Fleiri fréttir

Fótum troðnir karlmenn

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Útvarpið er bilað, önnur framrúðan lokast ekki og einn hjólkoppanna er týndur. Þrettán ára gamla bílskrjóðnum mínum hefur verið lýst sem brotajárni á hjólum. Í umsókn um bílatryggingu sem ég fyllti út

Lán eða ólán

Jónína Michaelsdóttir skrifar

Lífið er skrýtinn skóli og skemmtilegur, en líka flókinn og erfiður þegar því er að skipta. Eitt af því sem lífið kennir er að við getum aldrei vitað hvort það sem hendir okkur er lán eða ólán, þegar til

Atvinnulífið verður að eflast

Svana Helen Björnsdóttir skrifar

Efnahagsástand og lífskjör fólks á Íslandi geta því aðeins batnað að atvinnumál séu í lagi. Ef fyrirtæki landsins ganga vel, geta boðið fólki störf við hæfi og góð laun, þá er allt annað í lagi. Þá snúast hjól

Allir þekktu fyrirvarann

Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar

Af hverju tala sumir þannig að við verðum að samþykkja Icesavelögin vegna þess að fyrirsvarsmenn þjóðarinnar hafi gefið Bretum og Hollendingum vilyrði fyrir því að við myndum greiða, meðal annars með

Erum við í sama liði?

Kristín Á. Guðmundsdóttir skrifar

Í Fréttablaðinu sl. fimmtudag var grein eftir Pétur Magnússon, forstjóra Hrafnistuheimilanna. Þar gerir hann að umtalsefni viðtal við undirritaða sem birtist í sama blaði fyrir skemmstu. Ég verð að viðurkenna að mér urðu viðbrögð forstjórans nokkur

Urriðafossvirkjun

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar

Það þurfa að liggja gífurlega sterk efnahagsleg rök fyrir því að eyðileggja íslenska náttúru með gröfum, jarðýtum og sprengjum. Þessu hljóta allir Íslendingar að vera sammála. Að eyðileggja ósnortna náttúru er óafturkræf framkvæmd sem mun vara um

Nú eru aðrir tímar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Annarra manna kaup er kannski ekki jafn frábærlega skemmtilegt umræðuefni og stundum mætti ætla hér á landi þar sem vandlega er fylgst með því hvaða laun silkihúfur samfélagsins fá. Það er ekki til

Svör óskast

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Félag Íslenzkra bifreiðaeigenda (FÍB) hefur sett fram rökstudda gagnrýni á áformin um jarðgöng undir Vaðlaheiði. FÍB ber brigður á þá útreikninga sem liggja framkvæmdinni til grundvallar og bendir á að þótt stofna eigi sérstakt félag um framkvæmdina, sé tekin áhætta

Hætta steðjar að heilbrigðiskerfinu

Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar

Þegar fólk er spurt að því hvað sé dýrmætast í lífinu nefna flestir fjölskylduna og heilsuna. Fólk segist jafnvel tilbúið til að borga hærri skatta fari þeir í heilbrigðiskerfið og tryggi góða og ódýra þjónustu

Öðrum er sama

Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar

Af fylgjendum Icesave-laganna má einna helst skilja að aðrar þjóðir fylgist með andakt með því hvort við samþykkjum að greiða þessar kröfur. Er þetta rétt? Auðvitað ekki.

Öskurdagur

Gerður Kristný skrifar

Öskudagur var ekki mikill hátíðisdagur í Reykjavík þegar ég var krakki. Þó var gefið frí í skólum og þegar við vinkonurnar fórum að stálpast runnu möguleikar frjálsræðisins upp fyrir okkur. Við fórum í skrítin föt og skreyttum okkur aðeins í

Pabbi er óléttur!

Sigga Dögg skrifar

Í meistararitgerð minni rannsakaði ég ófrjósemi karla. Málið hefur hina ýmsu fleti og einn af þeim sem mér þótti virkilega áhugaverður var væntingar karlmanna til foreldrahlutverksins. Ég sökkti mér niður í þær fáu rannsóknir sem hafa verið gerðar á þessu málefni.

Britsave

Hallgrímur Helgason skrifar

Haustið 2006 setti British Avland Bank upp netbankaútibú hér á landi og kallaði Britsave. Hvorki íslenskar né breskar eftirlitsstofnanir gerðu athugasemdir við starfsemina þrátt fyrir að búa yfir

Fram fram fylking!

Sóley Tómasdóttir skrifar

Í dag hefst fundaferð um Reykjavík, þar sem fyrirhugaðar sameiningar leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila verða kynntar í hverju hverfi fyrir sig. Borgarstjóri og formaður menntaráðs flytja erindi í Grafarvogi kl. 11 og Breiðholti kl. 14. Ekki er gert ráð

Nýr veruleiki

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Atvinnuþátttaka á Íslandi á sér fáar hliðstæður. Í raun þekktist hér varla atvinnuleysi áratugum saman, í það minnsta ekki í því hlutfalli sem telst vera vandamál í öðrum löndum og þegar atvinnuleysi hefur komið upp hefur það jafnan verið

Matur er mál málanna

Haraldur Benediktsson skrifar

Á nýliðnu Búnaðarþingi bænda var meðal annars fjallað um fæðuöryggi og framleiðslu á matvælum á heimsvísu. Í Fréttablaðinu á föstudaginn sér leiðarahöfundur ástæðu til þess að hnýta í það að bændur rökstyðji andstöðu sína við ESB-aðild með því að vísa til fæðuöry

Er þjóðaratkvæði allra meina bót?

Þorsteinn Pálsson skrifar

Engu er líkara en forsetinn trúi því að Íslendingar hafi fyrst orðið alvöru lýðræðisríki eftir að hann gaf þeim þjóðaratkvæðið. Forsætisráðherra virðist einnig líta á þjóðaratkvæði sem hástig lýðræðisins nema þegar það stafar af

Ættjarðarást bankastjóranna

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Laun íslensku bankastjóranna eru byrjuð að mjakast í þá átt sem þau voru þegar smjör lak hér af hverju strái. Við hljótum því að eiga von á hagstæðari lánakjörum og betri vöxtum. Er það ekki annars? Ég bíð allavega spenntur og er byrjaður að leita að íbúð til að yfirbjóða.

Á að sökkva flaggskipinu?

Starfsfólk Leikskólans Sunnuborgar. skrifar

Eftirfarandi bréf er samið af starfsfólki leikskólansSunnuborgar og var sent til allra borgarfulltrúa í dag, föstudaginn 11. mars 2011.

Bindum endi á síbyljuna

Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar

Við erum öll orðin leið á endalausu málæðinu um Icesave. Getur sá leiði átt að valda því að við samþykkjum lögin til að losna við málæðið? Varla.

Hvað vinnst með áhlaupi á leikskólana?

Rósa Steingrímsdóttir skrifar

Börnin okkar, samtök foreldra leikskólabarna í Reykjavík, harma vinnubrögð borgarinnar við undirbúning niðurskurðar og sameiningartillagna á leikskólum. Foreldrar voru kallaðir til allt of seint og þeim gert að koma með tillögur um

Skynsamir menn semja

Jakob R. Möller skrifar

Hinn 9. apríl næstkomandi mun atkvæðisbært fólk á Íslandi greiða atkvæði um það hvort lögin um samninga um Icesave við Breta og Hollendinga haldi gildi sínu.

Hvenær er komið nóg?

Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar

Nú hefur útsvar í Reykjavík verið hækkað eina ferðina enn. Aðeins eru nokkrar vikur síðan sama útsvar var hækkað með samþykkt fjárhagságsáætlunar, þar sem aðrir skattar og öll gjöld voru einnig hækkuð.

Í tímahylki

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Afstaða Búnaðarþingsins, sem lauk í fyrrakvöld, til aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið kom ekki óvart. Bændur telja sig ekki þurfa að sjá aðildarsamninginn til að meta hvort hann geti verið hagstæður fyrir íslenzka

Orða vant

Brynhildur Björnsdóttir skrifar

Í frábærum leiðara sem Steinunn Stefánsdóttir skrifaði á dögunum var fjallað um gengisfellingu orðanna. Orð eins og mannréttindi, og frelsi eru notuð til að auka vægi í umræðunni, þó ekkert í því sem rætt er um fari nærri því sem þessi orð vísa til. Kannski

Sköttum alla í drull

Pawel Bartoszek skrifar

Myndin með þessum pistli sýnir hve mikið ráðstöfunartekjur fólks með ólík laun hækka þegar það eykur atvinnutekjur sínar um 10 þúsund krónur. Útreikningarnir miða við einstætt reykvískt foreldri með tvö börn, eitt í leikskóla og annað í grunnskóla. Tekið er

Icesave-kynningarnefndin

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Því ber að fagna að skilanefnd gamla Landsbankans telur nú að meira fáist fyrir eignasafn bankans sem verður þá til þess að lækka eitthvað þær greiðslur sem ríkisstjórnir Bretlands

Ekki ofurskatta

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Eftir bankahrun er afstaða almennings til bankanna önnur og neikvæðari en til flestra annarra fyrirtækja. Það er ástæða þess að fréttir af launum bankastjóra Arion banka og Íslandsbanka hafa vakið jafnhörð viðbrögð og raun ber vitni. Í báðum fyrirtækjum

Siðferðið í Icesavemálinu

Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar

Hvernig stendur á því að sumir menn halda því fram að íslensku þjóðinni beri siðferðileg skylda til að borga Icesavekröfurnar?

Af sýklum og starfsfólki öldrunarheimila

Pétur Magnússon skrifar

Aðgát skal höfð í nærveru sálar," sagði einn íbúa Hrafnistu við mig á dögunum. Orðin féllu í kjölfar ómaklegra fullyrðinga formanns Sjúkraliðafélags Íslands í viðtali við Fréttablaðið 1. mars. Þar sparaði formaðurinn ekki stóru orðin um starfsemi

Stjórnarskráin skiptir máli

Þorvaldur Gylfason skrifar

Margar þjóðir hafa sett sér nýjar stjórnarskrár undangengna hálfa öld. Tvær bylgjur bar hæst. Eftir hrun kommúnismans 1989-91 urðu til 24 ný þjóðríki eða þar um bil í Evrópu og Asíu, og fólkið þar setti sér nýjar stjórnarskrár. Röskum þrjátíu árum áður hafði

Ofurlaun bankastjóra og uppbygging trausts

Stefán Einar Stefánsson skrifar

Nýlegar fregnir um rífleg laun bankastjóra Arionbanka hafa valdið ólgu í samfélaginu, og var þó ekki bætandi á það sem fyrir var. Að baki þeirri ólgu eru ýmsar ástæður. Nú eru til að mynda fjölmörg

Nýsköpun alls staðar

Orri Hauksson skrifar

Djúp lægð er í vissum atvinnugreinum á Íslandi. Aðrar greinar eru í blóma, en ná einfaldlega ekki að vaxa eins hratt og þær vilja. Ástæðan er sú að ekki finnst nægt starfsfólk við hæfi á Íslandi. Þó

Æsingalaust Icesave?

Jóhannes Karl Sveinsson skrifar

Það eru í það minnsta tvær hliðar á þessu flókna máli og það reyndi ég á eigin skinni þegar ég sat sjálfur í samninganefnd Íslands. Þegar ég hef verið beðinn um að útskýra samninginn sjálfan - og

Eygló og evran

Ingimundur Gíslason skrifar

Í Fréttablaðinu 4. mars sl. lýsir Eygló Harðardóttir þingmaður Óskalandinu, þar sem sterkir stjórnmálamenn og konur stjórna efnahagsmálum og peningamálum Íslands af festu og öryggi. Í Óskalandinu fella menn ekki gengi krónunnar til að ná fram skammtímalausn á

Að losna við verðtryggingu

Magnús Orri Schram skrifar

Verðtryggingu var komið á árið 1979 til að verðtryggja sparifé landsmanna. Þannig áttu 10.000 krónur lagðar í sparnað 1980 að vera ígildi 10.000 króna árið 2011, plús ávöxtun. Áður hafði

Loftlausa fólkið

Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar

Við tölvuskjá um morgun situr svefndrukkin manneskja með bauga undir augum, axlirnar stífar, andlitið fölt. Morgunþreytan liggur eins og mara yfir skrifstofunni, syfjaður starfsmaður teygir sig

Verjum skólastarfið

Oddný Sturludóttir skrifar

Nokkur umræða hefur verið um sparnaðaraðgerðir í leik- og grunnskólum. Því er haldið fram að sameiningar í yfirstjórn leikskóla spari ekki neitt, en það er rangt. Tillögur okkar um sameiningu 30 leikskóla í 14 eiga sér tveggja ára aðdraganda, hagræðingin mun

Vitlaust kaupaukakerfi

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fréttablaðið sagði frá því í gær að ferðalögum forseta Íslands til útlanda væri farið að fjölga á ný. Ferðagleði forsetans náði hámarki árið 2007, þegar hann var meira en þriðjung ársins erlendis,

Sjá næstu 50 greinar