Fleiri fréttir Keppnin Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Þó að margt fari í taugarnar á þjóðinni og hafi gert í gegnum árin er líklega fátt sem kveður jafn mikið að í þeim efnum og svokallaðar pólitískar ráðningar. Er þar átt við ráðningar þar sem stjórnmálamenn meta stjórnmálaskoðanir, vin- og frændskap ofar öðru þegar opinberu starfi er ráðstafað. 22.10.2010 06:00 Opið bréf frá trúlausu foreldri Sæll Örn Bárður. Ég er foreldri með tvö börn á grunnskólaaldri. Ég er einnig trúarbragðafræðingur og skrifa þér þetta bréf með báða hatta á höfði. 22.10.2010 06:00 Halldór 22.10.2010 22.10.2010 16:00 Siðferði stjórnlagaþings Arnfríður Guðmundsdóttir og Hjalti Hugason skrifar Lokaundirbúningur að stjórnlagaþingi 2011 er hafinn. Um 500 einstaklingar hafa svarað kalli, gefið kost á sér til þess mikilvæga hlutverks að semja tillögu að nýrri eða endurskoðaðri stjórnarskrá sem Alþingi og þjóðin mun síðan taka afstöðu til. 22.10.2010 13:00 Siðferði þjóðarinnar verður ekki breytt með stjórnarskrá Inga Lind Karlsdóttir skrifar Augljóst er að það verður hvorki létt verk né löðurmannlegt fyrir kjósendur að kynna sér hvað hver og einn frambjóðandi til stjórnlagaþingsins stendur fyrir. Slíkur er fjöldinn. Þar af leiðandi er ekki langsótt að spá því að fólk muni skipta frambjóðendum í tvo hópa, annars vegar þá sem vilja gerbreyta stjórnarskránni af því að hún sé mjög gölluð og hins vegar þá sem telja hana ágæta fyrir sitt leyti en eru samþykkir því að margt megi endurskoða, sumu breyta og annað bæta. 22.10.2010 10:40 Stenst ekki skoðun Í greinargerð Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar sem lögð var fram á fundi þann 12. október síðastliðinn segir m.a.: ,,Því er beint til stofnana borgarinnar sem hafa starfandi áfallaráð að tryggt sé að fagaðilar komi að sálrænum áföllum í stað þess að leitað sé til trúar- eða lífsskoðunarfélaga." 22.10.2010 06:00 Bábiljur eða bjargráð Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, fer stundum frjálslega með staðreyndir þegar hún ver gjörðir sínar í skipulagsmálum. Nú staðhæfir þessi mæta kona að hálfs árs dráttur hennar á að lýsa sig vanhæfa til að fjalla um aðalskipulag sveitarfélagsins Ölfuss sé eðlileg stjórnsýsla. Var ekki umhverfisráðherra nákvæmlega jafn vanhæfur í apríl þegar málið kom inn á borð í ráðuneytinu og hann lýsir sig loks vera um síðustu mánaðarmót? 22.10.2010 06:00 Dagar kvenna og hagtalna Brynhildur Björnsdóttir skrifar Dagarnir líða og allir eru þeir helgaðir einhverju ákveðnu. Það sem af er október hafa liðið bleiki dagurinn og fjólublái dagurinn, dagur hvíta stafsins, dagur gegn einelti, dagur án ofbeldis, dagur myndlistar, dagur samkeppnishæfni og PBS-dagurinn, dagur hrunsins og alþjóðlegur dagur öndunarmælinga. 22.10.2010 06:00 Sönn lýðræðisást Nú hafa nokkrir þingmenn innblásnir af lýðræðisást lagt fram þingsályktunartillögu að samhliða kjöri til stjórnlagaþings skuli einnig greitt atkvæði um hvort haldið skuli áfram viðræðum við Evrópusambandið. Þetta er auðvitað stórsnjöll tillaga enda slær hún tvær flugur í einu höggi. 22.10.2010 06:00 Er stjórnlagaþing ópíum fólksins? Ég er búin að fara hringinn, eftir að hafa fengið hvatningar frá góðu fólki um að bjóða mig fram til Stjórnlagaþings. Mér þótti vænt um traustið sem mér var sýnt. 22.10.2010 06:00 Alþingi Stjórnarskrá Íslands segir til um verkaskiptingu Alþingis og annarra stjórnvalda: 22.10.2010 06:00 Leiðrétting skulda Haraldur L. Haraldsson skrifar Höfuðstóll er fjárhæð láns eða kröfu, auk verðbóta. Af fjárhæðinni reiknast vextir. Ef lán eru verðtryggð breytist höfuðstóllinn í samræmi við verðlagsbreytingar eins og þær eru mældar hverju sinni. Verðtrygging er heiti á sérstöku breytilegu álagi á höfuðstól lána og er notuð til þess að tryggja verðgildi fjárskuldbindinga og bankainnistæða með viðmiðun við ákveðna vísitölu. Með verðtryggingu er tryggt að endurgreiðslur haldi verðgildi samkvæmt fyrirfram ákveðnu viðmiði frá þeim degi sem lán er veitt eða sparnaður hefst. Vísitala sem byggð er á mjólkurverði, áfengi o.s.frv. er ekki náttúrulögmál. 22.10.2010 06:00 Barnaverndarnefnd og Besti flokkurinn Nýlega var skipað í nýja nefnd barnaverndarnefndar Reykjavíkur. Til að gera sér grein fyrir hinu veigamikla hlutverki barnaverndarnefndar ætla ég að fara nokkrum orðum um það hér. 22.10.2010 06:00 Velkomin á nýjan Vísi! Freyr Einarsson skrifar Nýr og endurbættur Vísir lítur nú dagsins ljós. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á vefnum. Hann er nú ekki bara sterkur fréttavefur heldur einnig fjölbreyttur afþreyingarmiðill. 22.10.2010 16:30 Áfram nú! Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Á mánudaginn, 25. október, munu konur um allt land leggja niður vinnu kl. 14.25 og safnast saman víða um land til fjölbreyttra aðgerða. 22.10.2010 06:00 Er skrýtið að traustið sé lítið? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í könnun MMR sem birtist í vikunni sem leið var spurt um traust á Alþingi Íslendinga. Aðeins 7,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku sögðust bera mjög mikið eða frekar mikið traust til þjóðþingsins samkvæmt könnuninni. Tveir þriðju svarenda sögðust hins vegar bera mjög lítið eða frekar lítið traust til Alþingis. 21.10.2010 06:00 Halldór 21.10.2010 21.10.2010 16:00 Mikilvægt persónukjör framundan Áhugi á persónukjöri fer vaxandi, á því fyrirkomulagi að kjósendur geti valið einstaklinga en ekki aðeins flokkslista. Framundan er kosning til stjórnlagaþings sem verður í senn persónukjör og með landinu sem einu kjördæmi. 21.10.2010 15:00 Áskorun til RÚV í Návígi Ég var að hlusta á samræður þeirra Þórhalls Gunnarssonar og Páls Skúlasonar í þættinum NÁVÍGI í sjónvarpinu í gærkvöld. Páli var tíðrætt um skortinn á menntun og upplýsingu til alls almennings í umræðunni í okkar samfélagi. 21.10.2010 13:45 Framtíð Heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Það er tíðrætt um niðurskurð í heilbrigðis og velferðarkerfi okkar, boðaða byggðaröskun honum samfara ásamt öryggisleysi sjúklinga og starfsmanna í tengslum við þá umræðu sem fram fer. 21.10.2010 10:45 Alþjóðadagur hagtalna Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að 20. október 2010 sé fyrsti alþjóðadagur hagtalna. Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi hlutlausra hagtalna og hlutverki þeirra fyrir opinbera umræðu og ákvarðanir stjórnvalda, fyrirtækja og heimila. 21.10.2010 06:00 Hvað getum við gert? III Þetta er þriðja grein mín um hvað þarf (að breytast) til þess að stjórnmál fari að virka fyrir almenning og ástæður þess að það er bæði óæskilegt og ósanngjarnt að setja alla flokka undir sama hatt. 21.10.2010 06:00 Ísland og kynjajafnréttið Þorgerður Einarsdóttir skrifar Ísland mælist, ásamt hinum Norðurlöndunum, með minnsta kynjabil í heimi í skýrslu World Economic Forum sem út kom nýlega (Hausmann 2010). 21.10.2010 06:00 Háskólar í mótun III Háskólar og æðri menntun gegna æ mikilvægara hlutverki í nútímasamfélagi. Í stuttu máli felst meginhlutverk háskóla í að efla vísindi og fræði með rannsóknum og kennslu; leggja grunn að sérhæfðri fagmennsku; vera grundvöllur framþróunar og nýsköpunar en jafnframt gagnrýnið afl í samfélaginu sem byggir á akademísku frelsi. Óhætt er að fullyrða að háskólar landsins hafi mjög margþættu hlutverki að gegna. 21.10.2010 06:00 Opið bréf til Atla og Hrafns Kæru Hrafn Magnússon og Atli Gíslason. Eftir að hafa lesið viðtal við ykkur í Fréttablaðinu þann 24. september sl., finn ég mig knúinn til að rita ykkur eftirfarandi: 21.10.2010 06:00 Hrun samfélags Samfélag okkar er í mikilli mótun. Ný samfélagsgerð er ekki í augsýn. Löngu fyrir hrun mátti greina anga verðandi stakkaskipta. Flest bendir til að við lifum hrunadans samfélags jöfnuðar og samheldni, sem eldri kynslóð Íslendinga þekkti. Hugarfar það sem leiddi til hrunsins náði tökum á þjóðinni án mikillar viðspyrnu. Einkenni þess hugarfars er ekki eingöngu græðgi og þjóðremba, heldur er siðferðisleg hnignun áberandi meðal þjóðfélagshópa. 21.10.2010 06:00 Vinna af sér „fríið“ Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Konur eiga að ganga út af vinnustöðum sínum klukkan 14.25 á mánudaginn. Samkvæmt útreikningum eru þær þá víst búnar að vinna tímana sem þær fá greitt fyrir, miðað við karla. 21.10.2010 06:00 Hvernig samfélag viljum við sjá? Um þessar mundir eru tvö ár liðin frá því að bankakerfi landsins hrundi og efnahagskerfið í kjölfarið. Á þessum tveimur árum hefur vissulega margt áunnist, en allt of margt á þó eftir að gera. Mikilvægast af öllu er að þjóðin taki höndum saman og horfi til framtíðar; til þess samfélags sem við viljum búa við hér á landi. Uppgjör og ásakanir eru eðlileg viðbrögð við slíku áfalli sem íslensk þjóð varð fyrir. Nú, tveimur árum eftir hrun, á slíkt uppgjör að eiga sér stað hjá þar til bærum aðilum. Við hin eigum að snúa okkur að því að endurreisa Ísland. 21.10.2010 06:00 Nóg komið af dómunum Ólafur Stephensen skrifar Stundum þurfa sprenglærðir dómarar að kveða upp ótal dóma, studda vandaðri lögfræðilegri röksemdafærslu áður en fólki dettur í hug að gera það sem einföld, heilbrigð skynsemi býður. Þetta virðist eiga við um spurninguna hvort Alþingi megi með lögum skylda fólk til að borga félagsgjald í félagi sem það er ekki í og vill ekki vera í, telur jafnvel vinna gegn hagsmunum sínum. 20.10.2010 06:00 Ný stjórnarskrá: ábyrgð, gegnsæi og mannréttindi Íris Erlingsdóttir skrifar Íslenska stjórnarskráin er arfðleið frá dönskum nýlendutíma og stjórnkerfið er afkvæmi þeirrar viðleitni19. aldar nýlenduveldis að takmarka – ekki afnema – ótakmarkað konungsvald með stofnun þingræðis. 20.10.2010 14:00 Hefðir meirihlutans Gunnar Örn Stefánsson skrifar Í Fréttablaðinu 18. október sl. birtust á sömu síðu tvær greinar; önnur var eftir ritstjóra blaðsins, Ólaf Þ. Stephensen, í flokknum „Skoðun“ og hin eftir tvo Þjóðkirkjupresta. Báðar greinarnar fjalla um drög að ályktun sem mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur lagt fram um samskipti leikskóla og grunnskóla við trúfélög. 20.10.2010 10:57 Opið og aðgengilegt samningaferli Í aðdraganda viðræðna okkar um aðild Íslands að Evrópusambandinu hef ég kappkostað að hafa sem mest samráð. Gildir það jafnt um Alþingi, almenning, sveitarfélög, hagsmunasamtök í atvinnugreinum og félagasamtök, forystu einstakra stjórnmálaflokka og aðra sem málið varðar. Ég hef líka gætt þess að upplýsa þá granna okkar og samstarfsþjóðir sem eins og við standa enn þá utan sambandsins. Það er einbeittur vilji ríkisstjórnarinnar að hafa allar upplýsingar á takteinum fyrir almenning, eftir því sem mögulegt er. Þó að Íslendingar hafi síðustu fimmtán árin verið í stöðugt nánara samstarfi við Evrópusambandið, og séu í reynd með hálfgildings aukaaðild að því gegnum EES-samninginn, þá er ákvörðun um að ráðast í samninga um fulla aðild stórt skref fyrir þjóðina. 20.10.2010 06:00 Ráðherra hefur rangt eftir Inga Dóra Sigfúsdóttir skrifar Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur rangt eftir mér í Fréttablaðinu síðastliðinn fimmtudag. Þar segir ráðherra mig hafa kvartað yfir því í blaðaviðtali að hún hafi „ekki beitt sér gegn" þeirri ákvörðun að loka kennslufræði- og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík. Þetta er ekki rétt. 20.10.2010 06:00 Mælikvarðar lífsgæða og velferðar Svandís Svavarsdóttir skrifar Mannkynið stendur á tímamótum í samskiptum sínum við náttúruna. Við göngum hratt á óendurnýjanlegar auðlindir, fjölgun mannkyns er hömlulaus og áhrif okkar á umhverfið virðast takmarkalaus. 20.10.2010 06:00 Gildahlöður og menningarbylting Hún var skemmtileg og athyglisverð fréttin um leikskólabörnin í Sjónvarpinu 13. október sl. Sagt var frá göngu barna í leikskólum borgarinnar frá Hallgrímskirkju niður á Ingólfstorg þar sem þau sungu og mynduðu friðarmerki. Tilgangurinn var góður og sagt var í fréttinni að þetta hefði verið gert til þess að leggja áherslu á „friðar og kærleiksboðskap Johns Lennon og Yoko Ono". 20.10.2010 06:00 Kallað eftir ábyrgri umræðu Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf, enda hefur verið gripið til þeirra. Menn deila hins vegar um áherslur og nálgun. Þegar hefur verið komið til móts við marga þá sem verst eru settir. Annars vegar er það mjög tekjulágt fólk og hins vegar þeir sem hafa skuldsett sig mikið og umfram greiðslugetu. Búin eru til úrræði sem henta þessum hópum sem "verst eru settir“, í mörgum tilvikum hinir tekjulægstu og hinir tekjuhæstu. 20.10.2010 06:00 Nærvera NATO Ólafur Stephensen skrifar Samkomulag Íslands og Kanada um samstarf í varnarmálum, sem undirritað var í Brussel í síðustu viku, er ánægjulegur áfangi á þeirri vegferð að treysta öryggi og varnir Íslands eftir brotthvarf varnarliðsins árið 2006. 19.10.2010 06:00 Halldór 19.10.2010 19.10.2010 16:00 Góðir og ódýrir háskólar Karl Ægir Karlsson skrifar Í fjárlögum næsta árs er gert fyrir miklum niðurskurði til háskólastarfs en hlutfallslega mestum niðurskurði til tækni og raunvísinda. Þetta skýrist að hluta af breyttu reiknilíkani þar sem aukið er við framlög til ódýrustu reikniflokkanna (til dæmis lögfræði og guðfræði) á kostnað þeirra dýrustu (til dæmis flest raunvísindi og verkfræði). Skólar sem eru með hátt hlutfall nemenda sinna í dýrari reikniflokkunum verða því fyrir mikilli skerðingu.Jafnóheillavænleg og þessi þróun er þá þarf hún ekki að koma á óvart ef rýnt er í greinaskrif menntamálaráðherra að undanförnu. Í fyrsta lagi lýsir menntamálaráðherra þeirri ósk sinni að háskólar sinni í auknum mæli samfélagslegu hlutverki sínu sem, samkvæmt lagabókstafnum, felst fyrst og fremst í fræðslu til almennings og samfélags (Hlutverk og ábyrgð háskóla, Morgunblaðið 26 júní 2010). 19.10.2010 11:03 Ég öfunda þig svo… Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í fermingarfræðslunni í haust heyrði ég: "Ég öfunda þig svo af skónum þínum." "Ég öfunda þig ógeðslega af að fara í helgarferð til London!" "Ég öfunda þig svo… af þessu… af hinu…" Ég spurði öfundarfólkið hvað það meinti með svona setningum og ræddi svo við það um afstöðu og eðli öfundar. 19.10.2010 06:00 Persónukjör að fornu og nýju Sverrir Jakobsson skrifar Persónukjör hefur lengi verið hjartans mál tiltekins hluta þjóðarinnar - stundum jafnvel kynnt sem hin tæknilega útfærsla á kosningum sem verði flestra meina bót. 19.10.2010 06:00 Aldrei, aldrei Kjartan Jóhannsson skrifar Helstu stjórnmálamenn landsins og framámenn á ýmsum sviðum hafa undanfarna daga þingað um skuldavandann og þar á meðal reifað að lífeyrissjóðir skuli beint eða óbeint fórna hluta af eignum sínum til þess að borga fyrir almenna niðurskrift skulda. 19.10.2010 06:00 Trú og hefðir strokaðar út? Ólafur Stephensen skrifar Meirihlutinn í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla borgarinnar við trúfélög. Ekki verður annað séð en að nái ýmsar tillögur sem þar er að finna fram að ganga, verði ýmsar gamlar og góðar hefðir í skólastarfinu afnumdar. 18.10.2010 06:00 Halldór 18.10.10 18.10.2010 16:00 Skipulag Laugavegar Kæri Reykvíkingur Ástæða þess að ég skrifa þetta er sú að eftir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar hefur verið myndaður meirihluti í borginni sem lýsir sig reiðubúinn til þess að hlusta á hugmyndir hins almenna borgara. Það sem ég vil gera hér að umtalsefni er hugmynd að framtíðarskipulagi Laugavegs þar sem sjónarmið húsafriðunar og núverandi nýtingar haldast í hendur við að gera götuna aðlaðandi fyrir þá sem um hana fara. 18.10.2010 15:59 Sjá næstu 50 greinar
Keppnin Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Þó að margt fari í taugarnar á þjóðinni og hafi gert í gegnum árin er líklega fátt sem kveður jafn mikið að í þeim efnum og svokallaðar pólitískar ráðningar. Er þar átt við ráðningar þar sem stjórnmálamenn meta stjórnmálaskoðanir, vin- og frændskap ofar öðru þegar opinberu starfi er ráðstafað. 22.10.2010 06:00
Opið bréf frá trúlausu foreldri Sæll Örn Bárður. Ég er foreldri með tvö börn á grunnskólaaldri. Ég er einnig trúarbragðafræðingur og skrifa þér þetta bréf með báða hatta á höfði. 22.10.2010 06:00
Siðferði stjórnlagaþings Arnfríður Guðmundsdóttir og Hjalti Hugason skrifar Lokaundirbúningur að stjórnlagaþingi 2011 er hafinn. Um 500 einstaklingar hafa svarað kalli, gefið kost á sér til þess mikilvæga hlutverks að semja tillögu að nýrri eða endurskoðaðri stjórnarskrá sem Alþingi og þjóðin mun síðan taka afstöðu til. 22.10.2010 13:00
Siðferði þjóðarinnar verður ekki breytt með stjórnarskrá Inga Lind Karlsdóttir skrifar Augljóst er að það verður hvorki létt verk né löðurmannlegt fyrir kjósendur að kynna sér hvað hver og einn frambjóðandi til stjórnlagaþingsins stendur fyrir. Slíkur er fjöldinn. Þar af leiðandi er ekki langsótt að spá því að fólk muni skipta frambjóðendum í tvo hópa, annars vegar þá sem vilja gerbreyta stjórnarskránni af því að hún sé mjög gölluð og hins vegar þá sem telja hana ágæta fyrir sitt leyti en eru samþykkir því að margt megi endurskoða, sumu breyta og annað bæta. 22.10.2010 10:40
Stenst ekki skoðun Í greinargerð Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar sem lögð var fram á fundi þann 12. október síðastliðinn segir m.a.: ,,Því er beint til stofnana borgarinnar sem hafa starfandi áfallaráð að tryggt sé að fagaðilar komi að sálrænum áföllum í stað þess að leitað sé til trúar- eða lífsskoðunarfélaga." 22.10.2010 06:00
Bábiljur eða bjargráð Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, fer stundum frjálslega með staðreyndir þegar hún ver gjörðir sínar í skipulagsmálum. Nú staðhæfir þessi mæta kona að hálfs árs dráttur hennar á að lýsa sig vanhæfa til að fjalla um aðalskipulag sveitarfélagsins Ölfuss sé eðlileg stjórnsýsla. Var ekki umhverfisráðherra nákvæmlega jafn vanhæfur í apríl þegar málið kom inn á borð í ráðuneytinu og hann lýsir sig loks vera um síðustu mánaðarmót? 22.10.2010 06:00
Dagar kvenna og hagtalna Brynhildur Björnsdóttir skrifar Dagarnir líða og allir eru þeir helgaðir einhverju ákveðnu. Það sem af er október hafa liðið bleiki dagurinn og fjólublái dagurinn, dagur hvíta stafsins, dagur gegn einelti, dagur án ofbeldis, dagur myndlistar, dagur samkeppnishæfni og PBS-dagurinn, dagur hrunsins og alþjóðlegur dagur öndunarmælinga. 22.10.2010 06:00
Sönn lýðræðisást Nú hafa nokkrir þingmenn innblásnir af lýðræðisást lagt fram þingsályktunartillögu að samhliða kjöri til stjórnlagaþings skuli einnig greitt atkvæði um hvort haldið skuli áfram viðræðum við Evrópusambandið. Þetta er auðvitað stórsnjöll tillaga enda slær hún tvær flugur í einu höggi. 22.10.2010 06:00
Er stjórnlagaþing ópíum fólksins? Ég er búin að fara hringinn, eftir að hafa fengið hvatningar frá góðu fólki um að bjóða mig fram til Stjórnlagaþings. Mér þótti vænt um traustið sem mér var sýnt. 22.10.2010 06:00
Alþingi Stjórnarskrá Íslands segir til um verkaskiptingu Alþingis og annarra stjórnvalda: 22.10.2010 06:00
Leiðrétting skulda Haraldur L. Haraldsson skrifar Höfuðstóll er fjárhæð láns eða kröfu, auk verðbóta. Af fjárhæðinni reiknast vextir. Ef lán eru verðtryggð breytist höfuðstóllinn í samræmi við verðlagsbreytingar eins og þær eru mældar hverju sinni. Verðtrygging er heiti á sérstöku breytilegu álagi á höfuðstól lána og er notuð til þess að tryggja verðgildi fjárskuldbindinga og bankainnistæða með viðmiðun við ákveðna vísitölu. Með verðtryggingu er tryggt að endurgreiðslur haldi verðgildi samkvæmt fyrirfram ákveðnu viðmiði frá þeim degi sem lán er veitt eða sparnaður hefst. Vísitala sem byggð er á mjólkurverði, áfengi o.s.frv. er ekki náttúrulögmál. 22.10.2010 06:00
Barnaverndarnefnd og Besti flokkurinn Nýlega var skipað í nýja nefnd barnaverndarnefndar Reykjavíkur. Til að gera sér grein fyrir hinu veigamikla hlutverki barnaverndarnefndar ætla ég að fara nokkrum orðum um það hér. 22.10.2010 06:00
Velkomin á nýjan Vísi! Freyr Einarsson skrifar Nýr og endurbættur Vísir lítur nú dagsins ljós. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á vefnum. Hann er nú ekki bara sterkur fréttavefur heldur einnig fjölbreyttur afþreyingarmiðill. 22.10.2010 16:30
Áfram nú! Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Á mánudaginn, 25. október, munu konur um allt land leggja niður vinnu kl. 14.25 og safnast saman víða um land til fjölbreyttra aðgerða. 22.10.2010 06:00
Er skrýtið að traustið sé lítið? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í könnun MMR sem birtist í vikunni sem leið var spurt um traust á Alþingi Íslendinga. Aðeins 7,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku sögðust bera mjög mikið eða frekar mikið traust til þjóðþingsins samkvæmt könnuninni. Tveir þriðju svarenda sögðust hins vegar bera mjög lítið eða frekar lítið traust til Alþingis. 21.10.2010 06:00
Mikilvægt persónukjör framundan Áhugi á persónukjöri fer vaxandi, á því fyrirkomulagi að kjósendur geti valið einstaklinga en ekki aðeins flokkslista. Framundan er kosning til stjórnlagaþings sem verður í senn persónukjör og með landinu sem einu kjördæmi. 21.10.2010 15:00
Áskorun til RÚV í Návígi Ég var að hlusta á samræður þeirra Þórhalls Gunnarssonar og Páls Skúlasonar í þættinum NÁVÍGI í sjónvarpinu í gærkvöld. Páli var tíðrætt um skortinn á menntun og upplýsingu til alls almennings í umræðunni í okkar samfélagi. 21.10.2010 13:45
Framtíð Heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Það er tíðrætt um niðurskurð í heilbrigðis og velferðarkerfi okkar, boðaða byggðaröskun honum samfara ásamt öryggisleysi sjúklinga og starfsmanna í tengslum við þá umræðu sem fram fer. 21.10.2010 10:45
Alþjóðadagur hagtalna Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að 20. október 2010 sé fyrsti alþjóðadagur hagtalna. Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi hlutlausra hagtalna og hlutverki þeirra fyrir opinbera umræðu og ákvarðanir stjórnvalda, fyrirtækja og heimila. 21.10.2010 06:00
Hvað getum við gert? III Þetta er þriðja grein mín um hvað þarf (að breytast) til þess að stjórnmál fari að virka fyrir almenning og ástæður þess að það er bæði óæskilegt og ósanngjarnt að setja alla flokka undir sama hatt. 21.10.2010 06:00
Ísland og kynjajafnréttið Þorgerður Einarsdóttir skrifar Ísland mælist, ásamt hinum Norðurlöndunum, með minnsta kynjabil í heimi í skýrslu World Economic Forum sem út kom nýlega (Hausmann 2010). 21.10.2010 06:00
Háskólar í mótun III Háskólar og æðri menntun gegna æ mikilvægara hlutverki í nútímasamfélagi. Í stuttu máli felst meginhlutverk háskóla í að efla vísindi og fræði með rannsóknum og kennslu; leggja grunn að sérhæfðri fagmennsku; vera grundvöllur framþróunar og nýsköpunar en jafnframt gagnrýnið afl í samfélaginu sem byggir á akademísku frelsi. Óhætt er að fullyrða að háskólar landsins hafi mjög margþættu hlutverki að gegna. 21.10.2010 06:00
Opið bréf til Atla og Hrafns Kæru Hrafn Magnússon og Atli Gíslason. Eftir að hafa lesið viðtal við ykkur í Fréttablaðinu þann 24. september sl., finn ég mig knúinn til að rita ykkur eftirfarandi: 21.10.2010 06:00
Hrun samfélags Samfélag okkar er í mikilli mótun. Ný samfélagsgerð er ekki í augsýn. Löngu fyrir hrun mátti greina anga verðandi stakkaskipta. Flest bendir til að við lifum hrunadans samfélags jöfnuðar og samheldni, sem eldri kynslóð Íslendinga þekkti. Hugarfar það sem leiddi til hrunsins náði tökum á þjóðinni án mikillar viðspyrnu. Einkenni þess hugarfars er ekki eingöngu græðgi og þjóðremba, heldur er siðferðisleg hnignun áberandi meðal þjóðfélagshópa. 21.10.2010 06:00
Vinna af sér „fríið“ Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Konur eiga að ganga út af vinnustöðum sínum klukkan 14.25 á mánudaginn. Samkvæmt útreikningum eru þær þá víst búnar að vinna tímana sem þær fá greitt fyrir, miðað við karla. 21.10.2010 06:00
Hvernig samfélag viljum við sjá? Um þessar mundir eru tvö ár liðin frá því að bankakerfi landsins hrundi og efnahagskerfið í kjölfarið. Á þessum tveimur árum hefur vissulega margt áunnist, en allt of margt á þó eftir að gera. Mikilvægast af öllu er að þjóðin taki höndum saman og horfi til framtíðar; til þess samfélags sem við viljum búa við hér á landi. Uppgjör og ásakanir eru eðlileg viðbrögð við slíku áfalli sem íslensk þjóð varð fyrir. Nú, tveimur árum eftir hrun, á slíkt uppgjör að eiga sér stað hjá þar til bærum aðilum. Við hin eigum að snúa okkur að því að endurreisa Ísland. 21.10.2010 06:00
Nóg komið af dómunum Ólafur Stephensen skrifar Stundum þurfa sprenglærðir dómarar að kveða upp ótal dóma, studda vandaðri lögfræðilegri röksemdafærslu áður en fólki dettur í hug að gera það sem einföld, heilbrigð skynsemi býður. Þetta virðist eiga við um spurninguna hvort Alþingi megi með lögum skylda fólk til að borga félagsgjald í félagi sem það er ekki í og vill ekki vera í, telur jafnvel vinna gegn hagsmunum sínum. 20.10.2010 06:00
Ný stjórnarskrá: ábyrgð, gegnsæi og mannréttindi Íris Erlingsdóttir skrifar Íslenska stjórnarskráin er arfðleið frá dönskum nýlendutíma og stjórnkerfið er afkvæmi þeirrar viðleitni19. aldar nýlenduveldis að takmarka – ekki afnema – ótakmarkað konungsvald með stofnun þingræðis. 20.10.2010 14:00
Hefðir meirihlutans Gunnar Örn Stefánsson skrifar Í Fréttablaðinu 18. október sl. birtust á sömu síðu tvær greinar; önnur var eftir ritstjóra blaðsins, Ólaf Þ. Stephensen, í flokknum „Skoðun“ og hin eftir tvo Þjóðkirkjupresta. Báðar greinarnar fjalla um drög að ályktun sem mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur lagt fram um samskipti leikskóla og grunnskóla við trúfélög. 20.10.2010 10:57
Opið og aðgengilegt samningaferli Í aðdraganda viðræðna okkar um aðild Íslands að Evrópusambandinu hef ég kappkostað að hafa sem mest samráð. Gildir það jafnt um Alþingi, almenning, sveitarfélög, hagsmunasamtök í atvinnugreinum og félagasamtök, forystu einstakra stjórnmálaflokka og aðra sem málið varðar. Ég hef líka gætt þess að upplýsa þá granna okkar og samstarfsþjóðir sem eins og við standa enn þá utan sambandsins. Það er einbeittur vilji ríkisstjórnarinnar að hafa allar upplýsingar á takteinum fyrir almenning, eftir því sem mögulegt er. Þó að Íslendingar hafi síðustu fimmtán árin verið í stöðugt nánara samstarfi við Evrópusambandið, og séu í reynd með hálfgildings aukaaðild að því gegnum EES-samninginn, þá er ákvörðun um að ráðast í samninga um fulla aðild stórt skref fyrir þjóðina. 20.10.2010 06:00
Ráðherra hefur rangt eftir Inga Dóra Sigfúsdóttir skrifar Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur rangt eftir mér í Fréttablaðinu síðastliðinn fimmtudag. Þar segir ráðherra mig hafa kvartað yfir því í blaðaviðtali að hún hafi „ekki beitt sér gegn" þeirri ákvörðun að loka kennslufræði- og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík. Þetta er ekki rétt. 20.10.2010 06:00
Mælikvarðar lífsgæða og velferðar Svandís Svavarsdóttir skrifar Mannkynið stendur á tímamótum í samskiptum sínum við náttúruna. Við göngum hratt á óendurnýjanlegar auðlindir, fjölgun mannkyns er hömlulaus og áhrif okkar á umhverfið virðast takmarkalaus. 20.10.2010 06:00
Gildahlöður og menningarbylting Hún var skemmtileg og athyglisverð fréttin um leikskólabörnin í Sjónvarpinu 13. október sl. Sagt var frá göngu barna í leikskólum borgarinnar frá Hallgrímskirkju niður á Ingólfstorg þar sem þau sungu og mynduðu friðarmerki. Tilgangurinn var góður og sagt var í fréttinni að þetta hefði verið gert til þess að leggja áherslu á „friðar og kærleiksboðskap Johns Lennon og Yoko Ono". 20.10.2010 06:00
Kallað eftir ábyrgri umræðu Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf, enda hefur verið gripið til þeirra. Menn deila hins vegar um áherslur og nálgun. Þegar hefur verið komið til móts við marga þá sem verst eru settir. Annars vegar er það mjög tekjulágt fólk og hins vegar þeir sem hafa skuldsett sig mikið og umfram greiðslugetu. Búin eru til úrræði sem henta þessum hópum sem "verst eru settir“, í mörgum tilvikum hinir tekjulægstu og hinir tekjuhæstu. 20.10.2010 06:00
Nærvera NATO Ólafur Stephensen skrifar Samkomulag Íslands og Kanada um samstarf í varnarmálum, sem undirritað var í Brussel í síðustu viku, er ánægjulegur áfangi á þeirri vegferð að treysta öryggi og varnir Íslands eftir brotthvarf varnarliðsins árið 2006. 19.10.2010 06:00
Góðir og ódýrir háskólar Karl Ægir Karlsson skrifar Í fjárlögum næsta árs er gert fyrir miklum niðurskurði til háskólastarfs en hlutfallslega mestum niðurskurði til tækni og raunvísinda. Þetta skýrist að hluta af breyttu reiknilíkani þar sem aukið er við framlög til ódýrustu reikniflokkanna (til dæmis lögfræði og guðfræði) á kostnað þeirra dýrustu (til dæmis flest raunvísindi og verkfræði). Skólar sem eru með hátt hlutfall nemenda sinna í dýrari reikniflokkunum verða því fyrir mikilli skerðingu.Jafnóheillavænleg og þessi þróun er þá þarf hún ekki að koma á óvart ef rýnt er í greinaskrif menntamálaráðherra að undanförnu. Í fyrsta lagi lýsir menntamálaráðherra þeirri ósk sinni að háskólar sinni í auknum mæli samfélagslegu hlutverki sínu sem, samkvæmt lagabókstafnum, felst fyrst og fremst í fræðslu til almennings og samfélags (Hlutverk og ábyrgð háskóla, Morgunblaðið 26 júní 2010). 19.10.2010 11:03
Ég öfunda þig svo… Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í fermingarfræðslunni í haust heyrði ég: "Ég öfunda þig svo af skónum þínum." "Ég öfunda þig ógeðslega af að fara í helgarferð til London!" "Ég öfunda þig svo… af þessu… af hinu…" Ég spurði öfundarfólkið hvað það meinti með svona setningum og ræddi svo við það um afstöðu og eðli öfundar. 19.10.2010 06:00
Persónukjör að fornu og nýju Sverrir Jakobsson skrifar Persónukjör hefur lengi verið hjartans mál tiltekins hluta þjóðarinnar - stundum jafnvel kynnt sem hin tæknilega útfærsla á kosningum sem verði flestra meina bót. 19.10.2010 06:00
Aldrei, aldrei Kjartan Jóhannsson skrifar Helstu stjórnmálamenn landsins og framámenn á ýmsum sviðum hafa undanfarna daga þingað um skuldavandann og þar á meðal reifað að lífeyrissjóðir skuli beint eða óbeint fórna hluta af eignum sínum til þess að borga fyrir almenna niðurskrift skulda. 19.10.2010 06:00
Trú og hefðir strokaðar út? Ólafur Stephensen skrifar Meirihlutinn í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla borgarinnar við trúfélög. Ekki verður annað séð en að nái ýmsar tillögur sem þar er að finna fram að ganga, verði ýmsar gamlar og góðar hefðir í skólastarfinu afnumdar. 18.10.2010 06:00
Skipulag Laugavegar Kæri Reykvíkingur Ástæða þess að ég skrifa þetta er sú að eftir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar hefur verið myndaður meirihluti í borginni sem lýsir sig reiðubúinn til þess að hlusta á hugmyndir hins almenna borgara. Það sem ég vil gera hér að umtalsefni er hugmynd að framtíðarskipulagi Laugavegs þar sem sjónarmið húsafriðunar og núverandi nýtingar haldast í hendur við að gera götuna aðlaðandi fyrir þá sem um hana fara. 18.10.2010 15:59
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun