Fleiri fréttir Jafnrétti kynjanna stuðlar að friðsælli heimi Fimm utanríkisráðherrar Norðurlandanna skrifa hér grein til að leggja áherslu á jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna í utanríkisstefnu sinni. 30.10.2010 06:00 Stóra, svarta holan Hulda Jósefsdóttir hönnuður skrifar Tillaga Ólafíu Zoëga, unga arkitektsins frá Bergenháskóla, sem birtist í Fréttablaðinu 26. október virðist bráðsnjöll og aðgengileg lausn á bráðum vanda íbúa við Einholt, Þverholt og nágrenni. 30.10.2010 06:00 Raunhæfur niðurskurður – eða stórfelldir fólksflutningar Niðurskurðartillögur heilbrigðismála í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna - sem kenna sig við vinstri velferð - mælast vægast sagt illa fyrir. Fjölmörg mótmæli um land allt eru skýr skilaboð um að fólki sé misboðið það óréttlæti sem þar birtist. 30.10.2010 06:00 Fylgjum eftir stefnu Vísinda- og tækniráðs! Að undanförnu hefur verið fjallað nokkuð um háskólarannsóknir og samkeppnissjóði á síðum Fréttablaðsins. Í framhaldi af þeirri umræðu er rétt að vekja athygli á stefnu stjórnvalda í vísinda- og nýsköpunarmálum sem birtist í stefnu Vísinda- og tækniráðs fyrir árin 2010-12. Hún var mótuð í víðtæku samráði og samþykkt í lok síðasta árs. 30.10.2010 06:00 Gelt gelt Davíð Þór Jónsson skrifar Það virðist einkenna Íslendinga um þessar mundir að skiptar skoðanir leiði aldrei af sér frjóa og skapandi umræðu. Kannski eru það vonbrigðin með hið nýja Ísland eða öllu heldur lífseigju hins gamla sem valda því. 30.10.2010 06:45 Hví þverr traustið? Þorsteinn Pálsson skrifar Eftir könnunum bera tvöfalt fleiri Íslendingar traust til Evrópusambandsins en Alþingis. Niðurstaðan er ekki vísbending um afgerandi traust til Evrópusambandsins. Hún sýnir fyrst og fremst hættulegt vantraust á Alþingi. 30.10.2010 06:30 Klárum dæmið Nokkrir þingmenn hófu upp raust sína fyrir skömmu og fóru fram á að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka. 30.10.2010 06:15 Hvar á þá að skera niður? Ólafur Stephensen skrifar Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra og Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, hafa bæði lýst því yfir á síðustu dögum að áformin um niðurskurð á sjúkrahúsum á landsbyggðinni verði endurskoðuð og minna skorið niður en lagt var upp með. 30.10.2010 06:15 Útrýming fátæktar krefst langtímaaðgerða Evrópusambandið hefur tileinkað árinu 2010 baráttunni gegn fátækt og félagslegri einangrun. Ástæðan er að 17% eða um 80 milljónir íbúa ESB landa eru nú með tekjur undir því sem kallast afstæð fátæktarmörk, þ.e. eru lægri en 60% af meðaltekjum. Fyrir þá, sem eru í þessari stöðu, eru þetta ekki bara tölur á blaði heldur miskunnarlaus veruleiki, sem hefur áhrif á uppvaxtarskilyrði barna, húsnæði, heilsu, menntun og stjórn á eigin lífi. 29.10.2010 06:00 Háskólarannsóknir á tímum kreppu og doktorsnám á Íslandi Í fyrri greinum okkar höfum fjallað um hlutverk háskóla, fjármögnun vísindaverkefna og gæðamat. Við rannsóknarháskóla er doktorsnám grundvallareining rannsóknarstarfs háskóla. Langveigamesti þáttur slíks náms er vísindaverkefni doktorsnemans en í því felst sjálfstætt rannsóknarverkefni unnið undir handleiðslu háskólakennara. Slík vísindaverkefni eru víðast burðareining rannsóknarstarfs skólans. 29.10.2010 06:00 Réttlæti fyrir alla Tryggvi Gíslason skrifar Ef sátt á að verða í samfélaginu eftir hrunið, þarf að leysa skuldavanda heimilanna strax. Heimilin eru hornsteinn þjóðfélagsins og standa undir rekstri þess. 29.10.2010 06:00 Háðsádeila eða einelti? Það felst í því mikil ábyrgð að gegna starfi blaðamanns. Skrifa þarf fréttir þar sem staðreyndir eru raktar og gæta þarf þess að öll sjónarmið komist til skila. Það vald sem blaðamönnum er gefið er því mikið og er oft kallað fjórða valdið. Ekki að ástæðulausu. 29.10.2010 05:00 Þurfa frambjóðendur til stjórnlagaþings ekki að gefa upp hagsmunatengsl sín? Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Ég heiti Kristbjörg Þórisdóttir og er frambjóðandi til stjórnlagaþings. Ég lagði fram spurningu á borgarafundi á vegum stjórnlaganefndar sem haldinn var í Súlnasal á Hótel Sögu í síðustu viku og snerist hún um það hvort ekki verði kallað eftir því af hendi opinberra aðila að frambjóðendur til stjórnlagaþings gefi upp hagsmunatengsl sín. 29.10.2010 16:15 Biskupinn og Lenín! Þorvaldur Skúlason skrifar Einhversstaðar segir í góðri bók; „þar sem tveir eru samankomnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal ykkar." 29.10.2010 13:42 Gamanið búið í Reykjavík Ólafur Stephensen skrifar Jákvæðni og lífsgleði, grín og glens voru allsráðandi þegar borgarstjórnarmeirihlutinn núverandi tók við völdum. Fulltrúar Bezta flokksins og Samfylkingarinnar knúsuðust á blokkarþaki í Breiðholtinu. Stefnuyfirlýsing flokkanna var full af frábærum og skemmtilegum hugmyndum, sem allir gátu verið sammála um. 29.10.2010 06:30 Lækkun húsaleigubóta Jens Fjalar Skaptason skrifar Frá árinu 1994 hafa húsaleigubætur staðið þeim sem leigja húsnæði til búsetu til boða. Í samræmi við þær áherslur sem eru ríkjandi í norrænni húsnæðispólitík er húsnæðisstuðningurinn bæði einstaklingsbundinn og tekjutengdur svo eðli máls samkvæmt er hann fyrst og fremst til hagsbóta fyrir þá tekjulægstu, t.d. námsmenn. 29.10.2010 06:00 Bara grín Brynhildur Björnsdóttir skrifar Nú er mér létt. Fram til þessa hef ég verið alveg sannfærð um að einum áberandi manni í þjóðfélaginu væri alveg sérstaklega illa við mig. Hann hefur nefnilega skrifað á netið eða látið hafa eftir sér í fjölmiðlum alls konar orð og ég ber virðingu fyrir því sem fólk segir og skrifar opinberlega og reikna með að viðkomandi meini það. 29.10.2010 06:00 Svar við opnu bréfi um trú og skóla Sæll og blessaður Guðmundur Ingi og þakka þér fyrir að bregðast við grein minni. Í henni benti ég á að leikskólabörn hefðu verið leidd til þátttöku í atferli og undir tákni sem ég tel að hafi í sér fólgið trúarlega tilvísun eða í það minnsta vísi til tiltekinna gilda og menningar og til sögulegrar hreyfingar með sína hugmyndafræði. 29.10.2010 05:00 Kirkja og skóli á forsendum barnsins Halldór Reynisson skrifar Umræðan um kirkju og skóla byggir um sumt á misskilningi. Talað hefur verið um tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkur sem „bann við trúboði" eins og trúboð á vegum kirkjunnar sé þar iðkað í stórum stíl. Það er stefna kirkjunnar að eiga samstarf við skólann á þeirri forsendu hans að fræða um trú en ekki boða hana. 28.10.2010 06:00 Óvirkur guðleysingi fellur Karl Ægir Karlsson skrifar Ég hef aldrei trúað á neinn þeirra þúsunda guða sem menn hafa tilbeðið, lifað og dáið fyrir. Fyrst fann ég fyrir eigin trúleysi í fermingarfræðslu. Presturinn talaði um upprisuna; hann var afgerandi vandaður maður og vænn. Ég hugsaði með mér að það gæti ekki staðist að hann, né nokkur annar maður, tryði þessu. Ég hef samt aldrei fyrr en nú fundið hjá mér þörf til þess að kvarta undan ríkiskirkjunni Íslensku. Utan nokkrar snerrur við (yfirleitt áhugalausa) kunningja. Þessar snerrur urðu þó til þess að ég þumbaðist í gegnum bíblíuna (það tók lungað af frítímanum á lélegri netavertíð). Það var samhengislaus lesning og furðuleg. 28.10.2010 11:43 Ömmurnar Charlotte Böving skrifar Yrði ég einhvern tíma beðin um að tala á kvennafrídaginn myndi ég halda ræðu sem heiðraði ömmur og segja frá því hve ómissandi þær eru. Getur nokkur elskað barn meira en foreldri þess? - Já, amma! 28.10.2010 06:00 Hvað getum við gert? IV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Í þremur greinum hef ég fjallað um forystu framsóknarmanna í uppgjöri við fortíð, leiðandi stefnu í lýðræðisumbótum og málefnum heimila og atvinnulífs. Í síðustu grein rakti ég 10 af þeim málum sem Framsókn hefur barist fyrir síðastliðin 2 ár. Margt af því hefur þegar sannað gildi sitt og er nú ofarlega í umræðunni. Ástæða er til að nefna nokkur slík atriði til viðbótar. 28.10.2010 06:00 Áhættuvarnir og rangar sakir Heiðar Már Guðjónsson skrifar Að undanförnu hef ég þurft að glíma við frekar óskemmtilega reynslu þar sem fjölmiðill ber upp á mig rangar sakir. DV hefur haldið því ítrekað fram að ég hafi skipulagt árás á íslensku krónuna ásamt alþjóðlegum vogunarsjóðum. Við það andrúmsloft sem nú ríkir er sennilega auðveldast fyrir mann sem starfar í viðskiptum að gefast upp og hætta að reyna að hafa áhrif á að því er virðist stjórnlausa umræðu og leyfa henni einfaldlega að ganga yfir. Mig langar hins vegar í þessari grein að hrekja viðkomandi fullyrðingar DV og benda á hve veikum grunni þær eru byggðar. 28.10.2010 06:00 Mark tekið á markaðnum Ólafur Stephensen skrifar Ákvörðun Icelandic Group um að taka upp samstarf við Sjávarnytjaráðið, Marine Stewardship Council, um umhverfisvottun á sjávarafurðum er ntalsverð tíðindi. 28.10.2010 06:00 Dagur iðjuþjálfunar Guðrún Pálmadóttir og Snæfríður Þóra Egilsson skrifar Í dag 27. október er alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar og af því tilefni hvetur heimssamband iðjuþjálfa (World Federation of Occupational Therapy) til umræðu um fagið. 27.10.2010 13:45 Hvað skal gera við forsetann? Sif Sigmarsdóttir skrifar Vilhjálmur Bretaprins og kærasta hans sáust kaupa frosna pitsu og ofnfranskar í verslun á dögunum. Breskir dálkahöfundar, æstir í fréttir af öðru en niðurskurði í ríkisútgjöldum sem einokað hafa umræðuna síðan öxin féll fyrir viku, drógu þá ályktun að kaupin gætu ekki þýtt annað en að konunglegt brúðkaup væri á næsta leiti. Svo óáhugavert virtist 27.10.2010 06:00 Sammála Hreyfingunni Jón Steinsson skrifar Stjórnvöld hafa nýverið kynnt áform um breytingar á gjaldþrotalögum fyrir einstaklinga. Áformin kveða á um að kröfur fyrnist að tveimur árum liðnum. Þetta er mikilvægt skref í rétta átt sem stjórnvöld hefðu átt að stíga strax haustið 2008. En betra seint en aldrei. 27.10.2010 06:00 Erlendar fjárfestingar og Evrópa Össur Skarphéðinsson skrifar Erlendar fjárfestingar á Möltu, Kýpur, Slóvakíu og Slóveníu tvöfölduðust fyrstu fjögur árin eftir að ríkin gengu í Evrópusambandið árið 2004. Öll nota þau evru. Í Eistlandi jukust erlendar fjárfestingar um helming á sama tíma, en Eistar taka ekki upp evruna fyrr en um næstu áramót. 27.10.2010 06:00 Góð nýting skattfjár? Ólafur Stephensen skrifar Tveir prófessorar við læknadeild Háskóla Íslands, Eiríkur Steingrímsson og Magnús Karl Magnússon, hafa að undanförnu skrifað áhugaverðar greinar í Fréttablaðið um háskólarannsóknir á Íslandi. Þar hafa þeir meðal annars spurt þeirrar spurningar hvernig tryggja megi að þeir takmörkuðu 27.10.2010 06:00 Halldór 27.10.2010 27.10.2010 16:00 Forgangsröðun í menntamálum og nýsköpun Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi má greina breytingar í áherslum stjórnvalda í menntamálum. Eins og fram kom í grein Gunnars Guðna Tómassonar og Sigurðar Magnúsar Garðarssonar í Fréttablaðinu þ. 14.10. sl., og staðfest var í svargrein frá Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra í Fréttablaðinu þ. 16.10., þá eru framlög til námsbrauta á sviði tækni- og raungreina skert um 12,2% sem er mun meiri skerðing en er á framlögum til félagsvísindagreina á borð við viðskiptafræði og lögfræði. Framlög til kennslu hjúkrunarfræði eru aukin. 26.10.2010 06:00 Halldór 26.10.2010 26.10.2010 16:00 Ný kröfugerð verkalýðssamtaka? Svavar Gestsson skrifar Verður kröfugerð Alþýðusambandsins á næstu mánuðum um félagslegar aðgerðir í stað kauphækkana sem ekki er innistæða fyrir? 26.10.2010 11:06 Hvorki meira né minna Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Einhverja merkilegustu sögulegu atburði á Íslandi minnist ég ekki að hafa lært eða lesið um í skólabókum. 26.10.2010 10:55 Framboð Eiríks Bergmanns til stjórnlagaþings Landskjörstjórn hefur nú staðfest framboð mitt til stjórnlagaþings svo ekkert er að vanbúnaði við að kynna framboðið. Eftir hrun er brýnt að leggja nýjan sáttagrunn undir íslenskt samfélag og endurskoða hina danskættuðu stjórnarskrá. 26.10.2010 10:47 Mannfyrirlitning Jónína Michaelsdóttir skrifar Fyrir margt löngu var ég að spjalla við roskinn mann um aðstæður alþýðufólks á árum áður. Þessi maður óx úr grasi í afskekktu þorpi úti á landi, og sagði mér meðal annars að hann hefði eitt sinn á yngri árum tekið þátt í að bera mann í rúmi sínu milli bæja. Þetta var heilsulaus maður á fátækraframfæri, en slíkt fólk var kallað sveitarómagar eða þurfalingar og var réttindalaust. Hreppurinn greiddi með því og ástæða þessa flutnings var sú, að bóndi á öðrum bæ hafði boðist til að hafa hann á heimilinu fyrir lægri upphæð en bóndinn sem hann hafði legið hjá í góðu atlæti. Þurfalingurinn var að sjálfsögðu ekki spurður hvernig honum litist á vistaskiptin og hreppurinn kynnti sér ekkert endilega hvort lægra meðlag þýddi verra atlæti. Burðarmaðurinn sagði að sér hefði liðið undarlega í þessu hlutverki. Þótt þurfalingurinn hafi ekki borið sig illa, var hann greinilega órólegur. Vissi ekkert hvað beið hans. 26.10.2010 09:11 Ofsi og misskilningur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fulltrúar Bezta flokksins, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar í mannréttindaráði Reykjavíkur eru í vandræðum vegna mikilla og neikvæðra viðbragða við tillögu flokkanna um að úthýsa kristinni trú og siðum úr skólastarfi í borginni. Talsmenn tillögunnar reyna nú að halda því fram að viðbrögðin byggist á "misskilningi" og séu "ofsafengin" eins og Margrét Sverrisdóttir, formaður ráðsins, orðaði það hér í blaðinu eftir að biskup Íslands gagnrýndi áformin harðlega. 26.10.2010 09:05 Ófaglegar tillögur Mannréttindaráðs Vegna tillagna sem Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur nú til umfjöllunar um samstarf skóla og trúar- og lífsskoðunarfélaga vill stjórn Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræði (FÉKKST) koma eftirfarandi á framfæri. 26.10.2010 06:00 Þekkingarverðmæti? Finnur Oddsson skrifar Verðmætasköpun á grunni þekkingar. Markmiðið hljómar vel og hefur, með einum eða öðrum hætti, verið orðað ítrekað undanfarin misseri. Um það ríkir samfélagsleg sátt, enda felur það í sér möguleikann á lífskjarabótum umfram það sem auðlindir okkar, sjávarfang og orka, geta staðið undir. Að ná þessu markmiði er forsenda þess að lífskjör sem við höfum vanist verði varanleg. 25.10.2010 06:00 Halldór 25.10.2010 25.10.2010 16:00 Allar í bæinn Gerður Kristný skrifar „Sumir karlar eru svo frábitnir öllu kvenlegu/að þeir sjá ekki einu sinni móður sína/fyrir fjallskugga föðurins" segir í ljóðinu Furða eftir skáldið Vilborgu Dagbjartsdóttur. Hún var ein þeirra sem hrundi Kvennafrídeginum af stað fyrir 35 árum og gekk fylktu liði niður á Torg í hópi stoltra kvenna til að sýna hvað vinnuframlag þeirra vóg þungt fyrir samfélagið. Það er ekki aðeins við hæfi að vitna í hana í dag, heldur líka einmitt þetta ljóð. Það er nefnilega furðan sem einkennir gjarnan jafnréttissinna. 25.10.2010 09:35 „Þú ert í flokki þeim“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar „Svara svara: vertu velkominn!" kyrjuðum við strákarnir í KFUM fullum hálsi á meðan við biðum eftir því að komast í borðtennis í næsta herbergi. Við hugsuðum ekkert út í það sem við vorum að syngja og ekki heldur í næsta lagi: „Þú æskuskari á Íslandsströnd / þú ert í flokki þeim / er sækir fram í sjónarrönd/ með sigri að komast heim." Maður fór bara með þetta umhugsunarlaust eins og hverja aðra „meinvill" og „frumglæði ljóssins sem gjörvöll mannkind". Þannig var okkar kristni. Hún var umhugsunarlaus. Og nú þegar ég hugsa um þennan kveðskap loksins eftir öll þessi ár verð ég að játa að ég botna ekkert í honum. Sjónarrönd? Eða var það „sólarlönd"? „Með sigri að komast heim"? 25.10.2010 06:00 Þess vegna kvennafrí Konur eru helmingur mannskyns en eiga eitt prósent eigna heimsins. Áætlað er að konur vinni 2/3 hluta vinnustunda í heiminum. Að launum hljóta þær tíu prósent þeirra tekna sem aflað er. 25.10.2010 06:00 Áfram stelpur og strákar Íslenskar konur, til hamingju með kvennafrídaginn 2010. Í fjórða sinn boða íslenskar kvennahreyfingar til fjöldasamstöðu kvenna til að minna á launamisréttið sem enn ríkir í landinu og brýna landsmenn til baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. 24.10.2010 12:46 Kínverskt kaupæði Bergþór Bjarnason skrifar 24.10.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Jafnrétti kynjanna stuðlar að friðsælli heimi Fimm utanríkisráðherrar Norðurlandanna skrifa hér grein til að leggja áherslu á jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna í utanríkisstefnu sinni. 30.10.2010 06:00
Stóra, svarta holan Hulda Jósefsdóttir hönnuður skrifar Tillaga Ólafíu Zoëga, unga arkitektsins frá Bergenháskóla, sem birtist í Fréttablaðinu 26. október virðist bráðsnjöll og aðgengileg lausn á bráðum vanda íbúa við Einholt, Þverholt og nágrenni. 30.10.2010 06:00
Raunhæfur niðurskurður – eða stórfelldir fólksflutningar Niðurskurðartillögur heilbrigðismála í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna - sem kenna sig við vinstri velferð - mælast vægast sagt illa fyrir. Fjölmörg mótmæli um land allt eru skýr skilaboð um að fólki sé misboðið það óréttlæti sem þar birtist. 30.10.2010 06:00
Fylgjum eftir stefnu Vísinda- og tækniráðs! Að undanförnu hefur verið fjallað nokkuð um háskólarannsóknir og samkeppnissjóði á síðum Fréttablaðsins. Í framhaldi af þeirri umræðu er rétt að vekja athygli á stefnu stjórnvalda í vísinda- og nýsköpunarmálum sem birtist í stefnu Vísinda- og tækniráðs fyrir árin 2010-12. Hún var mótuð í víðtæku samráði og samþykkt í lok síðasta árs. 30.10.2010 06:00
Gelt gelt Davíð Þór Jónsson skrifar Það virðist einkenna Íslendinga um þessar mundir að skiptar skoðanir leiði aldrei af sér frjóa og skapandi umræðu. Kannski eru það vonbrigðin með hið nýja Ísland eða öllu heldur lífseigju hins gamla sem valda því. 30.10.2010 06:45
Hví þverr traustið? Þorsteinn Pálsson skrifar Eftir könnunum bera tvöfalt fleiri Íslendingar traust til Evrópusambandsins en Alþingis. Niðurstaðan er ekki vísbending um afgerandi traust til Evrópusambandsins. Hún sýnir fyrst og fremst hættulegt vantraust á Alþingi. 30.10.2010 06:30
Klárum dæmið Nokkrir þingmenn hófu upp raust sína fyrir skömmu og fóru fram á að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka. 30.10.2010 06:15
Hvar á þá að skera niður? Ólafur Stephensen skrifar Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra og Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, hafa bæði lýst því yfir á síðustu dögum að áformin um niðurskurð á sjúkrahúsum á landsbyggðinni verði endurskoðuð og minna skorið niður en lagt var upp með. 30.10.2010 06:15
Útrýming fátæktar krefst langtímaaðgerða Evrópusambandið hefur tileinkað árinu 2010 baráttunni gegn fátækt og félagslegri einangrun. Ástæðan er að 17% eða um 80 milljónir íbúa ESB landa eru nú með tekjur undir því sem kallast afstæð fátæktarmörk, þ.e. eru lægri en 60% af meðaltekjum. Fyrir þá, sem eru í þessari stöðu, eru þetta ekki bara tölur á blaði heldur miskunnarlaus veruleiki, sem hefur áhrif á uppvaxtarskilyrði barna, húsnæði, heilsu, menntun og stjórn á eigin lífi. 29.10.2010 06:00
Háskólarannsóknir á tímum kreppu og doktorsnám á Íslandi Í fyrri greinum okkar höfum fjallað um hlutverk háskóla, fjármögnun vísindaverkefna og gæðamat. Við rannsóknarháskóla er doktorsnám grundvallareining rannsóknarstarfs háskóla. Langveigamesti þáttur slíks náms er vísindaverkefni doktorsnemans en í því felst sjálfstætt rannsóknarverkefni unnið undir handleiðslu háskólakennara. Slík vísindaverkefni eru víðast burðareining rannsóknarstarfs skólans. 29.10.2010 06:00
Réttlæti fyrir alla Tryggvi Gíslason skrifar Ef sátt á að verða í samfélaginu eftir hrunið, þarf að leysa skuldavanda heimilanna strax. Heimilin eru hornsteinn þjóðfélagsins og standa undir rekstri þess. 29.10.2010 06:00
Háðsádeila eða einelti? Það felst í því mikil ábyrgð að gegna starfi blaðamanns. Skrifa þarf fréttir þar sem staðreyndir eru raktar og gæta þarf þess að öll sjónarmið komist til skila. Það vald sem blaðamönnum er gefið er því mikið og er oft kallað fjórða valdið. Ekki að ástæðulausu. 29.10.2010 05:00
Þurfa frambjóðendur til stjórnlagaþings ekki að gefa upp hagsmunatengsl sín? Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Ég heiti Kristbjörg Þórisdóttir og er frambjóðandi til stjórnlagaþings. Ég lagði fram spurningu á borgarafundi á vegum stjórnlaganefndar sem haldinn var í Súlnasal á Hótel Sögu í síðustu viku og snerist hún um það hvort ekki verði kallað eftir því af hendi opinberra aðila að frambjóðendur til stjórnlagaþings gefi upp hagsmunatengsl sín. 29.10.2010 16:15
Biskupinn og Lenín! Þorvaldur Skúlason skrifar Einhversstaðar segir í góðri bók; „þar sem tveir eru samankomnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal ykkar." 29.10.2010 13:42
Gamanið búið í Reykjavík Ólafur Stephensen skrifar Jákvæðni og lífsgleði, grín og glens voru allsráðandi þegar borgarstjórnarmeirihlutinn núverandi tók við völdum. Fulltrúar Bezta flokksins og Samfylkingarinnar knúsuðust á blokkarþaki í Breiðholtinu. Stefnuyfirlýsing flokkanna var full af frábærum og skemmtilegum hugmyndum, sem allir gátu verið sammála um. 29.10.2010 06:30
Lækkun húsaleigubóta Jens Fjalar Skaptason skrifar Frá árinu 1994 hafa húsaleigubætur staðið þeim sem leigja húsnæði til búsetu til boða. Í samræmi við þær áherslur sem eru ríkjandi í norrænni húsnæðispólitík er húsnæðisstuðningurinn bæði einstaklingsbundinn og tekjutengdur svo eðli máls samkvæmt er hann fyrst og fremst til hagsbóta fyrir þá tekjulægstu, t.d. námsmenn. 29.10.2010 06:00
Bara grín Brynhildur Björnsdóttir skrifar Nú er mér létt. Fram til þessa hef ég verið alveg sannfærð um að einum áberandi manni í þjóðfélaginu væri alveg sérstaklega illa við mig. Hann hefur nefnilega skrifað á netið eða látið hafa eftir sér í fjölmiðlum alls konar orð og ég ber virðingu fyrir því sem fólk segir og skrifar opinberlega og reikna með að viðkomandi meini það. 29.10.2010 06:00
Svar við opnu bréfi um trú og skóla Sæll og blessaður Guðmundur Ingi og þakka þér fyrir að bregðast við grein minni. Í henni benti ég á að leikskólabörn hefðu verið leidd til þátttöku í atferli og undir tákni sem ég tel að hafi í sér fólgið trúarlega tilvísun eða í það minnsta vísi til tiltekinna gilda og menningar og til sögulegrar hreyfingar með sína hugmyndafræði. 29.10.2010 05:00
Kirkja og skóli á forsendum barnsins Halldór Reynisson skrifar Umræðan um kirkju og skóla byggir um sumt á misskilningi. Talað hefur verið um tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkur sem „bann við trúboði" eins og trúboð á vegum kirkjunnar sé þar iðkað í stórum stíl. Það er stefna kirkjunnar að eiga samstarf við skólann á þeirri forsendu hans að fræða um trú en ekki boða hana. 28.10.2010 06:00
Óvirkur guðleysingi fellur Karl Ægir Karlsson skrifar Ég hef aldrei trúað á neinn þeirra þúsunda guða sem menn hafa tilbeðið, lifað og dáið fyrir. Fyrst fann ég fyrir eigin trúleysi í fermingarfræðslu. Presturinn talaði um upprisuna; hann var afgerandi vandaður maður og vænn. Ég hugsaði með mér að það gæti ekki staðist að hann, né nokkur annar maður, tryði þessu. Ég hef samt aldrei fyrr en nú fundið hjá mér þörf til þess að kvarta undan ríkiskirkjunni Íslensku. Utan nokkrar snerrur við (yfirleitt áhugalausa) kunningja. Þessar snerrur urðu þó til þess að ég þumbaðist í gegnum bíblíuna (það tók lungað af frítímanum á lélegri netavertíð). Það var samhengislaus lesning og furðuleg. 28.10.2010 11:43
Ömmurnar Charlotte Böving skrifar Yrði ég einhvern tíma beðin um að tala á kvennafrídaginn myndi ég halda ræðu sem heiðraði ömmur og segja frá því hve ómissandi þær eru. Getur nokkur elskað barn meira en foreldri þess? - Já, amma! 28.10.2010 06:00
Hvað getum við gert? IV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Í þremur greinum hef ég fjallað um forystu framsóknarmanna í uppgjöri við fortíð, leiðandi stefnu í lýðræðisumbótum og málefnum heimila og atvinnulífs. Í síðustu grein rakti ég 10 af þeim málum sem Framsókn hefur barist fyrir síðastliðin 2 ár. Margt af því hefur þegar sannað gildi sitt og er nú ofarlega í umræðunni. Ástæða er til að nefna nokkur slík atriði til viðbótar. 28.10.2010 06:00
Áhættuvarnir og rangar sakir Heiðar Már Guðjónsson skrifar Að undanförnu hef ég þurft að glíma við frekar óskemmtilega reynslu þar sem fjölmiðill ber upp á mig rangar sakir. DV hefur haldið því ítrekað fram að ég hafi skipulagt árás á íslensku krónuna ásamt alþjóðlegum vogunarsjóðum. Við það andrúmsloft sem nú ríkir er sennilega auðveldast fyrir mann sem starfar í viðskiptum að gefast upp og hætta að reyna að hafa áhrif á að því er virðist stjórnlausa umræðu og leyfa henni einfaldlega að ganga yfir. Mig langar hins vegar í þessari grein að hrekja viðkomandi fullyrðingar DV og benda á hve veikum grunni þær eru byggðar. 28.10.2010 06:00
Mark tekið á markaðnum Ólafur Stephensen skrifar Ákvörðun Icelandic Group um að taka upp samstarf við Sjávarnytjaráðið, Marine Stewardship Council, um umhverfisvottun á sjávarafurðum er ntalsverð tíðindi. 28.10.2010 06:00
Dagur iðjuþjálfunar Guðrún Pálmadóttir og Snæfríður Þóra Egilsson skrifar Í dag 27. október er alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar og af því tilefni hvetur heimssamband iðjuþjálfa (World Federation of Occupational Therapy) til umræðu um fagið. 27.10.2010 13:45
Hvað skal gera við forsetann? Sif Sigmarsdóttir skrifar Vilhjálmur Bretaprins og kærasta hans sáust kaupa frosna pitsu og ofnfranskar í verslun á dögunum. Breskir dálkahöfundar, æstir í fréttir af öðru en niðurskurði í ríkisútgjöldum sem einokað hafa umræðuna síðan öxin féll fyrir viku, drógu þá ályktun að kaupin gætu ekki þýtt annað en að konunglegt brúðkaup væri á næsta leiti. Svo óáhugavert virtist 27.10.2010 06:00
Sammála Hreyfingunni Jón Steinsson skrifar Stjórnvöld hafa nýverið kynnt áform um breytingar á gjaldþrotalögum fyrir einstaklinga. Áformin kveða á um að kröfur fyrnist að tveimur árum liðnum. Þetta er mikilvægt skref í rétta átt sem stjórnvöld hefðu átt að stíga strax haustið 2008. En betra seint en aldrei. 27.10.2010 06:00
Erlendar fjárfestingar og Evrópa Össur Skarphéðinsson skrifar Erlendar fjárfestingar á Möltu, Kýpur, Slóvakíu og Slóveníu tvöfölduðust fyrstu fjögur árin eftir að ríkin gengu í Evrópusambandið árið 2004. Öll nota þau evru. Í Eistlandi jukust erlendar fjárfestingar um helming á sama tíma, en Eistar taka ekki upp evruna fyrr en um næstu áramót. 27.10.2010 06:00
Góð nýting skattfjár? Ólafur Stephensen skrifar Tveir prófessorar við læknadeild Háskóla Íslands, Eiríkur Steingrímsson og Magnús Karl Magnússon, hafa að undanförnu skrifað áhugaverðar greinar í Fréttablaðið um háskólarannsóknir á Íslandi. Þar hafa þeir meðal annars spurt þeirrar spurningar hvernig tryggja megi að þeir takmörkuðu 27.10.2010 06:00
Forgangsröðun í menntamálum og nýsköpun Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi má greina breytingar í áherslum stjórnvalda í menntamálum. Eins og fram kom í grein Gunnars Guðna Tómassonar og Sigurðar Magnúsar Garðarssonar í Fréttablaðinu þ. 14.10. sl., og staðfest var í svargrein frá Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra í Fréttablaðinu þ. 16.10., þá eru framlög til námsbrauta á sviði tækni- og raungreina skert um 12,2% sem er mun meiri skerðing en er á framlögum til félagsvísindagreina á borð við viðskiptafræði og lögfræði. Framlög til kennslu hjúkrunarfræði eru aukin. 26.10.2010 06:00
Ný kröfugerð verkalýðssamtaka? Svavar Gestsson skrifar Verður kröfugerð Alþýðusambandsins á næstu mánuðum um félagslegar aðgerðir í stað kauphækkana sem ekki er innistæða fyrir? 26.10.2010 11:06
Hvorki meira né minna Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Einhverja merkilegustu sögulegu atburði á Íslandi minnist ég ekki að hafa lært eða lesið um í skólabókum. 26.10.2010 10:55
Framboð Eiríks Bergmanns til stjórnlagaþings Landskjörstjórn hefur nú staðfest framboð mitt til stjórnlagaþings svo ekkert er að vanbúnaði við að kynna framboðið. Eftir hrun er brýnt að leggja nýjan sáttagrunn undir íslenskt samfélag og endurskoða hina danskættuðu stjórnarskrá. 26.10.2010 10:47
Mannfyrirlitning Jónína Michaelsdóttir skrifar Fyrir margt löngu var ég að spjalla við roskinn mann um aðstæður alþýðufólks á árum áður. Þessi maður óx úr grasi í afskekktu þorpi úti á landi, og sagði mér meðal annars að hann hefði eitt sinn á yngri árum tekið þátt í að bera mann í rúmi sínu milli bæja. Þetta var heilsulaus maður á fátækraframfæri, en slíkt fólk var kallað sveitarómagar eða þurfalingar og var réttindalaust. Hreppurinn greiddi með því og ástæða þessa flutnings var sú, að bóndi á öðrum bæ hafði boðist til að hafa hann á heimilinu fyrir lægri upphæð en bóndinn sem hann hafði legið hjá í góðu atlæti. Þurfalingurinn var að sjálfsögðu ekki spurður hvernig honum litist á vistaskiptin og hreppurinn kynnti sér ekkert endilega hvort lægra meðlag þýddi verra atlæti. Burðarmaðurinn sagði að sér hefði liðið undarlega í þessu hlutverki. Þótt þurfalingurinn hafi ekki borið sig illa, var hann greinilega órólegur. Vissi ekkert hvað beið hans. 26.10.2010 09:11
Ofsi og misskilningur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fulltrúar Bezta flokksins, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar í mannréttindaráði Reykjavíkur eru í vandræðum vegna mikilla og neikvæðra viðbragða við tillögu flokkanna um að úthýsa kristinni trú og siðum úr skólastarfi í borginni. Talsmenn tillögunnar reyna nú að halda því fram að viðbrögðin byggist á "misskilningi" og séu "ofsafengin" eins og Margrét Sverrisdóttir, formaður ráðsins, orðaði það hér í blaðinu eftir að biskup Íslands gagnrýndi áformin harðlega. 26.10.2010 09:05
Ófaglegar tillögur Mannréttindaráðs Vegna tillagna sem Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur nú til umfjöllunar um samstarf skóla og trúar- og lífsskoðunarfélaga vill stjórn Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræði (FÉKKST) koma eftirfarandi á framfæri. 26.10.2010 06:00
Þekkingarverðmæti? Finnur Oddsson skrifar Verðmætasköpun á grunni þekkingar. Markmiðið hljómar vel og hefur, með einum eða öðrum hætti, verið orðað ítrekað undanfarin misseri. Um það ríkir samfélagsleg sátt, enda felur það í sér möguleikann á lífskjarabótum umfram það sem auðlindir okkar, sjávarfang og orka, geta staðið undir. Að ná þessu markmiði er forsenda þess að lífskjör sem við höfum vanist verði varanleg. 25.10.2010 06:00
Allar í bæinn Gerður Kristný skrifar „Sumir karlar eru svo frábitnir öllu kvenlegu/að þeir sjá ekki einu sinni móður sína/fyrir fjallskugga föðurins" segir í ljóðinu Furða eftir skáldið Vilborgu Dagbjartsdóttur. Hún var ein þeirra sem hrundi Kvennafrídeginum af stað fyrir 35 árum og gekk fylktu liði niður á Torg í hópi stoltra kvenna til að sýna hvað vinnuframlag þeirra vóg þungt fyrir samfélagið. Það er ekki aðeins við hæfi að vitna í hana í dag, heldur líka einmitt þetta ljóð. Það er nefnilega furðan sem einkennir gjarnan jafnréttissinna. 25.10.2010 09:35
„Þú ert í flokki þeim“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar „Svara svara: vertu velkominn!" kyrjuðum við strákarnir í KFUM fullum hálsi á meðan við biðum eftir því að komast í borðtennis í næsta herbergi. Við hugsuðum ekkert út í það sem við vorum að syngja og ekki heldur í næsta lagi: „Þú æskuskari á Íslandsströnd / þú ert í flokki þeim / er sækir fram í sjónarrönd/ með sigri að komast heim." Maður fór bara með þetta umhugsunarlaust eins og hverja aðra „meinvill" og „frumglæði ljóssins sem gjörvöll mannkind". Þannig var okkar kristni. Hún var umhugsunarlaus. Og nú þegar ég hugsa um þennan kveðskap loksins eftir öll þessi ár verð ég að játa að ég botna ekkert í honum. Sjónarrönd? Eða var það „sólarlönd"? „Með sigri að komast heim"? 25.10.2010 06:00
Þess vegna kvennafrí Konur eru helmingur mannskyns en eiga eitt prósent eigna heimsins. Áætlað er að konur vinni 2/3 hluta vinnustunda í heiminum. Að launum hljóta þær tíu prósent þeirra tekna sem aflað er. 25.10.2010 06:00
Áfram stelpur og strákar Íslenskar konur, til hamingju með kvennafrídaginn 2010. Í fjórða sinn boða íslenskar kvennahreyfingar til fjöldasamstöðu kvenna til að minna á launamisréttið sem enn ríkir í landinu og brýna landsmenn til baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. 24.10.2010 12:46
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun