Hætta steðjar að heilbrigðiskerfinu Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar 14. mars 2011 08:28 Þegar fólk er spurt að því hvað sé dýrmætast í lífinu nefna flestir fjölskylduna og heilsuna. Fólk segist jafnvel tilbúið til að borga hærri skatta fari þeir í heilbrigðiskerfið og tryggi góða og ódýra þjónustu fyrir alla. Við höfum státað okkur af því að eiga gott heilbrigðiskerfi og sannarlega höfum við náð svo góðum árangri á mörgum sviðum að eftir er tekið. Grunnurinn að góðu heilbrigðiskerfi er þekking þeirra sem þar starfa. Nú bregður hins vegar svo við að þessi grunnur er að veikjast. Fyrir því eru aðallega tvær ástæður. Annars vegar er það að heilbrigðisstarfsmenn, einkum hjúkrunarfræðingar og læknar, eru í vaxandi mæli að fara til starfa erlendis eða velja að koma ekki heim að loknu framhaldsnámi. Þetta vel menntaða fólk leitar út fyrir landsteinana vegna tilboða um betri starfsaðstæður og kjör en þeim standa til boða hér á landi. Það er illa farið með okkar sameiginlega fé að nýta ekki menntun þeirra hér á landi. Við þurfum sannarlega á þeim að halda. Grunnur heilbrigðiskerfisins er einnig að veikjast vegna þess hve mjög er hert að þeim háskóladeildum sem mennta heilbrigðisstarfsmenn. Fjárveitingar til deildanna hafa verið skertar verulega, en þær byggja að mestu á rannsóknum kennara og nemendafjölda. Því eru fá úrræði önnur sem stjórnendur deildanna geta gripið til í sparnaðarskyni, en að draga úr kennslu og minnka þjónustu við nemendur. Slíkt leiðir til minni gæða námsins sem veikir heilbrigðiskerfið þegar til lengri tíma er litið. Það tekur langan tíma að byggja upp gott heilbrigðiskerfi en stuttan tíma að brjóta það niður. Í þeim niðurskurði sem óhjákvæmilegur er hér á landi verða stjórnvöld að horfa til framtíðar og verja þá þætti samfélagsins sem fólki eru dýrmætastir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun Skoðun Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar fólk er spurt að því hvað sé dýrmætast í lífinu nefna flestir fjölskylduna og heilsuna. Fólk segist jafnvel tilbúið til að borga hærri skatta fari þeir í heilbrigðiskerfið og tryggi góða og ódýra þjónustu fyrir alla. Við höfum státað okkur af því að eiga gott heilbrigðiskerfi og sannarlega höfum við náð svo góðum árangri á mörgum sviðum að eftir er tekið. Grunnurinn að góðu heilbrigðiskerfi er þekking þeirra sem þar starfa. Nú bregður hins vegar svo við að þessi grunnur er að veikjast. Fyrir því eru aðallega tvær ástæður. Annars vegar er það að heilbrigðisstarfsmenn, einkum hjúkrunarfræðingar og læknar, eru í vaxandi mæli að fara til starfa erlendis eða velja að koma ekki heim að loknu framhaldsnámi. Þetta vel menntaða fólk leitar út fyrir landsteinana vegna tilboða um betri starfsaðstæður og kjör en þeim standa til boða hér á landi. Það er illa farið með okkar sameiginlega fé að nýta ekki menntun þeirra hér á landi. Við þurfum sannarlega á þeim að halda. Grunnur heilbrigðiskerfisins er einnig að veikjast vegna þess hve mjög er hert að þeim háskóladeildum sem mennta heilbrigðisstarfsmenn. Fjárveitingar til deildanna hafa verið skertar verulega, en þær byggja að mestu á rannsóknum kennara og nemendafjölda. Því eru fá úrræði önnur sem stjórnendur deildanna geta gripið til í sparnaðarskyni, en að draga úr kennslu og minnka þjónustu við nemendur. Slíkt leiðir til minni gæða námsins sem veikir heilbrigðiskerfið þegar til lengri tíma er litið. Það tekur langan tíma að byggja upp gott heilbrigðiskerfi en stuttan tíma að brjóta það niður. Í þeim niðurskurði sem óhjákvæmilegur er hér á landi verða stjórnvöld að horfa til framtíðar og verja þá þætti samfélagsins sem fólki eru dýrmætastir.
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun