styttri vinnutíma og aukin lífsgæði – eða hvað?

Stöndum með taugakerfinu!

Guðjón Sigurðsson skrifar

Nagandi óvissa er það sem leikur okkur verst sem haldin erum MND sjúkdómnum og það á einnig við um okkar nánustu. Er viðkomandi með sjúkdóminn? Hverrar gerðar er hann? Verður líftími minn mánuðir eða ár frá greiningu?

Geðveilur, manntafl og tónlist

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þótt reitir skákborðsins séu bara 64 eru engar tvær skákir eins. Þessi takmarkalausa fjölbreytni skáklistarinnar hefur leitt suma að þeirri niðurstöðu að skák geti framkallað geðveiki, og eru þá nokkrir geðveilir skáksnillingar nefndir til sögunnar

Stækkum griðasvæði hvala

Sóley Tómasdóttir skrifar

Langflestir ferðamenn koma hingað til lands til að skoða og upplifa íslenska náttúru. Flestir koma við í Reykjavík til lengri eða skemmri tíma, enda má hér njóta fjölbreyttra menningarviðburða, skoða söfn og byggingar, kaupa íslenska hönnun og

Sólin má ekki setjast yfir reiði ykkar

Svana Helen Björnsdóttir skrifar

Úr vöndu er að ráða, nú þegar verkföll eru tekin að ógna lífi og heilsu fólks hér á landi. Samfélag okkar logar af reiði. Hún birtist daglega í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum alnetsins fær fólk að því er virðist stjórnlitla

Norrænt erindi við Afríku

Stefán Jón Hafstein skrifar

Í ár verða enn vatnaskil í þróunarsamvinnu á heimsvísu þegar Sameinuðu þjóðirnar samþykkja nýja áætlun um þau mál, sem tekur við af Þúsaldarmarkmiðunum 2000-2015. Í tilefni af sameiginlegum norrænum hátíðisdegi í Úganda sameinuðust fulltrúar

Gagnrýnin umræða leiðréttir

Þröstur Ólafsson skrifar

Vestrænt samfélag einkennist af gildum eins og frelsi einstaklingsins, lýðræði, réttarríki og mannréttindum. Þessi gildi hafa haft mikið aðdráttarafl fyrir þjóðir um allan heim. En jafnframt hafa þau átt hatramma andstæðinga, sem reynt hafa að hefta

Einn lokadans við verðbólguna

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hringrás launahækkana og verðbólgu verður alltaf vandamál meðan launafólk fær greitt í gjaldmiðli sem sveiflast með vísitölu neysluverðs.

Mælikvarði samfélagsinnviða þjóða

Það er hvorki sjálfgefið né einfalt mál að bera saman eða mæla frammistöðu þjóða þegar kemur að samkeppnishæfni eða hagsæld þeirra.

Hættum að henda mat

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Talið er að um þriðjungur þeirra matvæla sem framleidd eru í heiminum endi í ruslinu.

Að flækja sig í makríltrollinu

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Forseti Íslands hlýtur að vísa staðfestingu frumvarpi um makríl til þjóðarinnar.

Skipulag skiptir máli fyrir heilsuna

Halldóra Hreggviðsdóttir skrifar

Við eyðum flest mjög stórum hluta dagsins sitjandi, en rannsóknir sýna að bara kyrrsetan sem slík er óholl út af fyrir sig.

Til forystu fallin(n)?

Páll Harðarson skrifar

Ásýnd stjórna stærri fyrirtækja hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár. Í lok árs 2014 skipuðu konur um þriðjung stjórnarsæta í fyrirtækjum með 50 starfsmenn og fleiri.

Samkrull tals og tóna

Magnús Jóhannsson skrifar

Samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) um ástandið í löndum á borð við Ísland eru um 16 þúsund Íslendingar það mikið heyrnarskertir að þeir þyrftu heyrnartæki. Ekki nema hluti hópsins er þó með heyrnartæki

Þjóðarsáttin 1990 – þjóðarósættið 2015

Bolli Héðinsson skrifar

Ef það er eitthvað eitt sem skiptir máli við gerð þjóðarsáttar þá er það traust. Traust milli launþegahreyfingar og vinnuveitenda, traust á ríkisstjórn.

Hendur mínar bundnar – aftur!

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar

Ég lít í kringum mig og sé ungt fólk með bros á vör og hvíta húfu á kolli og eftirvæntingin skín úr andlitum þeirra eins og hjá mér. Fyrir framan er þéttsetinn salur af foreldrum, ættingjum og vinum. Fram undan eru ný tækifæri og útskriftarveislan

Verkföll hjá veikri þjóð

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Vegna verkfalls verðum við að biðja þig að koma á morgun. Því miður þurfum við að færa keisaraskurðinn þinn sem var áætlaður í dag um nokkra daga vegna verkfalls ljósmæðra. Mér þykir það leitt en við vitum ekki hvað kom út úr blóðprufunni þinni

Freki karlinn í menntamálaráðuneytinu

Guðmundur J. Guðmundsson skrifar

Ef velja ætti einkennisdýr núverandi ríkisstjórnar og þingmeirihluta þá væri það tvímælalaust freki karlinn, nú, eða kerlingin. Það eru engu líkara en það sé ráðherrum og þingmönnum stjórnarinnar sérstakt áhugamál að bola málum sínum í gegn í bullandi

Ekki verður bókvitið í askana látið – eða hvað?

Ágúst Hjörtur Ingþórsson skrifar

Það er samandregin niðurstaða flest allra rannsókna þar sem skoðuð er þróun menntunarstigs hjá þjóðum og efnahagsleg þróun þeirra að bókvit verði jú víst í askana látið. Því hærra menntunarstig, því meiri líkur eru á góðri efnahagslegri stöðu

Sjá næstu 50 greinar