Fleiri fréttir Ofsóknir í kjölfar hrunsins Flóki Ásgeirsson og Jón Trausti Sigurðarson skrifa Í grein sinni hér í blaðinu 22. júní síðastliðinn fjallar Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar Group, um rannsókn sérstaks saksóknara á tilteknum lánveitingum Vátryggingafélags Íslands. Í greininni setur Lýður jafnframt fram nýja túlkun á atburðum líðandi stundar sem telja verður kærkomna viðbót við þjóðmálaumræðuna og nauðsynlegt mótvægi við þá pólitísku rétthugsun sem skotið hefur rótum hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins. 30.6.2011 06:00 Halldór 30.06.2011 30.6.2011 16:00 Halldór 01.07.2011 30.6.2011 16:00 Aðför að menntun bahá'ía í Íran Róbert Badí Baldursson skrifar „Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin(n) stór?“ er algeng spurning sem fullorðnir spyrja börnin sín að. Og yfirleitt hafa börn svar á reiðum höndum: "Flugmaður“, "lögga“, "kennari“. Svo byrja unglingsárin og allt breytist. Stundum tekur langan tíma að átta sig á því hvað maður vill gera en aðrir eru nokkuð vissir í sinni sök. Fara í háskóla eða iðnnám og afla sér þeirrar menntunar sem þeir kjósa. Ég er einn af þessum sem ætluðu aldrei að finna "sína hillu“ í lífinu en fann hana svo fyrir rest og hafði þá mikla unun af náminu. 30.6.2011 10:00 Tökum höndum saman - útrýmum ofbeldi gegn konum Hinn 19. maí síðastliðinn var samþykkt á Alþingi áætlun í jafnréttismálum sem tekur til áranna 2011 til 2014. Í áætluninni er meðal annars lögð áhersla á áframhaldandi aðgerðir til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Áætlun stjórnvalda ber þess merki að Ísland hyggst vera leiðandi afl þegar kemur að því að sporna gegn kynbundnu ofbeldi og þess má geta að Ísland varð nýlega meðal fyrstu þrettán aðildarríkja Evrópuráðsins til þess að undirrita alþjóðasamning sem hefur það að markmiði að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi. 30.6.2011 06:30 Atvinnumál fatlaðra Ína Valsdóttir skrifar Fyrir ekki svo mörgum árum var lítill sem enginn stuðningur fyrir fatlaða og þroskahamlaða á vinnumarkaðinum. Oft voru notuð orð sem okkur finnst niðrandi um þennan hóp eins og t.d. fávitar. 30.6.2011 06:00 Ummæli á afmæli Ágúst Guðmundsson skrifar Það er orðið æ ljósara að menn gera ekki myndir á Íslandi nema með styrk.“ Þetta var haft eftir mér í Fréttablaðinu í gær í tilefni afmælis míns. Fyrstu viðbrögð mín urðu: Hef ég þá ekki sagt neitt gáfulegra í allan þennan tíma? Er þetta dýrasta spekin sem hægt er að hafa eftir mér? Í gær vitnaði Fréttablaðið í Rousseau. Hans orð voru ólíkt meitlaðri. 30.6.2011 06:00 Aðild að ESB; landbúnaður og byggðamál Ólafur Arnalds skrifar Landbúnaðarmál og byggðamál eru meðal málaflokka sem standa út af í núverandi EES-samstarfi og landbúnaður er mögulega ásteytingarsteinn í tengslum við hugsanlega aðild að ESB. Eftir að samningar nást á milli Íslands og ESB er kosið um aðild. Sé hún samþykkt sitja Íslendingar uppi með þá samninga sem gerðir eru, afar erfitt er að breyta eftir á. Þetta á m.a. við um landbúnað og byggðamál. 30.6.2011 06:00 Varnarsamningur í sextíu ár Um þessar mundir eru 60 ár liðin frá því að varnarsamningur Íslands við Bandaríkin var undirritaður. Í samræmi við ákvæði samningsins kom bandarískur her hingað til lands og dvaldi hér á landi til ársins 2006. Koma hersins á sínum tíma til Íslands var í kjölfar mikillar ólgu í öryggismálum í heiminum og átökum milli austurs (Sovétblokkarinnar) og vesturs (samtaka lýðræðisríkja) sem náði hámarki í Kóreustríðinu árið 1950. Ísland var stofnaðili NATO árið 1949 og var koma hersins hingað til lands tveimur árum síðar byggð á grundvelli samningsins um NATO. 30.6.2011 06:00 Sameiginleg eymd? Einar K. Guðfinnsson skrifar Sú nauðvörn sem talsmenn sjávarútvegsstefnu ríkisstjórnarinnar eru komnir í birtist í skrautlegum og fjölbreyttum myndum. Þegar vönduð úttekt hagfræðinganna sex birtist véfengdu menn ekki niðurstöðurnar, heldur sögðu að útgerð og fiskvinnsla ætti að snúast um fleira en krónur og aura. Aðalatriðið væri ekki að fá góðan afrakstur af starfseminni, aðrir þættir skiptu líka máli. Sú umræða fór fyrir lítið. Hún var eftirminnilega afgreidd af efnahags- og viðskiptaráðherra, eins og í fersku minni er. 30.6.2011 06:00 Sjávarútvegur og hagfræðin Eygló Harðardóttir skrifar Sérfræðingahópur sjávarútvegsráðherra hefur skilað skýrslu um áhrif breytinga á fiskveiðistjórnun. Þeirra niðurstaða er að bann við framsali og beinni/óbeinni veðsetningu dragi úr hagkvæmni sjávarútvegsins og getu hans til að fjármagna sig með ódýrasta mögulega hætti. Ráðherra og aðrir stjórnarliðar hafa varist með því að benda á að huga verði að öðrum þáttum en bara hagkvæmni greinarinnar. Stjórnarliðar virðast ekki ætla að svara rökum sérfræðinganna, heldur halla sér frekar að líffræðilegum og samfélagslegum rökum fyrir breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 30.6.2011 06:00 Srebrenica og eftirmál Einar Benediktsson skrifar Fyrir skemmstu tókst loks að handsama og færa fyrir stríðglæpastólinn í Haag, Ratko Mladic, sem stjórnaði voðaverkum Serba á hinu friðlýsta svæði Srebrenica í Bosníu árið 1995. 30.6.2011 06:00 Náttúra og dýralíf Óskar H. Valtýsson skrifar Á undanförnum áratugum hafa viðhorf til náttúru og dýralífs tekið stórstígum framförum. Maðurinn gerir sér sífellt betur grein fyrir áhrifum sínum í viðkvæmu lífríki jarðar. Nokkuð ber á áhyggjum varðandi afkomu villtra dýrastofna, t.d. þeirra sem eiga allt sitt undir viðkomu regnskóga Suður-Ameríku eða þá hvítabjarna hér á norðurhjara sem eiga í vök að verjast vegna rýrnandi kjörlendis. Þrátt fyrir þessa kærkomnu vakningu er þó einn hópur dýra afskiptur þegar fjallað er um verndun náttúru- og dýralífs, en það eru eldisdýrin. 30.6.2011 06:00 Með okkar augum Hinn 4. júlí næstkomandi verður sýndur hjá RÚV fyrsti þátturinn af sex sem fólk með þroskahömlun hefur unnið undir heitinu „Með okkar augum“. Þættir þessir eru með blönduðu efni og hafa að leiðarljósi að vera bæði fræðandi og skemmtilegir. 30.6.2011 06:00 Hvað er áróður? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Deilan um auglýsingar alþjóðlegu dýraverndunarsamtakanna IFAW og Samtaka hvalaskoðunarfyrirtækja í Leifsstöð er áhugaverð. Í auglýsingunum voru ferðamenn hvattir til að skoða hvali fremur en að leggja sér þá til munns. Fólk var hvatt til að yfirgefa ekki Ísland með óbragð í munni. 30.6.2011 07:00 Forsetaþingræði á Íslandi Þorvaldur Gylfason skrifar Eins og prófessorarnir Sigurður Líndal og Svanur Kristjánsson hafa lýst öðrum betur í ræðu og riti, hafa margir haft rangar hugmyndir um stjórnarskrárbreytinguna, sem samþykkt var í þjóðaratkvæðagreiðslu 1944. Sumir hafa haldið því fram, og margir virðast enn halda, að stjórnarskrárbreytingin 1944 hafi verið gerð í skyndingu og án vandlegrar umræðu; að fyrir og eftir breytinguna hafi landið í megindráttum haft sömu stjórnskipun, þingræðisstjórn; og að forseti Íslands væri valdalítill þjóðhöfðingi samkvæmt stjórnarskránni og einnig í reynd. Ekkert af þessu er þó rétt. 30.6.2011 07:00 Halldór 29.06.2011 29.6.2011 16:00 Verjum réttindi einkabankanna Jón Þór Ólafsson skrifar Allar tilraunir til að taka af einkabönkunum lögvarinn rétt þeirra til að búa til lögeyri landsins og dreifa því valdi á aðila sem eru ábyrgir gagnvart almenningi eru óábyrgar. Við leggjum því til að fulltrúar Stjórnlagaráðs leiði hjá sér tillögur IFRI, grasrótarfélags um fjármálaútbætur, þess efnis að "Lögeyrisvaldinu“ skuli dreift í Stjórnarskrá. 29.6.2011 10:00 Ísland eftir ragnarök 29.6.2011 10:00 Auglýsingaskrum Landsbankans! Jónína Óskarsdóttir skrifar Mikil var gleði mín og hvílíkur léttir þegar ég heyrði viðtal við bankastjóra Landsbankans, Steinþór Pálsson, í fréttum sjónvarps nýlega. Þar tilkynnti hann að tekin hefði verið um það ákvörðun í Landsbankanum að leiðrétta skuldamálin hjá viðskiptavinum bankans. Mig minnir að hann hafi sagt að það væri öllum í hag. Viðskiptavinir í skilum áttu að fá sérlega vinveittar móttökur og endurgreiðslu vaxta eitthvað aftur í tímann. Hvílíkur léttir! 29.6.2011 06:00 Á að efla doktorsnám á Íslandi? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Nútímasamfélög krefjast æ meiri þekkingar til að takast á við flókin viðfangsefni. Krafa atvinnulífs, stofnana og stjórnsýslu um vel menntað starfsfólk eykst stöðugt. Þeim fjölgar sem kjósa háskólamenntun til að eiga betra tækifæri til að fá eftirsóknarverð störf. 29.6.2011 06:00 Niðursoðnir útkjálkar Ingimundur Gíslason skrifar Frændi minn, Jóhannes Arason (1913-2009), og um tíma bóndi á Múla í Gufudalssveit í Barðastrandasýslu, vann marga vetur við saltfiskverkun í Grindavík. Fyrrum bóndi á Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði, Benedikt Pétursson (1892-1964), fór ungur gangandi úr Skagafirði til skólavistar í Flensborg í Hafnarfirði. Framangreindar athafnir þessara manna eru góð dæmi um þann hreyfanleika sem um aldir hefur einkennt íslenska þjóð. Hreyfanleika sem meðal annarra er ein orsök þess að vart er hægt að tala um mállýskur í íslenskri tungu. 29.6.2011 05:30 Evrópskt vísinda- og menntasamstarf hefur skilaði miklum ávinningi fyrir Ísland Ágúst Hjörtur Ingþórsson skrifar Þau merku tímamót áttu sér stað í gær að formlegar samningaviðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu hófust. 29.6.2011 07:00 Getum við náð góðum samningi við ESB? Baldur Þórhallsson skrifar Íslenskum stjórnvöldum hefur gengið misvel að semja við nágrannaþjóðir okkar. Samningar um útfærslu landhelginnar voru flestir vel heppnaðir en Icesave-samningarnir voru óásættanlegir að mati meirihluta þjóðarinnar. Þegar horft er til samningaviðræðna um bættan aðgang að mörkuðum Evrópu er stórmerkilegt hversu vel hefur tekist til. 29.6.2011 07:00 Vandinn í raun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Heimssýnar, spurði í grein hér í blaðinu í gær: "Hver er í raun vandi Grikkja?“ Greininni lauk hann reyndar án þess að svara spurningunni, en helzt var á honum að skilja að vandinn væri í því fólginn að hið vonda Evrópusamband skipaði nú Grikkjum að skera niður ríkisútgjöld og einkavæða ríkisfyrirtæki. 29.6.2011 06:00 Sjálfsfróun og kynhneigð Sigga Dögg skrifar Hæ Sigga, mig langar að vita hvað er að vera bi-curious og hversu mörgum líður þannig? Er þetta algeng tilfinning og fylgir fólk henni eftir? 29.6.2011 11:10 Vegtollavinir enn á ferð Ögmundur Jónasson skrifar Mikilvægt er að halda vel til haga málefnalegum þráðum í umræðunni um samgöngumál; flækja þeim ekki saman því það ruglar umræðuna. 28.6.2011 06:00 Halldór 28.06.2011 28.6.2011 16:00 Íslenskir hagsmunir og ESB Jón Steindór Valdimarsson skrifar Ísland ákvað að sækja um aðild að Evrópusambandinu með ákvörðun Alþingis 16. júlí 2009. Skýr meirihluti þjóðarinnar hefur verið að baki umsókninni og að leiða aðildarsamninga til lykta svo leggja megi hann í dóm þjóðarinnar. 28.6.2011 11:00 Hetjur óskast Sigurður Árni Þórðarson skrifar Ég minnist stúlku, sem óð inn í miðjan strákahóp til að verja varnarlausan dreng. Hún sýndi hugrekki. Ég minnist félaga, sem hjólaði í valdakerfi og forkólfa þess vegna þess að honum misbauð óréttlæti. Ég veit um nokkur, sem hafa staðið með fórnarlömbum þrátt fyrir hæðnisglósur og þrýsting. Þau eru hetjur og ég dáist að þeim. 28.6.2011 11:00 Athugasemd Guðmundur Andri Thorsson skrifar 28.6.2011 07:00 Skylda að ná góðum samningi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nýtt skeið í aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins hófst í gær. Þá lauk formlega rýnivinnunni þar sem löggjöf Íslands og ESB var borin saman og hinar eiginlegu samningaviðræður hófust. 28.6.2011 07:00 Úthlutun ríkisstyrkja og hlutverk fjárlaganefndar Oddný G. Harðardóttir skrifar Úthlutun óskiptra liða fjárlagafrumvarpsins, svokallaðra safnliða, hefur verið gagnrýnd harkalega mörg undanfarin ár. Þessir liðir eru alls um 0,3% af útgjöldum ríkisins í ár. 28.6.2011 06:30 Skólastarf í landi fjölbreyttra lífsskoðana Þann 25. júní skrifar Ragnar K. Gestsson grein á vísir.is þar sem hann andmælir tillögum mannréttindaráðs Reykjavíkur um aðskilnað trúboðs og skólastarfs. Hann segir að ráðið sé með þessu að „gerilsneyða skólastarf á Íslandi“ og að það vilji „stíga þetta fyrsta skref frá þeim sjálfsögðu mannréttindum að njóta uppfræðslu í trúarlegu starfi í landi þar sem þjóðkirkja er kristin, ...“. Hverjum sýnist greinilega sinn gerill fagur og Ragnari finnst það eyðing á sínum gerli að fá ekki að uppfræða „í trúarlegu starfi“ innan skólanna. Það er gott að hann viðurkennir að um trúarlegt starf sé að ræða því að það er kjarni málsins. Skólar „eru ekki trúboðsstofnanir“ samkvæmt Námsskrá og uppfræðsla á að fara fram á óhlutdrægan og fræðilegan máta, en ekki gegnum trúarlegt starf. Hvers vegna? Jú, vegna þess að almennir skólar eru fyrir alla Íslendinga, ekki bara þá kristnu. Fagleg óhlutdræg vinnubrögð gefa börnunum tækifæri til að móta sínar eigin skoðanir á sjálfstæðan máta. 28.6.2011 06:00 Er þetta nýja Ísland? Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Nú eru nærri þrjú ár frá hruni – meira en tvö og hálft ár frá því að ríkisstjórn VG og Samfylkingar tók við stjórnartaumum og sagðist ætla að breyta öllu til hins betra. Hver er staðan í raun? 28.6.2011 05:00 Hver er í raun vandi Grikkja? Vandi ESB og evrunnar er meiri nú en nokkru sinni og daglega berast okkur fréttir af fjöldamótmælum almennings innan ESB, neyðarfundum ráðamanna í Brussel, vanda evrunnar, auknu atvinnuleysi innan ESB o.fl. 28.6.2011 05:00 Halldór 27.06.2011 27.6.2011 16:00 Hjálpi þeim hver heilagur Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Ég fer að sofa klukkan ellefu á kvöldin. Ég borða hollt og reglulega, vinn sjö tíma á dag og flæki ekki líf mitt að óþörfu. Með þessu móti get ég ágætlega sinnt starfi og foreldrahlutverki. Ef vinnudagarnir vinda aukaklukkustundum upp á sig sést það fljótt. Skrifborðið mitt fer að líkjast kókkæli eftir jarðskjálfta, heilinn, sem þráir hvíld, gerir mér skráveifur og prófarkalesarar reyta hár sitt. Að slíkum vinnuvikum loknum líður mér eins og eftir endajaxlatöku og ég legg ekki í einn auman þvottabala. 27.6.2011 09:30 Fríverslun og Hong Kong Nýr fríverslunarsamningur við Hong Kong tryggir til framtíðar algert tollfrelsi íslenskra fiskafurða og iðnaðarvarnings. Hann skapar einnig mun öruggara og auðveldara umhverfi fyrir Íslendinga til almennra viðskipta og fjárfestinga í Hong Kong. Þar eru nú þegar íslensk fyrirtæki með ríflega 800 manns í vinnu. 27.6.2011 09:30 Nauðsynlegt að börnin segi frá Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Fréttaflutningur af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hefur vakið sérlega mikinn óhug meðal fólks undanfarnar tvær vikur. Í kjölfar góðrar umfjöllunar Þóru Tómasdóttur á Fréttatímanum hefur opnast flóðgátt og tugir fyrrverandi nemenda í Landakotsskóla hafa greint frá ofbeldisverkum fólksins sem þar stjórnaði, þó fæstir þeirra hafi lent í kynferðislegu ofbeldi. Fólkið sem um ræðir er á öllum aldri og var í skólanum allt fram á þessa öld. 27.6.2011 09:30 Alræðisríkið í Landakoti Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir voru með ýmsu móti kennararnir mínir í Vogaskóla. Einn grét í tímum. Annar var stundum kenndur og fór einu sinni að segja okkur frá alveg pottþéttri aðferð sem hann kynni við að sigra alltaf í fjárhættuspili en til allrar hamingju var ég of lélegur í reikningi til að ná að tileinka mér fræðin; annar stærðfræðikennari niðurlægði valda nemendur jafnan uppi við 27.6.2011 06:00 Mikill ávinningur af skuldalækkun Steinþór Pálsson skrifar Landsbankinn kynnti nýlega nýjar og endurbættar leiðir til lækkunar skulda viðskiptavina. Þær felast í því að rýmka mjög um skilyrði fyrir 110% leið bankans, í endurskipulagningu og niðurfærslu ýmissa annarra skulda en fasteignaskulda og síðast en ekki síst í endurgreiðslu vaxta til skil-vísra viðskiptavina. Viðbrögðin við þessu hafa verið einstaklega góð. Þau sýna svo ekki verður um villst að hér erum við á réttri leið. 27.6.2011 03:00 Hagnaður Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í þágu hverra? Gerður A. Árnadóttir skrifar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, HH, hefur það hlutverk að sinna heilbrigðisþjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Fjárveitingar til stofnunarinnar hafa verið skertar eftir hrun og hluta starfsmanna verið gert að taka á sig launalækkanir. Þá hefur krafa um sparnað í rekstri dunið á starfsfólki og mikill tími og fjármagn farið í að skoða slíkar aðgerðir. Það vakti því nokkra athygli starfsfólks að rekstrarafgangur HH árið 2010 nam um 116 milljónum. Í nýlegu bréfi til starfsmanna kemur fram að hagnaður stofnunarinnar 2010 rennur ekki til starfseminnar 2011 og nýtist því ekki starfsemi HH. 25.6.2011 08:00 Sjávarútvegsstefnan útilokar ESB-aðild Þorsteinn Pálsson skrifar Álit hagfræðinganefndarinnar um áhrif sjávarútvegsstefnu ríkisstjórnarinnar á þjóðarhag hefur eðlilega vakið athygli. Það dregur skýrt fram þann skaða sem þjóðarbúið verður fyrir. Enginn ágreiningur er um þá niðurstöðu. En eins og oft áður lítur þó hver sínum augum silfrið. 25.6.2011 08:00 Borgarráð og börnin Svanur Sigurbjörnsson skrifar Reglur mannréttindaráðs um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar við trúar- og lífsskoðunarfélög eru ekki pólitískt plagg heldur leiðbeining um að börnum sé ekki mismunað eftir lífs- og trúarskoðunum foreldra þeirra. Þær leggja línur um það hvað felst í hlutlausum veraldlegum skóla þar sem börnum frá öllum menningarafkimum þjóðfélagsins líður vel í umhverfi fræðslu og styrkrar leiðbeiningar kennara. 25.6.2011 08:00 Sjá næstu 50 greinar
Ofsóknir í kjölfar hrunsins Flóki Ásgeirsson og Jón Trausti Sigurðarson skrifa Í grein sinni hér í blaðinu 22. júní síðastliðinn fjallar Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar Group, um rannsókn sérstaks saksóknara á tilteknum lánveitingum Vátryggingafélags Íslands. Í greininni setur Lýður jafnframt fram nýja túlkun á atburðum líðandi stundar sem telja verður kærkomna viðbót við þjóðmálaumræðuna og nauðsynlegt mótvægi við þá pólitísku rétthugsun sem skotið hefur rótum hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins. 30.6.2011 06:00
Aðför að menntun bahá'ía í Íran Róbert Badí Baldursson skrifar „Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin(n) stór?“ er algeng spurning sem fullorðnir spyrja börnin sín að. Og yfirleitt hafa börn svar á reiðum höndum: "Flugmaður“, "lögga“, "kennari“. Svo byrja unglingsárin og allt breytist. Stundum tekur langan tíma að átta sig á því hvað maður vill gera en aðrir eru nokkuð vissir í sinni sök. Fara í háskóla eða iðnnám og afla sér þeirrar menntunar sem þeir kjósa. Ég er einn af þessum sem ætluðu aldrei að finna "sína hillu“ í lífinu en fann hana svo fyrir rest og hafði þá mikla unun af náminu. 30.6.2011 10:00
Tökum höndum saman - útrýmum ofbeldi gegn konum Hinn 19. maí síðastliðinn var samþykkt á Alþingi áætlun í jafnréttismálum sem tekur til áranna 2011 til 2014. Í áætluninni er meðal annars lögð áhersla á áframhaldandi aðgerðir til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Áætlun stjórnvalda ber þess merki að Ísland hyggst vera leiðandi afl þegar kemur að því að sporna gegn kynbundnu ofbeldi og þess má geta að Ísland varð nýlega meðal fyrstu þrettán aðildarríkja Evrópuráðsins til þess að undirrita alþjóðasamning sem hefur það að markmiði að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi. 30.6.2011 06:30
Atvinnumál fatlaðra Ína Valsdóttir skrifar Fyrir ekki svo mörgum árum var lítill sem enginn stuðningur fyrir fatlaða og þroskahamlaða á vinnumarkaðinum. Oft voru notuð orð sem okkur finnst niðrandi um þennan hóp eins og t.d. fávitar. 30.6.2011 06:00
Ummæli á afmæli Ágúst Guðmundsson skrifar Það er orðið æ ljósara að menn gera ekki myndir á Íslandi nema með styrk.“ Þetta var haft eftir mér í Fréttablaðinu í gær í tilefni afmælis míns. Fyrstu viðbrögð mín urðu: Hef ég þá ekki sagt neitt gáfulegra í allan þennan tíma? Er þetta dýrasta spekin sem hægt er að hafa eftir mér? Í gær vitnaði Fréttablaðið í Rousseau. Hans orð voru ólíkt meitlaðri. 30.6.2011 06:00
Aðild að ESB; landbúnaður og byggðamál Ólafur Arnalds skrifar Landbúnaðarmál og byggðamál eru meðal málaflokka sem standa út af í núverandi EES-samstarfi og landbúnaður er mögulega ásteytingarsteinn í tengslum við hugsanlega aðild að ESB. Eftir að samningar nást á milli Íslands og ESB er kosið um aðild. Sé hún samþykkt sitja Íslendingar uppi með þá samninga sem gerðir eru, afar erfitt er að breyta eftir á. Þetta á m.a. við um landbúnað og byggðamál. 30.6.2011 06:00
Varnarsamningur í sextíu ár Um þessar mundir eru 60 ár liðin frá því að varnarsamningur Íslands við Bandaríkin var undirritaður. Í samræmi við ákvæði samningsins kom bandarískur her hingað til lands og dvaldi hér á landi til ársins 2006. Koma hersins á sínum tíma til Íslands var í kjölfar mikillar ólgu í öryggismálum í heiminum og átökum milli austurs (Sovétblokkarinnar) og vesturs (samtaka lýðræðisríkja) sem náði hámarki í Kóreustríðinu árið 1950. Ísland var stofnaðili NATO árið 1949 og var koma hersins hingað til lands tveimur árum síðar byggð á grundvelli samningsins um NATO. 30.6.2011 06:00
Sameiginleg eymd? Einar K. Guðfinnsson skrifar Sú nauðvörn sem talsmenn sjávarútvegsstefnu ríkisstjórnarinnar eru komnir í birtist í skrautlegum og fjölbreyttum myndum. Þegar vönduð úttekt hagfræðinganna sex birtist véfengdu menn ekki niðurstöðurnar, heldur sögðu að útgerð og fiskvinnsla ætti að snúast um fleira en krónur og aura. Aðalatriðið væri ekki að fá góðan afrakstur af starfseminni, aðrir þættir skiptu líka máli. Sú umræða fór fyrir lítið. Hún var eftirminnilega afgreidd af efnahags- og viðskiptaráðherra, eins og í fersku minni er. 30.6.2011 06:00
Sjávarútvegur og hagfræðin Eygló Harðardóttir skrifar Sérfræðingahópur sjávarútvegsráðherra hefur skilað skýrslu um áhrif breytinga á fiskveiðistjórnun. Þeirra niðurstaða er að bann við framsali og beinni/óbeinni veðsetningu dragi úr hagkvæmni sjávarútvegsins og getu hans til að fjármagna sig með ódýrasta mögulega hætti. Ráðherra og aðrir stjórnarliðar hafa varist með því að benda á að huga verði að öðrum þáttum en bara hagkvæmni greinarinnar. Stjórnarliðar virðast ekki ætla að svara rökum sérfræðinganna, heldur halla sér frekar að líffræðilegum og samfélagslegum rökum fyrir breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 30.6.2011 06:00
Srebrenica og eftirmál Einar Benediktsson skrifar Fyrir skemmstu tókst loks að handsama og færa fyrir stríðglæpastólinn í Haag, Ratko Mladic, sem stjórnaði voðaverkum Serba á hinu friðlýsta svæði Srebrenica í Bosníu árið 1995. 30.6.2011 06:00
Náttúra og dýralíf Óskar H. Valtýsson skrifar Á undanförnum áratugum hafa viðhorf til náttúru og dýralífs tekið stórstígum framförum. Maðurinn gerir sér sífellt betur grein fyrir áhrifum sínum í viðkvæmu lífríki jarðar. Nokkuð ber á áhyggjum varðandi afkomu villtra dýrastofna, t.d. þeirra sem eiga allt sitt undir viðkomu regnskóga Suður-Ameríku eða þá hvítabjarna hér á norðurhjara sem eiga í vök að verjast vegna rýrnandi kjörlendis. Þrátt fyrir þessa kærkomnu vakningu er þó einn hópur dýra afskiptur þegar fjallað er um verndun náttúru- og dýralífs, en það eru eldisdýrin. 30.6.2011 06:00
Með okkar augum Hinn 4. júlí næstkomandi verður sýndur hjá RÚV fyrsti þátturinn af sex sem fólk með þroskahömlun hefur unnið undir heitinu „Með okkar augum“. Þættir þessir eru með blönduðu efni og hafa að leiðarljósi að vera bæði fræðandi og skemmtilegir. 30.6.2011 06:00
Hvað er áróður? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Deilan um auglýsingar alþjóðlegu dýraverndunarsamtakanna IFAW og Samtaka hvalaskoðunarfyrirtækja í Leifsstöð er áhugaverð. Í auglýsingunum voru ferðamenn hvattir til að skoða hvali fremur en að leggja sér þá til munns. Fólk var hvatt til að yfirgefa ekki Ísland með óbragð í munni. 30.6.2011 07:00
Forsetaþingræði á Íslandi Þorvaldur Gylfason skrifar Eins og prófessorarnir Sigurður Líndal og Svanur Kristjánsson hafa lýst öðrum betur í ræðu og riti, hafa margir haft rangar hugmyndir um stjórnarskrárbreytinguna, sem samþykkt var í þjóðaratkvæðagreiðslu 1944. Sumir hafa haldið því fram, og margir virðast enn halda, að stjórnarskrárbreytingin 1944 hafi verið gerð í skyndingu og án vandlegrar umræðu; að fyrir og eftir breytinguna hafi landið í megindráttum haft sömu stjórnskipun, þingræðisstjórn; og að forseti Íslands væri valdalítill þjóðhöfðingi samkvæmt stjórnarskránni og einnig í reynd. Ekkert af þessu er þó rétt. 30.6.2011 07:00
Verjum réttindi einkabankanna Jón Þór Ólafsson skrifar Allar tilraunir til að taka af einkabönkunum lögvarinn rétt þeirra til að búa til lögeyri landsins og dreifa því valdi á aðila sem eru ábyrgir gagnvart almenningi eru óábyrgar. Við leggjum því til að fulltrúar Stjórnlagaráðs leiði hjá sér tillögur IFRI, grasrótarfélags um fjármálaútbætur, þess efnis að "Lögeyrisvaldinu“ skuli dreift í Stjórnarskrá. 29.6.2011 10:00
Auglýsingaskrum Landsbankans! Jónína Óskarsdóttir skrifar Mikil var gleði mín og hvílíkur léttir þegar ég heyrði viðtal við bankastjóra Landsbankans, Steinþór Pálsson, í fréttum sjónvarps nýlega. Þar tilkynnti hann að tekin hefði verið um það ákvörðun í Landsbankanum að leiðrétta skuldamálin hjá viðskiptavinum bankans. Mig minnir að hann hafi sagt að það væri öllum í hag. Viðskiptavinir í skilum áttu að fá sérlega vinveittar móttökur og endurgreiðslu vaxta eitthvað aftur í tímann. Hvílíkur léttir! 29.6.2011 06:00
Á að efla doktorsnám á Íslandi? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Nútímasamfélög krefjast æ meiri þekkingar til að takast á við flókin viðfangsefni. Krafa atvinnulífs, stofnana og stjórnsýslu um vel menntað starfsfólk eykst stöðugt. Þeim fjölgar sem kjósa háskólamenntun til að eiga betra tækifæri til að fá eftirsóknarverð störf. 29.6.2011 06:00
Niðursoðnir útkjálkar Ingimundur Gíslason skrifar Frændi minn, Jóhannes Arason (1913-2009), og um tíma bóndi á Múla í Gufudalssveit í Barðastrandasýslu, vann marga vetur við saltfiskverkun í Grindavík. Fyrrum bóndi á Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði, Benedikt Pétursson (1892-1964), fór ungur gangandi úr Skagafirði til skólavistar í Flensborg í Hafnarfirði. Framangreindar athafnir þessara manna eru góð dæmi um þann hreyfanleika sem um aldir hefur einkennt íslenska þjóð. Hreyfanleika sem meðal annarra er ein orsök þess að vart er hægt að tala um mállýskur í íslenskri tungu. 29.6.2011 05:30
Evrópskt vísinda- og menntasamstarf hefur skilaði miklum ávinningi fyrir Ísland Ágúst Hjörtur Ingþórsson skrifar Þau merku tímamót áttu sér stað í gær að formlegar samningaviðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu hófust. 29.6.2011 07:00
Getum við náð góðum samningi við ESB? Baldur Þórhallsson skrifar Íslenskum stjórnvöldum hefur gengið misvel að semja við nágrannaþjóðir okkar. Samningar um útfærslu landhelginnar voru flestir vel heppnaðir en Icesave-samningarnir voru óásættanlegir að mati meirihluta þjóðarinnar. Þegar horft er til samningaviðræðna um bættan aðgang að mörkuðum Evrópu er stórmerkilegt hversu vel hefur tekist til. 29.6.2011 07:00
Vandinn í raun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Heimssýnar, spurði í grein hér í blaðinu í gær: "Hver er í raun vandi Grikkja?“ Greininni lauk hann reyndar án þess að svara spurningunni, en helzt var á honum að skilja að vandinn væri í því fólginn að hið vonda Evrópusamband skipaði nú Grikkjum að skera niður ríkisútgjöld og einkavæða ríkisfyrirtæki. 29.6.2011 06:00
Sjálfsfróun og kynhneigð Sigga Dögg skrifar Hæ Sigga, mig langar að vita hvað er að vera bi-curious og hversu mörgum líður þannig? Er þetta algeng tilfinning og fylgir fólk henni eftir? 29.6.2011 11:10
Vegtollavinir enn á ferð Ögmundur Jónasson skrifar Mikilvægt er að halda vel til haga málefnalegum þráðum í umræðunni um samgöngumál; flækja þeim ekki saman því það ruglar umræðuna. 28.6.2011 06:00
Íslenskir hagsmunir og ESB Jón Steindór Valdimarsson skrifar Ísland ákvað að sækja um aðild að Evrópusambandinu með ákvörðun Alþingis 16. júlí 2009. Skýr meirihluti þjóðarinnar hefur verið að baki umsókninni og að leiða aðildarsamninga til lykta svo leggja megi hann í dóm þjóðarinnar. 28.6.2011 11:00
Hetjur óskast Sigurður Árni Þórðarson skrifar Ég minnist stúlku, sem óð inn í miðjan strákahóp til að verja varnarlausan dreng. Hún sýndi hugrekki. Ég minnist félaga, sem hjólaði í valdakerfi og forkólfa þess vegna þess að honum misbauð óréttlæti. Ég veit um nokkur, sem hafa staðið með fórnarlömbum þrátt fyrir hæðnisglósur og þrýsting. Þau eru hetjur og ég dáist að þeim. 28.6.2011 11:00
Skylda að ná góðum samningi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nýtt skeið í aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins hófst í gær. Þá lauk formlega rýnivinnunni þar sem löggjöf Íslands og ESB var borin saman og hinar eiginlegu samningaviðræður hófust. 28.6.2011 07:00
Úthlutun ríkisstyrkja og hlutverk fjárlaganefndar Oddný G. Harðardóttir skrifar Úthlutun óskiptra liða fjárlagafrumvarpsins, svokallaðra safnliða, hefur verið gagnrýnd harkalega mörg undanfarin ár. Þessir liðir eru alls um 0,3% af útgjöldum ríkisins í ár. 28.6.2011 06:30
Skólastarf í landi fjölbreyttra lífsskoðana Þann 25. júní skrifar Ragnar K. Gestsson grein á vísir.is þar sem hann andmælir tillögum mannréttindaráðs Reykjavíkur um aðskilnað trúboðs og skólastarfs. Hann segir að ráðið sé með þessu að „gerilsneyða skólastarf á Íslandi“ og að það vilji „stíga þetta fyrsta skref frá þeim sjálfsögðu mannréttindum að njóta uppfræðslu í trúarlegu starfi í landi þar sem þjóðkirkja er kristin, ...“. Hverjum sýnist greinilega sinn gerill fagur og Ragnari finnst það eyðing á sínum gerli að fá ekki að uppfræða „í trúarlegu starfi“ innan skólanna. Það er gott að hann viðurkennir að um trúarlegt starf sé að ræða því að það er kjarni málsins. Skólar „eru ekki trúboðsstofnanir“ samkvæmt Námsskrá og uppfræðsla á að fara fram á óhlutdrægan og fræðilegan máta, en ekki gegnum trúarlegt starf. Hvers vegna? Jú, vegna þess að almennir skólar eru fyrir alla Íslendinga, ekki bara þá kristnu. Fagleg óhlutdræg vinnubrögð gefa börnunum tækifæri til að móta sínar eigin skoðanir á sjálfstæðan máta. 28.6.2011 06:00
Er þetta nýja Ísland? Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Nú eru nærri þrjú ár frá hruni – meira en tvö og hálft ár frá því að ríkisstjórn VG og Samfylkingar tók við stjórnartaumum og sagðist ætla að breyta öllu til hins betra. Hver er staðan í raun? 28.6.2011 05:00
Hver er í raun vandi Grikkja? Vandi ESB og evrunnar er meiri nú en nokkru sinni og daglega berast okkur fréttir af fjöldamótmælum almennings innan ESB, neyðarfundum ráðamanna í Brussel, vanda evrunnar, auknu atvinnuleysi innan ESB o.fl. 28.6.2011 05:00
Hjálpi þeim hver heilagur Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Ég fer að sofa klukkan ellefu á kvöldin. Ég borða hollt og reglulega, vinn sjö tíma á dag og flæki ekki líf mitt að óþörfu. Með þessu móti get ég ágætlega sinnt starfi og foreldrahlutverki. Ef vinnudagarnir vinda aukaklukkustundum upp á sig sést það fljótt. Skrifborðið mitt fer að líkjast kókkæli eftir jarðskjálfta, heilinn, sem þráir hvíld, gerir mér skráveifur og prófarkalesarar reyta hár sitt. Að slíkum vinnuvikum loknum líður mér eins og eftir endajaxlatöku og ég legg ekki í einn auman þvottabala. 27.6.2011 09:30
Fríverslun og Hong Kong Nýr fríverslunarsamningur við Hong Kong tryggir til framtíðar algert tollfrelsi íslenskra fiskafurða og iðnaðarvarnings. Hann skapar einnig mun öruggara og auðveldara umhverfi fyrir Íslendinga til almennra viðskipta og fjárfestinga í Hong Kong. Þar eru nú þegar íslensk fyrirtæki með ríflega 800 manns í vinnu. 27.6.2011 09:30
Nauðsynlegt að börnin segi frá Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Fréttaflutningur af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hefur vakið sérlega mikinn óhug meðal fólks undanfarnar tvær vikur. Í kjölfar góðrar umfjöllunar Þóru Tómasdóttur á Fréttatímanum hefur opnast flóðgátt og tugir fyrrverandi nemenda í Landakotsskóla hafa greint frá ofbeldisverkum fólksins sem þar stjórnaði, þó fæstir þeirra hafi lent í kynferðislegu ofbeldi. Fólkið sem um ræðir er á öllum aldri og var í skólanum allt fram á þessa öld. 27.6.2011 09:30
Alræðisríkið í Landakoti Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir voru með ýmsu móti kennararnir mínir í Vogaskóla. Einn grét í tímum. Annar var stundum kenndur og fór einu sinni að segja okkur frá alveg pottþéttri aðferð sem hann kynni við að sigra alltaf í fjárhættuspili en til allrar hamingju var ég of lélegur í reikningi til að ná að tileinka mér fræðin; annar stærðfræðikennari niðurlægði valda nemendur jafnan uppi við 27.6.2011 06:00
Mikill ávinningur af skuldalækkun Steinþór Pálsson skrifar Landsbankinn kynnti nýlega nýjar og endurbættar leiðir til lækkunar skulda viðskiptavina. Þær felast í því að rýmka mjög um skilyrði fyrir 110% leið bankans, í endurskipulagningu og niðurfærslu ýmissa annarra skulda en fasteignaskulda og síðast en ekki síst í endurgreiðslu vaxta til skil-vísra viðskiptavina. Viðbrögðin við þessu hafa verið einstaklega góð. Þau sýna svo ekki verður um villst að hér erum við á réttri leið. 27.6.2011 03:00
Hagnaður Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í þágu hverra? Gerður A. Árnadóttir skrifar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, HH, hefur það hlutverk að sinna heilbrigðisþjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Fjárveitingar til stofnunarinnar hafa verið skertar eftir hrun og hluta starfsmanna verið gert að taka á sig launalækkanir. Þá hefur krafa um sparnað í rekstri dunið á starfsfólki og mikill tími og fjármagn farið í að skoða slíkar aðgerðir. Það vakti því nokkra athygli starfsfólks að rekstrarafgangur HH árið 2010 nam um 116 milljónum. Í nýlegu bréfi til starfsmanna kemur fram að hagnaður stofnunarinnar 2010 rennur ekki til starfseminnar 2011 og nýtist því ekki starfsemi HH. 25.6.2011 08:00
Sjávarútvegsstefnan útilokar ESB-aðild Þorsteinn Pálsson skrifar Álit hagfræðinganefndarinnar um áhrif sjávarútvegsstefnu ríkisstjórnarinnar á þjóðarhag hefur eðlilega vakið athygli. Það dregur skýrt fram þann skaða sem þjóðarbúið verður fyrir. Enginn ágreiningur er um þá niðurstöðu. En eins og oft áður lítur þó hver sínum augum silfrið. 25.6.2011 08:00
Borgarráð og börnin Svanur Sigurbjörnsson skrifar Reglur mannréttindaráðs um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar við trúar- og lífsskoðunarfélög eru ekki pólitískt plagg heldur leiðbeining um að börnum sé ekki mismunað eftir lífs- og trúarskoðunum foreldra þeirra. Þær leggja línur um það hvað felst í hlutlausum veraldlegum skóla þar sem börnum frá öllum menningarafkimum þjóðfélagsins líður vel í umhverfi fræðslu og styrkrar leiðbeiningar kennara. 25.6.2011 08:00