Fleiri fréttir

Seljum fólki rafrettur

Pawel Bartoszek skrifar

Miklar vonir eru bundnar við nýtt lyf sem talið er geta dregið úr neikvæðum áhrifum alvarlegs sjúkdóms sem hrjáir um einn milljarð manna um heim allan. Sjúkdómurinn er langvinnur og dregur á endanum um helming þeirra sem af honum þjást til dauða.

Djamm í kvöld

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Fyrir tíu árum hefði mér aldrei dottið í hug að ég myndi rita þessi orð. Tvítugi Tumi hefði fallið í yfirlið af hneykslun.

Annars flokks foreldri

Guðrún Edda Finnbogadóttir skrifar

Hins vegar þarf vart að nefna að það er gríðarlega mikilvægt að hafa hraðar hendur enda fyrst og fremst hagsmunir barnanna í húfi.

Réttur til menntunar

Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar

Eitt af mikilvægari verkefnum stjórnvalda er að tryggja það að Íslendingar geti sótt sér menntun.

Náttúra og umhverfi undirstaða velferðar

Sigurður Ingi Jóhansson skrifar

Íslensk náttúra gegnir lykilhlutverki í efnahagsbata landsins, bæði vegna sérstöðu sinnar hvað endurnýjanlega orku varðar og einstakrar náttúrufegurðar sem er helsta aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn.

Þriðja heims Ísland

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Viðskipta- og efnahagslíf okkar er miklu frekar á pari við þriðja heiminn en önnur ríki í okkar heimshluta.

Skuggabaldrar heilbrigðis

Dagþór Haraldsson skrifar

Árið er 2014. Segi og skrifa tvö þúsund og fjórtán. Vettvangurinn er Landspítalinn við Hringbraut, spítali allra landsmanna. Sjúklingur sem greindist með krabbamein fyrir ári er fluttur á krabbameinsdeildina 11E. Sjúklingurinn er alvarlega veikur

Síðbúið svar til Bjarna Randvers

Stefán Karlsson skrifar

Bjarni Randver svarar grein minni um guðsmynd íslams og kristni. Svar Bjarna er málefnalegt enda er hann vandaður fræðimaður. Hann fer ekki út í persónulegar svívirðingar

Best varðveitta leyndarmálið

Karl Garðarsson og Vilhjálmur Árnason skrifar

Á síðasta ári voru 355 heimilisofbeldismál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ætla má að þetta sé aðeins lítill hluti þeirra brota sem eiga sér stað og að þessi mál skipti þúsundum – heimilisofbeldi er nefnilega oft best varðveitta leyndarmál fjölskyldunnar.

Alvöru kjarabót

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Neikvæð áhrif skuldaniðurfellingarinnar hitta alla. Mörgum spurningum er ósvarað um aðgerðina sem stendur fyrir dyrum, svo sem að hve stórum hluta hún lendir á skattgreiðendum.

Internetið hatar mig

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Internetið er ótrúlegt. Vefsíður safna upplýsingum um allt sem maður gerir og nýta þær svo til að klæðskerasníða persónulega fyrir mann auglýsingar og annað efni sem höfðar til manns.

Fyrirhrunspólitíkin sýnir sig

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Haustið 2008 hrundi fjármálakerfi Íslands með kunnum afleiðingum: Fjöldi fólks missti vinnunna, lán flestra hækkuðu upp úr öllu valdi og ríkissjóður varð stórskuldugur með þeim afleiðingum að skera þurfti verulega niður í rekstri hins opinbera.

Forsendur hamingjunnar

Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Í vor heimsótti okkur guðfaðir hamingjumælinga, prófessorinn Dr. Ruut Veenhoven, og hélt erindi í Háskóla Íslands. Hans skilaboð eru að hamingjuna sé hægt að mæla og hægt sé að auka hamingju.

Freknóttir fagna

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Konum um og yfir þrítugu er sérstaklega ráðlagt að stúdera freknuförðun, þar sem tæknin geti gert þær unglegri, frísklegri og fallegri allt um leið.“ Ég las þetta í gær.

23.000 kjósendur yfirgefa Framsókn

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar

Eftir að hafa unnið frækinn kosningasigur í þingkosningunum fyrir rúmi ári heldur Framsóknarflokkurinn, flokkur forsætisráðherra, rétt um helmingi þeirra kjósenda sem kusu flokkinn þá. Hinn helmingurinn hefur snúið baki við flokknum.

Sveitarstjóri á mála hjá verktaka?

Jón Þórir Frantzson skrifar

Sveitarstjóri Ölfuss, sem er nátengdur fjölskyldu og vinaböndum Gámaþjónustunni hf., neitar að afhenda samkeppnisaðilum gögn sem æðsta stjórnvald hefur úrskurðað að beri að afhenda.

Hvers vegna á MR að vera öðru vísi en hann er?

Ásta Huld Henrýsdóttir skrifar

Öllum finnst gott að hafa val og ekki síður frelsi til að velja. Landið okkar býður upp á það í miklu víðari skilningi en talsvert stærri ríki geta státað sig af, þess vegna þykir mörgum gott að búa hér.

Góðar fréttir

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Öll él styttir upp um síðir. Það má segja að þungu fargi hafi verið létt af þjóðinni þegar ríkisstjórn Sigmundar Davíðs tók við vorið 2013. Á aðeins einu ári hefur núverandi ríkisstjórn lyft grettistaki og komið efnahagslífinu á réttan kjöl.

Er íslenskt endilega alltaf best?

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Haustinu fylgir ýmis glaðningur þótt rigningin og rokið séu ekki uppörvandi eftir rigningarsumar.

Horfin sumarblíða

Sara McMahon skrifar

Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða. Nú er komið hrímkalt haust, horfin sumarblíða. Þannig hefst ljóð Kristjáns Jónssonar "Haust“.

Þunglyndi, meðferð á villigötum?

Teitur Guðmundsson skrifar

Flestir þekkja einhvern sem er dapur, vonlaus, fullur af vanlíðan og sér ekki birtuna í kringum sig. Viðkomandi getur verið náinn manni eða í nærumhverfi eins og til dæmis í vinnu eða skóla. Sumir telja sig jafnvel sjá utan á fólki hvernig því líður án þess að hafa átt samskipti við það.

„Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt“

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Ritstjóri Fréttablaðsins sýndi mér þann sóma á Sprengisandi um helgina að helga mér og skoðunum mínum nokkurn hluta þáttarins án þess þó að leyfa mér að taka þátt. Þekkt er að erfitt er að eiga orðastað við fjarstatt fólk.

Ungur nemur, gamall … skuldar?

Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar

Íslenska námslánakerfið þarfnast heildstæðrar endurskoðunar. Greiðslubyrði vegna námslána nemur nú um þriggja vikna launum ár hvert. Endurgreiðslutími hefur verið að lengjast

Lestrarvild

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Sigurður G. Guðjónsson lögfræðingur og Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum halda því fram að Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður kenndur við Brim hafi látið Reyni Traustason hafa fé í rekstur DV gegn því að blaðið myndi draga taum hans í deilum um Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum.

Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Benda má á að ef kaupmenn skiluðu styrkingu krónu, þó ekki væri nema sem næmi fimm prósentum, myndi vísitala neysluverðs lækka um tvö prósentustig. Það hefði í för með sér um 34 milljarða lækkun á verðtryggðum lánum heimilanna í landinu. Þannig skrifar þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson í Fréttablaðið seint í síðustu viku.

Bósakaka

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég mun aldrei gleyma því þegar pabbi kom heim með stórkostlega bleika Barbapabba-afmælisköku á þriggja ára afmælisdaginn minn. Hvílíkt undur sem mér þótti þetta sköpunarverk. Ég gat því ekki annað en horft djúpt í augu þriggja ára sonar míns og jánkað þegar hann bað um Bósa Ljósár afmælisköku

Hafa stjórnvöld áhuga á að sinna lýðheilsu?

Gauti Grétarsson skrifar

Með myndun ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefst ný sókn í þágu lands og þjóðar. Þannig hljóðar stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar frá vormánuðum 2013. Einnig segir þar að stefnt skuli að bættri lýðheilsu og forvarnastarf skuli verða meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. En hver er reyndin?

Heldur EES-samningurinn velli?

Björgvin Guðmundsson skrifar

Íslenskir stjórnmálamenn keppast við að hæla EES-samningnum, þ.e. samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Meira að segja þeir stjórnmálamenn, sem eru andvígir aðild Íslands að ESB, segja að EES dugi okkur og að Ísland þurfi ekki nánara samband við Evrópu.

Kaldar kveðjur til opinberra starfsmanna

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Neikvæð viðhorf í garð starfsmanna hins opinbera að undanförnu vekja óneitanlega nokkrar vangaveltur um í hvaða átt samfélag okkar stefnir. Fram til þessa hefur almenn samstaða ríkt um hvert grunnhlutverk ríkisins á að vera.

Sjá næstu 50 greinar