Hætta steðjar að heilbrigðiskerfinu Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar 14. mars 2011 08:28 Þegar fólk er spurt að því hvað sé dýrmætast í lífinu nefna flestir fjölskylduna og heilsuna. Fólk segist jafnvel tilbúið til að borga hærri skatta fari þeir í heilbrigðiskerfið og tryggi góða og ódýra þjónustu fyrir alla. Við höfum státað okkur af því að eiga gott heilbrigðiskerfi og sannarlega höfum við náð svo góðum árangri á mörgum sviðum að eftir er tekið. Grunnurinn að góðu heilbrigðiskerfi er þekking þeirra sem þar starfa. Nú bregður hins vegar svo við að þessi grunnur er að veikjast. Fyrir því eru aðallega tvær ástæður. Annars vegar er það að heilbrigðisstarfsmenn, einkum hjúkrunarfræðingar og læknar, eru í vaxandi mæli að fara til starfa erlendis eða velja að koma ekki heim að loknu framhaldsnámi. Þetta vel menntaða fólk leitar út fyrir landsteinana vegna tilboða um betri starfsaðstæður og kjör en þeim standa til boða hér á landi. Það er illa farið með okkar sameiginlega fé að nýta ekki menntun þeirra hér á landi. Við þurfum sannarlega á þeim að halda. Grunnur heilbrigðiskerfisins er einnig að veikjast vegna þess hve mjög er hert að þeim háskóladeildum sem mennta heilbrigðisstarfsmenn. Fjárveitingar til deildanna hafa verið skertar verulega, en þær byggja að mestu á rannsóknum kennara og nemendafjölda. Því eru fá úrræði önnur sem stjórnendur deildanna geta gripið til í sparnaðarskyni, en að draga úr kennslu og minnka þjónustu við nemendur. Slíkt leiðir til minni gæða námsins sem veikir heilbrigðiskerfið þegar til lengri tíma er litið. Það tekur langan tíma að byggja upp gott heilbrigðiskerfi en stuttan tíma að brjóta það niður. Í þeim niðurskurði sem óhjákvæmilegur er hér á landi verða stjórnvöld að horfa til framtíðar og verja þá þætti samfélagsins sem fólki eru dýrmætastir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Sjá meira
Þegar fólk er spurt að því hvað sé dýrmætast í lífinu nefna flestir fjölskylduna og heilsuna. Fólk segist jafnvel tilbúið til að borga hærri skatta fari þeir í heilbrigðiskerfið og tryggi góða og ódýra þjónustu fyrir alla. Við höfum státað okkur af því að eiga gott heilbrigðiskerfi og sannarlega höfum við náð svo góðum árangri á mörgum sviðum að eftir er tekið. Grunnurinn að góðu heilbrigðiskerfi er þekking þeirra sem þar starfa. Nú bregður hins vegar svo við að þessi grunnur er að veikjast. Fyrir því eru aðallega tvær ástæður. Annars vegar er það að heilbrigðisstarfsmenn, einkum hjúkrunarfræðingar og læknar, eru í vaxandi mæli að fara til starfa erlendis eða velja að koma ekki heim að loknu framhaldsnámi. Þetta vel menntaða fólk leitar út fyrir landsteinana vegna tilboða um betri starfsaðstæður og kjör en þeim standa til boða hér á landi. Það er illa farið með okkar sameiginlega fé að nýta ekki menntun þeirra hér á landi. Við þurfum sannarlega á þeim að halda. Grunnur heilbrigðiskerfisins er einnig að veikjast vegna þess hve mjög er hert að þeim háskóladeildum sem mennta heilbrigðisstarfsmenn. Fjárveitingar til deildanna hafa verið skertar verulega, en þær byggja að mestu á rannsóknum kennara og nemendafjölda. Því eru fá úrræði önnur sem stjórnendur deildanna geta gripið til í sparnaðarskyni, en að draga úr kennslu og minnka þjónustu við nemendur. Slíkt leiðir til minni gæða námsins sem veikir heilbrigðiskerfið þegar til lengri tíma er litið. Það tekur langan tíma að byggja upp gott heilbrigðiskerfi en stuttan tíma að brjóta það niður. Í þeim niðurskurði sem óhjákvæmilegur er hér á landi verða stjórnvöld að horfa til framtíðar og verja þá þætti samfélagsins sem fólki eru dýrmætastir.
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun