Hvaða skilyrði settirðu Dagur? Ragnar Sigurðsson Proppé skrifar 12. mars 2015 08:59 Í síðastliðinni viku var opinberlega greint frá því að Sádi-Arabar hyggist leggja fram eina milljón bandaríkjadala til byggingar mosku í Reykjavík. Borgarstjóri Reykvíkinga, Dagur B. Eggertsson, taldi þessi tíðindi kalla á skýringar og umræðu. Í sjónvarpsfréttum varpaði borgarstjóri fram þeirri spurningu hvort fjárstuðningi Sádi-Araba fylgdu einhver skilyrði eða áherslur sem stönguðust á við mannréttindi eða það samfélag sem við vildum búa í. Kvaðst borgarstjóri ætla að afla upplýsinga um reynslu annarra landa af slíkum fjárstuðningi.Áherslur Sáda stangast á við íslenskt samfélagÍ nágrannalöndum hafa ráðamenn systurflokks borgarstjóra stigið fast niður þegar Sádi-Arabar hafa boðið fram fé til að byggja moskur. Jonas Gahr Støre, leiðtogi norska Verkamannaflokksins, lýsti því yfir að ekki kæmi til greina að moskur yrðu byggðar í Noregi fyrir fé Sáda. Þar væri ekki trúfrelsi og bannað byggja kirkjur. Mannréttindabrot Sádi-Araba leiða jafnframt til þess að útilokað hlýtur að vera að borgin samþykki að Félag múslima á Íslandi byggi mosku fyrir slíkt fé á lóð borgarinnar. Áherslur Sáda í málefnum kvenna og samkynhneigðra stangast á við það samfélag sem við búum í.Formaður múslima ánægður Þegar fjölmiðlar báru tíðindin undir Sverri Agnarsson, formann Félags múslima á Íslandi, kvað hann fjárstuðning Sádi-Araba gleðitíðindi og gerði lítið úr því þótt Sádi-Arabar virtu ekki mannréttindi. Salmann Tamimi, sem gegndi formennsku í félaginu þar til fyrir nokkrum árum, brást hins vegar ókvæða við og sagði að félagið myndi aldrei þiggja styrk frá Sádi-Arabíu sem væri "fasistaríki". Viðbrögð Sverris Agnarssonar við þessum ummælum voru hins vegar þau að hann einn talaði fyrir hönd félagsins.Nú reynir á skilyrði borgarinnar Í ljósi viðbragða formanns Félags múslima á Íslandi er ljóst að borgarstjóri verður að grípa í taumana. Yfirlýsingar formanns Félags múslima á Íslandi þar sem lítið er gert úr því að styrkveitandinn virði ekki jafnrétti og stundi mannréttindabrot hljóta að fela í sér brot á þeim skilyrðum sem Reykjavíkurborg setti fyrir úthlutun lóðarinnar og leiða til á tafarlausrar afturköllunar lóðarúthlutunarinnar. Má ekki treysta því að Dagur B. Eggertsson hafi sem formaður borgarráðs farið að tillögu skipulagsráðs frá 27. apríl 2011, sem var jafnframt samþykki í borgarráði, og krafist þess að Félags múslima á Íslandi gerði grein fyrir fjármögnun framkvæmda á lóðinni? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
Í síðastliðinni viku var opinberlega greint frá því að Sádi-Arabar hyggist leggja fram eina milljón bandaríkjadala til byggingar mosku í Reykjavík. Borgarstjóri Reykvíkinga, Dagur B. Eggertsson, taldi þessi tíðindi kalla á skýringar og umræðu. Í sjónvarpsfréttum varpaði borgarstjóri fram þeirri spurningu hvort fjárstuðningi Sádi-Araba fylgdu einhver skilyrði eða áherslur sem stönguðust á við mannréttindi eða það samfélag sem við vildum búa í. Kvaðst borgarstjóri ætla að afla upplýsinga um reynslu annarra landa af slíkum fjárstuðningi.Áherslur Sáda stangast á við íslenskt samfélagÍ nágrannalöndum hafa ráðamenn systurflokks borgarstjóra stigið fast niður þegar Sádi-Arabar hafa boðið fram fé til að byggja moskur. Jonas Gahr Støre, leiðtogi norska Verkamannaflokksins, lýsti því yfir að ekki kæmi til greina að moskur yrðu byggðar í Noregi fyrir fé Sáda. Þar væri ekki trúfrelsi og bannað byggja kirkjur. Mannréttindabrot Sádi-Araba leiða jafnframt til þess að útilokað hlýtur að vera að borgin samþykki að Félag múslima á Íslandi byggi mosku fyrir slíkt fé á lóð borgarinnar. Áherslur Sáda í málefnum kvenna og samkynhneigðra stangast á við það samfélag sem við búum í.Formaður múslima ánægður Þegar fjölmiðlar báru tíðindin undir Sverri Agnarsson, formann Félags múslima á Íslandi, kvað hann fjárstuðning Sádi-Araba gleðitíðindi og gerði lítið úr því þótt Sádi-Arabar virtu ekki mannréttindi. Salmann Tamimi, sem gegndi formennsku í félaginu þar til fyrir nokkrum árum, brást hins vegar ókvæða við og sagði að félagið myndi aldrei þiggja styrk frá Sádi-Arabíu sem væri "fasistaríki". Viðbrögð Sverris Agnarssonar við þessum ummælum voru hins vegar þau að hann einn talaði fyrir hönd félagsins.Nú reynir á skilyrði borgarinnar Í ljósi viðbragða formanns Félags múslima á Íslandi er ljóst að borgarstjóri verður að grípa í taumana. Yfirlýsingar formanns Félags múslima á Íslandi þar sem lítið er gert úr því að styrkveitandinn virði ekki jafnrétti og stundi mannréttindabrot hljóta að fela í sér brot á þeim skilyrðum sem Reykjavíkurborg setti fyrir úthlutun lóðarinnar og leiða til á tafarlausrar afturköllunar lóðarúthlutunarinnar. Má ekki treysta því að Dagur B. Eggertsson hafi sem formaður borgarráðs farið að tillögu skipulagsráðs frá 27. apríl 2011, sem var jafnframt samþykki í borgarráði, og krafist þess að Félags múslima á Íslandi gerði grein fyrir fjármögnun framkvæmda á lóðinni?
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar