Fleiri fréttir Blásið í bólu Þórður Snær Júlíusson skrifar Af íslenskri umræðu má á stundum ráða að Ísland sé eina landið sem hafi blásið upp fasteignabólu á góðærisárunum fyrir efnahagshrunið. Það er vitanlega ekki svo. Aukið aðgengi almennings að ódýrum lánum gerði það að verkum að þessi þróun átti sér stað úti um allan heim. 5.3.2012 07:00 Sjálfbærni makrílveiða – af hverju ekki laxveiða? Orri Vigfússon skrifar Norski sjávarútvegsráðherann, Lisbeth Berg-Hansen, skrifar (í Fréttablaðinu 29. febrúar 2012) langa grein um þörfina á sjálfbærni makrílveiða í Norður-Atlantshafi. Hún vitnar í meginreglur sjálfbærrar stjórnunar, enduruppbyggingu stofnsins, mikilvægi fyrir dreifbýli og strandsamfélög og skráningu á vísindalegum gögnum. Niðurstaða hennar er að sú stefna sem Íslendingar og Færeyingar hafa fylgt sé brot á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna og standi í vegi fyrir því að unnt sé að koma á sjálfbærum fiskveiðum. 5.3.2012 07:00 "Auðlegðin er ekki smá…“ Guðmundur Andri Thorsson og skrifa Löngunin til að breyta líkama sínum er að minnsta kosti jafn gömul mannkyninu: að toga og teygja varirnar, lengja eyrnasneplana, lita kringum augun, farða kinnar, mála varir, krulla slétt hár en slétta liðað, lýsa dökkt og dekkja ljóst: þetta er fallegur mennskur eiginleiki og einkennilegur. Hann snýst ekki beinlínis um fegrun. Hann snýst ekki um að laga það sem aflaga hefur farið; þetta er ekki lýta-aðgerð. Frekar hitt: manneskjan vill skapa sig, ná sér. 5.3.2012 07:00 Brunaliðið leitar að bókum 1.Fyrir sextíu árum skrifaði bandaríski rithöfundurinn Ray Bradbury bókina Fahrenheit 451 (brunamark pappírs er 451 gráða á Fahrenheit, um 232,8 gráður á Celsíus). Bókin gerist í framtíðarríki þar sem lestur er bannfærður. Vígaleg sérsveit – Brunaliðið – geysist um vopnuð kröftugum eldvörpum og brennir til ösku bækur hvarvetna sem þær finnast. Engin bók er óhult. 3.3.2012 06:00 Látum börnin borga Sighvatur Björgvinsson skrifar Hugkvæmni þeirra er vissulega mikil, sem háværastar kröfur gera um að aðrir borgi skuldir en þeir, sem til þeirra stofnuðu (og tala margir þar undir rós um skuldamál sjálfra sín). Lengi vel voru einkum sungin þar þrjú stef: 3.3.2012 06:00 Páskabrella súkkulaðiforstjórans Helgi Magnússon skrifar Auðmaður úr Hafnarfirði, Helgi Vilhjálmsson, oft kenndur við eitt af fyrirtækjum sínum, sælgætis- og páskaeggjagerðina Góu, birti í vikunni opnuauglýsingar í dagblöðum. Þar ræðst hann á lágkúrulegan hátt að lífeyrissjóðum landsmanna, einkum þó Lífeyrissjóði verslunarmanna og framkvæmdastjóra hans. 3.3.2012 06:00 Gleymd orð um gengisfellingar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, Árni Páll Árnason, sagði í Fréttablaðinu í gær að ummæli Steingríms J. Sigfússonar, þáverandi fjármálaráðherra, um íslenzku krónuna hefðu staðið í vegi fyrir erlendri fjárfestingu á Íslandi. „Forsenda erlendrar fjárfestingar og tiltrúar á íslenska krónu er að menn telji að stjórnvöld muni forðast gengisfellingar í lengstu lög. Ef menn skilgreina kosti íslenskrar krónu einvörðungu þá að hægt sé að fella hana, felast í því skilaboð til útlendinga um að hún sé mjög óviss eign og best sé að eiga ekkert undir henni," sagði Árni Páll. 3.3.2012 06:00 Sparnaðarhyggja í stað eyðsluhyggju Þorsteinn Pálsson skrifar Að baki stjórnmálahugmyndum liggur mismunandi gildismat. Þá er einnig allur gangur á því hvort menn horfa á viðfangsefni stjórnmálanna af þúfu skammtímahagsmuna eða sjónarhæð langtímahagsmuna. 3.3.2012 06:00 Hneykslanleg hneykslunarárátta Davíð Þór Jónsson skrifar Fátt fer meira í taugarnar á mér en hneykslunarárátta. Þess vegna hneykslast ég mjög gjarnan á því hvað mér finnst fólk hneykslunargjarnt. Þess á milli hneykslast ég á því að fólk skuli ekki hneykslast á því sem mér finnst sannarlega hneykslunarvert. Eftir að ég tók að temja mér þann leiða ósið að dvelja langdvölum á Facebook hefur þessi innri 3.3.2012 06:00 Halldór 02.03.2012 2.3.2012 16:00 Árið 1996 Sif Sigmarsdóttir skrifar Árið 1996 hófst á mánudegi. Íslendingar voru 267.958 að tölu. Bíómiði kostaði 550 krónur. Mánaðaráskrift að Morgunblaðinu kostaði 1.700 krónur. Fréttablaðið var ekki til. Árið 1996 átti Davíð Oddsson eftir að vera forsætisráðherra í átta ár. Ólafur Skúlason var biskup. Jóhanna Sigurðardóttir fór fyrir Þjóðvaka. Það var herstöð á Miðnesheiði. Enn voru sex ár í einkavæðingu bankanna. Tólf ár í Hrunið. 2.3.2012 06:00 Hálendi án hirðis Snorri Baldursson skrifar Í umhverfisráðuneyti er unnið að sameiningu stofnana sem sinna umsýslu friðlanda, þjóðgarða og hugsanlega þjóðskóga. Það er mikilvægur áfangi að því að samræma vörslu lands í þjóðareigu. En ekki má láta þar við sitja. Þjóðlendurnar á miðhálendi Íslands þurfa líka skjól í öflugri stofnun með sýn sem byggir á verndun og sjálfbærri nýtingu. 2.3.2012 15:31 Viðbrögð Lífeyrissjóðs verslunarmanna við hrunskýrslu Eyrún Ingadóttir skrifar Í byrjun mánaðar kom út skýrsla um fjárfestingarstefnu, ákvarðanir og lagalegt umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda hrunsins. Skýrslan er afar vönduð, sett fram á mannamáli og úttektarnefnd Landssamtaka lífeyrissjóða á hrós skilið. Fimmti kafli fjallar um Lífeyrissjóð verslunarmanna og áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að ég geri mér grein fyrir því að það var efnahagshrun sem skýrir hluta af tapi sjóðsins. Hluta af tapinu segi ég því eftir lesturinn koma í hugann orð eins og dómgreindarskortur og vanþekking á lögum og reglum. Síðan hafa viðbrögð Lífeyrissjóðs verslunarmanna í kjölfar skýrslunnar gert illt verra og það hvarflar að manni að fátt sem ekkert hafi breyst þar frá því fyrir hrun. 2.3.2012 06:00 Vegna yfirlýsingar landlæknis Guðmundur Örn Jóhannsson skrifar Þann 23. febrúar sl. sendi landlæknir út yfirlýsingu um að ekki sé mælt með því að mæling á PSA-mótefni í blóði sé notuð til skimunar eftir krabbameini í blöðruhálskirtli. Svo virtist að tilefni þessarar yfirlýsingar væri bréf sem Framför, krabbameinsfélag karla, hafði í hyggju að senda út til að vekja athygli á þeirri miklu vá sem krabbamein í blöðruhálskirtli er og bent á að PSA mæling gæti nýst til að finna þá einstaklinga sem þurfa á nánari skoðun að halda. 2.3.2012 06:00 Einkennilegur draumur um raforkusölu til Evrópu Ólafur Arnalds skrifar Þær eru margvíslegar draumfarirnar um bissness og nýtingu náttúruauðlinda á Íslandi. Einn sérkennilegasti draumurinn er að flytja út rafmagn frá Íslandi til Evrópu með streng. Seint verður sú hugmynd talin meðal þeirra vænlegustu til að stuðla að aukinni hagsæld á Íslandi. Fyrir því eru nokkrar ástæður og sem dæmi má nefna: 2.3.2012 06:00 Viðtalstímar, handónýtt fyrirbæri? Karen E. Halldórsdóttir skrifar Vart hefur það farið fram hjá nokkrum að nýr meirihluti er tekinn við í Kópavogi. Stóryrði og bókanir svífa yfir vötnum bæjarstjórnarsals og fundargerða. Sitt sýnist hverjum um uppbyggilegt gildi þess. 2.3.2012 06:00 Milljarða atkvæðareikningur Kristinn H. Gunnarsson skrifar Helgi Hjörvar alþingismaður er hálfdrættingur á við Kristján Þór Júlíusson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, þegar kemur að uppboðsmarkaði á skattfé almennings. Hann telur sig af þeim sökum hófsemdarmann og tillögur sínar sáttatilboð. Þetta er alvarlegur misskilningur. Tillagan er róttæk, breytir leikreglum eftir á, ógildir bindandi samninga og gerir eignir upptækir á kostnað ríkissjóðs. Tillaga Helga færir afmörkuðum hópi 2.3.2012 06:00 Finnar og forsetar þeirra Marjatta Ísberg skrifar Þegar ég var að alast upp í Finnlandi, skrifuðu börn um stjórnskipan landsins í skólaritgerð sinni: "Finnland er lýðveldi og er æðsti stjórnandinn Urho Kekkonen sem er kosinn í forsetaembættið á sex ára fresti.“ 2.3.2012 06:00 Orkuverð og almannahagur Oddný G. Harðardóttir skrifar Tímamótaákvörðun var tekin á Alþingi 2003 þegar sett voru ný raforkulög. Með þeim lögum var vinnsla og sala raforku gefin frjáls og horfið frá þeirri stefnu að stjórnvöld hlutuðust til um verðmyndun eins og áður var. 2.3.2012 06:00 Komið nóg, Ólafur Pawel Bartoszek skrifar Ólafur Ragnar Grímsson hélt blaðamannafund á Bessastöðum í vikunni, hrærður og hlessa yfir því að Guðni Ágústson skyldi birtast þar með undirskriftir sér til stuðnings. Sá leikþáttur sem þar var settur upp var ekki sérlega trúverðugur. En þótt Ólafur neiti því að um fyrirframákveðna atburðarrás hafi verið að ræða þá geta allir dæmt um hvort þögn hans við fjölmiðla, afskiptaleysi af undirskriftasöfnun sér til stuðnings og sérstakir "opnir dagar“ á Bessastöðum í henni miðri styrki þá sögu eða ekki. 2.3.2012 06:00 Nýja eða gamla Ísland? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Mörg stór orð hafa fallið um deilur Gunnars Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og stjórnar stofnunarinnar undanfarnar vikur. Óhætt er að segja að stjórnin hafi staðið höllum fæti í umræðunni, enda verið tregari til að tjá sig en forstjórinn. 2.3.2012 04:00 Halldór 01.03.2012 1.3.2012 16:00 Skattpíning Sjálfstæðisflokksins á börnum afnumin Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Matthías Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og leiðtogi í Sjálfstæðisflokknum, ritaði grein sem birt var á þessum stað í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni "Ríkisstjórn Jóhönnu og skattpíning barna“. 1.3.2012 07:00 Blekkingarleikur með skattlagningu lífeyrissparnaðar Vilhjálmur Egilsson skrifar Enn koma fram tillögur um skattlagningu lífeyrissparnaðar frá stjórnmálamönnum sem vilja láta taka sig alvarlega. 1.3.2012 06:00 Röddin úr fílabeinsturninum Björn Guðmundsson skrifar Sighvatur Björgvinsson fv. ráðherra skrifaði nýlega grein í þetta blað þar sem hann fjallaði um ólæsi fjórða hvers stráks sem útskrifast úr grunnskóla eftir 10 ára skólavist. Hann telur að grunnskólinn þurfi að gera meiri kröfur til nemenda svo námið skili árangri ef ég skil hann rétt. 1.3.2012 06:00 Ásgeir, Vigdís og Kristján gátu þetta Stundum er sagt um stjórnmálamenn og aðra leiðtoga að þeir þekki illa sinn vitjunartíma. Kannski er það rétt. Stundum er líka sagt að þeir kunni öðrum fremur þá list að segja eitt en meina annað. Kannski er það líka rétt. En svo kemur líka fyrir að þeir ákveða að láta gott heita og segja það svo ekki verður um villst. Það gátu forsetar Íslands, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn og Vigdís Finnbogadóttir til dæmis á sínum tíma. 1.3.2012 06:00 Gagn Háskóla Íslands af nýju húsi Margoft hefur verið bent á ávinning nýbyggingar fyrir starfsemi Landspítala. En hver er ávinningur háskólans? Mikilvægt er að koma kennslu fyrir á einum stað. Með því styrkjast möguleikar á samkennslu og samþáttun kennslu í grunnnámi áður en nemendur fara út á deildir spítalans þar sem þeir læra sín fræði m.a. af sjúklingum sem þar eru. Nauðsyn er á að nemendur átti sig strax á því að fleiri stéttir en þeirra eigin sinna sjúklingum. Fagstéttir þurfa að læra snemma að starfa saman. 1.3.2012 06:00 Stórhækkun orkuverðs er nú boðuð Einar K. Guðfinnsson skrifar Hægt og hljótt, en ákveðið og örugglega, er verið að leggja drög að tvöföldun raforkuverðs hér á landi og 50% hækkun innkaupaverðs almenna markaðarins. Þessi skýra stefnumörkun stjórnvalda kom fram í svari Oddnýjar G. Harðardóttur, starfandi iðnaðarráðherra, við fyrirspurn minni á Alþingi sl. mánudag. Þetta mun að óbreyttu hafa gríðarleg áhrif á afkomu heimilanna og þyngja byrðar atvinnulífsins. 1.3.2012 06:00 Asnarnir á Alþingi Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Það vefst ekki fyrir okkur almenningnum að úthúða alþingismönnum. Þeir eru asnar og fífl sem ganga erinda einhverra annarra en okkar, taka sérhagsmuni fram yfir almannahagsmuni og hugsa allra helst um eigin rass. Þetta á við um þingmenn allra flokka. Allt eru þetta sömu sveppirnir sem gleymdu hástemmdu loforðunum í sigurvímunni á kosninganótt og settust á þing óbundnir af öllu og öllum og þiggja launin sín og svo eftirlaunin þegar þar að kemur hlæjandi að okkur sem kusum þá í þeirri trú að þeir ætluðu að láta gott af sér leiða. Við vorum tekin. 1.3.2012 06:00 Sorry Jón og sorry Stína Hjálmtýr Heiðdal skrifar 21. feb. sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Guðmund Edgarsson málmenntafræðing um ríkisstyrkta menningarstarfsemi. Skrif Guðmundar er dæmi um hinn "árlega héraðsbrest", eins og Pétur Gunnarsson rithöfundur nefnir viðbrögðin, þegar úthlutun listamannalauna er kynnt opinberlega. 1.3.2012 06:00 Nýr ríkiskapítalismi Einar Benediktsson skrifar Á fáum áratugum hafa ríkisfyrirtæki í Kína, Rússlandi og víðar vaxið svo ört að verða risar á heimsvísu. Spurt er hvort þetta boði nýjan ríkiskapítalisma í anda Lenins og að frjálshyggjan sé á undanhaldi? Mætti væntanlega byrja á þeirri byrjun, að arfleifð 20. aldarinnar var útbreiðsla um heimsbyggðina á túlkun Lenins á kenningum Marx; óhjákvæmileg framvinda sögunnar hefði sannast á byltingunni í Rússlandi. 1.3.2012 06:00 Nóg komið - hættið núna Leó Már Jóhannsson skrifar Í Hamraskóla er sérdeild fyrir einhverf börn sem heitir Hamrasetur og var hún stofnuð haustið 1996. Þar eru átta nemendur sem fá mikinn stuðning og einstaklingsmiðaða kennslu. Hamrasetur er staðsett í hjarta Hamraskóla, á besta stað í skólanum. 1.3.2012 06:00 Debet og kredit Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, spurði utanríkisráðherra á þingi fyrir stuttu um kostnað við Evrópusambandsaðild, þar á meðal við þátttöku í ýmsum sjóðum ESB og Seðlabanka Evrópu. 1.3.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Blásið í bólu Þórður Snær Júlíusson skrifar Af íslenskri umræðu má á stundum ráða að Ísland sé eina landið sem hafi blásið upp fasteignabólu á góðærisárunum fyrir efnahagshrunið. Það er vitanlega ekki svo. Aukið aðgengi almennings að ódýrum lánum gerði það að verkum að þessi þróun átti sér stað úti um allan heim. 5.3.2012 07:00
Sjálfbærni makrílveiða – af hverju ekki laxveiða? Orri Vigfússon skrifar Norski sjávarútvegsráðherann, Lisbeth Berg-Hansen, skrifar (í Fréttablaðinu 29. febrúar 2012) langa grein um þörfina á sjálfbærni makrílveiða í Norður-Atlantshafi. Hún vitnar í meginreglur sjálfbærrar stjórnunar, enduruppbyggingu stofnsins, mikilvægi fyrir dreifbýli og strandsamfélög og skráningu á vísindalegum gögnum. Niðurstaða hennar er að sú stefna sem Íslendingar og Færeyingar hafa fylgt sé brot á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna og standi í vegi fyrir því að unnt sé að koma á sjálfbærum fiskveiðum. 5.3.2012 07:00
"Auðlegðin er ekki smá…“ Guðmundur Andri Thorsson og skrifa Löngunin til að breyta líkama sínum er að minnsta kosti jafn gömul mannkyninu: að toga og teygja varirnar, lengja eyrnasneplana, lita kringum augun, farða kinnar, mála varir, krulla slétt hár en slétta liðað, lýsa dökkt og dekkja ljóst: þetta er fallegur mennskur eiginleiki og einkennilegur. Hann snýst ekki beinlínis um fegrun. Hann snýst ekki um að laga það sem aflaga hefur farið; þetta er ekki lýta-aðgerð. Frekar hitt: manneskjan vill skapa sig, ná sér. 5.3.2012 07:00
Brunaliðið leitar að bókum 1.Fyrir sextíu árum skrifaði bandaríski rithöfundurinn Ray Bradbury bókina Fahrenheit 451 (brunamark pappírs er 451 gráða á Fahrenheit, um 232,8 gráður á Celsíus). Bókin gerist í framtíðarríki þar sem lestur er bannfærður. Vígaleg sérsveit – Brunaliðið – geysist um vopnuð kröftugum eldvörpum og brennir til ösku bækur hvarvetna sem þær finnast. Engin bók er óhult. 3.3.2012 06:00
Látum börnin borga Sighvatur Björgvinsson skrifar Hugkvæmni þeirra er vissulega mikil, sem háværastar kröfur gera um að aðrir borgi skuldir en þeir, sem til þeirra stofnuðu (og tala margir þar undir rós um skuldamál sjálfra sín). Lengi vel voru einkum sungin þar þrjú stef: 3.3.2012 06:00
Páskabrella súkkulaðiforstjórans Helgi Magnússon skrifar Auðmaður úr Hafnarfirði, Helgi Vilhjálmsson, oft kenndur við eitt af fyrirtækjum sínum, sælgætis- og páskaeggjagerðina Góu, birti í vikunni opnuauglýsingar í dagblöðum. Þar ræðst hann á lágkúrulegan hátt að lífeyrissjóðum landsmanna, einkum þó Lífeyrissjóði verslunarmanna og framkvæmdastjóra hans. 3.3.2012 06:00
Gleymd orð um gengisfellingar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, Árni Páll Árnason, sagði í Fréttablaðinu í gær að ummæli Steingríms J. Sigfússonar, þáverandi fjármálaráðherra, um íslenzku krónuna hefðu staðið í vegi fyrir erlendri fjárfestingu á Íslandi. „Forsenda erlendrar fjárfestingar og tiltrúar á íslenska krónu er að menn telji að stjórnvöld muni forðast gengisfellingar í lengstu lög. Ef menn skilgreina kosti íslenskrar krónu einvörðungu þá að hægt sé að fella hana, felast í því skilaboð til útlendinga um að hún sé mjög óviss eign og best sé að eiga ekkert undir henni," sagði Árni Páll. 3.3.2012 06:00
Sparnaðarhyggja í stað eyðsluhyggju Þorsteinn Pálsson skrifar Að baki stjórnmálahugmyndum liggur mismunandi gildismat. Þá er einnig allur gangur á því hvort menn horfa á viðfangsefni stjórnmálanna af þúfu skammtímahagsmuna eða sjónarhæð langtímahagsmuna. 3.3.2012 06:00
Hneykslanleg hneykslunarárátta Davíð Þór Jónsson skrifar Fátt fer meira í taugarnar á mér en hneykslunarárátta. Þess vegna hneykslast ég mjög gjarnan á því hvað mér finnst fólk hneykslunargjarnt. Þess á milli hneykslast ég á því að fólk skuli ekki hneykslast á því sem mér finnst sannarlega hneykslunarvert. Eftir að ég tók að temja mér þann leiða ósið að dvelja langdvölum á Facebook hefur þessi innri 3.3.2012 06:00
Árið 1996 Sif Sigmarsdóttir skrifar Árið 1996 hófst á mánudegi. Íslendingar voru 267.958 að tölu. Bíómiði kostaði 550 krónur. Mánaðaráskrift að Morgunblaðinu kostaði 1.700 krónur. Fréttablaðið var ekki til. Árið 1996 átti Davíð Oddsson eftir að vera forsætisráðherra í átta ár. Ólafur Skúlason var biskup. Jóhanna Sigurðardóttir fór fyrir Þjóðvaka. Það var herstöð á Miðnesheiði. Enn voru sex ár í einkavæðingu bankanna. Tólf ár í Hrunið. 2.3.2012 06:00
Hálendi án hirðis Snorri Baldursson skrifar Í umhverfisráðuneyti er unnið að sameiningu stofnana sem sinna umsýslu friðlanda, þjóðgarða og hugsanlega þjóðskóga. Það er mikilvægur áfangi að því að samræma vörslu lands í þjóðareigu. En ekki má láta þar við sitja. Þjóðlendurnar á miðhálendi Íslands þurfa líka skjól í öflugri stofnun með sýn sem byggir á verndun og sjálfbærri nýtingu. 2.3.2012 15:31
Viðbrögð Lífeyrissjóðs verslunarmanna við hrunskýrslu Eyrún Ingadóttir skrifar Í byrjun mánaðar kom út skýrsla um fjárfestingarstefnu, ákvarðanir og lagalegt umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda hrunsins. Skýrslan er afar vönduð, sett fram á mannamáli og úttektarnefnd Landssamtaka lífeyrissjóða á hrós skilið. Fimmti kafli fjallar um Lífeyrissjóð verslunarmanna og áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að ég geri mér grein fyrir því að það var efnahagshrun sem skýrir hluta af tapi sjóðsins. Hluta af tapinu segi ég því eftir lesturinn koma í hugann orð eins og dómgreindarskortur og vanþekking á lögum og reglum. Síðan hafa viðbrögð Lífeyrissjóðs verslunarmanna í kjölfar skýrslunnar gert illt verra og það hvarflar að manni að fátt sem ekkert hafi breyst þar frá því fyrir hrun. 2.3.2012 06:00
Vegna yfirlýsingar landlæknis Guðmundur Örn Jóhannsson skrifar Þann 23. febrúar sl. sendi landlæknir út yfirlýsingu um að ekki sé mælt með því að mæling á PSA-mótefni í blóði sé notuð til skimunar eftir krabbameini í blöðruhálskirtli. Svo virtist að tilefni þessarar yfirlýsingar væri bréf sem Framför, krabbameinsfélag karla, hafði í hyggju að senda út til að vekja athygli á þeirri miklu vá sem krabbamein í blöðruhálskirtli er og bent á að PSA mæling gæti nýst til að finna þá einstaklinga sem þurfa á nánari skoðun að halda. 2.3.2012 06:00
Einkennilegur draumur um raforkusölu til Evrópu Ólafur Arnalds skrifar Þær eru margvíslegar draumfarirnar um bissness og nýtingu náttúruauðlinda á Íslandi. Einn sérkennilegasti draumurinn er að flytja út rafmagn frá Íslandi til Evrópu með streng. Seint verður sú hugmynd talin meðal þeirra vænlegustu til að stuðla að aukinni hagsæld á Íslandi. Fyrir því eru nokkrar ástæður og sem dæmi má nefna: 2.3.2012 06:00
Viðtalstímar, handónýtt fyrirbæri? Karen E. Halldórsdóttir skrifar Vart hefur það farið fram hjá nokkrum að nýr meirihluti er tekinn við í Kópavogi. Stóryrði og bókanir svífa yfir vötnum bæjarstjórnarsals og fundargerða. Sitt sýnist hverjum um uppbyggilegt gildi þess. 2.3.2012 06:00
Milljarða atkvæðareikningur Kristinn H. Gunnarsson skrifar Helgi Hjörvar alþingismaður er hálfdrættingur á við Kristján Þór Júlíusson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, þegar kemur að uppboðsmarkaði á skattfé almennings. Hann telur sig af þeim sökum hófsemdarmann og tillögur sínar sáttatilboð. Þetta er alvarlegur misskilningur. Tillagan er róttæk, breytir leikreglum eftir á, ógildir bindandi samninga og gerir eignir upptækir á kostnað ríkissjóðs. Tillaga Helga færir afmörkuðum hópi 2.3.2012 06:00
Finnar og forsetar þeirra Marjatta Ísberg skrifar Þegar ég var að alast upp í Finnlandi, skrifuðu börn um stjórnskipan landsins í skólaritgerð sinni: "Finnland er lýðveldi og er æðsti stjórnandinn Urho Kekkonen sem er kosinn í forsetaembættið á sex ára fresti.“ 2.3.2012 06:00
Orkuverð og almannahagur Oddný G. Harðardóttir skrifar Tímamótaákvörðun var tekin á Alþingi 2003 þegar sett voru ný raforkulög. Með þeim lögum var vinnsla og sala raforku gefin frjáls og horfið frá þeirri stefnu að stjórnvöld hlutuðust til um verðmyndun eins og áður var. 2.3.2012 06:00
Komið nóg, Ólafur Pawel Bartoszek skrifar Ólafur Ragnar Grímsson hélt blaðamannafund á Bessastöðum í vikunni, hrærður og hlessa yfir því að Guðni Ágústson skyldi birtast þar með undirskriftir sér til stuðnings. Sá leikþáttur sem þar var settur upp var ekki sérlega trúverðugur. En þótt Ólafur neiti því að um fyrirframákveðna atburðarrás hafi verið að ræða þá geta allir dæmt um hvort þögn hans við fjölmiðla, afskiptaleysi af undirskriftasöfnun sér til stuðnings og sérstakir "opnir dagar“ á Bessastöðum í henni miðri styrki þá sögu eða ekki. 2.3.2012 06:00
Nýja eða gamla Ísland? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Mörg stór orð hafa fallið um deilur Gunnars Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og stjórnar stofnunarinnar undanfarnar vikur. Óhætt er að segja að stjórnin hafi staðið höllum fæti í umræðunni, enda verið tregari til að tjá sig en forstjórinn. 2.3.2012 04:00
Skattpíning Sjálfstæðisflokksins á börnum afnumin Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Matthías Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og leiðtogi í Sjálfstæðisflokknum, ritaði grein sem birt var á þessum stað í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni "Ríkisstjórn Jóhönnu og skattpíning barna“. 1.3.2012 07:00
Blekkingarleikur með skattlagningu lífeyrissparnaðar Vilhjálmur Egilsson skrifar Enn koma fram tillögur um skattlagningu lífeyrissparnaðar frá stjórnmálamönnum sem vilja láta taka sig alvarlega. 1.3.2012 06:00
Röddin úr fílabeinsturninum Björn Guðmundsson skrifar Sighvatur Björgvinsson fv. ráðherra skrifaði nýlega grein í þetta blað þar sem hann fjallaði um ólæsi fjórða hvers stráks sem útskrifast úr grunnskóla eftir 10 ára skólavist. Hann telur að grunnskólinn þurfi að gera meiri kröfur til nemenda svo námið skili árangri ef ég skil hann rétt. 1.3.2012 06:00
Ásgeir, Vigdís og Kristján gátu þetta Stundum er sagt um stjórnmálamenn og aðra leiðtoga að þeir þekki illa sinn vitjunartíma. Kannski er það rétt. Stundum er líka sagt að þeir kunni öðrum fremur þá list að segja eitt en meina annað. Kannski er það líka rétt. En svo kemur líka fyrir að þeir ákveða að láta gott heita og segja það svo ekki verður um villst. Það gátu forsetar Íslands, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn og Vigdís Finnbogadóttir til dæmis á sínum tíma. 1.3.2012 06:00
Gagn Háskóla Íslands af nýju húsi Margoft hefur verið bent á ávinning nýbyggingar fyrir starfsemi Landspítala. En hver er ávinningur háskólans? Mikilvægt er að koma kennslu fyrir á einum stað. Með því styrkjast möguleikar á samkennslu og samþáttun kennslu í grunnnámi áður en nemendur fara út á deildir spítalans þar sem þeir læra sín fræði m.a. af sjúklingum sem þar eru. Nauðsyn er á að nemendur átti sig strax á því að fleiri stéttir en þeirra eigin sinna sjúklingum. Fagstéttir þurfa að læra snemma að starfa saman. 1.3.2012 06:00
Stórhækkun orkuverðs er nú boðuð Einar K. Guðfinnsson skrifar Hægt og hljótt, en ákveðið og örugglega, er verið að leggja drög að tvöföldun raforkuverðs hér á landi og 50% hækkun innkaupaverðs almenna markaðarins. Þessi skýra stefnumörkun stjórnvalda kom fram í svari Oddnýjar G. Harðardóttur, starfandi iðnaðarráðherra, við fyrirspurn minni á Alþingi sl. mánudag. Þetta mun að óbreyttu hafa gríðarleg áhrif á afkomu heimilanna og þyngja byrðar atvinnulífsins. 1.3.2012 06:00
Asnarnir á Alþingi Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Það vefst ekki fyrir okkur almenningnum að úthúða alþingismönnum. Þeir eru asnar og fífl sem ganga erinda einhverra annarra en okkar, taka sérhagsmuni fram yfir almannahagsmuni og hugsa allra helst um eigin rass. Þetta á við um þingmenn allra flokka. Allt eru þetta sömu sveppirnir sem gleymdu hástemmdu loforðunum í sigurvímunni á kosninganótt og settust á þing óbundnir af öllu og öllum og þiggja launin sín og svo eftirlaunin þegar þar að kemur hlæjandi að okkur sem kusum þá í þeirri trú að þeir ætluðu að láta gott af sér leiða. Við vorum tekin. 1.3.2012 06:00
Sorry Jón og sorry Stína Hjálmtýr Heiðdal skrifar 21. feb. sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Guðmund Edgarsson málmenntafræðing um ríkisstyrkta menningarstarfsemi. Skrif Guðmundar er dæmi um hinn "árlega héraðsbrest", eins og Pétur Gunnarsson rithöfundur nefnir viðbrögðin, þegar úthlutun listamannalauna er kynnt opinberlega. 1.3.2012 06:00
Nýr ríkiskapítalismi Einar Benediktsson skrifar Á fáum áratugum hafa ríkisfyrirtæki í Kína, Rússlandi og víðar vaxið svo ört að verða risar á heimsvísu. Spurt er hvort þetta boði nýjan ríkiskapítalisma í anda Lenins og að frjálshyggjan sé á undanhaldi? Mætti væntanlega byrja á þeirri byrjun, að arfleifð 20. aldarinnar var útbreiðsla um heimsbyggðina á túlkun Lenins á kenningum Marx; óhjákvæmileg framvinda sögunnar hefði sannast á byltingunni í Rússlandi. 1.3.2012 06:00
Nóg komið - hættið núna Leó Már Jóhannsson skrifar Í Hamraskóla er sérdeild fyrir einhverf börn sem heitir Hamrasetur og var hún stofnuð haustið 1996. Þar eru átta nemendur sem fá mikinn stuðning og einstaklingsmiðaða kennslu. Hamrasetur er staðsett í hjarta Hamraskóla, á besta stað í skólanum. 1.3.2012 06:00
Debet og kredit Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, spurði utanríkisráðherra á þingi fyrir stuttu um kostnað við Evrópusambandsaðild, þar á meðal við þátttöku í ýmsum sjóðum ESB og Seðlabanka Evrópu. 1.3.2012 06:00
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun