Fleiri fréttir Hvaða þýðingu hefur sjálfstætt Skotland fyrir Ísland? Alyson J.K. Bailes og Baldur Þórhallsson skrifar Pólitískt landslag umhverfis Ísland gæti tekið veigamiklum breytingum á komandi árum. Margir Grænlendingar og Færeyingar íhuga sjálfstæði frá Danmörku og Skotar kjósa um það hvort lýsa eigi yfir sjálfstæði 18. september næstkomandi. 12.9.2014 07:00 Svart box í Seðlabankanum? Frosti Ólafsson skrifar Þar til gjaldeyrishöft verða afnumin munu íslensk fyrirtæki og heimili búa við óviðunandi efnahagsumhverfi. Meðan ástandið varir er því mikilvægt að stjórnvöld og opinberir aðilar leiti allra leiða til að lágmarka þann skaða sem af höftunum hlýst. 12.9.2014 07:00 Opið bréf til fjármálaráðherra Guðrún Einarsdóttir skrifar „Það er til skammar að slík árás skuli gerð á okkar kynslóð sem ól ykkur upp!“ Ég hef lengið verið að hugsa um að skrifa yður með eftirfarandi fyrirspurn vegna öryrkja, ellilífeyrisþega og þeirra sem eru í dag með ca 200.000 með skatti 12.9.2014 07:00 Opið bréf til nýrra framkvæmdastjóra á Landspítala Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Ágætu nýju framkvæmdastjórar Landspítalans. Samkvæmt upplýsingum frá forstjóranum virðist ráðning ykkar þjóna tvennum tilgangi; að setja „öryggi og flæði sjúklinga í fyrirrúm“ og láta nýjan spítala verða að veruleika. 12.9.2014 07:00 Fyrir hverja er HPV-bólusetning? Kristján Oddsson skrifar HPV (Human Papilloma Virus) er algeng veira sem smitast með beinni snertingu fólks við kynlíf. Flest okkar sem hafa stundað kynlíf smitast einhvern tímann á lífsleiðinni af HPV. Nóg er að hafa stundað kynlíf með einum einstaklingi einu sinni þótt fjöldi rekkjunauta auki líkur á smiti. 12.9.2014 07:00 Ég er heimsforeldri Ólafur Darri Ólafsson skrifar Þegar eldri dóttir mín var yngri veiktist hún það illa að ég þurfti að fara með hana á Læknavaktina. Sem betur fer var hún ekki alvarlega veik og braggaðist fljótt. Mér varð hugsað til þessa í tengslum við nýlega heimsókn mína til Madagaskar. 12.9.2014 07:00 Á vængjum minninganna Bryndís Schram skrifar Það var troðfullt hús í Salnum í Kópavogi síðastliðinn sunnudag. Það ríkti eftirvænting í loftinu. Hvað mundi koma út úr þessu samstarfi? 12.9.2014 07:00 Hið dýra heilbrigðiskerfi í Bandaríkjunum Guðmundur Edgarsson skrifar Þrátt fyrir þá lífseigu mýtu að heilbrigðisþjónusta í Bandaríkjunum sé rekin á grundvelli markaðslögmála er staðreyndin sú að um helmingur bandaríska heilbrigðiskerfisins er rekinn á vegum ríkisins. 12.9.2014 07:00 Jákvæð teikn á lofti í íslensku vísinda- og nýsköpunarumhverfi Vísindamenn skrifa skrifar Rannsóknaþing Vísinda- og tækniráðs (VT) var haldið föstudaginn 29. ágúst. Meginefni þingsins var umfjöllun um úttekt á íslensku vísinda- og nýsköpunarumhverfi. Úttektin var framkvæmd af óháðum sérfræðingahóp frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að beiðni íslenskra stjórnvalda. 12.9.2014 07:00 Mér var ekki nauðgað Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Kunningjakona mín birti mjög áhrifamikinn pistil á Facebook í vikunni. Í pistlinum lýsti hún því hvernig henni var byrlað nauðgunarlyf á skemmtistað í Reykjavík. Hve heppin hún hefði verið að lenda ekki í klóm þess sem sá sér leik á borði þegar hann setti lyfið í drykkinn hennar. 12.9.2014 07:00 Halldór 11.09.14 11.9.2014 09:42 Höfuðstaður Norðurlands Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Fyrr í sumar sendi Akureyrarbær inn umsögn sem hluta af vinnuferli innanríkisráðuneytisins vegna breytingar á starfsemi lögreglu- og sýslumannsembætta. Í þeim breytingum sem kynntar voru af hálfu innanríkisráðuneytisins í umræðuskjali þess voru settar fram hugmyndir um að flytja ætti aðalskrifstofur sýslumanns frá Akureyri til Húsavíkur. 11.9.2014 07:00 Umhverfisvænni ferðaþjónusta á Norðurlöndum Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar Umhverfisvitund er óvíða í heiminum meiri en hjá Norðurlandabúum. Mörg veltum við því daglega fyrir okkur hvernig við getum minnkað álagið á náttúruna og unnið gegn loftslagsbreytingunum. 11.9.2014 07:00 Trúin á hagsmunina Bjarni Karlsson skrifar Við lifum í menningu sem nennir ekki að ræða ólíkar skoðanir en horfir fremur á hagsmuni. Við tökum meiningar manna eða lífsskoðanir ekki of hátíðlega því þegar upp er staðið virðast allir bara vera að hugsa um sína hagsmuni. 11.9.2014 07:00 Breytingar á neyslusköttum – mikilvægt skref í rétta átt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf. Bæði neytendur og framleiðendur munu njóta góðs af breytingunum og innheimta skatta fyrir ríkissjóð verður einfaldari og skilvirkari. 11.9.2014 07:00 Af göllum og hættum í tónlistarhúsinu Hörpu Örnólfur Hall skrifar Gallar (í smíði og hönnun) og hættur eru í Hörpu sem óvinsælt er að fjalla um opinberlega. 11.9.2014 07:00 Gott fólk sem gerir vonda hluti Frosti Logason skrifar Í dag er 11. september – dagsetning sem ég tengi ósjálfrátt við hryðjuverk og trúarofstæki. Í helgarblaði Fréttablaðsins las ég viðtal við Madsjíd Nili, mjög viðkunnanlegan sendiherra Írans á Íslandi. 11.9.2014 07:00 Ríkisútvarpið og kristin gildi Sigurður Oddsson skrifar Útvarpsstjóri sagðist fella niður morgunbæn og orð kvöldsins til að fá pláss fyrir annað efni á Rás 1. Skildist mér að nýja efnið væri fræðsla um trúarbrögð. 11.9.2014 07:00 Fiskistofa: Stássstofa eða stjórnsýsla Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Fiskistofa er hvorki stássstofa sem framreiðir sjávarrétti né vinnustofa sem framleiðir þá. Fiskistofa er stjórnsýslustofnun. Sú tilhneiging að kalla stjórnsýslustofnanir „stofur“ eða „nefndir“ hljómar í eyrum fólks sem eitthvað lítið og „kósí“. 11.9.2014 07:00 Af hverju ekki nefskattur? Einar Karl Friðriksson skrifar Í desember 2013 skipaði innanríkisráðherra starfshóp sem hafði það verkefni að endurskoða fjárhagsleg samskipti ríkis og Þjóðkirkjunnar og safnaða hennar. Sá sem hér ritar hefði haldið að slíkur hópur myndi taka tillit til athugasemda Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna 11.9.2014 07:00 Umferðarkrísan í miðborginni Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Ófremdarástand ríkir í miðborg Reykjavíkur. Ferðamenn streyma til landsins og gista á hótelum og gistiheimilum í miðborginni. Þeir vilja sjá Ísland og kaupa sér dagsferðir til að sjá alla þessa stórmerkilegu staði sem Íslendingar eiga 11.9.2014 07:00 Úttekt á viðunandi framfærslu Þorbera Fjölnisdóttir skrifar EAPN (European Anti Poverty Network) eru evrópsk samtök sem mynduð eru af frjálsum félagasamtökum sem hafa það í markmiðum sínum að vinna að málefnum fátækra. 11.9.2014 07:00 Hiroshima og Nagasaki og nokkrar staðreyndir Gylfi Páll Hersir skrifar "Japanir voru reiðubúnir til þess að gefast upp og það var alls ekki nauðsynlegt að ráðast á þá með þessum hræðilega hlut.“ Þessi orð Dwights Eisenhower, þáverandi yfirhershöfðingja og síðar forseta Bandaríkjanna um kjarnorkuárásina á Japan, má lesa í Smithsonian-safninu í Washington 11.9.2014 07:00 Er einfalt betra? Óli Kristján Ármannsson skrifar Ríkisstjórnin hefur nú í annað sinn skilað hallalausum fjárlögum og á fyrir það hrós skilið. Afgangurinn er þó ekki ýkja mikill. 10.9.2014 07:00 Auknar álögur á örorkulífeyrisþega í fjárlagafrumvarpi 2015 Ellen Calmon skrifar Stjórnvöld boða 3,5% hækkun bóta almannatrygginga á sama tíma og áætlanir eru um að hækka matarskattinn í 12% og bæta enn á álögur sjúklinga. 10.9.2014 13:20 Takk Guðríður Guðrún Högnadóttir skrifar Flestir íslenskir vinnustaðir hefja haustið á ferskri rýni á grunnþáttum stefnumörkunar: Hlutverki og sýn, gildum, stefnu, markmiðum og leiðum. Fátt gefur tóninn í þeirri vinnu jafnvel og 1.000 ára einstök vegferð formóður margra Íslendinga: Guðríðar Þorbjarnardóttur – sem var ein víðförlasta kona miðalda. 10.9.2014 10:08 Fjölbreyttara atvinnulíf Árni Páll Árnason skrifar Fyrsta mál Samfylkingarinnar nú við upphaf þingvetrar er að efla stuðning við lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði. Við leggjum til aðgerðir sem miða að því að skjóta fjölbreyttari stoðum undir atvinnulíf á Íslandi og búa til vellaunuð störf um allt land. 10.9.2014 10:05 Byggjum á tölfræði í stað tilfinninga Helga Árnadóttir skrifar Ferðaþjónustan hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu misseri, ekki síst vegna þeirrar miklu fjölgunar ferðamanna sem hefur orðið á stuttum tíma. Fjölgunin er næstum því áþreifanleg, en í henni felast þó óteljandi tækifæri. Fyrir okkur öll sem í landinu búum er ómetanlegt að eiga atvinnugrein sem skapar jafn mikil verðmæti. 10.9.2014 10:03 Stærsta velferðarmálið Þorbjörn Þórðarson skrifar Þriðji stærsti útgjaldaliður ríkissjóðs á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í gær er vaxtakostnaður, eða 84 milljarðar króna. Þrátt fyrir að tekist hafi að lækka kostnaðinn milli ára er ljóst að þetta er ævintýralega há fjárhæð og þessi kostnaður hefur engan veginn lækkað nægilega hratt á síðustu árum. 10.9.2014 09:57 Halldór 10.09.14 10.9.2014 07:49 Bjartsýni yfir meðallagi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Láttu ekki svona, þetta verður komið upp á morgun eða hinn, í síðasta lagi á föstudag. Við höldum boðið á laugardaginn!“ Það var engan bilbug að finna á bóndanum. 10.9.2014 07:00 Nakin á netinu – Myndir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Guðberg K. Jónsson skrifar Veistu hver Audrie Pott var? En Amanda Todd? Hvað með Hope Witsell? Þær voru heilbrigðir unglingar sem áttu framtíðina fyrir sér, þangað til nektarmyndir af þeim fóru í dreifingu á netinu gegn vilja þeirra. 10.9.2014 07:00 Brýr milli lífs og dauða Hrannar Jónsson skrifar Einu sinni heyrði ég mann segja frá því þegar hann ætlaði að svipta sig lífi. Hann stökk fram af Golden Gate-brúnni í San Francisco. Hann varð númer 32 í röðinni af þeim sem hafa lifað það af. Þeir eru víst 33 í dag. 10.9.2014 07:00 "Forstjórabústaður“ Orkuveitunnar og umhverfismál Nesjavallavirkjunar Bjarni Bjarnason skrifar Fréttablaðið og Stöð 2 hafa undanfarna daga fjallað um svokallaðan forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn og um þá ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar, sem tekin var í lok júní síðastliðnum, "að leita leiða til að ljúka nýtingu landsins undir sumarhús“ eins og segir orðrétt í fundargerð. 10.9.2014 07:00 Athugasemdir við leiðara Fréttablaðsins Arnór Sighvatsson skrifar Hinn 5. september sl. ritaði Fanney Birna Jónsdóttir forystugrein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni Þriðja heims Ísland, þar sem fram kemur það sjónarmið höfundar að Íslandi svipi að mörgu leyti til þriðja heims ríkja, a.m.k. varðandi skilvirkni viðskiptaumhverfisins. 10.9.2014 07:00 Velur barnið þitt öruggustu leiðina í skólann? Anna Margrét Sigurðardóttir skrifar Nú er haustið gengið í garð og á þessum árstíma bætast við nýir ungir vegfarendur í umferðina. Það er mismunandi hvaða ferðamáta börn nota til þess að koma sér í og úr skóla. 10.9.2014 07:00 Hluti áheita ekki til góðgerða Ragnar Schram skrifar Þannig hljómar nýleg fyrirsögn í fréttamiðli hér á landi. Var verið að vísa til þess að þegar gefið var 1.000 króna áheit til góðs málefnis í gegnum hlaupastyrkur.is hélt Reykjavíkurmaraþon eftir allt að 100 krónum í kostnað 10.9.2014 07:00 Biðlum til Alþingis og sveitarfélaga Íslands Eymundur L. Eymundsson og Leó Sigurðsson skrifar Við viljum biðla til ríkisstjórnar og sveitarfélaga að setja meiri pening í meðal annars forvarnir og fræðslu um geðraskanir. Það þarf að skoða nýjar nálganir og breytingar í kerfinu og nýta sér reynslu fagmanna og notenda í bata til að hjálpa fólki með geðraskanir og fjölskyldum þeirra. 10.9.2014 07:00 Munu Skotar taka upp skoskt pund? Bolli Héðinsson skrifar Því er fljótsvarað og svarið er nei. En hvers vegna munu þeir ekki vilja það? Þeir átta sig á að til þess er hagkerfi þeirra of smátt og þjóðin of fámenn til að það borgi sig að stofna til eigin gjaldmiðils vilji þeir vera með samkeppnisfært atvinnulíf. 9.9.2014 12:00 Halldór 09.09.14 9.9.2014 07:30 Þú færð svo mikla auglýsingu! Friðrika Benónýsdóttir skrifar Á sama tíma og við stærum okkur af blómlegu menningarlífi og grósku í listum virðist viðhorfið til listamanna lítið breytast. Aftur og aftur berast fréttir af því að þeir sem leggja stund á listsköpun séu hlunnfarnir í launum. 9.9.2014 07:00 "Netelti“ Teitur Guðmundsson skrifar Það hefur orðið bylting á samskiptum fólks á undanförnum árum, mjög svo hefur bæst í hóp þeirra forrita sem fólk getur notað til að hafa samskipti sín í milli. Það getur jafnvel reynst erfitt fyrir þann sem reynir að fylgjast með þróuninni að halda í við hana. 9.9.2014 07:00 Hressileg viðbrögð við góðum fréttum Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Í síðastliðinni viku birti ég yfirlitsgrein fyrir þá þætti efnahagslífsins sem hafa verið á uppleið á síðustu misserum. Þessi grein fór fyrir brjóstið á nokkrum álitsgjöfum og því sé ég mig knúna til að reifa málið aðeins betur. 9.9.2014 07:00 Halldór 08.09.14 8.9.2014 07:36 Blessuð sjálfseyðingarhvötin Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég á við áfengisvanda að stríða. Ekki í hefðbundnum skilningi samt. Ég drekk sjaldan og þegar ég drekk er það yfirleitt ekkert sérstaklega mikið. Vandinn knýr dyra daginn eftir. 8.9.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hvaða þýðingu hefur sjálfstætt Skotland fyrir Ísland? Alyson J.K. Bailes og Baldur Þórhallsson skrifar Pólitískt landslag umhverfis Ísland gæti tekið veigamiklum breytingum á komandi árum. Margir Grænlendingar og Færeyingar íhuga sjálfstæði frá Danmörku og Skotar kjósa um það hvort lýsa eigi yfir sjálfstæði 18. september næstkomandi. 12.9.2014 07:00
Svart box í Seðlabankanum? Frosti Ólafsson skrifar Þar til gjaldeyrishöft verða afnumin munu íslensk fyrirtæki og heimili búa við óviðunandi efnahagsumhverfi. Meðan ástandið varir er því mikilvægt að stjórnvöld og opinberir aðilar leiti allra leiða til að lágmarka þann skaða sem af höftunum hlýst. 12.9.2014 07:00
Opið bréf til fjármálaráðherra Guðrún Einarsdóttir skrifar „Það er til skammar að slík árás skuli gerð á okkar kynslóð sem ól ykkur upp!“ Ég hef lengið verið að hugsa um að skrifa yður með eftirfarandi fyrirspurn vegna öryrkja, ellilífeyrisþega og þeirra sem eru í dag með ca 200.000 með skatti 12.9.2014 07:00
Opið bréf til nýrra framkvæmdastjóra á Landspítala Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Ágætu nýju framkvæmdastjórar Landspítalans. Samkvæmt upplýsingum frá forstjóranum virðist ráðning ykkar þjóna tvennum tilgangi; að setja „öryggi og flæði sjúklinga í fyrirrúm“ og láta nýjan spítala verða að veruleika. 12.9.2014 07:00
Fyrir hverja er HPV-bólusetning? Kristján Oddsson skrifar HPV (Human Papilloma Virus) er algeng veira sem smitast með beinni snertingu fólks við kynlíf. Flest okkar sem hafa stundað kynlíf smitast einhvern tímann á lífsleiðinni af HPV. Nóg er að hafa stundað kynlíf með einum einstaklingi einu sinni þótt fjöldi rekkjunauta auki líkur á smiti. 12.9.2014 07:00
Ég er heimsforeldri Ólafur Darri Ólafsson skrifar Þegar eldri dóttir mín var yngri veiktist hún það illa að ég þurfti að fara með hana á Læknavaktina. Sem betur fer var hún ekki alvarlega veik og braggaðist fljótt. Mér varð hugsað til þessa í tengslum við nýlega heimsókn mína til Madagaskar. 12.9.2014 07:00
Á vængjum minninganna Bryndís Schram skrifar Það var troðfullt hús í Salnum í Kópavogi síðastliðinn sunnudag. Það ríkti eftirvænting í loftinu. Hvað mundi koma út úr þessu samstarfi? 12.9.2014 07:00
Hið dýra heilbrigðiskerfi í Bandaríkjunum Guðmundur Edgarsson skrifar Þrátt fyrir þá lífseigu mýtu að heilbrigðisþjónusta í Bandaríkjunum sé rekin á grundvelli markaðslögmála er staðreyndin sú að um helmingur bandaríska heilbrigðiskerfisins er rekinn á vegum ríkisins. 12.9.2014 07:00
Jákvæð teikn á lofti í íslensku vísinda- og nýsköpunarumhverfi Vísindamenn skrifa skrifar Rannsóknaþing Vísinda- og tækniráðs (VT) var haldið föstudaginn 29. ágúst. Meginefni þingsins var umfjöllun um úttekt á íslensku vísinda- og nýsköpunarumhverfi. Úttektin var framkvæmd af óháðum sérfræðingahóp frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að beiðni íslenskra stjórnvalda. 12.9.2014 07:00
Mér var ekki nauðgað Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Kunningjakona mín birti mjög áhrifamikinn pistil á Facebook í vikunni. Í pistlinum lýsti hún því hvernig henni var byrlað nauðgunarlyf á skemmtistað í Reykjavík. Hve heppin hún hefði verið að lenda ekki í klóm þess sem sá sér leik á borði þegar hann setti lyfið í drykkinn hennar. 12.9.2014 07:00
Höfuðstaður Norðurlands Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Fyrr í sumar sendi Akureyrarbær inn umsögn sem hluta af vinnuferli innanríkisráðuneytisins vegna breytingar á starfsemi lögreglu- og sýslumannsembætta. Í þeim breytingum sem kynntar voru af hálfu innanríkisráðuneytisins í umræðuskjali þess voru settar fram hugmyndir um að flytja ætti aðalskrifstofur sýslumanns frá Akureyri til Húsavíkur. 11.9.2014 07:00
Umhverfisvænni ferðaþjónusta á Norðurlöndum Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar Umhverfisvitund er óvíða í heiminum meiri en hjá Norðurlandabúum. Mörg veltum við því daglega fyrir okkur hvernig við getum minnkað álagið á náttúruna og unnið gegn loftslagsbreytingunum. 11.9.2014 07:00
Trúin á hagsmunina Bjarni Karlsson skrifar Við lifum í menningu sem nennir ekki að ræða ólíkar skoðanir en horfir fremur á hagsmuni. Við tökum meiningar manna eða lífsskoðanir ekki of hátíðlega því þegar upp er staðið virðast allir bara vera að hugsa um sína hagsmuni. 11.9.2014 07:00
Breytingar á neyslusköttum – mikilvægt skref í rétta átt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf. Bæði neytendur og framleiðendur munu njóta góðs af breytingunum og innheimta skatta fyrir ríkissjóð verður einfaldari og skilvirkari. 11.9.2014 07:00
Af göllum og hættum í tónlistarhúsinu Hörpu Örnólfur Hall skrifar Gallar (í smíði og hönnun) og hættur eru í Hörpu sem óvinsælt er að fjalla um opinberlega. 11.9.2014 07:00
Gott fólk sem gerir vonda hluti Frosti Logason skrifar Í dag er 11. september – dagsetning sem ég tengi ósjálfrátt við hryðjuverk og trúarofstæki. Í helgarblaði Fréttablaðsins las ég viðtal við Madsjíd Nili, mjög viðkunnanlegan sendiherra Írans á Íslandi. 11.9.2014 07:00
Ríkisútvarpið og kristin gildi Sigurður Oddsson skrifar Útvarpsstjóri sagðist fella niður morgunbæn og orð kvöldsins til að fá pláss fyrir annað efni á Rás 1. Skildist mér að nýja efnið væri fræðsla um trúarbrögð. 11.9.2014 07:00
Fiskistofa: Stássstofa eða stjórnsýsla Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Fiskistofa er hvorki stássstofa sem framreiðir sjávarrétti né vinnustofa sem framleiðir þá. Fiskistofa er stjórnsýslustofnun. Sú tilhneiging að kalla stjórnsýslustofnanir „stofur“ eða „nefndir“ hljómar í eyrum fólks sem eitthvað lítið og „kósí“. 11.9.2014 07:00
Af hverju ekki nefskattur? Einar Karl Friðriksson skrifar Í desember 2013 skipaði innanríkisráðherra starfshóp sem hafði það verkefni að endurskoða fjárhagsleg samskipti ríkis og Þjóðkirkjunnar og safnaða hennar. Sá sem hér ritar hefði haldið að slíkur hópur myndi taka tillit til athugasemda Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna 11.9.2014 07:00
Umferðarkrísan í miðborginni Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Ófremdarástand ríkir í miðborg Reykjavíkur. Ferðamenn streyma til landsins og gista á hótelum og gistiheimilum í miðborginni. Þeir vilja sjá Ísland og kaupa sér dagsferðir til að sjá alla þessa stórmerkilegu staði sem Íslendingar eiga 11.9.2014 07:00
Úttekt á viðunandi framfærslu Þorbera Fjölnisdóttir skrifar EAPN (European Anti Poverty Network) eru evrópsk samtök sem mynduð eru af frjálsum félagasamtökum sem hafa það í markmiðum sínum að vinna að málefnum fátækra. 11.9.2014 07:00
Hiroshima og Nagasaki og nokkrar staðreyndir Gylfi Páll Hersir skrifar "Japanir voru reiðubúnir til þess að gefast upp og það var alls ekki nauðsynlegt að ráðast á þá með þessum hræðilega hlut.“ Þessi orð Dwights Eisenhower, þáverandi yfirhershöfðingja og síðar forseta Bandaríkjanna um kjarnorkuárásina á Japan, má lesa í Smithsonian-safninu í Washington 11.9.2014 07:00
Er einfalt betra? Óli Kristján Ármannsson skrifar Ríkisstjórnin hefur nú í annað sinn skilað hallalausum fjárlögum og á fyrir það hrós skilið. Afgangurinn er þó ekki ýkja mikill. 10.9.2014 07:00
Auknar álögur á örorkulífeyrisþega í fjárlagafrumvarpi 2015 Ellen Calmon skrifar Stjórnvöld boða 3,5% hækkun bóta almannatrygginga á sama tíma og áætlanir eru um að hækka matarskattinn í 12% og bæta enn á álögur sjúklinga. 10.9.2014 13:20
Takk Guðríður Guðrún Högnadóttir skrifar Flestir íslenskir vinnustaðir hefja haustið á ferskri rýni á grunnþáttum stefnumörkunar: Hlutverki og sýn, gildum, stefnu, markmiðum og leiðum. Fátt gefur tóninn í þeirri vinnu jafnvel og 1.000 ára einstök vegferð formóður margra Íslendinga: Guðríðar Þorbjarnardóttur – sem var ein víðförlasta kona miðalda. 10.9.2014 10:08
Fjölbreyttara atvinnulíf Árni Páll Árnason skrifar Fyrsta mál Samfylkingarinnar nú við upphaf þingvetrar er að efla stuðning við lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði. Við leggjum til aðgerðir sem miða að því að skjóta fjölbreyttari stoðum undir atvinnulíf á Íslandi og búa til vellaunuð störf um allt land. 10.9.2014 10:05
Byggjum á tölfræði í stað tilfinninga Helga Árnadóttir skrifar Ferðaþjónustan hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu misseri, ekki síst vegna þeirrar miklu fjölgunar ferðamanna sem hefur orðið á stuttum tíma. Fjölgunin er næstum því áþreifanleg, en í henni felast þó óteljandi tækifæri. Fyrir okkur öll sem í landinu búum er ómetanlegt að eiga atvinnugrein sem skapar jafn mikil verðmæti. 10.9.2014 10:03
Stærsta velferðarmálið Þorbjörn Þórðarson skrifar Þriðji stærsti útgjaldaliður ríkissjóðs á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í gær er vaxtakostnaður, eða 84 milljarðar króna. Þrátt fyrir að tekist hafi að lækka kostnaðinn milli ára er ljóst að þetta er ævintýralega há fjárhæð og þessi kostnaður hefur engan veginn lækkað nægilega hratt á síðustu árum. 10.9.2014 09:57
Bjartsýni yfir meðallagi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Láttu ekki svona, þetta verður komið upp á morgun eða hinn, í síðasta lagi á föstudag. Við höldum boðið á laugardaginn!“ Það var engan bilbug að finna á bóndanum. 10.9.2014 07:00
Nakin á netinu – Myndir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Guðberg K. Jónsson skrifar Veistu hver Audrie Pott var? En Amanda Todd? Hvað með Hope Witsell? Þær voru heilbrigðir unglingar sem áttu framtíðina fyrir sér, þangað til nektarmyndir af þeim fóru í dreifingu á netinu gegn vilja þeirra. 10.9.2014 07:00
Brýr milli lífs og dauða Hrannar Jónsson skrifar Einu sinni heyrði ég mann segja frá því þegar hann ætlaði að svipta sig lífi. Hann stökk fram af Golden Gate-brúnni í San Francisco. Hann varð númer 32 í röðinni af þeim sem hafa lifað það af. Þeir eru víst 33 í dag. 10.9.2014 07:00
"Forstjórabústaður“ Orkuveitunnar og umhverfismál Nesjavallavirkjunar Bjarni Bjarnason skrifar Fréttablaðið og Stöð 2 hafa undanfarna daga fjallað um svokallaðan forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn og um þá ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar, sem tekin var í lok júní síðastliðnum, "að leita leiða til að ljúka nýtingu landsins undir sumarhús“ eins og segir orðrétt í fundargerð. 10.9.2014 07:00
Athugasemdir við leiðara Fréttablaðsins Arnór Sighvatsson skrifar Hinn 5. september sl. ritaði Fanney Birna Jónsdóttir forystugrein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni Þriðja heims Ísland, þar sem fram kemur það sjónarmið höfundar að Íslandi svipi að mörgu leyti til þriðja heims ríkja, a.m.k. varðandi skilvirkni viðskiptaumhverfisins. 10.9.2014 07:00
Velur barnið þitt öruggustu leiðina í skólann? Anna Margrét Sigurðardóttir skrifar Nú er haustið gengið í garð og á þessum árstíma bætast við nýir ungir vegfarendur í umferðina. Það er mismunandi hvaða ferðamáta börn nota til þess að koma sér í og úr skóla. 10.9.2014 07:00
Hluti áheita ekki til góðgerða Ragnar Schram skrifar Þannig hljómar nýleg fyrirsögn í fréttamiðli hér á landi. Var verið að vísa til þess að þegar gefið var 1.000 króna áheit til góðs málefnis í gegnum hlaupastyrkur.is hélt Reykjavíkurmaraþon eftir allt að 100 krónum í kostnað 10.9.2014 07:00
Biðlum til Alþingis og sveitarfélaga Íslands Eymundur L. Eymundsson og Leó Sigurðsson skrifar Við viljum biðla til ríkisstjórnar og sveitarfélaga að setja meiri pening í meðal annars forvarnir og fræðslu um geðraskanir. Það þarf að skoða nýjar nálganir og breytingar í kerfinu og nýta sér reynslu fagmanna og notenda í bata til að hjálpa fólki með geðraskanir og fjölskyldum þeirra. 10.9.2014 07:00
Munu Skotar taka upp skoskt pund? Bolli Héðinsson skrifar Því er fljótsvarað og svarið er nei. En hvers vegna munu þeir ekki vilja það? Þeir átta sig á að til þess er hagkerfi þeirra of smátt og þjóðin of fámenn til að það borgi sig að stofna til eigin gjaldmiðils vilji þeir vera með samkeppnisfært atvinnulíf. 9.9.2014 12:00
Þú færð svo mikla auglýsingu! Friðrika Benónýsdóttir skrifar Á sama tíma og við stærum okkur af blómlegu menningarlífi og grósku í listum virðist viðhorfið til listamanna lítið breytast. Aftur og aftur berast fréttir af því að þeir sem leggja stund á listsköpun séu hlunnfarnir í launum. 9.9.2014 07:00
"Netelti“ Teitur Guðmundsson skrifar Það hefur orðið bylting á samskiptum fólks á undanförnum árum, mjög svo hefur bæst í hóp þeirra forrita sem fólk getur notað til að hafa samskipti sín í milli. Það getur jafnvel reynst erfitt fyrir þann sem reynir að fylgjast með þróuninni að halda í við hana. 9.9.2014 07:00
Hressileg viðbrögð við góðum fréttum Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Í síðastliðinni viku birti ég yfirlitsgrein fyrir þá þætti efnahagslífsins sem hafa verið á uppleið á síðustu misserum. Þessi grein fór fyrir brjóstið á nokkrum álitsgjöfum og því sé ég mig knúna til að reifa málið aðeins betur. 9.9.2014 07:00
Blessuð sjálfseyðingarhvötin Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég á við áfengisvanda að stríða. Ekki í hefðbundnum skilningi samt. Ég drekk sjaldan og þegar ég drekk er það yfirleitt ekkert sérstaklega mikið. Vandinn knýr dyra daginn eftir. 8.9.2014 07:00
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun