Borgarráð og börnin Svanur Sigurbjörnsson skrifar 25. júní 2011 08:00 Reglur mannréttindaráðs um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar við trúar- og lífsskoðunarfélög eru ekki pólitískt plagg heldur leiðbeining um að börnum sé ekki mismunað eftir lífs- og trúarskoðunum foreldra þeirra. Þær leggja línur um það hvað felst í hlutlausum veraldlegum skóla þar sem börnum frá öllum menningarafkimum þjóðfélagsins líður vel í umhverfi fræðslu og styrkrar leiðbeiningar kennara. Kristnir prestar hérlendis hafa sagt kristni hið besta, en aftur aðrir aðilar sagt sína trú eða veraldlega lífsskoðun þá bestu. Mislangt er gengið, en aðeins vissir kristnir aðilar hafa ætlast til þess að sín lífssýn fái forréttindi í skólastarfi. Þar sem Biblían sé svo ómissandi, kristið siðgæði svo yfirburðar og ágæti trúarinnar jafnvel vísindalega sannað, sé það réttlætanlegt. Þau biðja um mismunun í nafni Guðs, en í þjóðfélagi sáttar án mismununar þarf hið sameiginlega að vera án sérstakra merkimiða og allt fólk á að geta sent börnin sín í skóla án þess að óttast um að þeim verði innrætt eitthvað móti lífsskoðun þeirra. Veraldlegur skóli er ekki án siðferðis því að kennarar eru siðferðislega ábyrgt fólk og hafa trausta menntun og siðareglur sér til leiðbeiningar, auk hinnar almennu umhyggju og áhuga fyrir velferð barnanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Sjá meira
Reglur mannréttindaráðs um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar við trúar- og lífsskoðunarfélög eru ekki pólitískt plagg heldur leiðbeining um að börnum sé ekki mismunað eftir lífs- og trúarskoðunum foreldra þeirra. Þær leggja línur um það hvað felst í hlutlausum veraldlegum skóla þar sem börnum frá öllum menningarafkimum þjóðfélagsins líður vel í umhverfi fræðslu og styrkrar leiðbeiningar kennara. Kristnir prestar hérlendis hafa sagt kristni hið besta, en aftur aðrir aðilar sagt sína trú eða veraldlega lífsskoðun þá bestu. Mislangt er gengið, en aðeins vissir kristnir aðilar hafa ætlast til þess að sín lífssýn fái forréttindi í skólastarfi. Þar sem Biblían sé svo ómissandi, kristið siðgæði svo yfirburðar og ágæti trúarinnar jafnvel vísindalega sannað, sé það réttlætanlegt. Þau biðja um mismunun í nafni Guðs, en í þjóðfélagi sáttar án mismununar þarf hið sameiginlega að vera án sérstakra merkimiða og allt fólk á að geta sent börnin sín í skóla án þess að óttast um að þeim verði innrætt eitthvað móti lífsskoðun þeirra. Veraldlegur skóli er ekki án siðferðis því að kennarar eru siðferðislega ábyrgt fólk og hafa trausta menntun og siðareglur sér til leiðbeiningar, auk hinnar almennu umhyggju og áhuga fyrir velferð barnanna.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar