Fleiri fréttir Mismunun unga fólksins Á góðærisárunum fram til 2008 var ungt fólk hvatt til að kaupa sér húsnæði í stað þess að taka það á leigu. Bankar og aðrar fjármálastofnanir börðust um hylli fólks og buðu ungu fólki, sem var að kaupa sína fyrstu eign, lán sem í mörgum tilvikum dugðu fyrir öllum kaupunum. Fólki var sagt að það væri ekkert áhyggjuefni þó að fjármögnunin væri 100% lánsfé því að fasteignin stæði alltaf undir lánunum. 26.1.2012 06:00 Um áhyggjur af mannréttindum Geirs H. Haarde Arnbjörg Sigurðardóttir skrifar Nú liggur fyrir Alþingi þingsályktunartillaga þess efnis að afturkalla ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson, flutningsmaður tillögunnar, hefur lýst því yfir að hún sé ekki síst til komin vegna umhyggju hans fyrir mannréttindum. Þó að málið sé mikið rætt og um það skrifað þykir mér hafa skort umfjöllun um úrskurð Landsdóms frá 3. október 2011, um kröfu ákærða um frávísun málsins. Ríkt tilefni er þó til að kynna sér úrskurðinn því þar reyndi einmitt fyrst og fremst á það hvort mannréttindi ákærða væru nægilega tryggð. Hér verður tæpt á þeim málsástæðum sem á reyndi og úrlausn Landsdóms þar að lútandi en nálgast má úrskurðinn í heild sinni og aðrar upplýsingar um málið á www.sakal.is. 26.1.2012 06:00 Sýndarsamráð við foreldra Frá því að umræður um sameiningu skóla í Grafarvogi hófust hefur að mati íbúa lítið raunverulegt samráð verið haft við þá. Þegar fyrstu hugmyndirnar litu dagsins ljós var meginástæða sameiningarinnar sögð vera fjárhagsleg hagræðing en nú er meiri áhersla lögð á faglegan ávinning. Ekki hefur þó tekist að sannfæra foreldra barna í Hamraskóla, sem eiga frá og með næsta hausti að sækja Foldaskóla, sem heildstæðan safnskóla á unglingastigi, um að þessi markmið náist og þeir eru mjög mótfallnir áformunum. Þeir hafa komið athugasemdum sínum á framfæri á ýmsum vettvangi, m.a. á opnum fundum og í stýrihópi um sameininguna, en á þær hefur ekki verið hlustað. 26.1.2012 06:00 Að treysta neytendum Hvað sem líður umsókn Íslands að Evrópusambandinu er ljóst að við Íslendingar þurfum að taka tolla- og vörugjaldalöggjöf okkar til gagngerrar endurskoðunar. 26.1.2012 06:00 Útbrunnin umræðuhefð Íslensk samskiptahefð hefur um nokkurt skeið helst gengið út á að gera þann sem er ekki sammála þér í einu og öllu að persónugervingi hins illa. Er það í sjálfu sér rannsóknarefni hvers vegna samskipti á opinberum vettvangi eru svona neikvæð og málamiðlanir og samvinna fjarlægur kostur. Um það er sem betur fer rætt þessa dagana. Hatrömm og tilfinningaþrungin samskipti manna eru engum til gagns, allra síst þjóðarskútunni. Sá heimur sem maðurinn skapar, verður spegilmynd af sjálfum honum. Stjórnmálaumræðan er hér næsta útbrunnin og öll málefni í meira lagi sundurlaus. 26.1.2012 06:00 Tímabært að taka sönsum Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur skilað skýrslu að beiðni ríkisstjórnarinnar þar sem fjallað er um ýmsar lífseigar tillögur og tilgátur um lánamál heimilanna. Tveimur hagfræðidoktorum var meðal annars falið að meta hvort það svigrúm sem bankarnir fengu til niðurfellingar lána vegna afsláttar af lánasöfnum væri fullnýtt, hver væri líklegur kostnaður vegna tillagna Hagsmunasamtaka heimilanna (og raunar margra fleiri) um flata niðurfærslu skulda og á hverjum kostnaðurinn af slíkri niðurfellingu myndi lenda. Svörin koma ekki á óvart, enda hefur spurningunum öllum verið svarað áður. Tilgangur skýrslugerðarinnar var hins vegar að „eyða óvissu". Nú liggur málið býsna ljóst fyrir, samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar. 26.1.2012 06:00 Æfðu þig, barn, æfðu þig Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Ég man vel hvað ég hugsaði á mínum fyrstu tónleikum átta ára gömul: "Hvað er ég að gera fyrir framan allt þetta fólk?" Í fátinu sem varð eftir að ég hafði klárað að spila lagið mitt gleymdi ég nótunum á píanóinu. Rak tánna fast í þegar ég hljóp til baka að ná í þær. 26.1.2012 06:00 Ný reglugerð markar tímamót Svandís Svavarsdóttir skrifar Ný byggingarreglugerð sem hefur litið dagsins ljós er sérlega yfirgripsmikil og tekur til fjölda atriða sem snerta daglegt líf og aðbúnað almennings. 26.1.2012 06:00 Vítahringur Vestursins Jón Ormur Halldórsson skrifar Einn ráðgjafa Clintons forseta sagðist áhugalaus um að eyða næstu jarðvist sinni sem forseti Bandaríkjanna. Hann vildi frekar endurfæðast sem skuldabréfamarkaður. Slíkir hefðu valdið, ekki Hvíta húsið. Nú sjá menn máttvana leiðtoga hinna öflugustu ríkja slaga af einum neyðarfundi á annan og bíða þess í angist að markaðir með skuldabréf opni og felli sína dóma. Sarkozy forseti er sagður viss um að stemmingin á skuldabréfamörkuðum muni ráða því hver sigrar þegar fjörutíu milljónir franskra kjósenda velja þjóð sinni leiðtoga í vor. Stefna forsetans í efnahagsmálum hefur líka mótast af þeirri trú hans að einkunnagjöf matsfyrirtækja muni ráða meiru en hugsjónir frönsku þjóðarinnar. Svo er þá komið fyrir fimmta öflugasta ríki heimsins og vöggu uppreisnar hins almenna manns. 26.1.2012 06:00 Skáldskapur og veruleiki Páll Valsson skrifar Guðrún Jónsdóttir skrifar grein í Fréttablaðið þar sem hún lýsir óánægju sinni með bók Hallgríms Helgasonar, Konan við 1000°, en Hallgrímur hefur ekki farið dult með að ýmislegt í ævi og fari aðalpersónunnar, Herbjargar Maríu Björnsson, eigi sér rætur í lífi Brynhildar Georgíu Björnsson, móður Guðrúnar. Guðrún bendir meðal annars lesendum á að vilji þeir kynna sér ævi móður sinnar sé betra að lesa ævisögu Brynhildar Georgíu, Ellefu líf. 25.1.2012 06:00 Að sniðganga besta kostinn Starfsemi Barnahúss hefur staðið frá árinu 1998. Hlutverk þess er að sinna málum barna sem grunur leikur á að hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi eða áreiti. Fljótlega eftir að starfsemi hússins hófst kom í ljós góður árangur af starfinu og starfið í húsinu hefur á þeim árum sem liðin eru frá stofnun þess fengið viðurkenningar og verið fyrirmynd að sambærilegum húsum í öðrum löndum. 25.1.2012 06:00 Mamma Bobba starfrækir mig Allir þekkja þá tilhlökkun sem fylgir því að flytja að heiman. Að skapa sér eigin tilveru og skera á naflastrenginn við ma og pa. 25.1.2012 06:00 Strákarnir okkar Andri Snær Magnason skrifar Myndin hér fyrir neðan er af svokölluðu Gullaldarliði Fylkis sem varð Íslandsmeistari í knattspyrnu árið 1986 – þegar þeir voru 13 og 14 ára. Morgunblaðið og DV lögðu heilsíður undir þennan úrslitaleik og Halldór Halldórsson á DV kallaði þá aldrei annað en Gullaldarlið Fylkis. Á þessum árum spilaði meistaraflokkurinn ýmist í annarri eða þriðju deild. Strákarnir höfðu engar glæstar fyrirmyndir til að miða sig við en ég man að ég hugsaði þegar þeir unnu þennan fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins: Ef strákarnir verða áfram jafn góðir og jafnaldrarnir í KR og ÍA ætti Fylkir séns á Íslandsmeistaratitli árið 2000. Þeim sem horfði eingöngu á meistaraflokkana spila í þriðju deild hefði þótt slíkar væntingar fáránlegar. 25.1.2012 06:00 Kafteinn Evrópa og þjóðernishyggjan Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Það er freistandi fyrir óvandaða stjórnmálamenn, fræðimenn og aðra sem telja sig þurfa að koma óorði á pólitíska andstæðinga að kenna þá við þjóðernisöfgar. Þetta bragð er þekkt í ríkjum þar sem Evrópuaðild er rædd, þ.e. að talsmenn ESB-aðildar reyna að mála andstæðinga sína upp sem þjóðernisöfgamenn. 25.1.2012 06:00 Halldór 25.01.2012 24.1.2012 21:16 Halldór 24.01.2012 24.1.2012 16:00 Var þá hefnt á Alþingi ... Birna Þórðardóttir skrifar Í fásinninu hér áður og fyrr var sérstök íþrótt að hefna þess í héraði sem hallast hafði á Alþingi, dundaði margur sér við það svo jafnvel dauðum var stefnt og argaþrasið flutt til konungs í Köben, ef um allt þraut innanlands. 24.1.2012 13:15 Spítalinn okkar allra Anna Stefánsdóttir og Gyða Baldursdóttir skrifar Er fyrirhuguð stækkun Landspítala gæluverkefni karla í lególeik? Það má lesa úr skrifum Guðna Ágústssonar, fyrrverandi ráðherra, sem skrifar grein í Fréttablaðið þann 17. janúar sl. undir yfirskriftinni: "Háskólaþorpið í Vatnsmýrinni." Þar ræðir hann áform um stækkun Landspítala. Guðni finnur það verkefninu einna helst til foráttu að það sé gæluverk karla og hefur að hluta til eftir Guðjóni Baldurssyni lækni sem nýverið líkti stækkun spítalans við leik barna með kubba. Ekkert er hins vegar fjær sanni hvað snertir það mikilvæga mál, sem stækkun Landspítala er. 24.1.2012 06:00 Ég gæti ekki verið með í þeim flokki Það var svolítið dapurlegt að "verða fyrir" niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar um að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákærunnar á hendur Geir H. Haarde. Satt að segja fannst mér að í augum uppi lægi að vísa tillögunni frá; málið komið úr höndum Alþingis í hendur Landsdóms og hefur þar sinn gang. Ég var með sjálfum mér sannfærður um að tillagan yrði samþykkt og að mínir menn, þingmenn Samfylkingarinnar, myndu tryggja það. Fannst auk þess að það ætti að vera betra fyrir fyrrum forsætisráðherra að klára málið fyrir Landsdómi, í stað þess að hafa það hangandi yfir sér það sem eftir lifir. 24.1.2012 06:00 Pólitísk réttarhöld Ólafur Þ. Stephensen skrifar Atburðir undanfarinna daga hafa afhjúpað það endanlega, hafi verið vafi í huga nokkurs manns, að málshöfðunin gegn Geir H. Haarde fyrir Landsdómi er pólitísk réttarhöld. 24.1.2012 06:00 Svo lengi lærir sem lifir Ég las sögu í háskóla. Hafði gaman af því, svona heilt yfir séð. Þegar árin liðu komst ég í þá aðstöðu að sitja við og kynna mér sögu iðnaðar í þessu landi. 24.1.2012 06:00 Skyldur þingforseta og sjálfstæði Alþingis Forseti Alþingis þarf að fara að lögum. Hann lætur ekki efnislega afstöðu sína – né annarra – ráða störfum sínum. 24.1.2012 06:00 Halldór 23.01.2012 23.1.2012 16:00 ADHD: Greining, meðferð og umhverfi Mikael Allan Mikaelsson skrifar Geðraskanir hafa ætíð verið efniviður í eldfimar umræður og fengum við Íslendingar að finna smjörþefinn af því á vordögum síðasta árs þegar skammarleg deila um athyglisbrest með ofvirkni (ADHD, skv. alþjóðlegri skammstöfun) leit dagsins ljós í kjölfar þáttaraða Kastljóss um Læknadóp. Í þáttaröðinni var fjallað um mögulega ofnotkun á rítalín lyfjum og var birt uggvekjandi tölfræði sem sýndi að kostnaður vegna rítalíns hefur aukist frá um 200 milljónum króna árið 2007 og upp í meira en 550 milljónir króna árið 2010, en rítalín er það lyf sem oftast er notað í meðferð við ADHD. 23.1.2012 15:28 Of langt gengið Kallað er eftir bættum samgöngum í öllum landsfjórðungum. Ákveðið var 2009 að taka Vaðlaheiðargöng sérstaklega út úr röðinni, þótt þau væru ekki í röð brýnustu framkvæmda, enda myndi umferðin kosta framkvæmdina að fullu. Nú liggur fyrir að ríkissjóður mun bera kostnaðinn og óvíst er um endurgreiðslur. Samt er ætlun stjórnvalda að hraða jarðgangagerðinni. 23.1.2012 06:00 Þrasarar og þvergirðingar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þrjú ár liðin frá Búsáhaldabyltingu og uppgjör ganga hægt og með harmkvælum – nema náttúrlega ársuppgjör þeirra fyrirtækja sem fengið hafa milljarðaskuldir sínar afskrifaðar. 23.1.2012 06:00 Evrópuvæðing án áhrifa Ólafur Stephensen skrifar Í síðustu viku kom út viðamikil skýrsla á vegum norskra stjórnvalda, þar sem samningum Noregs við Evrópusambandið er lýst. Sú skýrsla er um leið að verulegu leyti lýsing á sambandi Íslands við ESB, því að marga samninga við ESB eiga Ísland og Noregur sameiginlega. 23.1.2012 06:00 Heitstrenging Jay-Z Gerður Kristný skrifar Í síðustu viku bárust þau tíðindi um heimsbyggðina að bandaríski rapparinn Jay-Z hefði svarið þess dýran eið að hætta að kalla konur "tíkur“. Ástæðan fyrir þessari róttæku viðhorfsbreytingu var sú að honum og eiginkonu hans, söngkonunni Beyoncé, varð dóttur auðið. Ábyrgðarkenndin sem hvolfdist yfir kappann þegar snótin, sem gefið var nafnið Blue Ivy Carter, kom í heiminn hafði víst þessar gleðilegu afleiðingar. Samkvæmt frétt Vísisvefsins af heitstrengingu Jay-Z settist hann niður og orti ljóð í tilefni fæðingarinnar þar sem hann heitir því að bregða ekki orðinu "tík“ fyrir sig aftur. 23.1.2012 06:00 Halldór 20.01.2012 22.1.2012 20:00 Skrímslið í Eystrasaltslöndunum Magnús Halldórsson skrifar Ég horfði fyrir skömmu á heimildamyndaröð breska ríkisútvarpsins BBC um seinni heimstyrjöldina í sex hlutum. Sérstök áhersla var lögð mikilvægar orrustur í Austur-Evrópu, einkum Eystrasaltslöndunum. Þessir þættir voru unnir á löngum tíma með viðtölum við fólk sem upplifði þessa atburði. 22.1.2012 00:49 Kynhvöt karla og kvenna Teitur Guðmundsson skrifar Kynhvötin er ein af grunnhvötum beggja kynja og einn af drifkröftunum í samskiptum þeirra. Væntanlega munu flestir vera því sammála að hún sé nauðsynleg, á stundum óáreiðanleg og ekki til staðar, en á hjá sumum jafnvel yfirdrifin. 21.1.2012 06:00 Tólfta lífið Guðrún Jónsdóttir skrifar Það var í janúar fyrir ári sem ég sá viðtal í DV við Hallgrím Helgason rithöfund. Þar kom fram að hann væri að skrifa bók byggða á sögu móður minnar sem hét Brynhildur Georgía Björnsson og lést í febrúar 2008. Þó ég hefði ekkert af skrifum Hallgríms vitað komu þau mér ekki á óvart því móðir mín hafði eitt sinn sagt mér af símtali á milli þeirra tveggja. 21.1.2012 06:00 Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir í fullu fjöri Eva Einarsdóttir skrifar Þessa dagana fer fram skemmtilegt og metnaðarfullt alþjóðlegt íþróttamót í Reykjavík, Reykjavík International Games. Eru þessir mikilvægu leikar nú haldnir í fimmta sinn fyrir íslenskt og erlent íþróttafólk og hefur þátttakan aldrei verið meiri. Um 400 erlendir keppendur og gestir eru komnir til landsins í tengslum við mótið. 21.1.2012 06:00 Uppgjörið við frjálshyggjuna Þorsteinn Pálsson skrifar Reykjavíkurfélag VG sendi frá sér ályktun í vikunni þar sem sakamálinu gegn Geir Haarde, fyrrum forsætisráðherra, fyrir landsdómi var lýst sem mikilvægum þætti í pólitísku uppgjöri við frjálshyggjuna. Þetta er stærsta félag áhrifamesta stjórnmálaflokks í landinu. Það gefur ályktuninni óneitanlega verulegt vægi. 21.1.2012 11:00 Meira svona, strákar! Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hundrað karlar, sem skrifuðu bæjar- og lögregluyfirvöldum og skipuleggjendum Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum bréf og kröfðust aðgerða til að koma í veg fyrir nauðganir, eiga hrós skilið. Karlmenn láta of sjaldan að sér kveða með þessum hætti í umræðum um kynferðisglæpi. 21.1.2012 06:00 Af talnakúnstum Tómas Már Sigurðsson skrifar Áramótaumfjöllun um skattahækkanir fer nú fram fjórða árið í röð. Að vanda kveinka forsvarsmenn skattastefnu stjórnvalda sér undan henni. Í grein í Fréttablaðinu síðastliðinn laugardag fjallar fyrrverandi fjármálaráðherra um yfirlit Viðskiptaráðs um skattkerfisbreytingar síðustu ára þar sem bent er á að skattar hafi hækkað verulega og að skattkerfi, sem var að grunngerð gott, hafi verið umbylt og orðið svo flókið að sé til óþurftar. 21.1.2012 06:00 Lög unga fólksins Davíð Þór Jónsson skrifar Um daginn settumst við nokkrir vinir inn á kaffihús og hugðumst eiga notalegt spjall um daginn og veginn. Okkur til nokkurrar undrunar bar þá svo við að á kaffihúsinu voru tónleikar þannig að ekki var annað í boði en að sitja og hlusta á tónlist. 21.1.2012 06:00 Um ærleika og samstöðu Alp Mehmet skrifar Þann 7. júlí árið 2005 áttu sér stað í London verstu hryðjuverkaárásir sem gerðar hafa verið á Bretlandseyjum. Fjórar samstilltar sprengingar urðu 52 saklausum borgurum að bana og skildu meira en 700 eftir sára. Árásarmennirnir fjórir fórust um leið. Þeir fórust í eldhafinu sem þeir tendruðu sjálfir af ráðnum hug. Umfang árásarinnar vakti ugg með okkur öllum. Mér virtist á þessum tíma sem Íslendingum væri ekki síður brugðið en samlöndum mínum og var ég eindregið hvattur til þess að opna minningabók svo þeir gætu vottað samúð sína og samstöðu. Fjöldi þeirra sem kom til þess að rita nafn sitt í bókina kom mér í opna skjöldu og snart mig. Mér mun aldrei líða úr minni sú mikla umhyggja og stuðningur sem íslenska þjóðin sýndi á þessum dimmu dögum í sögu Bretlands. 20.1.2012 06:00 Þjóðkirkja á nýju ári Sr. Þórhallur Heimisson skrifar Um áramót er góður siður að stíga á stokk og strengja ný heit, en um leið að líta yfir farinn veg. 20.1.2012 06:00 Lokun öldrunardeildar á Akranesi Ásmundur Einar Daðason skrifar Þrátt fyrir glímuna við ríkisfjármálin lengir marga eftir forgangsröðun í þágu velferðar líkt og lofað var í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga. 20.1.2012 06:00 Nýr Landspítali: Fyrir þjóðina eða læknana? Lýður Árnason skrifar Tveir forsvarsmenn Landspítalans, Björn Zoëga og Jóhannes Gunnarsson, segja í nýbirtri grein að bygging háskólasjúkrahúss sé sparnaður á erfiðum tímum. Ennfremur að verkið þoli enga bið, að því hnígi fjárhagsleg, samfélagsleg og fagleg rök. 20.1.2012 06:00 Tækifæri til að breyta rétt Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Eins rangt og það var að hefja málsókn gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í dag tækifæri til að gera það sem er rétt. Því miður hefur umræðan undanfarið minnst snúist um það hvað rétt og sanngjarnt sé að gera en mest um það hvort hugsanleg niðurstaða sé góð eða slæm fyrir ríkisstjórnina, tiltekna stjórnmálaflokka eða tilteknar stjórnmálaskoðanir. 20.1.2012 06:00 Frelsi til að vera til Pawel Bartoszek skrifar Það berast ekki allt of margar fréttir af þinginu þessa dagana þar sem aukið er á svigrúm fólks til leita hamingjunnar og ráða sér sjálft. En það er sjálfsagt að hrósa þingmönnum þegar það gerist. Nýsamþykkt þingsályktunartillaga um að heimila staðgöngumeðgöngu í velgjörðarskyni er skref í rétta átt. 20.1.2012 06:00 Réttlætismál Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingi greiðir væntanlega atkvæði í dag um tillögu Bjarna Benediktssonar um að þingið afturkalli málshöfðun á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi. 20.1.2012 06:00 Falskur söngur heykvíslakórsins Sif Sigmarsdóttir skrifar Hver stal kökunni úr krúsinni í gær? Geir stal kökunni úr krúsinni í gær. "Ha, ég? Ekki satt.“ Hver þá? "Björgólfur stal kökunni úr krúsinni í gær.“ 20.1.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Mismunun unga fólksins Á góðærisárunum fram til 2008 var ungt fólk hvatt til að kaupa sér húsnæði í stað þess að taka það á leigu. Bankar og aðrar fjármálastofnanir börðust um hylli fólks og buðu ungu fólki, sem var að kaupa sína fyrstu eign, lán sem í mörgum tilvikum dugðu fyrir öllum kaupunum. Fólki var sagt að það væri ekkert áhyggjuefni þó að fjármögnunin væri 100% lánsfé því að fasteignin stæði alltaf undir lánunum. 26.1.2012 06:00
Um áhyggjur af mannréttindum Geirs H. Haarde Arnbjörg Sigurðardóttir skrifar Nú liggur fyrir Alþingi þingsályktunartillaga þess efnis að afturkalla ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson, flutningsmaður tillögunnar, hefur lýst því yfir að hún sé ekki síst til komin vegna umhyggju hans fyrir mannréttindum. Þó að málið sé mikið rætt og um það skrifað þykir mér hafa skort umfjöllun um úrskurð Landsdóms frá 3. október 2011, um kröfu ákærða um frávísun málsins. Ríkt tilefni er þó til að kynna sér úrskurðinn því þar reyndi einmitt fyrst og fremst á það hvort mannréttindi ákærða væru nægilega tryggð. Hér verður tæpt á þeim málsástæðum sem á reyndi og úrlausn Landsdóms þar að lútandi en nálgast má úrskurðinn í heild sinni og aðrar upplýsingar um málið á www.sakal.is. 26.1.2012 06:00
Sýndarsamráð við foreldra Frá því að umræður um sameiningu skóla í Grafarvogi hófust hefur að mati íbúa lítið raunverulegt samráð verið haft við þá. Þegar fyrstu hugmyndirnar litu dagsins ljós var meginástæða sameiningarinnar sögð vera fjárhagsleg hagræðing en nú er meiri áhersla lögð á faglegan ávinning. Ekki hefur þó tekist að sannfæra foreldra barna í Hamraskóla, sem eiga frá og með næsta hausti að sækja Foldaskóla, sem heildstæðan safnskóla á unglingastigi, um að þessi markmið náist og þeir eru mjög mótfallnir áformunum. Þeir hafa komið athugasemdum sínum á framfæri á ýmsum vettvangi, m.a. á opnum fundum og í stýrihópi um sameininguna, en á þær hefur ekki verið hlustað. 26.1.2012 06:00
Að treysta neytendum Hvað sem líður umsókn Íslands að Evrópusambandinu er ljóst að við Íslendingar þurfum að taka tolla- og vörugjaldalöggjöf okkar til gagngerrar endurskoðunar. 26.1.2012 06:00
Útbrunnin umræðuhefð Íslensk samskiptahefð hefur um nokkurt skeið helst gengið út á að gera þann sem er ekki sammála þér í einu og öllu að persónugervingi hins illa. Er það í sjálfu sér rannsóknarefni hvers vegna samskipti á opinberum vettvangi eru svona neikvæð og málamiðlanir og samvinna fjarlægur kostur. Um það er sem betur fer rætt þessa dagana. Hatrömm og tilfinningaþrungin samskipti manna eru engum til gagns, allra síst þjóðarskútunni. Sá heimur sem maðurinn skapar, verður spegilmynd af sjálfum honum. Stjórnmálaumræðan er hér næsta útbrunnin og öll málefni í meira lagi sundurlaus. 26.1.2012 06:00
Tímabært að taka sönsum Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur skilað skýrslu að beiðni ríkisstjórnarinnar þar sem fjallað er um ýmsar lífseigar tillögur og tilgátur um lánamál heimilanna. Tveimur hagfræðidoktorum var meðal annars falið að meta hvort það svigrúm sem bankarnir fengu til niðurfellingar lána vegna afsláttar af lánasöfnum væri fullnýtt, hver væri líklegur kostnaður vegna tillagna Hagsmunasamtaka heimilanna (og raunar margra fleiri) um flata niðurfærslu skulda og á hverjum kostnaðurinn af slíkri niðurfellingu myndi lenda. Svörin koma ekki á óvart, enda hefur spurningunum öllum verið svarað áður. Tilgangur skýrslugerðarinnar var hins vegar að „eyða óvissu". Nú liggur málið býsna ljóst fyrir, samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar. 26.1.2012 06:00
Æfðu þig, barn, æfðu þig Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Ég man vel hvað ég hugsaði á mínum fyrstu tónleikum átta ára gömul: "Hvað er ég að gera fyrir framan allt þetta fólk?" Í fátinu sem varð eftir að ég hafði klárað að spila lagið mitt gleymdi ég nótunum á píanóinu. Rak tánna fast í þegar ég hljóp til baka að ná í þær. 26.1.2012 06:00
Ný reglugerð markar tímamót Svandís Svavarsdóttir skrifar Ný byggingarreglugerð sem hefur litið dagsins ljós er sérlega yfirgripsmikil og tekur til fjölda atriða sem snerta daglegt líf og aðbúnað almennings. 26.1.2012 06:00
Vítahringur Vestursins Jón Ormur Halldórsson skrifar Einn ráðgjafa Clintons forseta sagðist áhugalaus um að eyða næstu jarðvist sinni sem forseti Bandaríkjanna. Hann vildi frekar endurfæðast sem skuldabréfamarkaður. Slíkir hefðu valdið, ekki Hvíta húsið. Nú sjá menn máttvana leiðtoga hinna öflugustu ríkja slaga af einum neyðarfundi á annan og bíða þess í angist að markaðir með skuldabréf opni og felli sína dóma. Sarkozy forseti er sagður viss um að stemmingin á skuldabréfamörkuðum muni ráða því hver sigrar þegar fjörutíu milljónir franskra kjósenda velja þjóð sinni leiðtoga í vor. Stefna forsetans í efnahagsmálum hefur líka mótast af þeirri trú hans að einkunnagjöf matsfyrirtækja muni ráða meiru en hugsjónir frönsku þjóðarinnar. Svo er þá komið fyrir fimmta öflugasta ríki heimsins og vöggu uppreisnar hins almenna manns. 26.1.2012 06:00
Skáldskapur og veruleiki Páll Valsson skrifar Guðrún Jónsdóttir skrifar grein í Fréttablaðið þar sem hún lýsir óánægju sinni með bók Hallgríms Helgasonar, Konan við 1000°, en Hallgrímur hefur ekki farið dult með að ýmislegt í ævi og fari aðalpersónunnar, Herbjargar Maríu Björnsson, eigi sér rætur í lífi Brynhildar Georgíu Björnsson, móður Guðrúnar. Guðrún bendir meðal annars lesendum á að vilji þeir kynna sér ævi móður sinnar sé betra að lesa ævisögu Brynhildar Georgíu, Ellefu líf. 25.1.2012 06:00
Að sniðganga besta kostinn Starfsemi Barnahúss hefur staðið frá árinu 1998. Hlutverk þess er að sinna málum barna sem grunur leikur á að hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi eða áreiti. Fljótlega eftir að starfsemi hússins hófst kom í ljós góður árangur af starfinu og starfið í húsinu hefur á þeim árum sem liðin eru frá stofnun þess fengið viðurkenningar og verið fyrirmynd að sambærilegum húsum í öðrum löndum. 25.1.2012 06:00
Mamma Bobba starfrækir mig Allir þekkja þá tilhlökkun sem fylgir því að flytja að heiman. Að skapa sér eigin tilveru og skera á naflastrenginn við ma og pa. 25.1.2012 06:00
Strákarnir okkar Andri Snær Magnason skrifar Myndin hér fyrir neðan er af svokölluðu Gullaldarliði Fylkis sem varð Íslandsmeistari í knattspyrnu árið 1986 – þegar þeir voru 13 og 14 ára. Morgunblaðið og DV lögðu heilsíður undir þennan úrslitaleik og Halldór Halldórsson á DV kallaði þá aldrei annað en Gullaldarlið Fylkis. Á þessum árum spilaði meistaraflokkurinn ýmist í annarri eða þriðju deild. Strákarnir höfðu engar glæstar fyrirmyndir til að miða sig við en ég man að ég hugsaði þegar þeir unnu þennan fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins: Ef strákarnir verða áfram jafn góðir og jafnaldrarnir í KR og ÍA ætti Fylkir séns á Íslandsmeistaratitli árið 2000. Þeim sem horfði eingöngu á meistaraflokkana spila í þriðju deild hefði þótt slíkar væntingar fáránlegar. 25.1.2012 06:00
Kafteinn Evrópa og þjóðernishyggjan Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Það er freistandi fyrir óvandaða stjórnmálamenn, fræðimenn og aðra sem telja sig þurfa að koma óorði á pólitíska andstæðinga að kenna þá við þjóðernisöfgar. Þetta bragð er þekkt í ríkjum þar sem Evrópuaðild er rædd, þ.e. að talsmenn ESB-aðildar reyna að mála andstæðinga sína upp sem þjóðernisöfgamenn. 25.1.2012 06:00
Var þá hefnt á Alþingi ... Birna Þórðardóttir skrifar Í fásinninu hér áður og fyrr var sérstök íþrótt að hefna þess í héraði sem hallast hafði á Alþingi, dundaði margur sér við það svo jafnvel dauðum var stefnt og argaþrasið flutt til konungs í Köben, ef um allt þraut innanlands. 24.1.2012 13:15
Spítalinn okkar allra Anna Stefánsdóttir og Gyða Baldursdóttir skrifar Er fyrirhuguð stækkun Landspítala gæluverkefni karla í lególeik? Það má lesa úr skrifum Guðna Ágústssonar, fyrrverandi ráðherra, sem skrifar grein í Fréttablaðið þann 17. janúar sl. undir yfirskriftinni: "Háskólaþorpið í Vatnsmýrinni." Þar ræðir hann áform um stækkun Landspítala. Guðni finnur það verkefninu einna helst til foráttu að það sé gæluverk karla og hefur að hluta til eftir Guðjóni Baldurssyni lækni sem nýverið líkti stækkun spítalans við leik barna með kubba. Ekkert er hins vegar fjær sanni hvað snertir það mikilvæga mál, sem stækkun Landspítala er. 24.1.2012 06:00
Ég gæti ekki verið með í þeim flokki Það var svolítið dapurlegt að "verða fyrir" niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar um að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákærunnar á hendur Geir H. Haarde. Satt að segja fannst mér að í augum uppi lægi að vísa tillögunni frá; málið komið úr höndum Alþingis í hendur Landsdóms og hefur þar sinn gang. Ég var með sjálfum mér sannfærður um að tillagan yrði samþykkt og að mínir menn, þingmenn Samfylkingarinnar, myndu tryggja það. Fannst auk þess að það ætti að vera betra fyrir fyrrum forsætisráðherra að klára málið fyrir Landsdómi, í stað þess að hafa það hangandi yfir sér það sem eftir lifir. 24.1.2012 06:00
Pólitísk réttarhöld Ólafur Þ. Stephensen skrifar Atburðir undanfarinna daga hafa afhjúpað það endanlega, hafi verið vafi í huga nokkurs manns, að málshöfðunin gegn Geir H. Haarde fyrir Landsdómi er pólitísk réttarhöld. 24.1.2012 06:00
Svo lengi lærir sem lifir Ég las sögu í háskóla. Hafði gaman af því, svona heilt yfir séð. Þegar árin liðu komst ég í þá aðstöðu að sitja við og kynna mér sögu iðnaðar í þessu landi. 24.1.2012 06:00
Skyldur þingforseta og sjálfstæði Alþingis Forseti Alþingis þarf að fara að lögum. Hann lætur ekki efnislega afstöðu sína – né annarra – ráða störfum sínum. 24.1.2012 06:00
ADHD: Greining, meðferð og umhverfi Mikael Allan Mikaelsson skrifar Geðraskanir hafa ætíð verið efniviður í eldfimar umræður og fengum við Íslendingar að finna smjörþefinn af því á vordögum síðasta árs þegar skammarleg deila um athyglisbrest með ofvirkni (ADHD, skv. alþjóðlegri skammstöfun) leit dagsins ljós í kjölfar þáttaraða Kastljóss um Læknadóp. Í þáttaröðinni var fjallað um mögulega ofnotkun á rítalín lyfjum og var birt uggvekjandi tölfræði sem sýndi að kostnaður vegna rítalíns hefur aukist frá um 200 milljónum króna árið 2007 og upp í meira en 550 milljónir króna árið 2010, en rítalín er það lyf sem oftast er notað í meðferð við ADHD. 23.1.2012 15:28
Of langt gengið Kallað er eftir bættum samgöngum í öllum landsfjórðungum. Ákveðið var 2009 að taka Vaðlaheiðargöng sérstaklega út úr röðinni, þótt þau væru ekki í röð brýnustu framkvæmda, enda myndi umferðin kosta framkvæmdina að fullu. Nú liggur fyrir að ríkissjóður mun bera kostnaðinn og óvíst er um endurgreiðslur. Samt er ætlun stjórnvalda að hraða jarðgangagerðinni. 23.1.2012 06:00
Þrasarar og þvergirðingar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þrjú ár liðin frá Búsáhaldabyltingu og uppgjör ganga hægt og með harmkvælum – nema náttúrlega ársuppgjör þeirra fyrirtækja sem fengið hafa milljarðaskuldir sínar afskrifaðar. 23.1.2012 06:00
Evrópuvæðing án áhrifa Ólafur Stephensen skrifar Í síðustu viku kom út viðamikil skýrsla á vegum norskra stjórnvalda, þar sem samningum Noregs við Evrópusambandið er lýst. Sú skýrsla er um leið að verulegu leyti lýsing á sambandi Íslands við ESB, því að marga samninga við ESB eiga Ísland og Noregur sameiginlega. 23.1.2012 06:00
Heitstrenging Jay-Z Gerður Kristný skrifar Í síðustu viku bárust þau tíðindi um heimsbyggðina að bandaríski rapparinn Jay-Z hefði svarið þess dýran eið að hætta að kalla konur "tíkur“. Ástæðan fyrir þessari róttæku viðhorfsbreytingu var sú að honum og eiginkonu hans, söngkonunni Beyoncé, varð dóttur auðið. Ábyrgðarkenndin sem hvolfdist yfir kappann þegar snótin, sem gefið var nafnið Blue Ivy Carter, kom í heiminn hafði víst þessar gleðilegu afleiðingar. Samkvæmt frétt Vísisvefsins af heitstrengingu Jay-Z settist hann niður og orti ljóð í tilefni fæðingarinnar þar sem hann heitir því að bregða ekki orðinu "tík“ fyrir sig aftur. 23.1.2012 06:00
Skrímslið í Eystrasaltslöndunum Magnús Halldórsson skrifar Ég horfði fyrir skömmu á heimildamyndaröð breska ríkisútvarpsins BBC um seinni heimstyrjöldina í sex hlutum. Sérstök áhersla var lögð mikilvægar orrustur í Austur-Evrópu, einkum Eystrasaltslöndunum. Þessir þættir voru unnir á löngum tíma með viðtölum við fólk sem upplifði þessa atburði. 22.1.2012 00:49
Kynhvöt karla og kvenna Teitur Guðmundsson skrifar Kynhvötin er ein af grunnhvötum beggja kynja og einn af drifkröftunum í samskiptum þeirra. Væntanlega munu flestir vera því sammála að hún sé nauðsynleg, á stundum óáreiðanleg og ekki til staðar, en á hjá sumum jafnvel yfirdrifin. 21.1.2012 06:00
Tólfta lífið Guðrún Jónsdóttir skrifar Það var í janúar fyrir ári sem ég sá viðtal í DV við Hallgrím Helgason rithöfund. Þar kom fram að hann væri að skrifa bók byggða á sögu móður minnar sem hét Brynhildur Georgía Björnsson og lést í febrúar 2008. Þó ég hefði ekkert af skrifum Hallgríms vitað komu þau mér ekki á óvart því móðir mín hafði eitt sinn sagt mér af símtali á milli þeirra tveggja. 21.1.2012 06:00
Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir í fullu fjöri Eva Einarsdóttir skrifar Þessa dagana fer fram skemmtilegt og metnaðarfullt alþjóðlegt íþróttamót í Reykjavík, Reykjavík International Games. Eru þessir mikilvægu leikar nú haldnir í fimmta sinn fyrir íslenskt og erlent íþróttafólk og hefur þátttakan aldrei verið meiri. Um 400 erlendir keppendur og gestir eru komnir til landsins í tengslum við mótið. 21.1.2012 06:00
Uppgjörið við frjálshyggjuna Þorsteinn Pálsson skrifar Reykjavíkurfélag VG sendi frá sér ályktun í vikunni þar sem sakamálinu gegn Geir Haarde, fyrrum forsætisráðherra, fyrir landsdómi var lýst sem mikilvægum þætti í pólitísku uppgjöri við frjálshyggjuna. Þetta er stærsta félag áhrifamesta stjórnmálaflokks í landinu. Það gefur ályktuninni óneitanlega verulegt vægi. 21.1.2012 11:00
Meira svona, strákar! Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hundrað karlar, sem skrifuðu bæjar- og lögregluyfirvöldum og skipuleggjendum Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum bréf og kröfðust aðgerða til að koma í veg fyrir nauðganir, eiga hrós skilið. Karlmenn láta of sjaldan að sér kveða með þessum hætti í umræðum um kynferðisglæpi. 21.1.2012 06:00
Af talnakúnstum Tómas Már Sigurðsson skrifar Áramótaumfjöllun um skattahækkanir fer nú fram fjórða árið í röð. Að vanda kveinka forsvarsmenn skattastefnu stjórnvalda sér undan henni. Í grein í Fréttablaðinu síðastliðinn laugardag fjallar fyrrverandi fjármálaráðherra um yfirlit Viðskiptaráðs um skattkerfisbreytingar síðustu ára þar sem bent er á að skattar hafi hækkað verulega og að skattkerfi, sem var að grunngerð gott, hafi verið umbylt og orðið svo flókið að sé til óþurftar. 21.1.2012 06:00
Lög unga fólksins Davíð Þór Jónsson skrifar Um daginn settumst við nokkrir vinir inn á kaffihús og hugðumst eiga notalegt spjall um daginn og veginn. Okkur til nokkurrar undrunar bar þá svo við að á kaffihúsinu voru tónleikar þannig að ekki var annað í boði en að sitja og hlusta á tónlist. 21.1.2012 06:00
Um ærleika og samstöðu Alp Mehmet skrifar Þann 7. júlí árið 2005 áttu sér stað í London verstu hryðjuverkaárásir sem gerðar hafa verið á Bretlandseyjum. Fjórar samstilltar sprengingar urðu 52 saklausum borgurum að bana og skildu meira en 700 eftir sára. Árásarmennirnir fjórir fórust um leið. Þeir fórust í eldhafinu sem þeir tendruðu sjálfir af ráðnum hug. Umfang árásarinnar vakti ugg með okkur öllum. Mér virtist á þessum tíma sem Íslendingum væri ekki síður brugðið en samlöndum mínum og var ég eindregið hvattur til þess að opna minningabók svo þeir gætu vottað samúð sína og samstöðu. Fjöldi þeirra sem kom til þess að rita nafn sitt í bókina kom mér í opna skjöldu og snart mig. Mér mun aldrei líða úr minni sú mikla umhyggja og stuðningur sem íslenska þjóðin sýndi á þessum dimmu dögum í sögu Bretlands. 20.1.2012 06:00
Þjóðkirkja á nýju ári Sr. Þórhallur Heimisson skrifar Um áramót er góður siður að stíga á stokk og strengja ný heit, en um leið að líta yfir farinn veg. 20.1.2012 06:00
Lokun öldrunardeildar á Akranesi Ásmundur Einar Daðason skrifar Þrátt fyrir glímuna við ríkisfjármálin lengir marga eftir forgangsröðun í þágu velferðar líkt og lofað var í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga. 20.1.2012 06:00
Nýr Landspítali: Fyrir þjóðina eða læknana? Lýður Árnason skrifar Tveir forsvarsmenn Landspítalans, Björn Zoëga og Jóhannes Gunnarsson, segja í nýbirtri grein að bygging háskólasjúkrahúss sé sparnaður á erfiðum tímum. Ennfremur að verkið þoli enga bið, að því hnígi fjárhagsleg, samfélagsleg og fagleg rök. 20.1.2012 06:00
Tækifæri til að breyta rétt Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Eins rangt og það var að hefja málsókn gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í dag tækifæri til að gera það sem er rétt. Því miður hefur umræðan undanfarið minnst snúist um það hvað rétt og sanngjarnt sé að gera en mest um það hvort hugsanleg niðurstaða sé góð eða slæm fyrir ríkisstjórnina, tiltekna stjórnmálaflokka eða tilteknar stjórnmálaskoðanir. 20.1.2012 06:00
Frelsi til að vera til Pawel Bartoszek skrifar Það berast ekki allt of margar fréttir af þinginu þessa dagana þar sem aukið er á svigrúm fólks til leita hamingjunnar og ráða sér sjálft. En það er sjálfsagt að hrósa þingmönnum þegar það gerist. Nýsamþykkt þingsályktunartillaga um að heimila staðgöngumeðgöngu í velgjörðarskyni er skref í rétta átt. 20.1.2012 06:00
Réttlætismál Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingi greiðir væntanlega atkvæði í dag um tillögu Bjarna Benediktssonar um að þingið afturkalli málshöfðun á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi. 20.1.2012 06:00
Falskur söngur heykvíslakórsins Sif Sigmarsdóttir skrifar Hver stal kökunni úr krúsinni í gær? Geir stal kökunni úr krúsinni í gær. "Ha, ég? Ekki satt.“ Hver þá? "Björgólfur stal kökunni úr krúsinni í gær.“ 20.1.2012 06:00
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun