Fleiri fréttir

Aukum eldvarnir í leiguhúsnæði

Garðar H. Guðjónsson og Bjarni kjartansson skrifar

Rannsóknir sem Capacent hefur gert fyrir Eldvarnarbandalagið og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna sýna að eldvarnir eru mun lakari í leiguhúsnæði en hjá þeim sem búa í eigin húsnæði.

Hækkun lágmarkslauna

Þorvaldur Gylfason skrifar

Landið logar nú eina ferðina enn í verkföllum, sem hvergi sér fyrir endann á. Engum þarf að koma ófriðarbálið á óvart eftir það sem á undan er gengið.

Miðborg í blóma

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Undanfarin ár hafa endurbætur og fjárfestingar í miðborginni verið meiri en nokkru sinni fyrr og er þá langt til jafnað.

Opið bréf til eiginkonu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa

Jón Gerald Sullenberger skrifar

Sæl, Ingibjörg Kristjánsdóttir. Ég las af áhuga og fróðleik samantekt lögmanna ykkar hjóna sem þú birtir í Fréttablaðinu 7. apríl 2015 þar sem þú fullyrðir að Hæstiréttur hafi farið "mannavillt“ og ranglega sakfellt eiginmann þinn, Ólaf Ólafsson, í svokölluðu Al Thani-máli.

Seðlabankaraunir

Kári Jónasson skrifar

Það eru tvær hliðar að minnsta kosti á öllum málum. Það lærði maður í fréttamennskunni í gamla daga og þau sannindi standa enn, svo ekki sé meira sagt.

Aðkoma mín að Aurum-málinu

Sverrir Ólafsson skrifar

„En hvatki es missagt es í fræðum þessum, þá es skylt at hafa þat heldr, es sannara reynisk.“ Ari Fróði í Íslendingabók.

Staðreyndir um kjaramál

Árni Páll Árnason skrifar

Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi frá sér ályktun um kjaramál í síðustu viku. Viðskiptaráð sendi af því tilefni frá sér yfirlýsingu þar sem ályktunin var sögð innihalda "fjölmargar rangfærslur“ og vera "til þess fallin að afvegaleiða umræðu um kjaramál“. Sú gagnrýni stenst ekki.

Tökum völdin af stjórnmálamönnum

Benedikt Jóhannesson skrifar

Kvótakerfið og hugmyndir um sanngjarnt afgjald af auðlindinni haft skipt þjóðinni í fylkingar. Stjórnvöld hafa heykst á því að hafa einfalt kerfi og vilja nú flækja málin með því að gera nýtingarsamninga til langs tíma með ýmiss konar útúrdúrum og flækjum, auk þess sem tortryggni ríkir um að gjaldið verði ekki sanngjarnt.

Harmsaga um pitsu

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Pitsa er uppáhaldsmaturinn minn. Mér finnst gott að borða alls konar mat. Kalkúnninn á áramótunum er æði, grillað nautaribeye er ómótstæðilegt og humar með vænum slurki af hvítlauk veitir mér nautn sem er hársbreidd frá því að vera kynferðisleg. Allt þetta bliknar þó í samanburði við pitsu með pepperóní og góðum osti.

Forsenda bættra lífskjara

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað.

Ábyrgðarmenn hugi vandlega að réttarstöðu sinni

Arnar Ingi Ingvarsson skrifar

Á undanförnum árum hefur ýmsu verið áorkað í að leysa skuldavanda einstaklinga og fyrirtækja. Nokkur fjöldi hefur fengið úrlausn sinna mála, hvort heldur er í gegnum embætti umboðsmanns skuldara eða skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar.

Fagmennska í menningarstjórnun

njörður sigurjónsson skrifar

Nokkuð hefur farið fyrir umræðu um ráðningu nýs óperustjóra síðustu daga

Viltu verða leikskólakennari?

Anna Magnea Hreinsdóttir skrifar

Nú fer að líða að þeim tíma ársins sem stór hópur fólks í framhaldsskólanámi tekur ákvörðun um hvaða nám það velur sér að stunda næstu árin. Talið er að fólk velji sér starfsvettvang út frá þremur atriðum, í fyrsta lagi náminu, í öðru lagi áhuga og í þriðja lagi tekjum.

Grundvallarbreyting sem má ekki verða

Jón Steinsson skrifar

Sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem kveður á um að aflaheimildum í makríl verði úthlutað til sex ára.

Heimskulegur hatursáróður

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Það er svo sorglegt hvað það er mikið hatur í gangi í samfélaginu. Það er hreint ótrúlegt að árið 2015 sé í alvörunni verið að rökræða um rétt á hinsegin fræðslu í grunnskólum landsins. Ég satt best að segja hélt við værum komin lengra.

Lygi saksóknara er kjarni málsins

Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar

Yfirborðsblaðamennska er stundum of ráðandi hér á Íslandi. Yfirborðsblaðamennska felst gjarnan í því að blaðamenn skrifa fréttir án þess að reyna að gægjast undir yfirborðið til að koma auga á kjarna málsins.

Litlir kassar

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Íslendingar eru skorpuþjóð, að svo miklu leyti sem hægt er að tala um að hópur fólks sem fyrir tilviljun tilheyrir einni þjóð hafi eitthvert einkenni. Reyndar má velta því fyrir sér hvort hægt sé að tala um þjóðir yfirhöfuð, en það er allt önnur umræða.

Smartasta pían á ballinu?

Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar

Hönnun er einn af stærri þáttum í okkar tilveru. Nokkuð sem við oft og tíðum veitum enga athygli en er samt svo nálægt og sjálfsagt. Hönnun hefur ótrúlega margar hliðar og sérhæfingar innan hönnunar eru í sífelldri þróun.

Hrakspár rætast

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Kostnaðurinn við kjördæmapot endurspeglast í Vaðlaheiðargöngum þar sem skellt var skollaeyrum við allri gagnrýni og framkvæmdin rifin fram fyrir í röð slíkra framkvæmda hjá Vegagerðinni.

Stjórnvöld verða að sýna að þau meta menntun

Sigrún Lína Sigurðardóttir skrifar

Á hverjum degi sinnum við, ég og samstarfsfólk mitt, verkefnum sem miða að því að tryggja endurhæfingu bráðveikra einstaklinga svo þeir komist sem allra fyrst út í samfélagið og þurfi ekki að liggja lengi á spítala.

Hverju andar þú að þér?

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Heilnæmt andrúmsloft er sannarlega mikilvæg auðlind og mikilvæg undirstaða góðrar heilsu og velferðar.

Vanhæfni

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Vanhæfni er blátt áfram og gegnsætt orð. Það er ekki teygjanlegt hugtak – ekki frekar en orðið „strax“ – en þýðir einfaldlega að einhver sé ekki fær um að inna af hendi tiltekið verkefni.

Að nenna nöldrinu og rifrildinu

kjartan Atli Kjartansson skrifar

Þeir sem lenda í lífshættu tala stundum um að þeir hafi séð glefsur úr lífi sínu þegar lífshættan var sem mest. Minningar sem helltust yfir.

Hefðbundin eða óhefðbundin meðferð?

Gyða Ölvisdóttir skrifar

Væri ekki sjálfsagt að setja upp þann kost að fólk gæti valið sér á einhvern hátt hvernig meðferð það fengi þegar það leggst inn á sjúkrahús?

Vormorgunn í RVK

Berglind Pétursdóttir skrifar

Mér fannst ég renna saman við Reykjavík og leið eins og allt sem ég hugsaði væri ljóð.

Að ljúga með blessun Hæstaréttar

Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar

Ég hef mátt verja hendur mínar sem sakborningur síðustu 13 ár. Eitt tekur við af öðru. Tilgangurinn virðist vera sá að koma mér í fangelsi hvað sem það kostar.

Auðlind á silfurfati

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Makrílfrumvarpið kann að láta lítið yfir sér við fyrstu sýn, en þegar betur er að gáð er það líklega eitt stærsta skref í átt að einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar sem tekið hefur verið.

Að vera maður sjálfur

Jón Gnarr skrifar

Síðustu vikur hef ég unnið hörðum höndum við að ljúka þriðju og síðustu bókinni í æskuminninga-ritröð minni.

Afskekktasta listasafnið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Líklega fjölgar ferðamönnum til Íslands hvað sem líður náttúrupassa og innviðum samfélagsins til að mæta fjölguninni. Ísland er komið á kortið.

Ísland og hörmungar heimsins

Hildur Sverrrisdóttir skrifar

Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu.

Lagt til atlögu

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Þegar forskeytið sam- hvarf úr vitundinni.

Sjá næstu 50 greinar