Fleiri fréttir Að fara eða vera? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forsvarsmenn stórra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri eru ekki ánægðir með rekstrarumhverfið sem þeim er boðið upp á hér á landi. Í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins gagnrýndi Niels Jacobsen, 8.3.2011 08:58 Til hamingju með daginn! Ragna Sara Jónsdóttir skrifar Í dag 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Í ár er þessum degi fagnað í 100. skipti og eru hátíðahöld og baráttugöngur haldnar víða um heim í tilefni dagsins. Það óréttlæti og þau höft sem konur búa við víða um heim eru með öllu óásættanleg. En 8.3.2011 06:00 Um jafnrétti, kyn og völd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Guðbjartur Hannesson skrifar Ég óska konum og körlum til hamingju með daginn, 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. 8.3.2011 06:00 Íslensk vefgátt að norðurslóðum Össur Skarphéðinsson skrifar Síðla janúar var ég staddur í Tromsö í Norður-Noregi að kynna nýja stefnu Íslands um norðurslóðir á fjölmennri alþjóðlegri ráðstefnu. Sem ég var að halda úr háskólahlaðinu eftir 8.3.2011 06:00 Enn um yfirvofandi menningarslys Stefán Edelstein skrifar Blikur eru á lofti í málefnum tónlistarskólanna í Reykjavík: Niðurskurðarmeistarar borgarinnar hafa ákveðið að skerða fjárframlög til þessa málaflokks um 11% hið minnsta árið 2011. Þar sem ekki er hægt að „hagræða" á miðju skólaári kemur þessi niðurskurður með fullum þunga á síðustu fjóra mánuði ársins (sem eru fyrstu 8.3.2011 06:00 Á Sigurður Árni Þórðarson skrifar Vatn er dýrmæti. Lífið skírist í vatni. Vatn verður ekki aðeins metið til peninga – ekki frekar en lífið sjálft. Jafnvel í köldu Þingvallavatni lifa um 120 þúsund lífverur á hverjum fermetra við vatnsbakka. Það er heilt samfélag á litlum bletti og í stóru samhengi. Það lífríki er 8.3.2011 05:45 Halldór 07.03.2011 7.3.2011 16:00 Upplýst umræða? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þröstur Haraldsson, fyrrverandi starfsmaður Bændasamtakanna og ritstjóri Bændablaðsins, skrifaði grein hér í blaðið á laugardaginn um íslenzkan landbúnað og Evrópusambandið. Þar segir hann meðal annars um forystu Bændasamtakanna: "Menn hafa tekið allt að því 7.3.2011 09:44 Ákvarðanataka og íslenskt samfélag Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ákvarðanataka er mikilvæg fyrir þróun íslensks samfélags og hefur afgerandi áhrif á hvert þjóðfélagið stefnir. Á undanförnum árum hafa margar vondar ákvarðanir verið teknar sem hafa komið þjóðinni í það kreppuástand sem nú ríkir og ekki sér fyrir endann á. Ákvarðanir 7.3.2011 10:59 Siðferðisvandi stjórnsýslunnar Ólína Þorvarðardóttir skrifar Að hafa hlutverk og bera ábyrgð hefur hingað til þótt vegsemd. En vandi fylgir vegsemd hverri, og í okkar litla samfélagi höfum við full mörg dæmi um að þeir sem hlotið hafa vegsemdina hafa ekki vandað sig nóg til að valda henni. Óvandvirkni er siðferðisskortur af sömu rót og agaleysi og ótrúmennska. Afleiðingin birtist í því að menn 7.3.2011 09:52 Fjötrar fáráðs Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Það er meiriháttar vesen fyrir marga sem ég þekki um fimmtugt að fara yfir eina nótt í bústað. Kæfisvefnsbúnaðurinn einn og sér er eins og að taka með sér hund í ferðalag. Smám saman færist aldurinn yfir og með honum meiri búnaður en áður. Sjálf er ég komin 7.3.2011 09:47 Ómálga líf Valgarður Egilsson skrifar Það eru nokkur lögmál í lifandi náttúru sem hafa yfir sér einhverja frumfegurð. 7.3.2011 10:00 Dómstóla- eða samningaleiðin Steinar Björnsson skrifar Miðað við endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans stefnir allt í það að kostnaður ríkisins vegna Icesave verði vel undir 50 milljörðum verði nýjasti samningur samþykktur. Verði samningurinn þó felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu gæti haft einhver skaðleg áhrif á 6.3.2011 08:00 Kjarasamningur kennara Bryndís Haralds skrifar Það verður seint deilt um mikilvægi þess að börnin okkar fái góða menntun. Forsenda þess eru góðir kennarar sem eiga að fá góð laun. En eru íslenskir grunnskólakennarar vel launaðir? Byrjunarlaun íslenskra kennara eru 84% (2007) af meðallaunum kennara inna 6.3.2011 00:01 Fær loksins að fara á Manchester United leik 5.3.2011 20:01 Rannsókn á starfsháttum Braga Guðbrandssonar Drífa Kristjánsdóttir skrifar Skýrsla ríkisendurskoðunar um „þjónustusamninga Barnaverndarstofu og lok þeirra“ hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Meðferðarheimilið Torfastöðum hefur verið drengið inní þá umfjöllun og hljómar eins og að okkur hafi verið sagt upp samningi við ríkið. Það var ekki 5.3.2011 06:00 Íslenskir bændur og ESB Þröstur Haraldsson skrifar Það var fróðlegt viðtalið sem Sigurjón Már Egilsson átti við ungan stjórnmálafræðing, Ingu Dís Richter, í þætti sínum Sprengisandi fyrir skömmu. Þar lýsti hún reynslu Finna af þátttöku í margvíslegum aðgerðum Evrópusambandsins til þess að ýta undir þróun í dreifbýli, 5.3.2011 06:00 Nokkrar tilvitnanir Davíð Þór Jónsson skrifar Í dag nenni ég ekki að skrifa Bakþanka. Þess í stað ætla ég að deila með ykkur sex völdum tilvitnunum af þeim toga sem ég hef mest gaman af. Þær eru þessar, í aldursröð: 5.3.2011 05:45 Staðreyndir um staðgöngumæðrun af velgjörð Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Þingsályktunartillaga mín og sautján annarra þingmanna úr fjórum flokkum um staðgöngumæðrun er nú til meðferðar á Alþingi. Ég hef unnið að undirbúningi þessa máls í vel á þriðja ár og tengist tillagan því e 5.3.2011 11:12 Breytingar til góðs í skólum borgarinnar Jón Gnarr skrifar Það er mín einlæga skoðun að þær breytingar sem fyrirhugaðar eru í skóla- og frístundamálum Reykjavíkur séu af hinu góða. Niðurstaða samráðshóps um greiningu tækifæra til samreksturs skóla og frístundaheimila er tímamótavinna. Ver 5.3.2011 11:07 Útvötnun orðanna Steinunn Stefánsdóttir skrifar Rétturinn til að tjá sig er einn af hornsteinum lýðræðisins og skoðanaskipti um málefni, bæði brýn pólitísk málefni og hversdagslegri 5.3.2011 10:49 Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur rétt fyrir sér Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að fulltrúar notenda svæða innan Vatnajökulsþjóðgarðs séu meira og minna kolvitlausir. Með þeim rökum gagnrýnir hann umhverfisráðherra fyrir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Svandís Svavarsdóttir ber í 5.3.2011 06:00 Átak gegn ofbeldi Ögmundur Jónasson skrifar Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna. Þess vegna hefði ég ekki tekið það sérstaklega nærri mér ef staðhæfingar ritstjóra Fréttablaðsins um að ég hefði skipt um skoðun varðandi 5.3.2011 06:00 Hver á grasrótina á kjördegi? Þorsteinn Pálsson skrifar Icesavelögin og staðfestingarsynjun forsetans breyta nokkuð stöðunni á taflborði stjórnmálanna með áhrifum á bæði stjórnina og stjórnarandstöðuna. 5.3.2011 06:00 Halldór 04.03.2011 4.3.2011 16:00 Alvarleg ógn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipt um skoðun á auknum heimildum lögreglunnar til að fylgjast með skipulagðri glæpastarfsemi, meðal annars með svokölluðum forvirkum rannsóknum. Þær fela það í sér að taka megi einstakling eða hóp 4.3.2011 10:02 Fyll'ann Pawel Bartoszek skrifar Forsíður að minnsta kosti tveggja blaða í vikunni báru með sér fyrirsagnir eins og "Bensínverð í hæstu hæðum”. Með fréttunum fylgdu myndir sem sýndu bensínverðið í 230 krónum á hvern lítra. Ég mæli með að menn klippi þessar myndir út og geymi til að eiga þegar bensínverðið skríður yfir fimmhundruðkallinn. 4.3.2011 06:00 Líf fyrir konur Reynir Tómas Geirsson skrifar Fyrir rúmum 60 árum, 4. janúar 1949, var opnuð ný bygging við Landspítalann, Fæðingadeildin. Fyrir metnað og áhuga margra, ekki síst samtaka íslenskra kvenna, var deildin stækkuð árið 1975 og 4.3.2011 10:16 Kostaðar rannsóknir Þórólfur Matthíasson skrifar Til að stunda fræðilegar rannsóknir þarf sérhæfðan mannafla. Stundum þarf dýran tækjabúnað. Oft þarf að ráðast í kostnaðarsama og umfangsmikla gagnaöflun. 4.3.2011 10:10 Peningastefna og evra Eygló Harðardóttir skrifar Ítrekað heyrist frá stuðningsmönnum aðildar Evrópusambandsins að eina leiðin til að ná tökum á peningamálum landsins sé upptaka evru, og þar með aðild að Evrópusambandinu. Það sé einnig eina leiðin til að afnema verðtryggingu, lækka fjármagnskostnað og ná stöðugleika í íslensku efnahagslífi. 4.3.2011 06:00 Skipulagsslysin í bílaborginni Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Um síðustu helgi neyddist ég til þess að fara tvisvar sinnum sama daginn í Kórahverfi Kópavogsbæjar. Það tók mig tuttugu mínútur frá því að komið var inn í Kópavog að komast á áfangastað. Fjörutíu mínútur fram og til baka og það bara innan Kópavogs, svo var ferðin 4.3.2011 06:00 Halldór 03.03.2011 3.3.2011 16:00 Mótmæli við áformum um sameiningu leikskóla Starfsfólk leikskólans Hamraborgar í Reykjavík skrifar Við undirritaðir starfsmenn leikskólans Hamraborgar Grænuhlíð 24 Reykjavík, lýsum yfir áhyggjum okkar af framvindu leikskólamála og þeim alvarlegu afleiðingum sem við teljum að sameining leikskóla geti haft í för með sér. Í tillögum þeim sem starfshópur á vegum menntaráðs 3.3.2011 15:51 Hálft prósent Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Góður maður lét hafa eftir sér forðum að samlegðaráhrif væru eins og fljúgandi furðuhlutir; allir vita hvað það er en enginn hefur séð þá. Þetta verður ágætt að hafa í huga seinna í dag þegar skýrsla 3.3.2011 09:11 Jöklafólkvang eða virkjun? Þorlákur Axel Jónsson skrifar Fallorka heitir félag í eigu Akureyrarbæjar sem sinnir rafmagnsframleiðslu og raforkusölu sem áður var hjá Norðurorku. Breið samstaða hefur ríkt meðal Akureyringa um að Glerárdal beri að vernda. Fallorka rýfur nú þann frið. 3.3.2011 06:00 Virðum grundvallarreglur Ögmundur Jónasson skrifar Hjörtur Hjartarson, sá mæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið og hvetur mig til að endurhugsa neikvæða afstöðu mína til tillögu sem fram hefur komið um að fulltrúarnir sem kjörnir voru á stjórnlagaþing 3.3.2011 09:30 Misheppnað Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Þegar rætt er um og ákveðið hvernig standa beri að endurskoðun stjórnarskrárinnar er ágætt að rifja upp hvernig síðasta tilraun gekk. Í byrjun árs 2005 tók til starfa nefnd níu stjórnmálamanna. Til 3.3.2011 09:25 Fráleitur niðurskurður í skólakerfi Reykjavíkur Orri Vésteinsson skrifar Það er allt rangt við niðurskurð meirihlutans í Reykjavík til leikskóla og grunnskóla. Það er rangt að hjá þessum niðurskurði verði ekki komist, að 3.3.2011 09:15 Arabískt vor í vændum? Þorvaldur Gylfason skrifar Það er algengt viðkvæði í arabalöndum, að það sé engin tilviljun, að ekkert þeirra er lýðræðisríki. Lýðræði hentar ekki aröbum, er sagt, þar eð frjálsar kosningar hjá þeim myndu tefla auði og völdum upp í hendur ofstækismanna, sem myndu aðeins gera illt verra. 3.3.2011 06:15 Heimildir lögreglu Siv Friðleifsdóttir skrifar Undirrituð flytur þingsályktunartillögu á Alþingi um að rannsóknarheimildir lögreglu verði auknar. Meðflutningsmenn eru úr Framsóknarflokki, Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki. Í nútímasamfélagi er eðli og umfang skipulagðrar glæpastarfsemi breytt frá því sem var. Starfsemi lögreglu 3.3.2011 06:00 Þessir tillitslausu ökumenn Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ástæða þess að við stöðvum þig Ragnheiður er sú að þú gafst ekki stefnuljós þegar þó ókst út af hringtorginu," sagði hjálmklæddur lögregluþjónninn við mig alvarlegur í bragði. Mér vafðist tunga um tönn, sagði "ó!" 3.3.2011 06:00 Halldór 02.03.2011 2.3.2011 16:00 Hver er eiginlega þessi þjóð? Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég man þá tíð þegar "þjóð“ var hugtak sem aðeins var flaggað á tyllidögum; á 17. júní, yfir Evróvisjón og landsleikjum í fót- og handbolta. Mörgum þótti það hálfgerður garmur – í besta falli gamaldags, rembingslegt og útblásið; í versta falli gildishlaðið og hrokafullt. Það 2.3.2011 00:01 Hver á að sjá um barnið mitt eftir skóla? Ingunn Margrét Óskarsdóttir skrifar Í umræðu um borgarmálin eru ofarlega á baugi núna hugmyndir um allskonar sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimilia. Ég starfa sjálf sem verkefnisstjóri á frístundaheimili í Reykjavík og hef starfað sem slíkur síðan 2003. Þar á undan starfaði ég 2.3.2011 09:59 Að gera ranga hluti rétt - ÉG þjóðfélagið Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar ,,Hvað þarf ÉG að gera til að sveitarstjórnin samþykki framkvæmdina MÍNA?” Þetta er dæmigerð spurning sem varpað er fram þegar framkvæmdaaðilar hyggjast hefja framkvæmdir í sveitarfélagi. Svarið er oft augljóst og einfalt og spurningin óþörf: ,,Að fara 2.3.2011 09:51 Sjá næstu 50 greinar
Að fara eða vera? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forsvarsmenn stórra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri eru ekki ánægðir með rekstrarumhverfið sem þeim er boðið upp á hér á landi. Í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins gagnrýndi Niels Jacobsen, 8.3.2011 08:58
Til hamingju með daginn! Ragna Sara Jónsdóttir skrifar Í dag 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Í ár er þessum degi fagnað í 100. skipti og eru hátíðahöld og baráttugöngur haldnar víða um heim í tilefni dagsins. Það óréttlæti og þau höft sem konur búa við víða um heim eru með öllu óásættanleg. En 8.3.2011 06:00
Um jafnrétti, kyn og völd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Guðbjartur Hannesson skrifar Ég óska konum og körlum til hamingju með daginn, 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. 8.3.2011 06:00
Íslensk vefgátt að norðurslóðum Össur Skarphéðinsson skrifar Síðla janúar var ég staddur í Tromsö í Norður-Noregi að kynna nýja stefnu Íslands um norðurslóðir á fjölmennri alþjóðlegri ráðstefnu. Sem ég var að halda úr háskólahlaðinu eftir 8.3.2011 06:00
Enn um yfirvofandi menningarslys Stefán Edelstein skrifar Blikur eru á lofti í málefnum tónlistarskólanna í Reykjavík: Niðurskurðarmeistarar borgarinnar hafa ákveðið að skerða fjárframlög til þessa málaflokks um 11% hið minnsta árið 2011. Þar sem ekki er hægt að „hagræða" á miðju skólaári kemur þessi niðurskurður með fullum þunga á síðustu fjóra mánuði ársins (sem eru fyrstu 8.3.2011 06:00
Á Sigurður Árni Þórðarson skrifar Vatn er dýrmæti. Lífið skírist í vatni. Vatn verður ekki aðeins metið til peninga – ekki frekar en lífið sjálft. Jafnvel í köldu Þingvallavatni lifa um 120 þúsund lífverur á hverjum fermetra við vatnsbakka. Það er heilt samfélag á litlum bletti og í stóru samhengi. Það lífríki er 8.3.2011 05:45
Upplýst umræða? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þröstur Haraldsson, fyrrverandi starfsmaður Bændasamtakanna og ritstjóri Bændablaðsins, skrifaði grein hér í blaðið á laugardaginn um íslenzkan landbúnað og Evrópusambandið. Þar segir hann meðal annars um forystu Bændasamtakanna: "Menn hafa tekið allt að því 7.3.2011 09:44
Ákvarðanataka og íslenskt samfélag Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ákvarðanataka er mikilvæg fyrir þróun íslensks samfélags og hefur afgerandi áhrif á hvert þjóðfélagið stefnir. Á undanförnum árum hafa margar vondar ákvarðanir verið teknar sem hafa komið þjóðinni í það kreppuástand sem nú ríkir og ekki sér fyrir endann á. Ákvarðanir 7.3.2011 10:59
Siðferðisvandi stjórnsýslunnar Ólína Þorvarðardóttir skrifar Að hafa hlutverk og bera ábyrgð hefur hingað til þótt vegsemd. En vandi fylgir vegsemd hverri, og í okkar litla samfélagi höfum við full mörg dæmi um að þeir sem hlotið hafa vegsemdina hafa ekki vandað sig nóg til að valda henni. Óvandvirkni er siðferðisskortur af sömu rót og agaleysi og ótrúmennska. Afleiðingin birtist í því að menn 7.3.2011 09:52
Fjötrar fáráðs Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Það er meiriháttar vesen fyrir marga sem ég þekki um fimmtugt að fara yfir eina nótt í bústað. Kæfisvefnsbúnaðurinn einn og sér er eins og að taka með sér hund í ferðalag. Smám saman færist aldurinn yfir og með honum meiri búnaður en áður. Sjálf er ég komin 7.3.2011 09:47
Ómálga líf Valgarður Egilsson skrifar Það eru nokkur lögmál í lifandi náttúru sem hafa yfir sér einhverja frumfegurð. 7.3.2011 10:00
Dómstóla- eða samningaleiðin Steinar Björnsson skrifar Miðað við endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans stefnir allt í það að kostnaður ríkisins vegna Icesave verði vel undir 50 milljörðum verði nýjasti samningur samþykktur. Verði samningurinn þó felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu gæti haft einhver skaðleg áhrif á 6.3.2011 08:00
Kjarasamningur kennara Bryndís Haralds skrifar Það verður seint deilt um mikilvægi þess að börnin okkar fái góða menntun. Forsenda þess eru góðir kennarar sem eiga að fá góð laun. En eru íslenskir grunnskólakennarar vel launaðir? Byrjunarlaun íslenskra kennara eru 84% (2007) af meðallaunum kennara inna 6.3.2011 00:01
Rannsókn á starfsháttum Braga Guðbrandssonar Drífa Kristjánsdóttir skrifar Skýrsla ríkisendurskoðunar um „þjónustusamninga Barnaverndarstofu og lok þeirra“ hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Meðferðarheimilið Torfastöðum hefur verið drengið inní þá umfjöllun og hljómar eins og að okkur hafi verið sagt upp samningi við ríkið. Það var ekki 5.3.2011 06:00
Íslenskir bændur og ESB Þröstur Haraldsson skrifar Það var fróðlegt viðtalið sem Sigurjón Már Egilsson átti við ungan stjórnmálafræðing, Ingu Dís Richter, í þætti sínum Sprengisandi fyrir skömmu. Þar lýsti hún reynslu Finna af þátttöku í margvíslegum aðgerðum Evrópusambandsins til þess að ýta undir þróun í dreifbýli, 5.3.2011 06:00
Nokkrar tilvitnanir Davíð Þór Jónsson skrifar Í dag nenni ég ekki að skrifa Bakþanka. Þess í stað ætla ég að deila með ykkur sex völdum tilvitnunum af þeim toga sem ég hef mest gaman af. Þær eru þessar, í aldursröð: 5.3.2011 05:45
Staðreyndir um staðgöngumæðrun af velgjörð Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Þingsályktunartillaga mín og sautján annarra þingmanna úr fjórum flokkum um staðgöngumæðrun er nú til meðferðar á Alþingi. Ég hef unnið að undirbúningi þessa máls í vel á þriðja ár og tengist tillagan því e 5.3.2011 11:12
Breytingar til góðs í skólum borgarinnar Jón Gnarr skrifar Það er mín einlæga skoðun að þær breytingar sem fyrirhugaðar eru í skóla- og frístundamálum Reykjavíkur séu af hinu góða. Niðurstaða samráðshóps um greiningu tækifæra til samreksturs skóla og frístundaheimila er tímamótavinna. Ver 5.3.2011 11:07
Útvötnun orðanna Steinunn Stefánsdóttir skrifar Rétturinn til að tjá sig er einn af hornsteinum lýðræðisins og skoðanaskipti um málefni, bæði brýn pólitísk málefni og hversdagslegri 5.3.2011 10:49
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur rétt fyrir sér Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að fulltrúar notenda svæða innan Vatnajökulsþjóðgarðs séu meira og minna kolvitlausir. Með þeim rökum gagnrýnir hann umhverfisráðherra fyrir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Svandís Svavarsdóttir ber í 5.3.2011 06:00
Átak gegn ofbeldi Ögmundur Jónasson skrifar Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna. Þess vegna hefði ég ekki tekið það sérstaklega nærri mér ef staðhæfingar ritstjóra Fréttablaðsins um að ég hefði skipt um skoðun varðandi 5.3.2011 06:00
Hver á grasrótina á kjördegi? Þorsteinn Pálsson skrifar Icesavelögin og staðfestingarsynjun forsetans breyta nokkuð stöðunni á taflborði stjórnmálanna með áhrifum á bæði stjórnina og stjórnarandstöðuna. 5.3.2011 06:00
Alvarleg ógn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipt um skoðun á auknum heimildum lögreglunnar til að fylgjast með skipulagðri glæpastarfsemi, meðal annars með svokölluðum forvirkum rannsóknum. Þær fela það í sér að taka megi einstakling eða hóp 4.3.2011 10:02
Fyll'ann Pawel Bartoszek skrifar Forsíður að minnsta kosti tveggja blaða í vikunni báru með sér fyrirsagnir eins og "Bensínverð í hæstu hæðum”. Með fréttunum fylgdu myndir sem sýndu bensínverðið í 230 krónum á hvern lítra. Ég mæli með að menn klippi þessar myndir út og geymi til að eiga þegar bensínverðið skríður yfir fimmhundruðkallinn. 4.3.2011 06:00
Líf fyrir konur Reynir Tómas Geirsson skrifar Fyrir rúmum 60 árum, 4. janúar 1949, var opnuð ný bygging við Landspítalann, Fæðingadeildin. Fyrir metnað og áhuga margra, ekki síst samtaka íslenskra kvenna, var deildin stækkuð árið 1975 og 4.3.2011 10:16
Kostaðar rannsóknir Þórólfur Matthíasson skrifar Til að stunda fræðilegar rannsóknir þarf sérhæfðan mannafla. Stundum þarf dýran tækjabúnað. Oft þarf að ráðast í kostnaðarsama og umfangsmikla gagnaöflun. 4.3.2011 10:10
Peningastefna og evra Eygló Harðardóttir skrifar Ítrekað heyrist frá stuðningsmönnum aðildar Evrópusambandsins að eina leiðin til að ná tökum á peningamálum landsins sé upptaka evru, og þar með aðild að Evrópusambandinu. Það sé einnig eina leiðin til að afnema verðtryggingu, lækka fjármagnskostnað og ná stöðugleika í íslensku efnahagslífi. 4.3.2011 06:00
Skipulagsslysin í bílaborginni Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Um síðustu helgi neyddist ég til þess að fara tvisvar sinnum sama daginn í Kórahverfi Kópavogsbæjar. Það tók mig tuttugu mínútur frá því að komið var inn í Kópavog að komast á áfangastað. Fjörutíu mínútur fram og til baka og það bara innan Kópavogs, svo var ferðin 4.3.2011 06:00
Mótmæli við áformum um sameiningu leikskóla Starfsfólk leikskólans Hamraborgar í Reykjavík skrifar Við undirritaðir starfsmenn leikskólans Hamraborgar Grænuhlíð 24 Reykjavík, lýsum yfir áhyggjum okkar af framvindu leikskólamála og þeim alvarlegu afleiðingum sem við teljum að sameining leikskóla geti haft í för með sér. Í tillögum þeim sem starfshópur á vegum menntaráðs 3.3.2011 15:51
Hálft prósent Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Góður maður lét hafa eftir sér forðum að samlegðaráhrif væru eins og fljúgandi furðuhlutir; allir vita hvað það er en enginn hefur séð þá. Þetta verður ágætt að hafa í huga seinna í dag þegar skýrsla 3.3.2011 09:11
Jöklafólkvang eða virkjun? Þorlákur Axel Jónsson skrifar Fallorka heitir félag í eigu Akureyrarbæjar sem sinnir rafmagnsframleiðslu og raforkusölu sem áður var hjá Norðurorku. Breið samstaða hefur ríkt meðal Akureyringa um að Glerárdal beri að vernda. Fallorka rýfur nú þann frið. 3.3.2011 06:00
Virðum grundvallarreglur Ögmundur Jónasson skrifar Hjörtur Hjartarson, sá mæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið og hvetur mig til að endurhugsa neikvæða afstöðu mína til tillögu sem fram hefur komið um að fulltrúarnir sem kjörnir voru á stjórnlagaþing 3.3.2011 09:30
Misheppnað Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Þegar rætt er um og ákveðið hvernig standa beri að endurskoðun stjórnarskrárinnar er ágætt að rifja upp hvernig síðasta tilraun gekk. Í byrjun árs 2005 tók til starfa nefnd níu stjórnmálamanna. Til 3.3.2011 09:25
Fráleitur niðurskurður í skólakerfi Reykjavíkur Orri Vésteinsson skrifar Það er allt rangt við niðurskurð meirihlutans í Reykjavík til leikskóla og grunnskóla. Það er rangt að hjá þessum niðurskurði verði ekki komist, að 3.3.2011 09:15
Arabískt vor í vændum? Þorvaldur Gylfason skrifar Það er algengt viðkvæði í arabalöndum, að það sé engin tilviljun, að ekkert þeirra er lýðræðisríki. Lýðræði hentar ekki aröbum, er sagt, þar eð frjálsar kosningar hjá þeim myndu tefla auði og völdum upp í hendur ofstækismanna, sem myndu aðeins gera illt verra. 3.3.2011 06:15
Heimildir lögreglu Siv Friðleifsdóttir skrifar Undirrituð flytur þingsályktunartillögu á Alþingi um að rannsóknarheimildir lögreglu verði auknar. Meðflutningsmenn eru úr Framsóknarflokki, Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki. Í nútímasamfélagi er eðli og umfang skipulagðrar glæpastarfsemi breytt frá því sem var. Starfsemi lögreglu 3.3.2011 06:00
Þessir tillitslausu ökumenn Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ástæða þess að við stöðvum þig Ragnheiður er sú að þú gafst ekki stefnuljós þegar þó ókst út af hringtorginu," sagði hjálmklæddur lögregluþjónninn við mig alvarlegur í bragði. Mér vafðist tunga um tönn, sagði "ó!" 3.3.2011 06:00
Hver er eiginlega þessi þjóð? Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég man þá tíð þegar "þjóð“ var hugtak sem aðeins var flaggað á tyllidögum; á 17. júní, yfir Evróvisjón og landsleikjum í fót- og handbolta. Mörgum þótti það hálfgerður garmur – í besta falli gamaldags, rembingslegt og útblásið; í versta falli gildishlaðið og hrokafullt. Það 2.3.2011 00:01
Hver á að sjá um barnið mitt eftir skóla? Ingunn Margrét Óskarsdóttir skrifar Í umræðu um borgarmálin eru ofarlega á baugi núna hugmyndir um allskonar sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimilia. Ég starfa sjálf sem verkefnisstjóri á frístundaheimili í Reykjavík og hef starfað sem slíkur síðan 2003. Þar á undan starfaði ég 2.3.2011 09:59
Að gera ranga hluti rétt - ÉG þjóðfélagið Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar ,,Hvað þarf ÉG að gera til að sveitarstjórnin samþykki framkvæmdina MÍNA?” Þetta er dæmigerð spurning sem varpað er fram þegar framkvæmdaaðilar hyggjast hefja framkvæmdir í sveitarfélagi. Svarið er oft augljóst og einfalt og spurningin óþörf: ,,Að fara 2.3.2011 09:51
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun