Ég er heimsforeldri Ólafur Darri Ólafsson skrifar 12. september 2014 07:00 Þegar eldri dóttir mín var yngri veiktist hún það illa að ég þurfti að fara með hana á Læknavaktina. Sem betur fer var hún ekki alvarlega veik og braggaðist fljótt. Mér varð hugsað til þessa í tengslum við nýlega heimsókn mína til Madagaskar. Fyrir foreldra þar í landi geta hósti barns, niðurgangur eða hiti verið upphafseinkenni á hættulegum sjúkdómum sem takmarkaður aðgangur að heilsugæslu og útbreidd vannæring gera síðan enn hættulegri. Ég var staddur á Madagaskar til að kynna mér baráttuna sem heimsforeldrar UNICEF styrkja í hverjum mánuði. Ég heimsótti meðal annars tvö sjúkrahús þar sem UNICEF útvegar lyf og þjálfar starfsfólk. Það var magnað að sjá hvað hægt var að afreka við erfiðar aðstæður og takmarkaðan tækjakost. Ég varð einnig vitni að því hvernig lítil heilsugæslustöð úti á landi getur skipt sköpum fyrir börnin í fátæku þorpunum í kring. Mér gafst tækifæri á að hitta konur sem vinna sem sjálfboðaliðar og fylgjast skipulega með börnunum í þorpinu sínu. Þær eru fyrsta varnarlínan í baráttunni gegn vannæringu og fá fræðslu og þjálfun frá UNICEF. Ég hitti sömuleiðis ungar stúlkur – börn – sem sjá fyrir fátækum fjölskyldum sínum með vændi. Ég verð að viðurkenna að það var sérstaklega átakanleg upplifun. Ljósið í myrkrinu er að UNICEF gerir allt sem hægt er til að hjálpa þeim út úr þessum ömurlegu aðstæðum. Í dag er dagur rauða nefsins. Hann gengur út á að gleðja landsmenn og hvetja þá til að gleðja börn um allan heim með því að gerast heimsforeldrar UNICEF. Ég trúi því að öll börn eigi rétt á að lifa og þroskast, óhult fyrir ofbeldi og misnotkun. Ég trúi því líka að það sé sameiginlegt verkefni okkar allra að gæta barna heimsins. Að berjast fyrir réttindum þeirra. Sem heimsforeldri tilheyri ég hópi sem deilir þessari sannfæringu og það þykir mér vænt um. Dagur rauða nefsins nær hámarki í kvöld í skemmti- og söfnunarþætti á RÚV. Ég hvet öll þau sem eiga þess kost að horfa á þáttinn og gerast heimsforeldrar. Trúið mér, framlag ykkar hjálpar börnum um allan heim. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Sjá meira
Þegar eldri dóttir mín var yngri veiktist hún það illa að ég þurfti að fara með hana á Læknavaktina. Sem betur fer var hún ekki alvarlega veik og braggaðist fljótt. Mér varð hugsað til þessa í tengslum við nýlega heimsókn mína til Madagaskar. Fyrir foreldra þar í landi geta hósti barns, niðurgangur eða hiti verið upphafseinkenni á hættulegum sjúkdómum sem takmarkaður aðgangur að heilsugæslu og útbreidd vannæring gera síðan enn hættulegri. Ég var staddur á Madagaskar til að kynna mér baráttuna sem heimsforeldrar UNICEF styrkja í hverjum mánuði. Ég heimsótti meðal annars tvö sjúkrahús þar sem UNICEF útvegar lyf og þjálfar starfsfólk. Það var magnað að sjá hvað hægt var að afreka við erfiðar aðstæður og takmarkaðan tækjakost. Ég varð einnig vitni að því hvernig lítil heilsugæslustöð úti á landi getur skipt sköpum fyrir börnin í fátæku þorpunum í kring. Mér gafst tækifæri á að hitta konur sem vinna sem sjálfboðaliðar og fylgjast skipulega með börnunum í þorpinu sínu. Þær eru fyrsta varnarlínan í baráttunni gegn vannæringu og fá fræðslu og þjálfun frá UNICEF. Ég hitti sömuleiðis ungar stúlkur – börn – sem sjá fyrir fátækum fjölskyldum sínum með vændi. Ég verð að viðurkenna að það var sérstaklega átakanleg upplifun. Ljósið í myrkrinu er að UNICEF gerir allt sem hægt er til að hjálpa þeim út úr þessum ömurlegu aðstæðum. Í dag er dagur rauða nefsins. Hann gengur út á að gleðja landsmenn og hvetja þá til að gleðja börn um allan heim með því að gerast heimsforeldrar UNICEF. Ég trúi því að öll börn eigi rétt á að lifa og þroskast, óhult fyrir ofbeldi og misnotkun. Ég trúi því líka að það sé sameiginlegt verkefni okkar allra að gæta barna heimsins. Að berjast fyrir réttindum þeirra. Sem heimsforeldri tilheyri ég hópi sem deilir þessari sannfæringu og það þykir mér vænt um. Dagur rauða nefsins nær hámarki í kvöld í skemmti- og söfnunarþætti á RÚV. Ég hvet öll þau sem eiga þess kost að horfa á þáttinn og gerast heimsforeldrar. Trúið mér, framlag ykkar hjálpar börnum um allan heim.
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun