Atvinnumál fatlaðra Ína Valsdóttir skrifar 30. júní 2011 06:00 Fyrir ekki svo mörgum árum var lítill sem enginn stuðningur fyrir fatlaða og þroskahamlaða á vinnumarkaðinum. Oft voru notuð orð sem okkur finnst niðrandi um þennan hóp eins og t.d. fávitar. Það litla sem var í boði var helst verndaðir vinnustaðir og hæfingarstöðvar og örfáir vel meinandi atvinnurekendur sem voru til í að ráða fólk með þroskahömlun í vinnu. Þá voru líka stofnanir eins og Kópavogshæli, þar sem fólk með þroskahömlun var í sólarhringsvistun. En í dag er vinnumarkaðurinn meira opinn fyrir fatlaða og fólk með þroskahömlun. Stofnun ÁtaksÁtak, félag fólks með þroskahömlun, var stofnað árið 1993 til þess að berjast fyrir hagsmunamálum þess fólks. Hlutverk félagsins er: Ÿ Að gæta að hagsmunamálum félagsmanna sinna. Ÿ Að tryggja réttindi fólks með þroskahömlun. Ÿ Að tryggja lífsgæði fólks með þroskahömlun. Ÿ Að minnka fordóma í garð fólks með þroskahömlun. Ÿ Að fólk með þroskahömlun geti talað fyrir sig sjálft. Ÿ Að fólk með þroskahömlun vinni meira að réttindamálum sínum sjálft Fyrsti fundur félagsins var um atvinnumál. Á þann fund kom fólk frá verkalýðsfélögum til að ræða um rétt fólks sem starfaði á vernduðum vinnustöðum til inngöngu í stéttarfélög, veikindaréttindi, rétt til að leigja sumarhús og fleira. Í stefnuskrá Átaks stendur m.a.: Ÿ Átak vill að atvinna með stuðningi (AMS) verði efld. Ÿ Allir sem vilja fái vinnu á almennum vinnumarkaði, með eða án stuðnings. Ÿ Allir hafi sama rétt í verkalýðsfélögum og lífeyrissjóðum. Síðan félagið var stofnað árið 1993 hafa margir verndaðir vinnustaðir gert samkomulag við stéttarfélög vegna starfsmanna sinna. Atvinna með stuðningi – AMSÁ árunum 1997-1999 var stofnaður áhugamannahópur atvinnu með stuðningi (AMS). Atvinnuleitin samkvæmt AMS getur tekið töluverðan tíma, sérstaklega þar sem oftast er verið að leita að einhverju ákveðnu starfi fyrir ákveðinn einstakling. Eftir að starfið er fundið þarf síðan að kynnast vinnustaðnum og skipuleggja starfið eftir getu einstaklingsins. Eitt af því mikilvægasta í AMS er eftirfylgdin eftir að búið er að ráða í starfið. Eftirfylgdin er oft mikil í upphafi og minnkar síðan eftir því hve fljótt einstaklingurinn lærir starfið. Ég hef sjálf þurft að nota þessa þjónustu en hef líka sótt um vinnu sjálf. Ég vann hjá Nóa/Síríus í fjórtán ár og líkaði það frábærlega. Ég fór síðan að vinna hjá Póstinum og vann einnig í Öskjuhlíðarskóla sem stuðningsfulltrúi í lengdri viðveru. Þar var ég mjög ánægð. Það voru mikil vonbrigði að þegar ÍTR tók við gæslunni í lengdu viðverunni var mér einni sagt upp. Í 27. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er fjallað um atvinnumál. Þar kemur fram að almennur vinnumarkaður skal vera aðgengilegur fötluðu fólki. Til þess að það geti orðið þarf viðeigandi hagræðingu, meðal annars þarf að tryggja: Ÿ Bann við mismunun vegna fötlunar. Ÿ Jöfn tækifæri og sömu laun fyrir sömu vinnu. Ÿ Vernd gegn áreitni. Ÿ Vernd stéttarfélaga. Ÿ Starfshæfingu á vinnustöðum. Ÿ Sömu tækifæri til starfsframa. Ÿ Vinnu hjá ríki og sveitarfélögum. Ÿ Stefnumótun og aðgerðir sem tryggja allt þetta. Framtíðin:Ég er bjartsýn á framtíðina. Ég held að samningur Sameinuðu þjóðanna geti breytt miklu ef allir fara eftir honum og vona að allir fatlaðir og fólk með þroskahömlun geti fengið vinnu með eða án stuðnings, hafi eitthvert val um hvar þau vinna og meiri fjölbreytileika í atvinnutækifærum. En við verðum sjálf að standa vörð um réttindi okkar með hjálp góðs fagfólks sem við virðum mikils. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Boðberar mannréttinda Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. 3. júní 2011 09:00 Sérstakir sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Árið 2007 var samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks undirritaður á Íslandi. Sá samningur hefur ekki enn verið lögfestur. Að undanförnu hafa sjö einstaklingar sótt námskeiðið "Sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks“. Námskeiðið er samstarfsverkefni Landssamtakanna Þroskahjálpar og Fjölmenntar sem er símenntunar- og þekkingarmiðstöð. 22. júní 2011 16:00 Mest lesið Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Fyrir ekki svo mörgum árum var lítill sem enginn stuðningur fyrir fatlaða og þroskahamlaða á vinnumarkaðinum. Oft voru notuð orð sem okkur finnst niðrandi um þennan hóp eins og t.d. fávitar. Það litla sem var í boði var helst verndaðir vinnustaðir og hæfingarstöðvar og örfáir vel meinandi atvinnurekendur sem voru til í að ráða fólk með þroskahömlun í vinnu. Þá voru líka stofnanir eins og Kópavogshæli, þar sem fólk með þroskahömlun var í sólarhringsvistun. En í dag er vinnumarkaðurinn meira opinn fyrir fatlaða og fólk með þroskahömlun. Stofnun ÁtaksÁtak, félag fólks með þroskahömlun, var stofnað árið 1993 til þess að berjast fyrir hagsmunamálum þess fólks. Hlutverk félagsins er: Ÿ Að gæta að hagsmunamálum félagsmanna sinna. Ÿ Að tryggja réttindi fólks með þroskahömlun. Ÿ Að tryggja lífsgæði fólks með þroskahömlun. Ÿ Að minnka fordóma í garð fólks með þroskahömlun. Ÿ Að fólk með þroskahömlun geti talað fyrir sig sjálft. Ÿ Að fólk með þroskahömlun vinni meira að réttindamálum sínum sjálft Fyrsti fundur félagsins var um atvinnumál. Á þann fund kom fólk frá verkalýðsfélögum til að ræða um rétt fólks sem starfaði á vernduðum vinnustöðum til inngöngu í stéttarfélög, veikindaréttindi, rétt til að leigja sumarhús og fleira. Í stefnuskrá Átaks stendur m.a.: Ÿ Átak vill að atvinna með stuðningi (AMS) verði efld. Ÿ Allir sem vilja fái vinnu á almennum vinnumarkaði, með eða án stuðnings. Ÿ Allir hafi sama rétt í verkalýðsfélögum og lífeyrissjóðum. Síðan félagið var stofnað árið 1993 hafa margir verndaðir vinnustaðir gert samkomulag við stéttarfélög vegna starfsmanna sinna. Atvinna með stuðningi – AMSÁ árunum 1997-1999 var stofnaður áhugamannahópur atvinnu með stuðningi (AMS). Atvinnuleitin samkvæmt AMS getur tekið töluverðan tíma, sérstaklega þar sem oftast er verið að leita að einhverju ákveðnu starfi fyrir ákveðinn einstakling. Eftir að starfið er fundið þarf síðan að kynnast vinnustaðnum og skipuleggja starfið eftir getu einstaklingsins. Eitt af því mikilvægasta í AMS er eftirfylgdin eftir að búið er að ráða í starfið. Eftirfylgdin er oft mikil í upphafi og minnkar síðan eftir því hve fljótt einstaklingurinn lærir starfið. Ég hef sjálf þurft að nota þessa þjónustu en hef líka sótt um vinnu sjálf. Ég vann hjá Nóa/Síríus í fjórtán ár og líkaði það frábærlega. Ég fór síðan að vinna hjá Póstinum og vann einnig í Öskjuhlíðarskóla sem stuðningsfulltrúi í lengdri viðveru. Þar var ég mjög ánægð. Það voru mikil vonbrigði að þegar ÍTR tók við gæslunni í lengdu viðverunni var mér einni sagt upp. Í 27. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er fjallað um atvinnumál. Þar kemur fram að almennur vinnumarkaður skal vera aðgengilegur fötluðu fólki. Til þess að það geti orðið þarf viðeigandi hagræðingu, meðal annars þarf að tryggja: Ÿ Bann við mismunun vegna fötlunar. Ÿ Jöfn tækifæri og sömu laun fyrir sömu vinnu. Ÿ Vernd gegn áreitni. Ÿ Vernd stéttarfélaga. Ÿ Starfshæfingu á vinnustöðum. Ÿ Sömu tækifæri til starfsframa. Ÿ Vinnu hjá ríki og sveitarfélögum. Ÿ Stefnumótun og aðgerðir sem tryggja allt þetta. Framtíðin:Ég er bjartsýn á framtíðina. Ég held að samningur Sameinuðu þjóðanna geti breytt miklu ef allir fara eftir honum og vona að allir fatlaðir og fólk með þroskahömlun geti fengið vinnu með eða án stuðnings, hafi eitthvert val um hvar þau vinna og meiri fjölbreytileika í atvinnutækifærum. En við verðum sjálf að standa vörð um réttindi okkar með hjálp góðs fagfólks sem við virðum mikils.
Boðberar mannréttinda Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. 3. júní 2011 09:00
Sérstakir sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Árið 2007 var samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks undirritaður á Íslandi. Sá samningur hefur ekki enn verið lögfestur. Að undanförnu hafa sjö einstaklingar sótt námskeiðið "Sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks“. Námskeiðið er samstarfsverkefni Landssamtakanna Þroskahjálpar og Fjölmenntar sem er símenntunar- og þekkingarmiðstöð. 22. júní 2011 16:00
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar