Fleiri fréttir Hversdagsrasismi Framsóknarflokksins Bjartur Steingrimsson skrifar Ég set spurningamerki við hvaða stað við erum komin á þegar hversdagslegur rasismi stjórnmálamanna þykir ekki mikið meira en gamanmál. 25.9.2014 13:57 Þekktu lyfin þín Freyja Jónsdóttir skrifar Vaxandi lyfjakostnaður hér á landi hefur verið mikið í umræðunni undanfarin misseri. 25.9.2014 10:49 Lundinn er kominn Ólafur Darri Ólafsson skrifar Það er aðdáunavert að mínu mati að listahátíð eins og RIFF skuli leggja sitt af mörkum til svo mikilvægrar umræðu á þessum víðsjáverðu tímum á sama tíma og maður situr agndofa yfir lestri stríðsfrétta samtímans. 25.9.2014 10:04 Halldór 25.09.14 25.9.2014 08:45 Alþjóðadagur lyfjafræðinga 25. september 2014 Þórunn K. Guðmundsdóttir lyfjafræðingur skrifar "Aðgengi að lyfjafræðingum er aðgengi að heilsu". 25.9.2014 08:00 Framleiðsludeild Sjúkrahúsapóteks Landspítalans Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir og Guðrún Indriðadóttir skrifar Með þessu verklagi er hættu á sýkingum haldið í lágmarki, sem annars væru daglegt brauð. 25.9.2014 07:00 Fjárlög ríka fólksins Össur Skarphéðinsson skrifar Glampinn af silfurskeiðunum hindrar forystumenn ríkisstjórnarinnar í að sjá hvernig hinn helmingur þjóðarinnar lifir. Þeir eru ungir menn, vilja vel, en reynsluheimur þeirra hefur aldrei þekkt skort. Það speglast í fjárlögunum á fyrsta kafla ríkisstjórnarinnar. Þau eru hlaðin gjöfum til hinna sterkefnuðu, stórútgerðar og eignafólks. Hinir borgar brúsann. 25.9.2014 07:00 Krabbameinslæknalaust Ísland árið 2020? Krabbameinslæknar skrifar Þriðjungur af íslensku þjóðinni mun greinast með krabbamein á lífsleiðinni og þurfa á læknisaðstoð skurð- og/eða krabbameinslæknis að halda. Íslenska heilbrigðiskerfið hefur framan af þótt vel í stakk búið til að hugsa um þessa sjúklinga en undanfarin 5-7 ár hefur hallað verulega undan fæti. 25.9.2014 07:00 Bóklestur á leið í vaskinn Brynhildur Þórarinsdóttir skrifar Við stöndum frammi fyrir vandamáli – krakkarnir okkar lesa ekki nóg af bókum. Langflest börn sem komin eru á miðstig grunnskóla eru læs og þau lesa heilmikið á hverjum degi, sjónvarpstexta, sms, vefsíður, alls kyns upplýsingar og leiðbeiningar. En þau lesa síður bækur. 25.9.2014 07:00 Titrandi smáblóm sem deyr Frosti Logason skrifar Myndir þú vilja að íslensk króna yrði lögð niður og nothæfur gjaldmiðill tekinn upp? Hefðir þú áhuga á að sjá launataxta flestra starfsstétta hækka þannig að vinnandi fólk gæti loksins lifað mannsæmandi lífi? 25.9.2014 07:00 Geðrænir sjúkdómar Björn Vigfússon skrifar Því miður virðist enn vera við lýði á tuttugustu og fyrstu öldinni að þorri landsmanna dæmi andlega veikt fólk aumingja og jafnvel blóðsugur á kerfinu sem ætla sér bara að lifa á bótum og nenna ekki að vinna. 25.9.2014 07:00 Íslendingar tala hjá SÞ Ari Trausti Guðmundsson skrifar Nú þegar nýliðinn er dagur kröfunnar um að þjóðir heims taki til hendinni vegna þess þáttar veðurfarsbreytinga sem er óvefengjanlega rakinn til mannlegra athafna, stendur yfir leiðtogafundur í Bandaríkjunum um málefnið. 25.9.2014 07:00 Aðgengi að lyfjafræðingum er aðgengi að heilsu Stjórn Áhugahóps um sjúkrahúslyfjafræði innan Lyfjafræðingafélags Íslands skrifar Áhugahópur um sjúkrahúslyfjafræði var stofnaður innan Lyfjafræðingafélags Íslands árið 2012. 25.9.2014 00:01 Sérréttindarisinn er með yfirgang Sigurjón M. Egilsson skrifar Fari svo að Mjólkursamsalan verði dæmd, að endingu, til að greiða 370 milljónir eða ámóta fjárhæð, vegna fantaskapar og frekju, liggur fyrir að þetta forréttindafyrirtæki, eða réttara sagt stjórnendur þess, þurfa engar áhyggjur af því að hafa. 24.9.2014 06:00 Háttvirti þingmaður... viltu sýna okkur hjarta þitt? Helga Birgisdóttir skrifar 24.9.2014 18:19 Afríka verðskuldar einnig góða leiðtoga Dr. Mo Ibrahim og Fröken Iina Soiri skrifar Við leit að afrískum lausnum fyrir afrísk vandamál þurfum við ekki að finna upp hjólið að nýju heldur að aðlaga hlutina, kannski er suðrænt dekk meira viðeigandi en vetrardekk norðursins. 24.9.2014 13:44 Upphaf og endalok samgönguviku Sigrún Birna Sigurðardóttir skrifar Samgönguvika í Reykjavík er á enda en átaksvikunni var ætlað að virkja almenning til umhugsunar um ferðavenjur sínar og að hvetja til notkunar á vistvænum ferðamáta, almenningssamgöngum, að hjóla eða ganga. 24.9.2014 10:07 Halldór 24.09.14 24.9.2014 08:51 Höfum við efni á afsláttunum? Haraldur Guðmundsson skrifar Fjárfestingarsamningar stjórnvalda um ívilnanir til nýfjárfestinga hafa verið talsvert til umræðu að undanförnu. Á fyrstu sex mánuðum ársins voru þrír slíkir samningar undirritaðir. Þeir fela í sér afslætti af opinberum gjöldum og sköttum, opinbera aðstoð upp á fleiri milljarða króna, til tveggja fyrirtækja sem stefna að útflutningi á kísilmálmi og líftæknifyrirtækis sem vill vinna og flytja út efni úr örþörungum. 24.9.2014 07:30 Er erlendum fyrirtækjum fært verslunarrými í Leifsstöð á silfurfati? Aðalheiður Héðinsdóttir skrifar Þjónusta við ferðamenn er ein mikilvægasta atvinnugrein á Íslandi. Um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fara yfir þrjár milljónir farþega og spáð er mikilli fjölgun. Ferðamannastraumurinn er ný auðlind sem skapar miklar tekjur fyrir þjóðarbúið. 24.9.2014 07:00 Vörugjöld og vondir kaupmenn Auður Jóhannesdóttir skrifar Ég heiti Auður og ég er kaupmaður. Ég hef verið kaupmaður í tæp tíu ár og reyni að skammast mín ekkert sérstaklega fyrir það. 24.9.2014 07:00 Hvernig tölvuleikir tengja mann Kjartan Atli Kjartansson skrifar Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim. 24.9.2014 07:00 Ætlar enginn að bjarga Landspítalanum? Ragna Sigurðardóttir skrifar Í fjárlögum næsta árs er ekki gert ráð fyrir fjármögnun undirbúningsvinnu fyrir byggingu nýs Landspítala. Þetta er í andstöðu við loforð þingsins. 24.9.2014 07:00 Sjálfstætt ráðuneyti dómsmála? Jónas Þór Guðmundsson og Skúli Magnússon skrifar Í grein sem birtist í Morgunblaðinu 30. janúar síðastliðinn spurðum við hvort nægilega vel hefði verið búið að málefnum dómstóla og réttarfars í yfirstjórn ríkisins og þá einkum í nýju innanríkisráðuneyti sem tók til starfa í ársbyrjun 2011. Töldum við margt benda til að sú breyting á Stjórnarráðinu sem þá var gerð hefði leitt til þess að málaflokkurinn fengi nú minna vægi og athygli 24.9.2014 07:00 Kvikmyndahátíð í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson skrifar Kópavogsbær verður nú í fyrsta sinn vettvangur kvikmyndahátíðarinnar RIFF. 23.9.2014 16:20 Ung kona með heila – GISP! Friðrika Benónýsdóttir skrifar Emma Watson, stjarnan úr Harry Potter-myndunum, ýtti úr vör átaki UN Women, HeForShe, með ræðu um nauðsyn á jafnræði í umræðu um jafnrétti kynjanna á laugardaginn. 23.9.2014 10:00 Halldór 23.09.14 23.9.2014 08:29 Sveitaþrælasæla Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Þegar ég var lítil fór ég alltaf í sveitina til pabba á sumrin. Þar lærði ég að harka af mér. 23.9.2014 08:00 Hláleg saga Pétur Gunnarsson skrifar Nú þegar enn einn ganginn upphefst orðræða um bókaskattinn er vert að rifja upp sögu sem helst má ekki gleymast. Það var árið 1990. Íslensk bókaútgáfa var að sligast undan 25% skatti á bækur, þeim hæsta á byggðu bóli. 23.9.2014 07:00 Forvarnir, lækning eða oflækningar? Teitur Guðmundsson skrifar Flestir eru sammála því að það sé skynsamlegt að stunda forvarnir, aðrir segja að skynsamlegar forvarnir séu þær sem skila árangri. Þá eru til sumir sem vilja bara lækna það sem aflögu hefur farið 23.9.2014 07:00 Hugsað um barn með ungbarnahermi í 10 ár Elín Hanna Jónsdóttir skrifar Tilgangurinn með þessum skrifum er að veita fólki innsýn í verkefnið „Hugsað um barn“ sem hefur haldið úti í grunnskólum á Íslandi frá haustinu 2004 og er því 10 ára um þessar mundir. 22.9.2014 15:52 Halldór 22.09.14 22.9.2014 08:42 Engin haldbær rök fyrir áframhaldandi lögbanni á kannabis Benjamín Sigurgeirsson skrifar Höfnum fáfræði og fávisku. Spornum við fordómum. Sýnum skynsemi. Verum til fyrirmyndar. Lögleiðum kannabis. 22.9.2014 07:00 Derringur í ráðamönnum Sigurjón M. Egilsson skrifar Meðan hinn almenni Íslendingur bíður þess að heyra fréttir, af gangi kjaraviðræðna og hvað taki við þegar skammtímasamningarnir á vinnumarkaði renna sitt skeið, innan ekki langs tíma, upphefst enn og aftur derringur milli þeirra sem mestu ráða um framgang málsins. 22.9.2014 07:00 Vælubíll í vitlausu stæði Guðmundur Andri Thorsson skrifar Margir hafa átt um sárt að binda af völdum Hrunsins. Fólk missti vinnu, hús, sparifé, missti tilveru sína. Og ekki eru öll kurl komin til grafar með þau áhrif sem Hrunið hafði í raun og veru á Íslendinga og sjálfsmynd þeirra. 22.9.2014 07:00 Frelsi til að taka eigur annarra Ágúst Guðmundsson skrifar Ég brást skjótt við þegar ég varð þess var á öndverðum sólmánuði, að kvikmynd mín, Ófeigur gengur aftur, væri komin á YouTube. 22.9.2014 07:00 Ástarjátning Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég elska plötur. Hvort sem það er Glass Houses með Billy Joel eða Once Upon the Cross með Deicide þá finnst mér hljómplatan hið fullkomna listform. Átta til tólf lög, þrjátíu til sextíu mínútur, upphaf, miðja og endir. 22.9.2014 07:00 Íslensk kjötsúpa Sigurjón Magnús Egilsson skrifar Það er vel í látið þegar við framleiðum tvöfalt það magn af lambakjöti sem við höfum magamál fyrir. Af þeim níu þúsund tonnum sem við framleiddum í fyrra átum við aðeins fjögur þúsund, eigum tvö þúsund tonn á lager og seldum, með óljósum ávinningi, hálft þriðja þúsund tonn til útlanda. Og hvers vegna ætli þetta gerist? 20.9.2014 07:00 Mikilvægi nýsköpunar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Íslendingar eru fámenn þjóð. Í augum flestra jarðarbúa erum við eitt Norðurlandanna og lítill greinarmunur gerður á ríkjunum. Með Norðurlandaþjóðunum eigum við enda margt sameiginlegt. 20.9.2014 07:00 "Að rústa háskólastofnun“ – og samfélagi Sveinn Hallgrímsson skrifar Í Fréttablaðinu hinn 27. ágúst 2014 er grein eftir Ólaf Arnalds sem ber yfirskriftina „Að rústa háskólastofnun“. Í greininni fjallar Ólafur um það ástand sem skapast hefur við Landbúnaðarháskóla Íslands eftir þær hremmingar sem lagðar hafa verið á hann 20.9.2014 07:00 Ó María, mig langar heim… Kristófer Sigurðsson skrifar Ég er íslenskur læknir sem býr og starfar í Svíþjóð. Um daginn dreymdi mig dálítið furðulegan draum. Hann byrjaði ansi vel. Ég var nefnilega að flytja, ásamt eiginkonu minni og dóttur, til baka til Íslands. 20.9.2014 07:00 Fréttnæmur framúrakstur Páll Jakob Líndal skrifar Mánudagur 1. september – kl. 9.30. Fagur haustmorgunn eftir skarpt áhlaup veðurguðanna deginum áður. Ég ek eftir þjóðvegi 1 um Melasveitina á leið minni frá Reykjavík til Hvanneyrar, nánar tiltekið um svokallaða Skorrholts- og Fiskilækjarmela. Í baksýnisspeglinum sé ég hvar veglegur amerískur jeppi nálgast mig óðfluga. Hann er svartur á lit með gljáandi krómi. 20.9.2014 07:00 Keppt um besta fólkið Pawel Bartoszek skrifar Hafi íslenskir stjórnmálaflokkar einhverja stefnu í málefnum innflytjenda er sjaldnast mikill munur á því hvernig sú stefna er sett fram. 20.9.2014 07:00 Landbúnaðurinn má ekki sofna á verðinum Ástvaldur Lárusson skrifar Íslenskur landbúnaður getur blómstrað undir lögmálum markaðsins. Aukin krafa er um lækkað matarverð og er spurningin ekki hvort heldur hvenær innflutningur á erlendum matvælum auðveldast til muna. 20.9.2014 07:00 Wu-Tang kynslóðin Kjartan Atli Kjartansson skrifar Við erum Wu-Tang kynslóðin. Við fæddumst á níunda og jafnvel tíunda áratug síðustu aldar. Við ólumst upp við að hlusta á tónlist frá ólíkum stöðum og urðum fyrir áhrifum frá mismunandi menningarheimum. 20.9.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hversdagsrasismi Framsóknarflokksins Bjartur Steingrimsson skrifar Ég set spurningamerki við hvaða stað við erum komin á þegar hversdagslegur rasismi stjórnmálamanna þykir ekki mikið meira en gamanmál. 25.9.2014 13:57
Þekktu lyfin þín Freyja Jónsdóttir skrifar Vaxandi lyfjakostnaður hér á landi hefur verið mikið í umræðunni undanfarin misseri. 25.9.2014 10:49
Lundinn er kominn Ólafur Darri Ólafsson skrifar Það er aðdáunavert að mínu mati að listahátíð eins og RIFF skuli leggja sitt af mörkum til svo mikilvægrar umræðu á þessum víðsjáverðu tímum á sama tíma og maður situr agndofa yfir lestri stríðsfrétta samtímans. 25.9.2014 10:04
Alþjóðadagur lyfjafræðinga 25. september 2014 Þórunn K. Guðmundsdóttir lyfjafræðingur skrifar "Aðgengi að lyfjafræðingum er aðgengi að heilsu". 25.9.2014 08:00
Framleiðsludeild Sjúkrahúsapóteks Landspítalans Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir og Guðrún Indriðadóttir skrifar Með þessu verklagi er hættu á sýkingum haldið í lágmarki, sem annars væru daglegt brauð. 25.9.2014 07:00
Fjárlög ríka fólksins Össur Skarphéðinsson skrifar Glampinn af silfurskeiðunum hindrar forystumenn ríkisstjórnarinnar í að sjá hvernig hinn helmingur þjóðarinnar lifir. Þeir eru ungir menn, vilja vel, en reynsluheimur þeirra hefur aldrei þekkt skort. Það speglast í fjárlögunum á fyrsta kafla ríkisstjórnarinnar. Þau eru hlaðin gjöfum til hinna sterkefnuðu, stórútgerðar og eignafólks. Hinir borgar brúsann. 25.9.2014 07:00
Krabbameinslæknalaust Ísland árið 2020? Krabbameinslæknar skrifar Þriðjungur af íslensku þjóðinni mun greinast með krabbamein á lífsleiðinni og þurfa á læknisaðstoð skurð- og/eða krabbameinslæknis að halda. Íslenska heilbrigðiskerfið hefur framan af þótt vel í stakk búið til að hugsa um þessa sjúklinga en undanfarin 5-7 ár hefur hallað verulega undan fæti. 25.9.2014 07:00
Bóklestur á leið í vaskinn Brynhildur Þórarinsdóttir skrifar Við stöndum frammi fyrir vandamáli – krakkarnir okkar lesa ekki nóg af bókum. Langflest börn sem komin eru á miðstig grunnskóla eru læs og þau lesa heilmikið á hverjum degi, sjónvarpstexta, sms, vefsíður, alls kyns upplýsingar og leiðbeiningar. En þau lesa síður bækur. 25.9.2014 07:00
Titrandi smáblóm sem deyr Frosti Logason skrifar Myndir þú vilja að íslensk króna yrði lögð niður og nothæfur gjaldmiðill tekinn upp? Hefðir þú áhuga á að sjá launataxta flestra starfsstétta hækka þannig að vinnandi fólk gæti loksins lifað mannsæmandi lífi? 25.9.2014 07:00
Geðrænir sjúkdómar Björn Vigfússon skrifar Því miður virðist enn vera við lýði á tuttugustu og fyrstu öldinni að þorri landsmanna dæmi andlega veikt fólk aumingja og jafnvel blóðsugur á kerfinu sem ætla sér bara að lifa á bótum og nenna ekki að vinna. 25.9.2014 07:00
Íslendingar tala hjá SÞ Ari Trausti Guðmundsson skrifar Nú þegar nýliðinn er dagur kröfunnar um að þjóðir heims taki til hendinni vegna þess þáttar veðurfarsbreytinga sem er óvefengjanlega rakinn til mannlegra athafna, stendur yfir leiðtogafundur í Bandaríkjunum um málefnið. 25.9.2014 07:00
Aðgengi að lyfjafræðingum er aðgengi að heilsu Stjórn Áhugahóps um sjúkrahúslyfjafræði innan Lyfjafræðingafélags Íslands skrifar Áhugahópur um sjúkrahúslyfjafræði var stofnaður innan Lyfjafræðingafélags Íslands árið 2012. 25.9.2014 00:01
Sérréttindarisinn er með yfirgang Sigurjón M. Egilsson skrifar Fari svo að Mjólkursamsalan verði dæmd, að endingu, til að greiða 370 milljónir eða ámóta fjárhæð, vegna fantaskapar og frekju, liggur fyrir að þetta forréttindafyrirtæki, eða réttara sagt stjórnendur þess, þurfa engar áhyggjur af því að hafa. 24.9.2014 06:00
Afríka verðskuldar einnig góða leiðtoga Dr. Mo Ibrahim og Fröken Iina Soiri skrifar Við leit að afrískum lausnum fyrir afrísk vandamál þurfum við ekki að finna upp hjólið að nýju heldur að aðlaga hlutina, kannski er suðrænt dekk meira viðeigandi en vetrardekk norðursins. 24.9.2014 13:44
Upphaf og endalok samgönguviku Sigrún Birna Sigurðardóttir skrifar Samgönguvika í Reykjavík er á enda en átaksvikunni var ætlað að virkja almenning til umhugsunar um ferðavenjur sínar og að hvetja til notkunar á vistvænum ferðamáta, almenningssamgöngum, að hjóla eða ganga. 24.9.2014 10:07
Höfum við efni á afsláttunum? Haraldur Guðmundsson skrifar Fjárfestingarsamningar stjórnvalda um ívilnanir til nýfjárfestinga hafa verið talsvert til umræðu að undanförnu. Á fyrstu sex mánuðum ársins voru þrír slíkir samningar undirritaðir. Þeir fela í sér afslætti af opinberum gjöldum og sköttum, opinbera aðstoð upp á fleiri milljarða króna, til tveggja fyrirtækja sem stefna að útflutningi á kísilmálmi og líftæknifyrirtækis sem vill vinna og flytja út efni úr örþörungum. 24.9.2014 07:30
Er erlendum fyrirtækjum fært verslunarrými í Leifsstöð á silfurfati? Aðalheiður Héðinsdóttir skrifar Þjónusta við ferðamenn er ein mikilvægasta atvinnugrein á Íslandi. Um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fara yfir þrjár milljónir farþega og spáð er mikilli fjölgun. Ferðamannastraumurinn er ný auðlind sem skapar miklar tekjur fyrir þjóðarbúið. 24.9.2014 07:00
Vörugjöld og vondir kaupmenn Auður Jóhannesdóttir skrifar Ég heiti Auður og ég er kaupmaður. Ég hef verið kaupmaður í tæp tíu ár og reyni að skammast mín ekkert sérstaklega fyrir það. 24.9.2014 07:00
Hvernig tölvuleikir tengja mann Kjartan Atli Kjartansson skrifar Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim. 24.9.2014 07:00
Ætlar enginn að bjarga Landspítalanum? Ragna Sigurðardóttir skrifar Í fjárlögum næsta árs er ekki gert ráð fyrir fjármögnun undirbúningsvinnu fyrir byggingu nýs Landspítala. Þetta er í andstöðu við loforð þingsins. 24.9.2014 07:00
Sjálfstætt ráðuneyti dómsmála? Jónas Þór Guðmundsson og Skúli Magnússon skrifar Í grein sem birtist í Morgunblaðinu 30. janúar síðastliðinn spurðum við hvort nægilega vel hefði verið búið að málefnum dómstóla og réttarfars í yfirstjórn ríkisins og þá einkum í nýju innanríkisráðuneyti sem tók til starfa í ársbyrjun 2011. Töldum við margt benda til að sú breyting á Stjórnarráðinu sem þá var gerð hefði leitt til þess að málaflokkurinn fengi nú minna vægi og athygli 24.9.2014 07:00
Kvikmyndahátíð í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson skrifar Kópavogsbær verður nú í fyrsta sinn vettvangur kvikmyndahátíðarinnar RIFF. 23.9.2014 16:20
Ung kona með heila – GISP! Friðrika Benónýsdóttir skrifar Emma Watson, stjarnan úr Harry Potter-myndunum, ýtti úr vör átaki UN Women, HeForShe, með ræðu um nauðsyn á jafnræði í umræðu um jafnrétti kynjanna á laugardaginn. 23.9.2014 10:00
Sveitaþrælasæla Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Þegar ég var lítil fór ég alltaf í sveitina til pabba á sumrin. Þar lærði ég að harka af mér. 23.9.2014 08:00
Hláleg saga Pétur Gunnarsson skrifar Nú þegar enn einn ganginn upphefst orðræða um bókaskattinn er vert að rifja upp sögu sem helst má ekki gleymast. Það var árið 1990. Íslensk bókaútgáfa var að sligast undan 25% skatti á bækur, þeim hæsta á byggðu bóli. 23.9.2014 07:00
Forvarnir, lækning eða oflækningar? Teitur Guðmundsson skrifar Flestir eru sammála því að það sé skynsamlegt að stunda forvarnir, aðrir segja að skynsamlegar forvarnir séu þær sem skila árangri. Þá eru til sumir sem vilja bara lækna það sem aflögu hefur farið 23.9.2014 07:00
Hugsað um barn með ungbarnahermi í 10 ár Elín Hanna Jónsdóttir skrifar Tilgangurinn með þessum skrifum er að veita fólki innsýn í verkefnið „Hugsað um barn“ sem hefur haldið úti í grunnskólum á Íslandi frá haustinu 2004 og er því 10 ára um þessar mundir. 22.9.2014 15:52
Engin haldbær rök fyrir áframhaldandi lögbanni á kannabis Benjamín Sigurgeirsson skrifar Höfnum fáfræði og fávisku. Spornum við fordómum. Sýnum skynsemi. Verum til fyrirmyndar. Lögleiðum kannabis. 22.9.2014 07:00
Derringur í ráðamönnum Sigurjón M. Egilsson skrifar Meðan hinn almenni Íslendingur bíður þess að heyra fréttir, af gangi kjaraviðræðna og hvað taki við þegar skammtímasamningarnir á vinnumarkaði renna sitt skeið, innan ekki langs tíma, upphefst enn og aftur derringur milli þeirra sem mestu ráða um framgang málsins. 22.9.2014 07:00
Vælubíll í vitlausu stæði Guðmundur Andri Thorsson skrifar Margir hafa átt um sárt að binda af völdum Hrunsins. Fólk missti vinnu, hús, sparifé, missti tilveru sína. Og ekki eru öll kurl komin til grafar með þau áhrif sem Hrunið hafði í raun og veru á Íslendinga og sjálfsmynd þeirra. 22.9.2014 07:00
Frelsi til að taka eigur annarra Ágúst Guðmundsson skrifar Ég brást skjótt við þegar ég varð þess var á öndverðum sólmánuði, að kvikmynd mín, Ófeigur gengur aftur, væri komin á YouTube. 22.9.2014 07:00
Ástarjátning Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég elska plötur. Hvort sem það er Glass Houses með Billy Joel eða Once Upon the Cross með Deicide þá finnst mér hljómplatan hið fullkomna listform. Átta til tólf lög, þrjátíu til sextíu mínútur, upphaf, miðja og endir. 22.9.2014 07:00
Íslensk kjötsúpa Sigurjón Magnús Egilsson skrifar Það er vel í látið þegar við framleiðum tvöfalt það magn af lambakjöti sem við höfum magamál fyrir. Af þeim níu þúsund tonnum sem við framleiddum í fyrra átum við aðeins fjögur þúsund, eigum tvö þúsund tonn á lager og seldum, með óljósum ávinningi, hálft þriðja þúsund tonn til útlanda. Og hvers vegna ætli þetta gerist? 20.9.2014 07:00
Mikilvægi nýsköpunar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Íslendingar eru fámenn þjóð. Í augum flestra jarðarbúa erum við eitt Norðurlandanna og lítill greinarmunur gerður á ríkjunum. Með Norðurlandaþjóðunum eigum við enda margt sameiginlegt. 20.9.2014 07:00
"Að rústa háskólastofnun“ – og samfélagi Sveinn Hallgrímsson skrifar Í Fréttablaðinu hinn 27. ágúst 2014 er grein eftir Ólaf Arnalds sem ber yfirskriftina „Að rústa háskólastofnun“. Í greininni fjallar Ólafur um það ástand sem skapast hefur við Landbúnaðarháskóla Íslands eftir þær hremmingar sem lagðar hafa verið á hann 20.9.2014 07:00
Ó María, mig langar heim… Kristófer Sigurðsson skrifar Ég er íslenskur læknir sem býr og starfar í Svíþjóð. Um daginn dreymdi mig dálítið furðulegan draum. Hann byrjaði ansi vel. Ég var nefnilega að flytja, ásamt eiginkonu minni og dóttur, til baka til Íslands. 20.9.2014 07:00
Fréttnæmur framúrakstur Páll Jakob Líndal skrifar Mánudagur 1. september – kl. 9.30. Fagur haustmorgunn eftir skarpt áhlaup veðurguðanna deginum áður. Ég ek eftir þjóðvegi 1 um Melasveitina á leið minni frá Reykjavík til Hvanneyrar, nánar tiltekið um svokallaða Skorrholts- og Fiskilækjarmela. Í baksýnisspeglinum sé ég hvar veglegur amerískur jeppi nálgast mig óðfluga. Hann er svartur á lit með gljáandi krómi. 20.9.2014 07:00
Keppt um besta fólkið Pawel Bartoszek skrifar Hafi íslenskir stjórnmálaflokkar einhverja stefnu í málefnum innflytjenda er sjaldnast mikill munur á því hvernig sú stefna er sett fram. 20.9.2014 07:00
Landbúnaðurinn má ekki sofna á verðinum Ástvaldur Lárusson skrifar Íslenskur landbúnaður getur blómstrað undir lögmálum markaðsins. Aukin krafa er um lækkað matarverð og er spurningin ekki hvort heldur hvenær innflutningur á erlendum matvælum auðveldast til muna. 20.9.2014 07:00
Wu-Tang kynslóðin Kjartan Atli Kjartansson skrifar Við erum Wu-Tang kynslóðin. Við fæddumst á níunda og jafnvel tíunda áratug síðustu aldar. Við ólumst upp við að hlusta á tónlist frá ólíkum stöðum og urðum fyrir áhrifum frá mismunandi menningarheimum. 20.9.2014 07:00
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun