Fleiri fréttir

Hverju mótmæltu 4.500 Íslendingar?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Við erum komin hérna, fólk úr ólíkum áttum. Ég sé í þessum hópi fullt af fólki sem ég þekki og þykir vænt um: vinstri villinga, sófakomma, anarkista, stúdenta, lækna, tónlistarkennara, sjálfstæðismenn og meira að segja fólk sem hefur kosið Framsóknarflokkinn.

Ís, list og mannleg tilvera

Minik Rosing og Olafur Eliasson skrifar

Listin er lykillinn og vísindin eru áhaldið sem tryggja munu mannkyni undursamlega framtíð hér á jörð.

Svo margir efnilegir en…

Martha Árnadóttir skrifar

Tilhugsunin um að ná snilldartökum á einhverju, sem skiptir okkur miklu máli, er hrikalega góð – ekki satt?

Þegar vonin hverfur

Bolli Héðinsson skrifar

Það er mikil einföldun að halda að verkfall lækna sé aðeins afmörkuð kjaradeila hóps sem vill sækja kjarabætur. Kjaradeila lækna er aðeins toppur ísjakans, birtingarmynd þess sem koma skal í hinu hægfara hnignandi hagkerfi Íslendinga.

Norðurlönd – saman erum við öflugri

Samstarfsráðherrar Norðurlanda skrifar

Fjöldi norrænna þingmanna og ráðherra sótti 66. þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í síðustu viku. Á dagskrá voru málefni sem varða sameiginlega hagsmuni Norðurlanda, eins og norðurslóðir, umhverfismál, menntun og heilbrigðismál.

Skuldir heimilanna lækka um 80 milljarða

Ásmundur Einar Daðason og Frosti Sigurjónsson og Willum Þór Þórsson skrifa

Höfuðstólsleiðrétting ríkisstjórnarinnar skilar hátt í 70 þúsund heimilum lækkun á húsnæðisskuldum sem nemur samtals 80 milljörðum. Aðgerðin er fjármögnuð með hækkun skatta á fjármálafyrirtæki og ekki síst með því að afturkalla skattundanþágu sem fyrri ríkisstjórn hafði veitt slitabúum gömlu bankanna.

Miðstéttarplebbi með verðtryggð lán

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Aldrei fór ég niður á Austurvöll og barði í pott eftir hrunið. Kveikti ekki í jólatré og braut enga rúðu. Ég var áhorfandi, fylgdist með búsáhaldabyltingunni úr fjarlægð og geymdi pottana inni í skáp. Ekki það að ég hafi verið svo yfir mig ánægð með stjórnina

Samtal við þjóðina

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mótmælin á Austurvelli í fyrradag voru fjölmennari heldur en mig hafði grunað að þau gætu orðið.

Opið bréf til menntamálaráðherra

Stjórnir Skólafélagsins og Framtíðarinnar og nemendafélaga Menntaskólans í Reykjavík. skrifa

Eitt helsta baráttumál Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, er að stytta námstíma í framhaldsskólum úr fjórum árum í þrjú.

Borgaraþing klári stjórnarskrármálið

Eiríkur Bergmann skrifar

Í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni á sunnudag lagði ég til að sérstöku slembivöldu borgaraþingi verði falið að klára stjórnarskrármálið með styrkum stuðningi sérfræðinga og í þéttu samráði við Alþingi.

Gjáin breikkar

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Við erum ekki á nítjándu öldinni, þau eru ekki í pípuhöttum og við erum ekki einhver sauðsvartur almúgi. Við búum í jafnræðisþjóðfélagi,“ sagði tónlistarmaðurinn Svavar Knútur í samtali við Vísi í gær.

Árangur áfram – í tónlist!

Greipur Gíslason og Katrín Jakobsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum árum lét menntamálaráðuneytið vinna ítarlega skýrslu um listgreinakennslu á Íslandi. Margt gott kom fram í henni, meðal annars að listgreinakennsla á Íslandi væri á mjög háu stigi og að henni gott aðgengi, ekki síst tónlistarkennslu.

Sleggjudómar menntamálaráðherra

Björn Guðmundsson skrifar

„Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að framhaldsskólinn nýti tíma íslenskra ungmenna illa.“ Þetta hafði Agnes Bragadóttir eftir Illuga í viðtali sem birtist í Mbl. 9. okt. Að mati Illuga eru of fáir sem ljúka framhaldsskólanámi á Íslandi og hann telur að besta leiðin til að breyta því sé að skerða námið um 25%.

Þegar stórir karlar verða litlir

Finnbogi Hermannsson skrifar

Sú var tíðin að lögreglustjóranum í Reykjavík fannst sér hentast að brenna uppsafnaðar upplýsingar um óvini ríkisins þegar þær fylltu orðið hvert gljúfur og gil á gömlu lögreglustöðinni við Pósthússtræti. Var þetta í Kaldastríðinu og sérstakur lögregluþjónn hafður að störfum við að snuðra uppi

Brauð, en ekki vín

María Helga Guðmundsdóttir skrifar

Á blaðsíðu 22 í Fréttablaði fimmtudagsins 30. október 2014 birtist grein eftir Guðmund nokkurn Edgarsson sem ber yfirskriftina „Vín eða brauð?“. Í greininni er því haldið fram fullum fetum að sala áfengis í sérstökum verslunum sé að engu leyti frábrugðin því, ef

Að reikna sig til helvítis

Hermann Stefánsson skrifar

Fyrir nokkrum árum uppgötvuðu fáeinir íslenskir spekúlantar að þeir kunnu að reikna. Í kjölfarið komust þeir að raun um að þetta var ný þekking, aldrei hafði nokkur maður kunnað að reikna í sögu mannkyns.

Streita og veikindi

Teitur Guðmundsson skrifar

Orðið streita þekkja flestir og við höfum fengið að heyra af því á undangengnum árum að hún valdi hinum ýmsu kvillum og oftar en ekki er neikvæður tónn í umræðunni þegar hún er rædd. Það má þó ekki gleyma því að streitan er nauðsynleg líka

Listir eru hreyfiafl

Tinna Guðmundsdóttir skrifar

Á Degi myndlistar opnaði í Skaftfelli samsýningin Soð.

Irene og Ronald

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Undanfarinn mánuð hafa tvö ungmenni frá Úganda hitt tilvonandi fermingarbörn á Íslandi og sagt þeim frá sjálfum sér og aðstæðum heima fyrir. Irene er 19 ára og Ronald er 25 ára.

Við erum menningarþjóð

Jónas Sen skrifar

Á Íslandi er áberandi gróska í tónlistarlífinu. Í hverjum mánuði er haldinn fjöldi tónleika, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Tónlistarskólar eru afar margir. Sjálfsagður hlutur þykir að senda börn í tónlistarnám.

Faraó-maurarnir

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Faraó-maurarnir hafa dreift sér um samfélagið. Þeir eru litlir, næstum ósýnilegir, fara um hratt í beinni röð, hver á eftir öðrum, staðfastir, einhuga

Má forsetinn vera með sixpensara?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Sumt fólk skilur ekki Jón Gnarr. Sumt fólk taldi og kannski telur hann enn óhæfan í há embætti. Sumt fólk amast við honum og finnur það honum meðal annars til foráttu að hann er ekki sérlega klár í gerð ársreikninga. Og jafnvel þá staðreynd að hann viðurkenni þegar hann veit ekki. Það er fátítt í íslenskum stjórnmálum.

Feitir hestar

Ólafur Jóhann Ólafsson skrifar

Feitir hestar eru fáséðir í bókaútgáfu. Það er ekkert nýtt og á við stærri lönd og fjölmennari en Ísland. Gamalreyndir menn í bransanum hér í Bandaríkjunum halda því fram að útgáfa bóka hafi aldrei verið arðsöm iðja

Kostar ekkert í strætó og sund

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Hér er frítt í strætó og sund og mjög gott að búa, sagði íbúi í Reykjanesbæ í samtali við Fréttablaðið. Annar viðmælandi sagði leitt að sjá hvernig fyrir bænum er komið. Í áraraðir hefur bæjarstjórn Reykjanesbæjar verið gagnrýnd fyrir að fara of geyst.

Öreigi dæmdur úr leik

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég myndi kannski ekki segja að ég væri orðinn fatlaður en alla vega svo laskaður er ég eftir að hafa orðið fyrir barðinu á ísmeygilegri byltingu jafnaðarmanna að ef fram heldur sem horfir verð ég ekki fær um að sinna mér sjálfur.

Skál fyrir myndlistinni

Ragnar Kjartansson skrifar

Í kaffi, bjór, djús eða kampavíni, eða bara Egils Kristal ef maður vill vera betri en hinir. Já, bræður og systur, í dag er dagur myndlistar. Dagur listformsins sem mótar sjónrænan veruleika okkar niður í minnstu smáatriði.

Viljum við annars flokks heilbrigðisþjónustu?

Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar

Þetta er það eina sem ég get gert. Skrifað. Ég get sagt ykkur frá því hvernig það er að hafa neyðst til að horfa upp á hnignunina sem átt hefur sér stað í íslenska heilbrigðiskerfinu undanfarin ár. Því ég hef kynnst því á eigin skinni – eða öllu heldur á skinni sonar míns.

Forboðinn húslestur

Pawel Bartoszek skrifar

Þar sem ég stóð með stafla af bókum fyrir framan sjálfsafgreiðsluborðið á Borgarbókasafninu áttaði ég mig á því að að ég hafði gleymt bókasafnskortinu heima. Ég ákvað því að ganga að þjónustuborðinu og spyrja hvort það væri ekki hægt að skrá þetta á mig engu að síður.

Sjá næstu 50 greinar