Þín viðhorf – tvöföld áhrif Herdís Pála Pálsdóttir skrifar 20. maí 2015 07:00 Þín eigin viðhorf eru eins og linsa sem hægt er að horfa í báðum megin frá. Þegar þú horfir í gegnum linsuna þína og skoðar viðfangsefni þín verður sýn þín á þau lituð af þínum eigin viðhorfum. Viðfangsefni þín geta verið verkefni sem þú þarft að leysa, samskipti sem þú þarft að eiga o.fl. Það hvernig þú nálgast og leysir, eða leysir ekki, viðfangsefni þín er því alltaf mótað eða skýrt með þínum viðhorfum – og svo heppilega vill til að þú getur valið þau alveg sjálf eða sjálfur. Stundum er spurt hvort þú sjáir glasið hálffullt eða hálftómt. Það væri líka hægt að spyrja spurninga eins og hvort þú bíðir eftir tækifærum eða hvort þú skapir þér þín eigin tækifæri. Bíður þú eftir að aðrir komi þér til aðstoðar eða leitar þú leiða til að aðstoða aðra? Glímir þú við vandamál eða viðfangsefni? Bíður þú eftir að aðrir taki fyrsta skrefið til þín ef eitthvað kemur upp á eða tekur þú fyrsta skrefið? Þín eigin viðhorf hafa áhrif á hversu vel þér gengur, í leik og starfi. Þegar aðrir horfa á þig í gegnum linsuna þína verður sýn þeirra á þig einnig lituð af þínum eigin viðhorfum. Þeir sem horfa á þig í gegnum linsuna þína eru vinir, vandamenn, samstarfsfélagar, nágrannar o.fl. Birtist þú öðrum sem lausnamiðaður einstaklingur eða einhver sem gefst upp við minnsta mótlæti? Ert þú einstaklingur sem aðrir gleðjast yfir að eiga samskipti við eða einstaklingur þar sem öllum líður best þegar þú ert víðs fjarri? Hugsar þú bara um að koma þér áfram eða hugsar þú líka um að hjálpa öðrum við að ná árangri? Ég er ekki að leggja til að þú hagir lífi þínu, hvort heldur í leik eða starfi, algerlega út frá áliti annarra en í nútímasamfélagi og vinnuumhverfi eru samskipti og framkoma veigamikill þáttur og í því samhengi skipta viðhorf þín mjög miklu máli. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Skoðun Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft afleiðingar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lokun Leo Seafood - Afleiðing tvöföldunar veiðigjalda Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Sjá meira
Þín eigin viðhorf eru eins og linsa sem hægt er að horfa í báðum megin frá. Þegar þú horfir í gegnum linsuna þína og skoðar viðfangsefni þín verður sýn þín á þau lituð af þínum eigin viðhorfum. Viðfangsefni þín geta verið verkefni sem þú þarft að leysa, samskipti sem þú þarft að eiga o.fl. Það hvernig þú nálgast og leysir, eða leysir ekki, viðfangsefni þín er því alltaf mótað eða skýrt með þínum viðhorfum – og svo heppilega vill til að þú getur valið þau alveg sjálf eða sjálfur. Stundum er spurt hvort þú sjáir glasið hálffullt eða hálftómt. Það væri líka hægt að spyrja spurninga eins og hvort þú bíðir eftir tækifærum eða hvort þú skapir þér þín eigin tækifæri. Bíður þú eftir að aðrir komi þér til aðstoðar eða leitar þú leiða til að aðstoða aðra? Glímir þú við vandamál eða viðfangsefni? Bíður þú eftir að aðrir taki fyrsta skrefið til þín ef eitthvað kemur upp á eða tekur þú fyrsta skrefið? Þín eigin viðhorf hafa áhrif á hversu vel þér gengur, í leik og starfi. Þegar aðrir horfa á þig í gegnum linsuna þína verður sýn þeirra á þig einnig lituð af þínum eigin viðhorfum. Þeir sem horfa á þig í gegnum linsuna þína eru vinir, vandamenn, samstarfsfélagar, nágrannar o.fl. Birtist þú öðrum sem lausnamiðaður einstaklingur eða einhver sem gefst upp við minnsta mótlæti? Ert þú einstaklingur sem aðrir gleðjast yfir að eiga samskipti við eða einstaklingur þar sem öllum líður best þegar þú ert víðs fjarri? Hugsar þú bara um að koma þér áfram eða hugsar þú líka um að hjálpa öðrum við að ná árangri? Ég er ekki að leggja til að þú hagir lífi þínu, hvort heldur í leik eða starfi, algerlega út frá áliti annarra en í nútímasamfélagi og vinnuumhverfi eru samskipti og framkoma veigamikill þáttur og í því samhengi skipta viðhorf þín mjög miklu máli.
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun