Aðgengi að lyfjafræðingum er aðgengi að heilsu Stjórn Áhugahóps um sjúkrahúslyfjafræði innan Lyfjafræðingafélags Íslands skrifar 25. september 2014 00:01 Áhugahópur um sjúkrahúslyfjafræði var stofnaður innan Lyfjafræðingafélags Íslands árið 2012. Stofnun áhugahópsins var liður í því að sækja um aðild að European Association of Hospital Pharmacists (EAHP) eða Samtökum evrópskra sjúkrahúslyfjafræðinga. Tilgangur áhugahópsins er m.a. að styrkja störf sjúkrahúslyfjafræðinga á Íslandi með upplýsingagjöf, fræðslu og auknu samstarfi innanlands sem utan, ásamt því að auka þekkingu og bæta verkferla á sjúkrahúsum til hagsbóta fyrir sjúklinga. Öll störf sjúkrahúslyfjafræðinga miða að því að hjálpa skjólstæðingum og innan veggja sjúkrahúsa er það ávallt teymisvinna. Evrópusamtök sjúkrahúslyfjafræðinga stóðu fyrir leiðtogafundi í maí s.l. og tóku íslenskir sjúkrahúslyfjafræðingar virkan þátt í fundinum, þar sem framtíðarstefna fagstéttarinnar var skipulögð og rætt hvernig hún getur enn frekar þjónað skjólstæðingum og aukið samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir. Varpað var ljósi á alla þá góðu starfsemi sem nú þegar er til staðar í sjúkrahúsapótekum víða um Evrópu og læra má af, til þess að bæta gátlista og verkferla þannig að þær umbætur sem sjúkrahúslyfjafræðingum eru kappsmál verði að veruleika, ásamt því móta hvaða hæfni og hlutverkum sjúkrahúslyfjafræðingar ættu að stefna að í hverju Evrópulandi fyrir sig. Í tilefni af leiðtogafundinum var gefið út stutt myndband um störf sjúkrahúslyfjafræðinga. Myndbandið er aðgengilegt almenningi og má neðst í pistlinum. Í þágu öryggis sjúklinga og velferðar, voru á gefnar út 44 Evrópuyfirlýsingar um sjúkrahúslyfjafræði, þar sem m.a. kemur skýrt fram að: -Öll sjúkrahús eiga að hafa aðgang að sjúkrahúslyfjafræðingum sem bera ábyrgð á að lyf séu notuð á viðeigandi, öruggan og hagkvæman hátt. -Sjúkrahúslyfjafræðingar eiga að taka þátt í umönnun sjúklinga á öllum þjónustustigum, tryggja þverfaglegt samstarf og að meðferðarmarkmiðum sé náð. -Allar lyfjaávísanir skulu yfirfarnar og samþykktar af sjúkrahúslyfjafræðingum eins fljótt og hægt er. -Sjúkrahúslyfjafræðingar eiga að taka virkan þátt í ákvarðanatöku, þar á meðal ráðgjöf, framkvæmd og eftirfylgni lyfjabreytinga í samvinnu við sjúklinga, umönnunaraðila og annað heildbrigðisstarfsfólk. -Lyf sem þarf að framleiða sérstaklega fyrir einstaka sjúklinga, á að framleiða í sjúkrahúsapóteki á ábyrgð sjúkrahúslyfjafræðinga. -Sjúkrahúslyfjafræðingar eiga að hafa aðgang að sjúkraskrá sjúklinga. Umsjá og íhlutun sjúkrahúslyfjafræðinga á að skrá í sjúkraskrá og greina íhlutunina til þess að meta gæði þjónustunnar. -Klínísk lyfjafræðiþjónusta á að vera í stöðugri þróun til þess að hámarka árangur lyfjameðferða einstaklinga. Evrópuyfirlýsingarnar í heild sinni verða birtar á íslensku á næstunni, en má finna á ensku hér. Nánari upplýsingar er að finna á www.eahp.eu og www.lfi.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Halldór 02.08.2025 Halldór Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun Fólkið í flokknum Helgi Áss Grétarsson Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Sjá meira
Áhugahópur um sjúkrahúslyfjafræði var stofnaður innan Lyfjafræðingafélags Íslands árið 2012. Stofnun áhugahópsins var liður í því að sækja um aðild að European Association of Hospital Pharmacists (EAHP) eða Samtökum evrópskra sjúkrahúslyfjafræðinga. Tilgangur áhugahópsins er m.a. að styrkja störf sjúkrahúslyfjafræðinga á Íslandi með upplýsingagjöf, fræðslu og auknu samstarfi innanlands sem utan, ásamt því að auka þekkingu og bæta verkferla á sjúkrahúsum til hagsbóta fyrir sjúklinga. Öll störf sjúkrahúslyfjafræðinga miða að því að hjálpa skjólstæðingum og innan veggja sjúkrahúsa er það ávallt teymisvinna. Evrópusamtök sjúkrahúslyfjafræðinga stóðu fyrir leiðtogafundi í maí s.l. og tóku íslenskir sjúkrahúslyfjafræðingar virkan þátt í fundinum, þar sem framtíðarstefna fagstéttarinnar var skipulögð og rætt hvernig hún getur enn frekar þjónað skjólstæðingum og aukið samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir. Varpað var ljósi á alla þá góðu starfsemi sem nú þegar er til staðar í sjúkrahúsapótekum víða um Evrópu og læra má af, til þess að bæta gátlista og verkferla þannig að þær umbætur sem sjúkrahúslyfjafræðingum eru kappsmál verði að veruleika, ásamt því móta hvaða hæfni og hlutverkum sjúkrahúslyfjafræðingar ættu að stefna að í hverju Evrópulandi fyrir sig. Í tilefni af leiðtogafundinum var gefið út stutt myndband um störf sjúkrahúslyfjafræðinga. Myndbandið er aðgengilegt almenningi og má neðst í pistlinum. Í þágu öryggis sjúklinga og velferðar, voru á gefnar út 44 Evrópuyfirlýsingar um sjúkrahúslyfjafræði, þar sem m.a. kemur skýrt fram að: -Öll sjúkrahús eiga að hafa aðgang að sjúkrahúslyfjafræðingum sem bera ábyrgð á að lyf séu notuð á viðeigandi, öruggan og hagkvæman hátt. -Sjúkrahúslyfjafræðingar eiga að taka þátt í umönnun sjúklinga á öllum þjónustustigum, tryggja þverfaglegt samstarf og að meðferðarmarkmiðum sé náð. -Allar lyfjaávísanir skulu yfirfarnar og samþykktar af sjúkrahúslyfjafræðingum eins fljótt og hægt er. -Sjúkrahúslyfjafræðingar eiga að taka virkan þátt í ákvarðanatöku, þar á meðal ráðgjöf, framkvæmd og eftirfylgni lyfjabreytinga í samvinnu við sjúklinga, umönnunaraðila og annað heildbrigðisstarfsfólk. -Lyf sem þarf að framleiða sérstaklega fyrir einstaka sjúklinga, á að framleiða í sjúkrahúsapóteki á ábyrgð sjúkrahúslyfjafræðinga. -Sjúkrahúslyfjafræðingar eiga að hafa aðgang að sjúkraskrá sjúklinga. Umsjá og íhlutun sjúkrahúslyfjafræðinga á að skrá í sjúkraskrá og greina íhlutunina til þess að meta gæði þjónustunnar. -Klínísk lyfjafræðiþjónusta á að vera í stöðugri þróun til þess að hámarka árangur lyfjameðferða einstaklinga. Evrópuyfirlýsingarnar í heild sinni verða birtar á íslensku á næstunni, en má finna á ensku hér. Nánari upplýsingar er að finna á www.eahp.eu og www.lfi.is
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun