Atvinnumál fatlaðra Ína Valsdóttir skrifar 30. júní 2011 06:00 Fyrir ekki svo mörgum árum var lítill sem enginn stuðningur fyrir fatlaða og þroskahamlaða á vinnumarkaðinum. Oft voru notuð orð sem okkur finnst niðrandi um þennan hóp eins og t.d. fávitar. Það litla sem var í boði var helst verndaðir vinnustaðir og hæfingarstöðvar og örfáir vel meinandi atvinnurekendur sem voru til í að ráða fólk með þroskahömlun í vinnu. Þá voru líka stofnanir eins og Kópavogshæli, þar sem fólk með þroskahömlun var í sólarhringsvistun. En í dag er vinnumarkaðurinn meira opinn fyrir fatlaða og fólk með þroskahömlun. Stofnun ÁtaksÁtak, félag fólks með þroskahömlun, var stofnað árið 1993 til þess að berjast fyrir hagsmunamálum þess fólks. Hlutverk félagsins er: Ÿ Að gæta að hagsmunamálum félagsmanna sinna. Ÿ Að tryggja réttindi fólks með þroskahömlun. Ÿ Að tryggja lífsgæði fólks með þroskahömlun. Ÿ Að minnka fordóma í garð fólks með þroskahömlun. Ÿ Að fólk með þroskahömlun geti talað fyrir sig sjálft. Ÿ Að fólk með þroskahömlun vinni meira að réttindamálum sínum sjálft Fyrsti fundur félagsins var um atvinnumál. Á þann fund kom fólk frá verkalýðsfélögum til að ræða um rétt fólks sem starfaði á vernduðum vinnustöðum til inngöngu í stéttarfélög, veikindaréttindi, rétt til að leigja sumarhús og fleira. Í stefnuskrá Átaks stendur m.a.: Ÿ Átak vill að atvinna með stuðningi (AMS) verði efld. Ÿ Allir sem vilja fái vinnu á almennum vinnumarkaði, með eða án stuðnings. Ÿ Allir hafi sama rétt í verkalýðsfélögum og lífeyrissjóðum. Síðan félagið var stofnað árið 1993 hafa margir verndaðir vinnustaðir gert samkomulag við stéttarfélög vegna starfsmanna sinna. Atvinna með stuðningi – AMSÁ árunum 1997-1999 var stofnaður áhugamannahópur atvinnu með stuðningi (AMS). Atvinnuleitin samkvæmt AMS getur tekið töluverðan tíma, sérstaklega þar sem oftast er verið að leita að einhverju ákveðnu starfi fyrir ákveðinn einstakling. Eftir að starfið er fundið þarf síðan að kynnast vinnustaðnum og skipuleggja starfið eftir getu einstaklingsins. Eitt af því mikilvægasta í AMS er eftirfylgdin eftir að búið er að ráða í starfið. Eftirfylgdin er oft mikil í upphafi og minnkar síðan eftir því hve fljótt einstaklingurinn lærir starfið. Ég hef sjálf þurft að nota þessa þjónustu en hef líka sótt um vinnu sjálf. Ég vann hjá Nóa/Síríus í fjórtán ár og líkaði það frábærlega. Ég fór síðan að vinna hjá Póstinum og vann einnig í Öskjuhlíðarskóla sem stuðningsfulltrúi í lengdri viðveru. Þar var ég mjög ánægð. Það voru mikil vonbrigði að þegar ÍTR tók við gæslunni í lengdu viðverunni var mér einni sagt upp. Í 27. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er fjallað um atvinnumál. Þar kemur fram að almennur vinnumarkaður skal vera aðgengilegur fötluðu fólki. Til þess að það geti orðið þarf viðeigandi hagræðingu, meðal annars þarf að tryggja: Ÿ Bann við mismunun vegna fötlunar. Ÿ Jöfn tækifæri og sömu laun fyrir sömu vinnu. Ÿ Vernd gegn áreitni. Ÿ Vernd stéttarfélaga. Ÿ Starfshæfingu á vinnustöðum. Ÿ Sömu tækifæri til starfsframa. Ÿ Vinnu hjá ríki og sveitarfélögum. Ÿ Stefnumótun og aðgerðir sem tryggja allt þetta. Framtíðin:Ég er bjartsýn á framtíðina. Ég held að samningur Sameinuðu þjóðanna geti breytt miklu ef allir fara eftir honum og vona að allir fatlaðir og fólk með þroskahömlun geti fengið vinnu með eða án stuðnings, hafi eitthvert val um hvar þau vinna og meiri fjölbreytileika í atvinnutækifærum. En við verðum sjálf að standa vörð um réttindi okkar með hjálp góðs fagfólks sem við virðum mikils. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Boðberar mannréttinda Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. 3. júní 2011 09:00 Sérstakir sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Árið 2007 var samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks undirritaður á Íslandi. Sá samningur hefur ekki enn verið lögfestur. Að undanförnu hafa sjö einstaklingar sótt námskeiðið "Sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks“. Námskeiðið er samstarfsverkefni Landssamtakanna Þroskahjálpar og Fjölmenntar sem er símenntunar- og þekkingarmiðstöð. 22. júní 2011 16:00 Mest lesið Frelsi til sölu Anton Guðmundsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Skoðun Rasismi og fasismi í lögum um útlendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Að skipta þjóðinni í tvo hópa Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ferðaþjónustufólk kemur saman Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin: Samvinna manna og véla fyrir sjálfbæra framtíð Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Fyrir ekki svo mörgum árum var lítill sem enginn stuðningur fyrir fatlaða og þroskahamlaða á vinnumarkaðinum. Oft voru notuð orð sem okkur finnst niðrandi um þennan hóp eins og t.d. fávitar. Það litla sem var í boði var helst verndaðir vinnustaðir og hæfingarstöðvar og örfáir vel meinandi atvinnurekendur sem voru til í að ráða fólk með þroskahömlun í vinnu. Þá voru líka stofnanir eins og Kópavogshæli, þar sem fólk með þroskahömlun var í sólarhringsvistun. En í dag er vinnumarkaðurinn meira opinn fyrir fatlaða og fólk með þroskahömlun. Stofnun ÁtaksÁtak, félag fólks með þroskahömlun, var stofnað árið 1993 til þess að berjast fyrir hagsmunamálum þess fólks. Hlutverk félagsins er: Ÿ Að gæta að hagsmunamálum félagsmanna sinna. Ÿ Að tryggja réttindi fólks með þroskahömlun. Ÿ Að tryggja lífsgæði fólks með þroskahömlun. Ÿ Að minnka fordóma í garð fólks með þroskahömlun. Ÿ Að fólk með þroskahömlun geti talað fyrir sig sjálft. Ÿ Að fólk með þroskahömlun vinni meira að réttindamálum sínum sjálft Fyrsti fundur félagsins var um atvinnumál. Á þann fund kom fólk frá verkalýðsfélögum til að ræða um rétt fólks sem starfaði á vernduðum vinnustöðum til inngöngu í stéttarfélög, veikindaréttindi, rétt til að leigja sumarhús og fleira. Í stefnuskrá Átaks stendur m.a.: Ÿ Átak vill að atvinna með stuðningi (AMS) verði efld. Ÿ Allir sem vilja fái vinnu á almennum vinnumarkaði, með eða án stuðnings. Ÿ Allir hafi sama rétt í verkalýðsfélögum og lífeyrissjóðum. Síðan félagið var stofnað árið 1993 hafa margir verndaðir vinnustaðir gert samkomulag við stéttarfélög vegna starfsmanna sinna. Atvinna með stuðningi – AMSÁ árunum 1997-1999 var stofnaður áhugamannahópur atvinnu með stuðningi (AMS). Atvinnuleitin samkvæmt AMS getur tekið töluverðan tíma, sérstaklega þar sem oftast er verið að leita að einhverju ákveðnu starfi fyrir ákveðinn einstakling. Eftir að starfið er fundið þarf síðan að kynnast vinnustaðnum og skipuleggja starfið eftir getu einstaklingsins. Eitt af því mikilvægasta í AMS er eftirfylgdin eftir að búið er að ráða í starfið. Eftirfylgdin er oft mikil í upphafi og minnkar síðan eftir því hve fljótt einstaklingurinn lærir starfið. Ég hef sjálf þurft að nota þessa þjónustu en hef líka sótt um vinnu sjálf. Ég vann hjá Nóa/Síríus í fjórtán ár og líkaði það frábærlega. Ég fór síðan að vinna hjá Póstinum og vann einnig í Öskjuhlíðarskóla sem stuðningsfulltrúi í lengdri viðveru. Þar var ég mjög ánægð. Það voru mikil vonbrigði að þegar ÍTR tók við gæslunni í lengdu viðverunni var mér einni sagt upp. Í 27. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er fjallað um atvinnumál. Þar kemur fram að almennur vinnumarkaður skal vera aðgengilegur fötluðu fólki. Til þess að það geti orðið þarf viðeigandi hagræðingu, meðal annars þarf að tryggja: Ÿ Bann við mismunun vegna fötlunar. Ÿ Jöfn tækifæri og sömu laun fyrir sömu vinnu. Ÿ Vernd gegn áreitni. Ÿ Vernd stéttarfélaga. Ÿ Starfshæfingu á vinnustöðum. Ÿ Sömu tækifæri til starfsframa. Ÿ Vinnu hjá ríki og sveitarfélögum. Ÿ Stefnumótun og aðgerðir sem tryggja allt þetta. Framtíðin:Ég er bjartsýn á framtíðina. Ég held að samningur Sameinuðu þjóðanna geti breytt miklu ef allir fara eftir honum og vona að allir fatlaðir og fólk með þroskahömlun geti fengið vinnu með eða án stuðnings, hafi eitthvert val um hvar þau vinna og meiri fjölbreytileika í atvinnutækifærum. En við verðum sjálf að standa vörð um réttindi okkar með hjálp góðs fagfólks sem við virðum mikils.
Boðberar mannréttinda Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. 3. júní 2011 09:00
Sérstakir sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Árið 2007 var samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks undirritaður á Íslandi. Sá samningur hefur ekki enn verið lögfestur. Að undanförnu hafa sjö einstaklingar sótt námskeiðið "Sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks“. Námskeiðið er samstarfsverkefni Landssamtakanna Þroskahjálpar og Fjölmenntar sem er símenntunar- og þekkingarmiðstöð. 22. júní 2011 16:00
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar
Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar
Skoðun Fimmta iðnbyltingin: Samvinna manna og véla fyrir sjálfbæra framtíð Sigvaldi Einarsson skrifar
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun